Heimskringla - 05.12.1907, Blaðsíða 3

Heimskringla - 05.12.1907, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA Winuipeg, 5. des. 1907. Saga borgarstjórans. Eg sé, a5 Htíknskringla og I.ög- btrg mæla fastlega fram me5 nú- verandi borgiarstjóra, og fylgifisk- iim hans. Mér sýni-st því nauösyn bera til, að skýra frá aðal hefðar- strykum þessa manns, sem hefir stjórnað Winnipeg borg verr enn nokkur annar bæjarstjóri, sem hcr heíir verið. 1. Strax og hann kemst til valda, auglýsir hann bæinn sama seim gjaldþrota. ]>eigiir þessi tið- indi berast út um heiminn, hættu alLir auðmenn að verzla með pen- iniga sína í Winniipeg og Vestur- Canada. Að undanförnu höfðu Austur-Canada menn, Bandaríkja- menn, Englendingar, Belgiumenn, Frakkar, þjóðverjar og fleiri keypt lönd og ejgnir í stórum stil. Kn> þiegar þeir fá þessar gjaldþrota fréttir eftir sjálfum borgarstjóran- um í Winnipag, sem talinn er st-ór- auðugur sjálfur, þá steinl.ætta öll viðskifti, sem eðlilegt er. 2. Borgarstjórinn arkar af stað í sumar um Austur-Canada, og suður um Banduríki, að tá pen- ingplán handa borginni. Kn kom með rófuna lafandi aftur. Knginn viildi Lána borg, sem var á liausn- nm í hvínandi skuidasúpu. ,t. þá skipar hann bæjarráðinu að 'kosta sig til Engiands, að fá þar peningalán, og haimtar S 1,000 fyrir frain í fierðakostnað. þegar hann kemur þangað, vildi enginn lána skilding þeirri borg, sem hann sjálfur segði að væri gjald- þrota. þá snýT hann 'við blaöinu og segir borgarbúum þœr gleði- fréttir, að þegar hann lvafi komið til Knglands, hafi hann séð, að Winnipeg þyrfti ekkert penittgaLán. Auðviitað fiór hann þessa ferð t verzlunar erindutn fyrir sjálfan sig þetta eru frægðarvcrk hans tttan bæjar. Innan fia'jar eru þessi : 1. Hækknð neyzluvatnsgjaJd bæj- arbúa meira enn utn heLmiiing, og þó ntest á fiátæklingum. þeir höfðtt jafnrétti við rikismentt áðttr en nú ekki. 2. Hækkaöi aitvinnuskatta tvm helniing, og lét innkalla y mánuð- um fiyrir gjalddagia. Svo nú er tvö fiöld skattheimta í borgiinnd, og þar iif leiðandi helmingi kostnaðarsant- ari en áður. Slik skiatthevmta er víst óvíðia til í hedminumi nema i Wimnvpeg. 3. Stórminkaði bæjarverk, og gerði fjölda verkamanna atvinnu- Lausa, svo aldrei helir jafnmargl fólk flivið úr Winniipeg, sem síð- ustu 4 mánuðina, svo uú eru 4 tvl 6 hús auð til siimans. Binn af merkari mötntutn, sem skipa bæjarráðið, sa<gði nýlega, ;.ð margt hefði verið að, jtegar b.viar- stjórinn hefði náð völdtim, ett svo hefiði hann skipað sætið, og nú væri 'það svo óþverralegt, að hann vdldi ekki óska óvini síntvm að t-aka við því. Hverjir vilja svo Italda þessitm manni í sæti ? Auðtnemn, stór- kauptnenn og blaSaimenn. Blöðin jganga svo langt að segja, að það megii eii kjósa aöra en Ashdown og íylgiftska hans. líins lengi og hattn sditur að völdum, eru engar fratn- íarir itié> fyrirtæki til, cdntótnar á- lögur afturför og burtHutniiignr. Húseignir fiaila í verði, þá engir íást til að vera í þeiiin, en attökýf- ingar og lánsíélög svelgja cdgavix fátækliniga í sig fyrir ekkert. Kfibir fá ár á Ashdown, attðfólög og ríkiismenn og okrarar allan bæ- inn að kalla. það er saga tnargra stórborga fyrr og síðar. Um framkomu hans i afistöðvar málinu ætla ég ekki að ræða, því A. Eggertsson nvun skýra almienn- ingi það mál. Roosevelt, Bandaríkja forseti, sem þykfr enginn afglapi, segir, að Sátækur okrasi sé aldred eins hættulegur mannféfiaginu og æuð- ugur okrari, því sá riki geti ætíð ábt hugsitn og tal auðmanna og sumra blaðamanna. þettia sam- sbammdr við Ashdown og fylgi- ftska hans mæta vel. Allir verkamenn, sem tinna sjálf- stæði sinu og atvinnu, ’ættu að greiða atkvæði sín á móbi Ash- down og kórsvieimtm hans og fvlgdarliði, en tneð Garson, Cock- bttrn og Kvans og I/atimer. Sá fyrsti er atkvæðamaöur og djarfur ttl sóknar. Annar er verkfiræðing- ttr og nauðsynlegur bætvum. þriðji er ágætismaður í alla staði og sá fjóröi er gagnkiitvnnr bæjarmálum. Og homvm á 3. kjördeifd að þakka að hún er að verða ein glæsdleg- asta kjördeilddn í bænutn. * K. Asg. Bevcdildsson. Chr. Richter í vío-amóð. Heimskringla Iveftr áður-. getið um landa vorn Chrisbian Richter i St. I’aul, Minn. Hann vár á unga aldri ltér í Winndpeg, en hefir um tnörg ár síðjastliðin dvalið þar syðra, kvongast þar og sétt upp ljósmyndastofn starf á eigin reikn- ing, og haft sig upp í frentstu mianna röð þar í borg. Um ttokkur undaníarin ár hefir liattn verið forseti hvnna samein- uðtt ungra manna og kvenna Bap- bista fiélaga þar i r’kinu, og þykir standa svo vel í þedrri stöðu, að hnnn fær ekki losað sig úr henni. Um þessar mundjir er hann að kiiöa fiélags herdetldir sínar móti vínsöluvaldinu í St. Batvl borg, og niiá sjá það á sunnniublöðivm, að naifn ltans er þar á hvers manns vörttm um þessar mundiir, og flytja blöðin svo að segja daglega úitdrábt úr ræöum hans og viðtöl- 11111 við blaðainenti. Svo sbetvdur á, aö undir lögum Minnesota ríkis, þá eiga öll vín- söltthús, að ioka dyrum símtnv kl. 1 t á kveldin. Kn þedm lögutn er ekki lilýtt og lögreglan læitur mál- ið afskvftalaust. Andstæ-ðingar vin- verzlunarinnar liafia hæstarébtar- úrskurð við áð styðjast. Sá dóm- ur hefir skýlaust ákveöið, að lögitt i álimnesota ríki skyldi vínsóltilrá--- in til að loka dyrum sínum ki. t? á kveldin. Kn “Police Cotnmtssion ers” í St. Pattl virðast ckki skilja þeibta, eða ertt vínsölunni svo vtn- veibtir, að þeir vanrækja að fiáiba Ivlýða lögttnttm. Nú hafa Baitti.sia fiélögdn, ttndir forustu herra Richt- ers skorist svo alvarlega í kúkinn, að þau haía leitað lagavalds bil Atkvæða yðar og ákriía óskast fyrir W. (!. KOllfiUS Bæjarfulltiúaefni fyrir \Yard 4, • Fylgjandi Ashdown og stefnu hans. HEIÐRUÐU KJÖSENDUR!— Þér eruð virðingarfylst beðnir að beita áhrifum yðar og greiða a kvæði með GARSON — OG — RAFAFLS-STÖÐINNI Iiátið ekki þá menn blekkja yður, sem hafa getað tafið fyrir þvi, að hinn ákveðni vilji bæj- arbúa í þessu máli fengi framgang. — Nákvœm- ar síðar um stefnu mína í bæjarmálum. |íX8K8m0X8»K0m8æC05eC8C8»3»C0»»C8»æC8»ææK8»œC8C0æO| REYNIÐ OKKAR ÁÖÆTU r fyrir olfustór og ljósmat. 5 gal- lon fást á 2öc, Rallónið, og flutt heim til yðar. Vér bjóðum nú fyrirtabs hitunarofua með miktð niðursettu verði. Finnið oss að máli. W. JOlmson, Jarnvörusali 581 SARGENT AVENUE. Takið ábyrgð Th« Brandon Fire Insnrance Co. algerlega arbiðanleg og ÞROSKAFULL HEIMASTOFNUN K. S. Ifliller Kimited Aðal umboðsmnnn Phone 2083 ’ 217 McIntyre blk. E. J OLIVER—SÉRSTAKUR UM- '9 BOÐSMAÐUR, 609 AGNES STREET. þess að knýja lögreglustjórn borg- arinnar til þess að (gegna þeirri skvldtt sinni, að látia vínsala borg- ariitnar beygja sig ttndir gildandi rikislög og hlýða þaim>. Svo cr að sjá á blöðiimnmi ‘‘St. Pattl Tlaily News” qg ‘>‘St. Pattl Pioneier Press dags. 22. nóv., og ‘‘MinneapoHs Triibune", dags. 25. nóv., að Richt- er, mieð öll kirkju og bindindiisfié- lög aö baki sér o>g alla presta styðjandi málstað Lans, ætli sér tkki að hæbta sókninni á handur vínsöluniumi íyr en hann og fiélögin setn hann starfiar fyrir, liaía unniö algerðan sigur í þessu máli. Hið svonefuda “Christian Ivn- daavor” félag hefir skipað sér sæti með fylkingnm Richters. Prestar ltiinna ýmsu kirkna gtra mál þetta að uiittalseifni sunnaidag efitiir sunnu dag, og íiélögin hafa stööug funda- höld qg g.era samþyktir ttm tnálið. Útlitið er heízt það, að viður- eign þessari tnuni lykta svo, að Rivhter og lið han-s gangi sigri hrósandi af ltólminum, og mun þiað verða gleðiefni öllum gó>ðum borgttrum bæði þar syðra og ann- arstaðar. Stft'kkuö mynd af vin yöar gerir nérlega hngöinema ? Og ef hún er st.ækkuð hjá Wimiipcs Picture Framc Fartorv verftur hún vel srerð. Veröið, að meðt«ftl<ium ramwan- um, er Með þvl að þér borgið oss $1.00 nú_ skulum vér stjt'kka myudina og geyma hana til ýóla, eða l»á. að l»ér getið borgaö $1.00 á hverri viku. Fiuuið oss sem fyrst, svo vér getum uppfylt óskir yðar á tiltekmim tlma. I’ltone *7N». 5»5 Kotre l>«iiie Ave Tönnur dresirnar sársaukalaust. “ Plates ” falla vel og fast að gómnum Tannfillingar d e 11 a e k k i úr V e r ð sanngjarnt New Method Dental Parlors Portage Ave. —móti Enton’s Winnipeg MARKET H0TEL U<> PRINCESS ST. P. O’CONNELIL, eigandi, WfNNlPEO Beztu teRundir af vinföneum og vtndl uoi. aðhlynninft KÓð húsið endurhætt T.L. Heifdr aA vindiil sem allir -oykje. “HvnrsvnKuaT'’. af þvl hann er þaft besta sem menn gete reykt. Islendingar! muniB eftir at bibja nm TP. J., (UNION MADE) Western Cigar Factory Thomas Lee, eigandi Winnnipeg Department of Agriculture and Immigration. MANIT0BA Land möguleikanna fyrir bændur og handverkamenn, verka menn. Auðnuból landleitenda, þar sem kornrækt, griparækfc, ontjör og ostagerð gera menn tljótlega auðtma. ARID 1006 ]. 8,141,537 ekrur gáfu 61,‘250,413 bushels hveitis. A.ð- jafnaði ytir 19 bushel af ekrunni. 2. Bændur lögðu yfir $1,515,085 f nýjar byggingar f Manitoba. 3. í Wiunipeg-borg var $13,000,000 varið til nýrra bygginga. 4. Búnaðarskóli var bygður í Manitoba. 5. Land hækkaði í verði alstaðar f fylkinu. Það er ttú> Erá $0 tili $50 hver ekra. 6. í Manitoba eru 45.000 framfara bændur. 7. í Mamtoba eru enþá 20 tnillfón ekrnr af byggilegut áböðarlandi. sem er f vali fyrir innflytjendnr. TIL ATÆiISI TA.NL. IjINT13~,Nr E JSÆ Ak. komandi til Vestur-landsins: — Þið ættuo að st nsa f WiintiLeg og fá fnllar npplýsingar mn heiniilisiéttarlönd. og eiunig uut önnur lönd sem til sölu eru hjáíylkisstjórninni, járnbrautafél”g um og landfélögum. ób'knu Sfcjórnarformaður og Aknryrkjumála Ráðgjitif., Skrifið eftir upplý.singum til ,l»Ncph Bui-lic. •*>»•» Ilaiticj «17 MAIN SC., WINNIPEG. 77 YOUK ST . ToRONTO. ADALHKIDUR 6; Næsta morgun var veður hið bezta, pjr T.ord Cattn stakk upp á því við morgunverð, að gestirnir skyldti gatiga út aö stórum skógi þar i grendinni. “Caprífiólíurnar, uppáhialdsblóntin yðar, Díe, ertt nú i fullum blóma", mælbi hann. I’að nrðtt samt ekki margdr af gestuintin, 96,11 fiónt til skóguritts. K>ir Gtty varð að svara bnéfuin sínum. I.ady Kan varð einnig að skrita, og Alisa varð svo gróm yfir því hve litla eftirU-kt kafiteinn Randolph veitti sér, og vildi því v<era heiana. “Eg fiæ ltöfuövvrk af að ganga i sólarhítanum”, sagði hún. þaö vortt þ.itt kafheinn gandolph, Lady Diie, Lord Careu og Aðalheiðttr, senn héldu af sta-ð. Lady Die beið með mikiili óþolitnnæði efitir því, að Lord Allan sýndi mi konu sinnni þá kttrbeisi, að ganga trtieð henni og “Beanty’ beið efibir því sama, en þau þurltu ekki leitgi að biða, 'því Lord Canen gekk strax til Lady Die og rétti henni ltendina. ‘>‘Nú, Die”, sagði hantt, “viö skuluin nú tína Caprífiólur”. þaö var ómöguliefrt aö sjá, hvort Aðalheiði lík- aði betur eöa ver. Hún sneri sér að kafteiin Ran- dolph og sagði brosandi : “Nú, nú, kafteinn, hvað ætlið þér að finna handa mér?” Kn haii'ii svr,ra>ð*i að eins með alþektri hendingu : “Ltí befi keypt nokkuð handa l.enni”, og þetta marg-f ndurtók ltann hiægjatKÍi ttieðan þau hé>ldtt af stað. ‘‘Kkkert þykir mér fallegra en þessi grasengi á ( Bnglandi”, sngðd hann. “þegar ég var á Indlandi, dreymdt mig svo oft um þatt. Mér þykir að visstt levti tneira varið í þau en skögiatn.i". þiu beygðu (lálíbið íut aí \iegiinttitv og kotntt að Htilli hæð, sem var alþakin aí viltum rósutn og Caip- rrfólum. I.ady Die hljóðaði upp af gLeði og aðdáun. “St'tjist hér niður, Lady Die”, sugði Lord Caren, 63 Sí'jCUSAFN HKIMSKRINGLU L ‘ - “ég ætbi að fara «pp á hæðdna og tína eins niikið og l>úr getiið borift”. I.ady Die og Lady Aðalhefiðttr settust nú niður fyrir neðan hæðitta, en Lord Allan tór stnax að tina hlómin. “I.adv Caren”, sngði Randolph háLf LetiLega, “ef þer viljfð fá nokkrar rósir, skal ég ná þedrn fvrir yður”. “Neí”. s;i44ði Að.'dheiöur brosan<li, “þér skuluð talls ekki 11.11,i fyrir þvt”, lvn alt i einti heyrðist köll og hávaði. Lord Carcn, setn stóð hærra en hitt fólkið, leit fljótlega í kring 111,1 R,‘rí) fLeygði stra'X frá sér blótnunum og ílýtt; sér ti’ður til þedrra. þau beyrðu 'kallað : “Oðttr hundttr! ” Cvðnr hunúur! Lady Die æpti upp yfir síg af hræðsltt. ‘ Hann kemur hingað. Hvað eígum vdð að taka til bragðs ’ jen l<0rd Caren haíði strax gripið hatta og bordð Ltana upp á hæftdna. '■‘Reyniö nú að kotna yfir gdrðinguna, og þá er yðttr óhæbt”, sagði i-attn. þetta bar alt svo fljótt að, að >ekkt varð fleira sagt. Kn Aðalheiði fanst setn stungið væri ltníf í hjarta sér, því angiiti til auglitis við dauðanu haföi Allan gleymt hennd til þess að frelsa Lady bie. XIII. KAPÍTULI. Alt í eirnt sást stór óöur hundttr koma hlaup- atidi. Tveir menn komti hlaupandi á eftdr honum, en þess tmdra, sem þedr æptll og kölluðu á hann, þess meir t stökk hann áfram. Lady Aöaliieiður rak upp hljóð af hræðs'Ut. ADALIIIÍIDUR 69 “Yerið þér ekki hrædd-ar”, sagði kafbcin.it Ratt- dolph. •“þetta er ekki í fyrsta sintti, setn ég mæti vitlaiisu dýri, og svo gaeti ég gjarnatt látið Hfið fivrir yöttt”. i í snaitri tól; hann silkiklút tir vasa síniun tyg fcætt uin hencfl sér. “Gttð veri með ínér”, mælti h.Liitt svo. Síðar tneir, þegiar Lædy Caren hngstiði um þebt-a htæðik-ga í’tvik, fanst hemtt mikltt tmára til hinnar ttngu hetju koma afi því hann á neyðarimtar tdma fól sig gnði á vald. A nœsta augnaibliki kont ltundttrinn á mófci þvini með gtipandi gin. og hljóp þegar að kafbein Randolph en ltantt val' ekki óviðbúinn og sló dýrið með hnefa sínum tniili augnanna. Tvö högg, ja.fnvel úbilátin, fylgdu á eft'ir því fyrsta, og dýrið dabt tiiðttr dautt fytir fiætur hor.unt. Lady A'fýilheiður grót bæði af þahklá'tsemi og líka afi hræðslu við hættuna, setn nú var afstaðin. “þarna liggur hann diauður”, mælbi kafteinn Ran- dolph við >eJtii;g.a'mjcnndna, siem nú komtt nær. "'Dauður ?” spurðu þedr með mestu ttndrun. “Já”, mælt'i hantti rólegur, “ég braut hausinn í sitmlur! ” MetÉ'ifirnir horfðu alveg forviða á hintt unga mitntt. “þér ertið hugrakkur tnaður, herra minn”, mælti svo annar þciirra. “Kæra Lady Canen”, mælti kafteinn Ratldolph. ‘■‘þaft er mgin ástæða fyrir yðttr, að vera lengur hræddar. Dýrdft ligjgur þarna dautt”. “ Aðalheiður! ” mæltd lág rödd við lilið hennar. Ltg get. ekki fyrirgeíið sjálfum mér, að ég skyldi fyrst hugsa urn Dic”. Maðttr heimíu- Laut yftr hatta og itorfði sorghitinn í laaidlib henniar. Hann haföi aldrei 1 fyr talað jafn alúðlega við hana. 70 SUGUSAFN HKIMSKR INGIcU “það gérir aJls ekkiert tdl", tnalti hiin, “það var m.jög eðlilegt, au þú skyldir htigsa fiyrst um Dfie”. Kafte.tnn Randolph vprð alveg iorviða að hevrr* þetta. Haiiii liaíöi strax i byrjtin fttrðað sig á þvi. að IcOrd Allati hjalpaði fyr frændkonai sfinud, en simwi eiginkonu, og þó heyröi hatm nú þessi blíðtt orð ; “það var alveg eðlilegt, að þti skylddr lntgsa fyrst tttit I>ie”. það vav alveg ómögivkgt, að hantt eJskaði kon- •ma sína, jftfin fögur og> hún v.ar. Rf bann elskaðt itana, þá hoiði hann fiika fyrst frelsað hana. Efitir þetta var Rnndolph viss um, að T.ord Caren ekki elsktiði konu sina, og tiún heldttr ekki hann- “það er ttú HÍlstaðar eitthvað að”, hugsaði hannr m.ð sér. “og eitthvað er að hér á Brookland". Tcrtdy Die varð föl st-ni nár, hún sagöist ekkért óttast íniira en vilt dýr. “Aðallíe.iðuT! ” sagðt fcún.. v*ri nabtúrleigt, að þér hötuðuð 'mig fyrtr að eg tok tnamtinu yðar írá yður, en ég varð ítlveg for- vtða af hra-ftsJu, svo ég vissi ekkert, hvaft ég gerði'' ”P.g hafftd verndlnrmann", mælti Lady Caren, ojc liotfði þakklátJtga á kaifibein Ratidolph, en hún hrædd- ist að sjá, hvi' fölttr Ltann var. “Erttð þér særðtir?” spurði hún. “Itg vona ekki”, mælbi hann, “en ég held samt að fcg hafi rifið míg á hendinm’*. það var h-Iöív hlfcttt’r á l’.enni, ‘■'Haittt liefir bitift yður! ” liljóðaði I.ady Díe-,. s‘Nei”, mælti hann rólega, ‘‘hann hrafði ecgnn títna til þess, en ég fantt, að ág kom við tenn'ur liaits. Jx’gar ég sló hann siðasta höggið, og þær hafia ítk lega farið inn itr skinndnu”. Kvenfólkið vildi laiba sækja lækndr sbrax, enr kaí teinninn ále.it, að ef eibur hefði komist inn í hetatíótm 1 annað borð, þá myndi það drepa hann áðttr ept læknitinn Læmi. Kn hann bað Lord Allan að inncfcy

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.