Heimskringla - 19.12.1907, Blaðsíða 3

Heimskringla - 19.12.1907, Blaðsíða 3
HEIHSKRINGLA Winnipeg, 19. de,s. 1907. > 'Frá Gimli bæ ■er sögð svo miikil gnaegö atvinnu og að mjö-g öröugt sé að fá nægifcgan vinnukraft, þó gott kaup sé í boö'i. BerklahæHs samskot : Kristján Ólalsson, Jón J. Vopni, Sveinn Sveinsson og Mrs. S. B. Brynjólfs- son, $5.00 hvert, — Arni Ander- son, H. S. Bardal, Sigfús S. Brynjólfsson og Svednn Brynjólfs- son, $2.00 hver, — Jón Pálsson, Ji.oo, og Magnús Hjaltason $0.25. Samtals .......... í 29-25 Áöur auglýst ... 291.65 Samitals ......... $320.90 Aðalstednn Kristjánsson. IIr bréfi frá Blaine, Wash., 7. <le>s. 1907 : “Tímat* eru nú sem stiendur ákaflega daufir. Engin at- vinna og yfirvofalidi hallæri, cf þcsssu lieldur áfram til lciigdar”. Nýju söngbókina fretur föik út tim land fengið tneð þvf að senda $1.00 til .lónasar Pftlssonar, 72‘J Slierbrooke St., Winmpeg, Manitoba. Myndir ad heiman. Undirritaöur hefir tdl sölu ís- hcnzkar “Stereoscope” myndir frá konungsförinni og flestum pörtum landsins. Ánægjufcgri Jólagjöf er varla hægt aö gefa vinuin sínum á tnieöal íslendinga. G. FINNBOGASON. 691 Victor Street. ----_♦---- Spurningar og Svör. Ritstjóri Hiedmskringlu. Gcrðu svo vel, aö svara í blaði þínu eft- iriylgjandi spurningivm : 1) Er ekki fundarforseti skóla- ltéraös skyldur aö fáta kosning embætitistnitnna fara fram á seðl- um, ef eanhver af skattgnciiðcndum héraðsdns æskir þcss ?' 2) Getur sá maður vcriö fullfrúi skólahéraös, sem ekki bcfir heimil- isfcstu innan takmarka }>e.ss hér- aðs ? SVAR. — 1) 26. greiin skólalaga fylkisins tiekur þaö berfcga fram, aö ef eáuhver gjaldþegn skólahór- -aðsins, sem viöstaddur sé á kosn- ingafundi, kreCjist þess, aö atkv,- greiöslan um kosningu fulltrúanna fari fram á seölum, ]tá sé fuudar- stjóri skyldtir aö sinna þcirri kröftt og að fáta kosningar taíar- laust fara fram á þann hátt. — Grein ]>essi hljóðar svo : “If a j>oll be demanded bv a ratepayer present, the chadrman shall be the returning ofíioer and slvall open the poll forthwith. The secretary shall necord the votes giviem. The poll shall be closed at four o’clock in tlve afternoon”. “Prov'ided, that ií at any time one hour elapsc during such poll, wdthout a vote havibg been re- corded, the pofl s’iall then b< closed". 2) 22. greiii skóla'aganna á- kveöur skýfaust, aö hvcr sá sem kosinn er skólahéraös fulltrúi, verði aö vera heintilisfastur innan takmarka þess skókihéraös, sem hann er kosinn fyrir. öú grcin hljóöar svo : “The persons qualifiied to be etected trustees sháll be such per- sons as are actual resident rate- payers and freehold'ers within the school d’istrict ratcd on the last last revised assessmient roll of the municipality or one of the municii- palities in which the school dis- trict is si'tuatie, beiing a British subject bv birth or naturaHzation, and of the full age of twenty-one years, abte to read and write and not disqualified under this act”. Oröiö "resident” þýöir í þessu samibandi þann, seni ekki að eins •er gjaldþegn, heldur einijig hefir heimiKs eða búfestn i því skóla- héraði, sem hann er skólatiiefndar- maður fyrir. 137. grein skólalaganna ákveður 20 dollara sekt fyrir hverja fundar- setu þess fulltrúa, sem er ólög- lega kosinn í skólanefnd. Greinin hljóðar svo : “If any person elected vs a School Trustee attends at any such mcetángs of the Sehool Board af'ter being disqualified under this act, he sball be iiabte to a pen- alty of twenty dollars for every maeting so attcaided”. Ritstj. Jón Thorvaldsson. Fasddur 19. maí 1870. Ddinn 2. nt/.í 1907. Eg stari hrygg á heimsins ólgnfjörð, að huldri strönd, er sérh\ ern boða flytur, mér finst svo dauft og ciiint og kalt á jörð, og dauöans rödd svo ógurlvga bitur. Mér finst ég vera vonum öllum svift, þvf vinarhönd er köld í moldu grafin. 0, kom þú guð meö krait, sem getur lyft, og kent mér teiö, sem j lir jörö er hafin. Já, kenn þú mér að þakk t þína gjöf, hvert þrautaspor og, gleðistnnd á jörðu, í þínu trausti ganga fram að gröf °g gleðjast mit't í dauðastríöi hörðu. þú hefir kallað haim á sælvtland íninn hjartans vin frá daga stríði hörðu. Ilve fljótt er stundum brostiö ástarband, sem bÖrnin veiku tcngir hér á jörðu. En eátt er það, sem ekkert slitáð fter, því yfir dauða ríkir lífsins kraftur, og seinna Ijómar sólin gleði skær þar sálir vina tengjast bönduin aftur. O, lijartans maki, hvíldu vært og rótt, nú heimsins stríð þig sært ei Iramar getur. þér börnin okkar bjóða góða nótt. — Vdð búum saman eftir liöinti vetur. M. Markússon. KVBÐIÐ FVRIR IIÖND EKK.IU HINS I. ÍTN A. Blaðið “ísafold” er beðið að taka upp þetta kvæði. J. Q. Snydal, L. D. S. ÍSL- TANNLÆKNIR cor. Main & Bannatyne DUFFIN IILOCK PUONE 5302 H EIMSKRINGLA er VINSŒLASTA ÍSL. FEÉTTABLAÐl AMERÍKU. Kaupií Hkr JOLA MATUR Kar sel frá þaaMnœ tftnaí til NÝÁRS allar tairmiclir af'KJÖTI, FUGL UM, FISKI og GARÐÁVÖXTUM, Einnig 6MJÖR og EGG og Agætt Hangikjöt. KJÖTVÖRUR allar af BEZTU TEGUND og þriðjunRÍ ódýrari en þser voru í Agúst vnánuði siðast liðnum. Eg sel, að mirista kosti, eins ÓDÝRT og NOKKUR ANNAR kjötsaK hér f bænnm. F.g vona að ís- lendingar vitji min fyrir J Ó L I N . Telefón 0906. Christian Olson, Phone 6906. 6(?6 Notre Dame Ave. RÉTT VESTAN VII) NENAST. Stiekkuö mynd af vin yöar grrir sérlega hugönæma Og ef hún er stækkuö hjé Winnipcí Pictnre Frame Factory þá veröur hún vol gerö. Veröiö, aö meötöldum ramnian- uni, er $5.00. Meö því aö þér borgið oss $1.00 nú, skulum vér stækka myndina og geyma haim’til jóla, eöa þé, aö þér gotið borgaö $1.00 A hverri viku. FinniÖ oss sem fyrst, svo vér get.urn uppfylt óskir yöar á tilteknum tlma. IMione JÍ7HO. 595 Kotre OameAve Jólagjaíir Hér eru nokktar viðeigandi jólagjafir, og ódýrar: Skautar — frá 50 uppf $4 50 Sleðar — frá ‘25 uppf 6.50 Kjöthnífar frá 1.00 uppi 3 00 setti Hnífar os Gaflar $1 — $6 dúsinið ” barnasetti, frá 25c uppf.............1 50 Manicure sett.i frá 50c uppí $2.00 Te selti — 41 stykki — $2 50 W. JOhnson, Jarnvörusali 581 SARGENT AVENUE. Hangikjöt til Jólanna Gott sauðakjöt og mátulega reykt er nú í búð vorri á l2'/2 og 15c. pd. Jóla “turkey’s” eru 17c pd., gæsir lðc. og hænsui 12V2. Alt gott kjöt. C. G. JOHNSON Telefin 2631 Á horuinu á Ellice og Langside St. Matur er mannsins megin. iSg sel fæði og húsnæði, “Meal Tickets” og “Furnislved Rooms”, Öll þægindi eru í húsinu. SWAIN SWAINSSON, 438 Agmes st. Vátryggið T h e Braiidnn Fire Tnsnrance Cit. AIXIERLBGA ARKIÐANLEG OG i *UOSK AFULL HEIM ASTOFN U N K. .S. Willer IJmited Aöai nmboösmenn Phone2083 217 McIntvre blk. E. J OLIVER— SÉRSTAKUR UM- BOÖSMAÖUR, 609 AGNES STREET. MARKET H0TEL 14« PRINCESS ST. ‘„r.K.™ P. O’CONNELL, eigandl, WINNlPfeG Beztu tegundir af vuiföngum og vindl um. aðhlymjinR (róð húsið enduibætt Winnipeg Selkirk & bke W‘pcg Ry. LESTAGANGUR.— Fer frá . eikirk — k). 7:45 og 11:45 f. h.. og 4:15 e. h. Kemur til W'peff — kl. 8:50 f. h. og 12:50 og 5:20 e. h. Fer frá W'peg — kl. 9:15 f. h. og 1:30 og 5:45e. h. K«m- ur til Selkirk - kl. 10:20 f. h., 2:35 og 6:50 eftir hádogi. Vörur teknar meö vögnunum aðeins á máuudöguni og föstudögum. TlcDominion llauk NöTRE DAME Ave. RRANCH Cor. Níd» Sl Vór seljum peningaAvísanir bor^- anlegar á íslandi og ödrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJÓDS-DEILDIN tekur $1.00 innlag og yflr og gefur hæztu gildandi vezti. sem leggjast viö mn- stæöuféö 4 sinnum á ári, 30. júnl, 30. sept. 31. desembr og 31. march. Tönnur dregnar sársaukalaust. “ Plates ” falla vel og fast að gómnum JÓLA KÖKUR I>að voröur betra fyrir yður aö panta Jóla-kökuna hjá oss, heldur en aö búa haua til heima. Vmsar stæröir meö mis munandi veröi, en sanngjörnu. Pantiö sem allra fyrst. Allt brauökeyrfc heim. 502 Maryland Street f milli Sariccut og Ellice ] ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ----------------- ♦ ♦ ♦ t PANTIÐ YÐAR ♦ ♦ FOSTUDAGS ♦ ♦ _____________♦ Tannfillingar d e 11 a e k k i ór Verð sanngjarnt New Method Dental Parlors Portage Ave. — móti Eaton’s Winnipeg ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ PANTIÐ YÐAR FÖSTI.TDAGS FISK í búð vorri. Á þess- um tima árs er fiskur OK annað Sjóf&ng i bezta ástandi. — Vér Vér höfum valið vör- urnar með gætni og höfum allar tegundir Komið í dag og veljið sjálfir fisk fyrir föstudaginn. — THE King COMPANY Þar Sem Gæðin eru Efst á Prjónu n. NOTRK DAME Ave- uœst viö Queeu'á Hotel J. R. A. Jones, ráösmaöur. Plione 2238 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ T.L. Heitir 9á vindill som allir -eykjr.. ^Hversvogua?^. af þvi hann er það besta sem m«Tiin gola roykt. íslendingar! muniö eftir aö biöja um ^ . j[Jt (UNION MADE} Western Thomas Lee, eigandi Faotory Wiunnipeg Retaofl Lapr ^Extra Porter Woodbine hotel 8t»rsta Biíliard Hall I Norövesturlandiou Tlu Pool-borö.—Alskonar vlnog vindlar. Lennon A llebb, Kigtíudur. Heitir sá oezt' bjór sem bú'ti er tfl 1 Canada. Hann er alvei eins óð- ur oií hann sýuist. Ef béi viljið fá það sem bezt er oií hollusi þá er það þessi bjór Ætti að vera a hvers manus heiuiili. Mannfarturer A Importer Winui|M.g, Canada. A .H. U4KOAI, Selur líkJNstur og nnnast um ú'farir. .Ulur útbúuaöur sA b zli. Enfremur .si'þjr h/*nn al.skonar imnnisvarða og legst inu. 121 NenaSt. Phone 306 AÐAI.HEIÐUR 9^ Gamlu konan sapöi : “Sonur minn varð ast- faiiginn í tveimur stúlkum. Anna, sem hér situr, var önnur þwira. Ilann kyntist henni þegar hann var drengur, og lofaði þá að eiga hana. Ég hefi ekkert út á lian.i að sctja. Ilún n-r góö og dugkg j stúlka, en skynsöm er hún ekki. Svo kom önnur stulka hingað, Annabel Davis að nafni, svo fögur, að aliir daðnst að hetini, og sýni tmnum teist svo vel ít hana, að hann varð næstum vitlaus af, að geta ekki íengið hana. Hann bað Önnu ttm, að leysa sig frá Joforði sínti, en það vildi hún ekki gera. Hann varð að standa við það, sem hann hafði lofað henni, nefni- lega að ganga að edga hana”. “Mér þótti svo vænt um hann", sagði Anna grát- andi. “Já, hút: vildi ekki tapa honum”, hélt hin gamla kon 1 áfram, “og svo átti hann hana. Annabel varð frávita af reið; og iét sem hún sæi ekki son ininn. En þfedm. syni mdnum og Önnu, samdi ekki saman, og aldred var hér f-riður né ánægja”. “ffcr verðið aö taka kjark í yður og re-yna að “Ég vildi að ég værd dauð”, sagði Atma. viiin.i matin vðar aftur”, sagði Lady IIte- “En þol- dmnóð verð’.ð þér að vera”. En Lady Aðalheiður gekk til hinnar nngu konu, lagð'i hiind sína á liand- tegg hennar <>g sagði : “]>að er satt, Anna, við for- Idguri líkum yðar, fæst engin hjálp nema dauðinn”. f»að var sem orð hennar kæniu frá hjarta hennar sjálfrar. I.ord Careli teit á liana, en hún virt'ist enga ef'tir- tckt vcita homnn né I.ady Die. “Að biðja um brauð”, sagði hún ennfremur, ‘‘og f'á stei'ii. — að gcfa mannd yðar alla ást yðar alt líf yðar, en fá í staöinn að edns fyrirli'tningu, enginn veit hvað þaö er sárt, neina guð einn. Aðrir ge-ta sagt yður að herða upp hugann og byrja nýtt líf, cn ég 92 SÓGUSAFN HEIMSKRINGLU veit, að það bezta, sem gietur komið fj'rir þá konu, er d a v. ð i n n Sira:: eftir þessd orð gekk I/sidj’ Aðalheiður út úr husinn, án þess að lita í kring uin sig. Loid Caren leit alveg forviða á I.ady Die. Hann vissi fekki, hvaö hann átti að hugsa. XVIII. KAPÍTULI. Lady Dfc og Lord Canen fóru rtt rétt á eftir, og gengu 111 hesU' sinna. I.ady Aðalhe'iður stóð þar, alveg róte'g að sjá, en stolt og tígugleg. Ilún brosti t'il Lady I)k, og cnginn hcfði getað ímyndað sér, að hún hefði fyrir nokkrum mfnútum siðan vrerið i jafn- mikluin geðshræringum' og hún hafði verið. “Kæra Afíalhedður”, sagði Lady Dfe, “þér eruð líkastar hvivíilvindi, sem kctnur snögt og hverfur snögglega, —- ég gat tœpast náð andanum áðan”. ‘‘Er það svo ? Ég kemst stundum í svo iniklar geðshræringar, og veit þá varla hvað ég segi“. Hún sá á andliti manns síns, að hun mundi ekki hafa breytt skynsamlega, hún liafði aldred séð hann jafn- rt-iðan. Ilaun talaðd ekki eitt einasta orð við hana, en hló og g-trði að gamni sínu við Lady Die. Hann teit ekki emusinn við lienni, og hún sá mjög eftir að hafa sagt það, sem hún sagðj i húsinu. “HvaS þýöir fyrir mdg öll mdn þoHmnæði og umiburðarlyndi, þegar aft er lagt út á versta-veg fyrir mír ?" sagði húu við sjálfu sig. Ji-gar iau komu aftur til hins fólksins, reið I/ady Die til niani.s síns, og sagöi honum það, er viö hafði AÐALIIEIDUR 93 borið. AðaJheiður var þvi edn hjá manni sínuin á meftan. “Allan”, n.ælti hún, “ég séirsé eftir, að ég sagði það, sem <g tclaði áðan, ég hugsaði hreint ekk-ert út í það, se-m ég sagði”. “Mér er alvtg sama”, sagöi hann. ”]'ó þú viljir láta allan heiminn vfta, hvaða skilyrðum sambúð okkar er bundin, þá ináttu það mdn vegna”. ‘Ég vona, að þú takir þér það ckki nærri”, inælti húu biíðlega. ‘Nci, langt frá, það kemur mér ekkert við. ]>" ert frjáls að stgja miedningu þína. En það geta ver- ’o skiftar skoðanir um, hvort aft a£ eigi við að segja hai .i. Kn nú verð ég að fara, ég lofaði gostunum, að visa þe-im veginn til Gastnn Conse”. Hann redð í burtu, og alla teiðina forðaðist hann hana, og eftir að þaukomu hedm, gekk það eins. Hún var mjög sorgbkin yfir því. “Éitt augnablik ítilt af óþolinmæði hefir eyðdlagt tyrir mér það, sem ég var biiin að ávintva nnér með margra tnánaða þol- imnæði”, hugsaði hún. En þegar hún hugsaði um myndina af henni, seni hann tapaðd 14. júní, }>á hurfu alíar blíðari tilfinningar gagnvart honum ur hjarta henuar. “Mér er ómögulcgt að vinna hann, nr þvt hann eiskar jafnfagra konu og myndin er af”, hugsaði hún. Síimbiiðin ð milld þeirra varð æ kaldari og kald- arii. Lord Caren tók siér tnjög nærri, það sc'm kona hans liafði sagt á hinu óhamiugjusaiiia heimili. Hann hafði verið farinn að veita konu sinni nána yftirtekt. líann var farinn að dáðst aö lvinni yndistegu fram- komu hennar : ölliim greitnim, og lionum þótti vænt mn að sjá. live ölhmt þótiti mikið til hennar koma. Svo vildi hann heldur ekki, að gestir hans vissu um hina köldi; sambúð Jæirra. N’i var þessu öllu lokið. Hún hafði að fyrra 94 SÖGUSAFN HEIMSKRINGI.U bragði gelið lil kvnna, hvernig að sanibúð þcirra væri varið, svo Lady Die liafði heyrt. Allir skildu, við hvað bún atti. Hann hugsað. sér, að héðan af skildi hann ekkert gera til að bæta sainkomulag þedrra. Hún haföi nú komið þvi svo fyrir, að þau byggju saman um tíma, en skildr. svo, og berðu því wið, að þedm gæti ekki lynt saman. Hún gat nú sjálf ráðið. lvvenær það yrði. I'.n I.crd Caren hngsaðd ávalt meira og twéira uit’- )>aö' livers vegna þessi blíða, þolintuóða og hæg- ’.áta kor.a luifði átt hann á tnóti vilja hatts. “það gvtur ekki hafa verið af því, aö hún elskaði. mig . hugsaði liann, “til þess er hún of söun og göt- ug kona. ‘ Nii. þetta fæ ég aidreri skiHö. þvi nieir sem é'.r hugs.i um það, því inýnna skil ég í þvi”. Utu þessar Tnundir fékk Lord Caren bréf frá móð- ur sinni, gómlu Lady Caren. Hún spurði hann, hvort húu nt-ætti koma og heimsækja hanti. ‘‘Ég hefö: mikla átiægju af, að koma til Brookland nú”, skrifaði hún, ‘‘ég mvndi hi'tta svo marga þar, sem mig langaði ti! að sjá, og ég vildi svo gjarnan dveíja þar nokkra: vikur”. I-ávarðurinn rétti konu sinni bréfið og hueigði sig kuldalega. IIhuf skildi ekkcrt í, að hún roðnaði og i.iiii hennar skulfti. “Á ég aö svara því, eða vift þú gera það?” “það er skrifað til þin, svo þú náttúrtega svarar þv'í, eg aetla lika að skriiki hvnni nokkrar línur”. þenni dag var hún mdklu hrvggari en vanatega. Hun kverið svu fvrir, að láta Ladv Canen sjá, hve skamt hún var a \eg komrin nveð að vinna ást inanns síns. Hun vissi, að Lady Caren myndi á auga- br igði sjá, livcrnig sakirnar stóðu, að á nnilli ]»eirra var inúr. setn illa mundi ganga að brjóta niður. “En ég get ekki að því gert”, hugsaði,hún. ‘‘Ég l-.efi gert þa^, sem' ég hefi getað, og ckki sé ég

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.