Heimskringla - 30.04.1908, Blaðsíða 4

Heimskringla - 30.04.1908, Blaðsíða 4
WINNIPF/G', 30. 'APRÍI; 1908. HEIMSKRINGLA Victor st., 6 herbergjahús $1600 Toronto st., 7 “ nýtfsku hús meðöllum þægindm 2800 $500 niðurborgun. Simcoe st,., — 7 herbergi, 2900 Beverley st., 7 herbergja nýtísku hús á 8000 Home st. nálægt Portage, 25 feta lóðir, á $25 fetið W. P. RODGERS, 608 Mclntyre Blk. Fí>n (>474. 27-5 8 The Duff & Flett Co. PLUMBKRS, GAS ANIgSTKAM FITTERS Alt verk vel vandaí', og verðiö rétt 773 Portasre Ave. og 662 Notre Dame Ave. Phone 4644 Winnipeg Phone Í4815 Giftingaleyfisbrjef selur Kr. Ásg. Benediktssou, 477 Beverley St. Winnipeg. öllum viðskiftavinum vorum fjær og nær, óskum vér i e i n u h 1 j ó ð i Gleðilegs sumars C. G. JOHNSON Telefón 2631 Á horninu á Ellice og Langside St FÉKK FYRSTU VKRDLAUN .( SAINT LOUIS SÍNINOUNNI. Cor. Portage Ave and FoJt St. Kennir Bókhalil, Vélritun, Sinsritun. Býr undir Stjórnbjónustu o. H. Kveld og dag kensla. Sérstök tilsöcn veitt einstaklega. Starfshögunar-skrá fri. DR. A. E K E R Sérfræðingur f Augna-, Nef-, Eyma- og Holdssjúkdómum. Grand Forks, N. Dak. Sendið Heimskringlu til vina yðar á Islandi. Cancer Cure. R. D. EVANS, som fann upp hið vfðfræga lyf til lækninga krabbanieÍDiiiii óskar að allir sem nú [>jást af krabbameinum, skrifi sér. 2. daga notkun meðalsins, lækn- ar útvortis eða innvortis krab- bamein. 8krifiðstrax til R. D. Evans, Brandon, Man. 21-S-8 A. 8. BARIIAL Selnr llkkistnr og annast nm útfarir. Allur útbnnaðnr sá bezti. Enfremnr selur hann allskouar minnisvarða og legsteina. 121 Nena St. Phone 306 AÐVÖRUN til landans sem er nýkominn til Winnipeg — F.f g’æitirSu ei hófs með aS gatig>a ouí hæ °ff 'pjálífis htaupa’ út í sollinn, ']>á fellurSu á eivdianum ílaitur sem hræ, í forsmáinair hvldýpis pollvnn. ,J>ví REAb EST’ATE maSurinn rýir J>ig strax, en ráöviamhvi’n hteypur í felur, nneS alls konar pnettvísi leitar hunn lags, og ljú'gaind'i kaupir og selur. En hiíunn tekur löngum mieS hógvarS til máls og ba'gtvaöi af sérhvierju lofar, en fyr vm aö leiöin er löbbuð til hálfs, er lý'gin hains turmvnum ofar. Og hvort sem hann leiöir þig ivt eSa inn, mun ó'g'æfati marka þér sporin, og ef aö þú færS honum fjársjóöiun þmn, er fc'itþv aö hundstiin'gu borin. J>ví lögiin í Gan’aid'a giefa ’onivm griÖ, þó grípi han'n ófrómur dalinn, — og þaS viröist oröiö að algengum siö — og ’á'giætis mianivkostur talinn, J'á, aiim-t er aS horfa á ]>á iSandi kös, sem eigrar um' stræ'tin í hröivnum, 'því hvar sem viS förum qr alístaSar ös af allskonar landrá'Sa mönnum. J>eir snuðrandi ráfa eins og refir í mó, meö ránshug á tneSoti þ©ir hjara, og reyna svo alt af aS krækja í þá kló, semi krókótt um vegina fara. En fyrst aS þeir rySja þann farveg til auSs, er fjöldiamium auSráöin gáita : Jx'ir divga ekki aS afla síns dagtega brauSs með drengskap á ærtegan máta,. jiví te’tin og sæJIífiS sækir þá heim <>g sv«illiþrung'inn stórborgar-kliSur, <>g staflausir vcl’tast í strauminum ]>eím, cr steypist til lastanna ndSur. Og ekki, er aS sjá, aS þeir iörist þess baun, þó ýmsir á svikunum kenni. Em 'ilt er, eí fátœkir rata í þá raivn, aö reyna ]x»u fjárglæ'fra menni. Ef óhapp þeim kemur á fall'andi fót, svo teigöarm'örk vofa vfir kinnum, er samvizkan vís til aö mæla sér mót vtS mann'hrökin einstöku sinmum. Og skyldu þeiir níöingar hreikja sér hátt, ef horfa þá aftur ivm bakiö og sjá þá sinn ná.utvga liggja þar lágt og landsdjólkið hungraS og nakiö ? álienti vita þaö ekki, hvort gatan er greiS, sem gengi-n er handan viö sæinm. En hvað mun aö eilífu lýsa þeim leiö, seni lævísir entu hér daginn ? ViS 'þekittt'tn svo margan, swn magn’lirota lá viS miauriamia <fyrr en han.n varöi, og iöran'di táirvotum augunum þá í eiliföar »á<ttmyrkriÖ starði. En ef aS þú kemnr Ivér fleygur og frjáls úr fjaltetvd'i noröan úr höfum, þá lá/t'tu ekki svikarann hengja á þinn háls neinm hlekkinn úr þjóSlífsins klöfum. H. MAGNÚSSON. ÁLIT ROOSEVELTS Á ANARKISTtTM. t ávarpi því, sem Bandaríkja- í'orsetinin sendi ný'tega til þingsins um Anarkista, farast honivm meö- al annars þanmtig orS : ‘‘Ég hefi þá skoSun, aö forsetimn lvafi vald til ]>ess, aS banna póst- mál'astjóran'um, aS iáta nota doild sína sem sambandsfæri til þess að fnemja glæpi. það er aS segja : aS Ixinna póstllutning á hverju því, siem hvetur til morSs, brennu eSa fööurlandssvika, og ég ætla mér að vinma samkvænvt Jiessari sannfæringu minni. “Jjað er og óefaö, aö þingiS ætti aö athuga þetta mál Og lögkiða frekari skorður í þessu tilliti. “Öfl önnur þjóSmál verSa hverf- andi í SamanburSi viö nauösynina á því, aS himdra útbried'Sslu An- arkista og kenninga þeirra hér i landi. Anarkistar eru óvinir mann- fclagsins, og stefna þeirra og hug- sjónir eru glæpþrungnari en nokk- ur önnur. F.ngupv innflytjenda er leyfS landgang;i á striemdur vorar, ef hann er Anarkisti, og engu 'blaöi' pnentuöu hér leöa annarstaSar ætti aö leyfast útbreiðsla *í þessu landi, ef það flytur A'narki.s.ta kcnningar” T'amarac selst hjá fyrir Í5óo, — en 2 {10.50. A. S. Bardal “Cord” fiyrir 125 Dollara De Izaval rjómaskilvinda til sölu fyrir {43.00. þessi skilvinda er samia sem alveg ný og í ágætu standi. SkrifiS mór eða finnið mig aö nváli. Magnns Pétursson, 535 Agnes Street, Winnjpeg. ^Ooniinion líiink NOTRE DAME Ave. RKAXCIl Cor. Nena St. Vér seljurn peningaévisanir b<irg- anlegar á lslandi og ödrum lönd. Allskonar bankastörf af hendi leyst SPARISJODS-DEILDIN teknr $1.00 innlag og yfir og gefnr hæztu ffildandi vexti, sem leggjast við mu- stæönféð 4 siuuum á ári. .‘Í0. júní, 30. sept. 31. desembr og 31. rti a r c h. r" ■ Til fullkomnustii tryggingar A Vátryggið fasteignir yðar hjá The ; St. Paul Fire & Marine Ins.Co. \ M Kignir félags. eru yfiir •> milllóu dollars. Skaðabætur boreaðar af San Francisco eldinum l1* mill. SKIJLI H ANSSON Á CO., 55Tri- bune HHg.. Phone 0470, eru sér- stakir umboðsmenn. Það borgar sig að auglýsa í Heimskringlu Department of Agriculture and Tmmigration. + Ásta þórunn Jónasdóttir, Skagfjórð. amdæSist að heimili sínu, Swan River, Manvtoba, i. marz I9°8, 76 ára og tveggja mánaða gömul, frá Stóragerð'i í Hörgárdal í Eyja- íjarðarsýslu. Hún kom hingaö til lamds áriö 1876. Hún var velþenkj- amdi, umhyggjusö'm' og ástrík móð ir og kona ; sí spaugsöm og ræðin viS hvern sem var. Hún var allra mesta fjörmanmeskja, og þótt húm findi kraiftíi sína þverra, þá var sálarfjöriS óþrjótandi, og meS fráfalli hiennar er m'ikið skarS höggviS í vorn fámenna vinahóp. En m'inni'ng hiennar < lifir samt í brjóstum allra þeirra, er hana þekt’U. E. J. B. Lögberg ervinsamlega beSiS, aS birta þi-.s.sa fregn. ,í “ Hvaðer hér. Aldrei skaltu geyma T ÍlD norpiis ]>að sem hæi>t er að gera f dag. Þessvegna 8egjum vér: SkrifaðiJ ÞIG fyrir Heims- kringlu í DAG . En ef þú geymir það til morguns, þá g e t u r skeð að það v e r ð i ALDREI gert. Hver sá, eða sú, sem klippir úr blaðinu þessa aug- lýsingu og s e n d i r h a n a til Heimskr. ásamt með $2.00 fær hana f 15 mánuði,— og 1 góða sögti lfka. Þessi kjörkaup gilda aðeins einn mánnð,— til 30. apríl. HEIMSKRINGLA P. O. Rox 116, -- Winnipeg I MANIT0BA Land möguleikanna fyrir bændur og handverksmenn, verka menn. Auðnuból landleitenda, þar sem kornrækt, griparækt smjör og ostagerð gera menn fljótlega auðuga. -ARID 190© L H, 141,537 ekrur gáfu 61,230,418 bushels liveitis. Að jafnaði yfir 19 bushel af ekrunni. 2. Bændur lögðu ytír $1,315,085 f nýjar byggingar í Manitoba. 8. I Winnipeg-borg var $13,000,000 varið til nýrra bygging. 4. Búnaðarskóli var bygður í Manifoba. 5. Laud hækkaði f verði alstaðar f fylkinu. Það nr 11 ú frá $6 til §50 hver ekra. (í. I Manitoba eru 45.000 framfara bændur. 7. í Manitoba eru enþá 20 millfón ekrnr af byggilegn ótéknn ábúðarlaiuli, sem er í vali fyrir innflytjendnr. TIL VÆ3STT-A-HL. L^dSTIDTSriEIM:^. komandi til Vestur-landsins: — Þið ættuð að stansa í Winniþeg og fá fnllar upplýsingar um heimilisréttarlönd, og einnig um önnur lfind sem til sölu eru hjá fylkisstjórninni, járnbrautafélíig- um og landfélögnm. Stjórnarformaður og AkuryrkjTimála-Ráðgjaíi. Skrifiö eftir uppIýsÍDgum til JoKf-pli Bnrke. Hartvipy 617 MAIN WINNIPEG. 77 YOliK ST., TOKONTO, Heitir sá víudlu sem allír ... T.L. “lf'vprTrhbmaT’. af þvf hann er hað besta sem menn geta reykt. ísleadÍDRar! munið eftir að biðja um T. h. (I'NIQN M A IIK) VVfifdern <'igar Fartory Tliomas Lee, eiítandi Winnnþ.eK ADALHEIDUR 247 ,lþaS hefir náttúctega ekkcrt að þýöa”, sagöi hún. “teuifin falla af trjánum, og tegTirð ]>eirra verSvir aS engu, rósiiirnar visna. Hver grætur, þó að stormarnir fevki burtu blööum Jæárra ? Er þaS ekki sarna og vinna hjarta konunnar, kasta því svo ■burtii og1 eySileggja J>að ? J>aS heifir ekki mieiri þýö- ingu en visinaS b'lóm.” Hatin v'arö mjö'g alvartegur. ‘‘Jnette eru hrætðileg orð, Nita”. ‘,‘Eru 'þan þaS ? Eg sagði vSur, að ef Jx>r vild- uð að ei’Us beyra smijaSur <>g blíÖoyrSi. þá skylduö þér fara tdl Ladv A SafhieiSar ’'. Haun latit réilega uiSur aö hetmi. “þér eruö alls ekki ,ré'ttlát, Nita, óg á Jnessi orS alls ekki skiliS” Hún snéri sér undan og varir honnar skulfu litiö eibti. Svo leit hún aftur framati í hwnn. “Fyrirgefið mcr, Allaiu, ég er í svo vondu skapi núna. Eg fór hin'gað til þess að vera ein, mér fanst seim ég hefSi rann af gteði o-g hljóSferasl'æ'tti. iþví komnS Jxt til míu? J>ví voruö þér ekki kvrrir 'hjá hinnm, sieim syngja og hlægja eins <>g lifiS hafi enga sorg í för meö sér ? Nú er ég búin' aS er.gja yður, en samt mein'ti ég ekkert ilt meS 'þessu”. “iSiegiiS mér, liversvegna þér ertið alt af svona ó- ániægSar, Nita, þér sem sýnist alt af að vera svo glaðar og skeiwtiliegar. Eg þvkist vita, að það sé no-sta alvartegt, sem gengur aS yðtir”. Hún leiit dreymandi augiun á bJómin fyrir utan gluggaiMt. “’Eg hefi taLaS við hertogann um að fara héðan og itil heiimilis okkar á Skotlandi’’, sag.öi hún lágt, “og óg hiefi hngsaS um og séð, fivernig lif mitt yerStir þar”. “Og hverju líkist það?” “SpyrjiS mig ekki um ]wö. Et; hélt að ég væri -sterk, Allan, en ég er þaS ekki. Ég hélt aö ég væri 248 SÖGUSAFN HFJMSKRINGLU stoLt, en alt stolt er danitt og horfið úr hjarta mínu Eg óska dauðans, — ten, æ, — ég 'geit ekki sagt hvers vegna”. “Jiór verSdS að gera þaS, ég vil fá að vita þaS”. | IIún var máföl, augu hennar k'iítritSu, þegar hún ' lei't fratna'n í bann. “|>a'S er af því, aö ég gert ekki lifeS án ySar, — i ég get 'þaö ekki — og —” “Allan”, sagði blíð og mild rödd á bak við þau, | “Claverntg hershöfðingja langar að spila vist á tnóti j þér”. ' I Hann gat ekki vel áttaS sig á, hvort þaS gladdi j eða hryg'ði hann, aS samtialið tók svo fljótan enda. j IvitriS, -sfcsm hann drakk évr orSum hertogainnunnar, j var svo töfrandi. þaS dillaSi h'ég<>m'a dýrð hans, aS j hevra, að þessi kona., sem allir karlmienn dáðust aS, J skyld'i elska hann. þó fann hann, að þaS var rangt I af honinn, aS bhtsta á hana. Hontim létiti því, er ! konai haus kom, og mcð hinni blíStt rödd sinni teykti töfni-niuni' út í vieSur og vind. AS eins eit't a'iigna'blik var hann i efa um, hvað gera skyldi. Hertogainnan var alveg mállaus aif tindrun og reiði. Hann liorfði írá einni til annarar. ‘‘Jvt’liarðu að koma ?” sagði Lady Aðalhieiður 'fc’liStefja. “HershöfSinginn er ,ekki tingur lengur, og þaS er ekki svo hægt að skiomta honum, en hontvm þvkir mjög gamia.n aö spila vist. þaö «r ein af bin- tvm fáu skíimitinuim hans”. “Carien lávarSur er að tnfci við mig um nokktiS, ; sem ég vil ekki fresta”, sagði nn hiertogainnain mjög drem'bitega. Lady AðalheiStir teit brosandi til bennar. ‘‘Um • •það getið þið talaS hvenær sem er, hertogainna! En vimir okkar er gamall, og hefir stóran rétt itil þess, aö viö skemitutn honum sern hezt”j ADALHEIDUR 249 Nú sló hútt á réttan streng. Lávarðurinn stóð stra>x tt'pp, og hncigSi sig djúpt fyrir hentogiaiinnunni, “Eg skal meS mestti ánægjtt tala við yður, hve- nær sem þér viljið, cn nú verður Lady Aðalheiður aS koma , minn staS”. Hann gekk til hershöfðingjans og fór að spila við hamin vist. Hiertogainnan sagði ekkert einasta orð. Hllún létt sam hún sæi ckki Lady Aðalheiði, ]><> hún sæti við hfið heinnar. Ixidy AðalhaiSur rattf svo þögnina meö því aö spyrýi hana, hvort henni væri batnaSur höfSuSverk- uriuai'. “Mér hefir .aldrei verið neitt ilt”, sagði hertoga- innain, “meira að segja, ég beli skemt mér vel. þaö cr ef ti'I V'ill ókurteis spitrning, sein mig langar til aö spyrja yður að, Lady Aðalheiður, en mig langar til að vita, hvers vegna þér hafið alt af vakandi auga á manni yðar”. Lady AðalheiSur leit rótega framan i haitja. “Nú sk'il ég ekki, hvaS þér .eigið við, hertogaiuna". •“Nú, ekki þaS, þá hafið þér ekki mikla skyttseini 'tiil 4ið bera. J>aS yrðu víst ekki margir, sem tækju þessum njósnum eins rótega og Carvn lávarðttr . “Eg sk'il ekkiert af þessit”, sagði AðaihetéSur ró- loga. ‘■‘Claveri'ng hershöfðingi óskaði eítir að spila vist 'á móti Allan, og 'baira lét hann vita þaS”, “þér getiS veriS nógu slungnar, I>ady ASalbeiS- ur, nt 'titninn mun leiða margt í ljós, sem nú er hul- ið. En nú vil é.g hjé>ða yöttr góða nótt, því ég er þreyitit og sifjuS. Og svo gekk liertogaitinan 'burtu. 250 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU L. KAPÍTULI. •Hálfum tíma seiinna gekk hertoga.innan friam og aftur um gólfið í hinit skrauitlega hert>ergi sínu. Hún liktist fremnr norn en fcillfgri kontu Ilún réði sér ekki fvrir hefft. “þetfca er alvieg óþolandi", sagði hún. “Mér ríÖur á, aS komn áformuin mínumi fra'm. Hvernig þorir 'Jjessi kona, aS reyna aö komia í veg fyrir þaii ? H'ún skíil bða fyrfr það. Fyrir þauu sigur, setn hún varm í kveld, skal hún ú'tlvclla blóðngum tárum. Hún efskar hann, — ]>að er ég viss tnn. En ég skal taka hann fra henni. Eg hafði rétt nnniS sigur, ■];eg>ir hún kom í spilið, en hún skaf líöa eins miklar kvalir fyrir JiaS, eins og ég nú verð aS líöa”. Hun hugsaði sér aS bíða svo sem einn eSa tvo d.^lga. Svo ætla'Si hún að hefna síit. þó aS þuer hsiCðu lettgi strí'tt hvor á inóti aiinari, þá höfSu ]>;er þó ult iaf veriS kurtcisar hvor við aðra. Iiún liló ógvðstega'. ‘•‘Hann áfcti hana af þvi hoiinm var 'þröngvaS til þess, en haniti islskar hana ekki. Næst Jiogar ég tala ViiS hana, skal ég s:>gja henm þeitta. Mig hefði hann elskaS’'. J>ví tengur, sein leiö á tím'ann, þess harðari varS bará'ttan niiilli þessara tveggja kvenna. Lndv Aðal- heiiðtir vak'fci og baS. Hún var mjög kviðandi fvrir því, að mainni henmnr yrði ræmt frá lieinni, og aS af- teiSingiii af því yrði æfinteg eyðitegging fvrir hann. AnnaS slaigiö vonaði hún þó, að hans innri og beitri mæður mytwli sigrast á þetrn freistingu, sem lögð var fyrir hann. • 1....t ll . . ' - .V’

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.