Heimskringla - 05.12.1907, Síða 2

Heimskringla - 05.12.1907, Síða 2
Winnipcg, 5. des. 1907. BEIHSKÍINGLA HEIMSKRINGLA Published every Thursday by Thf Heimskrinels Sewsí Fflhlishine Co. VerO blahflins I C«oida og Handar $2.00 um áriö (fyrir fram borgað). Sent tii Jslands $2.(0 (fyrir fran borgaðaf kaupendum blaðsins hér)$1.50 B. L. BALDWINSON, Editor A Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Wionipeg P.O BOX 110. *PhoneS512, Flóttinn frá Síberíu. "Fregtiriti blaðsins "London Kve- nitijr Standard” ritar blaöinu íyr- jír nokkrum dögum frá Moscöw á Rússlandi á þessa loiö : þekti hann ckki, og það væri /rkki v|arlegt af mér að segja, hvar *ig mætti honum, en það var fyrir rúmri viku, og af því svo huigt er ttðið síðan, og hann er áreiðanLega komin út íyrir landamærin fyrir Jxanan tíma, þá cr óhætt að segja þessa litlu sögu. Hann var einn aí þeim mörgu pólifcisku glæpamönnum, sem stj. Rússa lætur sér ant um að liafa svo strangar gætur á. Hann var rétt nýkominn frá útjaðri í Síberíu — þangað hafði stjórmn sent hann -til langrar og strangrar þrælkun- ar. lín hann hiafði smeygt sér úr vistinni, drengurinn, án þess að biðja um fararleyfi og var nú dul- klæ-ddur og Leyndist sem bez.t hfann 'mitti. Öll framkoniii hans var göf 'tegmamvleg og lýsti því, að hann •var bæ-ði gáfaöur maður og ment- aður. Máske hefir liann verið land- sugn.Tmaftur, því haiin bar góð kensl á alt sveitalif og búuaðar- ■visiiwii. Svo þek'ti hami þefcta ná- kvæmlega, að hann heíði getað veríð háskólakennari í þvi fagi. Má'Iskrúð l.ans var í samræmá við það, saro bezt er meðal hámeut- aðra Rússa. Mér var sagt nafn haiis að vísu, en það nafn mun haifa verið tiiLbúið rétt til að gagn- ast víð það sérstaka ta:kifærj. 1/íklega hefir einhver valinkunnur Jiorgari í Tomsk eða Irkutsk lán- að honum nafnið sitt og passann, svo hann gæt'i koanist til baka aft- ur. Knda lé.t þessi berra það ckkí dyljast, að liann vceri á ferðalagi frá Siberiu, og ætlaði séraðhverfa fb.áin aftur eftir ákveðinn tima. ^TIjjjfsaulegt er, að eitthvað a fþeim tnönnum, sem skoðnðu passann fcans, þar sem l.anti varö að fram- vísa honuni á leið sinni, hafi grun- að, fcV'ð thki væri alt mcð fcldu. Kn hafi svo verið, þá hafa þeir dulið það dyggíilega. það af því, sem hann sagði mér, og ég álít, l.eppilegt að op'inbera, er i stuttll niíáli þetta : ‘‘Kg var tekinn fastur i jamiar 1906, kærður um, að haba sto iiað <il uppreistarinnar, sem gerð var i JRoscow í þá næstliðnum des. Kn sanmangögn gegn mér voru alls ettgin til, svo að yfirviildin létu málið aldrei koma fyrir réfct. þú ntanst eftir réttarhaldimi ylir ii u- um svonofndu uppreistarmönnum, rnn hundrað talsins, mestmegris drcngir og gamalmenni nokkur, er langllestir voru sýknaðir, engir Aetndir t’i.l dauða og mjög fáir sund'tr í útleað. Og þú inanst .cftir •vitnialeiiðslunni : alt fra'mtourður um hvað frézt-hefði og samtjaka- sögur embættismanna- Kn engimi kom frain, sem ncitx hafði séð eða vissi af eigin þekkingu. Kn þair höfðu ekki svo mikið við mig <g nær þúsund aðra, scni þeir tóku iasta eftir að laðaluppþotið var um garft gengið, 0(g þeir eigin- Legu upprcistarnienn voru tvístr- aSir i allar áttir hér og hvar utn Rússland. Lögreglan vildi sýna nyitsemi sína mtð þvi, að hand- taka alla, ’ sem þeir höfðu á lista síttum, og ég var einn af.þeim. Við vorum 6 mánuði í Butirki fangels- «tti, og ég var kjörinn fyrirliði þcss flokks, sein tneð mér var. Kangel.sislíf á Rússlandi, innanum •morðvarga, brennivarga, inn- brotsþjófa og allskyns annan ó- þjóðalýð, er blöndun m'illi frelsis og fangelsis. Og var c<g kjörinn til •þess að vera málsvari þessá hóps í viðskiftum hans við yfirvöldin. Yfirmaður fangelsisins fékk skjótt hatur á mér. Ég þjáðist af sjúk- dó-mi. Kn fæðiö og fangelsisvistin, sjúkdómurinn og alt anniað, sem ég hafði við að stríða, gierði mig »em næst vitstola. Ég hafði á forinlagan hátt lagt in.n kröfu til ■þess, að vera sefctur á einhvern þanu stað, þar sem hjálp væri fá- anleg í sjúkdómstilfellum. Kn stjórnin hefir þann sið, að senda fanga sína hclzt þangað, sem enga læknis eða meðalahjálp er að fá. Fiangavörðurinn vLssi iaf þessu og sat iHH' að hefna sín á mér. Hann gerði það líka með því, að senda aaig til Síberíu áður en bæna- skrá mín kæmist til rétursbor.gar. Ég var vakitin npp um miðnætti og dreg'mn fram úr rúminu nakinn og rekinn fram á gang fatalaus. Aðrir fangar ás^unt mér, kvört- uðu um þessa meðferð. Kn allir héldu þeir jafnvæginu, ncma é>g, — tVg varð sem vitstola yifir þessu ó- réfctlæti. Kg var líka vedkur og þess vegna taugaveiklaður. Fyrir utlan klefadyrnar voru 6 hcrmenn vo.pnaðir undir lciðsögu yfir- manns. þessi yfirmaður var til allrar lukku kunningi tninn og varð mér til lífsbjargar í það skift ið. Hcriruenniriúr byrjuöu strax að f.ira Ula meö mig, en hann bannaði þaö. Ég krafðist þess, aö íá að sjá læknir, en það var 'þýð- ingarlaust. Og svo var éig þá nó.fct seifctur í v,i|-nlcst og sondur áLeið- is til Síberíu. ) Hafið þrér nokkurntima seð ínn 1 rússmeskt fangelsi ? Kkki þeg.ar / 'menn voru í þeiin að minsta kosti það var steikjandi liiti í júlimán- uði og hvorki dyr né gluggar voru nokkurntíma opnaðir á allri leið- inni. Vagninn, sem ég var t, var þittskipaður farþegjum. og við vitum, að yfirvöfdin hafa það fyr- ir reiglu, að sotja fanga sína í þá vagna, sem skipaðir eru argasta skríl, sem ferðast með Lestum landsins. ölyktin, óloftið, pöddurn ar — alt það er svo, að því verð- ur ekki lýst. þér verðið að sjá ált þefcta sjálfnr áður en þér getiö fengið nokkra hugmynd um það. Aldrei fer svo vagnLest frá Mos- cow, að ekki séu í henni nokkrir. pólitiskir sakamenn, meðíd ann- ara glæpainantw, sem ve.lla í sjúk- ilómum og óhreinlæti. Með þessu fólki cr maður settur og verður að búa sainaii við þaft svo vikuni og ínánuðum skiftir. Hvernig komst ég undan ? það er bara peninga spursmál, spurs- mál um, að hafa dáKtið af I.and- hæ.gum skildingutn. Allst.ift.ir eru vinir nú á dögum. Ailsiaðar 1 Sí- beríu gerir bændalýðurinn alt sern í hans valdi stendtir »il þcss að hlynna að í|' lvjálpa i hvívatna pólitiskum útlögutn. þeir íhnar cru löngu liðnir, að bægt sé með f'öLsuðum ákærum á iiendnr sak- tausu fólki, að srnia huguin fólks frá þoim, sem sakaftir eru og gera þá öllum óalandi tig óferjandi. Mannú'ðar tilfinning og vaixandi |x:k k i ug alþýðunnar batrnar alt slíkt nú á dögum, og s'tjórnarfars- LegirTÓgiberar tá ekki unnið á fá- fræði og hleypidónnim almennings eiins ojg þeiir gierðu fyr á 'tímaim. Aðferðin við, að skppa úr út- legðarfangelsunum í Siberíti er of- ur emföld. Til jvess þarf eingöngu dfálitið ára‘ðá og tnáske hagfclt at- vik. Allir pólitiskir sakamenn eru sendir f smáþorp fátækasta og ó- upplýstasta fólksins, sem til ©r á jarðríki. þeir eru sendir þaii(gað í smáhópum, t—4 í hverjum hóp. Kkkert getur haldið þeim þar anh að en fjarlæðgin frá beimkynnutn jneiirra og fátæktin, af j>ví að heim- ferð er ómöguhig, án jniss að leggja talsvert fé í kíistnaftuin. þegar maður er á vagn'Lastnnuni eöa á ferð um bæi og borgir, þá er maður vel aðga-t'tur. Hermenn eru settir til þess staría. þoim eru aíhentir fangarnir eins og hver annar varningnr, ineð formlegri vöruskrá. þda- taka við jxim á á- kveðnum stöötim og eiga að skila jveiin í hendur yfirvaladanna á örð tirh tilteknum stöftiun, á svipaðan h'á'tt eins og eiitt járnibrautarfélag tekur vörur á einum stað og á að skila þeirn á öðrum staö, máske í mörg hundruð milna íjarlægð, samkvæmt skildaga jxiim, seni sett ur er á vöruskránni. Kn svo kem- ur að því uni .síðár, að jxssir ves- alingar eru fluttir út á endimörk ve.raldar, þar sem vaJdstjórn og li'.iinsinenn'in'g er ekki lengur til. Hinn síðasti valdsmaður, er vart verftur við, er sveitrapólití í eim- hverjum smá'bæ eða þorpi á inn- jöðrum óbygðanna. Hvað mig snerti, þá gerði ég samninga við einn jx-ssara tiáunga, eftir að hann hafði sagt okkur afdráttar- jaust, hvað hann vildi vera láta, og é|g hélt þann samniing rækilega. “Hlustið þið á mig, vinir iníivir”, mælti I.ann, “það ern hér um bil 200 ykkar, sem ei.gið að setjast ni'ður hér og hvar í sináþorpunum meðfram jxssar'i braut. Iléðan far- ið júft með lögregluþjómun mínum Kn milli hér og X., scm er á út- jaðri umidæmis míns, hcfi ég að eins 5 eða 6 pófití. Kftir það verfta engir lögjreglumenn tneð ykk ur, og j>ið fáið ekki aðra fylgd en þá, sem menn í hinum ýtnsu þorp- um ljá ykkur. Ég hefi farið vel með ykkur, og ég er viss um, að enginn ykkar vildi koina inér í ó- lukkii. Kf þið skvlduð strjúka aí lestirw'i milli þessa staðar og X., þá verð ég sviftur embeetti. Ég er gáftiir fjölskyldumaöur, og þið vit- ift allir, hvaft það þvðir fyrir oss emiboettismennina. Ég segi j>ess viegna, að ef einhver ykkar hugsar til heimferðar til Rússlands, þá vona ég, að jxr geymið það þang- Margrét Skaptason dáin. Kins og getið var um í Keámskringlu fyrir nokkru síðan, andaðist að heimili sínu, 744 Beverly St., Winni- peg, þann 22. októter sl., hús frú MARGRÉT SKAPTA- SON. Hún varð rúmlega 60 ára gömul. Margrét *sál. var fædd að Kambi í' Barftastrandarsýslu 22. júlí 1847. Hún gif’tist árið 1870 Birni Stefáni synd Jó- sephs Skapfcasonar héraðs- læknis að Hnausum í Hima- vatnssýslu. þar bjugigu jiau hjón í 2 ár, en fluttu,st síðan að Bjarnarstöðum og bjuggu þar eitt ár, fluttust svo aft- ur aft Hniausum, hvar þau þjufígu * tíu ár, þar til ]>au flutui Viestur um haf ar- ið 1883. Börn þeirra hjóna á lífi eru: Guðrún, Anna (Reykdal), Jóseph, Anna Margrét (Nor- dal), Hallsteinn og Ása Sig- urlauig, fósturdóttír. Tvö börn mistu þa-u nýfædd og eina dóttir, Jóhönnu Guð- rúnu, unga. Margrét Skaptason var Stefánsdóttir Björnssonar, Allir hljótum eitt sinn deyja, allir jafnt sig verða beygja. örlaganna undir hönd. Sá, er stýrir heimsins högum, helgum eftir vísdóms lögum, lífs og daufta leysir bönd. Völt og sköm er okkar :yfi, eins og hrakið fley á sævi fljótt oss her aö feigöarströnd þótt hér alt í jiokti sjáum, þar í anda mimið fáum bjartari og betri lönd. Mikils, vintir, inist j>ú hefur, inunann ratinaský u«t.vefur, saknaðs blamlið sárri þrá, þvt hin góða, bjarta, blíða brúður sem viaun með j>ér stríða, þinni hlið var hrifin frá. frá Dagverðarniesi á Skarðs- strönd, Emarssoniar, Jónsson- ar, af Busfcarfellsætt. En móð ix hennar var Kristjana Sig- mundsdóttir Magnússonar Ketilssonar sýslumanns. Margrét sál. var trúrækin kona mjöjg og ásamt manni sinum meðlitntir hins Fyrsta lúfcerska safnaðar í Wintiiipeg. Hún var staðföst í lund, vin- föst og gestr'isin, sgrsfcaklega vdð fátæka. Sjúkdómur sá, er leiddi hana til bana, var innvortis ineiiif>emd, og hafði hún þjáðst af því í nærfelt hálft annað ár. t allri sinni lang- vinmi veikinda baráttu sýndi hún þá sömu frábæru þolin- mæði og staðfcsfcu, sem. hafði einkent haiva gegn um alla lífsbará'ttuna, — aldrei heyrft- 'ist mö.glunaroi'ð, og jjegar dauSastundin færðist nœr, fagnafti hún henni í sama hetjuanda. Maður hinnar látnu, sem enn lilir hana, börnin bennar, vinir og vandamenn syijgja liana, — því þeir viita hvað þeir mistn. • Hún var sönn og hugþekk lýöi, luin var sinnar sfcéttar piýði, laus við heitnsins lteiinsku- prjál. Nytsöm hiennar öll var iðja, alt hið góða vildi styftja guöelskandi göfug sál. þolinmóð í þrautum var hún, þjáningar setn he.fcja bar hún sínum bana-beði á. Alfööursins aðstoð treysti, andans búin dáð og iir'eysti, vegum l.atis því vék ei frá. Vinir sakna lmípnár, hljóftir, harma börnin dýra móftir, setn j>au fyrir brjósfci bar. Hennar mætn minning gevma mumi )>au og aldrei gleyma hve luin æ jxrim ástrík var. I.áttii vonnr Ijósiö bjarta Ivsa. vimir, þé/- í hjarta, að þér hana auðmst sjá, iiH þars gróa sorgarsárin, saknaös höfgti þorna tárin, lífsins æðra landi á. SkrifaS til ekkilsins af S. J. Jóhannesson. að fcil þér eruö komnir út úr mínu umidæmi”. —• það virðist vera jxigjandi samtök meðal etnbælós- manna á j>esstim slóftum, að svo lenigi, aem fanginn ekk'i ger:r i.titt til að móftga j>á, þá eru {><_■ r fusir tiil að lita nndan tneðan hann ci að hverfa úr sýn þeirra. Og sa’.n.i er að segja -im alla j>á, s-.m fcú ferð framhjá í bakalciö jváiiii, að þó þeir ]>ekkjii jji-g, þá láca jxir það ekki merkjast á neiinti. þar er vífta að eins ein braut til jið fara eítir, og það er óhtvgsandi, að maftur kæmist alla leið Leið til baka, á.n Jx-ss að jxkkjast, ef ekki væru slik satntök meðal embættis- ínanna. Og ástæðan f*rir þessu er sú, að lögregluþjómim er svo illa borgiað, og allur viðurgiern'ingur við þá er svo illur, að jxir haía enga hvöt til að gcra meira en það allra tmnsta, setn skyldan býður. Svo sfcendur á, aö jxgar maður strýkiir úr Síberíu, þá ber maftur sjálfur fregnitia um hvarf sitt, og það er ekki fvr en hann er koniinn vel lindan klóm yfirvaldanna, að lögneglan fser skeyti nm það fra Pétmrsborg, að leita manninn uppi og þá gegua j>eir þairri embættis- skyldu, — anti'ars virðist J>eitn á- sfcæðuJailst, að lita eftir jxssleáðis sinámuniim fyr en j>eim er skipað jxið af heitnastjórniniii. Kf jx'tr tækju þá stefnu, aft Lreyta harð- lega við pólitiska flóttamenn, þá mundu komamfi fangiafiokkar jafna þá reikmnga við þá. Flótitinn er oss Kfs og dauða spurstn.ál, en eyk ur lögreglnnni engin <Mimir <>þæg- indi, en dálitlar aiikaskrií'tár til Pétursborgar. Vér héldtrm allir sanmittginn þar tál vér komum til X. þaftan héfd- tim v.ið -áfram, en týmlum smám- sammn nokkrum mönnum, er fóru í smáhópum til hinna ýmsu þorpa Við héldnm uppi stöðtiginn vift- ræðum' viö fylijdarinicnn okkar og fréfctum frá jx-im um alla fcilhögtin þar í landi. þannig gekk ferðin Jyar til við vorum komtiir um too mílur fram fyrir X., þá fór að bera á stroki i piltumim, og við fórum tnjög að týna tölunTiá. ILnn- þá vorti aft eins 30—40 menn eftir af þeiin upprunalegu 200, sem I næstu viku vona ég að verða kominn út fyrir landamærin, en enga liugmyiwl hefi ég um, hvernig mér tekst að hafa ofan af fyrir mér í útlöndum. En líf og frelsi er inanni dýrmaetara en alt annaö í heimi jxssum. Neá, ég er í engum flýti að kom- ast héftan, þvi ég er óhultur í Warshaw. Lögreglan hiér hcfir skoðað og ári'tað vegse&il minn. Ég held Lér til á opinberutn gisti- húsum, en besrt ekki á. — Nei, jxiiii koma svo margir til baka frá Síberíu, að enig'inn ge.tur fest nöfn þeirra aJlra á minnið. Lögreglan Jxfir enga skrá yfir þá. Og svo Jxr jx'ss að ga?ta, að stjórnarvöld- in eru sífelt að reka m;nn úr em- bæfctum, og setja aðra í staðinn, og sumir jxirra eru vinir vorir, þó litiið beri á því opinJxrfcga. Yfir þúsund menn eru nú í Moscow, sem strokið hafa frá Síberíu, en stjórnin jjekkir þá ekki. En samt er borgin ekki setn trygigastur verusifcaðtir, og jxim væri mörgum betra, að flytja sig eiitthvað ann- að. þeiim er hreyfing'in holl, og sama má segja utn oss alla. Sjálf- ur fer ég Iiéðan í næstu viku, ei'fct- hvað út í h'eiminti, lifið og ljósið”. H EÍMSKRINGLA er VINSCELASTA ÍSL FRÉTTABLAttl AMERÍKU. Kaupiö Hkr, sondiir voru á lestinni nieð mér. | Að því er mig snerti, j>á fór ég á nætnr]>eli með einutn fclaga mín- um til næsta bæjar. Vift sváfutn æfinlega í bæjum að næturlagi. Okkur var jafnað miftur á íbúana, 3—4 í hvert hús, og famgavörð<ir- inn gat ekki verið á tveimur stöft- mn í eimi. Og ef jxir sýna sig lík- lega til að hafa alt of nánar g.xt- ur á fömgiinum, þá má alt af hafa ]>á góöa með því að kaupa þeim í staiipiini, jx-ss meira þess betra, j>ví emginn neitar J>ar glasi ;• t , ‘‘ Votka” und'ir neinum kritigtim- sifcæðum. þaðan keyrðutn við á liesttnn, sem við leigftum* af einnin bæjarbúa. Ég lézt vera titnbur- kaupmaður, og félagi mdnn var ráösmaður minn. Ég lézt naia auþastað á stórri landspildu, sem við vildmm skoða, og sem tig kvaðst mundi hiiggva miður, ef af kaupum yrði. jx-tta gekk alt v< 1, og neymdist mér á ýiwsan háfct hagkvæin staða, því þorpsLúar bjuggust j>a við, að fá velborgaða atviiunu við skógarhögg. Ég borg- aði vel fyrir okkur þar sem við fórum. j>efcta var á réfctum árs- tíma til fcimburskoðnnar og inönn- um var því arnt um, að gre'iða götu okkar, hvar sem vift fórum. Við mæt'tum :að eins ei.num lög- regluþjóni, j>ar til við koinum að jáarnítranfciuni, og þá sfcóð svo vel á, að ég var að ráða menn í skóg- arhögg, sem áfcti að byrja í næsta mánuði. Hann skifti sér ekkert af fcrftum okkar. Ég borgaði hverj- um manni, sc-in ég réð, nokkra f'járupphBeð til Lryggingar því, að samningur yrðii lialdinn við hann, og lofaði að semda skrifara miinn fiáum dögum síðar til þess að fr.il- gera sammingana Qg flyt ja menn- ina til vinnunnar. Gæzlumenn þar eystra eru jafmaftarlega anttað- hvort of heimskir fcil j>ess að sjá, hvað fram fcr í kring um það, eða þeir áli'ta það borga sig bezt, aft lárfcast ekkert vita, þar til alt er um garð jgengið. Vi'ð komumst klakklaust til Ormsk, efta var það Irkutsk ? þegar j>ar kom, áittum við fiélagá að, sem útvegiaði okkur gnldan vegscftil, og þannig gat ég ferðast, hvar sem ég vildi tim lamdið. * ^Doniiiiioii lliink NOTRE DAME Ave. RRANCH Cor. Nena St Vér seljnrn peningaávísanir borc?- anleear á íslandi ok öftrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst r.PARIHJÓDS-DEILDIN tekur $1 00 innlafr og yfir og gefur hapztu gildandi vexti. «em le<?Kjast viö mn- stæöuféð 4 sinnurn é ári. 30. júnl. :J0. sept. 31. d»»sembr og 31. march. Til kjósendanna. Herrar! — Þegar ég sótti sfðast um atkvæði yðar — fyrir ári sfðan — þá lofaði ég að gæta einlæglega hagsmuna yðar. Ja f n v e 1 andstæðingar mfnir munu játa, að ég hafi haldið hvert loforð, sem ég þá gerði, og mér hefir orðið meira ágengt, sérstak- lega viðvíkjandi gangi stræta- vagnanna, en ég hafði vogað að vona. Eg fylgi fastlega þeirri stefnu, að útvegaborginni varaulegt vatns- l>ól svo fljótt, sem auðið er. Það er sannfæring mfn, að það sé verka- lýðnum til meiri hagsmuua en nokkuð annað, sem vér fáum unnið. í öllum iiðrum málum, svo sem daglauna- og akkorðsvinnu, í um- bótamálum borgarinnar og í öllu þvf, er bæta megi hag verkamanna, er stefna mfn öllum yður kunn, svo ég þarf ekki að orðlengja um það. Vonandi stuðnings yðar og at- kvæða. Yðar einlægur J. W. BAKER. Winnipeg Selkirk & Lake W‘peg Ry. LESTAGANGHR:- Fer frá r elkirk — kl. 7:45 og 11:45 f. h., og 4:15 e. h. Ketnur til W’peg — kl. 8:50 f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer frá W’potf — kl. 9:15 f. h. o* 1-30 og 5- 45 e. h. Kum- ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h., 2:35 ob 6:50 eftir hádeffi. VArur toknar meö vh«ntmum aðeins á mánudögum og föstudögum. Til kjósendanna í Winnipeg: Atkvæða yðar og áhrifa virðingarfylst óskast fyrir fyrverandi bæjarfulltrúa Latimer fyrir ItOAIÍI) OF comoL )»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»aj»»»»»»»»»»»»»»»Dec8»»»»» Til Kjósenda i Win nipeg Samkvæmt óskum kjósendanna hefi ég ákveðið að sækja nm endurkosningu í “ BOARD OF CONTROL ” fyrir komandi ár. Eg hefi á meðvitund minni ábyrgð þá, sem fylgir þvf að ráða fram úr þeim vandamálum sem “ Board of Control” verður að ráða til lykta & komandi &ri. Ég finn mér skylt að þakka þeim kjósendum sem hafa heiðrað mig með tiltrú sinni f þvf, að kjósa mig f bæjar- stjórnina á hverju ári f s. 1. !• ár, og á þessu ári í “Oontrol” nefndina. Ef sú þekking á málum borgarinnar, þíirfum hennar og fjárhags ástandi, sem ég heti náð f stöðu minni á liðn- um árum, er að nokkru takandi til greina, þ& gefur það mér djörfung til þess að biðja kjósendurnar, enn á ný, að veita mér tiltrú sína með þvf uð kjósa mig í “Controller” stöðuna fyrir komandi ár. Ég er meðmæltur því ; að bærinn haldi áfram að koma upp aflstöðinni eins fljótt og fjárhagur hans leytir það, og réttlætir. Einnig ei ég því moðmæltur : að bær- inn tryggi flér öruggt framtíðar vatnsból. En fyrsta skylda “Cont.rol”-nefndarinnar verður að vera sú, að hafa útvegi til að mæta borgunum áfallinna skulda, til þess að vernda lánst.raust borgarinnar, og að sjá um fjárútvegi til þess að halda áfram þeim umbótum, sem bráð framför borgarinnar gerir óumflýjanlegar, og til þess að tryggja þeirn borgurum atvinnu sem eiga llfs-uppelcAi sitt undir henni komið. Verði ég kosin, þá mun ég framvegis — eins og að undanförnu —sinna ðllum málurn sem snerta borg vora og íbúa hennar, eftir því sem þekking mfn og hæfileikar frek- ast leyfa. Yðar með virðingu, JAS. C. HARVEY »»»»»»»sö)»»»»»»»me»»»»»»»»»a&

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.