Heimskringla - 12.12.1907, Side 2
ft'innipeg, 12. des. 1907..
HEIMSKRINGLA
H EIMSKRINGLA
Published every Thursday by
The Heimskrinírla News & Foblishine Co.
Verft blaðsins I Canada o«r Bandar
$2.0U nm Ariö (fyrir fram borgaO).
Sent til Jslands $2.10 (fyrir fram
borgaOaf kaupendum bluÐsins hér)$1.50.
B. L. BALDWINSON,
Editor & Manager
Office:
729 Sberbrooke Street, Winnipe?
P.O BOX 116. ’Phone 351 2.
Alúðar þakklæti
HeimsA'inglu vottast hér meö
taupendum blaðsins í Gardar,
JHoimtain og Akra bygðum og í
Grafton bæ í Norður Dakota, fyr-
ír ‘Qinkar örlátar borganir til blaðs
ins á þessu hausti. Einatt hafa
þessir kaupendur reynst Hieims-
kringlu tryggir v'inir, en aldrei | veitrarsnjónum.
botri en nú í haust.
issa þjóöa á yfirstandandi tíma
eigi rót sína að rekja til þess, hve
gálauslega þær hafi eyðiiagt skóg-
ana. þvi er haldið fram, að hagan
lega framkvæmd trjáplöntun tniöi
til þess að auka regnfail og jafna
því yfir löndin, og að eyðing skóg-
anna hafi þa>r afleiðingar að of-
þurka jöndin og gera þau ófrjó-
sömi.
þess er getið, aö saga þessa
lands sanni það, að •eftir þvi sem
skógunum sé meira eytt, eftir því
minki vatnsmiegnið í ám og vötn-
um. Dæmi frá Quebec, Ontario og
stöðum i Bandaríkjunum eru til-
færð þessú til sönnunar, og ástæð-
ur gefnar fyrir því, hversvegna
þotta sé óhjákvæmileg afleiðing af
eyðingu skóganna. IVIenn eru enn
á liíi yíðsvegar í Austur Canada
og í Bandaríkjunum, sem miraa,
að á ungdómsárum þeirra voru
víða vatnsföll meö nægtfegu vatns
rrnegni á sumrtim til þess að knýja
kornmölunarvélar, en nú eru þar
eítir að eins þurrir grafningar,
sem vatn sígur í á vorin undan
Ástæðan, sem til
er færð fvrir þessum umskiftum,
er aðallega sú, Áð þegar skógin-
um er leyít að standa meðfram
ám, lækjum og öðrum vatnsföll-
um, þá sígi vetrarsnjórinn hægt
og hægt niður í jörðina jafnóðum
og hann þiðnar á vorin, -en gufar
Vatnið sígi svo
það er og ánægjulegt -tákn tim-
anna, að á þessu ári hafa engin ó-
ánægjubróf borist til blaðsins,
hddur þvert á móti hafa því hvað I
anæfa borist urmul-1 bréfa þrung- [ ekki upp í loftið’.
inn velvildar og hlýleiksorðum, ! gegnum jörðina og lendi að lokum
smt ljóslega hafa sýnt, að Hokms- * öllu1n' ÞÐ-m, daldum>. k'iftir
: það í aðal ár og fækjarfarvegina.
kritigla á að fagna stööugt vax-
Sa-ma er að segja um regnvatn,
andi vinsaeldum. Og þrátt fjrirj0^ jx.ss v-egna er vatnsmegn í ám
það, þótt blaðið liafi ekki átt kost S og lækjum stöðugra og langvinn-
á, að senda mann xít um bygðir I ara þar sem> skógur er, hieldur en
landa vorra í útbre-iðslu erindum,
þá liafa því þó borist á árinu
þar sem hann hefir’verið ruddur
af, því þar nær sólin að skína og
verma, og vaitn og snjór guíar þar
nokkuð á annað luindrað nýjir - njótara upp, og framrensli vatns
kaupendur. En þeir, sem sagt hafa verður örara á voriu og nuyndar
upp kaupum á því á sama tíma- | of-flóð í ám og lækjyni, sem svo
l>ili •eru svo örfáir, að þá má telja
á fingrum annarar handar.
| þorna algerlega upp, þsgar fram á
j sumarið drégur. þess'i vorflóö gera
,, ikemdir á brúm og
er útgefiendunum þið mie.sta a- | (iðrum mannvirkjum, en mestar
burt með
°K
nægjuefni., og hvatning til þess, að þó við það, áð þau berf
leggja við það alla alúð, aö bæta , sér beztu f-rjóeihú jarðvegsins
blaðið svo sem mest má verða, j ská,Ía ^ir 1 Þ«rra -.stnð leir, sand
„ , I og möl, sem breiöast vf*r heil
*>K að gera það svo hugþekí oll- landsvæði
um sanngjörnum lesendum, að
þesr truegi ekki án þess una.
Tvent er það þó, sem útgefend-
urnir leyfa sér hér mieð að minna
kaupendurna á : Fyrst það, aö
gera blaðniu jafnan aðvart nm
bústaðaskifti sín jafnskjótt og þeir
flyitja sig til, svo að þeir þurfi
ekki að missa neitt tölublað ár-
gangsins. Og annað, og það at-
riði eru ekki eingöagu kaupendurn-
ir hieádur allir velunnarar blaðsins
beðnir að hafa hugfast : Útgef-
endunum. er sérlega ant um, að
hver einasti kaupandi og velunn-
ari blaðsins vildu gera alt sem í
-þeirra valdi stendur, til þess að
útvega Heimskringlu eins marga
nýja kaupendur á komandi ári og
þeim er fnekast mögulegt.
Blaðið þarf að néttu lagii að
eiga 300 fleiri kaupendur en það
nú hefir, ti-1 þess að hægt sé með
vissu, að segja að það standi á
traustum fótum. þessa 3 hundrtið
nýja kaupendur geta vinir blaðs-
ins — menn og konur — lagt því
til á komandi ári, ef þeir vilja
feftKja krafta sína fram til þess.
þessi gneiðvikni er þeóm útláta-
laus, hún byggist á velvild og á-
huga en ekki fjárútlátum. Vér vit-
um, að velvildin er til. Vér biðj-
nm því vini ftaðsins að beita á-
huganum og áhrifum sínum t.l I
þess, að þessir þrjú Hundruð nýir 1 eyða þeim ekki að óþörfu eða ör-
á )>enna hábt, og þann-
ig liaf-a landflákar, sem áður vorit
frjósöm akurlendi, orðið á fáum
árutni, eftir eyðing skóga í grend-
inni, orðið hrjóstrug, svo að þar
vex nú hvorki korn eða hey. þetta
hefir átt sér stað í New Bruns-
v ick, Ontarvo og Quebec fylkjum.
Eftir þvi, sem landið þornar og
vatnsaflið minkar, eftir þvi inink-
ar það afl, sem ódýrast frainLiðir
raíafl, og þetta veldur stórtjóní
allstaðar þar, sem kol annaðhvort
eru ekki í jöröu eða eru of dýr til
aflframileiðslii. ]»ess vegna er það
talið natiðsynlegt, að vernda sem
bezt skóga landsins, Jiví 11111 leið
er trvgt vatnsail á ýmsiiin stöð-
um, sem það ekki væri til án
þeiirpi.
Framtiðar iðnaður landsins er
að íiíiklu feyt'i háður ódýru afli ti)
j að knýja verkvélar. Kafaflið er ó
1 dýrast og það fralnlaiðist hægast
] með vatnsafli, "en vatnsaflið tr
.undir því komið, að skógar Iands-
ins séu verndaðir svo sctn ínest
m á verða.
Suinir halda því fratn, að á liðn
um árum hafi verið nauðsynlegt,
að ryðja skógana til þess að
mynda hygðir og koma á sain-
göngutækjum, og er þetta !i\• > 1:
orði sannara. En nú má landið,
heit* bygt orðið, og því hin mesta
nauðsvn á', að vernda skógana,
það náttúruefni, setn einn.i tiaiið-
synlegast er til þess, aö viðha’da
framtiðar velferð lands og þjoðar.
Enginn heldur því heldur frani, að
ekki megi við skógunum snerta,
heidur er áherzlan lögð á það, að
kaupendur fáist.
Verndið skógana.
Biggar-Wilson, bókaútgáfu fjlagið
[ ara •en nauðsyn krofur.
Eyðíng skóga hefir í Bandarikj-
[ iinmn, eins og skiljanlegt er, verið
j íniklu ítuiri á Liðnum árum heldur
i en í Canada. Endq er nú Banda-
ríkja þjóðin fyrir nokkru vöknuð
j til meðvitiiwdar um, að öll nauð-
1 Torouto hefir nýfqga samið og j syn beT> lil >css. ckki ainasta að
sent út utn land alt bækling einn j ''•ernda þá skóga, sem enn eru þar
til þess, að vekja athygli manija
bæfli. í Canada og Bandarikjunum ir nð þeim sé aftur leyít að
á f>oirri hæbtu, sem vofir yfir þjóð- vaxa 1 1tíöí ástórum landflákum,
eft'ir, heldur og að gera ráðstalan-
mtum, ef skógar landsins eru svo
eyðdagðir, að þaim veröi leytt að
ganga til þurðar.
]>ví er haldið fram, að hír sé að
ræða um cátt mikilfengk-gasta og j
áhrifamesta þjóðmál þessarar j
hoimsálfu. Að hagsæld komandi
kynslóða og framför landsins sé
undir því komin, að nú sé rnáli
þessu veibt það athygli, sem það
heimtar, og að alvarleg gangskör
sé gerð að því, að planta nu skóg
víðsvegar um sléttur landsins og
að takmarka alt skógarhögg svo,
að það sé miðað við bráðusttt
þarfir þjóðanna, cn að algerlega
sé tekið fyrir allan útflutning sag-
aðs og annars trjáviðar.
J>að er bent á, að örbvrgð ým-
sem ruddir hafa verið skógi }>eiim,
er eitt sinn stóð þar. Lög hafa
v.erið samþykt og erti í undirbún-
ingi f nær 40 rík jtim í þessu augna-
miði.
Eiitt af því, seni s\ 0 mjög hefir
flýtt fyrir eyðing skóga í Banda-
ríkjunutn, er pappírsgerðin. .Til-
raunir þæfl, setn Keller gerði á
þýzkalandi árií* 1844 og }>e'ir Watt
og Burgess á Englandi 10 árum
s’ðar, sýndu, að pappír fékst ó-
dýrast tilbúinn tir trjákvoðu. Nú
er allur prentpappir gerður úr
timbri, og verð pappírsins hefir
við það lækkað- úr 9c niður f 4C
pundfð, hér f landi, og í stórkaup-
um hafa verksmdðjitrnar selt hann
eins lágt og 2 cent hvart pund. Af jjög um verndun
þessu hefir Leitt það, að menn hafa 1 ekki verði loku
a sl. hálfri öld tnargfaldað öll
blöð heimsins að eintakafjölda og
stærð. En þess'i aukning blaðanna
befir óhjákvæmilega haft þá alleið-
ingu, að skógar landsins hafa orð-
ið að notast til pappírsgerðarinn-
ar. Greni, fura, balsatn og ask-
skógar hafa verið sem næst eyði-
lagðir í Bandaríkjunutn, og nú er
það orðin sannfæring þeirra, sem
athugað hafa þetta mál, að trjá-
kvoðueifni þar í landi sé á förum;
og muni bráðlega verða algerlega
ófáanlegt. Og Bandaríkjamemi
hafa sótt til Canada á sl. nokkr-
um áruni stóran hluta af trjá-
kvoðueftii sínu. A síðasta ári
fratn að 30. júní sl., höfðu Banda-
rikjamenn fengið í Canada 650,366
Cords af trjákvoöuvið, eða nóg til
að búa til 520 þús. tons af pappir
Auk þessa fengu Bandaríkin frá
Canada 149,827 Tons af trjákvoðu
og borguðu fyrir það $3,230,272.
þ-ess utan fengu Bandarikin trjá-
kvoðu frá Noregi og öðrum lönd-
um. þessar tölur eru teknar úr
opinlierum skýrslum. En jafn-
framt er það viðurkent, að þær
séu ekki stm áreiðanlegástar, og
að Canada sendi árlega til Barnla-
ríkjanna til pappírsgerðar sem
næst eina milíóti Cords af trjávið.
En hve mikluin trjávið Canada
sjálft eyði árlega til pappirsgerðar
er ekki sagt í þessum bæklingi.
En allir vita, að það .er mjög mik-
ið, því að Canada framleiðir ekki
aö eins allan þann pappír, sem
notaður er hér í ríkinu, heldur sel-
ur það einnig inikið af pappir til
annara landa. þannig er ti.l eitt
félag í Montreal, sem á þessu yfir-
standandi ári lic fir selt 170 þúsund
tons af prentpappír til Astralíu,
og ekki er ósennilegt að gata þess
tiil, að önnur félög í Canada liafi
einnig selt pappír austur þangað.
Af þessu kiðir eðlifega það, að
skógarnir eyðast, og að á hverju
liðandi ári minkar pappírseifnið,
og verð pappírsrns fer svo hækk-
andi. þannig er það- sýnt, að á sl.
5 árúm hefir efnism'agn það, sem
notað cr til pappírsgerðar, vaxið
um 47 prósent, en verðupph- ð
þess um 122 prósent.
Að þcssu athuguðu virðist það
ljóst, að eí'tir því sem blöð lands-
ins fjölga og stækka og útbredðsla
Jicirra fcr vaxandi, ef'tdr því hækk-
;tr það efni i verði, sem þau eru
gerð af. Og þetta cr J>egar farið
að hafa þau áhrif, að ýms blöð í
Austur-Canada og Bandaríkjunum
liafa liækkað í vcrði á þessu yfir-
standaiufi ári, sum þeirra alt aö
þriðjungi verðs við þaö sem' áður
var.
I New York ríki oinu eru 108
trjákvoðu geröar verkstæði, sem
tiil sanians þurfa 987 þúsund eða
sem næst edna indlíón Cords ai
‘Sprtice'-við á hverju ári. Ivn til
jiess að halda verkstæðum þessum
starfandi, þarf aö hfiggva skóginn
af 100 þúsund ekrum á hverjn ári.
þess utan eru sögunarmyllur ríkis-
ins, .sem gera um 250 milíónLr
fata af timbri árlega. Og saint eru
ótaldir allir bændur ríkisins, sem
nota við til hittinar og eldsneytds.
Svipuð er sagan í ýmsumi öðrum
ríkjum, aö skógarnir eru óðuin að
ganga til Jiuröar. Og ýmsum redkn
ast svo til, að innan 7 ára verði
ýms af fylkjum Bandarikjanna orð
in sem næst skóglaus, sem þó hafa
nægar byrgðir á yfirstandandi
tíma.
1 Canada eru cnnþá 2,600,000
kmndlur af góðu skóglandi, og er
það talið víðlendasta skógsvæði,
.scun til er í nokkru landi í lioimi.
En miki.ð af þessum skógi er svo
langt út frá mannabygðum og
samgöngufærum, að ekki eru lík-
indi til, að hann verði eyðilagður
uin margra ára tíma. En hins veg-
ar hefir reynsla annara landa sýnt,
að öll nauðsvn er til þess að
vernda skógana, svo að þeir séu
ekkd eyðilagðir óðara en nauðsyn
krriur. Bandaríkjanuenn hafa á sl.
árum keypt mörg þús. íermilur af
skóglandi í Canada til j>ess að
ti-yggja sér trjákvoðuiefni til papp-
írsgerðar.
því er haldið fram, að hvert
Cord af “Spruoe"-viðarkvoðu, sem
flufet var út úr Canada til Banda-
ríkjanna fyrir fjóruin áruin, liafi
kostað kaupendurna $3.50, en nú
kosti sama kvoðivþyngd $6.00 tdl
$7.00 og í sumum tilfellum alt að
$8.00 til $10.00. þessd viður, værd
hann notaður til pappírsgerðar
hér í landi, mundi færa rík’inu 30
miiUíón dollara innfeekt á ári.
Undir j>essum kringumstœðum
og af þessum ástæðum eru skóg-
landa eigendur í Canada hvattdr
til }>e.s.s, ekki að edns að vernda
skóginn sinn, heldur ednnig til
)>ess að eiga hann sjálfir, en sielja
hann ekki til utanríkismanna. Rik-
isjúngið verður því væntankga
innan skams beðiö að lögbanna
útílutning þeirra vLðartegunda,
sem notaðar verða til pappdrs-
gerðar, og ennfreintir að semja
skóga, svo að
fyrir skotdð, að
Canadatnenn hafi nægilegt eifnd til
pappírsgerðar um langan ókominn
aldur.
ÍSLAND
Stutt Yfi lit Yflr Fraiufarir Þess
í Hvívetna á Sídusta Árurn.
Eftir Á. J. JOHNSON.
(Niðurlag).
V.
PÓSTFLUTNINGAR. SÖFNUNAII-
SJÓÐlfi, VER/LUNARSKÝRSLUR
OK fleira.
Árin 1877—1881 var varið til
póstflutninga á íslandi tíu þúsund
og setx hundruð krónum að meðal-
tali á ári. lín 1905 var kostnaður-
inn vdð póstflutniiiiga á landimi
rúm fjörutíu þúsund kr. Frímerki
voru seld á árunumi 1877—1881,
að mieðalttali á ári, fyrir rúm ndu
j>úsund kr., en 1902 fyrir 137 þús.
kr. Árið 1905 er frímerkjasalan
kotniin niöur í 68 J>ús. kr., og kem-
ur það til af því, að síðan 1902
haía ö‘Il blöð og tiinarit verið
send mcð póstttln inmanlands, án
j>eiss að frímerkja þau. þó frí-
merkjasálan liafi minkað af jxissari
ástæðu, j)á hgfa tekjurnar þó ver-
ið svo háar, aö j>ær hafa farið
frani úr kostnaði við póstílutn-
inga. Meðan öll blöð og tímarit
voru frímcrkt voru edbt árið
(1902) seld fríniKirki á póststofunni
í Reykjavík fyrir á annað hundrað
j>úsun<l kr. En það ár varð frí-
nierkjaibneytingin, og hefir salan
meðfirani fyrir það oröi.ö svona
há. Revkjbvík selur árlega miklu
tineira af frímerkjum, en öll önnur
pósthús á landimt.
Árdð 1879 var verðmæti þess
sem sent var með póstum i bögg-
nJsendiingnm og ]«>ni ngabréfmn
400 þús. kr., en 1905 er verðmæti
pennngabrcfa og biiggulsendinga
3/4 miljón kr.
Ari-ð 1879 var bréfatalan 7 tí-
undu hlutar úr bréfi á hvert
inannsbarn á landdnu (ekki eitt
bréf), en 1905 sjö bréf til jafnaðar
á nianu. t Reykjavík komu 29
bréf til jafnaðar á hviern mann.
Krá útlöndum konia langflest
bréf til Reykjavikur, frá Dan-
tniörku rúml. 45 þiis., og þar næst
frá Amerikn rúm 39 þús. En fæst
bréf koiim frá Japan og Portúgal,
80 hréf frá hvoru ríki.
Pósthús og póststöðvar ern
margfalt fledri á íslandi aítir fólks-
fjölda, en í nokkru öðru landi. Ár-
ið 1877 voru 18 póstafgredðlur og
42 bréihiröingastaðir, en 1907 26
póstafgrriðshir og 182 bréfhirðinga
staðir. þar að ;uiki höfðu póstar
'þetta síðasbtalda ár 77 viökomu-
staöi til að skiJa póstflutningi.
í SÖFNUNARSJÓÐI ÍSLANDS
áttu lamlstrienn 1906 : a) í Aðal-
deild rúmlega 152 þús. kr. b) í
styrktarsjóði lianda alþýöufólki
nálega 126 þús. kr., og c) í út-
borgunarcleild nálega 9 þús. kr.
Eða alls iuálega 287 þúsund kr.
í aðaldedld og útborgunardedld
oru ýmisir smásjóðir, svo sem
Minniuigasjóðir , Styrktarsjóðir,
Búnaðarfiél.sjóðir , Ekknasjóðdr ,
Hjúkrunar.sjóðir, Ojafasjóðir o.
fl. o. íl. í styrktarsjóð handa al-
þýðuftdki rennur liið svokallaða
“styrktarsjóðsgjald”, sem hver
verkfær karlinaður og kvenmaður
þarf að borga árlega, og úr þedm
sjóði á að veita styrk aLþýðtlfólki,
semi hjálpar þarf tiueð í ellinnd.
Öll vcrzlunar upphæð Lsl.-ndinga
er tnæstum 28 tniiljónir króna árið
t905 (utfluttar og mnfliibtar vör-
ur), eh fyrdr tuttugu til tuttngu
og flmnn áriun, var verzlunarupp-
liæðiin ekki netna llli niiiljón kr.
Hiefir því hækkað miklu meira en
um lielming.
A árunum 1881—1885 voru að-
fluttar vörur að meðaltali 6 mdl-
jórtir hundrað og fimun þúsund kr.,
en útfluttar vörur 5J4 miljón kr.
En nú, eða árið 1905, voru að-
flut'tu vörurnar freklega I4J4 mil-
jðn kr. og útfluttu vörurnar nál.
13j4' máljón kr.
Á fyrra tdmabildnu (1881—1885)
voru aðfluttar vörur kr. 85 á
hvern mann á landinu, og útfluttar
78 kr. á hvern iniann, eða samtals
163 kr. á hvern m(ann. En nú eru
aðflu'fetar vörur 181 kr. og útflutt-
ar vörtir 165 kr. á hvern mann í
landinu, eða samtals 347 kr. á
kvert mannsbarn.
Árið 1905 voru að meðaltali
rúmlega 6 manns á hverju heimili
á landinu. Aðfluhtar vörur, sem
komu á livert haimild til jafnaðar,
námu ellefu hundruð þrjátiu og
cdnni kr. Ellefu hundruð kr. í út-
lendum vörum á hvert heimili í
Satiddnu, er ekk'i lítiö, og þjóð sem
befir eifnú á að kaupa það, gotur ]
ekki verdð fátœk þjóð’. Eins og all-
ir vita, þurfa Islendingar að kaupa
alt sitt korn frá öðrum löndum
og eykur það mikið verzlundna.
Kornvaran, sem aöflutt var árið
1905, kostaði rúml. 22 kr. á hvert’
mannsbarn í landinu, eða nál. 140
kr. á hvert heimili. En þó það sé
dregið frá, verður samt eftir 960
til 990 kr. á hvert hedmdli af verzl-
vnar iqyphæð aöfluttu vörunnar.
Mest er flutt af vörum inn í
landið frá Danmörku, — fyrir nær
því 6 mdljónir kr. þar næst frá
Br'etlandd fyrir 3jý miljón kr„ J>á
frá Noregii fyrir rúmloga milj.
kr., og frá öðrum löndmn! sam-
tals fyrir rúmlega J2 milj. kr.
Af útflutitu vörunum fer mest til
Dammerkur nálega 5 mdljónir, þá
tíl Brctlands nálegia 3já miljón,
til Noregs nál. l)4 milj., til Spán-
ar nærri 2 rnilj., til Itatíu nálega
miJjón og aniiiara landa 246 þús.
Aöfluttar . vörur og útfluttar
koma á fjóra höfuðkaupstaðdna
eins og hér segir ;
Aðfluttar —
Reykjavík, náL 4% mdlj. kr.
ísafjörð, tæp 1 milj. kr.
Akureyrd, 1 milj. 96 þús. kr.
Seyðisfjörð, 531 þús. kr.
halds og áhyggju tóun í meiia
iagi.
Næst eru athugaðar 3 greinar
eftir séra B. B. Jónsson, og þykir
blaðinu síðasta grein hans til-
komumest, telur J>ar allmikinn
fróðfedk að íinna og hælir presti
fyrir hrednskilna frásögn um sögu-
Lega atburði, og álítur það þakk-
læhiisvert af lionuiti. Jafnframit ósk
ar blaðið, að hann vildi kynna sér
biblíu rannsóknir þær, sem nefnd-
ar hafa verið “hin hærri kritik”,
því að þá myndi dómur hans um
það mál “v erða alt annað
á eftir". Blaðiö telur þar mik-
ið efni fyrir hendi til að fræða fólk
um, og mundu því b’ibldu rann-
sóknir verða arðberandi fyrir
hann.
Alinni trú telur blaðið sig hafa
á séra Runólfi Martednssyni til
jx-ss starfa, Jiykir “ahuginn hjá
lionum tiiil )>e.ss 3Ö j>ekkja sann-
Ledkann vera helzt tdl litill”. Eftdr
nokkrar frekari málaLengingar um
séra Runólf, segir “ísafoíd” :
“Slíkan mann er ekki hægt að
saka um, að hann sé sólginn í að
kynna sér málavöxtu”. En gleði-
lagt .telur blaðið það, að j>e>ssi
prestur sé alveg sérstakur í sinni
röð.
Útfluttar —
Reylyavík, tæpar 3 mi-lj. kr.
ísafjorð, náJ. iJi milj. kr.
Akureyrd, 787 þús. kr.
Seyðisfjörð, 604 þús. kr.
Viðskiftd J>essara fjögurra kaup-
staða ertt nál. 44 próaemt af öllum
vdðskiftnm laudsins við önnur
lönd.
Fyrir fimmtíu árum, cða Arið
1855, voru alls 58 verzlandr á land-
inu, þar af voru 26 innlondar cyg
32 útlendar. En 1905 eru alls 375
yerzlunar á landinti, af þeiim eru
innlendar 283, útlendar .62 og
svieitavsrzlanir 30.
Verzlunar eigendurnir eru miiklu
færri en verzlanirnar, ]>ví sami
kaupmaöurinn á í mörgtim tilíell-
um fleiri en eina verzJun.
í Reykjavík voru árið 1905 75
verzlandr, á Akuneyri 47, ísafirði
25, Seyöisfirði 14. í Suðurmúla-
sýslu 29, þingieyjarsýslu 22, Skaga-
fjarðarsýslu 24, og J>aðan af
fœrri í öðcinn sýslum..
Fæstar eru vcrzlauir í Úest-
nmnnaeyjum: 3, í Borgarfjarðar-
sýslu 4 og Stranda og Mýrasýslu
6 í hvorri.
Tuttugu konur eiga verzlanir,
og auk þess 5 ekkjur mikinn hluta
5 verzlana með 8 útibúum.
Verzlundn er kölluð imftend, ef
eiigandiun er búsettur í landinu,
en útlend, )>ó edgandinn komi til
landsins og sé þar einhvern hluta
sum arsins.
íslenzk verzluii er að veröa fijör-
tig, og íslenclingar li.ifa nákvaytiar
gæitur á því, að einokunarfelög
nái þar e-kkd tangarhaldi. Til dæm-
is nú í haiist ætlaði éinn halinn af
hinu alræmda Standard olíu félagd
Jóns D. Rockefellers, að ná einok-
ttnar tangarhaldi á olítisölu í
Reykjavdk, en blöðin og bæjarljúar
risu ttipp öndverðir og sögðust lofa
félagdnti að edga stna otíu, ef hún
feiugdst ekki með venjulegu verði,*
— og J>að hrriif —. Winnipeg búar
geta þarna lært af Reykjavíkur
bnum lexíu, að láta ekki hviert edn-
okunar felagið á fætur öðrtt rýja
sdg inn að skyrttinni, edns og nú á
sé:r stað, og þarf ekkd annað, en
minna Iiér á eldiviðarsölitna tn. fl.
í þeim útdrætti, sem ég hefi
sýnt úr landhagsskýrslum íslands,
tná sjá, að tslendfhgar hafa tekið
geysisitór spor í framfaraáttinia á
síðastliðnum 2§—30 árum í öllum
greinum, svo stór, að ég efa að
nokktir þjóð hafi tekið þau stærri
■á berni.sk 11 árum framifananna (svo
kalla ég árdn frá 1875, því þá byrj
uðu fyrst framfarir á Islandi, með
stjórnar.skránni), að tiltölu vdð
fólksfjölda og auðmagn.
Sjálfsagt er það inniJeg ósk allra
sannra íslendinga og ættjarðar-
vina, að framfarasporin stækki og
fjölgi írueð hverju árinu a fóstur-
jörð vorri, svo hún verði í fylsta
sk'ilningi “hyllingaland í hafinu”.
Álit “ísafoldar”.
“ísafold”, dags. 19. okt. sl., fer
í langri ritstjórnargrein á fyrstu
og annari blaðsíðu all óm'júkum
höndum uin “Áramót”, ársrit
vestur-íslenzka kirkjufiélagsins lút-
erska. Segir greinin það hvorki
“m'ikilvægt iié nierkilegt rit”, J>ar
se lítið a>f nýjum hugsunum, enda
eikki við þvi að búast, )>ví að )>ær
sprattd ekki upp á afturhalds-
brautum. *
Fyrst er athtiguð ritgerð séra
Jóns Bjarnasonar um lausn kirkj-
unnar á tslandi úr læðingi, og
finst blaðinu þar kveða við aftur-
Næst athugar blaðið fj’rirlestur
séra Fr. J. Bergmianns, og segir
manni l'óbti fyrir brjósti, er inn í
þann fyrirl'estur kemur, segir þar
tala mann, scm þekkingin hafi
leyst af þröngsýnis og hleypidóma
fjötraiia.
Síðast er athuguð þingsetn'ingar
prédikun séra Kristinns Ólafsson-
ar. Segir blaðið þá ræðu Jmrra og
1 kalda, og teJur- víst, að slíkur
kuldi konui visnun í trúargróður
Viestur-ísLendinga, svo að hætt
vierði við 'trúarlegum tippskeru-
bresti.
Öll er grein J>essi rituð í anda,
sem ljóslega lýsir því, að greinar-
hcVfundurinn lieflr litla trú á því,
að Vestur-íslendingar hljóti Jiá
blessun af hinni trúarfcgu starf-
semi presta sinna, sem samsvari
tilætlun þeirra og starfsviöLcitni.
FRÉTTABRBF.
Ilerra ritstjóri!
Gerðu svo vel, vintir mínn, og
birta [>essar tínur í blaði þinu
Heim.skringlu, — það allra fyrsta.
Ég liefl alla tíð ætlað mér, að
senda blaði þínu fréttir héðan, af
liögum og háttuin* lands og þjðö-
ar hér, seni er að mörgu afar frá-
brugðið )>ví, sem Norðanmienn
hafa vanist. En ég hefl ekki haft
neina sál eða sansa til Jiess. Allur
sá tími, síðan ég hingað kom i sl.
septoii'ber liefir verið óslitinn veik-
inda, J>reytu og liörmunga tdmi
fyrir mína fainilíu.
Og nú sdðastliðinn 28. nóvembeir
sálaðist Gunnar Stanley, sonur
minn. Hann var írábærlega fagurt
og eíniLegt barn, tæpra 6 ára að
aldri, fæddur 26. desember 1901.
Og þetta kom svo hastarlega og
óvænt, af því hann og Halldóra
mín eru þau eíinu í famildunni, sem:
sýndust vera stálhraust, og lofts-
laS °K umbreyting ekki hafa nein
áhrif á. En konan og hin tvö
börnin hafa einlægt verið vedk, og
eru , enn. — það var ofkæling, og
þar af leiöandi andarteppa, sem
leiiddi hann til bana á svo að segja
svips'tundu, |>rátt fyrir hjálp
tveggja lækna. Ilann var ofurlitið
lasinn í 3—4 daga, sem við lögð-
um títið merki tdl. En svo kom
andarteppa og brjóstþyngsli, sem
gerðu út af við °g slitu líisþráð-
inn á þnemur dögum.
Hann var jaröaður daginn eftdr,
þ. . 29. nóv. Fjórir fólksvagnar
fylgdu honuiii til grafar, og mestu
hlutteknding og hjálp á allan hátt
varð eg var við viið J>atta sorgar-
tiiIfeJili. Ba-ði af þaim, sem ég var
orðinn ofurlitað kunnur, og alveg
satna frá fólki, sem ég hafði aldred
séð. það er sérLega gott og fljót-
viðkvæinit fólk í Jiedm tilfelluin.
I^g jafnvel hjóst við J>ví, vinur
minn, að hitdnn myndi höggva
skarð í mína íamiliu, en nuér datt
ekki í hug, að kulddnn myndd gera
það, suður undir hitabeltis línu.
Verði ég svo beppinn, aö konu
minni og börntim batni, svo þau
verði fcrðaiær, J>á hefl ég í hyggju,
að scnda þatt strax til Duluth.
Sjálfur ætJa é-g tnér að verða hér
cíitir íj’rst utn' sinn, þv> ég fann
þaö framan af timanuin, að það
batnaði heilsa mdn hér. En það er
sííald, ofmikil þreyta og stríð á.
ýmsan hátt, sem er nú að reyna
að yfirbuga mig.
Jæja, ég verð þá ánægður, að
leSRjasi Vlð hliðina á cJsku-
drengnum mfnum.
Forláttu Jiefeta og lofaðu öðrum
að sjá tínurnar. Ég á bágt með að
skrifa.
þinn ednl. vinur,
Lárus Guðmundsson.
CMcora, Miss., 1. des. 1907.