Heimskringla - 27.02.1908, Blaðsíða 7

Heimskringla - 27.02.1908, Blaðsíða 7
HETMSKRINGLA >Vjnnipeg, 27. íebr. 1908. ir á sig aukaverkuni og uimsjón á hoi'inilinu utanhúss. Fyrir þetta má ég vera þakklátur. iNIeð hrærðtmi huga má ég minn- ást þess manns, sem fór í kring iu'r í Austurbygðinm, Sbephans Johnsonar, til ]>ess aö safna s un- skotum til þess að bæta m.'r upp vinnuni'issirinn. Arangurinn af ferð ltans varð sá, að hann færði okk- ur næríelt S24 í peningum, á 15. gif'tingar afntæfisdag okkar hjóna, og auk þess peningavirði, sem S7 svarar. ]>etta kom okkur mjög á óvænt. ViT heföi mátt vera, að hlutaðaigandi gafendur hefðu ver-ið auglýstir hér, in ég læt mér nægja íiö geyma miinningu þeirra hjá mér, 'enda kcmur mér ekki til hug- ar, að þeitn sé nein þága í hinu. Jieir hafa fuudið hvötina hjá s'r og kærkiksverkið nemur staðar hjá m.r. — Ég þakka öllum þ?ss- utn ónofndu mannvinum innilíga fyrir gjafirnar og vielvildina tif mín, eius og ég þakka ná'grönnut't minum og vinum alla þá hj t’p, t r þeir ltaía í þes«u tiifelli, som og endrarnær, auðsýnt mér, — uni Íeið og ég viðurkenni, að aliir í þessari hvgð, sem ég nokkur kynni hefi af haft, hafa revnst mér vel, og sýnt tit'ér bróðurlegan kærleika. Árna ég því öllum sameigmk ga beilla og h.tiniugju, og þeirri blt'.ss- ttn, scm cnginn getur ira þeim tiekið'. Churehbridge, 10. febr. 1908 M. A.kMclsted. Útsædi VÉK ERt’.n STÆR- STl' ÚTSÆD1S SAL- AR í VKSTl'R-CAN ADA. SÉRHVKR HVGGINN V K R / L- HNAKMAÐR HEFIR M «• K E N / L E S Ú T- S-KDl. BTD.JTÐ TJM McKENZIE'S. t>IGG- 1D EKKERT ANN'AD. EF KATTMADrK YDAK HEFIR ÞAD EKKT, i»Á PANTIf) FRÁ OSS. VÉR G E F 1T M FT ENSKAN V E R D- LISTA— ‘(’ATA L( )G~’ A. E. McKEN'ZIECo. l.imlteJ BTÍ AN l)ON. M ANITOHA CAI-ítARV, - ALHERTA Adal risifdismeÐO Vestur-Canada The HotelSutherlanc/ Cor. .Mtiin «>#í smhcrland Ave. C. J'. IH'NJiEI.!.. einautli. Winnlpe-K- Kostur $1 00 og $1.50 á dag TKI.Kl’UONR -V 4 8 Aill.tr skemti- ttK 'Bttsiness’ staðir ( boan- ntii ttála'KÍr ntt’ö StmttiavöKnuin sent ltjá dyruttuin renna. BERSÖGLI. MOTl’ö : — “ Og <*itt 11 á <*í t il nioft a?i tala um viö |»igr, **n taktu þaö ekki sem gaman ”, I’orst. Krlíngsson. R itstjóri ITíiinsksiuglu. Ka’ri vinur! í nokkur ár er ég búinn að kaupa Ileimskringlu, cn kngur er ég búinn að lesa hana, og nú ætla ég í hreinskil'ni að stcgja þér, hvernig mér likar blaöið, og ]>ó ég verði ef til vill nokkuö ber- sögull, þá vona ég aö þú fyrirgefir •þaö, og takir til athugunar þá mis'bresti, sem mér þykir vera á bl'aðinu <>g blaðamensku þinni. Fvrst skal ég þá gcta um það, san þú skrifar sjálhtr. Yfirk-itt líkar mér.það mjög vel, að undan- skilduin surnum ritdómunum þín- um, ■einkanlega utn ljóðagerð, — ].'.’gar þú t. d. fcrö aö likja skáld- skap M. fMarkússonar viö skáld- skap Jónasar Ilallgrimssonar og séra V. Brfcms, þá fer satt að scgja skorturinn á dómgreind að verða býsna mikill. Rn skppum því. það sem þú ritar í blaðið um opínber málefni, bæði se-m snertir ni'ák'fm þjóðflokks vors hér og al- 1111 nn máfcíni, se-m varða okkur s. 'in borgara, er prýöisvcl gert. ]>ú t.kur á þeim óbuklandi, skýrir ])ati og út'listar dæmalaust vel, svo óinöguT.'gt er annað eti augu fólks opnist við lesttir þeirra gr.ina, og ]xvð sjái, bvar þaö á að staitda í slíkum mi.iluiu. Fvrir þctita á'ttu s'tórar þakkir skilið hjá Y'es'tur-ísfcnditi'gum, því oft li.Tir kirkjufélags moldviðrið verið svo dinvt, að varla hefir sést lvaivdaskil, en á það hefir þú blás- ið dugfega og má'tufcga. R11 ]>ii á-tt sanivarfcgíi ekki þakk- ir skilið hjá kaupetvdum blaðsms fyrir sutnt, sem þú ljærð þar rúm. Ég á hér ekki við gr.dnar, setn skriíaðar eru um evnhver mikils- varðandi mák'fni. það er sjálfsagt ttð 'blöð taki þær. Rn ég á við ttlla yi'tkysuna, siein cinkjs er nýt, •eii S'.in þú Ijærö rtvm í hverju blaði, að lveiita nvá, becöi í Tvundnu og óbundtvu niáli. ’AIá þar tilnefna t. d. alla lokfcysuna frá Fóam fcakc, sein fylt hefir rnarga dálka, VitðaTinn firá A. St. Johnson, trú- ardeHuna um “vatn og bloö" o.fl., st'in Si<>-. Sijrvaldason ltefir stund- utn verið að birta. • Og svo t. fl. aöra ei’its ljóðag.rð og kvæöið “Hvert á að flýj.i?” sein uyT.'ga birtist. ATt þatta .r mlklu tttinna eu eiivkisvert rusl, siettv eivginn niað ur lvefir minsta gagn af, og öllu I skvnsömu fólki hlýtur aö vera nvjög mikill anvi aö sjá í IvTaðinu. Jvg h.'fi oft furða'ð mig á, að þú, skvnsantur maður, skulir ekki sjá Jv.itta, því ;tð bjóöa fólki antvan eins vitleysu vaðal til að l.sa og þetta áðurtalfla er, virðist benda til ]>ess, að þú álítir kaupendur Ilcinvskriivglu lvafi skvns.’ini h.Td- ur af skornum skamti. Jvað cr kkitt áfram sagt, skortur á vel- sætni, að bjóða fóTki nú á tímum að fcsa ýtnislegt af því, sem Ilkr. er að flytja, og ég bygg, að ckk- ert ísTen/.kt blað, hvorki austaii hafs né vestan, leyfi sér slikt. Ég er viss um að margir, já, fjölda margir kaupendur, vildu hehlur, að dálkarnir sem fyltir ern 'inteð þ.'ssu bulli, værn auðir, ef •ekki vu'Tii ástæðiir til að fylla þá nveð einhverju, sem fcsiandi er. ])aö sýnast ekki v.ra nvilt vand- ræöi fyrir vestur-ísTen/k Tilöð, að fvlla dálka sítva meö lesmáli, s.m vit er í. þatt geta haít aðgang að öllmn isk'it/kum blööum og tíma- ritum, og ,er innan handar, að jjeta náð í be/tu tímarit hér í landi, setn ílytja ágætar greinar um mannfiélagsmál og llexra, og k'.s.ttdum væri þökk á, aö íá ]>vdd- ar. I/ögberg lvefir t. d. flutt ágætar ritg.rðir úr íslenzkum tímaritutn, og leins ‘þj'ddar greinar og smásög- ur úr enskum tíinaritum, og þctta geta og e:ga fleiri blöð aö giera. Ritstjórar m'ega ekki ieggja siiK-kk visi og dómgneitid á IvyHuna, þvg- ar ]>.ir ertt að velja lesnvál í blöð sín. Rf fólki er boðiun einkisverð- ur þvættitvgur til að L.’sa, svaefir það liugsnn þess, áhuga og dóm- greind, en þetta eiga blaða'meim að glæða hjá l'esendunuin af sinu fnemsta nvegni, — ]xvð lvggur fcein- línis í þeirra verkahring. Og það er þeMTi lika lvægt að gera, ef þeir kutvna og vanda sig, að v.Tja les- 'mál í blööin. Tvitt má é>g til mieð að minnast á viö þig enn, og það eru prvnt- villurnar í blaðinu. Jvær eru nlt of mikl'.ir. það er fciðitilegt að sjá íkst blöðin mora af prvntvilluin. Jjiet'ta þarf að lagfæra það bráð- asta, hverju selu um er að kenna. Rins og ég tók fratix í upphafi vorva ég aö þú takir þessar að- finslur ekki illa upp. þær eru ekki giexðar í ilhvrn t Tgangi, síður en svo. þær ertt að eins skrifaðar til Úr bréfi frá Foatn I.ake, 8. íebr. 1908 : “Mjög myndarlegt og skemitik'gt sainsæti var haldið i lvinu nýja húsi Ingiinumlar Tfiríks- sonar, að kveldi þess 2. þ.m., í til- eíni af „því, að þá voru gefin sam- an í bjónaband af séra R. Yvgfús- sj-iii þau Jakob Normann, tengda- bróðir hans, og ungfrú Magnúsína P. Johnson. Uin 60 manns voru í boði og skernti fólk sér við ræöu- höld, söng og dans. Nýlendn búar I óska hinum ungu brúðhjónum allra heiPa og bkssunar í hinni nýju lífsstöðu. NOTIlEDAMEAve. BUAXCH Cor.NfnaSt. Vér seljum peninKaévísanir borg- anleKar á Islatidt og öðrum lönd. Allskouar bankastörf af hendi leyst r-PARISJÓDS-DEILDIN tckur $1 00 inulag «>c yfir or firefnr hæztu Ktidamli vexti. sero lepgja^t viö ínn- stH*öuféö 4 sinnnm á ári. ^40. júnt. 30. si*pt. 31. d«»sembr ofif 31. ui a r c h. A H. ItAKOAI. Solnr llkkistnr og annast um útfarir. Allur útbúnaöur sá bezti. Enfremur selur haiiu al skouar minuisvarha og legst“ina. !‘2lNenaSt. Phone 30fl þess, að benda á gallaiva á blað- inu, sem fjöldi af kaupenduin jioss eru óánægöir nneð, og a’tti því að verða þér og bl iðiivu til góðs. Rn uinfram alt, taktu þær ekki sv'iii gaman, því þær eru sagðar í fullri alvöru. þinn einl. Iv a r 1. Ur bréfuni. Pr bréfi írá Churclvbridge, 20. febr. 1988 : “Af því svo sjaldan sjást fréttir i isl. blöðuntvm héðau úr bygð, ]>á vona cg að þú, Herr t ritstjóri, veftir viötöku þessutn fá’tt fréttalínum. þann 14. þ. m. giftust h.’r tvenn lijón, þáö voru tvö börn herra Sveinbjörns Loft- sonar : Ásmundur S. Loftsspn kvongaöist tmgfrú Kristíönu Svein bjtirnsson, og Rvjólfur Gumvars- soli kvotlgaðist Utlgfrú Sigríði Loftsson. Prestaöldumiriivn séra lOddttr Y. Gislason gifti Ttæði ócssi fcrúðhjón. Herra Loftsson var svo Oddur Y. Gislason gi'ti b-æði þ.ssi gefa þan saman, ]>ó hann sé nú ekki þjónandi 1 kirkjufclaginu, af því hann haföi fermt þau, þessi börn hans. þetta voru fyrstu hjón, sein gift liafa verið f Konkordíu kirkju. Að afstaðhvni athöfninni hélt allur hópurinn hevm í btvs t,r. Loft'ssonar, og ]>áði þar raustvar- fcga vei lu, veitta með alúð og höfðitvgsskap. Kítir máltíð voru sk intaniir miklar og ánægjufcgar. Ræður héldu þeir Jóhaniv.s Rin- arsson, II. Hjálinarsson, G. Arna- son og séra Oddnr, haim talaði þrisvar. B. þorbergsson íliitti brú'ðkaupskvæði cft;r sjáTfan stg, og brnðkatipsvístir eftir ótvefndan. FTiiri tiiluðu ltlýleg orð til ltús- bændatina og brúölvjónanna. Rfti-r það var daiisað, spilað og suu’gið til næsta morguns. Um 130 manns sátu veizlu þessa. Svo tlutti séra Oddur guðsþjónustu, sunnud. 16. þ.tiv. Að lvenni lokinni sa'mþykti síifnuðurinu nv.’ð haiidauppréttingu að biðja séra Odd að uvessa aftur þann 23. þ.m.". Nobles H0TEL Bak viö l’óshmsiö. Hör er Alt af Beztu Tegund. É J. Tlioi-pe, Diiantli Fyrvorandi oiirandi aö .11M M V S K KSTA URANT MfiRKET H0TEL 1411 PRIXCESK ST. i”, P. ö’CONNELL. eÍRandi, W iNNIPKQ Heztu teguiMÍir af vinföunutu og vjnd u> 11, aðhiynuinp húsirt enduthflBtt Woodbine Hotel Strorsta Rilliard Hall 1 Norövesturlanditu Tíu Pool-borö.—Alskonar vín «>g viudlaf, 1,4’nnon A llebb Eigendur. j Vátryggið 1 > ______ i T li e BraiÉii Fire taratce Co ALOERLEÍiA AKKIÐANLEG Oö I‘KOSK A l l’LL UEIMASTOFN UN L K. S. tlillor liimited Aöal umooösmenn PlLO.NK 208J 217 Mol.NTYUE BI.K. E. J. OLIVER — SKKSTAKnit ni- BOUS.MADIFK, (509 AUNKS STKKKT, Kaupid Ydar Alveg ™lkiYd?ar valdi Ganada Business College ýXSIHIIDO W'ZfST BLK., AATXISrLTIFEG- OFFICE PHONE 4867, HOUSF, PHONE 7538. Leiðandi Hraðskriftar- og Hraðritunarskóli í Vestur-Canada. Department of Agriculture and Immigration. MANIT0BA Land möguleikanna fyrir bændur og handverksmenn, verka menn. Auðnuból landieitenda, þar sem kornrækt, griparækt smjör og ostagerð gera menn fljótlega auðuga. ARID 1900 1. H,141,537 ekrur gáfu 61,250,413 bnshels liveitis. Að jafnaði yfir 19 bushel af ekrunni. 2. Bændur lögðu yfir $1,515,085 f nýjar byggingar í Álanitoba. 3. í Winnipeg-borg var $13.000,000 varið til nýrra bygging. 4. Búnaðarskóli var bygður í Manitoba. 5. Land hækkaði f verði alstaðar f fylkinu. Það er nú frá $6 til S50 liver ekra. 6. I Manitoba ern 45.000 framfara bændur. 7. 7 óramtoba eru enþá 20 millfón ekrur af byggiíegu óteknu Abúðarlandi. sem er f vali fyrir innflytjendnr. til 'v.ÆiisrT^L.TsrnL. komandi til Vestur-landsins: — Þið ættuð að stansa f Winniþeg og fá fullar upplýsingar um lieimilisréttarlönd, og einnig um önnur lönd sem til sölu eru hjá fylkisstjórninni, járnbrautafélög- um og landfélögum. Stjórnarformaður og Akuryrkjumála Ráðgjati. SkrifiO eftir upplýsingum til Jiixi |)1i IbuT.i’. .1«« llnr«i)4’> 617 MAIN Sl’., WINNIPEG. 77 YOKK ST , ToRONTO. T.L Heitir «á viitdill sem allir ““yk jp. '*H v(>r>vokriia",\ af l>vi tiann «*r fiaf' b4*sta -<*m nieim pcia r«*ykt. íslondingar! nnini^ <*ftir að biðja um f|' 11§ ÍIMON MAllFi) Wí’Mterii 4'iuar Thonian Lxe, pÍl’HikI l'ai’lory Wmunþ,eíX ■51! EedwaÐd Lager nExlra Poiter Heitir sá Dczt* SjAr som hú»n et tíl i Cnnsila. Hann er alver eins gort- ur ou haiin sýnisr. Ef hér vilji^ fa |*ad St*in bezt er hollast |>á er |iad þessi hjór. .Kui rA vera á liveis manus heiiuili. M EDWARD l. DREWRY Mannfactur«*r & Tmporter \\ innip«*g, ('uiiHda. AÐALHEIÖUR 17l 172 SÖGUSAFN IIRIMSKRINGI.U í efa nn, hvort ég eigi að láta lilála niig í skraut- j klæöitnn, eða ednföldum brmingi". *‘það veröur aö vera Hstaverk'’, endwrtok Signor Rubinos og virti fvrir sér fegurð hennar. “Má ég koma iiieð edna beitdingu ?’’ sagði lávaríf- urtatn. Hún kit franian í hann og brosti kuldakgn. “Nei," sagði liúm, “Signor Rubinos gatur greitt from úr því”. Iiávarðurinn þag»aði. “Ég vcrð að httgsa um það", sagði inálarinn- “það gæti oröið falleg mynd, ef yðar tign bfgi í lrtl- nm giltum logu/bekk, varuð í rauðri llaiKlskápu, nnöð annan handkggánn beran upp að öxl. líða eins og ítalskir málarar hafa anvndir sínar, í gulllögðuiii búningi, tneð livíta dúfu á annari öxlinni". Lady Aðalbeiður var að nátttirnfari listakona. ) 'Hún fann nú ekki tl nokkurrar afltrýðis.semn og | sagði því blá'tt á'frasn : *"Má ég segja nokkur orð ! um þet'ta?” Hcrtogainnati hneigði síg og sagði, að hún áliti það íitíkTa virðíngu fyrír síg. “Ég hekl”, sagði Ladv Aðalheiður, að ef andlíts- j li'tirnir eru st'erkir, þá eigí alls ekki við, að hafaj klaeönað'hin itnjög gl.trandi. þér hafið, yðar náð, j ekta spanskt andlit, látið því hár yðar falla unt ] herðar niðttr, og hafið eina stóra, rattða rós í hár- inu, og brúkið annaðhvort spanskt slör eða “ntan- tila”. Takið svo eftir, að það vexöur falfcg ínynd". j “Signor Rá'binos hti'eigði sig. það er svo hugðnæmt að ltcyra fagra konu við- urkienna legurð annarar konu. I.ávarður Caren ljrosti, en hertogahinan hataði nú fcady AðalTietði tneira en nokkru sinni áður. XXXIY. KAPlTUIJ. “þ'að var ekki ásetningur minn að reita hana til reiöi’sagði I.ord Caren \ið sjállnu sig. “Ég gleymdi, hve bráölá't hún er. Hún lucflr ekkert ilt meint nneð þessu, en henni fcllur ttú illa, að ég liélt að lnin væri ekki liygnari en þettn. Öll Iramkoma Bieiinar sýmir, að ég hefi hafit rangt íyrir mér”. Hantt asakaði nú sjálfan síg fvrir óréttlæti, og lamgaöi til að sjá hnna og sættast við liatta. Rtt'ginn tnaðitr gat beðið h'rirgefníngar á því, aö lianit hafði naóðitr sína og konu m.eð sér. Rn liann vildi sýna heinii, aft honitm þót-ti mikift til viHRCttu lt’-Tiiiar kotua, »g batin óska'ði eftir að þan yröu eins góðir vinir og áftur. það var liðinn eitvn dagur síðan ]>etta skieði, og honum lanst setit ltann ætTaði aldrei að taka enda. lvngsaði stöðugt til heiinar. “Mér fcllur svo illa, að gera hen'iti á móti, af því httgsa ég svo mik- íð mn bana”, sagði ha*nn viö sjálían sig. Hatin ásátti sér að heimsa’kja hana, og fór til Or- mont hallarinitar, eu þjónninn setn tók á ínóti hon- nm, sagöi <ift hertogainnan væri ekki heiina. I.á- varðurintt vissi sanvt, að svo mundi ekki vera, og fór i burtn í ill'U skapi. l'.n b.’rtogviintvan, sem sá hann út um glnggann, brosti anægjulega. og sagði við sjálfa sig : ‘‘Jlann gerir þaö ckki að gamni síntt, að gcra á móti vilja mínttm í næsta skifti". fcávarðinum þót'ti þetta mjög illa farið. Hann h'élt að hertoga'inii'an inundi a-ldrei fýrirgefa sér framar. “Ég lvefði ekki átt að dæma vesalings Nitu ADALHPiIDUR 175 1 (74 SÖGUSAFN HÉIMSKRINGI.U skakt’’, httgsaði haivii. “Hún hefir ekkert ilt haft í hyggju. Ég var ltka flólt, aö láta mér dctta slikt i h«g”. Ladv Aðalhsiftur sá, nft manni lK-iutar leiö ekki vel. Húu giit ekki skjliö, af hverju ]>að kom, en hún gerði alt sem lnún gat, til að gfcðj.t hann, stundtnn tókst hentti að fá hann til aö gfcvtna, hertogainiviiu var til. Nú vortt liftnir þr’r dagar. þá sagði Aðalheið- tir, að sig langaði i kikhásiö utn kveldiö. fctdy Carett langaði líka til að fara. Fræg söngkr.na. Adolina Patti, átti að syngja, og Aöalheifti laugaöi svo til aö hltista á hana. Lávarðurinn var óvanur við, að heyra konu s:na láta í Ijósi óskir sinar, og hann brosti, þegar hún talaði utn það. “það er sjálfsagt”, sagði haitn. “Mér þykir mjög vænt um, að ]>ú tvjndir þáð”. “Ég er alt af svo ltrædd um, að þægitida, AHan,’,’ sagði hún bliökga. Haim leit blíöfcga til hetvnar, og ’’fcg er farinn aft hafa miestu ánægju get gert fvrir þig”. Hún k’it fratnan í hann alveg forviða. “'Segiröu þetta 1 fttllri alvörit, Allan ?" “Já, það mat'tu reiða þig á". Hún flýtti sér út, til þess hann skyldi ekki sjá, hve glöð hún varð. “Guði sé lof! ” sagfti hún við sjálfa sig. Rn kniplingatjaldið ttpp til hálfs, gleði h'ennar var ekki óblönduð, hún vissi, hve hættu- í og ramma um höfuð hennar legan óvin hún átti, og að stríðið var ekki nærri skrautlega klædd. í hárinu ég valdi ]>ér ó- sagði brosandi: af öllu, sftn ég sagt Vlð ltatia, hiif.'Su glatt liatt i svo mjög, að gleðín jók á fcgurð hentnir. Hún lutgt.aði ikkert tiiit hina dökkhæröu hertogaitinu, hugsaði að viiis uiit það, tr hann hafði s;igt. Hún var tnjiig v.T klædd og allir veittu Itentii eftirtekt. Mönnum fatist hún bera af og 1 ölTunt í k-ikhúsinu að íegurð og vnisþokka. aft Láxarðitrinn sá, live mikla eftirtekt kona hans vakti, og homini þótti mjög. vænt um það. “það er gíiman að v.ra ung og lögur", sagði fcady Caren brosandi við Aöalh.iöi. Nu sá kafteinn Randolph þau og þeirra. fcady Aðalh'ciður ’, sagði ltann, “ég seð yðttr ",'ins fagra eins og í kvvld, — afdroi eins ánægða”, ba’tti hann viö lágt. Hún brosti glaðlega. “Kg vei't nú hve mikið sagði hún, *‘ég veit þegar þér þegar þer víkjið írá honum. i í kveld ’. “F°'k ,ná segja það s.-nt því tí/.t, en ég er viss um(; aö uttiegjan er það, sein gcrir inanniitn fegurst- an ", sagði kafteinninn. “Rn hver er það, settt allir eru aft horfa á?” bæ.tti hann við. Hann ekki letigi í tt'einni óvissu utn það. í ■ einhverjnm skrautfcgustu stólunum í húsintí sat hertogainnan af Ormont. Hún hafði dregiX og myndaði ]>,tð evns Hún var að vancfa kom str.ix til h.!i i.Tdrei. - og hieldur ?r varið i lof vðar”, talið sannl.'ikann' og u ég cr tnjög ánæg'Ö var samt því á enda. ])’ctta kveld var kikhúsið alveg fult. ■gci jviicciu. i nariitu bar hún stóra, nýút- sprungna rós, aðra bar hún á brjóstinu, og í hend- tf þvf Tiin mnn hólt hun a blómvendi. Ilún var eins og fögnr hcimsfræga kona átti að syngja þar. Ffest göfugasta j mvnd í ljósgsisla umgerð. Rnginn, sem leit It tna aðalsfólkið í I.ondon var ]>ar, og gat. að líta margt I gleymdi henni. falfcgt þar. Kn fegurst af öllu var I,adv Aðalheið- j Kafteinninn sneri sér brosandi ttr Care-n. Hin fáu orð, sem-maðttr hennar haffti j heiði. aft I.ady Aðal-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.