Heimskringla - 19.12.1907, Blaðsíða 1

Heimskringla - 19.12.1907, Blaðsíða 1
9588E8Sí£Sí Bezta boð H sem heyrst hefir & þessu ári: Hús á A*?ncs st., moö öllum nátíðar- * þc»^indum— Ssvefnherbergi og baöherbergi, » furnace, rafljöe, o. s. frv. Aö eins $2.300, ef koypt er innnn 30 £§ daga. GóÖir skilmálar. i Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Kuiiding Æefið hljÓð Isssaraj Kf þér þarfnist einhvers, fasteignnm viö- vfkjandi, þá skrifiö eöa finniö oss aö máli. Vér uppfyllum óskir yöar. Vér seljum Elds- ábyrgöir, Llfsábyrgöir. og lánum peninga. Tökum aö okkur umsjón fasteigna og útbd- um ailskonar land-sölu skjöl. Skuli Hansson & Co. 56 Tribune Building Skrifst. Tolefón 6476. Heimilis Telefón 2274 XXII. ÁR. VVINNIPEG, MANITOBA, FLMTUDAGINN 19. DESEMBEK, 190? Nr 12 Hin alþekta Winnipeg harðvatnssápa Hön er búin til oftir síTstakri forskrift, með tilliti til harð- vatnsins f þessu landi. Varðveitið umbíiðirnar og fáið ymsar premiur fyrir. Búin til eingöngn hjá — The Royal Crown LIMITED wusnsri^EG- Fregnsafn Markverðustu viðburðir hvaðanæfa- IkrHti bær í Ontar'io hefir nvlega tekiS eignarhaldi á vatnsleúðslunni 'þar' i hænutn, eihmg ljósunum, atl- stööinni og strætisbrautunum, og hefir bærinn hlotiö gróöa á öllu þessu á árinu, sem nú er aö liöa. Vatnsverkiö gaf bænum 4 þúsund, ljós og afl $3,550 og strætisbraut- irnar 4 þús. dollara á árinu. Og þó hefir þessi bær oröið aö reka fiéhirðir sdnn úr eonbætti á árinu fyrir fjárdrátt. ■— Sjötíu og fitnim rússneskir Gyðingar, sem nýlega fluttu til Bandarikjanna, segjsi sinar' farir ekki sléttar. þeir bjuggu áður í Moscow borg á Rússlandi. Kn þar í blöðunum lásu þe:ir auglýsingar um, að í Galveston í Texas væri gnægð tét'trar og ágætrar atvdnnu rnieÖ frá St6 til $30 kaupi um vik- una. jreir tóku sig því satnan og seldu etgur sínar í föðurlandinu og fluttu vestur. Hver þessara .75 traanna borgaði 7^5 rúblur í far- gjald. Á leiðinni vestur gerðu þeir og aðrir farþegjar tvisvar sinnum PURITV FLOUR AD BAKA BEZTA BRAUD er meira en vísindi og meira en list. En það má gerast fljótlega og áreiðanlega með því að nota PURITO FLOUR Það er malað úr bezt völdn Vestur Canada Hörðu Hveiti- korni; er algerlega hreint og svo ilmatidi kjarngott. ALLIR ÍSLENZKIR KAUPMENN SELJA ÞAÐ WESTERN CANADA FL.OUR MILLS CO., LIMITKD. WlNNIPEG, ---- C VNADA. uppreist af því fæði þeirra var ó- þolandi, — brauð, síld og kartöfl- ur. Kn skipshöfnin hafði í öllum höndum uið Rússana og barði þá miiskunarlaust. þegar þeir komu til Galveston, eftir 25 daga sjó- ferð, voru þeir fluttir til Puieblo í Californía. þaðan máttu þeir ganga 9 milur lit í skóg. þar vroru þei’m fengin vinnutól og seittir til starfa undtr svertingja verkstjór- urra. Aðallega var vt-rk þe.irra það, að saga lim af trjám. Kn þotta þótiti þeim ill atvinna og tóku að mögla sárt, sögðu þetta ekki vera í samræmi við þá ágætisvinnu, sem auglýst hafði verið í Moscow- blöðuntlm. Kn þá börðu svertingj- ■ar þá iraeð nautasvipum, svo að af tók húðina, þar si-m höggin komu á. Á nót'ttun máttu verkatncnn liggja úti undir beru loíti, og fæði þeárra var baunir og flesk og sú tegund af brauði, sem trú þairrar bannar þeim að neyta. En þeir urðu að l>iggja það, sem <tð þeim var rétt eða svclta el-la. Rftir 4. daga vinnu þoldu þeir ekki vistina lengur og struku í smáhópum, sem fóru í sína áttina hver, og án lness að fá nokkurt kaup. Fitnitán þeárra komust til Lincoln, Nebr., og þar hittu þcdr einn af Iöndum sínum, sem sendi þá til Oiraaha. þar voru þeim geínir farseðlar til Chicago. þaðan komust þeir tal New York, og sögðu þar þessa sögu. jw-ir kváðust vera þrevttir á traeðferð- inni, sem þeir befðu niætt í landi freLsdsins og niannúöarinnar og sögðust myndu hraða ferð sinni sem mest þeir niættu hieiin til Rússlands aftur. Kn svo haía ]>eir undirbúið mál sitt, aö það verður lagt fvrir Bandaríkja.stjórnina, og lrún beðin að bjarga þedm, sam eétir urðu við vinnuna og að rann- saka auglýsinga aðferð lélags l>ess, sem ginti þá vesttir um haf. — NýLega komst upp, að tvær sprengivélar höfðu verið settar mi'.lir gólfiS á herbtrgi því í Lcik húsvnu í Lisbon borg, sem Carlos konungur hafði ákveðiö að sitja í tneð fjölskvldu sina þann 18. þ.m. — þegar veitrarskerratanir þar eiga að hefjast. RafmagnsvÍTar höfðu skieyttir verið við vélarnar, og náðu endar þeirra að raílciðslu- stöðinni aftan við leikpall hússins. Rafiraagnsfræðingur sá, sem um- sjón hafð'i á ra'fkiðslmitbúnaði í leikhúsinu, var grunaður nm, að liafa gert þatta, en þegar lögreglu- þjónar æitluðu að' taka hann last- an, réði hann sér bana mtð skam- hyssu. Nokkrir af hjálparmönnum lians, s^nt líkLegt þykir, að um l>eitta tiltæki hafi vitað, hafa verið t'ðknir til fanga, en ófrétt enn uin afdrif þeárra. Skipaferðir eftir stórvötnunum hættu í þessari viku, því í.bvrgð- arfélögin neita að taka skipin í á- byrgð eftir 10. þ.m. Annars eru vötniin atið, svo að flutmngar eft- ir þeim gætu þess viegna haldið á- frami. — Tvö hundruð verkamanna tróðust inn í ráðhúsið í Vancover borg þann 9. þ.ni. Formæland'i þedrra skoraði á bæjarstjórnina, að ve.i'ta nægilega 'atvinnu fyrir þurfandi verkalýð á þcssum vetrl. Hann kvað 3 þúsund atvinnulausa verkatnienn vera þar í bænum, og ragði blátt áfram, að eif bæjar- stjórnin gæti ekki veitit þoim ein- hverja vinnu, þá yrðu ]>cít neydd- ir til þess að stela eða sv<-lta að öðrum kosti. Bæjarráðið bæri á- byrgð á því, sem verða kynni eí vinna væri ekki veáit-t tafarlaust. Svo hafði ræða þessi rraikil áhrif, að sumir af bæjarráösmönnunum vifdu tafarlaust veita 25 þús. doll- ara til að leggja ný stræti og grgtfa skurði í þeim. Kn því var þó frestað, svo bæjarráðið gætii átt- að sig á því, hvernig haganLegast mætti vorja fé þvi, sem að sjálf- sögðu verður að veitast til þs®s að liðsinna allsLeysingjunum. Svo hundruðum manna skiftir flvkkjast vikuLega inn í Vancouver borg, ýmist í atvinnuleit eða semi utn,- renningar og ílækingar. Margir af þeiim koma frá Seattile, og bæjar- stjórnin er í vanda að greina þá i sundur, svo að þoir einir fái vinuu sem verðskulda lvana, tti hinir séu raeyddir til að yfirgefa bæinn. — Ei'tt af gufuskipum C.P.R. fé- lagsins strandaði á klattum við strendur Nova Scotia þanu 2 þ. íra., og varð 700 farþegjum (þar á traeðal mörgUm vesturförum), s,eim á skipinu voru, varð bjargaó. Skipið hreptd stórhriðar blinbylji dag cftir dag og haföi vilst 40 inílur út af réttri Leið. Skipið var á leið frá Antverp á þýzkalandi tdl St. John í New Brunswick. — Uppskoru fréttir frá Ástralíu seigja horfur þar vcra illar. Vonaö eft'ir hálfri vanalegri hveiiti upp- skeru, — að eins nóg til að mœta þörfum sjáLfra íbúanna. — Vínbanns atkvæði voru ný- lega tekin í 14 sve.itum í Illinois- rikinu, og báru vínbunnsmenn þar hærra hlut. Skyldi bannið ganga í gildi um miðnætti þann 6. þ.m. Á'tta sveitir leyfa alls enga vín- verzlun, en sex sveitir leyfa hana á fáuin ák\-eðnum stöðum. Við þotta hafa nokkur vínsöluhús orð- ið að hætta starfi algerlega. þess- ir bæir eru nú ‘‘þurrir”, sem áður liöfðu þá tölu vínsöluhúsa, scm hér segir : Jacksonville 24, Du- quoin 23, Herrin 15, Carterville 18, Marion 12, Mound City XI, og Lamora 10. Svo eru vínsvelgirnir óttaslcgnir yfir þessu, að þeir hafa myndað samtök- til að greiöa vín- inu veg allstaðar í ríki sínu, og myndað til l>ess 6 mLHón dollara ]>eningasjóð. Chicago borg hefir einnig l.Vtið loka öllum vínsöliuhús- um á sunnudögum og nokkrir tug- sölumanna þar hafa verið sektaðir fyrir helgidaga vínsölu. — Nýleiga Lézt í Berlín á þýzka- laudi auðmaður einn, sem átti fjölda stórhýsa. í erfðaskrá sdnni gaf hann ýmsum skyldniiennuin sdnuni eina tasíu hvcrjuni' í þess- um stórhýsmn, og íraeð þe'im sér- vizku skilmála, að ekki miegL Leiigj.i nokkra íbúð neinum sem hiefir þjónustufólk eða börn, blóm eða fugla, hunda eða ketti, eða þeim sem vinni á nóttum, svo að þcir með heimkomu sinni frá vinnunni ckki vekji þá, sem kunni að vera sofandi í íbúðunum. Ekki má held ur vera neina eitt hljóðfæri á hverju gólfi húsanna. Kngiu hlóm iraega vera í gluggum eða nokkur- staðar i húsunum, og engdnn nvá búa í húsunum fyr en hann (eða húu) hefir gert skriflegan samning um, að hlýða þessum ákvæðum. — Kona cin í Quebeefylki stefndi nýlega tnanni fyrir að hafa halt a£ sér 300 dollara undir fölsku yfir- skyni. það kom frarn við réttar- haldið, að kona þessi hafði samið við mann þenna um að giftast dóttur sinni, og hefði gefið honum $300.00 í þeim skilningi, að hiuxn tæki dóttur sína að sér. En m.ið- urinn fékk eftirþanka af þessu, og liætti við áform sitt. Hann skilaði konunn'i pcningunum aítur, en um dóttir hennar skeytti hatm ekki svo mikið, að hann gerði sér fcrð til að sjá hana cða grenslast lúð allra minsta um újtlit hennar, lynd iseinkunnir eða hæfifeika. þctta fédl móðurinni svo illa, að hún 'stafndi manninum. Dómarinn kvaðst aldrei hafa vitað móður láta sér jafn ant um, að verða af með dóttur sina, og taldi réttast, að stúlkunni væri Leyft að annast um sín cigin ástamál. Maðurinn var fríkcndur. — Sjötíu og fimtn þúsund járn- brautaþjónar cru að undirbúa verlofall, sem þeir liyggja að gcra í janúar næstk. á 65 járbrautum í Bandaríkjunuira og Austur Canada eí þeir fá þá ekki kauphækkun og aðgengiLegri vinnusamniinga við fé- lögin, en nú eoru í gildi. Hin ýmsu félög járnbrautaþjóna hafa tekið mál þetta til meðferðar og gengið •til atkvæða um það. Tilgangurinn er, að gera kauphækkunar kröfuna 2. janúar næstk. — Fátæklingar í London á Eng- lancli er sagt að svelti í þúsunda- tali um þessar mundir, — síðan fór að votta fyrir vatrarveðri. — þetta varð ljóst í lögreglurét'ti ný- lega. Maður var dreginn fyrir rétt itm fyrir að betla á götrnu' úti. Ivögregluþjónninn sagði dómaran- um, að maðurtnn heffii virst vera hungraður, þegar hann tók hann fastan, því liann hefði verið að maula þurra hafra, sem hann haifði' týnt upp af götuimi. Fang- dnn kerði dómaranum heim sann- linn um það, að hann hefði borið tgóðan orðstýr um sl. 14 ára tíma, þar setn hann hefði unnið, en að hann liefði orðið að hætta vinnu af því ekkert var að gera. Hann kvaðst ekki hafa haft neitt að 'éta í sl. 30 kl.títna, annað en halra, sem lrann hafði týnt upp af götunum, þar sem þeir tféllu úr nasapokum ökultesta. — Maður druknaði af sinábát í Ontariovatni fyrir 7 árum. Hann hafði tveggja þúsund dollara lífs- ábyrgð í A.O.UAV. féla'ginu. Hatt- ur mannsdns fanst og stykki úr bátnum. Félagið raeLtaði að borga ábj'rgðina, og málið hefir sdðan venið í saltf, þar tLl 13. þ.in., aö 'fé’Iagið var dæmt til að gnedðíi á- byrgðanféð, E11 einlægt hefir ekkj- an í öll þessi 7 ár borgað iðgjöld nvannsins eins og þó hann heíði verið á Hfi, þar til nú, að rétitur- inn úrskurðaði hann dauðan. — Vinnukonur á þýzkalandi eru að inynda samitök til þess að íá hærri vinntilaun, cn áður hafa goklin veirið þar í landi. þrjár I milíónir kvetma eru í þessuin ié- iagsskap og hafa aðal Bélagsstöðv- ar sínar í Hatnbttrg, Frankfort, Iveipzig og Nuremberg. Félagið var irayndað og skritstofurnar sett- ur á stofn í sl. viku. Blað hefir og veriö stofnsott, sem á að halda frain máhnn þessara kvenna. Hver féLagsLimur kaupir blaðið, svo að það fær voðairaikla útbreiðslu um land alt. Á fundi, s-etra haldinn var i Bcrlin til að . ræða mál þetta, var þess getiö, að blnðið vaíri n.iuðsynfegt til þess að binda fé- lagsskapinn tmustum böndutn, af því aö húsbændur kvennanna eyði- legðtt bréf og rkt, sem þentn væru seud, en mundti síður voga sér að eyðiLeggja þau blöð, sem hver kona vissi að hún ætti að íá á hverri viku. Knda mæitti hafa eft- irlit traeð því, að póstþjónum rík- isins yrði skipað að kotna blöðun- j um til réttra viðtakenda á hverri viku. — Aðal tilgangur filagsins er, að bæta kjör vinnukvenna þann ig, að þær fái ákveðin vinnulaun, talsvcrt hærri en nú eru borguð, Og að sá klukkustunda f,jöldi sé takniarkaður, sem þær verði að vinna á hverjum dcgi. Félagið ætl- ar að stofna sérstakar skrifstofur út um alt ríkið, þar scm stúlkur geiu átt irían aðgang a'ð öllum upplýsingum sncrtandi atvinnu- tækifærii, kaupgjahl o. fl. — Vdlhjálmur Prússakeisari er ennþá á Englandi, veikur, þótt lit- ið sé látið á því bera. En svo er hann ókyrr, að Tœpast verður við hann ráöið. Sjö sinnum hefir hann fataskifti daglega. Aldrci fer hann til hvílu fyr en kl. 1 eítiir miðnætti og á fætur svo snemma, að hanti er búinn að vinua 2—3 kl.stundir áður en honum er borinn morgun- I ° j verður kl. 9. Kedsarainnan er sogð | ekki ólík bónda sínuin. Hún flutti . rtneð sér 60 búndnga, sem hún not- aði flesta á 5 dögum meðan hún var á Englandi. — Canadian Pacific félagið hefir ný’lega fengið hæstaréttardóm, er fríar það við alla ábyrgð af s’éttu- eldum, siem kunna að orsakast af neiistum úr gufuvélum félagsins. Nokkrir slíkir eldar hafa orðiö i Saskatchewan fylki, og íél.vgið h"f- ir béðið lægra hlut fyrir dóm.itól- unum þar. En í hæstrétti Canada hefir það unnið mál sitt. Dóms- ákvæðið er, að það félag, sem l-aii ríkisstjórnar starfsLeyfi, sé ekki háð lögum hinna ýmsu fylkja. Fe- lagið ber því enga ábyrgð af þeim brunum, sem kunna að orsakast í ' Saskatchewan fvlki af starfsemi félagsins þar. — Hæstiréttur Canada hefir ný- Lega kveðið upp dóin um það, að j ábyrgðarfélög, sem starfa undir fcyfi frá einhverju fylk'i, miegi selja ábyrgðir utan takmarka þess fylk- is, sem leyfið veitti. — Grand Trunk járnbrautarfé- lagið hefir nj'lega traeð dómsá- kvæði hæstaréttar hér í landi ver- ið skyldað tdl þess, að Láta dag- fega einn farþegjavagn af þriðja ílokki vera í lestum sinum milli Toronto og Montreal, og að selja 3. fl. farseðla milli þessara staða á verði, sem ekkd stigi yfir 2 cent á hverja mílu. HAFIÐ ÞÉR SÉÐ HINA VÍÐFRÆGU Antomobile og Cycle Skauta? Vorir “Automobile”, skantar úr alúmfnum að ofan, nickel- plate stálblöð, eru peir strekustu, endingarbeztu og léttustu skautar, sem nú eru á markaðnum. E£ verzluna'maður yðar selur þá ekki, þá sendið til oss eftir myndaverðlista. CANADA CYCLE & MOTOR COMPANY, LINIITED Winnipe<, Manitoba. WINNIPEG Allar auglýsingar fyrir næsta blað verða að vera komnar á skrifstofu Hkr. ekki siðar en á mánudagsmorgun. Manitoba -þingið ketmur satraan 2. janúar næstk. Nýfega lézt að hedmili sinu að 692 Ross Ave. ungfrú Stefanía Dagbjört Josephson, 37 ára göm- ul, eftir margra mánaða sjúk- dótraslcgu í gigtv-edk'L Hún hafði ! dvalið hér í landi yfir 20 ára tíma og var iraeð myndarkgustu ungum konum íslenzkum hér í borg. Hún jvar jarðsungin af séra J. Bjarna- ’ svni þann 16. þ. 111. að viðstöddu íraiklu fjölmenpi. Fyrirlestur W. W. Buchanan í Goodtemplara húsinu á föstudags- kveldiö var, var traeð fróðlegustu og skemtilegustu ræðum, sem flutt I ar hafa verið hér i borg. Hann var um þroskuu bindindis hreyf- i ingarinnar hér á land'i og sigur- 1 sæld he-nnar í ýtrasuin fyikjum Bandaríkjanna. Hljóðfæra flokkur- inn, seira statt og stöðugt hafði lofcið að koma og sketrata, brást á síðustu stundu og kom því ekki. Aðsókn sjálfra Goodtemplara á þessa samkomu var minni miklu, eu átt hefði að vera, og þcitn fé- lagsskap til einkis sóina. Tu’ttugu ára afmælishátíð stúk- unnar HEKLU, nr. 33, I.O.G.T., verður haldin með vegfcigri sam- komu í Good Templara húsinu- föstudaginn þann 27. þ. m. Veitáö athygli auglýsdngum þessu viðvíkjandi, sem bornar verða víðsvegar út um bæinn. Jól atii és-sa ni k o rn a. Eins og að undanförnu verður Jólatrés sanikoma haldin í Úní- tarakirkjunni á Aðfangadagskveld Jóla. það er mælst til að sem allra flestir sendi gjafir sínar á tréð, hvort sení þeir tilheyra söfn uðinum eða ekki, og komi með börnin. þau verða öll glödd þar. Gjöfum á jólatréð vexður veitt móttaka í kirkjunni allan Að- fangadaginn. Lesendur eru ámintir uira, að Lesa auglýsingu herra Th. John- sons, gullsmiðs, í þessu og síð- asta blaði. Hann er nú eini Islend- ingurinn, sem hefir gullstássbúð á Aðalstrætiiiu. Isfendingar ættu að heátrasækja hann þar íyrir hátíð- arnar. Konungleg jólagjöf cr Cafendar sá fyrir árið 1908, sem þeir OI.AFSSON & SVEINS- SON, mjöl og fóðursalar hér í bor-g, gefa viðskiftamönnum sin- um á þessu ári. það er skrautlit- uð mynd af Edward konungi vor- um, þar sem hann situr á fáki sín- um og er að yfirlíta riddarasveit lífvarðarins. Svo cr mynd þessi fögur setn þær bciztu, cr hr. Gísli ólafsson gaf út til viðskiftainanna sinna, þegar hann stundaði fóður- verzlun. Myndin er svo fallcg, að hún er mesta stofuprýði, og vænt- anlega verða þeir margir, sem láta setja hana í ramma undir glier, svo hún geyinist betur. Hkr. þakkar þeim Olafsson & Sveins- son fyrir þessa fögru gjöf. þessar ritvillur hafa slæðst inn í æfiminning Sophiu sál. Vutns- dals : Hún var fcedd 1830 (ekki 1831). Fyr'ir Hjarðarhús, fes Hjarðarnes. Barnabörn cru 29 (ekki 27). Good Templara stúkurnar Hekla og Skuld héldu sarraeiginleg- an fund á Good Templars Hall 5. þ. m. til þess að kjósa fulltrúa (“trustees”) K'rdr komandi ár. Kosningu hlutu frá st. Heklu : Björn Björnsson, Jóhannes Svednsson (endurk.), Jón Tr. Bergman (endurk.). Knistján Stefánsson (endurk.). Ólafur Bjarnason. m Frá st. Skuld hlutu kosningu : ► Ásbjörn Eggertsson (endurk.)^ Sigfús Jóelsson (endurk.). Sveitin Páliraason. Swain Swainson. þessir nýkosnu fulltrúar héldu fund í húsi S. Pálmasonar, 677 Agives St., þ. 12. þ.m. Aðal hlut- ! verk þess fundar var að kjósa em- ! bættásmenn. Forseti var kosinn Ásbjörn Eggertsson (endurk.), rit- ari Swain Swainson, gjaldkeri Kristján Stefánsson (endurk.). þeir, sem óska að leigja fundar- sali í Good Templars Hall, snúí j sér ’til 'forseta nefndarinnar, cins og að undanförnu, að 688 Agnos Street. *!• Fundarboð I Hluthafa ársfundur í prentfelagi Haimskringlu verður haldinn á skriSstofu blaðsins fimtudagskveld- ið þann 9. janúar 1908, kl. 8. Skýrslur síðasta árs lagðar ÍTam og stjórnaruefnd kosin fyrir næsta ár, Winipeg, 12. des. 1907. B. li. KAldniimon, ráðsmaður. Bergur Jónsson, frá Baldur, var hér á ferð í sl. viku áfeiðis til vinafólks sins í Pine Valfey bygð. Hann bjóst við að dvelja þar i vetur og stunda skógarhögg. Al- íraenna vellíðan kvað hann vera í Argvfe bygð, og afrakstur búskap- arins þar í góðu meðallagi yfir- leitit á þessu ári, vegna þess, live hátt verð bændur þar hefðu feng'ið fyrir liveiti sitt í haust. Bændaíélags ftindur verður liald- inn í Geysis skólahúsi laugardag- inn 28. des. 1907 kl. 1 e. li. Allir meðlimdr ft-lagsins beðnir að vera viðstaddir. Geysir, 13. des. 1907. J. PÁLSSON, Sec.-Treas. Herra Guðb. Jochumson kom til bæjarms frá Kenora í sl. viku. Hann hefir haft þar atvinnu í sumar og segir þar vera næga at- vinnu og talsverða peninga i um- ferð iraeðal fólks. Skriíið eftir þessari bók, hún er gefin Ágætlega prentuð, og allur frágangur liinn bezti. Segir frt hvernig bezt, kostnaðar- minst, þægilegast. og fljótast hver kona getur húið til alskona smábrauð, “Cakes”, kleynur, Tvíbðkur. Eftirmat, (Puddingsl, og svo margt og magt fleira. Sendið eftir eintaki STRAX. Seudið nafn yðar ojr utanáskrift, os( vér sendum \ður eitt eintak af þessari þæyilegn bók,-—-skrifið í dag. BlueRibbori, Dept. Hfl. Winnipeg fwFEtv SELECTED RECIPES rnow thi BtUt RlBBON C00K BOOK j!! L "SfeSH Föngflokkur Tjaldbúðarinnar heldur CONCERT, mánudagskveldið 30. þ m. ff afið þetta hugfast

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.