Heimskringla


Heimskringla - 17.10.1907, Qupperneq 2

Heimskringla - 17.10.1907, Qupperneq 2
Winnipejr, 17. okt. 1907 BEIISKKÍSGEA . f 'm HEIMSKRiNGLA Pablished every Thorsday by The Heimskringla News 4 Fnhlishiogr Co. Verö blahsias 1 Canada o#r Bandar 12.00 am ériö (fyrir fram borgaO). Hent til lslands $2X0 (fyrir fram borgaOaf kaapeodnm blaOsios hér)$1.50. B. L. BALDWINSON, Editor A Maoager Office: 729 Sherbrooke Street, Winoipeg P.O BOX 11«. 'Pbone 3S1 2, Vestur-íslenzka háskólamálið í síönstu grein um þetta mál- «5nii, var ákve&iö aö athuga þar 10 atriöi, sem Hieimskriugla ttiar <’mnþá ekki hafa verið nægilega skýrö fyrir Ve»stur-Í.sfendingum al íorgöngumönnum máisins. .1. UM þÖRF þESSA ÍS- LKNZKA SKÖLA. þvi hefir, að því er vér frekast vitum, enn/þá ekki veriö Laldiö fram, að háskólakenslu í þessu landi sé svo mjög ábótavant — boriö samat) vi'Ö samkyns kenslu i öðrum löndum hermsins — aö ekkii sé allvel viö hana umanidi. Enginn hefir hreyít því, aö þedr nu«n, setn útákrifast af háskól- um landsins, séu ekki faerir um að vinna verk sinnar köllunar í hin- um ýmsu lífsstööura, er þeir skipa — rétt eins vel og þó þeir heföu fært á og útskrifast af einhverjum ■erlendum háskóla. En til þess baia ýmsir fundiö, að i jafnungu landi og Vestur-Canada ónei'tanlega er, sé háskóla fyrirkomnlag'iö ennþá ekki oröið svo fullkomið, sem það geiti bezt oröiö, og seim þaö vænt- anlega veröur síðar á tímum, þeg- ar íbúatalan vex og fjármunialeg't afl he-nnar þroskast svo, að hvin íái staöið fjárhagslegan straum af eáíis fullkomnum háskólum og hezt ir þekkjast hjá öörum þjóöum. (Meö háskóla er hér átt við ‘Uni- versvty’ en ekki ‘College’ skóla). jþaö er viöurkent, að á háskólan- um, þeim eina, sem til er í þessu fvtlki, séu ekki kendar eins margar starfs ög fræðigreinar edns og æskíleg't væri. Kn áformaö er, að fjölga þeim eins fljó'tt og eítiij fást til þess. Til díemis er nú verið að hæta einni fræðigrein á háskóla- skrá Manitoba. þaö er vélafræði, eöa aflftæði, og öðrum greinum veröur bætt við eins ört og efnin fcytfa og hæfir kennarar verða fá- anlegiir, þar til Manitoba háskól- inn er orðinn eins fullkominn eins og völ er á i öðrum lörwlum. •þetta er stefnan og að þessu tak- marki er stöðugt verið að vinna. þegar því um þaö er að ræða, aö byggja eða koma upp einum háskóla í landi, þá hlýtúr sú steína að vera bygð á þörf, á því, að bæta úr ednhverjum skorti á þeirri stofnun, æm þegar er hér til sta/öar, að fá einhverju því franv- geng-t til menta þjóðarinnar, sem ekki er fáanlegt á þeim stofnunum sern þegar eru hér fvrir. Hver er nú þessi skortur á.Iær- dóms möguleikum á háskólum þessa lan.ds, sem Islettdingar vænta að g»ta bætt ,úr með þvi að bygaja sérstakan háskóla, og sem ekki verður að fullu baett úr með öðru móti ? Vér teljum víst, að forgangs- tMsnn háskólamálsins a'tli sér ekki að byggja háskóla (‘Umversity’) heldur að eins æðri eða ‘College’ skóla. 2. UM FYRIRKOMULAG þAÐ, SKM A SKÓI.ANUM Á AÐ VERÐA. þetta atr'iði hefir aldrei verið skýrt fyrir Vestur-íslendingnm, svo skýring megi l.eita. Fólkið v i I 1 f á a ð v i t a, og þaö á heimtingu á aö mega vita alt það setm hægt er aö upplýsa um það m>ál. Sé það tilgangurinn, að koma upp að eins lítilfjörlegum ‘Collegie’ skóla, þá er eins sóma- samksgt, aö giera þaö kunmigt stræx í byrjun, og þá um le-iö aö skýra nokkurn vtginn nákvæniLeiga svo aö hægt veröi að gera samian- burð á því sem nú er og því, sem á aö verða, þegiar islenzki skólinn er kominn á fót og i s-tarfamdi á- stand. En til þess þarf að leiða r<>k aö þvi, hvar og á hvern hátt háítt Lenslunni er á'bótavant á hin- um hérlendu skólum, svo aö hún sé ekki viðnnanleig og í hverju iwn'bótin <ági að vera fólgin og ■anniað þvi um líkt. 3. UM VKRKSVIÐ þAÐ, SKM SKÓLINN Á AÐ VINNA A. Jafnan síðan háskólamál þetta var fyrst hafiö, hefir því af mörg- um vterið haldiö fram, aö í raun rét'tri sé tilgangnrinn með há- •skólabyggingu þessa sá, aft skapa á honum prestaiefni fyrir ísl. lút. k'irkjuféilagiö, og yfirleitt til aö beygja ná'mssveina þá, er þangaö kynnu aö ganga, undir trúarlegt ok kirkjuiélagsins. í einu orði sagt, að skólinn eigi að vera und- ir áhrifum ákveðins trúflokks, og með þeim ásietningi, að laða alla nemendur hans að trúarskoðunum þess félags, sem yfir skólamum ræður. í- þessu sambandi skal þaö tekið fram, að þessum staöhœ-f- ingum hefir ennþá hvorki vetriö beinJíni.s neitað eða játað. Fólk hefir verið látið sjálfrártt um álit sitt á því. Hinsvegar er það ekk- ert uiTrkvörtuniarefm, þótt skólinn vierði umdir stjórn þeirra manna og 'áhrifum, sem aðallega leggja fram £é til að byggja Lann, og að stjórn hans beiti öllu því afli, sem hún hefir yfir að ráða, til þess að styrkja trúflokk sinn sem mest með tilhjálp skólans. Kn svo virð- ist heldur ekkert því til fyr'ir- stöðu, að sú fyrirætlun sé gierð kunn, svo að allir megi afdráttar- laust vita um það. Sé það hins- vctgar tilganaurihn, að stofna skól- ann og reka starf hans án nokk- urra afskifta’ af trúarlegum skoð- unum nemendanna, þá viröist ekk- ert gieta verið því til fyrirstöðu, að það sé gert vitanlegt. Spurn- ínigin er því um það, hvort skól- inn fvrirhugaði eigi að vera trúar- legur skóli í reyndinni, eða hann eigi að vera óháður öllum trú- flokkum og trúarleigum áhrifum. þetta þarf og á að skýra. 4. UM ÁRANGURINN, SEM ETLiAST ER TIL AD AF HON- UM VERÐI FYRIR FRAMTlÐ- ARSEMD OG VKLFERÐ ÍS- LENDINGA í þFISSU LANDI. Spurninain er um það, hvort mieð stofnuh slíks skóla sé mö'gu- Legt að gera nemendur þar lærðari mienn eða nýtari, en ef þeir lærðu ann'arstaöax á skólum þessa lands. Svariö verður vafalaust það, að ekki sé tilgangurinn að kenna þær fræðigreinar, sean hér eru alment ketidar á innlendum skólum, nokk- uru betur en þar er gert. En að skóli þessi eigi aö haía þaö um- fram aðra háskóla landsins, að þar verði k'andar ísLenzkar bók- menitir og betur kendar en gert er á nokkrum öörum skóla bér í landi, — og látum vér það gott heita. Kn ef íslenzktim bókment- um vorðtir bætt við skólanámið, er þá ekki svona hér um hil áreið- anL'ijt, að sá tími, sem tekinn er til þess, að nema þau fræöi, verði aö klípast af þeim tíma, sem ann- ars hiefði gengið til náons annara fræðigreina, og að þær fræðigroin- ar verði fyrir bragðið lakar lærð- ar, heldur en ef íslenzku n'ámstím- inn hefði verið lagður til þeirra, svo að nieim'andinn tapi því 4 eina hönd, sem hann vinnur á hina ? því verður haldið fram, að þeitta sé i sÖIurnar leiggjandi fyrir við- I.ald þjóðernisins, enda sé allur skólinn aðalLega til þess bygður. Og þetta vekur þá spurn'imgu, hvort hægt sé traeð háskólanámi, að viðhalda þjóðerni.nu eða að gera nokkuð rraeira en að kenna þar máliö og bókmeratirnar, að raaifraimi til og að eins um tak- miarkað áratimabil. Og eins verð- u r það að takast trl greina, hvort þessi norrænu lærdómur er svo ray'tsamiir, að ekki missist fvrjr hann ennþá raytsamara nám ann- ara fræðigreina, eða hvaða virki- legur hagur þaö gieti oröið fyrír vwstur-íslerazkt þjóðlíf, þó einstöku eirastaklingar, segjum 2 af þúsundi hverju að jafraaði, lærðu þau fræði. 5- UM KOSTNAD þANN, SEM BYGGING SKÓLANS OG STOFNUN HEFIR í FÖR MEÐ SER. Sé til þess ætlast, að íslenzki skólinn íyr'irhugaði eigi að verða nokknrnveginn jafngildi annara þeirra samkynja skóla, serni nú eru hér i bænum, þá er tæpast of hátt neiknað, -þótt ráð sé fyrir því gert, aö raauÖsynlegt land með' sæmileg- um hyggingum og kensluáhöldum kosti full S ioo.ooo, og árleigur starfs og viðhaldskostnaður, sem næst Ji5,000, og er það miðað ein- göngu við þær stofnarair, sem lé- Le.gasta.r eru taildar þairra, sem gera tilkall til aö geta hieitið ‘Col- legie’ skólar. Vér höfum það efrtir kuran'u,gum mönnum slíkum mál- um, að þessi áætlun sé hvergi nærri of há, og miðuð við kostnaö tiltölutega lítilla skóla, í bæjum þar sem land og byggin^a kostn- aður er talsvert lægri en hér í Winnijæg. En vitanlegt er það, að háskólanafnið þarf ekki en-clilaga að fara ettir stærö eöa kostnaði bú.ssins, og að sjálfsagt máetti koma upp ódýrari stofnun en þessi áætlun getur til og meö minrai ár- Legum starfs og 'v'iðhaidskostnaöi. En það virðist ekki ósennileg til- gáta, að þess minna, sem Lagt eir í kostnaðinn, þess ófuIlkomn.ari verði stofnunin að öllu leyti, og þess fjær þvi að geita tajist jafn- gildi anraaxa Samkyin.ja stofnana í land'inu. 6. UM VENTANLEGAN AR- LEGAN STARFS OG VID- HALDSKOSNAÐ SKÓLANS. Um þetta atri'ðd er Heimskringla ekki fær um, að segja neitt ákveð- ið ieða meö vissu, anraaö en það, að i þessu Land'i hvervetna er það lítáll skóli <>g lélegur, sem ekki krefur 15 þús. dollara úitgjöld í starfs og viðhalds kostnaö að und- araskildu algerlcga því íé, sem gengur til þess að borga skuldir eða vexti af þeim peningutn, sem larad og byggiragar kosta. Og sú hefir víðast raun á orðið, við flestia þá skólá, siem ekki hafa stór- eigrair eða auðmenn aö baki sér, að þedtn' hefir veitt viðhaldiö afar- örðugt, og slíkir skólar hafa að sjálfsögðu ekki getað orðið nein fyrirmiynid að kenslu hæfileikum eöa öðrum nauðsynja aðbúnaði. 7. UM VÆNTANLEGA TÖLU OG VAL KKNNARANNA. Eigi skóli þessi aö verða aranað era nafniið tómt, miá óhætt gera ráð fyrir því, að ekki færri era 4 eða 5 kennara þurfi til þess að starfa við þann skóla, og er þá lágt í lagt fyrir eina fullgdlda há- skólastofnun. Flestir slíkir skólar mumi hafa 8 til 10 kennara. Sú spurning víiknar þvi eðlilejgh : — Hverjum þeim mönmim hafa Vest- ur-tsfcnd'ingar á að skipa í kenn- amastöður við þann skóla, er gefi homvm nœgilegt gildi sem menta- stofnun til þess að festa svo rnikla tiiLtrú til hans, að nokkur fjöldi raerraearaenda þeirra, sem fullum sönsum eru gæddir, fari að ganga fraim hjá öllum þeim háskólum, sem þair eiga völ á hér í landi til þess að sækja nám á hitram fyrir- hugaða skóla kirkjufélagsins. því það er kunnugra en frá þurfi aö segja, að ekki að eins verða þeir menn að vera svo vel iraentaðir, að þeir séu ígildi annara keuraara við samkyns stofnandr, heldiur verða þeir ojg að vera svo vinsaJlir að aðstandendur væntaralegra nem- cnda ekki fælist þá fyrir flokks- fylgi þeirra í trúmálum eða póli- ■ tiskum málmn. Og að því er snert ir kenslu íslenzknnraar og nor- rænraa bókmenta, þá er enraþá ó- sýrat, að vér eigum nokkurn þanti mann fyrir vestan haf, sem hafi þau skilvrði, að geta gegut iþaim starfa, og tim leið njóti þeirrar vnrðiiigar i-ða tiltrúar alrraeíiraings, serat nauðsynleg er t'il aö,gie£a skól- arauni það gildi í huga almenraitigfe,* er gexi hann aðgieragilegan sem kenslusit.ofnun í þeim fræðumi. 8. UM VJ5NTANLEGAN AR- LEGAN NEMENDA FJÖLDA !OG HVADAN Ll-KLEGT SE, AD þEIR KOMI. Ef reynsla sú, sem þegar er £eng in utn tölu þeirra íslendinga, sem stundað hafa hér nyrðra há-skóla- raám á liðranm árum, er að uokkru tekira trl greina við athugun vænt- I anfcigs neniendafjölda á komatidi árum, og ef ,það er að nokkru at- hugað, aö Vie.stur-íslendingar eru ineð hverjti líðandi ári að verða æ rraeir og mefr hcrlendir í an-da og að sama skapi æ því minraa ís- I lenzkir, — þá sjáum vér ekki, að | mikil von sé til þess, aö tala ís- lenzkra háskólanemenda fari svo mjög vaxandi framvegis, aö á- stæða sé til Jtess £yrir fólk vort, aö rýja sig inn að skyrtunni eða inn fyrir hann — lifandi og dautt — til þess að byggja sérstaka há- I skólastofttnn fyrir væiitanloga I aukraa 'nemendatölu. Vér teljum i alveg áreiðaralegt, að Bandarik ja j raemendur islenzkir myndu í laing- I fli-stum ti/l£eHum frentur kjósa að I læra við Grand Forks eða Chiicago ! háskólana eöa aðra þá orðlagða j merataskóla, sem l.únir erti að á- viraraa sér traust og hylli þjóðar- inraar, en að sa*kja nátnið hingaö npröur, þó íslenzka yrðd þar kend. Og samia myndi að likindum verða mieð íslendinga i British Colxim- hia og Vestnrfylkjum Caraadá, sem hviert um sig hefir sína eigin há- skólastofnun innan skams tíma og sum þessara íylkja hafa þær nú þegar. Sennilegt vdrðist oss, að ekki myndu aðrir sækja þatin skóla en þeir, sem ætliiðu sér með- al aranars að »tunda íslenzkuniátn. * 1 Kn sú hefir raun á orðið hér ravrðra, síðan ísJenzka deildin var sto'frauð hér við Wesley College, að ekki hefir íwna nykkur hhiitd þeirra. raemenda, sem þar hafa sturadaö nám, sirat ísfcnzku námi. Svo £áir haifa þeir verið, að það gefur ekki neitt góða von um, að 1 kensla í þeim fræðum mundi draga rraarga nemendur að hinum fiyrir- hugaða háskóla. Að ö'llu athug- uðu, feer Heimskringla ekki komiö auga á svo mikinn fjölda uppvax- andi ísfcndinga, cr sækja muudu ísfcinzku raám með anraarí skóla- rraentun, að' nokkur itanðsvn sé á því, að byggja sérstaka stofnun í því aiiignaimiiði. 9. UM þAD í HVERJU MENT- urain á þessum fyrirhugafta há- skóla eiigi að gera nemendur þá, setn á h-ann ganga, nýtari menn eða lærðari, eða nppbygigiLegri sjálfum sér eða þjððflokki vorum hér, heldur en ef þeir sæbtu raárni á einhverjum hérlendum háskóla, eins og þeir haía gert á liðmim ár- um. Engtun hefir enraþá Látið til sín heyra, sem opiraberlega hefir full- yrt, að hinn fyrirhugaði skóli ætti að inienta nennendur þá, sem á dann giengju, b e t u r, eða að gera þá að læruðri mönnuini, held- ur en ef þeir stunduðu nám við aðra þá skóla, sem hér eru fyrir. það er 'því ljóst, að aðal augua- miðið með stofnun skólans er, að þar skuli kend íslenzka. Líklega yrði hún gerð þar að skyldunáms- grein, svo að hver sá, sem á skól- ann gengi, yrði að læra hana. Og afleiðingin yrð’i óhjákvæmilega sú, að þeir íslenzkir námsmenn, sein jekki kærðu sig um, að sinraa því j raámi', gengi þá á aðra. skóla, og gæti þá svo farið, að þaö drægi j mjög úr annars hugsanLegri að- sókn að íslenzka skólanum. það er og öllum þeim ljóst, sem feng- ist hafa við raám, að allur sá tími, sem nauðsynlega þarf til aö læra ei'tt turagumál ' og kynnast bók- j ínieratum einnar þjóðar, — hann verður naiiðsynlega að takast frá raámi einhverra anuara fræðigreina 1 sem alment eru kendar hér á ‘Col- Lage’ skóluin og taldar nauðsyraleg- ar mentagreinar hverjum lærðum manrai. Svo laragt er frá því, að allir islenzkir nemendxir, sem á ‘College’ skóla I.afa geragið hér nyrðra, hafi lært ísleuzku, aö ýms- ir þeirra, seVn einmitt liaía skarað £ram úr sambekkingum sínum í flestinn greinuni námsins, hafa alls ekki laigt sig eftir islenzku raámi, en þó verið þar e'ins færir og nokkrir þeirra, setn að naírai til höfðn stundað það. Kn þet-ta virð- ist oss óraeitanlega berada á það, að þeir sem áhugw Laifa fyrir ís- lenizku raámi', þeir geta lært máiið og kynt sér bókmentirnar nokk- urnvieginn fullkomlega alveg há- skólalaust. Tilhraeiigingin hjá vor- um uppvaxandi ungm.ennum hér í bænuin til þess að Lesa íslenzku, er sýnKLega ekki svo inikil, sem marg- ur kann að ætla. Um það geta þeir af e’igira sjón sanníært sig, er daigk'ga konta hiér liran á Carniegáe- bókhlöðuna, þar sem íslenzkar bækur eru geyimdar. það má svo heita, að þar sjáist aldrei íslend- iii);nr lesandi, hvorki í.slenéku eða öranur mrál. Kn þet-ta ásftand gæti háskóli eða ‘College' skóli ekki bætt, af því aö starfssvið hans yrði að kenraa máliö eiragiingu þeim, er þaragað sæktu nám og fjöldi iþeirra mxxraili ekki fara langt fram úr 2 aif 1000 m-anns. Undir þeim krirag- umstæðum virðist það algeirleiga Ijóst, að ísfcnzkuniiar vegraa sé það tæpast tilv'innandi að byggja skól- aran, og það því fremur, sem hægt muudi reyraas't með nokkuð tninni tilkostnaði, að fá iraáhð kent í öfl- um bekkjum á hé-rfcndum skólum, ef sýrat væri, aö raægur nemenda- fjöldii Viildi stunda það nám. io. UM þAD, UNDIR HVERRA YFIRRÁÐUM' SKÓLINN EIGI AD VKRA. Um Jjeitta atriði Jtarf ekki að orðleragja. Jwxð verður vafalaxist játaö bæði eölilegast og réttast, aö t'ilhögun öll og stjórn veröi al- gerLega undir yfirráðum, kirkjufé- Iagsins, sem ei'tt giengst fyrir stotnun hans, e.n jafraframit er það þá orðinn kirkjiideildar háskóli, sem tæpast gæti orðið löndtim vortim að ejns altneriiinnti notum og æskilegt væri, og að líkindtim ekki fengist til að kerana aðra guö- Jræöi en J>á, sem lút. kiirkjrafélagið er stofraað til aö varðveita og út- breiða. Og þar sem þaö fiélag telur ekki langt yfir eiran sjötita allra Vestur-ísLendin.ga imtan vóbanda sinraa, er mjög hætt við, að mót- spyrraati þegiar timar liða yrðd svo megn, að skólinn fangi ekki við- haldist. það cr alls ekki óhttgsandi að ýmsir Jx-ir, sem ekki værti fyr- irkomulagi skólans hlyntir, heföu samtök t/il [>t*ss aö £á stofnaöa ís- lerazka doild við ýmsa hina hér- lerlthi skóla, þar sem nememdum gæfist kostur á, að nema Jxwi fræði of þéir vildti. Með skynsamLegum saimtökum. ætti J>eim fimim' sjöttu hlwtum íslendinga, sein ekki til- heyra kirk jiifélaginu, aö veitast laragtum léttara aö koma þessu i verk, heldur en J>eim sjötta hluta, swn þvi rtilheyra, aö viðhalda heilli háskóla eða ‘CoEeige’ stofn- un. Auðvitað vœri með því fyrir- komulagi fengiin aukin viðurkenn- ing isfcnzkunnar sem fastaniáms- gre'in viö ‘College’ skóla lands'ins, en jafnvel sú viðtirkenniing væri etigian vegin einhlýt til }»ess að við- halda ntáhnti fram vfir það, sem vel væri mögulegt án slikra kejishideilda. Að öllu atliuguðu, er það engan- veiginn Ijóst, aö hægt yrði aö halda isfcnzka háskólamim svo- nefpdia við, J>ó mögulegt yrði að reisa hanm að raafninn tiL Né held- ur er þaö ljóst, . að hann yrfti oss svo mjög til sóma, þó hami yrði reistur. Með stóran hluta vors litla, fá- menraa og fátæka þjóðflokks leyni- Legia og opiraberfcga andvígann há- skóla hiigsjóniiinii og traeÖ tnink- andii útflutningtim frá Islandi og minkandi áhttga Vestur-ísleradinga fyrir öllu íslenzku, — tieljum vér róttast al kirkjufélaginu, að flýta ekki stofnun þessa skóla meira en svo, að það sjái fótum sínum for- ráð í því ekki að erins að byggja heldtir einraig að viðhalda skólan- um Jnegar hann er kontinn á fót, og untifram alt að gæta }»ess, aö á því hvílir ábyrgðin á því, að hanti verði Jtjóðflokkntim til sæmd- ar 011 ekki vansæmdar. Mál þetta þolir ósköp vel að bíða eran ttm stund, þar til það he.f ir veriö ýtarlega rætt og rannsak- aö af Jteim, er bezt skyn bera á slíka hltrti. Jtvi svo niun bezt ráð- ið, aö fult m'álfrelsi sé veiitt í J>essu sem öðrum málum, og allar J>a*r upplýsingar fengnar, sem völ er á, ekki að cins að því er sraertir stofnun og viðliald skólans, heldtir og að því er sraertir væivtia n.legar aíLeiðingar af starfi haras tyrir Vestur-íslendinga í heild sinrai. því : hversu ákjósanlegt, sem það kann í fljótu bragði að virðast, að vér eigum íslenzkan háskóla hér, þá er hitt ekki síður um vert, að hann verði svo' úr garði gerður, að 1 haran verði að minsta kostá jafnoki (aranara skóla hér og ísLeradingum til þess sóma, sem forgönigimiienn hans vafalatist óska að hann vierðL / Fyrirmyndar Islendingur, Sjöuntla dag síðastliðins júní- miánaðar voru hundrað ár liðin írá íæðingu eins allra merkaistíi Isleuding.sins, sem upjii var á nítj- ándu öídinni, TOMASAR jjrófasts SÆMUNDSSONAR fra Breiðaból- stiað í Fljótshlíð. Vaialaiist hefir lífsstarf þessa stóriraerka manns verið farið að fyrnast nú i hugutn ulls fjöldans aí þjóð vorri, svo ekki var vanþörf á að r'ifja }>að upp okkar unigu kyn- slóð t.il fyrirm.yndar og rappörfun- ar. Erada helir þaö nú veriö gert á þessu ári af tvieimur meTkum og lærðum 'isfendingum, ■.Jxrini séra Jóni Helgasyni, dóttursyiiii Tóm- asar, sem séð hefir mn útgáfu hinna ág,avtii bréfu hans, og Guðm. Finnbogasyrai magister, sem ritað hefir prýðisvandafta og hngðraæma grein um séra Tóinas og li.fsstarf hans i 2. hefti “Skírttis” J). á., sem nýkomið er vestur I.ingaö. Meö Jtessum ritum hafa þessir rraenn ckki að eins reist séra Tóm- asi þann minnisvarða, sein merk- astiiir er allra niinnisvarða, — sem sé ást og virðingu í hjarta hvers eiraasta góðs ísl. fyrir hinar göfugu og mikilsverðu framkvæmdir hans og ættjarðarást, — heJdur einnig vakið athygli á honum, sem Jxritra fyrirmyndarman'ni, er íslenzktir æskulýður og íslenzk þjóð, öld eft- ir öld, getur ,og á að hafa til fyrir- myndar og eftirbreytrai. Eftir að hafa Les'ið bréf séra Tómasar, sem öll fjalla mn ísland og velfarðar- mál Jtess, þá hlandast eragmn lnig- ur um það, að heitari og einlægari ættjarðarvin er ómögulugt aö hugsa scr. Allar hans htigsanir og störf snúæst einungis um það, að verða föðurlandi sinu til gagns ag sóma. Og hann hefir þeitta ekki hugfast að eins, Jx*gar hann sjálí- ur hfir á Islandi, heldur hvar í veröldirani, sem hann er staddtir. Tuttugu og fimm ára ræðst Hann í það, mieð sáraiitlum farar- elnum, að ferðast um öll mestti iraerata og framfaralörad heþnsitts á }>eiim tímum, — ram mestalla Norðtirálfu, Grikkriand, og til Smvrna i Litlu-Asíu, að eins í Jteim ein-a tilgaragi, að auðga J>ekk- inwu sína til blessuraar fyrir föður- landiö. þaö var hanis hjartaras á- hugamál. Eg get ekki stilt mig um, að taka hér upp stutta kafla úr bréf- tim hans, svo sem allra flestum, sem “mófturmáhð okkar mjúka og góða” fe'sa, gefist tækifæri til að kynraast ættjarðarast hans og á- l.ugainalum., honum til virðiragar og öðrum til eft’irbreytni. 1 fyrsta bréfinu, sem hanra skrif- ar fööur sínum eftir aö haiin fór utan, lýsir hann t'ilfinningum sín- um, Jnegar tsland hvarf sjónii'm hans, rraeft þessum orftum : “Og mi ertu (hann sjálfur) kontjnn burt úr hintnn mjúkti móðurhönd- um fósturjarðannnar — og jafn- snart sagði hjarta mitt mér, aft hvaft svo sem fyrir méir lægi aö •sjá af tegurð ahnara landa og staða, þá yrði hún mér þó ætíð i allri sinni fátækt dýrðlegasti btett- urinn á jarðríki! ” I einu bréíinu, sem hann skritar á fierðalagi sínu, sem áður er um- getið, ketrnst hunn þann'ig að orði: “É'g fann hjá sjálfum mér, að mér á ferðinrai varð nuð hverjtim' degi kærara og merkifegra mitt föður- land. Eg gat Jxgar á leið í París varla sofið fyrir umhuKsutvinná um það.-------— Kn ekki siður en mrig lanigaði heim, girntist ég jafn- framt að koma í fööurlandi mínti nokkru því til vegar, sem ég haföi séð í hinium siðuðu löndum, og ég þóttrist sanrafærður um, að líka gæti Jwifist á Islaradi. Island tapar aldreri gildi sími hjá mannri, sem Jtekkir það rétt, J)ó svo hann færi um allan heiim. Hann kemur ánægðari aftur, era áður era harau fór, erada þó horaum sýnist ntiklu lleira Jmrfa að um- bæta en áður, fleira aðfiiitningiar- vert, margt þnrfá að intileiöa, sem hann sá annarstaðar ...” í cinu bréfi sínu til Konráðs Gíslasonar kenist hann að orfti ái þessa fcift : “Annaö var það, setri ég uni ver, og sem þú miint geifa mér s<)k á : að ég ætla að eyða svona lífinn, gagnslaus og ónýtur vinutit mínum og föðurlanthnu — — ég veit ekki, hvenær ég fæ lokið þeirri miklu skuld, sem mér finst ég standa í við fööurlaradið ; eður hvenær ég kemst til að' lpggja hend'ur á þaö, sem ég eiginlieiga hafði ætlað alt liíiö til að koma í verk”. Jægar þatta bréf er skrifað,. er Tómas á íslandi en Konráð í Khöfn. I bamalegiinni skrifir hanni Konráði, og gefur þá i skyn, að það sé hugboð sitt, aö Jteir skrif- ist ekkrii á oftar, og hiaran v'irðist ekki vera órólegur yfir því. E11 hann biöur hann i ölhtm bænutn,. að muna eftir Islandi, og tiekur þá þannig til orða : “Eg bið þig, og ykkur, aft m u n a oftir I s 1 a. n d i og k e n n a það niðjum ykkar og barma'börmim. þá gætir minna, þó Jæir eldri týni tölunni”. þannig eru allar htigsamir séra Tómasar, þær snúast allar um fósttirjörftiraa og velferð heranar. að verða henni að liði, það,er hon- um fyrir öllu. H.ann álítur sig oiga að inna herarai af hieradi skuld, sem haran megi til að greifta. Og se'gist hafa ætlað “alt lífið til að koma þvi í verk”. ]>etta er sá rauði þráöur, sem gengur í gegn tun alt lífsstarf séra Tómasar, og h'aran er óraeitianleg.a bæði fagnr og lær- dómsríkur. Kitt er áraeiiðaniLegt, og það er, að sá ísleradiin.gur á ekki sne.fi 1 til af ættjarðarást, sem ekki finnur tiJ henraar við lestur bréfa Tómasar Sæmundssonar. Allir þeir, sem af íslenzku bergi erti brotrair, ha£a hér þann lærimeist- ara, sem aldrei eldist. Um ókomn- nr aldir getur hann veriö keraraari Jteirra allra. En þrá/tt fyrir þaft, þó allir íslendingar giett af horattnt lært og aigi að gera, þá stendur þaft fast í mintt höífti, aft engir geti efta beri fnemur af honrani aö

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.