Heimskringla - 19.12.1907, Blaðsíða 4

Heimskringla - 19.12.1907, Blaðsíða 4
Winnipeg, 19. des. 1907. HEIESKKINGEA Skautar. Ein sú allfa bo«ta lCkams-æfiuer er Skautalistin. En maður þarf að hafa góða skauta til þoss að maður lýist ekki. Þaö er þessi tefcund sem vér bjóðum yður. l>eir nefuast “ Auto- mobile “ og “ Cycle “ skautar. Komið o#ir skoöið þú. f>að kostar ekkert. Vér skerpuin skauta ofur- lítið betur en aðrir. Allur skauta útbúnaður til sölu. Reiðhjól geymd yfir vctrartimann fyrir litla borgun. l J Wcst End Rieyclc Shop 477 Portaue ve Jón Thorsteinsson, eigandi. 1 WINNIPEG Kaupendur ILoimskringlu eru beSnir aö athug-a borgunar miö- ann á blööum sínum, og gera að- vant á skrifstofu blaösius, etf ei'tt- hvað finst a’tliugavert. — þcir, sem hafa dregist aftur úr, eru beö- ir aö minnast oröanna í bókitmi góðu: l‘J)oka þér upp betur, vin- ur”, — og senda blaðinu {>að sem þess er við fyrstu hen'tugfc'ika. Nýlega eru komtftt heini aftur hingað til bæjarins þau herra SvettTtn Pálmason og kona hans, etfrtir mánaðar ske«i’tiíerð um streitdttr Kyrrahafsins, í British Columbiu, Washington og Oregott ríkjum. Frettnur þót’ti Sveittii dauft útiitið tneö atvinnu þar vestra, nema hel/jt í Portland, Oregon. þar leist honum ixwt á sig, kvað það fagra borg og stóra, — nokk- uð á þriðja hundrað þúsund íbúa. Frettnur kvað hann þar þó stnáar byggingar, miðað við það, sem stærst er í öðrum bæ-jum. Bæjar- stæðið stórt og land þar í háu verði. Iíkki sagði hatm fáanfcga bæjarlóð ittnan 8 mílna írá tmð- punkti borgarinnar tindir 9 til 10 hundruð doHars — 30 fcta breiða. tín aliir virtust hafa þar nóg að gera. Matvæli kvað hann dýrari þar heldur en hér í bænutu : egg 75C tylftin, smjör 45C pund’ið. Og fatnaður einnig dýrari þar enn hér en húsaleiga nokkru ódýrari. Á hótelum kostar um 5 dollara á dollara á dag fyrir Twanttiun. Kti vinnulattn ecu allhá þar syðra, — $2.50 fvrir algenga verkantienn og ttm $4.00 fyrir handvierksmieiin. En betur hélt hann þó, að smiiðum vær'i borgað norðar á ströndínni, svo sem í Vancouvier, en minna er þar um atvinnu en syðra. Ivn þaö' þóttd honum einketwiilegt, að þó hérfcndir menn kvörtuðu um at- vin-nuieysi og íjárskort, þá fctu ís- iendingar vel af högutn síuum. En það væri sennifcga af þvt, að þetr gerðu minni kröfur til lífsins og væru nægjusa’tnari en bérlendir mienn yfirfcitt. Enga lönguu kvaðst Sviednn hafa tiil að flytja búferlum vestur, og taldi að bér í Winnipeg væri lífvænlegra, lteldltr en í þeitn bæjunt, sern hann h’afði farið um. Úr biiéfi frá íslandi, dags. 4. nóv. 1907 : 11..... Ef reynt er tiil þess, að fá áskrtíendur að biöðun- tvm vkkar, — það er eitts og mað- ttr væri að bjóða þeim eiibthyert voðalegt sprengiefni, — að vera að kaupa íslenzku blöðin að viest- an, það er óbtalogt, bara landráð, föðurlandssv’ik, o. s. frv. .... þessi blöð, lleimskringla og Lög- berg, scrn hingað koma til lands- ins, lenda í mestu óskilum. Póst- afgneiðslutniettnirmr virðast ekki mjög prúttnir karlar, og síst ttteð Vestanblöðin. þeir brúka þau í umbúðir, og þegar be/.t er, tekur þau hver sem vill af pósthúsnetfti- unuin!. Hver ma bjarga sjáifum sér settn honum þóknast, svó að ef einhv.er vildi skriía sig fyrir blaði, þá er undir náð komiið, að hann fietigi það nokkurntíma, nema ef vera kynni blað og blað”. Glenboro, 9. des. 1907. Ritistjóri Hkr. — Viltu gera svo vetf, að láta fólk vita, að ullarpok- agneindn frá Glenboro, setn staðið heftr í blaði þínu, tilheyrir mér ekki á nokkurn hábt, þó kierran, siem pokinn var í, stæði ná-lægt húsi mínu. Vdtisamlegast, Jón þórðarsou. Ilr. J. K. Jónasson, frá Dog Cneek, Man., hefir tiekið að sér innheim-tu fyrir Heimskringlu þar í bygð. Kaupendur blaðsitts eru því beÖnir að snúa sér til hans ttiit-ð borganir til blaðsins, ef það kynni að vera þeim hagfeldara en að senda þær beint til blaðsins. Frí matreiðsluhók. Jtað er áriðandi, að hvier hús- móðir og aðrar konur, sent vildu eiga góða matreiöslubók, lesi ná- kvæmlega auglýsingu BLUE RIB- BON féiagsins á fyrstu síðu þessa blaðs. Sú auglýsing skýnir sig sjálf. — Allar þær konur, setn V’ildu eiga þessa bók, ættu því að skrifa félaginu taíarlaust, og fá bók þessa ókeypis. Áriitun félags- ins ætti að vera nákvæmiega cins og til er vísað í auglýsingu þess. UPPLESTUR v«rður flutttur af A. St. Johnson, í Únítarasalnum (niðri) á laugar- dagskveldið þattn 21. des., kl. 8. — Inngaitigur 25C og ioc. E nsinn Tóla Réttur ^ er í eins miklu afhaldi tnieðal ís- lendinga oins og hangið sauðakjöt. A llir kappkosta, að hafa það setn bezt, að hægt er að fá það. þess vegna höíum við nú oins og að undanförnu byrgt okkur upp með mikið og gott hungikjöt fyrir þessi komandi jól. KnnSretnur höfum við margar begundir af Aliifuglum, sem \ ið seljum tneÖ lægra veröi, en áður hefir þekst. Allar aðrar vörur í kjötverzlun okkar seljum við tneð sanngjöruu verði. Vér þökkum ' yður, kæru við- skiftavinir, fyrir góð viðskifti að undanförnu og óskum eátir við- skiftum yðar framvegis. Viröingarfylst, Eggertson & Hinrickson, Cor. Victor og Weliington Sts. Teiefón 3827. Hatida=Gledi Jólin eru aðal gleði, ánægju og vinagjafa hátíð. Vandinn er að velja smekklegar. þarfar og skrautlegar gjatir. Til undirbúnings undir Jólaverslun íslendinga, hefi ég flatt verslun mína í mtklu stærri og skemtilegri búð en ée áð tr hafði, og er nú settur á horninu á Main St. Qraham Áve.,—eða 286 Ma.n Street. - í þessari nýju búð hefi ég mesta upplag af alskonar Gull og Silfurstássi, svo sem alskonar Gullhringa fyrir karla og konur, 10 karat gull, frá $1.50 og þar yfir, — eftir stærð, þyngd og skrautfegurð. Einnig Armbðnd, Hálsmen (Loekets), Festarmen, Úr og Úrkeðjur, Klukkur, Lindarpenna, Sluffuprjóna, Brjóstnálar, KðkuogAldina Silfur-körfur, og ýmsan annan skrautvarning sem hér er ekki upptalinn. Sömuleiðis mikið af skrautskomum Kristalsmunum [Cut Glass] með 25 Prosent Afslætti frá vana- legu verði. Komið og skoðið þessar ágætu vörur. Eg býð íslendingum að koma í búð mína og skoða vörurnar, og ég ábyrgist að skifta svo við þá, að þeir fari ánægðir. Eg þakka fyrir liðin viðskifti og vona að mega njóta sem mestra viðskifta við landa mina fyrir næstu og ókomnar liátíðar. Gleðileg Jól til Allra. Th. Johnson 286 MAIN ST. ÚR og GULLSMIÐUR. COR. CRAHAM AVE. < The Bon Ton BAKERS & CONKECTIONERS Cor. Shorbrooke <fc Sararent Avenue. Verzlar moö allskonar braué og p», ald. iui, vindla oer tóbak. Mjóik og rjóma. Lunch Countor. Allshonar ‘Candiesú Reykplpur af öilum sortum. Tel. 6298. Vrðvtttjandi Jólakðk'tm, sjá auRl. hr. E Iiaxdal’s á 8 bls.—efst á 6 dáik. JÓLA BAZAAR Jóhannes Sveinsson, 637 Sargent Ave., hefir nú f búð sinni fjarskan allan af falleg- um og viðeigandi Jólavarn- ingi. Verðið er mjög svo sanngjarnt. Hann hefir hin- ar laglegustu Jólagjafir fyrir börn og fullorðna. Lítið inn til Sveinsson’s. The West End Refreshment Parlor J. SVEINSSON ElOANDI. 637 SARGENT AVENUE. Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Asg. Benediktsson, 477 Beverley St, Winnipey. HANNESSON & WHITE LÖGFRÆÐINGAR Room: 12 Bank oi Hamilto* Telefón: 4715 FÉKK FYRSTU VERÐLAUN Á ST. LOUIS SÝNINGUNNI Cor. Fort Street & Portage Ayenue. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ F Ó L K. Komið ok taltð vid oss ef þér hafið f hyggju að kaupa hús. Vér höfum þau hús sem þér óskið eftir. meðallra beztuskil málum. Finnið oss við- vfkjandi peningaláni, eldsábyrgð og fleiru. TH. OHRSOT & CO. 55 Tribune Blk. Telefðu 2312. Eftírmenn Odilson, Hansson and Vopnl. Kennir Bókhald, Vélritun, Símritun, Býr undir Sijórnþiónustu o. fi. Kveld og dag kensla Sérstðk tilsögn veitt einstaklega. Starfshðgunar skrá fií. TELEFÓN45 SÉRSTAKT TILBOÐ Peter Johnson, PIANO KENNARI ViÐ WinnipejB: Colleflre of Mu.sic Sandison Block Main Street Wrinnipefi: Lista “Cabinet“ myndir greröar á ljósum eöa dökkum f2rruun, fyrir $3.00 hvert dús. Einnig stœk um vér myndir og ger- um upp eftirgömlum myndum- Burgess & James Myndastofa er aö 602 HninSt Winnipeg Boyd’s Brauð Ætti að vera á hverju einn matarborði. Heilsustyrkj- andi og saðsemdar gæði þess, gera það einn aðal matinn er á borðinu á að vera við hverja máltíð Reynið það f dag. BakeryCor SpenceA PortagreAve Phone 1030. ARNI ANDERSON íslenzkur lögmaör —f félagi með \ Hudson, Howell, Ormond & Marlatt Barristers, Solicitors, etc. Winnipeg, Man. 13-18 Merchants Bank Bldg. Phone 3621,3622 €. IXGAI HSO& Gerir viö úr, klukkur og alt gullstáss. Ur klukkur hringir og allskonar gull- vara til sölu. Alt verk fijótt og vel gert. 147 ISA KFjI. ST Fáeinar dyr noröur fré William Ave. The Duff & Flett Co. PLUMBERS, GAS AND STEAM FITTERS AJt verk vel vandað, og veröiö rétt 773 Portago Ave. og 662 Notre Dame Ave. Phone 4644 Winnipeg Phone 3815 BILDFELL 4 PAULSBN Uuion Bank 5th Floor, No. 5ASO selja hús og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar poningalán o. fi. Tel.: 2685 BONNAR, HARTLEY & MANAHAN Lögfrœömgar og Land- skjala Semjarar Suite 7, Nanlon Bloek, Winnipeg ♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦: Hreint Hals og hand Lin. Sparið alt ómak vid línþvott VaRnar vorir «eta komið við hjá yður ok tekið óhreina lfn-tauið og þvi verður skilað aftur til yðar hreitni oe fallegu — svo, að þér hatið ekkert um að kvarta. S,mnaj»rnt verð og verk fljótt af hendi leynt. Reynið oss. J The Nortli-W st l-aiiDdry Co. L I M I T B D. Cor Main & York st Phone 6178 ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦i: * BEZTA SVENSKA NEFTOBAK 0 Selt ( heild- og smásölu í Svensku Nef- tóbaksbúðinni, horni Loean ok Kine St. or hjá H.S.Bárdal, 172 Nen» St. Sent til kaupei da fyrir$1.25 pui dið. Reyniðþað í CAAAIAA HMII'F CO., Winnipeg ADALHEIÐUR 95 | eftir loforói m’nu, en það er sem þungur steinn hvíli á hjarta mínu, og líf rnitt cr eyöiiagt”. ”FIr von á móður yðar, Allan?”, sagði Lady Die, *‘ég er i sannleika glöð yfir, eí svo er”. “það er eðiilegt, hcuni þótti alt af svo vættt um yðar, ég var næstum albrýðissamur yfir því”. tn I>te hristi alvörugefin hötfuðið. “Ég á við, All- an, að ég óska eftir að hún kotni hingað, því ég álít eð hér sé engiu vanþörf á, að tala utn fyrir sumu'tti hverjutii. Eg er of ung og óreynd til þess, og svo kæri ég mig ekki um, að blanda mér inn í annara máfcini”. Hann skildi tfullvel, hvað hún meinti, nefni/lega santbúðina milli hans og konu hans. Hann lét þó sem hann skildi hatta ekki. ‘‘Við erurn öll of óskynsöm'”, sagði hann, “og það skaða'ði víst eivgan, þó ttra'ttni væri sagt til synd- anna af einliverjum, settn maður virti". “Eg vildi óska, að sumir okkar hefðu minni skyn- setni, en tneiti sanngirm tiil að beira", sagðiDie. Hanti kvsti á. hendi herniar. “'Kæra fraendkona, sagði hann, “prestar kenna, vitrir raettn halda ræður sínar, en sérhver maður þekkír sorgir sins eigin lijarta ’. Ladv Die svaraði ekki. Hún fann, að Lord ('ar-n talaöi þetta af hjartans sftnttfæringu. Hún fatui, að liattn bar í hjanta sér djúpa sorg og að hann myndi alis ekki v-era tilfinningarlaus eða vondur mað vr. Hún vissi, að hér vortt tvær óhamingjusamar manneskjtir. og þó höfðu baeði til að hera æsku, feg- tuð, gátur og attðæfi. Hún fana, að hún mynd-i scint skilja, af bverju það kæmi, að þeim gæti ekki samið. Lady Caritti móðtr Attans var komin. það allra fyrsta sen. hún gerði, var að virða tengdadóttir sína 96 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU fyrir sér, og húu sá strax, að hún var langt frá að j ver.t óhamtngjtisöm. Hún flýtti sér því næst tii her-j b.Tgja s'mna til að hugsa í næði um raunir sinar. Að vísu leit út fyrir í fljótu bragði, að alt væri eins og það ætti að vera. Lord Caren var bæði sken-.tiiegur og gestrisinn húsbóndi, setn gerði alt til að skeinta gestum sinum. En Lady Caren þurfti ekki að dvelja þar lengi til að sjá, að sambúðin á milll sonar síns og tieugdadóttur var kaldari en sjálf- ur dauðinn. Strax fvrsta kvcldið reyndi hún að tala við Að- alhedði í einrumi, en það var sem hún forðaðist að veía e;n ttteð henni. En Ivady Caren fann ttpp ráð. “það er svo hnitt hér inni, Aðalhedður”, sagði hún. ‘ Vil’u ekki koma með rruér út í laufskálann. Mig langar svo til að sjá ‘burkn'irimi’.” Á Knglandi er ‘bttrknir’ í miklu atfhaldi og hafður í sérslókit húsi, þar setn hann er ræktaður' út af fyr- ir sig. þar voru gosbrunnar um alt, og til og frá voru btkkír, til lx:ss að menn gætu setið þar. þcgar þær kotnu þangað, settust þær niður og I.ady Caren sagði : “Mig langaði ’til að tala við þig, Aðalheiðttr. Segðu mér, hvort þú ert hamingju- söm”. ‘Eg kvarta ekki”, sagði Aðalheiður og sneri sér ttndan, “og aldret skal ég gera það, Lady Caren, Jtað máttu vcra uiss um”. “Ég spurði ekki þess %ægna, Aðalheiður”, sagði j Lady Caren, “því þú ert of góð og göfttg stúlka til þess að þn kvartir. Rn ég er svo áliyggju'fttll þín j vegna. Eg vonaði svo fastlega, að þú með þinni ; fegurð, blíðu og þolinmæði ntyndir vinna Allan”. “En n.i er það ekki, það getur hver og einn séð, j Lady Carett", sagði Aðalheiður beisklega. ADALHEIÐUR 97 “Já, ég sé það Aðalheiður, og þú trúir ekki, hve cg 'tek það ttærii mér”. “það er ekkert hægt að hjálpa því, og ég álít be/.t, íið tala ekki um það tmeár-a”. “Ö, vertu ekki stoit, Aðalheiður, ég hield að ég líðt meira cn þú”. “Ég er tkki stolt”, sagði Aðalheiður raunalega. “Ég veit fkki, af hverju ég ætti að vera það. Ég veit, :tð einhvervarð að lfða fyrir það, sem þú þekk- ir trl. og ég ier viljug til að gera það, en mér finst ekki þuríá að tala nneira um það”. “Jú, inælti I/ady Caren, “ég hefi hugsað alt of tnikið um sjálfa mig, é-g hefi heimtað of makið af þér, átt þess að hafo nokkurn rétt til Jtess. Eg sé nú, að það var runglátt og iHa gext, og ég sé svo fjarskalega eft. r að ég gerði það”. “þú gerðir það í beztu mieiningú’ sagði Aðal lifiður, “og Allan hefir fiðið engu síður cn ég. Iíjóna- ban.l okkar hefir frá því fyrsta verið mjög oham- ingjusamt”. “þá h< íir þér liðið illa”, sagði Lady Cartn. “Eiginkot'a og ekki eiginkona, húsmóðir á heimilimi, en þó átt nokkurrar stöðu, sjálf elskandi en ekki elskuð. Ó, hversu hörð forlög hefi ég lagt þér á herður?” “Eg get borið það”, sagði Aðalhieiður lítið eibt glaSari. “Ég geit borið það beiur, en hann befði gctað borið sotgina og skömtnina”. . I.adv Carcn laut niður og kysti hana innilcga. “Ég vildi”, sagðt hún, “að hann þektd þig eins vel og ég ge.ri, þá myndi nann elska þig tmeira en alt annað í heim'mtm. AðallióiÖur, ég hefi engan rétt! til að spyrja þig, ég hefi gert þér nógu mikiið i 11, en segðu mér- Hefttrðu gert það sem þú hefir getað til at' viniia hann?” “Já, ég hefi gert alt, sem í mínu valdi stiendur, 98 vSÖGUSAFN HEIMSKRINGLU eu a’.t er árungurslaust, ég sé ekki, að 11101: þýði meitt að reyna það tneira. En eitt vil ég biðja þig um, Lady Caren: Nefndu aldrei oftar sambúð mína og tnamis íníns Ég þoli það ekki, ég get liðið og bor- ið íiarm minn í hljóði, en ég þoli ekki að lteyra aðra tala ut» það. Nú verð ég að fara inn aftur, gestir mínir munu sakna mín” Og uú yfirgaf áón tengdamóðir sína. XIX. KAPÍTULI. Ladv Caren vildi ekki ganga strax atftur inn í gestusalinn. Ilenni ledð mjÖg illa, vrer en henni I’.aföi’ Iiðið nokkru sinni áður. Hún háfði 'g«rt alt sem h ún gat, til þess að sonur hennar gengi að edga hina yndi.slegtt og fögru Aðalheiði, en nú sá hún, að hjónaband Jxirra var mjög óhamingjusamit. Aðal- heiðnr var orðin svo breytt, að hún varla þekti í henni hina glöðu, barnslegu og blíðu stúlku, sem hún hafði alið upp. Nú var hún orðin köld, nærri þótta- leg, og hið Jiýða og þægállega viðmót hennar var hnrfift. “FIún er mjög óánægð, það sé ég betur en hún hyg'gur", htigsaði Lady Caren tnieð sér, “og ég eir viss um, að Jiess verður ekki langt að bíða, þar til hún hefir ekki þolinmæði til að bera þetta lengur. Segi hún Alfcn írá öllu, mun það drepa mig, því ég er ekki sterk íyrir, — en ekki get ég láð henni, þó liún gerði það. Hver gæti þolað þegjandi það aem hún verður að þola ? Hún sem daglega verður að þola rangindi og aískiftaleysi manns síns”. Lady Canen sat þenna dag alein innan um hin

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.