Heimskringla


Heimskringla - 09.01.1908, Qupperneq 3

Heimskringla - 09.01.1908, Qupperneq 3
BEIMSKRIN GLA Winnipeg, 9. jan. 1908. sbiliS þau og ni'etiS eítir sinni vidd. En á t>ls. 17 og 18 lætur nöf. vilja sinn í ljósum þaö, hvernig íslendingum beri að taka ljóðum hans, þannig : ‘■‘Vel sé þeim löndum, scm ljóðin mín kaupa, og lesa mieð ánægju og sneypa mig ei”. En hvernig hann gietur ætlast til þess, að skynbærir lesendur lesi með ánægju önnur eins ljóö og hér að framan eru sýnd, þess læt- ur hann ógetiö. í sama kvæðinu lýsir höí. vel- þóknan sinni á því, að ein öldruð kona hefir metið ljóð hans langt framyfir það, sem hann sjálfur finnur að þau verðskulda. Hann segir ; l‘þú hefir bragorðin margsinnis matið meir en þau gilda, ef lögð eru á vog”. Engin ástæða er til að kvarta yfir því, þótt gamla koniin, guð- hrædd og brjóstgóð, hafi úthlutaö 'Sveini troðnunv, skeknuin og íleytifullum inæli lofs og vegsemd- ar fyrir ljóð lians. En sorglegt aft- urfarar merki væri það á dóm- gnednd og legurðarsmekk vestur-ís- íenzkrar aiþýðu, ef attir litu sömu augum á verk hans, enda væri þá náttlætis meðvitund fólks vors al- gerlega útdauð, og mælirinn svik- inn, ef vér mettum Ijóð þau marg- sánnis meira en þau gilda á réttri vog. Sennilegt virðist, að höf., sem ekki hefir neitt sérstakt starf við- bundið, semji ljóð þessi og önnur, som hann áður hefir gefið út á prent, sér til stundaléttis, og að hann lofi svo kunningjutn sínum að heyra þau. En á því furðar oss að enginn skuli enn þá hafa verið nógu einlægur við hann til j>ess að segja honurn afdráttarlaust, að þau séu engan veginn þess virði, að vera prentuð, keypt eða lesin. tþað hefði þó verið mannúðlegt og yingjarnkgt gagnvart honum, og fríað Vestur-íslendinga við þá skapraun, sem þeir liafa orðið að þola við lestur fyrri rita sama höfundar. Ef hinsvegar útgáfa slíkra rita er gerð í gróðaskyni og til þess að afla höf. vasapeninga, þá væri máklu umfangsminna, að gera það á annan hátt, og mundu fæst'ir sjá eftir sanngjörriu tillagi í þann sjóð. Kvenréttinda-málið. þetita mál er orðið eitt af aðal- málum ensku þjóðarinnar. Konur landsins virðast fyrir alvöru vera vaknaðar til meðvitundar um þann meðfædda rétt sinn, að þær séu jafnokar karla í öilum um þc.im störfum, sem máða að viðhaldi og firamför hinna ýmsu þjóðíélaga. þær halda fram því, að þær séu eins og karlar skapaö- ar í guðs mynd, að þær séu gædd- ar samkynja eðli og hæfikikum, að þær séu alt ©ins nauðsynlegar tiil viðhalds gjörvöllu mannkyninu éitis og karlmenn og að þeim beri að njóta sömu mannréttinda sem karlmönnum', af því að verksvið þeirra hér í heimi sé eins umfangs- mikið og nauðsynlegt edns og verk svið karlmanna. þær mdnnast þess, að vegna þess að þær eru ekki gæddar jafnmdklum líkamleg- um þrótti og karlmenn, þá hafi þeir alt frá sköpun veraldar frarn á þennan dag beitt þær ofbeldi og ójöfnuði og gert þær ífð undirlægj- um sínunii, — þeitn mun réttminni, setn þær voru líkamlega máttar- minni. þær segja, að þetta tnegi ekki lengur svo til ganga. Nú sé timi til þess kotninn, að taka al- varlega í strenginn og koma karl- mönnutn t skilning ttm það, að konurnar ætli hér cftir að gæta þess réttar fyllilega, sem þær telja sér meðfæddan og náttúrkgan, cn setn þær jafnan frá upphafi hafa sviftar verið. Jafnrétti er liieróp þeirra. þær segjast fúsar 'til þess, að veita körlum jafnrétti við sig. þangað og ekki lengra skuli þeir ganga. HéreftSr skuli þ;er hafa hönd í bagga tneð öllum nnannfélagsmál- um, og þau skuli sniðin efitir sam- komrvlagi beggja tnálsaðila. Lög- gjöf ■ landsins skttli svo breytt, að konur hafi hér eátir jafnan rétt til þingsetu sem karltnienn, og þá að sjáifsögðu jafnan rétt til að semja þau lög landsins, sem þær jafn og þeir skuli búa við og hlýða. þær neita því gersamlega, að una leng- ur við það, að búa undir því, setn þaír nöfna karlgerðum lögum — ‘‘mantttiadtt laws" — eða að vera dæmdar eftir þeim. Mikil'l fjöldi kvttttna á Englaudi hcfir bundist föstum böndum til þess, að halda fram þessari steínu, og til þess að fá viðteknar þar rétttarbætur, sem þær telja sann- gjarnar og sér samboðnar. T'or- göngukonur þessarar hrttyfingar eru margar mikilhæfar og af 5iá- um stigum. þ;pr eru gáfaðar, mentaðar og málsnjaliar og rök- styðja svo vel skoðanir sinar, að ílokkur þeiirra fer óðum vaxandi, og margir karlntcnn ganga einnig í lið mieð þeitn, í fyrra fóru konur þessar svo langt, að þær fylktu liði inni í þingsal Breta, rriieðan þingfundir stóðu yfir, til þess að andmæla því, að karlmienn einir æmdu lög ríkisins. Varð þá uppnám svo mik ið í þingsalnum, að láta varð kon- urnar út úr húsinu með valdi. þtttta kom fyrir tvisvar eða þris- var. En þegar þær sáu, að ekkert varð ágiengt þá leið, þá itóku þær það ráð, að skifta liði sínu og elt-a stjórnmálamitttin landsins hvert sem þeir fóru til opinberra fundar- lialda til að ræða landsmál. Gerð- ust þá oft sögulegir viðburðir á þeini' funchum. Og stundum fór svo að ræðumenn fengu ekki málfrelsi fyrir konunum, og urðu algierlega að flýja staöinn, og héldu þá kon- ur velli og ræddu mál sín af miklu kappi. þannig var það, að Her- bert Gladstone, einn af stjórnar- ráðgjöfum Breta, var algerlega hrakinn af fundi, sem hann hafði boðað tdl, — fékk þar engu orði upp kotnið fyrir ólátum kvenna, setn svo höfðu einar alt málftelsi þar á staðnum það kveld. þessi ledð rwndist konunum sigursæl. Brezkir þjóðhöfðingjar eru svo kurteisir menn, að þeir fá sig ekki til þess, að láta beita lögregiu- valdi til þess að tryggja sér frið- helgi á fundum sínum, þegar kon- ur icdga í hlut, — vilja heldur líða órétt en vera orsök í æsingum og óedrðuni'. En þegar konur sáu, hve vel þoim tókst, að gcra fundaspell fyrir stjórmnálamönnunum, þá tóku þter antiaö skref, sem átti að. vera í áttina áfrain, >en hefir frem- ur neynst máli þeirra til htnekkis. þær lögðu nú næst leiðir sínar í réttar og dómsali landsms. Hve- nær sem það kom fyrir, að konur voru kærðar um lagabrot og rétt- arhald var haft í máli þeirra, þá var hópur kvenfrelsiskvenna þar til staðar til þess að andmæla því, að konur væru dæmdar eítir ‘‘karl gerðum lögum”. Eu þessa aöferð liðu dótnararnir ekki. Hvenær sem kona stóð upp í salntim tiil þess að andmæia rétitarhaldinu, var hún tafariaust tekin með valdi og látán út úr salnutni. En jafnskjótt, sem ein kona var þannig útrekin, stóð önnur upp tíl að mótmœla réttarhaldinu, og þeitta gekk koll af kolli, svo réttarþjónarnir höfðu nóg að gera, að koma konunum út úr dómsalnum, þar til dómar- inn tncð hótunmn sínum um þunga refsingu, cf þessum látum linti ekki, gat komið á friði og spekt i dótnsalnum. Siðasta dæmi af þessu tagi kom fyrir í Marylebone réttinum í Lun- dúnum . þann 13. þ.m. þá voru nokkrar konur leiddar þaðan vit íyrir óspektír, og sarna kom fyrir í flieiri réttarsölum í þeirri borg þann dag. þessi nýja hernaðar að- ferð kvenna var fyrst byrjuð þann 14. nóv. sl., og endaði þann dag mieð því, að Mrs. Billington Greig og Miss Irene Miller, tveir leiðtog- ar þessarar lireyfingar, voru báð- ar bornar út úr Bow Street rétt- arsaínutn fyrir óspektir. Ungfrú Miiler andmælti því, að konur þyrftu að lúta þedm rétti, sem stjórnað væri af karltnönnum. En hún var beðin að hafa liægt um sig, en hún þverneitaði að hlýðn- ast ánnmningum dómarans, og h'élt áframi að tala, þar tál hún var látin út. í bennar stað kom | Mrs. Davis, og fór á sömtt leið j fyrir hennd, hún var látin út. Og j næst henni varð INIrs. Duval til að j andtnæla réttarhaldinu, sérstak-. lega af þvt, að lögin sem dæmt j væri eftir, væru ‘•Hilbúin af karl- j mönnum”, og kvað hún konur al- j gerlega neita, að beygja sig undir | slík lög. Hún kvað konur vera at- kvæðivsbærar og hefðu þær því full- an xétt t'il að setnja stn eigin lög dæma eftir þeimi. Hún var leidd út tneð valdi. Eí'tir það varð hljótt í salnum. Nokkru síðar varð annað upp- þot í Greenwich réttinumu En dómarinn þar kvaðst fús að hlusta á alt, sem konurnar vildu segja, ef þær að eáns vildu fara, þegar þær liefðu lokið tnáli sínu, og varð það að samningum. í Suðvestur og Norður Lundúna lögregluréttar sölunum urðu og óspektir nokkrar um satna leyti, einnig í þremur dómhúsuRt í Glasgow borg. Sömu leiðis í Wolverhampton réttinum og víðar í landinu. Alt bendir til þess, að konunum sé svo mikil alvara með umbóta kröfur sínar, að þeim liljóti fyr eða síðar að verða ágengt, að tnie.’ira eða minna leytd. það stj-rk- ir og þessa skoðtm, að stjórnar- formaður Breta hefir opinberlega látiö þess getið, að hann sé með- mæltur ýmsum þeim umbótum, sem konurnar krefjist.* þegar forsætis ráðherran var ný- lega á ferð í Bristol borg, var hon um afhent álitsskjal m'ikið um kvenrét'tindamálið, sem var nnd- irritað af mcsta fjölda kvenna. 1 því skjali var nákvæmlega tekið fram, hverjar réttarkrölur konur landsins gerðu og á hverjutn rök- semdutn þær bygðu kröfur sínar. Honum' var jafnfratnt vottað þakk laeti kvenua fyrir satnhygð hans mieð áhugamálutn þeirra, sérstak- lega að því er kosningarétt ]>edrra snerti. Og stt von var látki í ljós að hann vildi betta þeitu miklu á- hriium, setn staða haus vertti hon- um, til þess að bæta kjör kvenna í latulinu, og að lögleiða þær rétt- arbætur, sem hanu teldi þær verð- skulda. Á fundutn þakkaði hann konunum fyrir ávarpið, en síðar lét hann skrifara sinn senda þöim bréf, og í því tekur stjórnarfor- maðurinn það frain, að hann hafv haft hina mestu ánægjtt af því, hversu hóglátkga konur þessar hafi rekið erindi sitt, og hve vel þær hafi rökstutt tilkall sitt til réttarbótanna. j>ess vegna segist hann tniega lofa því, að edns og hann sé þeitn satnhuga í ýmsutxv á- hugatnáluui þeirr-a, eins skuli hann gera það, sem í ha.ns valdi standí, 'til þess að tryggja þeim þær rétt- arbætur, sem staða þeirra í þjóð- íélaginu gefi þeitn tilkall til að tniega njóta. FRÚIN : ‘‘SKO, MARíA, ÉG aetla að gefa þ-r þenttan kjól, hann er alveg nýr”. Vinnukonan : “þökk fyrir, frú, en ég get ekki þgið hann”. Frúin : ‘‘ö, láttu ekki svona, þú þarit ekki að vera feiitnin”. Vinnuk.: “Ég get ekki látið sjá mtg í honum, hann er efifcir þeirri tízku, sem áfcti sér stað lynr tveim árum". FYRIR SKÖMMU .STÓD 1 blaði nokkru vestan frá Kyrrahaii þessi íregn : “Tveir lutndar fóru að lljúgast á inni í sögunarmyllu. Meðan áflogin stóðu scan hæst^ kom annar þeirra of nálægt sög- iuni, svo liún hlutaði hann sundur í tniðju. Afturhiutinn stakk nú rófunni á milli fótanna og þaut á burt, en framhlutitm hélt áfram aö fljúgast á, og gat að lokum rekið óvin sinn'á flótta”. Hvernig get jeg Qrætt Peninga: 9 COMPANY Tle Ar clior Investfflent Co „Ltd Þetta félag byrjaði 1Í)00. Var löggilt sem Red River Loan & Lartd Co. Ltd. 1904. Nafni var breytt í Maf 1907. Það hefir borgað 10% hlutagróða og lagt f sjóð gróða sem er 4 sinnum meiri en hlutaféð. 8TJÓRN síðan 1900 hefir einatt verið hin sama. Mr. J. T. COOK var aðal rúðsmaðtir f byrjun 1904 og hefir verið það síðan. Varð einnig form. í Maf s. 1. Mr. J. T. COOK liefir verið ritari og féhirðir, Stjórnarnefnd eru ýmsir hluthafar, sem ekki starfa að öðru leyti fyrir félagið. Aukastjórn- endur verða settir er fél. fær fleiri meðlimi. Föl. ú eignir sínar skuldlausar. Hefir engin bankaláu Stendur þess betur að vfgi en önnur félög. Vér vitum að vér græðum 100 pjósent ú hlutum fél. á þessu ári. HÖFUÐáTÓLL fél. er $100 þús. $57 þús. uppltorguð. $40 þús. nú til sölu. Þessir 400 hlutir $100 hver borgist þannig: Einn fjójði með hlutajtöntun. Annar fjórði borgist...... 31. Maf 1908 Þriðji fjórði borgist.... 1. Sept. 190$ Fjórði fjórði borgist..... l.Jau 1907 Annars mega kaupendur borga fyr ef þeir vilja. Skilmálar, Til hægðarauka kaupendnm er hér sett beiðni forin til útfyllingar og sendingar með borgun til Anchor Investment & Co. Ltd„ Suite 206-208 Somerset Block, Portage Ave., Winnipeg. Hlutir eru boðnir fyrir $100.00 hver, jafngildi. Fjórði partur borgmtar sondist með hluta- beiðni. Afgangurinn borgist í iJ jöfnum afborg- unum: dl, Maf 1908, 1. Sept. 1908 og 1. Januar 1909. Beiðnum sint í þeirri röð er þæt berast og peningum skilað aftur ef oftnikið býðst. HJER ER SVARID. Kauptu hluti í Anchor Tnvestment Co. Ltd. með lilutdeild í 640 million ft. 'af timbri og 16 þús. ekrum af Antliracite kolum. t Adeins 400 hlutir til solu. Síðasta tœkiíæri til að ná Bntish Columbia timbiirlöndum. Öll óseld lönd eru fylkiseign. TIMBUREKLA I BANDARIKJUM ER HEPNI BRITISH COLUMBIA. Roosevelt forseti hefir kvartað ’im timburþurð ríkjanna og hefir „North American Review1 flutt grein um það og sagt að eptir fá ár yiði þar aðeics pappírsefni í fá dagblöð. Sendið pöntun í dag — það verður of seint á morgun. Sendið þessa beiðni Ancho ■ Investment Co. Ltd. Anchor Investment Co. Ltd. Herrar: — Eg bið um ............ hluti Anchor Investment fél. og sendi liér með 25 jirósent af kanpvorði, Eptirstöðvar borgist: 25 jjrósent með beiðni og 25 prósent 1. Maf 1908. 25 prósent 1 íáept. 1908 og 25 prósent 1. Jan. 1909. Hlntabréfum útbýtt að lokn- um borgunum. Dags. að ............. dag Janúar 1908. Nafn ................. P. O. Address...... ., í fylki eða rfki ......................., pann KLIPPIÐ UR OO SENDIÐ TIL ANCHOR INVESTMENT FÉL. Anchor Investment Co., Ltd Phone 4811. Suite 206-208 Somerset Block. Portage Ave. Winnipeg EIGNIRNAR TIMBUR. Fél. hofir eignast 50 ferh. mflur nf v<>rðmætn Furu Spruce, Cedar, Wbite Hemlock og Birch f B. C. meðfrain ám og nAlægt Orand Trunk brautinni. Mylnur verða bygðar á landinu. 90 prósent er sögunarviður og löggum má renna eptir ám og yötnum að myinnnum. Mikið af timbrinu má nota í járnbrautabönd, trjákvoðu- efni, talþráðarstaura o. fl, KOL. Fél. hefir 10 J>ús. ekrur af Anthracito-kola- löndum. Fólk, sem þekkir kolaástandið í Ca'iada, skilur hvað þessi iandeign J>ýðir. Anthracite kol liafa aðeins fundist í 2 eða 3 stöðum í Canada. Kol sjást vfða í árbökknm á landinu og sýna miklar byrgðir af ágætnstu kolum. Þessi lönd eru mæíd og meðfram járn- brantum í British Columbia. VERÐGILDI. Höfuðstóllinn, sem vér verðum að borga gróða af, er aðeins $97 þús En land vort heitir os» $1,640,000.00, því eptirspnrn er meiri eptir slfkam löndum sem yorum heldur en eptir nokkrum öðrum sem vér vitum af. Vér gerum þessa staðhæfingu með þeirri vissn að hún sé sönn. Áætlað verð kolanna á landinu er 1 miliion dollars. Sé timbrið metið $1 00 þús fet gerir það $640 [>ús. Þetta lagt við verð kolanna gerir alls $1,640,000.00, sem ekki er einn fimti þess verðs er vér fáum ef vér ákveðum að saga sjáltír timbrið og grafa kolin upp. Þegar vér athugunj þann feikna gróða, sem fæst a næstu fám árum fyrir viðinn eingöngu, J>á höfum vér ákveðið að selja 40 þús. dollars virði af hlutabréfum með jafngildi. Það var að. eins vegna peningaskorts eigendanna að vér fengum þessar landeignir. Aður hafa engir hlutir verið seldir þessu fél. og verða ekki síðar, og þetta tilboð hefði ekki venð gert, ef núverandi hluthafar hefðu ekki séð þann feikna gróða, sem fæst úr lðndum þessum. En sem þeir gætu ekki fengið nema með auknn fjármagni.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.