Heimskringla - 19.09.1907, Page 7

Heimskringla - 19.09.1907, Page 7
HEiaSKfflIfGCA' WiitiTiiipieig, 19. aept. 19074 The Icelandic PiUrim Fatliers Eftirfaraudi kvæSi á ensku var ort a£ íslendingi á ICyrrahiafs- ströndinui, og átti aS syngjast á þjóShiátíS íslend'inga í Blaine 2. ág.úst sl., eu katn o£ seint til þeiss þaS yrSi g-ert. það birtist í Blame blaSimi eltir liátíSin var utiti garS gettgin, og blaSiS getnr þess, aS •þaS kaldi naini höfuudarins leyndu samkvæmt ósk hans. KvæöiS er vel hugsaS og vel ort og þess virSi, aS tslettdingar læri þaS og muui. TTheir Pilgriiti Fathers, the ling- lish praise, 'And loud in tlieir honor their voic- es raise Iti trnauy a joyous song and phrase, Itt tnany a ringing chorus. Why should not we as vell as they Proclaiitn itt vvord, or prose, or lay 'l'iiie deieds of those who cleared the way, — SVho caine ont here belore us ? j,'or they were heroes, brave and bold As any fatnous knight of old Attd suSDered miseries manifold Itt crossiug the wide ooean. With one bold, sweeping, mighty stroke iThey the enslaving fetters broke And frotn tlveir ttecks they loos’d the yoke And found a land of Goshien!] America vv'as tliat Goshen land, So well endowed by God’s owtt ltand, And novv we find, from strand to straud, Ðescendant of our fathers. Píera quie'tly oive plves his trade, lietired one, his fortune tnade, Itt oftice one his part has played, And orve the harvest gathers. 'Thetv let tts praise those heroes bold, And let our children all be told Hovv itt by-gone days of old 'Our tathers emigrated And loudly let us praise theír tvame J.eit our descendants do thie same. Eorever may our fatbers’ fatne I11 America be relatedli “KOSNINGIN það var kjördagur. það var tippi fótur og fit á kjörstaðmim, og all- ir s'purðtt og töluðu wm, hver kos- imt nvundi, en eng'inn fékk úrlausn ó. þeirri gátu. Dagurinn einti gat leyst úr því. Fólkið var farið að 'Istreynva utan af landvmi og heim á kjörstaöinn. Fáeinir komu úr ftiiumt fjórtun höfuðáttum, en flest ir komu úr mvlliáttumim. þeir, sein kornu úr höfuðáttunum, voru Iviuir svokölluðu “betri tnieiut”, — ekki svo að skilja, að þeir hiaíöu nueira andlegt atarfi t il að b»ra, eða að þeir væru fallegri, elsku- le.gri eða kærleiiksríkari en hinir. Ekki heildur, aö þeir sýndu mieiri sannleiksást, eða þá, að þeir fórtt- tiðu sér meira fyrir meðbræður sína, en aðrir almiennt gerðu. — Neii, heldur af því, að þeir voru metorðagjarnari, ágjarnari og sjálfselskivfyllri en hínir. þeir liöfðu l.eyrt getið um for- ustusatiði og forustuhreini, og for- ustusauSir viidu þeir sjálfir vera. Svo þeir runnu á undan lýðntun og prédikuðu um hið forustuLega atgerli, sem þeir hefðu til að bera, og að þeiir ættu að fara á undan, en hinir ættu að koma á eftir og feta í fótspor þedrra og hlýða þeitn, stansa þegar þeir stönsuðn og hika þegar þeir hikuðu. þeir ættu að jarma, þegar forustusauð- irnir jörmuðu og þegja þegar jveir þeigðu, og gera vilja þedrra í öllu. Og lýðnum faivst þetta gott. Og þair ttrðii saiiðir og fetivðu t fót- spor forustusauðanna, og stönsuðu þegar þeir stöusuðu, hikuðu og liættu viö, þegar þeir gerðu það, og jörmuðu langt , maaaaa, sem átti að þýða já, þegar fotustu- sguöirmr fóru að jarma. þcir gerðu alt sem þeir vihlu þessir sem á undan runnu. Kjörfundar staðurinn og ait ná- gnetmið bergmálaði af maaaaa, og þagar tréu í skóginmn heyrðu söng þeittva og þetta sífelda maaaa, brostu þau og sögðu sín á milli : Heill sé þeim degi, sem mæfir oklc- ur frið. Nti fátim við að vera í næði. þau vissu að stórfurstar og barúttar gátu ekki náð þeitn fyrst um sinn, þótt þeir þyrftu á þaint að haldá. þessi jarmeöngur í.ljómaði allan miðpartinu úr degimtm. Kvierkaru- 'ar urðu þtirrar svo optva varð all- ar svalalindir kjörstaðarins, og voru þær allar tætndar áður en sól séig að viði, en skvalclrið og hávaðimi óx, og tiver spurningin rak aðra : “Með hverjmn jarinaðir þú?” “Með hverjunt jarntaðir þú ?” “Með þeiin sama, sem Péttir jarnvaði mieð”. “Með þeitn santia, setn Pétitr jarmaði nveð”. “Gobt”, gall við úr öllttm áttum, “ég gerði það lika, o,g ég og ég og ég”, og allir t kring jörmuðu “ég, ég". “þú ert réttur, lags'i. Drektu, drekt.il meira, þú ert — þú ert þyrstur, og þ:tð á vel við, að fá sér hressingtt á slíkttm heilladegi”. En. vortt nokkrtr, sem fram- hjá gengu, spttrðir : “Fyrir hvern jarmaðir þú?” “Fyrir þatvn- sa-ma, seim Páll jarmaði fyrir. Eg jarma ekki nneð Pétri og hans grautöll- um, 'ég vil jarma nteð Páli og hans blýfas’ta sannleika, djörfung og réttsýni, því hann- jarmar með þeim, sem vill okkur ölltvm vel”. “Já, far þú til and........... h........ hræribelgttrinn, það var þér líkt”. Svo var farið að telja, hvað tnargir hefðu jarmað fyrir Pótur, og eins vortt þeir taldir, sem jörtn uðtt fyrir Pál, — og höEðu mikið fleitt jarmað með Pétri. En Pétur var latur og alls ekki forustusatið- ur í eðli síutt, en hattn hafði reytit til að gera sig að forustusauð, óg gat það um nokkuru tíma. En það varð ekki tii lengdar, sökum þess, að hantt hafði það ekki i eðli sinu, að geta verið forustusauður. Svo þegar kjördaigurtnn var fið- ittn, rann á hann mók, og hann settist að potti og tók að matast, en þeim, sem mest ag hæst höfðn jarmað fyrir hann, þeitn gaf hann grattt, sem aldrei var soðinn og etvginn vissi úr Itverjtt var tilbúinn, svo hann reyndist óniógur til fóð- ttrs, enda og aldrei fttllger. Svo tvístruðust sauðirnir af því að Eorustusauðurinn var hættur að fara á undan og vísa þe«m loið- itna. Og þeir liðu hitngur og þorsti sótti að þeim, og alls kyns óham- ingja varð á leið þeirra. þeir tirðu þreyttir og lögðust til hvíldar, en jörðin var blaut, svo þeir gátu ekki hvílst, og máttu aftur fara að ráfa um óbygðir. Og forusttisauðurinn kom ekki til sauðaitna aftur. Hann’ sat við kjötkajtla og át. Fiann var orðinn bústintt o,g feitur, svo allir settt sátt hann, sögðti : “Sko, hve feit- ur hann er, hattn verður aldrei for- ustusauður framar”. Og það varð. Hann viitjaði aldned framar til sauðantta, setn ráfuðtt ttm óbygð- irttar og urðit vatnaganigd og úlf- tttn að bráð. Og svona kvað það liafa gengið til á ölliim kjörstöðum, þar sem einn er látinn jarma rrueö anuara raust. Agúst Einarsson. STÖK.UR. Svefns í druttga drattmaveilur draga lúa að sálunttmi, oft sem þurtgar aukadeilur ú't af trúarmálunum. Menn þó rasi’ í röngu spori rétta þeir sig bráðum við. Bl'ánar f.yrir vtsdómsvori, vegfarenda á hægri hlið. Frjálslyndis með skoðun skýra, skynisemin sem veitir þér, helgi falska dónta dýra, dauðu miður feldtt hér. þó virðar skripli á viegum hálum, varla biðja þedr um grið. Sannkallað á sæmdarmiálum sigurftakið blasir við. Blessttn drottius bratit sér ryður, blasir við sti gleðitið, einittg þjóðar, andans friðttr yfir hvílir hrökttitn lýð. Ejósið bjarta á braiitum lífsitts bægir trúarmvrkri frá. Allar lægir öldttr kífsins j alhedms stjórnin maktafhá. S'. Það borg-ar sig’ að lýsa í Heimskringlu. auo-- The Bon Ton BAKEKS & GONFKCTIO.N'ERS Cor. Sherbrooke & Sar^ent Avenuo. Verzlar meö allskouar brauö og pa». ald- iui, vindla offtóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. Allskonar‘Candies/ Reykpipur af ótlum sortum. Tel. 6298. fVortli IVest llniplo.viiivnt Aseiiej' f>04 Main St., Winnipesr. C. Demeeter > . , Max Main?, P. Buisseret Manag^r. VANTAR 50 Skógarhóggsmenu—KJO irnlur vest.ur. 50 " Hustur at' Bauniug; $‘Í0 til $40 á mánuöi og fwöi. 0 “Tie niakers“ aö Miue Centre 50 Lögtrsrnenn aö Kashib ims. Og 100 eldiviöarhöggsmenn. $1.25 á dag. Finniö oss strax. w%twwwvwvwwwwwwwww A. S. IIAKPAI. Z Selur llkkistur og anuast um útfarir. j| Allur útbúnaöur sá bezti. Knfremur selur hanu al skouar minnisvaröa og legsteÍDa. 121 Nena St. Phone 806 t>eir sem vilja fá hað eina og besta Svenska Snuss pem búiö er til í Canada-veldi, œttu að heimta þessa tegund, sem er búin til af Canada Snuff Co’y 249 Fountain St., VViunipeg. Vörnmerki. Biöjið kaupmann yðar um það og hart haun það ekki, þá sendið $1.25 beint til verksmiðjunnar og fáið þaðati fulivegið puud. Vér borgum burðargjald til allra innanrlkis staða. Fae^t hjá H.S.Bardal. 172 Neua St. Winnipeg. Nofnið Heimskr.lu or þér ritið. * * * ♦ « WioBÍpeg Selkirk i Lake W'peg Ry. LESTAGANGUR:— Fer frá relkirk — kl. 7:45 og 11:45 f.h., og 4:15 e. h. Kemur til W’peg — kl. 8:50 f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer frá W’peg - kl. 9:15 f. h. og 1: 30 og 5:45 e. h. Kem- ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h., 2:35 og 6:50 eftir hádegi. Vörur teknar með vögnunum aðeins á mánudögum og föstudögum. ^Domiiiioii Daiik NOTRE DAME Ave. RRANCH Cor. Neaa Sl Vér seljurri peninsaávísRiiir borg- anlegar á fslandi og öðrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 iuulag og yfir og gefur hnpztu gildaadi vexti, sem leggjast við ínn- st»*ðuféð 4 sinunm á ári. .‘10. júnl, 30. sept. 31. desembr o g 31. m a r c h. Woodbine hotel Stærsta Billiard Hall 1 Norövesturlandinu Tíu Pool-borð,—Alskonar vín og viadlar. I.ennon A Hebb, Eigendur. Dr. 0. Stephensen Skrifstofa: 7X9 Hlitrbrookt Street Vel. Söl2 (í'Hflimskringlu byíujruiífunoi) Stundir: 9 f.m., 1 tiX8.30og 7 til 8.30 e.m. Heimili: 615 llannatyne Ave. Tel. 1198 Vér bjóðum yðnr á Bak við Pósthúsiö Þar fæst ifðður bjór, stærstu glös í borginni. Beztu vfn og eingöngu beztu tegund af vindlum. Shea’s og Dretvry’s “ Lager ” ætíð á krana Húsið er und- ir nýrri stjórn. Vér borgum peninga fyrir banka-ávísauir ‘oontractara’ og verkamanna. Chas. Angle, ráðsm. rSAAAAAAAAAAAAA^AAAAaá MARYLAND STABLES Hestar til leigu. CTripir teknir til fóðurs. Ef þú þarfnast einhverrar keyrslu, þá muu- iöaðvérgefum sérstakaa gaum aö ”BAG- GAGE og EXPRESS” keyrslu. Telefón 5201. tí. YicKeas. eigaudi 707 Maryland St., andspænis Wellington. MARKET H0TEL 14« PRINCESS ST. P. O’CONNELL, eigandl, WINNIPEÖ Beztu tegundir af víuföngum og vindl um. aðhiynuing: góð húsið eadurb»tt ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦ I FRANK DEMICA ♦ sem hefir búð að 5 89 Notre Dame hefir * ♦ uú opnað nýja búö aö 7 14 Maryland ♦ ♦ St. Hann verzlar með^ allskonai aldini ♦ og sætindi. tóbak og vihdla. Heittteog ♦ ♦ kafii fæst á öllum tímum. ♦ ♦ ♦ Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Asg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg. HEIMSKRINOLA er VINSCE.LASTA ÍSL FRKTTABLAtí 1 AMERfKU. Kaupið Hkr, Department of Agriculture and Immigration. MANIT0BA Land möguleikanna fyrir bændur og bandverksmenn, verka menn. Auðnuböl landleitenda, þ'ar sem kornrækt, griparækt, smjör og ostagerð gera menn fljótlega auðuga. AHID 1906 1. :í,141,5B7 ekrur gáfu 61,250,41H bushels hveitis. Að jafnaði yflr 19 bushel af ekrunni. 2. Bændur lögðu yfir $V,öl5,085 í nýjar byggingar I Mauitoba. 3. í IVinnipeg-borg var $13,000.000 varið til n/rra bygginga. 4. Búnaðarskóli var bygður í Manitoba. 5. Land hækkaði f verði alstaðar í fylkinu. Það er nú frá $6 til §50 hver ekra. 6. I Manitoba eru 45,000 framfara bændur. 7. í Manitoba eru enþá 20 millfón ekrur af byggilegu óteknu ábúðarlandi, sem er I vali fyrir innflytjendnr. TIL ISI T-A^ISTL_ LjfYINZIDTvriEIIVEjfA komandi til Vestur-landsins: — Þið ættuð að stansa f Winniþeg og fá fullar upplýsingar um heimilisréttarlönd, og einnig um önnur lönd sem til sölu eru hjá fylkisstjórninni, járnbrautafélög- um og landfélögum. Stjórnarformaður og Akuryrkjumála Ráðgjafi. Skriflð eftir upplýsingum til .losrnh Bnrke .Iss. Hartnej (>17 MAIN ST., WINNIPEO. 77 YORK ST., TORONTO. T.L. Heitir sá vindill sem allir -eykja. tcHvorsvegna?“, af þvf hann er það besta sem meni) gota reykt. íslendingar! muuið eftir að biðja um Y, l^. (rXlON MADE) Western i'igar l’aetory Thomas Lee, eÍKandi WinnQÍpea; ReflvooG Lager ^Extra Porter Heitir sá Dezt! bjór som búin er tfl i Canada. Hann er alvejí eins *ód- ur og hann sýnist. Ef þér viljið fá það sem bezt er og hollast þá er það þessi bjór. Ætti að vera á hvers manns heimili. EOWARD l. DREWRY, lanufacturer ðc Tmj»ortor Winnipeg, Cauada. 324 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU upp úr vas.t síiium, hélt henni á,lofti svo sjá tnátti í gijáaitdi gttflpeninga g'egtt um möskvana, og sagöi : ‘;Hérn<t, takiö þér vi5 þessari”. k “Pynyjunni ? Hvers vegna?” “Fyrir clálttinn greiða, setn þér eig'ið að giera mér SÉg -er send hingað af háttstandandi'konu, til aS fá up.plýsingar r.rj ttngia stiúlku, setrt hefir lditað hælis lijá Fifintt dóttur yftar. Eg veit tneft vissu, að hún er hér, og óska aft tala við'hana nokktir attignablik”. Atignabliks hik kom á frú Bongatjeau. “þtr liafið 6engi>ö ranga fregn”, sagfti hún, “é.g vil ekki peningana yftar, menia ef þér viljið kattpa brdiiðkolliir eða möndltikökttr”. Kt.tltngin kre.pti htteÆania o.g bölvaiði. “Eg kom ekki til að kaupa köknr”, sagði hún, * ég ætla að fa aft tala við ttnigtt stúlkuna”. “þér itiefijið mig við að afgreifta”, sagfti frúin. ‘‘■‘Fartö j.ér”. “Ég er svo þreytt", sagöi Roggy, “lofið mér að hvtla trtig ögn inn'i í stofunni”, og reyndi um leið að smeygjd sér bak við frúna inn í stoEuua, en frúin greip, setti hendi væri veiiiEaft, um axlir Terlirtgar og hr.it i hetutii ftá. Bottgatieai! sá, hvaft Eram Eór, og kotn til þess að hjalpa konit sinnii. ‘•Farðti út, efta ég(Iæt kalla á lögregluna”, sagfti hann við Foggy, en hún stóð kyr og var að hngsa umi Itverniig hún ætitijað Eara að því, að komast inn í stor'itia. ‘'fiögreglíi! ” kaflafti Bongabeau. ‘‘Lögregla!." endurtóku gestirnir.; . t .-i,...» SVIPURINN hp:nnar lvih. Bisset íinttur leiftina. 325'326 S()GUSAFN HEIMSKRINGLU en um ieið Eéll blæjatt “Hvað ertu að horEði hatursfullum SVIPURINN HENNAR 323 ( i'J.i- I , • , • Vift-kiftamenn Bongateaus hörfitðtt tiil dyranna, og biðu þar til að sjá hvað fram færi. Engumi datt t hug aö sækja lögreglumann, því aflir sáu, að hjón- in voru fær um að binda enda á þetina leik. , “bofið-þér mér að komast in.n”, sagði Rogigy og msti töni'um. “Lofið þér mér að komast inn.! ” J afnfratnt þreiiaði hún undir svuntu sinni eítir gl.tsi, stm húti haíði falið þar, glasi, sem geymdi lög þann, ei binda skyldi enda á líf Vereniku. Aftur rnddist hún áíram. “Lögregla! — Iögregla! ” hrópafti frúin. Btiftardyraklukkan hringdi, og inn kom m*aðtir skrautklæddur. þaö var hr. Bisset. “Má ég biftja um einn bofla af kaffi”, sagfti hattn. “Hvað er að?” “Vitlaus betlikerling, herra”, sagði einn af gest- umui). Bisset horffti East á kerlinguna, gekk svo bros- andi milli hennar og stofudyranna. Gestirnir slóu hring um hópinn. “þér kaflift á' lögroglu”, sagði hann. “Jæja, ég er lögreglumaður. Hvað gengur að?” Bongateau leit á hann utidrandi. “þér eruð lögreglumaftur ?” sagfti hann,. “Jæja, losið þtr mág við þessa kerlingu sem fyrst”, Bisset groip í baudle-gg lieiinar. “Fékk hún að tala stúlka með þessu Roggy losaCi sig argandi, frá dökkntórauða andlitinu. “Ó, það ert þú”, sagði Bisset. gera hér?” Kerling svaraði etigu, en augum á Bissct. “Lét hún í l jósi, að hún vildi tala við unga! stúlku?” sptirffi Bisset frúna. “Já, lerra’b “Hvað í’efndi hún hana?” “U-ngfrú Gwellan, beld ég”. Bisset varð glaðttr í bragfti'. “Alveg rétt”, sagði hann. við jvessa stúiku?” “Nei, herra. það er engin Ualtii í húsi okkar”. “Nú, nú, þú heyrir, að hér er engin stúlka ttieð þesstt ttafni”, sagfti hann vift Roggy. “Snautaftu ntt af staft, eða —” Roggy sá hentugast að hlýða. í dyrunum sneri hún sér við cg sagði : “Djöfull! Bölvaður! ” “Talaðit hiklaust”, sagði Bisset glaðlega, Klukkan hringdi og út fór Roggy. Gestittiir fórtt á eftir skellihlæjandi. Að £ár.i mtnút’um liðnum kom Raggy aiitur og s'taðnæmdist hins végar við götuna. “Húu er þarna inni”, tautaði hún. “Gætd ég fundið hana citt augna’t'lik, þá skyldt ltana, og ég skal bífta og sigra”. Á meðan fór Bissat að tala við hjónin. “þett.a er hættuleg lcerling,”' sagfti Bisset, megið gæta ungfrú Gvveflan vel fyrir .henni". “þessi svarti heiftingi kettvur naumast Jjingaft aEtur”, sagSi bakarinii. “það er alls ekki ómögulegt — liún er eíns laevís vera utt um “þér og hitttt vortdi og vill umfram alt komast intt til ungfrú Owellan”. “þaft er eugin ttngfrú Gwellan hér’’, sagfti írúin* “A? Neíttduö þér ekk'i stúlkuna þannág?" “Nei, þaft v ar gatnla kerlingin, sem kallafti hami þcsstg tutftti”. *“Hvað heitir hún þá?" spurði Bisset, Frúin varð í vandræðum. Bakarinn ypti öxlttm og fór að afgreifta nýj» gesti. “þetta er nú í þriftja sinni í dag, sem ég es spurð um unga stúlku, er á að vera Lór”, sagfti frúw íc. ‘'l’yrst kom ungkgur maftur skeggjaftur, mett dökkan hornnclslit —” “Monk! " tautafti Bisset. “Svo kom indverska kerlingin, og núna þér’% sagfti frúin. “Hver er þessi stúlka, sem þið Jeitið að ? Hvað hefir hún misgert ? FJf þér getif, þál komið þér tneð upplýsingar ttm það”. “Ég skal vera hreinskilinn”, svarafti Bisset, “ég er aft leita að ungri stúlku, en hyað hún kallar sig# ve’t ég ekki, samt þykist ég viss um, að hútt sé hér+ I/eyfið mér að tala dálitið við hana, og ‘þér munuði sattnfærast um, að ég er vinttr hennar". • Frúin hleypti brúnum og svaraði : “þér eruð eins og hinir, ég heJd þér séuft ekki Jogreglumafcttr. Af hvafta ástæöu elgum vift, skikk-i anlegar nianiteskjur, aft mæta heimsóktmm af — ég vcit ekki hverjum — og þess vegna bift ég yftur að fiata.* Veríft þvér sælir’í. Bisset var svo vanur við að umgangast kvenn-* fólk, að nann vissi, að orftalengitjgar voru gagns-i lausar, fyrir þv t bað hann1 afsöktinar á töf þeirri, eö hann væri orsök í, og fór. þegar hann gekk í hægðum sínum ofaat Oxfortf stræti, sagði hann við sjálfian sig

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.