Heimskringla - 05.12.1907, Blaðsíða 1

Heimskringla - 05.12.1907, Blaðsíða 1
Bezta boð sem heyrst hefir á þessu ári: IIús á Agnes st., nieö öllum nútíðar- þœgindum— 3 svefnherbergi og baöherbergi, furnace, rafljós, o. s. frv. Að eins $2.300, ef keypt er innnn 30 daga. Góöir skilmálar. Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Buildiug æGefið hljóðl^ Ef þer þarfnist einhvers, fasteignum við- víkjandi, þá skrifið eöa finniö oss aö máli. Vór uppfyllum óskir yöar. Vér seljum Elds- áhyrgöir, LlfsábyrgÖir, og lánum peninga. HPkum aö okkur umsjón fasteigna og útbá- um allskonar land-sölu skjöl. Skuii Hansson & Co. 56 Tribune Building Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274 XXII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, 5. DESEMBEK, 190? Nr. 9 Hin alþekta Winnipeg harðvatnssápa Hún er búin til eftir sérstakri forskrift, með tilliti til harð- vatnsins f þessu landi. Varðveitið^umbúðirnar og fáið ymsar premíur fyrir. Búin til eingöngUj,bjá — The Royal Grown LIMITED wiisrisriFEa- Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Ottawaiþingiö kom sarnan á fimtudaginn var. 1 hásætisræöumvi er gvrt ráð fyrk, að stœkka Mani- toiia fylki og að lögkiiöia ellistyrk i Catiada. — Bandaríkja félag eiitt hefir boðið að byggja Hundrað þíisvmd Dollapa eildspýtna verkstæði í Prm-ce Albert, og tvö járnsteypu- fédög eru að semja um, að byggja vierkstæði i þehn bœ. Prince Al- besrt bær á vafalaust fagra fram- tíð í vændttm. — Eldur í Chicago á fimtudag- ínn var giereyddd tveiinur ölgerð- ar-verkstæðnm, og gerði 300 þvis. dollara eignatjón. — þdttg þjóðvwrja var sett í IVct- lítt þann 26. þ.m. Fjárútgjöld rík- isins eru aukin vtm 25 milíónir dollara, og búist við svo mikltnn tekjuhalla, að fttórar vtpphæðir verði að fá að láni. Járnbraut i- byggingu á ríkiskostnað er sérstak fetga kent unv þetta. Ráð er r,g fyrir því g>ert, að stjórtmn taki löghaldi ýtnsar lantkdgnir á Pól- landii. Ekkert um það rætt, lvvort bopga skuli fyrir þær. En blöðnn búast við, að frutnvarp þotta muni olla æsingum í lamditvu. — Panama skurðar neftvdin hefir gefið út skýrslu ttm kostnaðdnn við Panama sktirðinTt fram að jnessum tíma. Attk }>eirra 50 milí- ón dollara, sem Frak'kar höfðu lagt í það fyrirtæki, haía Banda- ríkjamienn, síðan þoir tóku við skurðinum lagt í hann 4^*4 tnilí- ónir dollara. Áætiað er, að skipa- skurður j>essi mttni konva til að kosta alls 130 millíónir doUara. — Iðtvaðardeild Bandaríkjastj. heíir í nýútkominni skýrslu giert á- ætlun vtm að vörvtr jwer, er Banda- rikin framloið á ári hverju nú orðið, séu 15 þús. milíón dollara virði. það telur skýrslan rtvark- V'eirt, að fullgerður iðnaður lands- ins hafi á sl. ári vaixið uin 20 mil- íóniir dollara, þrátt fyrir það, að úitflu'titir baðmullardúkar voru 21 íniilíón dollara mirnia virði á þessu síðasta ári, heldvtr en á næsta ári 'áður. þtessi lækkttn á útíluttum baðmviMardúkttm' er aflieiðing af ósát't þedrri, seitn orðið hieftr mifli Kinverja og Bandamannia, út af ofsóknum mó'ti Kínverskum borg- urum í Bandaríkjttnum, sem nú hefna sín með því, að kavvpa ekki baðmuUar varniing af Bandanvönn um. — Nýlega er fundinn maðvtr, 22. ára gainikll og vitstola, sem geng ist heftr við þeim glæpvtm, að haía á þýíkalandi í fyrra orðið 3 vtng ivm stúlkum að bana mieð því að rista þær á kviðinn. Kvaðst hatvtv haiu gert þetta í ftefndar eöa ó- frægingarskyni við móður sína og systur, setn báðíir heföu sagt sig vera vitfirring og hótað að láta setja sig á vitfirringa spítala. Á þeitn tíma, sem j>e.ssir lvryllilegvt (glæpir voru framdir, höfðvt tnenn enga hvtgmynd um, hver eða hver j- ir vatldir væru að j>eim. ICn lög- reglan, jafn vitur sem hún er vak andi, taldi víst, að vitstola mað- ur hefði unnið verk þessi. Hún fór því nákvæmtega yfir viitfirringa- skýrslur landsins til að komast eftir, hverjum sfcpt fcefði vertð síðari árum' út af þeim spítuktnvi. Að þvi fengnvt, var hver jx-ssara manna leita'ður uppi. þeir vroru yfir þúsund talsins. Alt atferli þeirra síðan jseir voru látnir lavts- ’ir var rannsakað, og sérst)aklega tímahilinu frá I. til 31 • júlí. Ef'tir jnúiggja mánaða nákvæma rann- sókn varð lögreglan sannifærji um að maðitr þessi væri hinn seki. Hann hafði titn fjögra f'vra tíma verið á vdtfirringa spítala, en var slept vi't }>aðan 4. júli, og skömtnu síðar \roru gjæpir þessir framdir. Morðitiiginn var aftur settur spítala í september, og eftir það \Tar étiginn slíkttr glæpur framinn. Letrið á veggnum. í síðasta blaði var grein um kosndngu, sem franv átti að fara i Nova Scotia, þar sem Jol.n Stan- field' var umsækjandi á mótd fylgds- nt'anni Laurier stjórnarinnar. Sú kosndng er nú jvtagar um garð ge-tvg in. Bardaginn var hinn harðasti. Meða-l annars viar skorað á Liber- ala á hinum ýmstt fundum í Col- chester kosnmgttna, að lofa því, vð 'bed'ta engvnn kosningasv'ikviin, eit þeir afsögðvt algvrkaa, að bind- vst nokkrunv loforðum í þá átt. Kosningin fór svo, að Stanfield ann sigttr með 278 atkvæðvinv uinifram. — Sýn-ir j>etta ljóslega, ið Laurier stjórnin er orðiiv illa jokkuð þar eystra 0|g að stefna Bordens í ríkism'áluin er að ná haldi á hugnm kjósendanna. Htiglúbyrgð - fylkisins. í ráði er, að Roblin stjórhin ■taki að sér, að koma haglábyrgð 4 hjr í fylkimv vtndir vimsjón sinni. þewa ertt aöalatriöin í jxúrri stiefnu. 1. Að ‘'vaxandi korntieigimdir” skuli j'ýða hveiti, hafra og b>Tgg, sevn sé að vaxa á því el^rusvæöi, sem sé tiltekiö í ábyrjgðar heiðn- inni. puRiry FLOUR AD BAKA BEZTA BRAUD er meira’ en vfsindi og meira en list. • En það má gerast fljötlega og áreiðanlega með því að nota puRiry plour Það er malað úr bezt völdu Vestur-Canada Híirðu Hveiti- korni; er algerlega lireint og svo ilmandi kjarngott. ALLIR ÍSLENZKIR KAUPMENN SELJA ÞAÐ WESTERN CANADA FLOUR MILLS CO., L I M I T E D. WlNNII'BG, -- CtNADA. — Ca.pt. Peter B. Marcussel, sem nýlega, var á skipi sínvt á höfninni í San Francisco, var þar afbent 3 bnéf, sem skyldfólk hans í Norag hafðd skrifað lionnm fyriir 29 ár um, en sem ekki kommst til skila fyr en nú. Bitt af bréfum þessum var frá systir ltans, sem nú er dá- in íyrir 20 árutn. Ifkki igieitur frétt- in unv, hviernig á því standi, að brtéfin kotnust ekki til sk'iJa fyr en nú. — Frá Cape Town í Suður-Af ríku k'emvtr sú fregn, dagsett 3° nóv., að Lucanika, einn af höfð inigjum1 innfæddra íbvia þar í landi hafi átt fctnd tneð lávarði Sel bourne, brezka landstjóraTnum þar Hafði Lucanika þá gefið Sel t.ovirne lávarði ungt og viigætliega vief tamið Hippopotamus d>T, sem lvafði svnt í eirtnd atlögu 3 hvtndr- uð milna langan ve.g eftir Zam- bes'i ánni, á effcir báti húsbónda síns, á ferð hans að mæta lávarð- invvm.. Dýr }>etta var og notað til reiiðar á lattd'i, 0(g er það því hið þarfiaista ekki síðvir en fágætasta vinmvdýr. Annað mtarkvert er ekki ritað um fund þessara h'öíðingja. Að fylkisféf 1 irðirinn hafi vtm- á Lagl’ábyrgövvm innan fyJk'is- — J'árnkassa niieð 8500 pundum sterl'ing (42 }>ús. d'oMars) fanst ný- lega af tilvdljun í vegg á gest- gjafahúsi einvt í bsemtm Glengeolin á írlattdi, og er rctlað, að liúseig- andinn, setn nýlega andaðist }>ar, hafi falið sjóðinn á þennan hátt. ir Bróð.ir J.ans erföi allar eigvtr hans, og sjóðinn nveið.’ þeitta þykir svo mierkiilegur fund'ur, að maqgir hús- eigandur í grendinni hafa lát'ið vmv- | turna hvisvtm sínvttn og ledtu í öll- uffl vieggjum þeirra í von um gull- fumd þar. — Rannsókn jitcirri, sem ríkis- stjórnin hefir gerá látið til j>ess að firnva orsakirnar til hinna stór- kostlegvi iimiflutninga Austrrcningja til British Colunvbia á sl. sttmri, er lokið. Sannast hefir tneð íram- lögðum) samningum og voittorðum að 5 fölög hafa samdð unv að fá Japaníta til atvinnvi í British Col- vnnbiia. C.P.R. félagið hafði gert samrtiittg um mikinn fjölda af mönn um, eða eins mikið og það þyrfti að nota fram að árinu 1912, og WeMington kolafélagið hafði ednniig satnið vnn mannhjálp frá Kína. Sá samninigvtr var undirritaður af fylkisstjóra James Dunsmvtiir. Ilin- ir samnittgarnir voru ,gierðir af B. C. Geviieral Construction Co. og af tvieiimir sögttnarmyllu félögtllttV'. Kattpiö át'ti að vera frá Si .35 til Sl .90 á dag. Nippon íélagið, sem útvegaði miennina, átti að fá S,s fvrir hvrcrn mann, sem þaö sendi ti'l Canada. Félagiið játaði, að hafa úiviegiað 1400 Avistræningija til að vinna í kolanámum í British Col- mmbia og vdð járnbrauta og aðra vinnu. — Nýtekið manntal á eyjunni Cuba sýndr íbviiatöluna þar að vera 2 milíóttir manna. Talið lík- fegt, að nú verði J>essi ekki langt að bíða, að eyjarskeiggjar verði allra silvna tnála ráðandi og að Bandaríkjamenn liœtti öllum stjórnarlegum afskiítum af þeitn. — Rigningar Jiafa verið ógur- legia miklar á Suður Frakklandi síðari hlufca nóvember mánaðar, og ollað talsverðum skemdum. I eittvv tilfelli var ein fólksflutninga- leist svo liætt komin í flóðumi, sem stöfuðu af þessum r'igningum,' að fairþegjarnir urðu að klifra upp á þökin á vöignvtnnm, rneðan sent var langar leiðir eftir bátum og öðrum áhöldum til þess að bjarga f'ólkinu. Og þó að næg mannhjálp fettgist, þá tók björgunin yfir rúm- ar 12 kl. stundir, áður en síðasta fíirþegjamtm varð Ijargað og komið á þurt land. — Svo er að sjá á Bandarikja- lflöðum, bð lí'tdll efi sé á því, að William Jettnings Bryian verði merkis'beri Demókrata við næstu forscta kosningar í Bandaríkjun- Uffl. — Stjórn Breta hefir sent 7 her- skip til að viernda siglingar eftir svo ncfudri Vesturá, málægt Hong Kong í Kína. Svo nvikið ltefir kveðið að sjóræningjmtv þar um slóöir, að kaupskip, siem eftir ánm haía siglt, hafa ltvað eftir annað v©riö rænd, og hafa brezkir kattp- miemv beiðið talsvert fjártjón við ]>að. En yfirvöldin þar e.ystra hafa lenigu sint umkvörtunum þetta ólatg, og þess vegna hafa útlend’u þjóðíiriKir orðið að setja| varskip á álltl. N — Rússneskir erflngjar eins af 'borgarstjárunum í bænvtm Staro- dttb, ttorðttr «1 Kieff á Rússlattdi, lvafa liöfðað mál móti Ettgfattds- l>anka. Erfingjarnir sýna, að for- fttðir jxnrra, serrt vTar bor.garstjóri á timaibilinu frá 1722—1724, hafi þá lagt intt á Englands battka á- kveðtta pettitvga upphæð', sem með ren'tum fra þeim tima tii þessíi er orðin alls 400 milíónir doMara. Innleiggið var sett á bankann tttieð þe'i'in skilniiída, að J>að væri borg- anlegt, hvienær sem kallað væri eft því. ' Erfingjarnir millíónir. 2. S(Ött ins. 3. Að hann skuli hafa vald til þess, að sentija við bænhur um á- bvrjgð "vaxandi korttbeguttdvim” xirra gegtv skeindutn af hagléli. 4. Að skaðabæturnar megi vera í4.oo af ekru hverri, sem skemm- ist af völdtttn hagls. En sajmnipg* ar verða að vera fttllgerðir og á- byrgðargjaldiö Itorgað i fylkis- sjóiVinn áð'ttr en hægt sé að kalla eftir skaðabótwnv. 5. Ábyrgðar bciðttir eru gerðar á þar til gerðum eyðublöðum, seim fylkisstjórnin leggur til, og bedðninni um ábyrgð skal fvlgja 18 centa ábyrgðargjald fyrir ekru hverja, scm takast á v áibyrgð, og að attki 50 cents fyrir beiðni eyðvt- blaðið. 6. þejgar skemdir verða, skal sá, sem ábyrgð hefir á vipipskeruntti, tilkynna fylk'isféhtrðir það í reg- isteru-ðu bréfi, og skal þá ráðajaf- imt láta þar til settan tnann nvieta skaðamv. 7. Sé'U ákvæði ráögjafans (tm skemdirtttar ekki þókuanlegar þeim sem áibypgðina hefir, }>á skal það lagt í gerð. 8. Allar iðgjalda ábyrgðar borg- anir skulu settar í sérstakan sjóð, og fari svto, að sá sjóður reynist ékki næigilega nvikill til þess að ^iorga allar þær skaðabótakröfvvr, ' senv kunna að berast stjórnimví fyrir skemd ir a£ bagli, þá hafi ‘Municipal Comimissiomer’ vald til þess, að leggja skatt á allar land- eignir í fyJkinu — utarv borga og bæja —, en sá skattur má ekki f-ara íram úr 50C á lvvern fjórðung sectionar. — Fari svo, að jtessi skattur nægi ekki til jx’.ss, að jaftta reiknittgs- hallann, þá skal skifta sjóðnum setn myndast með jvessari skatt- álögu í réittum hlutföMum ntivUi allra hlu'tæöeigenda, og skal það vera fullnaðarborgvtn til þeirra. í þessu felst ‘princípið' um þjóö- lega haglskemda ábyrgð. En síð- asti liðurmn er þannig vaxinn, að líklegt er, að hann verði bættur, áður ett frumvarpið verður að lög- vtm, þanttig, að nægiieg ráðstöfmi verðd gerð fyrir því, lað allar skaðaibó'takröfur ge-ti oróið borg- aðar að fvillu, alt að 54 00 á ekru hverja, sem fyrir ske.nvdvmv kattn að áerða. IIAFIÐ ÞER SEÐ HINA VÍÐFRÆGU Aiitomobile Cycle Skauta? Vorir “Automobile”, skautar úr aliimfnum að ofan, nickel- plate stálblöð, eru þeir strekustu, endingarbeztu og léttustu skautar, sem nú eru á markaðnum. Ef verzlunarmaður yðar selur þá ekki, þá sendið til oss eftir myndaverðiista. CANADA CYCLE & MOTOR COMPANY, UMITED Winnipe?, Manitoba. 1SLAND5 FRETTIR. Mislingar mikið að réna, enda bánir að taka tneiri hluta Jx’iiirra, sem á mislingaldri voru ftér (Rv.) E'iiiiva 6 mannsl'áta getið af mdsl- ingvvmi hér.-----MáJmur er nvi fundimv hér vdð borattir, þær er mýrinni ínn vTið öskjuhJið. Laust hltttafái. “MáJnvvtr” læ’tur gera i fyrir fyrri helgi komst borinn nið- vtr í 4 þuml. }y>’.kt lag ai zinkii, sem var tjalsvert hreitvna., en alttvent gerist í jörðvi. í þessari vikvt komsit svo borimv, eifcir lítáð miJli- lag niður í annað zinklgg 6 þuml. þykt. Borholan er nú 112 feta djúp. Eitthviað á 120 feta dýpi var það víst, að gullv-otturinn átti að hai‘a fundist í hifctiöfyrra'.--Slys á Eskifirði: Guðm. Guðnvundsson úr Keflavík varð fyrir tuttnu um borð í “Ceries” og beið bana af. Bafði verið aðvTaraður um, að standa ekki fvrir tvmivvmum. (“Rvík” 26. okt.). þessar vierzlanir allar að renná satnjan við verzlanir Coplands & Berrie félagsins hér.------Andrés FjeJdstieð í Ferjtvkoti (áður á Hvít árvröMum) lieíir gefið 100 kr. til h'éils u hæl is iit s.-Sandgerði. Is- hús Konráðs Hjálmarssonar þar 'nefi Lauritsen konsúll í Esbjerg keypt, og feágt tijheyrandi lóð, til þess að reisa á ýms hús ltanda íiskiút(gerð j>eirri, sem hann er að konvg á fót hér við land.---------- “Fálkinn”. Sektir jx-irra skipa, sem hann hefir tekið í ár við land- helgistrot, segir Matth. þórðarson að mtini nema vfir 50 þvis. kr.---- Barnið, sem ttm var getið í 47. 'tibl. “Lögr.”, að brunnið hafði til dauða á Sámsstöðum í Kvítár- síðu, datt aftur á bak í pott, sem stóð á eJdhúsgólfi. Barttið hét Sig- urður, drengur á fjórða ári, talinn mjög lefttilegt barn, sonur G’.tís Guðmundssonar bónda 4 Sáms- stöðum og Margrétar Sigurðar- dáttnr yfirsetukonu. Móðir drengs ins, ItTiendi sig einnig til skemda við að ttá hontint upp.-----Stnijör- bú á MöðruvöMutn í Ilörgárdal er nú að feggjast niövtr og vill sielja tækiisítt.---Ú r Eyjafir-ði er í gær fónað, að tíð sé fremur slænt. snjó gangur annað slagið. Aíli góður úti í íjarðarmytttvi, en lítill sem ettginn inníjarðar. Mislimgar eru að byrja á Akurcyri. -------- SUfur- bikara ltafa ríkisdagsmenn sent sýslufuUtrúuntitn til minja um austurför. Fulltrúarnir tveir, Ár- ness og RangárvaMa, voru að öllu i konungsfylgd, eu hinum átta eru bikararnfr sendir.-----F.járskaðar urðu allvíða í norðanhretinu 5. þ. m. Fimmtíu kiudvir fundust í fönn nálægit Havvkagili í Hvítársíðu, hjá Jóni hreppstjóra Sigvvrðssyni, og voru einar 5 af j>einv lifandi, 36 af j>essum kindum eru frá Haukagili. I Sveiincvtungu er sagt að farist hafi miar.gt fé, en óvíst hve margt, er síðast fréttist þaðan. Viðar í Norðurárdal og Hvífcúrsíðá fórst fé, þótt ekki vræri svo margt. ----- Síminn austur. Staurarnir strjál- ast austvir unv HeMisheiði og roun senn fullekið, en syslunefud Árnes- inga sest -á rökstóla vtm veturnæt- ur, og því spáð, að sytvja muni hún framlagsins. Síminn verður þá ei(gi lenigra lagður en rastirnar fimmitíu, sem landsjóður er cinn uffl, heim í ltlað'ð til hins lýð- fra’ga barnakennara á Kotströnd, er situr þar við símaenda og ga:t- ir 'árin tvö næstu eða beitttr — sem Heimdallur forðum brtvarinn- ar við himinsenda.---------Aðfara- nótt 12. okt. 'brann allur bærinn á Sogni í Öivesi, og bjargaðist fólk ttveö naumittdum vtr eldinum, cn litlu eða engu af mtinum varð bjargað. Alt var óvátrygt eg er því skaðinn mikill. Bóndinn, setn fyrir honum varð, heitir ögmund- ur Ögmundsson og haíði nylega bygt upp bæiiin.-------Frú Piálina Einarsson á Raufarhöfn á Sléttu hefir sient landlækni 258 kr. handa heilsuhæli berklaveikra, og eru j>eiir peningar afrakstur af hluta- veltu, sem þar hefir verið haldin. (Lögrétta). •-----•- hieimt(a }>essar 400 millíóiiir, en bankinn neivtar 1 að fiorga, og er máldið því lagt fyrir dómstólatta. — Miklir kolanámar hafa fundist í norður Cariboo héraðinu í Brit- ish Columibia. þessir námar eru taldir ígildi Crovvs Nest aámianna. Sk'álarnir við Geysir eru seldir. Konungsskáiinin fyrir 2,600 kr., en iþittgmanttaskáiimv fyrir 4 þús. kr ---- Frá Khöfn er símað, að verzl- unarfélagið Capland & Berrie sé í þann veginn »ð mynda nýtt hlvvta félag, með alt að 9 milióna höfitð- stóli, er síðan oigi að koma á föst um gufuski'pafierðvvmi milli Eng- lands og Skotlaivds og íslands, kaupa verzlattir Ásgeiirs Ásgedrs- soniar og Tangs á ísafirði og 4 verzlanir á Suðurlandi, og eiga G. T. stúkan SKULD er að und- irbúa samkomu til arðs fyrir sjúkrasjððs félagsans, og tdl dæmds uiti, hversu vel að vandað er til samkomunnar er fyrst það, að eitvn af mælskustu tnönnum hér í Canada hefir vTerið ráðinn til þess, að halda þiar fvrirlestur. Og svo feikur hornleikaraflokkur nokk- ur lög til nýnæmis fyrir fólkið. Samkoman verður haldin á föstu- daiginn j>. 13. des., því að einsþann edná dag er jtessi fyr'irfeisari þá staddur ltér í bænvtm. í næstu viku verðvvr prógramið nákvæmar aug- lý'st. I. O. F. Stúkan Fjallkottan, No. 149, heJdur næsta fund sinn mánudag- inn þann 9. des. kl. 3 o.h. i fundar- sal Únitara á horuinu á Sher- brooke og Sargent strætum'. Kos- ■ið verður í canbætti fyrir næst- komandi ár. Aríðaudi að konur sœki vel fundinn. Glöf b. goodman, c.r. C. O. K. Conrt tiarry \«. 2 Stúkan Court Garry No. 2, Cati- adian Order of Foresfcers, heldur fundi sína í Unity Hall, horni Lont- bard og Madn st., 2. og 4. hvera föstudag í miánuði hverjftm. Allir meðlimdr eru ámintir umt að sækja þar fundi. W. H. OZARD, RKC.-SEC. Free Press OÖice. Matur er mannsins megin. fæði o % húsnæði, “Me.tl Rooms”. Ég sel Ticke/ts” og “Furnisbed Öll jxegindi eru í húsinu. SWAIN SWAINSSON, 438 Agtves st. Hérme-ð auglýsis t, a ð ég hefi útsölu á blaðinu “HUGINN”, sem keimir út i Revkjavík á luálfs- miánaðarfrestL 1 það rvta utn 30 rvthæfustu manna íslands. Sér- fega fróðlegt og skemtil'egit. Rit- stijórar eru Bjarni Jónsson frá Vogi og Einar Gunnarsson, cand. phil. G. J. SF.RENSON, 618 Toronto Street. Nýju sönobókina getur fðik út um land fengið með þvf að senda $1.00 til .lönasar Pálssonar, 72it Sherbrooke St., Winnipeg, Manitoba. BAKING POWDER Er óði m að verðá eins vinsælt og Blue Ribbon Tea_ Hvor sem það reynir er viss að halda á- fram og nota það. Hefir þu reynt það. Hreint og heilnæmt. 25c pundið.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.