Heimskringla - 07.12.1907, Blaðsíða 3

Heimskringla - 07.12.1907, Blaðsíða 3
HEIBJSKRINGLA Winnipeg, 7. desember 1907 Board of Control Til kjósondanna í Winnipeg: — Til kjósendanna í 3. kjördeild. Vinsamlega og viröingarfylst biö ég yöur, einn og alla, aÖ styöja ínag og kjósa næsta þriöju- dag tfyrir öldurmann yðar i 3. kjördeild. J>au ár, sem ég hefi ver- ið öldurmaður yðar, hefir 3. kjör- deild fleygt meira áfram, en nokk- urri annari kjördeild í Winnipeg. Aö því hefi ég unniö af öllum maetti. Ég er ætíð og allstaðar tiueö verkamönnum og verkalýönum. Ég vil gera Winnipeg aö stórborg setm fyrst. Ég vil fá verkafólk til aö byggja upp borgina, og láta það fá nóg að starfa og sómasam- Jegt kaup. Eg er móti aðgerðaleysi og afturhaldi, auðmönnum og kúgurum. Með vinnu skal vegi byggja, en með ódugnaði eyði- leggja. Aflstöð borgarinnar vil ég láta byggja eins fljót.t og mögu- legt er, og kringumsrtæður leyfa. Borgin þarf hana, og fólk skortir atvinnu. 1 broddi örfárra starfsbræðra minna, barðist ég á móti vatns- gjaldshækkuninni af alefli. Ég barðist á móti verzlunarskatts- hækkun, og ætla að berjast mieð hnúum og hnefum fyrir því, að sá skattur sé jafnaður hluttfallslega á milli stórkaupmanna og smásala, því þar kemttr fratn gífurleg rang- sfeitni. Ég ætla að láta strætis- brautafélagið byggja sporveg vest,- ttr Sargent Ave. næsta ár. Ég æ-tla að láta borgina lýsa betur útstrætin í 3. kjördeild, en hún gerir. Kjördeildin kemst ekki leng- ur af með núverandi saltvikurtýr- ur, því vér erum ljóssins bortt, þótt verkamenn séttm'. Ég læt as- íalta Portage Ave. alla leið íiá málleysingjaskólanunt vestur að borgarlínu næsta sumar. það veit- ir fjölda manns atvinnu. Ýmislegt fleira, kjördeildinni til gagtts og sóma, læt ég gera, ef þér kjós-ið mig. það er yðtir eflatist kunnugt, að gagnsækjandi minn fvlgir Ash- down-stefnunni, að halda hlutun- um kyrrum, og láta alt drasla hoft og ból't, verk og verkalýð. Af því ég veit, að flestir íslend- ingar í þessum bæ eru daglauna- menn, þá bið ég þá í nafni sjálfra sín, og sjálfs mdn, að bregðast nú við sent einn maður, og fylgja mér á móti íhaldi og atvinnu- skorti, sem- grúfir yfir þessari borg ef auðmanna og verzlunar satntök ná öllu ltaldi á veJfierðartnáfum borgarbúa. Tneystandi yðar nor- ræna hetjudug, og óbeit á kúgttti, bið ég yður að greiða mér atkvæði yðar næsta þriðjttdag, og hjáljm mér að bera sigur úr býtutn. Ég er yðar einlægur og þénustu- bundinn, A. H. Pulford. ;! WinDÍpe.g Selkirk & Lakr Wkpe.g Ry. ! ■ . ; LESTAOANQUR:— ' I Fer frá : elkirk - kl. 7:4.'. o* 11:45 f. h.. , • ' I o*4:15e. h. Kemur til W’pet,- — kl. 8:50 ! 1 f. h. <>b 12:50 og 5:20 e. h. Fer fré W’peg 1 ’ — kl. 9:15 f. h. o* 1:30 og 5:45 e. h. Kem- , ; ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h., 2:35 og • , t(:50eftir hádegi. % l . Vörur teknar meö vögnunum aöeins , | , 1 é inénudögum og föstudögunt. ' , Hér með þakka ég yður fyrir traust það, er þér sýnduð mér í síðustu kosningttm. Um leið og ég bið um endurnýjun þess, vildi ég segja, að þýðingariniesta velfierðar- mál þessa bæjar er vafalaust afl- leiðslttmálið. Ég, sem var upp- haísmaður þessa máls, lteld enn fratn sömu stetfnu og ég hefi skj'rt við fyrri kosningar. Kafaflsþörf bæjarins og til lýs- ingar stræta og borgar bygging- anna, ásamt mieð atti því, sem vatnsleiðsla borgarinnar krefst á yfirstándandi títna, er §112,000 á ári. Árk'-gttr kostnaður við rafaíls- stöðina fyrirhuguðu er að eins §130,000 á ári, og ef vér fáitnt afl þatta iiinan tvaggja til þriggja ára, þá verður þörf borgarinnar meiri en netnur vöxtitm af öllu innstæðufénu. Borgin hefði þá 12 þúsund hest- öfl til sölu umtram eigin þarfir, °K Ræfi Það bænum, ef notað væri til ljósa og afls, hundruð þúsunda dollara inntektir. í kosttiaðar. á- ajtluninn'i eru 183 þús. dollarar ætlaöir ti.l vaxtagreiðslu vinmt- fijárins meðan á byggingmtni stend ur. Undir jæssu fyrirkomulagi verður cngínn kostnaöur lagður á gjaldþegnana, sem ættu aó mega vænta skattalækkunar jafnfratnt mdkilli lækkun í lýsingarkostnaði húsa sínna. Hið víðlenda akuryrkjusvæði um hverfis borgina, gerir Winnipeg mögulegt með aflstofnuninni feng- inni, að verða stærsta kornmölun- arstöð t heimii. Rétt e'ins fljótt og hægir um á peningamarkaðnum, skal ég vinna að því, að aílstöðin verði bygð. Ég liefi á vsl. ári liafit umsjón yfir strætahneinsunar deildinni, og hefi sparað bænutn þar §54,981.33, boniö saman við síðasta ár, og vierkið þó gert betur. Ég cr stierklega tneðmæitur, að • komiö sé á heima-iðnaði, og vil að vér, aö svo miklu leyti sem> hægt er, kaupum vörur vorar frá beima kaupmönnum. Ég heft varið öllum mínum tíma og hey.tu hæfileikum til allra mála, sem komið hafa fyrir “Board of Contror’ nefndina og bæjarráöið. Nái ég kosningu, mun ég halda á- frami, að verja öllum tíma tnínum og luefikikutn i þarfir borgarinnar. J. W. Cockburn. Baíjarfulltriia kosning í Ward 3 Greiðið atkvœði með =R. T. HILE? “ Og hyggtJeoa fjárhagsstefnu fyrir borgina. ”■ Þnð þýðir — lægri Skatta. vegna betri stj'.rnar 4 hinum ýmsu deild- nm bæjarstjðrnarinnar. Fulltrui Folksins. Atkvæða vðar 0» Áhrifa v óskast vinsamlegast fyrir Jas, BURRIDGE sem meðlim í Board of Cont/ol fyrir 1908 VVAWAVvVAVVvVVVAV/AVAVVVVAVAVAVÁ F réttabréf. MARKERVILLE, , 27. nóv. 1907. Síðcnt á'lellinu linti um 20. scpt. sl. hefir veriið hér eittmutiia góð veiðrátta fram á þenna dag, svo heita tná, að aldrei ltafi komið slæmt veður. I.engst af kyrviöri ttieð sólskind um dagia og litlum nættirfrostum, stundum engumi, og o£t sumarblíða. J örð er enn aijgier- lega snjólaus, því stvjór hefir ekki f'allið enn, nema lítið él ttm næstl. tniánaðamót, sem gerði grátt í rót — þessi góða tíð kom sér vel fyr- ir bænditr, efitir slæma og skaðlega lieyskapar og uppskerutið. Fj-rir snjóáfiellið urðti öll verk á eátir vanalegutn tíma, — það er ckki langt síðan þreskingu var lokið hér í grettd. Sttmir “baksettu” fram um 9. þ.m., samt er víða með meira móti óplægt af ökrum. ÁIjög er uppskeran léleg hér urn pláss hjá þeim sem létu þreskja, • svo ei hefir í atman tima jainált vierið. Sumár létu ekki þreskja, og held ég að þeir komi beizt út. Kornið, sem þreskt var, er víða sem næst því að vera ónýt't til alls, þó sumstaðar sé skárra. En þeir, sem ekki létu þreskja, haia þó að hyggju minni gott gripafóð- ur aí ökrunum, og er það mikils virði, því he}’skapur varð með rýr- ara móti l.já fjöldauum og hey sumstaðar hrakin. — Kartöflur munu hafa vaxið hér viða í hetra mieðallagi. — Hvað sem öðrum kattn nú að finnast, þá finst mér ]vetta ár, þcgar alt kemur til alls, vera eitt ltið versta í sögtt okkar Alberta íslendittga, því afledðing- arnar eru ekki hillséðar enn, Og sjá meitn það gjör, þegar búdð er, að komast í gegn um veturinn og sá í akrana næsta vor. Ileilsa fólks hér héftr yfirleitt verið góð þetta haust, þó heftr hitavedki stungið sér niðttr á stöku heimilum. Poiidingiaþröiig er liér svo ntikil, að ei hefir í attnan tíma verra ver- ið. I.ciðir þaö af því, meðal ann- ars, að gripamarkaðurinit á þessu haustii befir verið lítíll og lélegur. í rattn réttri hefir ekkert verið hægt að sclja, tii?ma gamla ‘stýra’, þriggja ára og eldri, þó f'’rir iágt verð §30—-§36, og kannskc miniia. Sauðfé og svin hafa til skams tíma selst heldut vel, fiyrir pttnd i litfandi svinum, sem ekki vógu vfir 300 piind, var igefiö í sumar og haust kringum 6 cts. pd., og fyrir kindakjöt 9 fil 11 ets. pd. — Allir yngri gripir og mjólkurkýr hafa vierið óseljanle|T.ir á þessu hausti. — Af þyí sem sagt hefir verið, leiðir, að viðskiftalífið er óvana- lega dauft og crfitt. Margir bænd- ur, þótt þcir hafi allgóð efni, eru i vandræðutn m.eö ix'ninga borgan- ir, því bankarnir lána ekki jafnvel beztu viðskifitamönnum sínum, — svo alt stendur tfast undir þessu á- sigkomulagi, og kotni ekki lagfær- ing á þetfa, þá horfir til vand- ræða. En þó er engin sjáianleg dieyfð í fólkinu, hver skembisamkoman og dansinn rekur annað. Kveníélagið er hvað tilþr.iiamest og sainaðar- félagið. En bæði þau tfélög leggja alt, sem þedan áskotnast, tdl guðs- þakka. Mig undrar eitt, að alt af eru tdl fácin cent, eí fara skal á sam'komu eða dans, — þá vantar aldrei peninga. Haldist það sem letHgst. ♦------------------------------ Greiðið atkvæði með A.H. Pulford er sækir um endur- koningu sem bæjarfulltrúi í 3. kjördeild því hann er maður, sem hefir starfað með al- úð og dugnaði fyrir kjördœmi sitt. Greiðið atkvæð i með W. Siinfdrd fyrir Board of Control REYNIÐ OKKARÁGÆTU fyrir olíustór og fjósmat. 5 gal- lon f&st & 25c, gallónið, og flutt heim til yðar. Vér bjóðum nú fyrirtaks hitunarofna með mikið niðursettu verði. Finnið oss að máli. W. JOhnson, Jarnvörusali 581 SARGENT AVENUE. Atkvæða yðar og áhrifa óskast fyrir W. G. DOUGLAS Bæjarfulltrúacfni fyrir Ward 4, o w©« Fylyjandi Ashdown og stefnu hans. cexexexexexexeaexexBxexexexexec ^CeX8XeX8XeX@X8XeX8XC8XeX8XeX8X0XexeX£0X0X^ HEIÐRUÐU KJÓSENDUR ! — Þér eruð virðiBgarfylst beðnir að beita óhrifum yðar og greiða a kvæði með GARSON — OG — RAFA F LS-STÖÐINNI Lótið ekki þó menn blekkja yður, sem hafa getað tafið fyrir því, uð hinn ukveðni vilji baj- arbúaí þessu móli fengi framgang. — Nákvœtn- ar síðar utn stefnu mína í bajamn/lum. foo<XHX>oo<x><XNX*XMXHX>oox*X8X4X0xex0X0X*X0C>2 AÐALHEIÐUR 75 76 SÖG-USAFN HEIMSKRINGLU \ AÐALHEIÐUR 77 78 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU Mrs. Conyers, er var mjög veik, og bað hún Lania að fuina. síg. “Eg ætla aið keyra, yður þangaið”, sagði kalfitemn Rar.dclph, “þuö er of lanigt að gaug.a það”. ‘■‘Viljið þcr kotnia með, Alísa?" sagði Lady Car- «a. Alisa svaraði ekki strax. Ilún vonaðist eitár, að kafteitm Randotph byði sér þaö líka, en þegar hann 'talaði ekki ncdtt um það, að hún kæmi með, sagö’ist hún ekki vilja íara. “Ekki get qg sk'ilið, af ltverju Alísa cr orðin s/ona umtreytt”, sagði kafitieinndnn, þegar Lún var farin frá þcim. “f fyrra kyntnst ég heiini og áleft hana vera þá skemtilegustu og kiátustu unga stúlku, er ég liafði hitt. Af hvcrjtt skyldi hún vera orðin svona r.mbreytt?” Lady C artn brosti. Hún 'þóttist vita, hvers vegn.i Alísa var orðdn svona umbreytt. Kafteinmnn keyrði Ladyi Carem niður að húsi Mrs. Conyers. Hann ibed’ð úitii á tryeöan hún gekk inn. Hún kotn aftur etftir líbinn tímia, og hann sá, að illa lá á henni. “Hvað liefir komið fyrir ?" spttrði hann. Get ég nokkuð l jálpa'ð yiður ?” Hún leit á ltann mie,S tárin i augnnum. “Kaí- teinu' Randolph”, saigiðíi hún og sittindi vriið, 'Még befi séð svo mikla tfátækt og evrtwl, að það sker trtiig í hjartæð. Eg ætla að segja yðttr það alt saman. Sara Conyers hefir legi'ð veik í miarga mánuði. Hún segir, ag, niaðurinn siinn sé sér tnjög góður og þykji vænt urn sig og biárndn, en stundtim kemttr það fyrir, að hann drekkur sig tullan, og þá er hatm að hediman I 3 tdl 4 daga, og þá hefir hún 0(g börnin ckkert að borða. í gærkveldri kom hann hvfm og þá sagði hún itontim, að hún og börndn værtt nærri dauð úr lntnigri og enginn malur eða peningar væru til í húsinu. Hann gækklþá í hurtú, tiáöd í leriinn lvéra og sauð haatn handa henni. Hann sagði, að ednn af skógarvörðun- lietði gefið sér bann, tiil ]tess að hún yrð’i róleg. Kn nú k'tnur það í ljós, aið hatttm hefir stolið homtm, og Lord Caren ltefirN skipað, að láta setja miann'inn í v arðlutld”. “Hann 4 það skilið", sagði kaíteintiinn. “I’að getur verið, að hnum hafi gott af, að hon- utn sé 'd'á’itiv hegnt fryrir það”, sagði I.ady Aðal- hetður, Vn þuð' er konn hans, sem ég er að hingsa tttu. H ún grét svo sárt og ásakaði s'ig fyrir að hatfa kotiidð l'.oiuwti til að tuka bérann. “I?f ég hetfði ekki neftvt, ®'ð v'ð yærutn soltim, hetfði liann ekk’i gert ]iað”, mæltrii hún. Hún bað tfji.ig grátandi um, að biöja Lord Camen1 urm, að náða hann. Eg er viss 'tiRi, að ef 'þér hieíðuð séð hina fiátæku, ólánssömu konu, að þer hetfðnð kierut í brjósti um hana. Hún á fjögtir börn, sem öll voru grátandi. Eg hefi aldrei kent i brjosti ttm nokkra manneskju eins og þessa ve-ikit og fá'ta'ku konu”. “það er mjög leriðinlegt", sagði kaftednninti. “það sýnist vera hart, að svo hundruðum skdltir af hérum 'skuli hlatnpa í krítfg utn koía fulla af svötigui fófflti, og þó má 'það :«kki taika eimn þedrra”. "þetta tmgié þér ekki láta manttinn yðar beyra. Honutn er svo nnt utn, áð lögumnn sé hlýtt”. “Já, en það er hart að hiegna mænni, þó að hann taki einn Jiéra, þegar svona stendur á. Hvað giet ,ég gert til að fá hann lausan?” “Farið þét til Lord Caren ogi biðjið bann að láta hattn lausan”, mælti kiaftedtindmi. Hún hristi hötfuðdð. “það þori ég ekki, — það er að segja, é-g lield það þýðí ekkert. Get|ð ]ér ekki rá ðlagt mér neit t atuiað ? ” Hinn unigi maðtir varð alveg tforviða. “það er alvejg óltugsatidi, að Lord Caren neiti yður um það. Farið strax til hans, þcgiar viölkomum heint, og segiið homirtt, hvað þér takið yður þetta nærri. Biöjið hann að giera það fyrir sjália yður, og ég er viss um, að liann gerir það”. “Haldnð þéi að hann geri það?” spurði hún mjöjr alvarlcga. “Já, það er ég vdss um, Lady Caren. þér gerið ntjg alveg forviða! Hvœr gæ-ti neitað vfmr um nokktið., sérstakiega þegar ekki er tneira vatið í það en þetta ?” XV. KAPÍTUI.I. I.aöv Aðiilbeiiði leið alls ekki ve.l. HiVn sá ettir, að liaia iitokkurntíma heimsótt hina veiku komt. Nú varð hún að biðja truann sinn bón-ar, og hún vissi full- vcl, að það var ekki sagt, að hann bænheyrðd sig. Og það setn verst var af ölj-u var, að katfteinn Ran- dolplt vissi alt um þetta, Hvað myndi hann nú hugsa, ef Allan vrði ekki við bæn lieunar ? Hann ttiyndi sjá. ítö liún væri sú tnannieskja, setn Lord Car- en vildi sist gira greiða. Hún var }>vi mjög alvai- lrg ]xig ir þ ut igengu inn i höllina. “Eg hc'.d hol/.t, æð þér séuð hræddar við að biðj.i T.ord Caren um þetta”, sagði kafteittninti hlægjandi. “þér litið út erins og barn, sem á von á hjrbitvgu”. Lady Aðalheiður reyndi að brosa, hún vildi ékki tfyrir nokkurn mttn láta hann vriba, að það vtar sann- leikur, sctn hann sagöi. “Hvar er I.ord Caren ?” spurði hún 'þjón, sem hún ínætti i hrininn stóra gan<gi. “t tói.'aksherbetigrinu”, var svarið. Hún barði á dyrnar og henni vatr sagt að “konm ian'’. Lord Cnren leit upp brosandi, en brosið hvarf, ]ieg.ir hattn sá, h\ «r inn kom, og óánægjuský sveif yfir andlit lu.ns. “Ég hélt það væri Die. ÓsCir þú að taia viö mig, Ladv C aren?” v Brosið l.afðá þá verið ætlað Lady Die en ekki i henni. Hattn gfaxldist y-fir, aá$ sjá frændkonu sína i koma, en varð crgrik-gur, þcg.ar hann sá, að það var ; k'jttan liiitts. “Ég ketn tíl að biðja yður stórrar bóltar”, sagði hú’i bJátt iiiiant, “og óg vona, ,að þér tne-ibi'ð tilér ekki | utn hat'a' . "þtt rnátt vera viss um, að éig vil gera það, ef j huu tekki ósar„ngjörn”. m Malromui hans var kaldur og kurte’is, en hann I dró ur henni allan kjajrk. Hún stóð ;tlt atf í dyruu- ut.i. "Viltu ekki konta inn og fá þér sa-ti?” spurði hann og stóð upp. llnn gekk inn, frambjá stólnum, sem ltann hafðt boðrið henui o- beint tril l.ans. Hún laigði hendrina sina litlu á hat.’dlegg hans, cn aftnr mristi hitn kjark- iuu, hún fann að erins og h-ann hrylti v’ið, er hún snierti hann. “Eg kom til að biðja þrig bónar, ekki j fyrir sjálfa rnrig, heldur fyrir aðra”. Hann htiieigði sig kuldalega, en með sjálfum sér hugsaiði liium, að Jieitita skykli tkkri kotna tfyrrir aifibur. j Húit mátti ekki koma inn til hans livenær sem hún | vildi og biðja hann um það, er henni þókna'ðist. “Mér skal vera áuægja að hlusta á þig”, sagði j hann þurlega. Húw leit ’il hans. tlr angum hennar nvátti lesa j alla þá sorg. er l.jarta hennar átbi. “Ö, brostu ti! mrin”, sagði hnn hrygg. “Talaðu ltlýlvga við mig. aunars þori 6g ekki að segja það, | sent ég ætlaði að biðja þig ttm”.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.