Heimskringla - 12.03.1908, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA
Winnipeg, 12. inarz 1908.
n
PARK
Portage la Prairie, Manitoba
Portage la Prairie BROADWAY PARK Portage la Prairie
Iljartastöð hinna víðfrægustu hveitilanda í Manitoba-fylki SKÝRSLURNAR UM UPPSKERUMAGN FYLK- ISINS FÝHIR ÁR.II) 1907 SANNA ÞAÐ AI) ENN bezt sett allra landeigna í Portage la Prairie fyrir verksmiðjnr og vöruhús. Als engar útjaðra-lóðir. Upplýsiugar um þessa ágætu framtíðarborg, sem þér ættuð að lesa vel og færa yður í nyt
ERU P0RTAGE SLETTUENAR LANG BEZTU HV'EITIRÆKTAR LÖNDIN í VESTUR CANADA Lóðirnar inni í sjálfum bænum. Lesið ! - Sannfærist !
Hyggindi
Hypgin járn'brautaíiL'Iög eru nú
saunítcrð um verömætd Poitage
sléfbtiatma og Portag© La Prattio
verzlunar. 'Til skatns tíma hatði C.
P. R. félagið engan kieppinaut þar.
Nú 'eru þar 4 þv'erland.s'brautir og
L-KGSTU FLUTNINGS GJÖLÖ.
By'ggiU'galóðir seljast fyrir Sioo
fetið, og lantiverðið helst stöðtigt.
W. W .Hieming ætlar að byggja
stórt stein íbtiðarhús ú Tupper
stræti.
iÆndsala var gerð 4 mörjriti'1
strætum, setn sýiiir, að þrátt h rir
landlækkun annarsstaðar, þá fer
I’ortage fatid stöðugt hækkandi.
25 ieta lóð á Tupper stræti v.ir
af W. W. Hemirtg kevpt fyrir Sioo
fetii'ð. II, 11111 aetilar að bygg'ja múr-
stiains 'iii'argábtiðahýsi á ltenni.
Tvðöitta áttu S. K. Cuthbert, 11. A.
St. Jolin og lid1. Rurns. Margir
hiáldu þá tniður hygna, þegar þeir
keyptu, en rfeynslan befir sýnt það
ga'gnstæða. Salait var gvrð af hr.
S. J. Newtnan.
\Tð þetta tækifæri maeltu fyrir
ntinn-i veirz 1 unarstáttarinnar A. J,.
Hani'iltön og J. II. MetoaiMe.
H ierra Hamilton vonaði, að ár-
legar santkonmr hvldust viö. Kn
frum.berjarnir liðtt bráöum undir
lok. Hann lét þá i tí eft'k'fj'lgjandi
fróðlegar tippfýsingar :
Fólkstalan eykst
Fólkstalan í bætvutn; hafði aukist
á sl. tveimur árum um 4<>o pró-
seut. Skattskyldar etgnir Ssoo,oo<i.
Tollhetiiinita $26,000. Póstltús tekjur
5 þns. og umbætur í ‘baenum 600
þúsmtd dollara.
Portage Sléttur
innibinda 176 þús. ekrur'. j’ur
af voru 150 þús. í ökrum á sl. ári,
frá 70 til 75 þús. ekrur undir
hveiti, sem með 2o bush. upp-
skertt gerir i‘ú milíón bush. Tutit-
ugu og fimrn þúsuttd ekrur undir
höfrum, 40 bush. af ekru, gierir 795
þús. bush. Fimmtíu 'þús. ekrur
undir byggi, 30 bush. af ekru, gvr-
ir irí inilíón bush. Og mieð 90C,
30 og 45c verði íyrir hvvrja teg-
ivnd, þá gáfu Portage slétturnar
af sír $2,295,000.
Broadway Park
er bezta gróðakaup í vestur-
Canad'a, af því að kaupskilmálar
eru við allra hæfi.
Yeizt þú það ?
Hve tnargir wru þeir, sem vita
um stærð og víðáttu I’ortage la
IYaiiriie ba'jar, hinnar fögru sléttti-
borgar ? Hvr eru nokkrar ttpplýs-
ingar til aithugunar ksend'ttnuim :
í'búiaitalan 6,500, og óðfluga vax-
andi, jókst um fimtung á árittu
sem leið.
100,000 dollars
var sl. ár varið til opinberra
uinbóta.
liinn aðal járnbraúta miðdepill
í Ganada. Eitii staður í Ameríku,
þar sem íjórar þverlandsbfaut.r
renna jafn nálægt.
Portage la Prairie bær er þar
suttur, sem ADALBKAUT C. l’.
K. félagsins og Canadian Northera
og Grand Trunk Pacific og Mið-
lands gnennin af C.Teat Northern og
Mimtieapolis og S-t. Paiil — allar
þverlandsbrautirnar — .nætast og
kvíslast út. Alls renna 12 járn-
brautir ttnt bæinn.
Portage la Prairie
er miðdiepill útskipunar og dreif-
ingar fvrir afarvíðknt svæð', þar
siefln eftirspum eftir öllum varn-
íngi eyks't daglega.
Portage la Prairie er eittn af uuð
ugustu bæjum Norðvestnrlandsins.
Portagie sléttnrnar hafa akirei
haft uppskeTU'brest.
Portagie hefir sex löggilta bauka.
Portaga la Prairie á fagran 32
ekra lystigarð, og lækir af t.cru
vatni umkringja bæinn, á 3<ý ntilti
svæði, og er þar ágætt róðr.ir-
svæði.
Instraumiir fólks
cr að byrja. Vér bjóðum yðttr
hættulaust fjárhyggju tickifœri. —
Vér biðjum yður að rannsaka það
og bara saiman við það, seim þér
þekkið annarssitaðar, og fara að
dætnii þeirra auðmanna, sem af eig
íu hyggindum hafa grætt a því,
að kaupa land í bæjum Vesturland
sins. P-ortage la Prairiie cr eina
borgin á sinni stærð í Vestur-Can-
ada, þar som fcvndverð hefir aldrei
verið sjirengt uþp, og nú gefst v'ö-
ur siðasta tækifæri til þe/ss að eign
ast lóðir, se.m áreiðantega tvö-
faldast eða þrefaldast í vvrði, þeg-
ar hneyfing sú, setn nú er aö byrja
niiT ftillum krafti.
Stóryrði óþörf
Sjaldgæft fjárhyggju tækifæri er
mi 'boöiö í Portage la Prairte. Ivng
in stóryrði ertt nauðsyitieg til jtvss
að lýsa baigsmunum þeitn, fyrtr
verk smiðju'eigiend u r og íjárhyggj-
endur, sem því fvlgja, að kaupa
bæjarlóðir þar einmitt á þessum
tíma. þeir eru svo auðsæir, að
jafnvel- viðvaningar geta skilið þá.
Hafið [>ér athti'gað gróða mögu-
leikaiiia i Portage la Prairie? Kf
ekki, — hvers vegna hafið þér ekki
gert það ?
Upplýsingar
Ijeyfið miér að gefa vður fullar
tt'pplýsingar í þessu máli, — upp-
drætti, lýsitvgar og áætilanir — og
hvað afltnað, s.-tu þér óskið að
vita um Portage la Prairie.
Skrifið mér í dag, og þegar þér
nteðcakið þær upplýsingar, setn
Jter óskið eftir, þá skal ég nieð .V
nægju sæ'ta því, sent dómgremd
yðar hvetur yður til að affáöa.
LESIÐ HVAÐ EINN AF
PRESTUM METHODISTA
KYRKJUNNAR SEGIR
1 ræðu, settt hamn flutti í Meitro-
politan kirkjunni í maí árið 1902,
sagði séra John McDougall margt,
siem sýiidi álit hans á fram'tflðar-
möguteikuin og auðsuppsprottu-
magni canadiskal Norðvesturlands-
ins. 1- skýrslu um þji ræðu, sefln
birt var í Moutreal Herald, er svo
síigt, að presturinu hafi gert áætl-
auir sínar á athugumun um land-
fláka, sem er um 1000 fennílur frá
la nd; iincr kja 1 í mi utti að surntan,
KfettaíjöUuni að vestan og Ont-
airio að austan. Hann gaf það á-
lit, að á þessu svaeöi vicrti fteiri
ræktiantegar ekrur heldur en á
nokku öðru ja/fnstóru svæði á
hniet'tinum.
A þessu svæði tók hann til at-
hugunar hundrað milíón ekrur —
eða einn sjötta hluta, og 4ætkvði,
að þær gæfu minst 15 bush. af
ekru að jafnaði.
Næst tók hann til atihugunar
hvert undrayerk þ-að væri, að
flvtja allar afurðirnar á beims-
markaðmn. Hann áætlaöi 40
vagna test faramli frá Winnipeg
austur um lamdið. Ilver vaign bccri
eitt þúsund bttsh., eða léstihl alls
40 þiis. bush. Til þess að flytja
þessar afurðir mimdi þuría 37,500 .
40-vagna lestir, oöti nokkru trueiira
en 102 testir á dag alt árið um
kring.
Með öðrum orðum : Kin slík
lest þyrfti að fara frá Wimvipieg á
hvierjum 15 mími'tum, nótt og dag,
til þess að geta á 365 dögtvm árs-
in'S flutt út alt kornið af einum
sjötta hluta þess mikla landfláka,
sem hann talaði um.
Séra McDougall batt ekki áætl-
un sína við hveiti uppskeruna ein-
göngu. Hann gerði ráö fvrir, að
nveð tímiamwh mimdi gripartckt
verða í svo stórnm stíl á þessu
svæði, að ittikið af þeim vrði ftivtt
út úr lændinu. TCf einn feitur tvxi
væri fluttur út af hverjmn 40 ekr-
um á hverjtt ári, af þessu þústtnd
fermílna svœði, þá yrðtt þttð 16
milíónir nautgripa á ári. Með 20
gripum í hverjum vagni, þyrftu
40 þúsund 2o-vagna lestir, eða dá-
lít'ið nveira en 100 l'est'ir út frá
Winnipeg á hverjum ársins degi.
j
IlaiiHt gerði ráð fyrir, að etnn t
Saitur sauöur og eitt fei'tt svítt af
hverjum 10 ekrum yrði flutt iu.
það garöi 64 milíónir af hverri teg
und.. Með því að troða 200 af
þessum skepnum í einn vagn,
•þyrfti 32 þÚR. vagnlestir mieð 20
vögnum hv'tr, þl yrði ein test að
fara frá Wmnipeg á hverjuin 15
minútum dag og nótt.
Af þessu gctið þér gert yður
hugmynd um framtíðarvöx't þessa
mikla V’esturlands.
MUNIÐ I>AÐ
að fögrum skrauttrjám liefir verið
jilantað beggja vegna á hverjn stræti
Á ]>essum tímum verða landkaupa-
tilboð að vera svo aðgengileg, að
hagnaðurinn hé augljós og áreiðan-
lega viss, til ]>ess að vekja eftirtekt
þeirra er vilja verja fé í gnéðafyrirtæki
Allar upplýsingar gefur
W. A. Campbell
Telefón í30Bl Agent
445 MAIN ST., WINNIPEG
Verðið er $75 til $250
eftir afstöðu í borginni
Þessir prísar geta hœkkað án fyrirvara
Skilmálar eru : 10 prósent út í hönd
og eftiistöðvarnar horgist með 5 prójent
á hverjum mánuði.
Torrens eignarbréf
j