Heimskringla - 27.02.1908, Blaðsíða 4

Heimskringla - 27.02.1908, Blaðsíða 4
WitTmpeg, 27. febr. 1908. HEIMSKKINGrLA HEIMSKRINGLA Published evory Thursday by Thf lleimskringla News k Hntiliáinz Co. Verö biaOsÍDS I Canada «#? Bandar I2.0U um ériö (fyrir fram borsraO). Seut til J.'lauds $2.10 tiynr fram borKaCaf kaupendnm blaOsins hér)$1.50. B. L. BALDWINSON, Editor &. Manairer Oöice: 729 Sherbrooke Street, Winoipeg p.o box 11 a. ’Phone 3512, Stefanía Stefánsdóttir. Kona sú, sem frír mn ra'ðir, er .glögt daeini J>ess, hve vel þvi Kvei.- fólki farnast iwr í Caiíada, setn nokkra verulega alúö k-ggur viö }>aÖ. aö h'tija sig nteö h-eiöarlvgri íitvinnu til efnalegs sjálfstæöis. Ileirruskringla haföi frótt af veru -og,sbarfsMiti konu Jressafrar í bæn-] ttm K«tíwatin, Ont., rótt austan viS austur takmörk Manitoba fylk j is, og ritaði liL-uni því bri-f og baö | haita um upplýsingar um starf i hennar og afkomu hór vx-stra, og i Akk svolátandi svar : „Með þuí aö ritstjóri Ileims-; krrnglu befir mælst ti! þess, að ég j gefi biaði hans litilsháttar ágrip af i lifi mínu, til þess aö sýrta þunn ] tuisTnun,# st-m er á afkontu vinmt-1 kvettna bér og á íslaudi, svndi ég jtessíir línur. líg finn að vísu, að ég er eng.m vegrtm fxr um, að k-ysa v-erk þatta af bendi, svo að víð nregi mta, þar senr ég aldrei -fyr hefi ri'taö nokkra línu, sem komiö heíir fvrir almenningssjónir. ICg hefi og heldur eigi notiö þeirr- | ar mentt)nar, sam v-eitd nr. r kþtrk j til ritstarfa, og verö því aö biðj-a I Jesendtir Heimskringlu velviröittgar I á vansntiöum ]>:\ssa bréfs. Iín mér | hafir alt <tf fundist dálkar Ileims- | krrnglu bera þess ttnerki, aö rit- j stjóra hemiítr sé ljiift, stö halda á 1 loftti jöfnum höndtmt kostnm þessa ' góöa kutds og heiöri þjóöar sinn- ar hór, — ekki einungis þes-s hluta I hennar, sein •er hámentaöur 'eöa1 anöugur, heldur einnig hinna um- kotnulausu einstaklinga. {kss j vegtva verö ég fúslegsi við tilma-1- ! nm hans utn, stö g.-fa þær ttpplýs- , ingsir sem liunn óskitr eftir fyrir biaö sitt. hjcst 30 kr. um áriö. Sanrt fékk ég það, sem ég setti upp, og eftir að ég fór að kynnast í sveitiinni, buð- ust njiár fleiri vistir en ég gat þeg- iö. Og síðustu árin, sem ég vist- réöist, fikk ég 40 kr. árskaup, án þess ég setti þaö upp. Kn kaupiö varö maðtir aö taka nvest í vaö- málum, og þeim oft alt annað en góöunr, frá 5 til 7 íiska hver alin af óliituöu vaömáli, eftir geeöum. En óg tók niisst í kindafóörum, en forðaöist }>ó alt af, að láta það ná hálfu hundraði, en hvert kind- arfóðttr .kosbiöi 5 kr., nema ef hrútur var, þá 6 kr. TJ111 peninga eða innskrift var ekki að ræöa í því hiraði, því hve íegnir sem að bændur liefðu viljaö, þá var þeitn ekki mögulegt, að gjalda kaup hjúa sinna í peitinguin'. Eftir 11 ára vimimrrensku i þess- ari sveit, fór ég að reyiia sjálfs- menskuna, í von um nreiri gróöa, þvi ég haföi fyrir löngu sannferst unt, að vinnukonustaðan gæfi ekki af sér fúlgu til elliáranna, er miss- ir þrótts og krafta þó sagöi mór að væru í nánd. Nú byrjaði ég sjálf-snvensku 11 a, en litið betra tók STEFANÍA STEF.fNSDÖTTIR. Kg er fædd 26. febrúar 1854 ái Staðarhóli í Saurlxe í Dalasýslu, i og óls-t upp hjá ömimu minni ogl sieumi manni lrennar, sviir bœöi voru oröin gömul og lásburða, og fúfcæk í fvlsta skilningi. Hjá þertti var óg og vann þar til ég var orð- 1 in 28 ára að aldri. þegar óg var| kristnuö, var tiiiér gelið smalalamb -og var það fcekið af tnér til fóÖurs | og svo upp-írá því ein kind á ári; í sfcaö smafalamhs, því snula-1 mensku haföi ég á lvendi frá því ég j var 9 ára og þar til ég fór. Og i eftir 15 ára a'dtir hafði ég alla! skepnuhirðingii á heimilinn. l'ii 1 iia katip var ekki aö tala, svo i,lj j andi væri, bæöi sökum fátæktarl og svo var í þá daga ekki v.-ni aö j borga kaup, hvorki eigin börnum í né tökubörnum. Kn lambtö iTiitt! óx upp og v-arö a-r og íær.'u nur lamb. þaö íókk ég fóöráð, 111 arm v-ann fvrir sér trveð ínjólkiiiai, óg svona h-élt ég áfram aö 'iolga nokkrum kindtim. . lín ulliua lé-i ég í kanpst-aöinn fyrir eitthvaö utan á nrig, en var þó jafnan klæöUtil. lin þcgar i-g fór frá hrimili órninu ! minnar, var óg eins og áöur er ! sagt, 28 ára, og þá talsvert íarin 1 að bila á heil.su, með því aö sama | yoriö veiktist ég hættulega af mís- lingunr, setn þá gengti - þar um j .sveifcir, 'og hefi óg aldrei síöan hor- fö þess ba-tur á heilsunni. lvign j mín var þá 6 ær og 4 gemlingar, og eitt þriggja vetra tryppi. Kn fafcnað hafði ég mjög lvtinn. Bygöi i óg því allar æcnar og tók í leigu j rifct óvandaö ufcanhafttarpils, scm ]rl var láfciö á 12 krónur, og leiga j eftár 6 a-r saina uivphæö. Fyrsta I árið eftir að ég fór að lncinran — j sem kallað var — fór ég í vist í j söiiiu sveit, og fékk 3 va-ttir í! katip (36 kr.), og gekk þaö mest í meögjöf með hrossinu og vetur- gömlu kindunum. Næsta ár fór ég vestur í Oufudalssv'eit í liaröa- strandarsýslu, og vann þar 11 ár, r>g í lausatn.iisku 5 ár. þar seldi óg hrQssiö fvrir 40 kr., því þ-ar vat æriö dýrt, að halda hross sér til gumans. Vetrarfóöriö kostaöi þar 24 krónur, en lieit vfir sumarið frá 3 til 6 kr., og hver sá, sem átti erfet hross og einu á, var skvldur1 að gjalda af því til ýmsra stótta, því þaö var talið hálft htmdrað á landsvísu. Kn af hálfu hundraði á landsvísu, varö hver aö greiða skafcta. í Jiessari sveit sefcti ég upp 36 kr. árskaup og þótti það gífurleg tipphæð, sem aldrei hafði heyrst þar fyr. Meðalkaup kvettna yar þá þar í sveit 24 kr. og allra viö. Eg fjölguöi dálítiÖ skepnum, en ýms útgjöld uxu aö saffla skapi svo aem ljóstollur, sveiit-arútsvar og þinggjald. þessi gjöld haföi ég aldrei á móti aö borga. Iín þegar priesturinn minn, séra Guömundur Guömundsson í Gufudal, sagöi að imér bæri aö borga árlega 50 aura til kirkju og 50 aiira til síti og fult dagsverk (þe.tta alt cins hátt og laii.sum karlmönnum var skylt aö borga), þá fanst nrér vinnu og fcé- lagsfrelsi mínu vera misboðiö. Kg Ixauö presti aö borga honum dags- verkið, ef hailn vildi sa-tta sig viö svo sem svaraöi eins dags vinnu- launum mínuin, en lrann svaraöi með því, að senda reikning íyrir 13 króna sktild. ]>essi reikningur preSvtsins var orsök til þess, aö ég ás-etti ínér aö fara til Airueríku. lin þó aö aílir prestar setji mág út af sakraiiK-n'ti og pátyin bannfæri mig, þá verö ég að játa, aö ég borgaði þaö eitt af þessari kröfu, sem niéc sjáltri þófeti rétfcinætt. lin næst-a vor fiubti ég noröur á Snaefjallaströnd meö þeim fasta á- s.'tningi, s.-m ég þó engum opin- bera-ði, aö yfirgefa ísland eins iljótt og ég fengi því viö komíð, og ki'fea til Ameríku og láta guö og lukkmia rá'ða, hvaö við t-æki. A Snæfjallaströnd var ég 2 ár í vistum, meöan ég var aö koma skepniim minum í peninga. þaun 12. júní 1901 íór ég um borö á ísafiröi, alfarin til Atne- riku, og kom til Kaewatin 6. ág. s-atna ár, eftir aö hafa veriö þrjár\ vikur i sófetveröi í Selkirk Ixe fyrir imynda-ða bóluveíki í ernu barni í Vc'Sturfarahópnum. lin þcgar ég eftir 47 ára veru á íslandi, og búin aö slita þar nrin- iim fe/.tu kröKtim og heilsu, loks- ins komst til Keewafein, þá var al- eiga mín einir tveir dollarar í pen- itrgunij. þarna tTir ég þá komin, í nýjan heiin og. [>ekti enga maiin- eskju og áfeti cngau. aö. Varð því aö teíla á efcgin atorku eins og löngum fvr, og-hefir þaö líklegast vierið tnér til lrepni. Kn samt vil ég engan einstæöings kvenöiann eggja á, aö k'ggja út á þaö djúp. Fyrst fór ég til íslen/.kra hjóna, og var hjá þeim þriggja vikna fcíma, síöan í vist 1 tií gyöingfc hjóna, og vann þar v-inn mánuö og hafði S.t í kaup. þá fcil ísl. hjóna og vann hjá þerm i 3 mánuði með S6 mánaöargjaldi. í næstti vist fékk ég 58 mtr mánuðinn. Kftir þaö fór ég að stunda útigöngu- vinntt og kigöi mér þá herbergi i bœmim, en sti vinna var aöalfcega þvofctavinna, og byrjaöi ég meö dollarskaupi á dag, en íékk brátt 51.25 á ilag, og siðar $1.50 á dag, fyrir 10 kl.stunda vinnu, frá kl. 8 að morgni til kl. 6 að kveldi. Alt •það, sem ég vanti fyrir, var mér borgað reiÖulega í peningum, og íékk sjálf aö njóta þeirra lattna. Hvorki prestar né yfirvöld heimt- uöu neátt af vinnuaröi ínínum og HfsuppeJdi. Og fann ég þá fyrst, hver undra munur er á kjörum kventia liér í Canada, ]>ar sem þær 'tru frjálsar, eöa á íslandi, þar j seJti þatr ntoga vinna öllum stund- um- fyrir litlu sem engu gjaldi, og geta ekki talist ht-rrar fjár síns, ef þær ’cignast eitthvaö. Við þessa útigöngu vinnu var ég þar til síö- ast liðiö lraust. Kkki undi ég lengi, eftir aö ég kom hingað vcstur við þaö, aö hafa ekkert um aö hugsa annaö en daglauna vinnuna. Ég keypti tiiiér efni í stnáhýsi eitt, sein ég notaöi fyrir hænsahús. Keypti ég mér þá nokkrar hænur og græddist dálítiÖ íé á eggjasölu. þett.i var áriö 1902. En í apríl 1903 réöist é-g í aö kaupa húseign nokkra -þar í bæn- um fyrir S225, cn borgaöi strax 5125, en afgangurinn skyldi borg- ast aö ári liðnu. Fhrtti ég nú í hús ]>efeta og fullgieröi borgun fyrir það í apríl 1904. Festt ég þá kaup í annari beejarlóð, sem kostaöi 575, og borgaöi é>g ]>aö aö ínllu í ágúst suffivi ár. Nokkru seinna ftsfci é-g kaup í annari bajvirlóö, er kostaöi 565, eit tók þá árs borgun- arfrest, því um þaö leyti var ég aö líVta gera viö húsiö mifet, og kostaði sú viðgcrö mcira fé, en nattur þeirri upphæð, sent húsiö kostaði mig uppbviflega. Samt borgaöi ég lóðiua aö ftillti í réittan gjalddaga. Itn vorið 1906 fékk é-g efiiivið og lét bvggja lítið hús á lóðinni, og ílutti þvá í þviö, en hitt lnisið k-igöi ég. Viö þefefea uinstang vilt varö ég aö taka S150 peningvi- lán, og vi ég cftir að borga 30 af þairri skuld. Ilún á aö borgast 28. maí 1908. Af rsvnslu minni hér í landi get ég sagt nneð söiinu, aö allir, sein ég hefi átt nokkur viöskifti við, lr.ifvi reynst mér drcugU-ndir og gert mér aö öllu svo liægt fyrir, sem mcigulogt hiefir werið, jafnt hér lendir sem íslcndingar. Síöastliöiö haust trcysi ég mér ekki lengur til að halda áfram úfci- gongu vinnu, og fór því í vist til enskrvi hjónvi. Var é-g lijá þeim 7 mánaða tírrivi og féll þar ágsetlega. Eftir ’þa ö tók ég niér hvild og hiefi ;is.-tt mér, aö hvila mig suinar- lann-t, hvaö sem svo viðtekur. Koawatin, Ont., 31. júlí 1907. S fc.’ f. in i-a S tefán sd ótt ir ’'. Síðan bréf -þetfca var ritaö, hefir konvi þt-ssi feröast liér tmt Mani- toba, og cr sem stendur í Winui- peg. Ilún befir lítið unniö í síöusjl. nokkra mánuði, cn heíir samt borg ! að þá litlu skuld, scm var á eign- I um bennar í Keewatín, og eru þver því nit skuldkiusar. F-est hefir hún og kvuip í Öörum fasteignmn hér. í hlkinu. Inntektir af eignum lrenn- ar í bænum Kciewatin gafa henni S156, cöa nvrr 580 kr. á viri, frá því dragast s-aint 11 m 40 kr., eða tæpk’ga þaö, í skatfca. m • þessi nfkoniu eftir 6rí ár hér vestr.i, er vissulega þess' viröi, ;ið henn-ar sc getiö, þvi hún sýnir, hvað máUausar og efnahtusar kon- ur fá áorkviö hér vestra. Á íslandi hefði hú n að likindum haldið á- frvun að fá 40 krónur rnn áriö nieö því að vinna stöðugt í vist- um. Hér fer hún 40 kr. <Tg 500 krónur í ofatiálag á ári, án þess aö leggja að nieinu leyti hart að sér. Knda segir hún sjáif, að vinn- an hiér sé leikfang í samanburöi viö þaö, scm hún hafi vanist íi æfcitjörðinni. Rafmagnsheimilið Rafmagnsfræðin or cnnþá í bvirn- dómi. Kn írú er hún svo lar.gt komin, aö margt má gera ntcö til- hjálp Jyessa vifls, sem engmn datt í hug fyrir nokkrum árufiv, og skal hér n'cfnt sumfc af því. Til eru þau völundarhús, þar satti rafafliö cr nofcvtð' til flestra -hluta, nemia að tyggja feöuna í fólkitS. Meö því aö styðja íingur- g<Vmi á takka í rúinbríkmn sínutn, getur húsfreyjan lýst tipp skífuna á klukkuntri, sem hangir á veggnum, tíl þess að sjá, hvað tíma líður, og hvort enn sc kominn fótaferð- artími. MeS því aö ýta á aitnait fcakka, má lýs-a upp alt hcrbergiö, og nroö því að snierta viö þriöja takkanum, má hifea upp hvern hluta hú-ssins, sein óskaö er, eöa ]>á ælt húsiö, á örfátun míniifcum. ALeö -því að hraifa \-ið öðrum takka, er vatnið í baökerinu hrbaó eins fljótt og það getur runni-ð úr krananum. 3LeÖ. rafmagnsútbúnaöi geitur húsbóndinn á svipstundu fengið eins þvkka sápukvoöu í raksfcnrsbollann sinn eins og lianu æskir, og rafmagnsvihöldin nudda lienni um kjálkana á honum. í slíku húsi hefir búsmóðirin hæg hcittrafcök. IIún þarf ekkcrfc á sig að Leggjvi til þess að hita htisið , eða lýsa það upp, ekki að bera ! t'il eða brúka kol eða við, og enga | ösku úfc að bera. Hún Jætur á kveldin þau matvæli «ú stóna, sem ; IriVn ætlur að sjó-ða fcil mesfca morgunverðar. Meðan luin er aö j klæða sig á morgnana, snertir hún vera féiþúfa japanskra borgar-a, og hnapp í h'erbergi sínu, og þá kvikn að landslýöurinn þar væri rétt og vir í eldastónni, og þegar hún kem-; varnarlaus gegn hervaldi og á- ur niöur í eldhúsið, er maturinn sælni þeirra. ]>iesr halda meöal ann soöinn og kaffið til. Eftir fá augna ars frvun þeirri kenningu, að Kórcu blik, er máltíðin tiilreidd á frorö- verði líiis og Indíánar í Norður- inu, en ]>á nær verkahritrgur raf- I Ameríku, að láta bugast fyrir mafgnsins ekki lciigra. Fólkið vcrö- lteimsmjciiningunni, falla úr sögu ur sjálft að hafa fyrir aö kyngja þjóðanna og liða undir lok. Undir fæöunni. j þossari trii er þaö, aö Japanar þannig úfcbúiö hús á hcrra J. E. ræna Kóreu menn öllu-m eignutn D-avidson í ba-num Monfcpcllier í ; þeirra og þjoöréfctindunr. Vcrmont ríki. þessi útbúnaður j Annaö afcriöi, scin vert ur .vö kostaöi hann tnlsverÖa peninga, \ m-innasit á, cr ékvrð sú, scm ,1Ú á en hann kveöst spara viö það js-r stað á Indlaudi, og scm um •kaup þriggja vinnuhjúa, sem hvmn j þessar mundir cr á hvers n. uius liie.öi orðiö aö hafa, of ekki væru huga uin heim allan. Nv þjóö c-r í jxessi núfcíma þægindi. Rafaflið cr>fa-öingu og orsakar mó'ðurþjóðintri láfciö gera þaö, sem hjiiiu annars 'bæði úhvggju og sársauka. Drdvir hefðu orðið aö gcra,. ]>aö cr notaði.hala aliö upp og mentaö Iudvaj.i. til íæbaþvotta, strauingar, ljósa þar til lýðkndu meöviitnndin og hi’tunar. þ-að sópar gólþn, hnertisar húsið, flær kartöflurnar, skefur rriöur næpur og rófur til mætiteiöslu, ferir ferskt loft inn í Iverbeirgin og liriirgir dyrabjöllum, þegar gcsti ber við húsunr, og gcr- ir margt og margt fl-eira. Svo er inælt, aÖ hús þobfca eé eifet hið b:’/.t útbúna ibúöarhús i hieimi, að því er rafafl snertir, en •bazfc af öllu. er eldhúss éi'tbúiiaður- rnn. Ivldstóin þar er stórt viöar- borð með áföstmn rvufmagnsvírutri, á þvi boröi eru öll nauðsynleg suðu, staikingar og önnur mat- reiðsluáhöld, svo som bökunarofn o. ni'. fl. Sérstakur hnappur ér fyrir livert sérstakfc áhald, svo hvcrt sein sjóða, sfcoikja eða Jxika skal, þá er sá hnappur suefctur, er því áhaldi fcilheyrir, og getur þá Irúsfnej’ja haft á sínu valdi, live inikinn eða lítimi hrt-a, scin hún vill hafa undir hvarju iláfci, og fcek- ið þann hiita af á svipstundu aftur þegvir Jrenni lýst. Með þessum tifc- búnaði er hægt að tilneiða matinn — tnieö morgum soönutn rétfcutn — þrisvar á dag, og koytnaöurinn fyrir hifeann er aö jafnviði 1 Jý cent fyrir livierja máltíð. í 'borðsfcofunni eru ýins rafmagns áhöld, stem notuð eru daglega, og í þvottahúsinu er rafinaignsútbún- aður til æö þurka f<%tin eftir að þau hafa vcrið þvegin, og áöur en þau oru stnauuð cöa stífuö. {tieg-ar dvnalijallan liringir og gef- ur til kynna, aö gestur sé við dyrirar, þá er annaö rafaíls áhald sniert, og opnar ]>aö dvrnar fyrir gesiti, áöur cn liústnóöirin hcfir S.-ngiö tíma til að komast ift dyr- anwi. Slík tæki sem þessi, er Jié-r Jrafa fealin veriö, verða illl fáank-g hér Winmipcg, þcgar txirgar aflstöðin er komin í vinnandi ástand, eöa sköimnu þar á eftir. þá verður gam.ui aö lifa. lielir j k* ^ snúisfc upp í þjóðernis nnaðvitund 1 og sjálístæöisþrá. Indverjar hafa drukkið í sig og stjórnast nú af sömu lmgsjónum, sem ýmsar aör- ar þjóöir hvifa gert aö hyrningar- sfeeind framíara sinna, sein sé ‘■‘Ind- land fyrir Indverja”, eins og “Jap- an fý-rir Japan-a”, “Kínvi fyrir Kín- verja” o. s. frv. Indvcrjar viljvi fá algerlega þjó'ö- jlegt sjálfsforræði. Engin þjóö, siem hefir 300 miliónir íbúa, getur nú á dögum og undir nútima hugsjón- uin þolað þaö, aö vera undirlægj- ur anuara þjóða. Bretar liafa farið vel micö Ind- land, og þaö er ekki í niednutn h'cfridarhug, aö Indverjar vilja ios- ast undan yfirráðum þwrra, heldur cr þaö mieð söinu fcilfinningu og Jrarniö, sem náö helir fullvaxta þroska, kýs að yfirgefa föðurhúsin og byrja búskap á eigin redkning. I>aö ætfci aö vera heiiiisins írrcsta áhugamál, að kristna Austuralf- una. Enginn veifc, livaö þar ka.in aö koma fvrir innan fárra áta, ti það $r ekki gert. Framíarir eiu svo miklar allstaöar í Aiistnrálí unni um þessar mundir, a-3 kristm Jk>Öíö þar getur haft mei’i áhr,f é nœstu 10 áruni, en þa5 kann aö hafa á 100 árum síöar." Aslidown’s fareanið. o Hefndarhng' r Kínverja Séra MacKay, doktor í guð fræði, siem um sl. 18 mánaða tíma hefir vcriö að f.-rðast um Kín-a- veldi í kristniboös erindum, er ný lcga koininn ( hicitn aftnr til Can ada. Meðal annara frétt-a, er hann sagöi af fcrð sinni, var þctta : “þaö, sem scrstaklega vakti at- hygli miitt, var það, hve Kínverj- ar eru nú orönrr þrungnir nýju lffsfjöri og framsóknarþrá. }>cir liæfvi drukkiö í sig alla þá ]>ckk- ingu, sem hinn mentaöi hieítntir liielir aö bjóðvi, ncma .sfciljingn þéi og rólega þolininæði, s.ru jvifnan veröur aö bcita feil þess, aö fá sönnum umbótum og þjóök'giim framfórum komið á í hverju landi scm cr. Kínverjar eru nú oröiur svo þyrstir í heimsmienninguna, að ég feel þaö kraftavcrk, f } cir koma hicnni á hjá sér án uppri.ÍMa og blóösúthellinga. Japanar hafa mjög mixil öl.rif íillstaöar í Austurálfu, j.ifnvci á Iudfandi. En þeir hafa >kki vnld yfir Kínvcrjum og rá'öa t kkL v iö þá. Kínverjar hafca J.ipana, og ekkert hindrar þá frá, aö ráðnst á þá annaö en ótfeinn og óviöhiin- aðurrim. þeir eru ennþá ckki svo undirbúnir, aö þv-ir geiti hieimfcaö réttindi sín. Kn þegar sá dagur kemur; ]>vi. veröur stórfeld viöur- cign, n'ema því aö eins, aö Japan- ar slaki rnikiÖ til og láti af af því ofbeldi, Siiii' þeir nú bcifca gegn Kínverjum. J-apanar hafa spæjar-a allstaöar til þess að tryggja sig sem be/.t, — sérstaklega í Slan- churiu, en einnig í suöur Kín, >\lt fratnferöi þcírra bcndir til ]>ess, að þeir séu að lrira sig undir að beita alii sínu mót Kínum, og aö leggja iindir yfirráö sín lendur ]>eirra og þjéiörétfcindi, hvenær scm þeir sjá tæ k i fvyri. í Kórcu áttu Japanar hægt af- stöðu. Alt lék þeitn í lyndi þar. I/andslýöurinn fagnaði ]>eim moð opnum örmtim, og liefðu Japanar breytt viel og mannúölega viö þá, þá hefðu þ;ir náð algoröri hytli þvir. En í staö ]>ess -aö 1>reyta þannig hafa þair heitt ofbeldi og yfirgangi, ráiri og gripdeildum. þeir hafa litiö svo á, scm Kórea væri gerð eingóngu til þess, aö þá eru nær því liðnar 4 vikur síöan nýja bæjarráðið té>k til starfa. Hermskríngla og I.ögberg Jiafa ekki minst á Ashdown og kapp.a bans síöafi um kosningar. Enda er þess naiimasfc von, að þviu fræöi fé.lk aö óþörfn um Ash- down klikkuna. ]>cgar é-g mintist á -borgíirstjórann í kosniirgumrm í vctur. h, t ég þvi, aö veifea honum eítirtekt, og lofvi möniium aö vifca uin gerðir hans, bæði' illar og góö- vir. þaö þarf tæplega að búast við miklu af því síöara. Ivg ]>a.rf að grípvi ofurlítiö fram í tímiann, svo niönnum verði Ijós- viri afsfcviöa pólitisku ilokkanna, jvirnbraiitaféfagvi og auðmanna. — þaö er tíguk'g heifövirstaða nú orö 'in að vera borgarstjóri í Winnipeg, borg, sem telur á annáð liundrað þúsund manna. ].aö er lagk-g höföatala til uppboðssölu og skafcfc gjalds, scni aiiðkýriingar láta ekki fara fram Iijá sér fvrir alls ekki 110111. það cr eðlilegt, að Ashdown liólstað, en “Telegram” seirt Snivili á Hóli. “Tribitnc” viðraÖi i allar áttir og gjaminaði likvi. Rétfc i þessum svifum birtist grein í Heimskíinglu um að lirainsa ræningjabælið, nfl. borgar- höllina. Sii grein fjalkiöi um, að fólk ætti ekki að endurkjósa einn eða íi'cmn af fráfarandi bæjarráös'- mönnuin, því þeir hieföu verið dug- litlir og eyðslusatnir. Nú íanst nátttröllum Ashdovvns og íle'Lrum scr miisboöið. Varð ]>á ys og þvs i höllinni. Blaðið “Tribune”, scm feelur sig livorugs kyns í pólifcík, hrcpti ógleði mikla, og fylgdu upp kiist. Fráfarandi 'bæjarráðsnrcxm hótuðu aö þýða nafnd-a grein, og lögsókn íi heudur rits.tjóra Ilkr. K11 hann kvaöst hviergi hræddur hjörs í þrá. Ritstjóri I.ögJrergs nær því hafa vvrið konrinn í sömu ógöngur og rítsfcjóri I-Lsims- kringlu, en sá alnráttugi, algóöi afstýröi ]>erin óhöppum. Svo kið vika, og þá koma þau Herins- kringla og I.ögberg, í glaöa sól- skimi og sunnanvindi, prisandi og vegsamandi Ashdown og hans JiÖíc Winnipieg áfcfci aö sökkva og fcor- tínasfc, ef Ashdown Jréldi ekki L taiiginvi. Eg var svt eini, seini mint- isfc a óheillasfcörf Ashdowns í bæj- arþágu, og fcöldu niargir, að þar fari orö nær sanni, enda er ekki hægt aö hrekja neitt þar um Ash- dovyn. Arni J'iggcftsson (máske meö fleirum) gaf út sérstakt blaðr sem "Aflst'öðin” heifcir. Hann skýröi þar a flstö ð v antráliÖ og fjármál borgarinnar gneinilega og sanngjarnlega. P. J. Cfemiens rit- aöi þar kiöbein-and'i grein, og fjieira var í ncfndu blaði, sem vel var sag^ <>g rétfc nteð fariö. Vfirleifet vorti íslcn/feir kjósendur á mót'i Ashdown klikkunni. það' sýndi kjörd'eild ii. E11 hérlendu Wlöðin og viuðvaldið komu Ash- down klikkunni <ið, alt -að cinu SVV't'Í. Um skuldir bæjvirins þvi, er þcfcta að segja, að þær vorit nær 4 sinn- íim miuni, <n Jrlaðiö “Froe Press” skýrði frá, l'Hclega eftir Ashdovvn sjálfum. Blaðið kvaö bæinn skulda nicit 15 mil. 587 þús. 883 dali, 30. sept.^ í. á. En 20. nóv. f. á. skuld- aöi bærinn í alt 14 mil. 835 þús. 579 dali og 10 cents. þar af var meir-a cn hálf frinfca máljón í óscld- 11111 skuldabréfum'. Og þvi haföi bær iun yfir hálfa fjórðu mdljón i veö- tryggingum. t skýrslu yfirreikn- ingshaldam ba'jardns 28. nóv. f. a. cru skuldir bæjarins án trygginga 4 mil. 254 þius. 347 dalir og i6- celifcs, Móti þessari skuld á bærinit í ‘fyrsta máfca : Opinberar bygg- ingar, rvtfljósvi útbúnaö, sfeeinfcök, sýning.irgaröiirii, sem nuatinn er af virðiiigíUiianni,* sem skipaður var -af Ashdown sjálfrim, vi 2 mil. 848 þús. 100 dali. ]>á er ta’p hálf önn- ur miljón eftir. þar á írróti á bær- inn öll sfcræt'i, bakgötiir, inieð fleiru og fleiru. Skamfc er síöan að bærinn seldi Broadvvay sfcræti austan viö Aöalstraetið C. N. R. féJaginu fyrir ffco.ooo, og þykir þaö verð ekki neana einn þriðji p>artur verös nú. Aðalsknldir bæj- arins cru skuldabréí. Kn á móti standa uiirj>ætur á stræfcum, og' borga lóðaeigendur þœr árlega, samkvæmfc lánfcöku sainningum. Skuldasýkin í Winuipeg er draug- \ og fylgiliðar lians vildu ráöa lög- ,ir> s''in Ashdown hefir vakið upp, um og lofimi' í Winiidpog aiinað ár- °K s»nt á þá, sem eru gagnókunn- iö til. Jkiö er þægilegt, að ráða ir Hæjarneikninguni og fjármálum. setni mesfcu á peninga markaönmn! Knda spara ekki þjónar hatis og. og pól.'fcfska v'ígvellinum. Sam- fylgiHðar, aö hræða fólk á vofum Jxuid.sko.siiingar hljófca að dyrija yfir á þcssu ári. Ashdown hiefir sárlangaö, aö komast á sarnbands- þingið. Hann veifc, að mörg er inatarholan hjá Ott-awa stjórninni Bole (lirossagræðari) núv. þirigin., mun ed ætla -aö arka út ;i sóknar- sviöiö í annaö sinn. Blaðiö ‘Free Press’ og Winnipeg I/fberalar, micð Aslidown undir borgarstýri, álitu sér stoö í, að hann ásain/t ofríkis- flokki sínum, kæmist til valda í borgarráðshöllinni. Slíkt sýtuli fylgi h-ans og sigurdísir heilar og hollar við þingkosningar. Samiciig- j Tv\>ir af inlcgnr höfðingjafund 11 r var kallað-l vopnum jx ssum. Skuld bæjarins nú er senfc na-st aÖ vera S34 á íi-ri hvert. Fyr- ir hyiiiii á b.errim veð og marg- faldar eignir. Nvja liæjarráðiö liefir lítiö að- gert síðan það tók til starfa. Sundurþykkjan fcr vaxandi fund frá fundi. Ashdown þóttist íær í allan sjó ínieð liö si'tt, og sást lítt íyrir. Kn aflstöövarmenn tóku harðfetigilega á inérid, eiga nóg mvð aö verjast uppgöngu v íkinga og lögræniirgja. I/ið Ashdovvns tek ið að volkast og láta undm síga. köppuni' haus hafa ilcygt og gcngið í lið hinna, og ur. A þcirri sfeefnu voru masfcfeir |-v«ftir ]xcim nú betur. Ashdown úrvals auðrinerin Konservatfeiva og|rak einn af mikilhæfustu s’f.aris- Ldbcrala. feil>Aralar gengust íyrir j mönnum bæjarins, i-n má liklega sbefiiuinóti þossu, og setfcu upp' taka það glappaskot aftur. J-ykir silkihatta og sigurbros. ]>eir l>uöu j ofsi hans úr hófi feeyra. Almcini ó- Koiiservativum vopnalrli, þeir I ánægja, ágirnd og illur þokki stv ddu Asbdovvn og hvins klikku, I koma honiun á kné fyrr eÖa síð ir. ig gefa 2 Konservativum s.cti íl Arni Rggertsson einn hiwn' yfirlxi'.jarráös embætituin. þá skip- ! afckvæða og áhrifaniiesti rnótsjööll- uöu sæti tómir fetberalar. ]>ietta I maöur Ashdowns, og læ-tur í cngti varð að sainþykki á höfðingja- stcfmmni. Auövifcaö sáu Konserva- tivar cftir vi, að feiberalar væru að heita brögöúm og forsýni. Kn alt var samþykt og sammála. K011- servafeivar sáu, að dijgur var til sfeefnu, að koina ýmsu miöiir hciö- arlegu upp um Ashdown, -áður en kosningar riöu á. Syndalangsekk- ur haiis er stór, götóttur og troö- ftilliir. “Frce Press” og Iriberalar dónsuðu af fögnuöi, en Konserva- tivar glottu um tönn, <>g rufti ei Uridan síga. Mitn málafylgja hans í bæjvirráðinu til mikils draga. 30. janúar 1908. K. Asq. Benediktsson. Einkennileg'nr •itdómur. Heiniskringla 1. janúar 1908 flytur Tangan rifcdóm um ljóðabók Magmisar MarWssonar. Ritdómtir gcröar sætfcir. A þvi kveldi urðu i þessi er að sjákeltir ritstjórann |>dr Heródes og Kaífas perluvinir | sjálfan (B.fe.B.fe og er hann að ----- áli'fei sá einkennilegasti, sem gclbi frain | cg raan eftir aö hafa séð á prenti an i íólkiö eins og Fjára á Breiða- um nokkra ljóöabók. og .saininála, þ. c. blöðin pólitisku j mínu flokkanna. “Free Press” /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.