Heimskringla - 05.03.1908, Page 6

Heimskringla - 05.03.1908, Page 6
•Winnipeg, 5. mar/. 1908. H K I M S K R I N G L A WINNIPEG Tilraun var jyerö á laug'artlaes- dagskvitldið var aö ræna Union ■bankann á liorninu á Ncna og I<og- an stra-Uun. Jrrír nvc;iin óöu inn í bankann kl. 8.10. J>eir höföu skatn- byssur og skutu ,á ]>á tvo banka- þjóna, er ]>ar voru aÖ viuna, og Iriittu ivrnian í handlvgginn. Ilinu slapp ómeiddur. Kætwttgjarnir náöu engutn pt-ningum og flýðu eltir aö liafa skotið 7 eða 8 skot- nitt.. . sér hæöa, og sóttu leikinn meö ]>ví mieira kappi, senv kmgra leið á hann, og báru sigur úr býtutn að lokum. Klokkarnir standa því jafnir nú, og næsti k-ikur sker úr því, hver bikarinn hreppir — uni títna. Næsti álCTttvingarfvTags fundur verður líaidánn í t'nitara kirkjunni þriðjudiwgskveldið 10. tn.irz ■ næstk. Hr. Stefán Thorson flyttir á þeim fundi fyririöstur ttnt ICgil Skalla- gríinsson. Frjálsar tunræður á eft- tr. Allir velkomnir kostiiaöíirlaust. Bljtðið ‘Tngólfttr” dags. 2f>. jan. sl. tekur upp kvæði það eítir ]«>rð ICr. Kristján.sson í V-ancottver, sem hann flutti á þjóðminningarde'giii- um í Blaine, Waslt., 1907. Og “þjóöólfur" flutiti kvæöi Dr. Sig. Júl. Jóhantiessonar, sem hann kvað fyrir minni íslands, og flutt var á íslettdingadeginu 111 í Winni- I>eg 1907. Hr. Magnús Smith, tallkappi, tefldi 22. fe'hr. sl. kapptafl nióti 18 manns í einu í Netv Vork borg. Il-ann vann 11, tapaði 4 og gerði .4 j jafn tefli. — Magnús er í tniklu á- . li'ti í New York borg. Ilann helir I átt. í ritdeilu við ritstjóra þar i | hæiiutn, og játar bfaðið, að Magn- 1 ús sé gæddúr svo góðutíi bæfik-ik- | uin. að hann gæti verið “Gover- nor of Canada''. Iskmzkar myndir veröa hráð- k'ga sýndar í Nýja Islandi og ÁlptaV'atnsnýk-ndu. Gætið að attg- lýsiitgu i næ.sta blaði. Muttið eftir fyrirkstri Dárusar Guömundssonar í Goodtemlpara safnuin í kveld (miðvikudag). The North West kaundry Co., kim'i'bed, biður þe-ss getið, að það hafi hezta útbútuið til þess að lita, hreina og pretsa allskonar fatnað, i SH'tiubandi við þvottahúsið. Alkir daildir eru undir stjórn æfðustu verkstjóra. Kvenfatnaði ,er veitt sérstakt athygli, og’ féfagið tekur í ábyrgð, að alt verk sé óaðfiin'ttan- kgt. Keyrsinmenn .sækja fötin í • liús viðskiftavina, og skila þeim ! þnitgað aftur, nýjum að úitliti og ! fyrir lágt verö. Staðtirinn vr : — j Horni Main og Vork stræta. frá Hr. Árni Sveinbjörnsson, frá Bel- court P.O. hér í fvlkinn, býst við að fara snöggva ferð til íslattds sednt í ]>essttm mámiði, í kymiisför 'til a't'tingja og vitva. Hatvn býst við að kggja tipp frá Winnipeg ]>. 23. þ.m., og sfgla frá Halifax þann 27, mieð skipintt “ V'ictorinn". Frá Iæi'tli tiil ísl'ands $20, eða þar utn. lands þairn 9. apríl. Fargjaldið frá Wkvmpeg til Iæith er S55.25, og frá Izeiieh til 'íslands S20, eða ]xir tttn Árni vonár að kotna hingaö vestur aftur — til koivu og barna — um tniðjan júlt næstk. Bæjarfulltrúi Árni Ivggertsson hiefir komið því til leiðar, aö til- boð þau, sem Coa tes ■&. Co. t Ivttnd únum gorðti í sl. nóv. um að selja í I Herra Lárus Guömundsson hefir beðiö þeös getiið, að af vattgá hafi Árties verið slept úr h'rirleevtra- prógrami hans, sem auglýst var í í síðnsta blaði. Rn þar avtlar hann að flvt.ja fyrirlestur sinn mánudags kveldið 16. þ.m. kl. 8. Aðgangur ■]>ar — eins og á öðruiri stöðum — verður 25C. ArnesbtVar, eins og all- ir aðrir Iskndingar, eru beðnir að sýna Lárusi þitm sótna, er fjöldi þeirra og ástæðttr leyfa. Blaðið ‘‘Tekgram" segir herra Baldvin Anderscm hafa selt hluta i hóttli sínu á Gintli til lir. f. Wil- sons, frá I’etershoro, Ont., sein nú sc' stjórnandi jtrcss, þó Anderson eági iutt'þ'á hliitn í eigninui. Sama íregn segir, að þeir féiagar Gestur Odbki'fssun og Th. Thorsteinsson hafi gert samninga við C.I’.R. fé- lagið tun, að seija þvt tttikið af viðarbön,dum undir braut þá, sem framkngja á frá Teulon til Ardal. Gal’dunienn margir erti nú sem óðas<t að höggva br.iutnr.stívöiö <>g er vohað, að fraitiktigiitgin verði gerð á komandi suiuri alla kið norðtir í Árdalsbygö. vaxitagreiðslu til lánveitenda, — hafa verið opinberuð og Ivirt bér t blöðumtm. — Vér teljum rétt, að öll slík skjöl tmv ahnenn mál séu gerð lýðttm ljós. Montreal Bankinn hefir lof-að að selja skttldabréf Winnipeg lK>rgar á I.ondon markaðnum, alt að 7J2 miiíón dollara virði, og að lána bæntttn 2 nfiliónir dollara á næstu 5 mánuðttm, cf nauðsyn krefttr. — ]>að verður þéí mögulegt >á kom- andi sumri, að borga. mannalaun við þatt nauðsynlegu ttmbótaverk, scm bærinn þarf að láta gera. Herra Sigurður Jóhannsson Keie.watin, sem í gærdag flutti al- farinn með konu sítva og 7 ára gamla fóst'iirdótt'ir vestur á Kyrra hafsströnd', biðttr Hkr. að Ivara öll- um kttnningjum ltér og annarstað- ar þar sem ]vau hjón hafa kynst, kæra kveðju þeirra og þökk fyrir öll . vingjarnkg i^tlot. — Aritun 'þeirra li jóna verður framvegis 4th Ave., Vancottver, IL C. 1880 Farbréf til Kyrrahafs voru á mánudaginn var sett niður í $30. þet'ta verð á að gilda utn næstu þújátiu daga. Herrn Sigurður Báröarson, frá Blaine, Waslt., kom til Iræjarins i sl. viktt. Hann dvelur hér þar tii undir mátvaðarlok. C. A. Clark, kaupmaðttr, i Fair- land, Sask.,iOg Björn bóndi Jóns- son í Kristttcs, Sask., komit til Winnipcg í sl. viku og dvöldu hér nokkra da <ra. ‘‘Víkingar" og “I.A.C." félagið lváðu á ný Ilockev kik á Arena skautasvicðinu á föstudagskveldið var. {v.-ssir kajvpkikir eru háðir til að vimva Hansson bikarinn mikla, setn þessi ísknzktt utvgmentta fé-Jög bafa kept uni jtfnan síðan Skúli Haiison gaf bikar þenttan. “Vik- ■vngar höfðu, eins og skýrt var frá hér í blaðinu tvntiið eitin lcik fram ylir andsta'ðinga sítta. Kn nú lá sæmd “I.C.A." pdtanna við því, æð þeir sýndtt, hva-ð þeir gætu. Mesti fjöldi fólks hiafði safnast sant an til að horLt á kikinn, sctn háð- ur var af hintt mcrsta kappi á báð- ar hliðar. Og svo kit út fyrir í fyrstii, scm “Viktngar" jotlu&u að bera sigur af hólmi. Kn svo fór þó að “I.A.C." piltarnir létu ekki að Margrét J. Benedict.sson biðttr Ilkr. að geta jyess, að hún flytji fvrirkstur tim kvcnfr.Tsi ú Brú 9. ]>. m. kl. 2 c.h., og að skjaldbreið 10., saina tímav Og 'þaun 12. norð- ur í Cypress sve-it i samkomuhúsi Iskndiiiga ]>ar. Aðgattgtir 25 cents. \---------- Hr. Stef'án kaupm. Johnson, er um sl. tveggji mánaða tíma hefir vcrið að ferðast um bygðir Iskttd- inga vcsttir á Kyrrahafsströnd og etinnig dvalið 11111 tiina í Banff til böðtittar, er nýkga kominn heiiit af'tur. Hann dvaldi 2o daga í Se- attfe, og segir það stórklda kirg, en bezt kist honuni á sig í Vatt- cover <>g teliir þar framtiðarhorfur vænfegar. Liðan l inda vorra þar telur hattn sætnikga. A næsta fuitdí stúkuitnar Hekltt, þ. 6. þ.tn.., verður stór söngflokk- ] nr (sem satnanstendur af ensku, ! svensku og íslenzku fólki) til að I skenita á prógramminu. Aflir með- | linrir stúkunnar þá í Ixcnutn ættu að koma á fundiini. Lesettdur ertt heðnir afsökunar éi því, að í Mitmingarljóðum eítir Tósafat Bjarnason, sent stóðti i Hcimskringlu dags. 20. kbr. sl., heftr falliö úr heil hending næst þe-irri síðustu í 3. vísu, þessi : — “þ«r deildir vargar dvelja látit". Vrísan öll á að vera þyannig : Kn hæ-ttur stórar eru á því ógttiasæja djúpi, og illdýr 'miörg, sem cngitm sá, 'þess undir spegilhjúpi, er lattw rætur lifs og mátt, það lítil furða sýnist þráitrt þar dcildir vargar dvelja látt/ þó dauður margur krjúpi. Píslarsýniny:. Fkstir híifa eitthvaö lieyrt ttm pi.slarsýninguna lueimsfrægn í t)B- KK.AMMBRGAN á þýzkafandi.— Árið 1663 kom landplága þgnarkg yfir þorp þetta. þegar hettni létti af, strengdi 'bændalýðurinn þ-ar þess heit, að sýna opinberkga á leiksviði pslarsögii frelsarans tí- unda hviert ár upp frá því. Heit •þetta hefir verið haldið með rnestu nákvæmni og samvizkuseniii ávalt síðan, og er ]>íslarsýning Jk-.ssí orð- in fvrir löngtt beinisíræg. þústiud- utn saman streymir fólk til þorps þessa úr öllitm löndttm hins kristna heims í hvert skiftá, sem sýning þessi fer fratn. Kn til jiress að þcim, sem aldrci gefst færi á, að ferðast svo langa leið, gefist kostur á aö sjá þessa hcilögti sýniitg <>g njóta hiemiar ént jxss, haf i hreyfimyndir wrið tickn- ar af hettni svo raargar, að va-ri þær skevtit'ar satnan, cr sagt taK.i tnyndi vfir tvær mílur. Mvndir þcssar hafa sýndiir verið á leikhús- um h'ér í bæinmi suii'nudag eftir sunmidíig í vetur pg hclir fjiiltii fólks sót't þangað til að sjá þær, og þót't unaðsleg og lærdómsrtk skemitan. Nú verða myiidir þessar sýndar í Tjaldbúðarkirkju þriðju- daginn 17. j>. m., og er vonandi, að menn noti tækifærið til að sjá ]><cr. Inngangseyrir 25 cents. Silver Mcdal Contest undir umsjón st. HKKLU verðttr ha'ldinn á miðvikudagskveldið 18. marz næstk. í Goodbemplara saln- um mittni (sjá auglýsingtt síðar). IIUINKKIISULI! or TVÆK skemtifefrar sögur fá nýir kaup- endur fyrir ad eins tSSÍ.OO, H Hr. G. P. Thordarsou byrjar kryddbrauðs, krittglu og tvíböku- söltt í búðinni beitit á tnóti Hkr. byggnigunni á Shorbrooke st. — i ívæstu viku. íslendingar cru beðnir að mttna þetta. - “ÐÓTTIR FANGANS" verðttr tiil sýnis í Goodti-mplara húsimi 23. og 26. þ.m. Kitginn skyldi sá vera, er eigi koini að sjá hana, 'svo fögur cr hún. Fáheyrð KJÖRKAUP „ Foslnd. og L 5.. 6 7. uiiii z •TAFNVEE ‘-KATOX" GETl'fí ETxKI SEET SVO ODYRT. Stórkostlegasta a-ísláttarsala, er enn þá bt íir verið boði-n í \\ innipeg byrjar í <Utg og helzt að ein.s til kl. 7.30 e.m. á .mánudaginn 16. |>. m. Munirnir, sem seldir verða, eru : Aðgöngumiðar að skenití- samkomu, setn stúkan SKUI.D hcldur þctla kvcld (16. þ.111.) í Good'Templar Ilall (cfri sal). . Oskeikulir virðingatruenii bafa verið fengnir til að líta á skctuti- skrána, sem þessir aðgöngumiðar cru lvkill að, <>g þcir scgja, “áð þar sé heilum •dollar vel varið fyr- ir hvertt þeirra”, — KN SKUI/D L/ETUR þÁ FARA FVRIR KVART, — hún er ekki að raga þ«tð. Sextán (16) úrvalsstykki ertl á Prógraminu. Nánar í næstn blöð- um N e f 11 d í u. 20 pd. bez.t'i rasp. sykur fvrir S1.00 lol/2 pd. bezta Rio kaffi fyrir Ji.oo Kgg, ný og góð, tylftin að eins 240 Rúsínur, 7 pd. f)’rir .......... 0.50 Japan Rice, 4 pd. íyrir ....... 0.25 Brent <>g malað kaffi, áður 490 pd., nú fyrir ........... <>.r8 Osttir, áður 2<>c pd., nú fyrir 0.15 Tomatoes, 3 köiinur, áður i.sc, nú fyrir .................$0.11 Blueberrks, 2 könnur, áður tsc iiú 3 fyrtr ...,... 0.25 Napthcne þvotbasápu, 8 stvkkio.25 Sunlight Soap, 6 stykki ........ 0.25 Ilandsápa, (“Castile”) 12 st. 0.25 IIan<l.sá'i>a, 25C boxcs, nú ...... 0.10 Shaving Sticks, áður 25, nú að eins .................. 0.15 Lye, Royal Croun, 3 könnur 0.25 Scrubbing Bnishes, áður 2<>c <>g 25C, nú ............. Fatabnrstar, áður 25C, nú ... Brootns, áðnr 30—3.5c, nú að eins ....................... ]>cssar féut littur eiga að bera þakklæti öllnm þeim, setn góðfús- legu lögðu santan og gétfu Guð nýjtt Christie samtals S16. K. GÓÐUR ELDIVIÐUR ODÝR KLDIVIÐUR. A. S. Bar- dal selur nú Poplar fyrir §4.50 Pitie J5.25, Bírki $7. 00, Ask 7.00 og Tamarac fyrir $5.75, ef iýé cord er keypt í einu, og sé meira en cord keypt, þá fyrir J5.50 corðið. það er ódýrasti eldiviður í þess- um bæ. þeir, sem vildu njóta ]>essa lága verðs, snúi sér sttn fyrst til A. S. Bardal. Hver kona ætti að vita það, að engin múltíð er fullkomin nema því aðeins ttð í< borðinu sé l.axtlal's brauð. Og góðar og gild- ar fistæðui eru til þess. — e:. laxoal 502 /Haryland Street I milli SarKont og Ellice } HANNE3S0N & WHITE LÖGFRÆDINGAR Rootn: 12 Bank of IlamiltoM Telefón: 4715 J. G. Snydal, L. D. S. ÍSL. TANNLÆKNIK con. Main & Banxatyne ntJPFIN BLOCK I’ÍIONE 5302 Matur er mannsins megin. Eg sel fæði og húsnæði, “Meal Tickets" og “Furnished Roonts", Öll þægindi eru i húsinu. SWAIN SWAINSSON, 438 Agnes st. The Bon Ton BAKERS A CONFECTIONKRS Oor. Sherbnmke & Sargent Avenue. Verzlar meö aRskouar brauft og pn, ald- ini, vindla ogtóbnk. Mjólk og rjóma. Liuich Counter. Allskmiar‘Candies.’ Reykpípur af Oiluni sortum. Tel. o. r o o. ro 0..J0 KoiniÖ ínc-Ö jxmtantr yÖar tíin- anlega til að afstýra ösíttni á laug- ardagiun. Lti 1 I’hones : 768 og 2898. C or. Kllice og I.» ngsidi,- st. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦ F O L K. Koinið oj; talif) vid oss ef þér hafið i hygjfju að kaupa hús. Vér höfum þau hús sem ] ér óskið eftir. meðallra beztuskil málum. Finnið oss við- víkjandi peningHláni, eldsábyrgð 0« fleiru. TH. OhlíSOV & CO. 55 Tribune Blk. T e 1 e fó»j 2 312. Eftirmenn Oddson. Háasson and Vopni. ♦ ♦ 4 ♦ ♦ ♦ ♦ Boyd’s Brauð Ekkert er kondð undir heppni í bökun brauða vorra. Alt frk kaupuut mjölsins þar til bratt ðin eru afhent yður. Vér höf- unt lærðnstu bakara og fttll'" komnustu vélar aðeins; bezta hveiti og önnnr efni- Alt gildar ástæður fyrir ]>vf. að þér ættuð að kaupa Boyd’s brauð BakeryCor SpenceA: PortaReAve Phone 1030. ARNI ANDERSON ísleDzkur lOínia^r f með ■ Hud."Oii, Howell. Orrrumd & Marlatt Bnrristers, Solicitors, <*tc. Winnipofir. Man. 13 ISMerchants Bauk 111(1«. Phouc3621- C. I\<> AI.I)S<)> Oarir vih úr, kliikkur o>< alt ffttllstAsþ Cr klukkur hriiiKÍr og allakouar gVU' vara tilaölu. Alt verk fljótt otf vel gen- 147 ST. f'áeiuar dyr noröur frá William Ave. The Duff & Flett Co. PLUMBERS, GAS AND STEAM FITTERS Alt verk vel vandaö, og veröif1 rétt 773 PortaKe Ave. og 662 Notre Dame Ave« Phoue 4644 VVinnipeg phone381,> BILDFELL t PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 58® selja hás og lóðir og annast þar a5 lát andi störf; útvegar peniugaláa o. Tel.: 2885 BONNAR, BARTLEY & MANAHAN Lögfræöingar og Laad- skjala Semjarar Snite 7, Nanlon Bloek, Wiiioipe? Hver Þvœr og tlreinsar Fötin ydar ? Hvcrsvrprnu af< fara 1 Kíua-k(»inP,,r,^‘ |)egar |>ór eigið kost ó aö fó verkiö g<,rí * or. og alt oíds iklýrt, 1 bt»ztu og h<*ilsu«*aul legiistu pvottastofnun, }»ar söm aöefn* l,v ^ vinnufólk «r baft og öll hroinustu ‘‘fni u°tu Vér óskum vióskifta yéar. The North=West Laundry Comp’y Ltd. Hrcinsarar Litarar COK. MAIN Ai VOKK !'<>> 91 ‘ Selt í heild- og smásölu i Svensku Nef- tóbakshúðinni, horni Loean oif Kiriir St. og hjá H.S.Bárdal. 172 Nena St. Sent til kaupenda fy'rir $1.25 pundið. Keyniðþað CANAIIA MN UIT CO , VA Iiinip«’* ABALHRIDUR IHH|184 SÖGUSAFN HKIMSKKINGLU "Nú crtim við vitiir" sagði b-.tnn lágt. "Já, til dattðatts", svaraði hún. Hún hrosti, og hcfði hann sé-ð þttð, myttdi hann hafa gætt sín betttr fratnvegis. "Eg hefi svæít harni. Aldrei tiðar mttn hann eí- ast ttm tnig", hngsaði hún. Nú heyrðu þíiii, að verið var að spila falfegatt þýzkan vals. HeTttogiaiima.it feit íratnan í hann. Hafið þér lofað þessttm <laits ?” spnrði hún. “Nei”, sagði hígtn. “þá sknlutn við ekkert htigsa ttnt hann", sagði hún og brosti yndislega. “Mér þykir miklu skemiti- fegra að sitja hér og taba við yður. Knginn ónáð- ar okkur, því allir ertt að <lansa. Kr ekki öllu vel 'fvrir kotrað! ]>að er cttgtt ljkara, cn ljérsbirtan sé í trattn og V'eru tunglsljós". Hattn sat við hlið hetttiar, en hún bélt saintalinu iippi. Hún tala'ði af viti og ]>ekkiiigtt. Hún vildi hrifa halitt með findtti sinni, láta hatm dáðst að sér, en hún gæt'ti Jk'.ss að fara ekki fengra en hún sá sér ficrt. Hienni tókst það vel eins og alt anttað, sent hún tók sér fvrir hendttr. "Kr latd'v Aðalhft-iður hér?” sptirði hún eítir nokkra stund. “J'á, mælti hann. “Við komtim seint. Ilafið þér ekki séð haita?" “Nei, — mé-r ívtist stundtnn, svttt ég sé ekki að skapi hennar. Ö, hvað húu er góð, Alían, — ég vildi gef-a mikið fyrir, að vcra lík hciitii". Kæitskan, sem tólst í þessum orðmn hettnar, rak éi burtn þatitt síðasta smefil af efa ttm hretnskilni hcTmar, er rikt hafði í hjarta hatis. Hotntm fanst hún vera svo sönn og bláftit áfram. “Kg get ekki skilið, hvers vegtta þér óskið eftir, að' vera öSruvísi en þér erttð", sagði hann. Ilún hló. “Snmunt þvkir ég vera falfeg, öiðrttm ég vera glimrandi, — en ég vildi gefa alla fegttrð tnína til þess að vora eins góð og blið eins og feady Aðalheiiður er". Hann gait ekki álitið attttaO, en að hún væri góð og skemtifeg. Hún lant niður vfir vatnið og raul- aði visu fyrir mttnni sér. “Ilvaða vísa er þetita, Nita ?" Hún k'it fratnan í hann. “Muniö þér ekki fcttg- ur eftir hennii?” spurSi hún. “Koma og fara hin kæra ást má, kærfeikann feiða tim foldu og sjá. Ktt ef að ég Mary Ann ekki má fá, elskunnar vogum ég btirtti sný frá”. “é\fér þykir svo vænt tim þessa vísu, en ég vil hafa annað nafn. Nú cr valsinn úti og dattsfólkið kemur brátt hingað, og þá er úti með samvertt okk- ar. Kver gaf yöur blómin, setn þér lærið ?” Hann kvaðst sjéilfur hafa valið þatt. Hún t<>k þéi stóra rós étr blómaknippi ]>ví, sem hún hélt á og sagði : “Sir Geoffrey bað mig tim eina, en ég neitetði. þiotita eru mínir uppáhaldslitir, ljósraytt og livitt, ]x’r sktiluð verða raér trúr riddari og bera þá". _ Hún tók blómdð, setn hann bar, og fleygði því í burtu en setiti rósina í sbaðinn. Svo brosti hún hróðttg framan í hann. ‘‘Gæbið yðar nú, ég ætla einttngis aö veita þess- ari rós eftirtekt. Kf hún föln-ar og deyr, þéi hafið þé-r gleymt mé-r, en ef hún heldttr sér <>g liiir, þéi veit ég að þcr tmtnið eftir mér”,. Hanti hló. ‘‘Kn hvað þetta er líkt ýður, Nita, ein af þassum spönsku hugmyndum vðar”. “Já, það er líkt mér. Munið nú cftir, að ég er AÐAI/HRIDUR 185 öðruvísi en þessar margt naÆtúyfegt og hræddar við”. ‘‘]x’-r eruð svo náttúrfegt fcjéi yðtir. ensku konur. Mér Cnst svo aé ekker-t ilt í, setm þær eru blútt áfra'm og alt vetrðttr svo lin þarna ketrytr da'msíólktð". Nú var úti með sattttal þeirra. XXXVI. KAPÍTULI. Nokkrn sein»a sá I/ady Aðalheiður ittatin sinn hjá hertogttin'minDÍ, og hún sá, að góðverk hcnnur var ekki nema að eins hálfnað. “Aftur hefir henni tokist að töfra hunn”, httgs- aði h'úti. Veizlan var í alla staði hin hc/ta. I.ady Clana- pin var hin ánægðasta, og fttllviss ttm, að þessi vcizla var sú Ia>ngbezta, cr lialdiu hafði verið á 'þesstt árt". Allir gestimir hrósuðtt henni, en enginn hafði þó skeint sér eins vel og hertogaiiiuaii af Or- mont. Hin m>;irgli'ttt ljós, blémisturilniiirintt og hljóöfærasl'áttitrimi, alt þetta hjálpaði henni til í h'inti skammarlega réiðabrnggi henttar. S-einna um kvoldið, er heitt var orðið' inni, kvað hútt sig langa til að koitta út að skoða ána. I/ávarðttr Caren bauðst strax til að koma rrveð henni, og ]>att gengu niður að ánnii. I/jósin skintt yfir átva og niðttr lienn- ar var sem fegursti hjjóðfærasláttur. þatt töluðu ekkert orð, ien þö'gnin dró þau nær hvort öðrtt, en nokkur orð tnyndtt hafa geitað gert. Heirtogainnan stundi nú þungan og levt framan í lávar&nn. 18(1 SÖGUSAFN IIKIMSKR INGI.U OR ««> töl' v«r >á lýst þvi, miaður að eins fmntir það! ” sagði •“Ktt ttii fer hiertogitui víst að krita að mér, þv' 1!l fer alt af svo snetnma heim. Við verðum þvl snúa við”. ]>ati gerðtt nú svo, en gengu mjög havgt nðu um kvæði, tjr sne-rti ást. Loks konnt þau aftur inu í danssalinn, hertogintt farrinn að leita að kontt sinni, enda v«r komin mið nótt. •“•Við verðttm að fctra aö haldsi af stað, vtð etgtrm langan veg að fara", sagði hann. ert víst orðin þreytit”, bætiti hann vrið. ]>að var P® alls ekki á hienni að sjá, að hún vajri það. 1 ^V. mvndi hafw kosið að vera rtiiklu lengur, vf hntt I1*- . matt ráða. Áðttr en ]xiii fórtt, sagði hertogi111] 11 Carett lávarð, að hann ætlaði sér að taka reiðtiir 1 Richmond, og hantt vonaði að lávaröurinn yrðt sl sa'trtifcrða. H’e.rtogaitinan feit biðjandi attgutn lr‘llI£. aii í híimi, svo að hann gaJ ekki neitað, eu sd8l'>1 11 sér skykli vera það hin mesta ánægja. ^ “Við eTttm ekki búin að gera tvt tim það l>á, en ég ætla að hitta vðttr á morgun og ráð1*-‘ mig viö.yður", sitgði hertoginn. Hertogai'nnan hafði alveg ré'tt fvrir sér, s.-.gðist hat’a svæft Canen lávarö. Hún haíði talað svo hreinskilitislega og vera svo autn yfir þessuin misskilningi, að liott'" korti ckki til hugar, að htin mcÍTiti attnað ett hnn 1,1 aði. ILinit var géifaður og lteiðvirður maðttr, að fintta út, hverttig mjettn í raun og vertt vortt, hún hafði sáö ryki í attgn hams og svæft hann. Uíltl cr titt- t hú*1 látist asakaði nú að edns sjálfan sig, — en ekki hatta- H°n' nmi fanst hann ltafa verið fljótfær og ranglátur ga}ín vart henitii. Hann rak í btirtu alla þá tortryg111- e huttu haföi borið til hennar.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.