Heimskringla - 03.10.1907, Síða 3

Heimskringla - 03.10.1907, Síða 3
«• ErElWSKKINlEL'A Wínnipfcg, 3. okt. 190.7 Kœkir. Athyglir mtnn eru fljótir afi taka eltir þvi, aö mieiin hafa ýmsa kæki. Næstinn því hvier ein- asti maSur heíir kæki, setn eru aö rmeira eöa miuna leyti alvwg sér- kcnmlegir fyrir hann. Kaekirnir eru ákalluga margvíslegúr, því enginn hefir nákvæmlega sömu kækima. Orsakir kækjanna eru mismunandi. Iýftirhermuk;rkir : þegar einhver .veátir einhverju ef'tirte-kt á öðrtim, er honum tinst skritið eöa hlægi- legt, þá fer hann aö sýna öörum þtaö, bæöi til þess ef tiil vill að giera hann hlægilegan eöa til þcess aið skeimita. Svo festist þaö stmátt og smá.tt við hann unz þaö er orö iö honum óafvitandi, þaö er orðiö hans kækur. Jvf einhverjir höföingjar eöa ein- hver “afiarmenni”, er mönnum þykÍT mikiö til koma, haía edn- hverja galla, þá getur fjöldi mantta hermt þaö eftir til þess að likjast •þeimi. Eins og borgmeistarinn, er anmar fóturinn var ofurlítið krept- ur wm kniéliöinn, svo varð helm- ittgur íbu.anna d'álítáö stinghaftur eins og borgnueistarinn og ógmlftiö bogið knéö, þegar þeir gengu um bærnn. Tilgerö og “montkækir”, er oiit ber fyrir augu mamva, eru ilest ir leifar aimaðhvort af efitirherm- um eöa aðd'áun. Kinn vill ganga c'ins og presturinn, tala tíins og 'sýslum-aðurinn eða' hafa sötnm handahreyfingar eins og bæjarfó- geitinn eöa einhver annar, er hon- um finst ósjálfrátt vera írtvynd mannlegs fullkomleika o. ». frv. Margir menn skifta stööugt um hami. Kins og Jón í d>ag, Páll á morguu og Sigurður hinn dagfnn. iþeir likjast ósjálfrátt eöa sjáJfrátrt undir eins mönnum, sem þeir eru fixeð, þegar þeim finst þedr vera Viera meiri inenn en þeir eru sjálfir. jþessir kækir og þvi líkir eru venju leiga ekki sprotnir af neiun'i veru- legri veiklun. þeir eru aö eins á- vöxtur, hit'gómagirni, einfeldnii eöa gletni. Aðrir kækir eöa. kipijúr (myospasia impulsiva) eru aftur á móti einkenni á ýtniskoniar tauga- sjúkleik og úrkynjun, svo sern kipp ir og drætlir i andlitii svo alt höf- uðleðrið er á iöi, viprur á vörum, tít.t augndepl og varatog, drættir í hinum og þessumi vöövum lík- ainans og hieilum limuni, handlegg- írnir kippast til, a.xlir og he.rða- blöö á iöi. Jx-ssu fylgir oft sjálfs- tal, að tala hátt við sjáilfan sig i(J'A'holalia). þegar um þenna sjúk- *lóm er að ræðæ, þá er oft svo að' sjúklingunum er ómögufegt aö ráöa viö þetta sjálfum, þeir veröa erins oa hállneyddir til aö gjera þessar hreyíingar. Kf þeir eru að einhverju leyt'i dindraöir aö gera þeittia, annaðhvort með þvf, að þeirra er gætt vamdlaga aJ öörum, sða þeir reiyna sjálfir að ga-ta sín, þú vekur þaö *ft megn óþægitvdi hjá þeim. J>ega.r þeir svo losna úr þessari gæ/.lu, þá verða kippirnir langt um irueiri um tima. Alveg ©ins og þaö safnist fyrir, þiirlin «iukist. Sfundum eru þaö eiustiik orð eða hljóö, er þeir veröa að 'tönnlast á, blótsyrði eÖa eitthvað þvi utn líkt (Koprolalia). Ý msar tegundiir af 'þessu eru í taugavoikhiðum og úrkynjuöum ættum. Jvg þekki sjáiMug íjÖlskyídu Kiaöirinn var m.ikill ýrykkjmnaöur, varð sinna geöveikur. Tveir syhir hans hafa þessa kippi í andliitinu. “Maladie des tics imipulsi.fs”, eins og Frakkar kalla þaö. Annar þeirra er drukkjmnaður mikill, en hinn þjáður af "þunglyndi” meö köfluni. Systir jx-irra heJfir tauga- vieiiklun (hysteriska krainpa). Meöal Eábjána og mikilla ein- feldninga (imbecillitus), ier mikið um kæki og afskræmiingar, þar er hvorki að tala um óþægindi, er þeir hafa áf þvi, eöa lækningia sé hægt a'ð ledta viö þá. Aftur á móti er skynsömum mönnum með líuilbrigðu meðvitumlarlifi ott og ednatt mesta kvalræöi aö því. Nokkuð geta þeúr hjálpaö sér sjálf- ir, einkum- þar scin veikin cr ekki á hiáu stigi. þegar Jx'.ir eru afeinir, gengur þaö oft vel, cn versniar, jnogar þeim er veitt eftirtekt. Ann- ars ætla ég ekki meira að fara út í lækn'ingar á þessu. Veikin byrjar vettjulega frá 7— 15 ára aldurs, hel/t þegar kvininn er erföur. þaö er að eins eitt atriöi, er ég ætla að nefna Jnessu viðvíkjandi. Menn, sem haifa þess konar kæki eða kiippi, ættu setn ininst að vera meö börn aö unt er eða hafa mikil mök viö þau. Börnum er svo gjarnt tii þess ósjálfrátt, að taka þess konar eftir. Sama er aö aegja um bögumæli og afbakaöa tæpitungu. þeir full- orönu kenna börnum einatt bögu- rnæli og latmæl'i, er þó tiekur oft langan tíma aö venja þau aJ aftur. Taliö sem hrednast málið og ó- bjagað viö börnin. þá læra þau það þannig. Tæpitungu skrípayrði er versti ósiður, er veldur börnum oft mestu skaprannum seinna meir þegar jafnaldrar þoirra taka að stríöa Jxsim og erta veigna mál- belti þfirra og bögumæla. (þóröur Sveinsson í ‘Hugni’). •I- Um uppruna nokkurra íslonzkra oiða, Herra ritstjóri! i ^ í grein, sein fvrir nokkru síö- an kom ú't í Heimskringlu um Kddurnar og Kddu-lærdómana, drap ég á, aö þa>r trúiarskoöanir, sem eru franisettar i Kddunum, mutti hafa gengiö í gegn itm tvö ©5a fteiri tungumái, og því betur, sem ég íhuga íslen/kuna sem mál, því saiiiiifærðari \’erö úg utn, aö ekki emungis er þetta svo, he.ldur samanstendur eða myndast is- len/kan í heild sinni iaf — að niinsta kosti — tveiimur eöa þre.m- ur tungumálum, fyrir utan sórstök orð, bel/t samieiiginLeg nöfn, eins og t. d. miaÖur. ()g er þaiö nokk- urn veginn víst, aö margar Eddu- kiiiningar, ©ins og t. d. ver, gumi, og ffeiri, voru upphaflega algeng orð, sem tíðkuðust meðal ná- granna þjóða forfeðra vorra, og líklega mestmegnis í Noröurálf- unni. Aöalhluti orð'a þedrra, sem ís- len/kan inniheldur eöa myndast af, finiliast meö tneiri oöa tnánnii breyt- ingmn í næstum öllum skyldtim máltim og mállý’/kum, t. d. þýzku, norsku, dönsktt, hollen/ku og emsku. Orðiö 'niann’, sem er dreg- iö aí smikritiska orðinu ‘mian' aÖ hiigsa, ‘inann’ hugsari, er í öllum þessum máltim. Kn hvort oröiö ‘maöur’ er af sömu rót, er ækki vist, þó líktega þaö sé, og ekki ó- mögufegt, aft ‘maftur’ tilheyri sama flokki sem orðin ‘piilttir’ og ‘stú'lka’, og nokkur ffeiri, sem ekk'i eiga niein eigink-g .skyldyröi í nú- jx-ktmn málum. það er ekki ó- sennilegt, að þessi orð ‘piltur’ og ‘stúlka’ sé.u sam.amlr.egiu úr ‘pílu ota.ri’ (bogmaðnr, bermaöur o. s írv.) 0g ‘stúliöka’ eöa ‘stóliöka' (heimasæta). þessi fögru orð, sem nú sjást varla aldreu í ísfeir/ku blöötimxm, eru auösjáanlega töp- uö úr öllum skyldum málum, en fyrir hvað löngu siöan eir bágt aö seigja. Og ef viö varöveétum þau eigi bctur, munu þau senn tapast úr islen/.kunni líka. “Maður’, eins og oröiö ‘'muöur’, heiir aö líkind- um veriö í skyldmálum ísfen/kunn- ar, og sést þaö á enska oröinu ‘moii'th', munnur. Jiaft lítnr út fyrir, aö ‘kvinna’ sé iipprmta orðið að kvennmaður, og er m.áskf- dnegið aí, eöa þó ljeldur, er komið írá sankrítiska oröinti ‘janá’, kvenuma.öiir, og bcr oröið m,eð sér, að það hlýtur að vera tn.jfig gamalt og samtiða orð- inu ‘karl’. En bæði eru líkfega ‘arýisk’. Oröið ‘fróöur’ er tnerkifegt orö, og sýnist' aö vera skylt gríska oröinu 'frónimos’. þaö finst í Kng- il-saxnesku og einu, eöa tveitnur flairi núdiauðum Noröurlanda mál- lýzkum. það er líklega skylt orð- inu ‘to frá’, að spyrja, að fnétta o. s. frv., og hefir alt af þýtt að viíta mikið, sérstaklegia af fáheyrð- utn eöa lítt þektuin atburðum.. Kn vitur’, orð, sam er í öllum skyld- málum ísknzkunnar, befir máske þýtt aö vera greindur eða skyn- sarnur. ‘Spámaötir’ og ‘aö spá’, er að líkindum koiniö frá latneska orö- iii.u ‘spicio’. Kn hvort það hefir komið til Norðurlanda með kristn- inn'i, ætla ég ekki að gera neánar gietgá'tur um, en norræna oröið, er uj>prunafe|ga þýddi ‘spám.aöur’, þykir mér injö,g líkfegtt að hafi vier- ið ‘skemaður’. Og er möguteg't, aö það hafi verið brúkað um menn, sem sögöti fyrir óoröna hlnti, sem tnáske þótt.11 ósetwiiifegir og voru rcitiigdir, t likri meiningu og Bo- bert G. Ingersoll var vanur aö segja : “Ég veát ekki, hvort það er nokkur guð tiil, og eniginn ann- ar getur vitað ]>að”. Og í ræðu þe.irri, sem hann hélt á leiöi bróö- ur sins, segir hann : “Vonin sér stjörnu á nóttu dauðiaiis. Og þrátt fynir allan efa og belgikredd- ur, látum oss trúa, að þessi dýr- mætu orð ‘Mér batnar nú’, séu sönu um allan þann ótölufega grúa af dánum”. ‘Fa'övr’, ‘móðir’, ‘bróöir' og ‘systir' -eru orð, sem máske bafa komiö t'il Norðitrlanda meið kristn- iirai og ináske fyrri. En hvetuer sem þau komu, þá eru þau óetað af laituieskuin upprtiiia, én ]>ati upj> ruttakga norrænu orð, sem tákn- uðu þessa skytldleika, eru — svo að segja — töpuð. En samkva*mt því, sein ég liefi komist næst, þá trúii ég að 'faðir’ hafi verið tákn- að með oröinu ‘btiri',, ‘sonur’ meö ‘bör’, ‘móður’ með ‘‘byrja’ (sam- anber 'óbyrja’) og dóttir með ‘bera’. Hvaða orö fjafa táknað ‘bróöir’ og, ‘systur’, ©r ég í \ ;;fa um, o.g vil ég því biðja land’a, sem elska iná'l vort og l>jóð, aö gefa þá upplýsittgu, sem þeiir geta, |xssu málefni viðkomandi. því e,£ ‘hlýri’ og ‘hfenna’ tákna ekk'i ‘bróðÍT’ og 'systir’, þá get ég ekki fu.ndiið þait orö í íslenzktim ritum. Vi'övíkjandi fram'bnröi islenzk- unttaT og skyldra mála hæöi að fornu og nýju, væri það fróöfegt, ef þeir af löndtttn vorum., semi ha-fi- feika og ]>ekkin.gu hafa til þess, viildu gera grein fyrir, hvernig stendur á þvi, aö Ari fróöt hrúkar á sumum stöðum' “s”, sem nú er r’itaö og fraimborið ‘•‘r”, og aö víöa þar sem er “r” í ístenzku tr “s” i þýzku. Eítir því, sem næst veiröur kom- ist, þá löguðu ístend'ittgar rithátt síjmi á þrettándu öld, elitir rit- lvætti Ktngtendinga, og þó er al- 'gengt, að þar sem er “g” í ís- tenzkunni er “y” eöa “i” í ensk- untvi, t. d. ‘dag’ (‘day’) og ‘magn’ ('main’) o. s. frv. þr.átt fyrtr þaö, aö ísten/ka stiaf- rófiö er aö minu áJiti þaö full- komnasta í himnn meti-taöa beimi, þ;i hefi.r íslenzki frainburöurinn ein staka ófullkomlegleika. T. d. er það allvíða, eins og í ‘skalli’ og ‘skolli’, að tvo “d” og í seiitttta oröinti tvö “t” heyrast ekki. Aft- ur á hinn 'bóginn er lijarni fram- boriið ‘Bjaddui’ (fyrr á öldum : ‘Bjanii’) og Björn 'Bjiiddn'. Alt fyr- ir þetta sýniist framburöurinn á ís- lett/kunni, írá málfræðisfegu sjón- artmiöi, að vera árciöattleigri en á mokkrum skyldum tungumálum, — og ættu íslendingar að láita sér ant ntn, að ve.kja a'tliyg.Li útfendra lmálfra-Öin,ga og orðabóka höfunda á þvt atriöi. Bezta imeöaliö til aö þeikkja uppruna þjóöar vorrar, er að þekkja uppruna m.áls'ins. Og m.eð því að þekkja fornan fram- burð og orfthreytingair (‘umilant’) hafa menn hæfileika til að rekja uppruna máls og þjóöar. Thistfe, UtaJi, 19. s&pt. 1907. John Thorgeirson. C. O. F. €onrt (iarry No. 2 Stúkan Court' Ga.rry No. 2, Can- adian Order of Forestiers, beldur fundi sína í Unity Hall, horni Lom- bard og Main st., 2. og 4. hveru íötstudag í mámuði hverjum. Allir meðlimir eru ámimitir uni, aö sækja ]>ar fundi. W. H. OZARD. REC.-SEC. Freo Press Office. The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONERS Cor. Sherbrooke & Saríjent Avenue. Verzlar meO allskouar branö o#r pœ. ald- ini, vindla ogtóbak. Mjólk o#? rjóma. Lunch Counter. Allskonar Caudies.' Keykplpur af óilum sortnm. Tel. 6298. A. S. BARDAIj 8elur líkkistur og annast um útfarir. Allur útnnnaöur sá bezti. Enfremur selur hann aliskouar minnisvarfta og lefjsteina. 121 Nena St. Phone B06 Hloiiiinioii Hank XöTIlE DAME Ave. RRANCH Cor. Nen» Sl Vér seljum peninKaávísanir borif- anlegar á íslandi og öðrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst PPARI8JÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innla#? og yfir op pefnr hmetn ffildaudi vexti, sem leKfrjast vió mn- stæðnfóÖ 4 sinnum á ári, 30. júul, 30. sept. 31. desombr or 31. march. MARYLANÐ STABLES Hestar til Iei#ru. tíripir teknir tiJ fóónrs. Ef bó þarfnast einhverrar keyrslu, J>a mun- ih at> vér pefnm sórstakaD #raum að “BA(í- GAGE ok EXPRESS” keyrslu. Telefón 5207. U. nrKcajr, eigantli 767 Maryland St., andspænis Wellintfton. MARKET H0TEL 146 PRINCESS ST. ‘„í.",™ P. O’CONNELL, eigandi. WINNIPEG Beztu teguDdir af viiiföngum og vindl .»uj, aðbiynning góð húsið enaui bænt Giftingaleyfisbrief selur Kr. Asg. Benediktsson, 477 Beverley St. Winnipeg. Winnipeg Selkirk & L&ke TV‘peg Ry. LESTAtíANQL’R:— Fer frá ^elkirk — kl. 7:45 og 11:45 f.h., og 4:15 e. h. Kemur til W'peg — kl. 8:50 f. h. og 12:50 oft 5:20 e. h. Fer frá W’peg — kl. 9:15 f. h. og 1; 30 og 5:45 e. h. Kem- nr t.il Selkirk - kl. 10:20 f. h., 2:35 og 6:50 eftir hádegi. Vórur teknar meft vftgnuuum afteins á mánudftgum og fftátndftgum. Aiortli Went Kmployment Ageue}' 604 Main St., Winnipee. C. Demeeter ) ■ . Max Mains. P. Buisseret )c K * Manag r. VA NTA R 50 SkógarhftKírsmenn— 400 mtlur vestur. 50 4 austur af Banning; $30 til «0 á mánufti og fmfti. 30 “Tie makers44 aft Mine Centre 50 Löggsmenn aft Kashib ims. Og 100 eldiviftarhftggsmenn, $1.25 á dag. Finnift oss strax. ceæœæcec8»æcececec8æ»»»æc^^ Woodbine Hotel Stnrsta Billiard Hall 1 NorftvestnrlandÍDU Tlu Pool-borft.—Alskonar vlnog vindlar. Lennon A Hebb, Eigendur. « BEZTA SVENSKA NEFTOBAK « Selt f heild- og sm&sölu í Svensku Nef- : tóbaksbúðinni, horni Logan og K<ntr St. og hjá. H.S. Bárdal, 172 Nenn St. Sent til kaupenda fyrir$1.25 pundið. Reyniðþað Vftrnmerki. CANAUA SlíUIT €0., Wlnnliwg Department of Agriculture and Immigration. MANIT0BA Laiul möguleikanna fyrir bændur og handverksmenn, verka menn. Auðnuból landleitenda, þar sem kornrækt, griparækt, smjiir og ostagerð gera menn fljótlega auðuga. AEID 1906 3,141,537 ekrur gáfu 61,250,413 bushels hveitis. Að jafnaði yflr 19 bushel af ekrunni. Bændur lögðu yfir $1,515,0851 nýjar byggingar f Manitoba. í Winnipeg-borg var $13,000,000 varið til nýrra bygginga. 4. Búnaðarskóli var bygður í Manitoba. 5. Land hækkaði f verði alstaðar f fylkinn. Það er nú frá $6 til $50 hver ekra. 6. í Manitoba eru 45,000 framfara bændur. 7. í Manitoba eru enþá 20 millíón ekrur af byggilegu óteknu ábúðarlandi, sem er í vali fyrir innflytjendnr. TIL A/LÆLISr’IVtelN'ZIL- IDTsTElyi: komandi til Vestur-Iandsins: — Þið ættuð að stansa f Winniþeg og fá fullar upplýsingar um heimilÍBréttarlönd, og einnig um önnur lönd sem til sölu eru hjá fylkisstjórninni, járnbrautafélög- um og landfélögum. • Stjórnarformaður og Akuryrkjumála Ráðgjafi. Skrifift eftir npplýsingnm til .losoph Bnrke. Jo*. Hattney 617 MAIN SfWINNIPEG. 77 YOKK ST., TOIÍONTO. T.L. Heitir sá vindill sem allir -*»ykjp. “H versvegna?M. af þvl hann er l»aft besta sem menn geta reykt. íslendingarl muuift eftir aft biftja um l^. (LNION MAIIF) Wetitern t'igar Faotory Thomas Lee, eÍRandi WinnnipeK Bedvood Lapr nExtra Porter Heitir sá oezti hjór som búic er lí) i Cauada. Hann er alveg eins ,óð- ur ok hann sýnist. Ef Pér viljið fá það sem be/t er oe. hoilast þá er það þeesi bjór. Ætti að vera á hvers manns heimifi. EDWARD l. DREWRY, Maimfactnrer &. Importer Wiuuipeg, Canada. 340 SÖG USAFN H KIMSK KINGI/U k;e S'VIPURINN HKNNAR 34i 342 SÖGUSAFN HKIMSKRINGLU “Gerðn svo vel aö kynna inig lávarðinmn Díatta”, sagði hanm. rófcgur. Tvnitainonr stóö setn þrumn lostinn. “LávarÖur Tienitiamoor”, sag'ði Díana glaöloga, “le.yfiö n-.ér að kynna yöur þenna heitnsflakkara, BasiJ | Tempest, seti mann minn, Sir Rupert Northuick Tentamoor glevrndi sér alveg. '*Hvaö st'giö þér?” sbatnaöi hann. það er ekki : mögnlegt". “það «r meira en mögtilcgl”, svaraöi Sir Rn- pert, “'þaö er satit. Vdö höfum öll þjáðst, held ég, . en é.g fyrirgef yður alla þá sorg, som þér hafið ollað I mér, og útfegödna, sem þér eruð orsök í. Kg kom bingaS fullur aí beiskju og hatri en sem Basil Teinp. I est hefi ég öðlasc ást konu minnar. og ætla mér nú | «ftur að taka upp nafn mitit og stöön í mannfelagiinu. , iVið skulum vera vinir”. Hann íétti honum hendina. Tetttamoor áleit rétitast aö lá'ta sem ekkert i væri, tók í Iierttii hans og þrýsti hentti iinnifega. Ijtngi gat hann satnt ekki dvalið, og kvaddi því bráöfega j og fór. Fám iBisset. “Nci, SVIPURINN HKNNAR mínútum síöar kom lá'varöur Clynord og N ]>©tta var óvæn.t ánægja”, saigði barúninn him'itigilaÖur og giekk á mót'i lávaröittmn. "hvaða t ilviljiin flytur yður himgaö á þessari happastundu ? Kn, feyfiÖ mér íyrst ag kynna yöur konu minni, | lalði Díötiv. Ncrthwick”. Lá. arðurinn og Bisseit uröu hissa, rti lávarðurinn a'ttaöi sig strax og hmeigði sig fyrir konunni. "Lg hiefi borið du'larttafn", sagði barúrvintt. “fvg iiefliti ekki Tempest, lávaröur. Af ástæöum, sem ég aður hefi sagt yönr, yfirgaí ég fööurland mitt og tók mér arraaö p.efn.. Nú hie.fir kona mín yfirunnið tnvg aftur, svo héðan ai ber ég mitt téítta mufn, sem er Sir Rupert Northwdck”. “þetta líkist skiáldsögu”, sagöi lávaröurinn, ‘fen ég óska. ykkur hatniingju af heilum dug". “Lafði Díana Northwick — hr. Bisseit”, sagöi, baruttinn, um leiö og hann kyuti konu sínni njósnar- nnn. Diatia Ihrilsaöi Biss©t alúöloga. ' Viö komum á óhiemtugum tíma”, sagði Roy. ■Lisset baö mij. ag koma hittgað í því skyni, að fá upplýsittgar utn feynidarmál Clynord hallarinnar. Kn nu skuluin viö fara og koma heldtir aítur á henttugri tíma”. ‘N'iei , sagð: barúninn. “Mér ]iyktr vænt um, að þi'r eruð hér. þó é-g ekki skilji, hvað.a upplýshigar uttt loyndarmá.lið Bisset getur fui.dið hér. ' Kn ég hofi já'tl’ittgu að segja Vöur, sein mig gil-dir einu, þó Bisset heyri. —- Sökum misskilnings ínilli mín og konu m'innar, fór ég aö beiman fyrir fimtiáu árum og t ík einkabarttii. okkar .ineð mér. Kg flutti ]>að á skem’iskipi mím. til Hebrida ejjarinnar St. Kilda, «>g kom iþví f'VTÍr hjá pnestimim og konu hans. þá var þaö' aform mátt að koma aftur eftir fimm ár og sækja það Lávarðurinn hljóðaði af undrun. “l.yg kom aldreii aftur til St. Kildia, og gvá ég á engait hátt alsakað þessa vanrækslu skyldu minnar. — Barnið óx og varð að tingri stúlku. þér sáuð huna, lávaröur, fenguð ást á heiini og gifitnst henni. Húu var nelnd Veretiika G.wellan, en h&nnar rétta nafn var Díana Northw.ick”. , Diaiia ag Roy voru málla.tis af undrun. “H©itl élsl.aöa harniö mitt dó. Hún hefir ald- rei kynst fööur eöa móðurást, tn maður bennar clskaði hana iimitega, og gerði hiennar síöustu refi- stundir fíirsælar". Grátand'i nétti Díana henditta að Roy, siein hami gre,;> liálfkjökia.ndi. “þetta er alt mjög merkiileigt", sagði Bisset, “en j það í.H'rkilegasta ©r þó, að engmm vina yöar né kunningji skyldi þekkja yöur, Sir Rupert, þegar þér j komuð aitur”. “þaö er ekki svo undarlegt”, svaraöi barúninn, j ‘feg var ungur og grai>n.vaxinn, þegar ég fór, og svo kcm ég aftur eftir 16 ár, gráskieggjaöur, sólbrendur og gildur á vefli". Nú var hrin.gt tv’isvar. “]>að er gestkvæmt hjá okkur þetta kvöld, ka-ra Díuna", sagði barúminn. "Hver ætli að komi nú?” “Gestiir, sctr ég hefi leyft mér að boða hittgaö”, sajði Bissiet. “Nú eru þe.ir allir konniir”. Dyrivar op’>uðust og þjónninn sagö; : “Ungfrú Monk og hr. Monk”. Gilhert feiddi Sylviu inn í salinn. þau komn leint frá söngleikhúsinu og ætluöu aö eins að standa stutt við. ‘■‘Ég tékk bréfið yöar”, sagði Sylvia, gekk tiil Di- önu og rétti l.enni hendina. ‘■‘]>évr báöuö mig aö koma ásamt bróöur miímim. — þér hafið þó líklega ekki samkvæmi eðia —” Hún leit nú í kring um sig til að sjá, hvort fleiri gestir va-ru til staöar, og kom aug.a á Tempest, Roy og Bisset. Hún hmetigði sig fyrir Tempest og þaut svo að hlið lévaröar.mvs. Díaiv.i iteitaöi ekki að haJia skriifað bréfvö. Hervnii datt strax í dug, að Bisset hefðii gert það, þó hún ekki skildi ásba'öurmar. “Nei, ég fufi ekki samkvæmii í kvöld, ungfrú Monk”, sagöi hún, “en nokkrír vinir mínir eru hér lx-yfvö ínér að kyima yöur maijn minn, Sir Ru;>ert Northwick, sem áður neíttdi sig Tempest. Kg luefi árum samaTi áfi tið haivn dáiuu”. Systkinin flýttu séir að óska hjóiiuiviun Lamingju. þau alitu, að hoiniibioöiið stafaöi af þessu. “3 iö h.öfutn gert markveröa uppgötvun, Sylvia”, sagð: Roy. “Wremka var dóttir þcssara hjóna". “(rilbeTt bt lvaðii í hljóöi og gekk inn í glugga skotiö. 1 Nu, þetta hafa þau uppgötvaö”, hugsaöi hat n, “en 1 vað gagnar það ? Itg finn Vereniku og giftist heimi ’. ' \ esalings Verenika", sagði Sylvia, “he.föi húti vitaö þetta, þa beföi hún veriö ána-göani. Muniaöar- l.vsiö var skuggi á lífsfeið hennar”. 'djór tipiuist samræðurnar ætla aö verða sorg- blrttidnar”, sagöi Bisset. “1 kvöld æ>titi gfeöin aC evga hér hevnva, og iþó ég sé óiboöinn gestur, sting ég upp á því, aö viö örfum ánægjuna með hljóðfæra slætti áöur en viö skiljum. Laföi Díana, viljiö þél ckki lata lagsmær yðar — því é-g tej víst, að þéi hafiö tinhverja slika — feika á hljóöfæri eitthvað vdö eigandi ?" Díana lmtigf i sig og bað Bisset að hringja. Hann gtrði. þaö og strax kom þjónttinn., Bivset hvíslaði aö honum fáejnum orðum, og bcið svo við dyrnar þangað til hann heyröi skrjáfa kvonnkjól úti fyrir, þá lauk hann npip. í gaogiivum stóð hin unga laiöi Clynord. Bisset sté ylir þröskuldinn og rétti heun.i hendina hatm kvaöst edga að kynna liana gieotunum sam kvæmt ósk lafði Diönu. Vcrenika tók hendi hans og Bisse.t leiddi han, inn undir ljösahjálrminn, þar stöðvaðist hann, gekl til hliðae og sagði hátit : "Harrar mimir og beföarkonur, feyfið mér aí kynna yður Clynordhallar svipdnn”. Kitt air.yuibJik v.ar dauöakyrð í salnivm. Vertnika varð aÆarhrædd, hún hélt að nú vær hún svjkin og eitih v:-r voöafeg hegning lúöi sín. Húi

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.