Heimskringla


Heimskringla - 05.12.1907, Qupperneq 4

Heimskringla - 05.12.1907, Qupperneq 4
Winnipey, 5. des. 1907. HEIHSKRINGLA . I 1 Skautar. Eiii sú allra bezfca iíkams-œfinff er Bkautalistin. En inaðurþarf aö hafa góða skauta til þoss að maður lýist ekki. I>að er I>essi tegund sem vér bjóöum yður. I>eir nefnpst “ Auto- mobile “ og “'Cycle41 skautar. Komið og skoðið þó. l>að kostar ekkert. Vér skerpum skauta ofur- lítiö betur en aðrir. Allur skauta útbúnaður til sðlu. Reiöhjól geymd yfir vetrartímann fyrir litla borgun. n skiemt hv-cdti selst fyrir á þessu ! hausti. Wesí EikI Ilicycle Sliop 477 Portajje ve. Jón Thorsteinsson, eigandi. WINNIPEG Hr. G. P. Thordarson, b-akari, kom til Winnipeg á þriðjudaginn i sl. viku (26. nóv.), eftiir niu vikna ferðalag um Evrópu-lönd. I ferð iþessari fór hann rnn England, Skotland, Frakkland, Holland, Belgíu, þýzkalatwl, Danmörku og Norqg. En lengst dvaldi hann - London, París og Kaupmanna- höfn. Fögur J»ótti l.omim höfuð- borg Frakka og íróðleg't að Ktast iþar um, en sfcórfenigileigust mann- virki á Englandi. Lifcla fratnför kvað hann orðið hafa í Kaup- mannahöfn á síðiasta a-ldarfjórð- ungi. Sem damii þess, hve sednir Danir væru fcil að taka upp ný- maeli og rígbtwt>dn.ir við gainlan aldarhá'bt gat hann þess, að þeir Iiefðu ennþá ekk* haft framkvæmd í sér til að kaimia rafmagnsbraut- u«i á hjá sér á strætunum, heldur hef'ði þýzkt íélag orðið fcil þess, og réðd það nú yfir stræ'tisbrautum borgariinnar. Dýrt kvað hann að fifia þar í borgktni. í samianburði við vinnulaun alþýðunnar, sem engu eru hærri en á íslandi á yf- irstandandi 'tíma. Hr. Dalil Hattsen, sonur Han- sens konsúls á Seyðisfirði, sem verið hefir hér í Cianada um 3 ára tímia, fór alfarinn héðan heimleiðis þann 28. okt. sl. Ilamt hefir á því timabilí, sem hamn d'valdi hér fvrir vesfcan, alið manninn í Vestnrfylkj- nniim, fyrst setn na'titahirðir, svo veiðimaðtir og síðast sem verk- veitandi við bygg'imgiar. Hatin lét vei yfir líðan sintii bér vestra, og hiéfði að Hkindit'tti ekki farið heim að ‘þessu sirwii, wf faðir hans heiði ekki látiist á sl. vetri. En af móð- ur sinni eimmama þar bedtna vildi bann ékki vita og fer því hieim til styrk'bar ltenni. Hansen heíir ein- göngu ttnnið meðal hirlendra manna. siöan l.ann kom vestur o; lætur vel yfir þvi. Kundrað þúsund dollara leikhús á að byggja á horninu á Princess sfc. og Noitre Datne Ave. það á verða stærra og betra eu Walker leikhúsið nýja. þeir, se.ni byggja, ■eru tveir auðmemt, anttar frá X«w York og hinn frá Ilu#alo, og þrír menn hér í bæntun. Hr. B. M. Loftsson kom í sl. viku úr tveggja vikna kyítuisferð til þingvalla nýfendtintiar. Hann siegir frost hafa skemt svo upp- skieru þar í haust, að ©kki fáist meira en fjórðtmgur truarkaðs- verðs á móts við það, sertt ó- 1 I Eivind Aakhus heldur skemtisamkomu í Good- fcemplara salnutn eiffi á fcstudags- kveldið kemur, 6. þ.m., kl. 8. Hr. Aakhus spilar á fíólín, syngur norska þjóðsöngva og segir gamian sögur. Hann hefir skiemt löndurn sínum hér í bænttm og hefir haít allmikla aðsókn, þó aðgangur haft vierið 50C. En nú á föstudagskveld- ið selttr hann aðganginn að eins á 25C fyrir fullorðna og ioc fyrir börn. þann 14. nóv. voru gefm saman í hjónaband af séra E. Vigfússynd, í húsi B. Jasonssonar við Foam Lake, Sask., þau hr. Jón S. Skag- fjörð og ungtfrú Gróa þorsbedns- dóttir, systurdóbtir Bernhardar Johnsonar og fósturdótfcir þedrra hjóna. — Brúðurin var smckklega klædd, í hvítum silkikjól úr “Lustpe”, mcð slör og knippi af ‘‘Orange” blómum. Brúðguminn haf ði einnig knippi af blómum. Utn hundrað manns voru viðstadd ir og var ölhim veitt rausnarlega. Bvgðarmenn óska samhuga hiin- um ungu hjónum allrar blessunar í hrnni nýjtt líisstöðu þoirra. t— þess óskast,. að Austurlands «g Bandaríkja blöð taki upp þcssa ír.egn. Bx-Alderman Latámer mælist til þess, að íslcndingar greiði sér at- kvæði við þessar kosningar. Hann Lefir verið mörg ár bæjarráðsmað- ur cng staðið ágæt'lega í þeirri stöðu, og fceJur sig því vel hæfan 'til þess að vera í “Control” nefnd- inni, og er það líka. — Hr. Latá- mer ætti að £á stuðning íslend- inga ekki síður en livans og Har- VOT'. J. G. Snydal, íslenzki tannlækn- inn, verður á Baldur 9., 10. og 11. des. (mánudag, þriðjudag og miðvikudag), og iá Crlcnboro 12. og 13. (fimtudag og íöstudag) i næstu viku. Allir Argylebúar, sem þurfa tannlækniniga við, athugi þe.tta. Argylebúar hafa á þessu liausti cins og á liðnum ártwn sýnt það, að þeir unna Heimskringlu lífs og góðs gienais : Borganir til blaðs- ins frá kaupendum þess að Baldur, Brú og Glenboro haáa borist oss í myindarl'egum upphæðttm. Sama er að segja ttm Blaine og Marictta búa á Kyrrahafsströndinní, og Piembina búa í Norður Dakota. — ÖUum þessum þökkum vér ást- samleiga og viljum fegnir ciga þá að fratiwiegds. Kært væri oss einn- ig, iað fá nokkra fleiri nýja katip- cndur úr ncfndum og öðrum bygð- um tslendingia hér vcstra fyrir næsta ár. N. Sitgurdson, í Glcnboro, sem nú um nokkrar vikur auglýsir vörttr sínar hér í blaðinu, var í smágnein, sem ritiið var til þess, að leáða athygli lesendanna að auglýsitigmmi. af vamgá karlkend. Mrs. Sigurdson er beðtn afsökunar á þcssti. Ur bréfi aö vcstau er oss tjáð, að hún hafi úrvalsvörur í búð siinni og selji þær með kjör- kauþsvcrði. Argylebúar gerðu vel t, að láta konu þessa njóta verzl- unar sinnar, — sér og henni í ftag. Hr. W. G. Douglas, fóðursali og ráðsmaður Carnefae Stock Food Company í Winmiteg, sækir um bæjarfulltrúastöðu í 4. kjördeild. Hann er fylgjandi Ashdown og steffnu hans í fjárhags og aflstöðv- ar-máJmn borgarinnar. Hr. Doug- las hefir verið húsettur í Winnipeg í mieira en sl. 25 ár, svo að flestir kjósendur þekkja hann; og viður- kcuna væntanlega frómlvtidi hans og hreánskilni og aö’ra góða miannsparta. Ilr. Douglas er mað- ur gætinn og skynsamur og mun án efa verða góður bæjarráðs- maður. SAIKOM Heltlur Únftarasðfnuður- innn í kirkju sinni, mið- vikudagskveldið 11. þ. m. Þar verður til skemtunar ræðuhfild, og al-fslenzkur sfingur. Nánar auglýst í næsta blaði. Veitið þeirri augl. eftirtekt. INNGANGUR 25 CENT. Afmælishátfð Tjaldbúðarinnar á 4iS haldast moð viðhafnar sam- komu þar í kirkjunni mánudags- kveldið þann 16. [». m. Prógram í næsta blaði. TJndravetrð sala á nýjum og lítið brúkuðum PIANOS og ORGEL- UM stendur nú yfir hjá Piano og Organ félagimt 295 Portag® Avc. Fegurstu ‘square’ Bianoes kosta kosta $65.00, "Upright’ Pianos kosta frá $150.00 og þar yfir, og Orgal frá $40.00 til $50.00 og upp að $100.00, með vægum bot'gunar- skilmáJum. þessi sala byrjar næsta mánu- dag og stendur yfir um 3. vikna tíma. Búðin er opin á kveldin. THE WINNIPEG PIANO ORGAN CO. & 295 Portage Avcnue. Getið um Hieimskringlu þegar þér skoðið hljóðfærin. /_______ C. O. H1. Lifsálryrgðarfélagið VÍNLAND heldur sinn múnaðarfund í Good- templara salnum næsta þriðjudags kveld' (10. des.) kl. 8. Áríðandi, að allir féJaigsmenn komi og greiði gjöld sín. •----------------------------------- JÓLA BAZAAR Jóhannes Sveinsson, 687 Sargent Ave., hefir nú f búð sinni fjarskan ailan af falleg- um og viðeigandi Júlavarn- ingi. Verðið er mjög svo sanngjarnt. Hann heíir liin- ar laglegustu Jólagjafir fyrir börn og fullorðna. Lítið irtrt til Sveinsson’s. The West End Refreshment Parlor J. SVEINHSON EkIANLiI. 637 SARGENT AVENUE. Meðlimir stúknanna Heklu og SkuJdar eru ámiintir um, að rnuna etfitir kjör’fundinum' í Goodfcemiplaria salnum efri í kveld (fxmtudag). Miss R. G. Davidson biður þess .gietáð, að lnaámili sáfct sé nú að 726 Kamoga Ave., Edmonton, Alta. Sannfœrist. Sannfærist um hve Sgæta Kjöt-róst þú getur fengið liér, með þvi að kaupa eina fyr;>- miðdag8verð næsta sunnudag. “ Ef þaö kemur frá Johnson, þá er þaö gotfc”. C. G. JOMNSON Telefún 2031 Á horninu á Ellice og Langside Sfc. Argyle búar Ennþá einu sinni þarf ég að segja ykkur frá þvi, að ég hefi ÓDYRAR JÓLAVÖIUJR að selja. Kg seldi ykkur billega í fyrra, og þó býst ég við að geta gert betur núna. Bara komið og sjáá'ð, að hvaða kaupum þið gefciið komist hér, áður cn þið kaupið anuarstaðar. •Með þökk fyrir viðskdfti á liðna tímanum. 12-12 N. Sfgurdson. J. G. Snydal, L. D. S. ÍSL- TANNLÆKNIR cor. Main & Bannatyne DIIFFIN fiLOCK PIIONE 5S02 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ PANTIÐ YÐAR FÖSTUDAGS FISK í búð vorri. Á fiesa- um timaárs er fiskur ok annað Sjófang í bezta ástandi. — Vér Vér höfum valið vör- urnar með cætni og höfum allar tegundir Komið í dag og veljið sjálfir fisk fyrjr föstudaginn. — THE King COMPANY Þar Sem Gæðin eru Efst á Prjónu u. NOTRK DAME Ave' næst viö QuQen‘s Hotel J R. A. Jones, ráösmaöur. Phone 2ÍSS ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ |;i\(liils Bnmd Eru búin til úr bezru mjöl- teguiidutn aðeins af H^fðum íslenzknm bakara. R*jynid brauð hai'S í dag. Keyid heim a hv rt. heimili. Ef þau fást ekki t Matversl- un yöar þá koiniö beint tii vor. 502 Möryland Street [ milli Sargent og Ellice J HANNE3S0N & WHITE LÖGFRÆÐINGAR Room: 12 Bank of Hamiltom Telefón: 4715 The Bon Ton BAKERS & CONFECTIONERS Cor. Sherbrooke &Sarifent Avenue. Verzlar meö allskonar brauö og pæ, ald. ini, vindla ogtóbak. Mjólk og rjóma. Lunch Counter. Allskonar‘Candies/ Keykplpur af öiluin sortum. Tel. 6298. FÉKK FVRSTU VERÐLAUN Á ST. LOUIS SÝNINGUNNI Cor. Fort Street & Portage Ayenue. Kennir Bókhald, Vélrítun, Símn'tun. Býr undir Srjórnhiónustu o. tl Kveld oií datr ketisla Sérstök tilsögn veitt eiustakleKa. Sr,arf«höi£'inar skrá fií. TELEFÓN 45 SKRSTAKT TILROÐ Lista “Cabinet” myndir geröar á Ijóstim eöa dökkum grunn, fyrir $3.00 hverfc dús. Einnig stæk um vér myndir og gei- um upp eftir gömlum myndum- Peter Johnson, PIANO KENNARI Viö Winnipeg College of Music Sandison Block Main Stroet Winnipeg 1 - , j i F Ó L K. ; Komið og talið við oss ef þér hafið i hyggju að kanpa hús. Vér höfura þau hús sem þér óskið eftir. meðallra beztuskil málum. Finniðoss við- vfkjandi peningaláui, eldsábyrgð og fleiru. TH. OHDSOH & C0. 55 Trihune Hlk. Telefóu 2312. Eftirmenu Oddson, Hansson aud Vopni. ♦ ♦ ' ♦ ♦ ♦ » ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Boyd’s Brauð Boyd’s brauð er borðað og viðurkent gott af fleira fólki en nokkur ðnnur tegund. Það er altaf eins — létt, hreint, saðsamt og skepir jafnan listina. BakeryCor SpenceA PortaireAve Phorie 1030. ARNI ANDERSON íslenzkur lögmaör í félagi meö Hudson, Howell, Ormond Marlatt Barristers, Solicitors, etc. W'innipeg, Man. 13-18 Merchants Bank Bldg. Phone 3621,3622 v. Cerir viö úr, klukkur og alt gullstéf s. Ur klukkur hringir og allskonar gull- vara til söln. Alt verk fljótt og vel gert. 147 ISAKKl, HT Fáeinar dyr noröur frá William Ave, The Duff & Flett Co. PLUMBERS, GAS AND STEAM FITTERS Alt verk vel vandaö, og veröiö rétt 773 Portage Ave. og 662 Notre Dame Ave. Phone 4644 Winnipeg Phone3815 BILDFELL t PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 5ASO selja hús og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalán o. fl. Tel.: 2685 BONNAR, HARTLEY & MANAHAN Lögfræömgar og Land- skjala Semjarar Suite 7, Nanton Block, Winnipeg ♦♦♦♦*♦♦♦♦♦ ♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦^ X Hreint Hals og ♦ hand Lin. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Sparið alt ómak við línþvott Vaijnar vorir neta komið við hjá yður og tekið óhreiria lfn-tauið ok þvi verður skilað aftur til yðar hreinu ok falleRU —svo, að þér hatíð ekkert um að kvarta. Sanntíjxrnt verð og verk fljótt af hendi leyst. Reynið oss. ♦ The North-W' st l-aundry Co. ♦ * L I M I T E D. X X Cor Main & Youk st Phone 6178 ♦ ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦d® ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ • BEZTA SVENSKA NEFTOBAK » Selt i heild- Oft smásölu í Svensku Nef- tóbaksbúðinni, horni Loean og Kine St. og hjá H.S.Bárdal, 172 Nena St. Sent til kaupenda fyrir $1.25 pundið. Reynið það SNUFF CU., Winnipeg ’ADALIIEIÐUR 71 fast uni bendi aéf oy kom.a svo nteS sér til næsta húss. Skaint þaöatr var litið hús, og þatigað flýtti uú allur hópurinn séc, “tíg ætla að bretwta eitrið út”, sagði kaffceinn Randolph. “þa-ð er það vissasba. En kvenfólkið a.tti að ganga út á tttieðaín, því þær geta ckki horft á það”. Lady Cart n leit á h'ann hin-mn rólegu, skæru aug- um sínum. “Leyifið mér að vera inni”, mælti hún. “Skeð getur, að ég giefci eibthvað hjálpað til”- Og lnVn sat kyr intti, en Liady Die sat íyrir utan skjáJf- attdi af hræðslu. “Hi'taðu tangirnar”, sagði Randolph við Lord Caren. Til allrat hamingjtt var eldur liíartdi í kof- anurn, og Lord Canon gierði bangirnar hvítglóand'i, og kaíteinn Randolph hélt þeim við sárið. Lady Aða!- hcíður horfði alt ail 'á þá og sást iivergi brcgða. En hún hefvji ekki getað hugsafi sér, að nokkur maður jrjrti liðið aðrar ejnis kvalir mieð jafnmikilli rósemi, cins og kaftdnin Rando-lph. “Ég er viss utn, aið þetfca dugar, ‘Beauty” sagði nú I.ord Cartn. ‘ Eg get þclað það í hálfa mínútu ennþá”', sagði kafteimi Randolph. “það er bezt að vera viss". þegar þetta vtar aástaðið, spurði hann Lady Að- alheiði, livort hún gæ’ti hjálpað sér um nokkttð til að biuda ttm sár>'ð. “Lofið þér méc að bindia um hendina”, mælti hún, og hún gcrðji þa'ð mijög val, og miBÖan húm var að því, féllu tár af augum hennar ndður á sárið. ‘þessi dropi læktiar”, aagði kaábainn Randolph. Hún tók silkisjal, sem hún áfcfci, o.g batt það í bindi tun öxl hafte, leit síðan brosandi til hans. Eft- ir. ráðum hennar draJck hann svo lífcið eiitt af víni, og síðan héJdu þau Iwiimleiðis. SÖG USAFN HIÍIMSKRINGLU XIV. KAPÍTULI. I.ord Allati hafð verið sjóniarvottur að því, að kaftcinn Kandolph bnendi sárið, og hvernig Lady Aðalheiður aðsloðaði hann, án þess- að láita sér bregða. það hafði haát mikil áhrif á hann og í fyrstta skifti iá æfinni horfiði Jiann á konu sína með að- dáun. Hann hugsaði nú tnoira og meira ,um hana. Flestar aðrar konur mundu hafa sýnt reiði cða af- brýðissemi, cf þeim heifði verið sýnt annað eins skeyt- itigarley.>.i og hann hafði nýlega sýnt Lady Aðalhetði. Sumar konur mundu hafa ávítað hann, aðrar ckki ansað honuin, eu I.ady Aðalhieiður var öðruvísi, hún hafði brosað sVo iblífct til hans, og meira að segja, afs-Jcaö hann sjálf. “Hann frcfsaði líf hennar á meðan ég einungis hugsaði um I,ady Dfe”, sagöi Lord Caren aÆtur og aftur við sjálfau sig. A heimiciðinm var Lord Caren tniklu vingjarn- legri við kontt sína, en hann var vatiur (að vcra, og bauð benni að leiða bana, en húti afþakkaði. “Ég má ekki hufgsa að eins um sjálí|a mig”, sagði hún. “Die er ekki búin að ná sér ennþá, og befir meiri þörf fyrir stuðning ®n ég”. þetta sagði hún brosandi og varð því næst sam- ferða kaffcein Randolph, sem í raun og veru hafði frclsað líf hennar, eða frá því sem Vierra var, biti hundsins * ). *) Ef oð vatnsóður hundur bítur mann, deyr maðurinn af því, sé ekki á augabragði leitað lækn- iugar við því. þ ý S. ADALHEIÐUR 73 Hún hló og gK.'rði að gamni sínu, en lijarta iienn- ar lilæddi af því. að nnaiöur liennar hugsaði svo lítið um hana, að mitt í datíðans greiipum gleymidi hattn hettni til að ftíelsa aðra konu, ,en enginn sá né skildi, hvað Aðalheiður leið, nema kafteinn Randolph, hann var sá leitti, sem sýndist að' skilja hana. “Eftir þetta skulum við alt af vera vinir, Lady Caren”, sagði hann blátt áfram, “af því ég með guðs hjálp varð itil að frelsa líf yðar. Mér finst þér vera mér meira, en nokkur önnur mianneskja í liei'minum. Ég vildi óska aiS ég æbti systir, er væri !lik, yður, góð, blíð og hugdjörf, og mjg langiar 'til að biðja yöur stórrar 'bónar”. ‘það yrði mér ervitt, að neita yður um nokkuð, •eftir það sern gerst hefir hér í diag. “Verið jx-r þá nokkurs konar .eldri sysbir min. Maðurinu yðar og ég höfum ávalt vcrið allra beztu viitir, og ef að hann væri hér, er ég viss um, að hfuin vildt, að bér yrðuð við bón minni. Ég meinia ekk- ert Ijótt eða óheiðarlegt með þesstt, Lady Caren, nei, langt. frá, því ég ber fyrir ■engri konu eins mikla virðingu <»g yfc'ur. Viljið þér nú ekki a,lt af v.era vinkotfa míit, og finna að við mig, j>egar þér áfitið jiess sé 1 örf ? Ég get ekki lýst þvi 'fyrir yður, hve mikla ár.ægju ég hefði af því, '©f þér vilduð nú lofa mér jiessu' . “Ég lofa því”, mælti hún, “og skal vera yður góð og eiulæg vinkona, eins lengi og ég lifi”. Eftir þetta töluðu þait ekki mikið samati, því bæði liöíðu nóg að hugsa. Hann hugsaði um, hvernig sambúð hjónanna myndi vera varið. En hún ' ar að hugsa um hið mikla tilfinningarleysi marns síns gagnvart sér. Lord Carcn leið hddur ekki sérlega vel á heim- leiiðinni, en T/ady Diie náði sér fljófct aiftur. “Allan”, mæl’fci hún, "að mínu álifci liafið þér 74 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU hagað yðttr alvcg ófiyrirgefiauloga gagnvart konu yð- ar, þar sem þér létuð hana huigsa um sig sjálfa, en bjorguð'uð mér”. “Ég veit það”, mælfci hatrn auðmjúkur. ,lþa6 eru vist tnorgar konur til, setn aldred mundu fyrir- gefa onnoð eins. Ég veit ekkert, livernig á því stóð — ef ég á a'ð scgja sanrnliaikanin, þá alveg gleymdi ég hcnni, en httgsaði að eins um yður. En dæmið mig nú ekki tneira, Die". ' N 1 ‘það cr nokkuð undarlegt þetta”, mælti Lady Die, '‘cn eg skal ekki nefna það meira úr því yður er það á móti”. þegar heitn kom, var náttúrlega talað um iþenna aitburð. Alísa Kan náfölnaði. ‘■‘Ég sé efbir, að ég var ekki með”, mælbi hún við kaffcein Randolph. “Ekki-sé ég e'ffcir því”, svaraði hann, "það hieÆði getað orðið lífshætta ifyrir yður". "Já, -en ég hcfð’i -þó gobað létt undir með yður”, s' araði hún. En kaiftetinninn veifcti þessu enga eftir- fcekt. Hann var alt aí að hitgsa um Lady Caren og utaiin ln-nnar. Ekkert i heitninum haitaði Lord Caren cdns mikið eins og þjófnaö. Ef einhver kom til hans og bað nann uin niat, föí eða peninga, var hatin fús að geifa homim það, en el einhver stal frá honmn, — það gat hann ekki fyrirgeíið. Einn morgun v-ar honum sagt frá, að maður að nafni Yem. Ccnyers bejfði skotið héra í skógdnum, er t'ilheyrði híiragarðinum. Sk'inttið, hausinn og lapp- irnar höfðu sést fyrir utan kofa hans. Nú var lá- varðurinn sptirður að, hvað ætfci að gera við hann. “Hegtta h'onum fyrir það”, var svarið. “Látið set já batin intt”. þemia saffla morgun var Lady Aðalheiður, kaf- teinn Randolph og Alísa Kan á gangi skamt frá hölliuni. þá komu boð til Lady Aðalbeiðar frá

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.