Heimskringla - 19.12.1907, Blaðsíða 2

Heimskringla - 19.12.1907, Blaðsíða 2
Winnipeg, 19. des. 1907. HEIMSKRINGLA H EIMSKRINGLA Published every Thursday by Thf Reimskringla Newsi Hnhlishine Co. VerA blaftsins f Canada og Bandai 12.00 om áriO (fyrir fram borgraO). Sent tiJ islaDds $2.10 (fyrir frpn. borgAt af kaupendum biaOsins hér)$1.50 B. L. BALDWINSON, Kditor A Manacrer Oftice: 729 Sherbrooke Street, Winnipeg P.O BOX 116. ’Phone 3512 . r Jvomimi frá Islandi maettá að ágreinings og aðfinslu atriðum við kosningar. Hugmynd kvaðst hann hafa um, að tiil væri gnægð af kolum á ís- landi, og af allgóðri tegund, þótt enn hcfðu þ-au ekki ver'ið hafin á yfirborð jarðar. Og ef sú tilgáta S'ín neyndist rétt, þá kvað hann j það mýndi reynast sú hagiieldasta auðuppspreitta og iðnaðar og vel- sældar trygguig, sem þjóðin gæti óskað sér, og betra iniklu fyrir frani'tiðar framför landsins, heldur enn þó að* gullnáminn við Rcykja- vík reynist eins arðvænn eins og menn gera sér vonir um að verða muni. Annars kvað hann algierða vissu fengna fyrir því, að þar væri i jutn reglulega náraa að ræða. þrjú j /.inklög væru fundin, 4—6 þuml. þykk hvert um sig, væru fuiidin, 6kammdcgið. Hcrra Ásmundur Jóhannsson, iog sömuleiðis gull. E11 vegna þess, -ti'ésimður, sem um nokkra síðast Kðn-a mánuði hefir vorið í kynnis- för til foreidra og ættingja á ís- huidi, kom aftur til Winnipeg á ftmtudaginn var — 12. þ.m. Hann iei't vel út eftir Serðina, og lét hið hc/.ta af htndi og þjóð. Hann kvað þar næga atvinnu fáanlega hvcr- votna þar seun hann fór um land- íð, — svo mætti heita, að gengið væri á eftir hverjum þeim með mat og peninga, sem fáanlegir væru til að gera handtak. hve borinn væri ófullkominn, gæti ; mikis sunduriyndi> hann ckki synt giilimagnio svo að 1 ennþá væri híégt að gera sér neina hugmynd um, hve mikið það kynni Nú eru daufir dagar, aðgorð.i- liitlir og stórtiðindalausir um liein allan. Kkkiert það ber við í nokkru lan&, er hafi þau áhrif að vekja alþýðu manna af vetrar- dvalanum eða að örfa athy^li hennar og umhugsun um nokkurt sérstakt málefni. Frá ættjörð vorri ís-landi berast engar mark- vierðar frcgnir. - Blöðin þaðan eru eins fát-æk af Iróttum um stórvið- burði, eins og eru blöð annara landa. Að vísu hafa öll blöð edtt- hv-að að segja, en alt er það ‘hvers- dagstegt um þessar m'undir. Eng- i ar fregnir af stórviðburðum úr nokkrum hluta hins þefcta heims. Styrjaldir eru ekki neíndar á nafn, alt virðist vera í sátt og sam- lyndi um he in allan, — ekki svo að nokkuð til muna sé þráttað um þau mál meðal þjóðanna, sem þó alinent Vér fáum ekki betur séð, en að með þessu fyrirkomulagi mætti vinna það þrent í einu : i) að rækta landið, 2) auðga landssjóð- inn og 3) kenna mörgurn Jxiim i mannd þarfleg vinnubrögð, sem I áður kunni þau ekki, og um teið jauka efni þeirra og sjálfstæðis- löngun. Sama ætti að me-ga gera að því er námagröít snertir, og svo er nú komið, aö stjórnin í Saskat- chewan hefir látið eða er í undir- búningi ineð að láta vinna kola- j náma einn þar vestra. Hvernig | sú tilraun kann að hepnast, það veit enginn ennþá með neinni Ivissu. En að það sé þarft fyrir- I tæki, inun enginn cfa, og allra von er, að það reynist fylkisstjórn innd arðsamt. Að vísu má segja, að nokkur lik indi sén tii þess, að þau fyrirtæk: sem rekin kynnu að vera á stjórti- arkostnað, horguðu sig ekki eins í vel eins og ef J>au væru eign og jundir stjórn prívat eigenda. Kn , og iðulega eru gerð að ádedluefni. að vera, með þv, g.illið væri I>«ng- jHvort ]>essi tk.vfð sUlkir af. vax. nr malmur, og yröi þvi eft.r niðn j andj f4tœkt af h,enni tóöa«di á- , . . . . „ . hyggjum þjóðaiina, eða af vaxandi |el£a naii os a, a a star e /. við því er J>að svar, að stjórnir í holunni — sem væri á þriðja þuni'l. ummáls - J.ótt aðrir málm |^^n“ l^fö W vöxtu«n «n P«vat menn ar bærust „pp rneð honum. Ttl i wrjö vafam41 Yfirkitt er !eÖa <>g liafa að þvi kyti þess aö fá vissu um þetta atnfti, revnsla einstaklinganna, að ! !l!kostnaö' °* 1 °«ru h\&' yrði að fá hæf.teg áhold frá ut- j(>{t ir wí tr4,nt^rS^ríl a«|að stjornunum er groömnekk. löndum, og að gera víð Vinnu- j þangað niður, sem málnn.rinn j kneppni'ev-kur‘Kim’meiri’áln^gju, jaö íáta inntektir mæta útgjöidum, voru á I væri. En til aö fá þessu komið i jrftír hví' verSa htír dterteH and- annaö ieöa m«ra er ckk> ***■ iðalhagur laun kaupafólks á f-slandi sl. suiih-í 8 til 12 kr. 11111 vikuna jframkvæmd mtmdi þurfá ijá til 2 fyrir kveufólk, en 12 t-il 24 kr. fyr- 1 ár. Málmíund þcnnan kvað liann ir karfmenn. Og J>ó fæst ekki næg- jliafa haft þau áhrif, að mikil eftir- ur vTnnukra'ftur með }>es.su kaupi. sókn sé nú cftir landeignum við . I Reykjavík og í grendinni. Og reyu- is't málmur í námunum svo mikill, frá út-j ^ir hvi kreppir meira aö , . „ , ccmsr I, , • , • r eins nauösynkgur, augnamiðið er »l{»,.m og umhugsumn um J>a að- j ^ , .. jkneppni eykur þcim íneir'i áhyggju, i eftir J>ví verða þeir djarfari and- tega og aðgterðaminni t'il ■ stór- j •virkja, J>ar til að því er komiö, að 11“ j }>eir verða að grípa fil örþrifa- j ráða til viðhalds sér og sínum. Og Árferði kvað Jóhannsson ekki wra eins bágt og menn hér vestra muudu gera sér í lmgarlund að væri. Hey heföu að vísu ekki orð- ið mikil í sumar í sumum sveit- -um, en ny'ting J>eirra í lx/ta lagi, og beyin j>ví af kjanilxv/tu tegund- nm. Hann kvað bændur hafa orð- ið að fækka skepnum sintitn að mikluin mun á síðasta hausti til þéss að ástening á hey þeirra væri s#æ«tiiteg. En svo fengu þeir líka á- gætt verð fyrir fé það, sem J>eir urðu að farga. Enda öll inntend vara nú í háu verði og srld fyrir pcninga. Kréifærur kvað hattn nálega al- gerlega afteknar á íslundi, þar sem hann fór mn. teömhin eru lát- in ganga undir ámimi, og dilkarnir s«,-ilj;es't frá 10 til 12 og hæst 14 til 15 kr., en ær seljast fyrir 20 kr. og J>ar yíir að vorinu. Mest umskifti kvað Asmundur bafa orðið á ver/lunar viðskifitun- um ]>ar í landi siðan hann fhitti þaðan fyrir 7 ártun. Nú mikið jx-ningamagn á j að hann borgi vinnuna, þá sé ekki j að vita, í hvert afarverð þær landeignir kunni að stíga með tím- anum. Hann kvaðst líta svo á, að ef námi ]>essi reynist ekki arðber- a-ndi, eða ef aðrar varanlegar | auðsuppsprettur eða atvinnuvegir j risa ekki upp i R-eykjavík eða gnendinni, )>á liljóti tilfinnantegur I afturkippur að kotnia í alt iðnaðar 1 og ver/Iunarlif þar. En ef á liinn j bóginn al't fcr að óskum lands- ' manna 1 staðifr I’nis nauðsyntegt. En inn er í því fólginn, að auka at- i vinnu 'tækifæri landsins og gera Jneim lé'tt að lifa, sem áður gekk ....... „j, ........... , jJaS eirfiflf og í því dnndg, að auka Jxegar svo fer, þa gerist vanalega !.í , .„ ’ .. 1 , ., . .. ., „ ., -x , 5 •• , , framleaðslu mogtileika nkisms. entthvað ahrwamikið og sogulegt. h Ánægjucini má þaö saint tieljast, | Jaifnframt þessu mætiti og að að engin þörf er hér í landi til «nhverju leyti t-ak.narka innflutn- ing fölks i Canada, um tima að miinsita kosAi, .eða i öliu falli tak- rnarka innflutning þeirra, sem lík- indi væru til, að ekki væru alger- lega sjálfstæðir eftir aö hingað væri komið. j slíkra stórvirkja, þó nálægt hafi I höggið á tveimur stöðum hér í | ríkinu. í Toronto borg er mœlt, að 5 þúsund manna hafi fylkt liöi um götur horgarinnar nú fyrir nokkrnm dögum, og horið svarta fána, meö viðeigandi átetrun uni j atviniiukröfur. Jiessir 5 þús. menn ! voru allir atvinnulausir. — í Van- ........ couver borg er og fjöldi manna at- vonurn, þá edgi hofuð- ,vinnulauSi sem formtega lvafa knú- nds fvrir hetidi stór- ; jö á dvr bæjarstjómarinnar og ín-.'kinn vöxt og varanlegan, og j krafist atvinmi. landið alt í heild sínni. i ,«-«.11; mcs,;l °íí ísla Algerlega ber Asmundi saman viö þá skoðun, sein Kinar Hjör- koifsSon lét í Ijósi á 'ferð .s’inni hér vestra, að það va-ri orðin fös-t saliiifæri.njr al-Jjýðum-anna á íshindi Jk-ssí til.elli mega að vísu tið- indi hei'ta, þvi það hefir örsjaldaii viljað til, að slíkt haíi komiið fyrir htr í Caliada, og J>au tíðindi eru athugaverð, því Jwu benda lil þess sem verða vill, þegar fram iiða að nú fyrst sé að roða fyrir þeim , stundir, — úr |>ví nú þegar er svo degi, er þjóðin fái stigið ínn a hieJgireit hinnar miklu heimsmetiu- ingar, í verktegum framkvæmdum. væri svo I vísiiiidum, listum og iðnaði. Mcnn hringrás vita nú, að í fullkominni Jxkkingu komið, í jafn strjálbygðu landi og þetta ríki er, að allir hafa ekki næga atvinnu árið um kring. 1 eystri fylkjununr er J>að að vísu ekki jafninikið tiltökuniál, þótt --• Fyriilestur béra F’r. J. Berg- manns í “Áramótum”. nueðal manna, að menn keyptu og seldu fyrir jx-ninga út í alnx-nt j á þessum grehnim og notkun þeirr j skortur geti orðið á atvinnu í e.in- j ar þekkingar telst framtíðar vil- j ®töku árunn. En á V esturströnd hönd, og væri ’]>að stórí.ld bót sahl lands og þjóðar. Meun eí.ist . inn> er nokkuð oðru mali að irá þvi sem áðtir var. ! ekki lengtir utn, að í landinu felist j 0eSna> l)ar se*|>' landið ma henta nægilegt auðmagn, ef hvggilega er j a*’> mestu teyti óbygt ennþa, og t fandbúnaði kvað hann mikla unnið. Og þjóðin virðist drengi- |J>*gilegt verkefni fyrir höndum éramiför hafa orðið á þessu tíma- j lega samtaka í bili, sérs-taklega í bættum vinnu- j auðsuppsprettur áhöldum og giröinguin. Víða eru bú komnar virgiröingar um tún og engjar. J>ær eru alt að fjögra fcta háar, stólpar úr járni strengd- ír 5 virum v-íða, svo að jafnvel lömb eru tryggilega geymd innan þeirra. Við þessa búbót eina spar- ast -bændiim ni>ik.il vinna og fyr'ir- höfn með eftirliti á skepnum s n- um. Túnasléttun fer og árlega væxandi, op; meiin eru alment farn- ir að hafa áhuga íyrir þvi, að noia vinnukraítinn betur en veriö hafði á fyrri árum. Hina nýju slátrunaraðferö, sem nú er koma upp hér og hvar éi íslandi, telur Ásinundur vera mikiið fram- faraspor og stórum til bóta fyrir sauðakjöts ver/lun landsins. Svo kvað Asmundur vinnufólks- rkluna almenna, að iiú væru J>ær jarðirnar t-aldar óbyggitegastar, Km stærstar eða víðlendastar vaeru, og áður var mest sótit eftir ><>g hæ-far voru stórbændum einum. Á eina slika stórjörð kvaðst hann haf.i komið, þar sem bóndinn stóð einn við slátt af því enga sláttu- menn var hægt að fá til vinnu, þó peníngar væru í boði. Ekki kvað liann mikiö bera á pótót-iskum æsingum þar heima nú sem stiendur, en væntantega myndi volgna í hinum pólitiska potti tineð vorinu. Talsvert miegnri óánægju kvað fiann miktnn fjölda bænda búa yfir wt af ýtnsum aðgerðum stjórnar- tnnar, og þó einkanlega í konungs- •nóttöku inálinu. Menn höfðu í há- rnæ'lum, að stjórnin væri of d-ansk- síntiuð og alt of örlát á fé þjóðar- éntiar. Til da-tnis kvaðst hann hafa heyrt því haldið fram, að stjórnin boföi keypi svipur handa dönskum gestum sínum í sumar fyrir 800 krónur, og að annar ti'.kostnaður heíði veríð að sama skapi. En íé þetta er stór upphæð í augum íiinrgra Jxirra þar heima, sein hafa takmarkað gjaldþol til skatt því, að færa sévr 1 um angan ókominn tíma fyrir þess svo vel í ! MwndruS þúsundir manna fleiri en nve, að ekki sé ástaeða fvrir kmds- »u eru l>ar- l>ar sem fiiriö er ins börn, að flvja land sitt vegna j »>> l>eKar aS brydda á þessu á- atvinnuskorts eða illra staríslauna slandi, h\að mun þa síðar verða, Jxgar landið er orðið l>éttskipað fólki og samkepni unr atvinnu margfalt tnieiri em enn á. sér stað ? j þetta öfugstreymi í þjóðlífinu þarf nieð 'rínhverjum ráðum að lagast. j það þarf að konia í veg fyrir það, að tugir þúsunda allsleysmgja j sæki inn í borgir landsiins, án Jxss, að þedr fái stundað J>ar ednhvern , lífvæntegan atvinnuveg. Ef frarn- monnmn geti farnast svo vel 1 j takssamir efna.nlenn sjá & okkl ^jfoðurlandmn, að þeir fái enga til- fer,t>* aö r4öast j þjóöi^ þarfa. hneigingi. t.l þess að flýja utan 1 jfyrjirtæki sem trvggja þeim at- þeum tilgangi að bæta 1 fskjor s.n. vfnnu ^ vinn.ífærir og vinnu- Allstaðar kvað hami sér hafa ! fúsir eru, J>á þurfa stjórnir fylkja verið tekið irueð alúð <>g hlýhug, j og ríkja að gera það. Stórmdklir og enginn grunur á því leikið, að flákar af landi eru í eign Jxiirra og hann vaeri í agents erindum. Ogjumsjíi, sömu-leiðis námalönd, son sérstakt yndi hafði liann af því, jfyr eða síðar verða unnin og gerð Algertega kvað Ásmundur nú horfinn þann óvildarhug til Ame- ríku, sem á fyrri árum lýst sér hjá ýmsuni fööurlandsvinum. Mienn viðurkenna nú alment, að Ameríka sé gæðaland og að Vest- ur-fstendingum hafi farnast J>ar vel. En jafnframt er stcfnan orðin sú, að gera ísland svo, að lands- j að ræða við ýmsa mentaða menn, j sem lýstu svo nákvæmri [xkkitigu j á Ameríku og högum landa vorra hér, sem hefðu þeir búið með þeim langvistum,. Margt annað skemtitegt sagði hann í fréttum af í-slandi, sem ekki er rúm fyrir í ]>essu blaði, enda æskikgast, að Asmundur ritaði sjákfur ágrip af því, er fyrir hann að atðberandi stofnunumi. því J>að virðist ljóst, að ef slík fyrir- tæki geta veitt einstökum edgend- um góöan arð, tim tedð og þau mijðíi að uppbyggingu landsins og framförum þjóðíétegsins, þá rot-ti sami áraiigur að verða mögulcgur þó unnið væri á kostnaö og undfr umsjá þess opinbera. Tökum slétt- lendið austan Ktettafjalla, í Al- bar í þessari ferð, því að liann ,berta og Saskatchewan. Reynsla , , . , ,.. j Hðinna ára hefir sýnt, að korn- athugull . be/ta lag. og ber glogt rkjan j þcini héruSum hefir borg- skyn a það, scm fynr ber og a- a6 ^ afl)raKfisvvj. ])ó lönciin hafi a þaO, sem jlyktanir hans um roenn og mál efni byggjast á heilbrigðri dóm- gneind. þess bað Ásmundur síðastra orða, að Heimskringla vildi flytja löndum sínum á Fróni kæra kveðju sína með alitðar þakklætá fyrir á- gætar viðtökur hvar sero hann fór um landið. Sagt er Heimskringlu, séu nokkrir húsráðendur farn'ir að verið unnin af mjög takmörkuð- um eínum al frum'býlingum, sem þar hafa fest sér heimdlKsréttar- lönd. Eru ekki miklar líkur trl, að 10 tif 20 þúsund ekra stjórnarbú, rekið á landssjóðs kostnað með ^nægum peningategum krafti, mundi á sínum tima atiðga ríkis- sjóð Jxmn, sem bæri starfskostn- aðinn ? Eða hvers vegna ætti stjórnin, aö þurfa að tapa á korn- yrkju í stórum stil, ]>ar scm fá- tækir frumbýlingar geta rekið hana með hagnaði í smátim stdl ? Með 10 til 50 slík stór-þjóðbú í að nú j hverju fylki mætti veita fjölda manna atvinnu, þedm til hagnaðar gredðsfu. Annars kvað hann mót- j kaupa elddvið fyrir ein 25 cents i j og ríkis eða fylkja-sjóðunum til á- -töku ístendinga á dönskum gcst- j cdnu, og um sfnum hafa veriö hina rnyndar- j miikinn íjárskort, að ekki er annað Jegustu og þjóðinni til sóma, j sjáantegt, en að þedr verði að lifa Jirátt fyrir smáatriði, sif;m gera 1 á hrepp í vetur þegar kólnar. virðist }>að benda á svo j góða. Að ótöldum Jxíim hagnaði, sem eðlilegrí verðhækkun landsins fylgir eftir því sem það er botur bygt og ræktað. Sorglegt er )>að í moira lagi til- hugsunar, hve óáreiiðanteg og vill- andi tiðindi jafnvel kristilcg tíma- rit oft og einatt fl)'tja út um heiiiriinn, kristikg tímarit, sein ætJað er að viera niálgiign sann- leíkans, og hvaða ráðum J>au beit.i til aö ófrægja }>á, sem annarar skoðunar eru í trúartfnum, eða öðruvísi líta á, hvað boðun fagn- aöarboðskaparins og kristilegri kirkju er fyrir beztu. Auðvitað getur inenn greint a nm, hvað bez't sé. En hver sá, sem hiefir ráðstafað sínu húsi og ráðfært sig við guð og samvi/ku sína, og gengur síðan öruggur og lifandi að verki sínu, án tillits til ]>enrra dóma, sem hann má biiast við af meðbræðrum sínum, hann fcr }>ó vafalaust i guðs eriiidtitn. Og ómögulegt er J>að og ranglatt a£ kristnum inönnuin, að Jireyta J>vílíkan mann með steggjudómuin og árcitni. ]>ví beitur, scm hann skilur s-tööu sína, J>ví heítara sem' hann clskar ættland sitt, alla bræður sína <>g systur, því betur sem hanii sér • mednsemdir kirkju sinnar, þvi ka'rteiksfyl'ra og litig- djarfara, sem hjarta hans er til að ráða bót á Jx-im, og því me-iri hæfite'ikar, sem lionum eru til }>ess geifnir, Jxss önnirlegra er, aö uni slikan ínann skuli vera vörður hafður scm aðgæzluverðan mann, sem kunni að eitra kristindóms- loftdð, ef hann segir edtthvað, seni ekki stendur í bók þedrra, Sem vfir hjörtumim vilja ráða, og þykjast hafa glöggan skLlning á sáluhjál]>- arveginuiti, og þykjast vita, að eind vegtirinn til Krists sé vegur hinna "rétttrúuðu”, þ.e. þedrra, sem ekki levfa að hagga ednu orði í hinnl gönvlu tnifræði. — þetta virðist nú fullkoinlega rætast á ís- tenzka kennaranum við Wesley Coltege? séra Friðrik J. Bergmann. það bjuggust víst flestir við því hér heitna á fslandi, sem fylgt hafa kristindómsstefnu ]>eirri, sem hald- ið hefir verið fram í málgagni ís lenzk-lútersku kirkjunnar í Vestur hoimi, Saroeiningunni, ekki sist mi á seinni tíð, aö hann mtindi fyr eður seinna á eiinhvern opinberan hátt lirinda af sér vantrúar ámæli því, sem það málgagn nú oftar en einusirtni -hefir flutt í hans gm ð. Séra Fr. J. Bergmann er án efa oinn tnest virti presturinn nu-ðal íslenzkra presta í Vesturheimi. Hann virðist vera sá íslenzkrx presta þar vestra, sem bezt hefir fylgst tneð þeim stórkosttega > is- indalegu framförum, sem oiöiö hafa í biblíiífræðitini, og að ír.insta- kosti sá eini, sem Iiefir haft íiræði til að kannast við, að hann að- hyllist þessa frjálslyndari ste'na. Jx-tta licfir hann að vísu áður gert, en aldred eins grainilega eins og í fyrirlestri, er liann hélt á sið- arta kirkjuþingi, er hann ntfnir ‘‘Postultega steínttskrá” og b’rtist nú í “Araroótumi” 1907 á bls. 102 til 128. Fyrirlestur þessi er svo fráb.cr að formi og efni — edns og alt. það sem séra Fr. J. B. skrifar - svo snjallorður og sannorður, o r svo tímabær, aö hann æt-ti að v-;ra í hvcrs inamis höndum. Hann liefir að texta orð postul- ans Páls í 1. Kor. 9, 19—23. Jafn- framit, sem hann skýrir aðfcrð postulans í kristniboðsstarfsemd sinni, — hvernig liann talaði við lögmálsmennina, hina lögmáls- lausu og hiua óstyrku, fær hann sér svo til utiitalsefnis livað boð- berar hins satna fagnaðarerindis, sam hann flutti, geti lært afþessu: ]>að dtigi ekki lengur að segja "þú vierður að trúa nákvæmtega cins og ég, annars verður þii ekki hólp- inn”. Kúgunaraðforðin sé nú úr gildi gengin. Kirkjumiar mikla nieiii hafi á liðnum- öldum veriö i ]>ví fólg'ið, að ítienn vildu vinna séilir mieð stej'ttum lögmálshnefa. — Saga þjóöar vorrar hafi v.erið kúgunarsaga, og engir hafl ineiri andstygð á þeiin hnefa en íslend- ingar. — Öll kristin kirkja finni til Jxss, að hún hafi vaxið á 16. og 17. öld, því sé J>að óvit og árang- urslaust, að ota fram trúarjátn- ingtiin þeirra tíma — réitttrúnaðar tímans. — Guð láti hverja kirkju- deild vaxa uj>p úr gömltim trúar- játningum, og þeir, sem ekki vilji vaxa, verði stoingerfingar. — Eins °g grösin séti á undan qrasafræð- inni og stjörnurnar á undan stjörn tifræðinni, eius sé trúin á undan trúfræðinni. Trúin verfti hin sama, hvernig sem trúfræöin breytist. Skilningur trúfræðinnar verði ald- reii sáluhjálparatriði. Guð setji siir i samband við menn, þrátt ivrir gallaðan skilning trúfræðinnar. Til að sýna hið óskiljankga og undarlega í því, að lúterska kirkj- an (í Ves'turheimi) haldi svo fast við bókstafs-innblásturs k.inmng fyrri tíma, skýrir hann frá, aft a 11- ar kirk judeild'ir reformerðu k>kj- unnar hafi ]>egar hafnað henni. — Af ttlviljun var liann síðastl. vet-- ur staddur á prestafiindi Meþ'ó- dista — heittrúuðustu kirkjudedld- arinnar í landinu — )>ar sem 40 til 50 jirestar voru samankomnir. Gamall, trúheitur og lærður mað- ur, sem erindiö flutti, hallaðist eindregið að skoðunum hi.nnar nýju biblíufræði. lin svo stóð hvier uj>j> af iiðrum til’ aö taka í satna strenginu — sögðti afdráttarlaust, að liuin nýji skilniugur á gamla tiestámn'iitinu hafi varpaft nýju Ijósi yfir ótal myrka staði, sem áð ur liefði hvílt sem ok á baki ]>edrra. Með viðkvæmum og gætilegum orðum talar Fr. J. B. unt, að þeir hé-r austan liafs, sefn ínicnn vi.ti um, að haíi aðhylst þessar nýju skoðanir á gamla testamentánu, hafi verið gerðir tortryggilegir í auguro islenzkrar alþýðu, og látið i veðri vaka, að þeir hafi svdkist undan merki, einmitt ímennirnir, sem líklegastir séu til að styðja sannan kristindóm hjá ]>jóð vorri. Einn J>oirra get ég hugsað mér að sé sá, sem fyrstur varð til að fræða Iaiida sína um hinar nýju visindategu rannsóknir á gamla tsstamentiiiu og koroa Jxim í sama skilninginn á þoirri fræði- groin, sem mieþódistaprestarnir í Winnipeg svo hátíðlega og af- dráttarlaust lofa guð fyrir. Eg inni til Jjoss aftur, að ömur- legt er og mjög svo óv’iðeigandi, aö kristileg málgögn skuli verða til þess, að áfella kristna bræður og ófrægja fyrir skoðanamun á at- riðum,, er ekki snerta kjarna trú- arinnar. Öviðurkvæmitegast af öllu cr ]>ó, aö ætla niönnum lífs- skoðanir, sem þeir all-s ekki hafa, sein' raun hefir á oröið. — Stund- ittn hefir Sam. verið að fárast um, aö ekki sé unt að viita, hvoru ; niegin í slenzkti pr.estarnir hér á j líindi séu i biblíu-kritikinni, og gef- i ið í skyn, að þeir muni helzt hvergi ; vera, — hún muni hafa farið fyrir jofan garð og neðan hjá þeim. I Gægist J>íir fram sami dómsýkis j og drotnunarandinn, sem. mælir lvimÍTi og jörð á stiku rétttrúnað- arins. Svar ritstjóra Sam. upp á fyrir- tes'turinn má lesa í júlíbl. á bls. 138—142. En svarið er þannig, að hezt mun yera — að niinsta kosti mannúðarinnar vegna — að tala seim fæst um ]>að. Til smekks m-ætti tilgrcina Jxtta : Naumast þarf að taka það fram', að mvnd sú, sem þar er dregin tipp (í fyrirtestrinum) af Páli post- ula, er öll sket og skæld, og því sannuefnd skríparoynd, og skal fyrir því gjör grein hér í blaðinu, ef ástæða virðist til”. Mörgum mun verða forvitni á að sjá liina myndina. — (H. E., “Nýtt k'irkjuhlað”). Séra Oddur V. Gíslason hefir nú lokið þessa árs prests og mi'ssíónar störfum í bygðumtm kringum Mani'tobavatn og biður Heimskringlu geta þess, að ösk foreldra og vandatnanna, að nann 1 lnefir “confirmerad” neðanskráð ungmenni í hinni lútersku kirkju • 1 Miss Petræa J. Crawford, West- bourne. Miss Margrét A. Baldvinsson, Sandv Bay. Mr. Thoríittmir H. Jónasson, Dog Creek. Miss Sophia II. G. ísberg, Dog Crtiek. Mr. Villijálm G. Isberg, Dog Creek. Mr. Sáigurbjörn J. Eyford, Siglu- nes. Miss Krist-björg S. Skaptfie-ld, Narrows. j>.t. Winnipeg, 12. des. 1907. O. V. GÍSteASON, prestur Gamlar afklippur. VETR AR-NÖTT. (Brot). , Blundar fold í taðmi vetrar köldum, fölur dagur lengst t vestri sefur. Iæ.ika fjölbreytt ljós á himíntjöldum, teiptur glamj>i daufur foldu vef-ur Norðurljós í næði húmsins glitra, N«r og fjær þau vefja sig og teyga, hreikka, lengjast, brotna, fölna, táitra, brosa, hníga, eyðast, kulna, dieyja . . Blómlaus skógur brosir kalt og stymir. Auðn og slétta fanna vafin fcldt fjötra hugann sterkum glcymsku böndum ; fylla landið undarteguro eldi, ögra manni’ að gleyma nuitidutn löndum, draga hugann út í eyftiklungur : Áfram, nú er tíð að lifa og vinna meftani þú ert ennþá hraustur, un(gur, ekki’ að treysta leiðsögu J>eirra hinna — treystu eigin afli í sjálfs þíns brjósti. Hljóður máni hjupast inekki skýja, hér og þar sjást stjörnuljósin blika, dökkir skuggar færast saman — flýja, flökta, dreifast, eyftast, stökkvn, hika > Hkt og liermenn blóðs á velH bíði, bundnir valdi Jx'ss, sem fyrir ræður — eigi von á ógtirLegu stríði, icinan'graftar voniarHtlar hræður 1 trú á sigur lömuð, djörfung dáin — Glitrar fönn, e.r geislum staíar máni ge'gnum rof á þykkuro skýja feldi — er sem jörðin fái ljós að láni — lengst úr íjarru, liuldu dýrðarveldi — að eins stutta stund þá byrgist rofið, stilt og hljótt er dregið fyrúr gluggann. — Nú mun rótt i næði húmsins sofið, nýtur sálin friftar bezt við skuggahn. — tejós og vaka trufla ímynd andans. . . . “Norna Gr.stu rv’

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.