Heimskringla - 30.04.1908, Blaðsíða 6
WINNIPEG, 30. APRÍL 1908.
HEIMSKRINGLA
I
WINNIPEG
Herra S. J. Hallgrímsscm, írá
Gardar, N. Dak., koin til bæjarins
í síöustu viku nreð konu sína til
holdsskurðar viS sjúkdómi, sem
hún befir baft svo árum skiftir, og
'er þotta í fjórða sinni, sem hún
'þolir lioklsfkurö.
Nú er hún hér á Almcenna spítal-
anum undir umsjón Dr. Rrandson-
ar, sem þegar befir gert holdskurð,
og líður konunni eítir óllum von-
um, ien búist við að bún verði hér
mánaðartíma að minsta kosti.
r'róttir að survnan segir hann
þær hel/.tar, að nú sé víst orðið,
að járnbraut vvtöí lögð á þessu
sumri eftir bygð íslundinga frá
Edinburg gegn utn Gardar og
Mountam þorp, og norðvestur í
oemeut námaíia nálægt IMcI/ean
pósthúsi. Samningar «ru þegar
gerðír um þetta og á vegstæöið
að vera fullgert undir járnlagnmgu
ívrir 15. ágúst neestkomaneld. —
BVIargir Isleiidingar ieiga hluti í
brantaríélaginu, og eru þessir í
stjórnarnefnd : Magnús lögmaður
Brvnjólfssön, IClís kaupmaðurThor-
valdsson og Sigurjón Sigfússon,
•bóndi að Mountain, og Sigurgeir
Sdgurðsson, Countv Commissioner,
og Jón Jónsson, þingmaður, að
Gardar P.O.
Aprílheftið aí tímiaritinu “Office
Appli'anoes’’ flytur ef'tdrtektaverða
grwn tim útbrei’ðslu riitvéla sinna
á ísJandd. Kemington ritvéla fé-
lagið auglýsir i ritd þessu, að það
hafi sett á stofn rttvéla sölustofu
d Keykjavík. Greindn sýnir, að fé-
log 'þetta befir yfir 460 ritvéla
sölustofur í ýmsum löndum út inn
allan heim. En að 'þessum tima
b'afðt það ekki lagt ísland, tindir
sig. Kn nú heíir það umboðsmann
í Reykjavik, og segir sölu baifa
orðið þar talsverða.
Sama greinin getur ttm, að þaö
sé engin nýltinoa, að íslendingar
kaupi ritvélar, encki bafi félagið nú
alla íslen/.ka stafi i ritvélum sín-
um. Sérstakte'ga kveðst það bafa
selt vélar til landa vorra í Banda-
ríkjunum og ca/nadiska Norðvest-
urlandinu. Greinin endar með því
að segja, að þó að íslanid sé lítið
land og fólk þar fremur fátækt,
þá verðskuldi það imedri a'thygli
vierksmiðjuedgenda, 'beldur en því
'bafi að þessum tíma vierið veitt,
enda sé- þjóðin prýðisvel viti borin
og fróð, þó luin sé afskekt frá um-
’heimimim.
I/aiivdi vor Vilbjálmur Stafáns-
son var bér í baenum nin síðustú
belgd, ásamt léiaga sínum Capt.
Andjrson. þeir eru á leið norður
að ísbafi, í vísindategum erindum.
Vilhjá'lmur fer í mannifraeöis erind-
um, en Andursoti 'til þeiss að at-
•huga f'Ugla'Iíf. }iar nyrðra. Fierðin
er kostuð að tmestu af vísdndaíé-
lagi einu í Bandaríkjunum, og aö
einhverjum parti af Canadastjórn.
Mun þettia vara í fyrsta skifti, er
hún befir lagt fram fé til aö
styrkja ranusókn/ar tilraunir armer-
íkanskra vísindiamia'ii'na. þeir fvlag-
ar héldu hé-ðaii á þriðjudagitHi var.
I/átt rigning féll í ÍManiitoba 4
föstudag og laugardag í síðustu
viku, en snérist upp í snjófall að-
faranótt sunnud'agsi'ns, svo að al-
hvítt var á sunuudaigsmorgun.
| Svo íéll nokkur snjór síðari hluta
| sunnudagsi'jis og á máiiudag.nn
j var þykt loft og úrKomutegt, og
I kuidi nokkur.
I
að þðir hefðu íengið virði peninga
■ siiwi'a, er þedr fóru iieimlei'ðis nær
miðnætti.
Herra Óli Bjerring hefir nýlega
flutt fjölskyldu sína norður undir
Narrows P.O., Man., þar sem hann
•hygst að búa framvegis. Sjálíur
ætlar hann að vitiiia hér í baenum
1 sumar.
Auglý'st er í ‘‘Froe Press”, dags.
25. 'þ.m. eftir Jóui Roimner Eiu-
arssyni, ungum manni, sem hvatf
úr baenum fvrir 4 árum og ekki
hefir s]>urst til síðan.
J. G. Súvdial, tannlæknir, verð-
ur i Gknboro á limtudiæginn 30. þ.
m. og föstu og langiardaga þ. I.
og 2. maí. Og á Baldur mánu-,
iþriðju- og miðvikuda'ga, 4., 5- og
6. maí. — Tannsjúklingar, takið
efrtir }>essu!
Raett er um, að konva upp
sjúkrahúsi í Norður Winnipeg. þyk
ir borgin nú vera or'ðin of víð-
á't'tnmikil og maiinmörg til þess
að komast af með sjúkrahús þau,
sem nú er u hér.
1 næsta blaði birtdst auglýsing
frá ‘‘Tihe Wisconsin Rubber Co.”,
sem íslandsvimirinn iPróf. Rasmus
B. Amkirson er formaður fyrir. —
ísl'eudingum verður 'boðið, aö eign-
a«t hluti í þessu félagi. — Próf.
■Andi&rson var hér á ferð fyrir fá-
um dögum, og hefir selt um 1800
hluti liér og í Brandou bæ. —- I/cs-
etidur eru beðnir, að aithuga þessa
auglýsi.ngn, þegar hiin kemur.
Svar frá Sigtr. Agússyni til
þeirra “sex” ketnur í næsta blaði.
Herra Stefán Sveinsson, fóður-
saii, brá sér í síðustu viku með
konu sinnd vestur í Argyte ný-
tendti í kynnisför til ættingja og
vina þar. þau komu heim aftur
laust fyrir' siðustu lrelgi.
A
1 rá'ði er, að asfalt-teggja Main
Stneeit frá C. P. K. iindirgöngunum
suður að Grahám Ave., og einítig
Iliggins Streeit, í sufliar. Áætlað-
ur kostnaður við hvort'tveggja
þeitta er 2oo þús. dollara. óvíst
ennþá, hve snemma verður byrjað
á vexkinu.
Dr. Charles A. Katon, prestur
við Kuclid baptista kirkjuna í
Cleveland, Ohio, var hér á ferð í
síðustu viku. Gamli John D.
Roekiifelk’r er einn af safnaðarlim-
um í þeirri kirkjtt, og laetur Dr.
Eaton mikið af gjafmtldi hans til
safnaða'rins. Annars eru allir safn-
a’ðarlimir örlátdr á fé sitit og
draiga sig ekki í hlé. Inntektir
safnaöar þessa voru 40 þús. doll-
arar á síðasta ári, og na-gði fí
'það til al’lra útgjalda safnaðarins,
og til þess ennfrwmir, a'ð fccða eft-
ir þörfum s þús. skólabörn og
klœöa hundruö af fátækum fjöl-
skyldum.
í ráöi er, að vatnsskia'ttur bæjar
■b'ú'a verði lækkaður á komandi árd.
Iiinitektir bæjaritis fvrir vatn hæfa
á síðasta fjárhagsári veri'ð mcira
en 375 þús. dollara, þar af hrednn
gróði yfir 37 þús. dollara.
Ný-'látinn er hér í borginni Dr.
Kngland, einn af he/tu uppskitrð-
arlæknmn borgari'iHiar, eftir 2 kl-
stunda sjúkdóm. Hann veiktist
snö'ggkga tim niiðnætt'i, en dó kl.
2 að morgni þess 25. þ.m.
það er 'engiu nauðsvn, að mæla
ttveð teiknu'in KAST I.YNN, sern
verður leikiun í Goodtieinplarahús-
inti næstá ítiánudags og þrfðjudags
kveld. M;iri partur af fullorðnu
fólki ]>.kkir sögutva, sem 'þýdd hef-
ir veriö á ýms Norðurlanda tungu-
'inál. lyedktirinn h&fir oft verið leik-
inn hér á teikhúsiinuin, og jafnan
fangtst húsfyflir af áhorfendum. —
þ&tta er í fvrsta sinn, sam hann
sést í íslanzkri þýðiugii, og landar
ættu íi'ð nota tæKÍfærið c/g sækja
vel ledkjnn. — T/esið auglýsiiiguna
í öðruni stað í bJað'inti.
I/esandur eru beðnir aö lesa aug-
lýsi'iigu Skúla Hanssotvar beggja
megiu við tt'aíu þessa blaðs. }>ar
eru óheyrð kjörkaii]) boðin.
GLEY.M MÉR KI félagið hélt
Conoert í Fort Rouge Hotel á
Sumardag'in n fyrsta, að kveldi.
Svo var aðsóknin ínikil, að hús-
rúsnið, seim þc> er allmikið, Levfði
ekki, að allir kæ-niust inn, sem þar
vildu vera. Eftir að prógrammið
var teitt tiil Ivkta, var da/isað af
unga fólkinu til kl. 3 að morgni
tvæsta dags. — Kvetvfelagið biður
blað vort, að flytja ísl'Widdngum
innitegt þakklætd fyrir hluttöku
þeirra í þes&ari samkomu,
sem bald'in var í þarfir
oau'ðstaddra, sem fédagiö lvefir tek-
tð að sér að lijálpa.
Nyja Hakaríið.
Kg gef nú þedm, sem sækja
vilja brattð til mín, 23 fyrir
u. Jl.oo. Svo hefi ég nú hagldir
og tvíbökur, se*n ég get
ábyrgst að vera það bc/.ta,
sem nokkurstaðar er búið
til. Kringlur ioc, tvíbökur
15C pundið.
G. P. Thordarson.
732 Shnrbrooke St. Telefón 8322
Galteíutnaður einn hér í bænum
var um síðustu viku hneptur í
fangelsi fyrir að kyssa eiginkcmu
sína. Svo er að sjá, að hún hafi
ekki kært sig um kossalastin og al-
gerliega neitað að kyssa bónda
sinti, sem þá tók }>að ráð, að
binda kerlinguna við staur, svo
hún ga-ti ekki lireyft sig nteðán
hann viar að svala kossaþortta
sínum. Fyrir þetta tiltæki seldi
hún hann í hiendur lögreglunnar.
Fylkisstjórnin hefir sertit mann
hér í bænum <til að lita cftir 'hags-
mutium þ&irra, scm nota fylkis-
talþra-ðina, og til að sinna um-
kvörtunutn þeirra, og leiðrótta
það, sem aflaga kann að íara.
Slíkur embættismiaður hefir gefist
vel í öðrii'tn stóeborgmri'.
Ta'bteaux sani'komia Vnítara á
tnáinudagskveldið var, var vel sótt
— hvert sæti í salmnn var skipað
og áhorfendtirnir fundu til þess,
ÍSLANDS FRLTTIR.
þann 24. mar/. sl. skall á Ofsa-
rok af útsuðri á Suðurlandi, höfðu
mörg skip róið þann 'inorgun úr
Garði, en náðu ekki lendingu fyrir
ofvieðrinu. Botnvörpungar og þil-
skip björguðu nokkrum skipshófn-
um á sjó úti, en tveir báitar náðu
kmdingu í Hafnarfirði, ein í Hraun
unum og edn í Skilddngamesi, eftir
10 kl.stnnda hrakndng. lýitt þilskip
“Kjartan” .strandaði hjá íívalniesd
Skipstjóra skolaði út og druknaði
hann, hét sá Jón Jónsson, mágur
Jiorstieiins kaupinaiuis þorsteiinsson
ar í Bakkahúð. Hinir 18 skipverj-
ar björguðust. Ivn skipið brotn'aði.
Var eign Brvd&s ver/.lunar.-----------
Hállgr. hiskup Sveinsson sigldi til
úitlanda sér til heilsubótar }>. 25.
marz tncð frii sinni.---------Klding
drap 3 hesta, er inni stóðu í Ein-
holti á Mýrum þann 3. miarz, tveir
aðrir hcstar í sama húsi biluðust.
----I/árus H. Sveinibjörnsson íyrr-
um háyfird'óiruari hefir fengið lausn
frá 'emhatti. í hans sætd ,er koTndnn
Krisiján Jónsson. En Jón Jeusson
settur 1. meðdómtiri og Eggert
Briieim, 2. meðdótnari.-----Ver/.lun-
arhla'ð á að fara að g&fa út í R.-
vík af þeim G. H. ólafsson og Ól.
ólafsson verzlunarmönuii'in.
Byrjaður aftur!
þ
Hérmeð tilkynnist Isl'endingum,
að ég befi keypt eldiviðarbyrgðir
herra A. S. Bárdals og er nú ný-
byrjaður aldiviðar og kokisölu og
‘ ‘Express” flit tningskevrslu.
lýg v-ænti þess, að þeir, sem um
síðastliðin inörg ár hafa skift við
okkur Olson bræður, og aðrir Is-
tendingar hér í bæ, sýni mér þá
velvild, að láta mig njóta við-
skifta sinna. Heimilisíang mitt er:
620 Marvland Strieet.
Sigtr. F. Olafsson
HATIÐ
Norðmanna.
Norömenn liér í borginni lialda
hátíölegan þjóðminniiigardag sinn
17. maí með meiri viðhöfn í þetta
sinn >en á nokkru uudang&ngnii ári.
Aöalræðia dagsins verður haldin at
hinum v&l'þckta ræðu og söiig-
'mianiti séra Hans B. Thorgrimsen,
frá Norður Dakota. Frú Tbeoclora
Safiea th-Griev-eson, hin víðfræga
söngkona, heíir boðið þjónustu
sina. Hátíðin verðnr ha'ldin í ís-
ien/.ka Goodtemplara liúsinu, horni
MeGoc St. og Sargent Ave., niámi-
daginn þann 18. ínaí (af því þann
17. her upp á sunnudag).
BROGRAM.
1. Kórinn syngur.
2. Kæða forse.tans.
3. Hljóðfærasl'át'tur : Thorvi-lsons
Quar tet.
4. Aðal-llátiðarræðan ; Séra II.
B. Thorgrimscn.
5. “Ja, vi elsker”: Kórinn og
fólkið. —
6. hjá'naganga og söngur barnanna
1. Soprano Solo : Fru Síilicath-
Grievesou.
8. Piano Solo : Scherzo, Sinding,
Miss Frida Simonson.
9. Bass Solo : Séra Hans B.
B. Thorgrimsen.
10. I/aikur : “Meinhöve”.
11. Fíólín Solo : Miss Olga Si-
monson.
12. Tahleau : “Paia Sæteren”*
13. Kórinn ,syngur.
66
The Park,” Brandon,
30. MARCH
1008
Þann 1. Apríl verður verðið á öllnm óseldum lóðum í “The Park’j land-
eigninni hækkað um 15 prócent. það er þegar bvrjað að Lygjgja; 1 tviloftað 5
herbergja hús verðnr fullgert 15. Api íl, og ýmsir tírandon-búar sem keypt hafa
síðan 1 danúa’", pegar salan byrjaði, ætla að byggja riú í vor og í sumar.
Peir sem þekkja eignirnar. hafa keypt frá fjómm til sex lóðir hver.
1. Munið, að þetta er land sem verið er að byggja á, og það eyknr
9 verð þess. Margir Ruthenians í lírandon, sem ekki geta
keypt fj*rr en þeir fá vinnu í Apríl, eru að bíða eftir að geta borgað fyrstu
afborgunina í lóðum hér. Mörg hús verða bygð á þessu og næsta ári.
þessvegna er áreiðanlegt að landið liækkar í verði.
Munið, einnig, að þessar lóðir hahi aldrei fyrr verið til sölu. Þær
9 voru heimilis landeign mín í sl. 2 ár. Margir Ruthenians í
Brandon hafa viljað eignast lóðir í "PARKINU", en gátu ekki féngið þær.
Muilið ^ðir sem þér kaupið raeð lægra verðinu, hœkka 15 pró-
9 cent í verði í Aptíl; og þegar bvgt verður hækka þær meira.
Lóðir $75 00 til $120.00 hver lóð til 15. apríl, 1008. Eftir 15. Apríl, frá
$100.00 til $175.00 hver lóð.
Skritið í fyrsta bréfi livað margar lóðir þér viljið fá; hvað mikið þér getið
borgað niður og hv&ð langan borgunartíma þér viljið íá.
Ef þér sendið niðurborgun í fyrsta bréíi sem þér skrifið mér, þá velur Mr-
Ferley, og ég sjálfur, lóðir fyiir yður tafarlaust. Ég útfylli öll lagasskjöl fyrir
yður ókeypis. “ Torrens Title.”
Utanbæjar fólki sendi ég 2 kaupsamninga skjöl, svo að þeir geti undirritað
annað og sent, og haldið afskrift sjálfir.
2.
3.
(
% Ég hefi bygginga lóðir í Suður- og Vesturhluta
Brandon.bæjar. fyrir $150 00 til $200.00 hver lóð.
)
John Wadge,
10 Ninth Street, « Brandon, Man.
eða Kr. A. Benediktsson, 477 eða K. K. Albert, 719 William
Beverley St., W’p’g., Man. Ave., Winnipeg, Telefón (>409.
Boyd’s Brauö
Sérlivert brauð ld-tt og lyst-
ugt. Algerlega lireint og holt.
Þau eru freistandi fæðuteg-
und. Vagnar vorir skila þeini
heim í hús kaup. daglega,hvár
sem þeír búa f borginni.
Pantið með talþræði 10fl0,
og reynið brauðin.
Baker>’Cor.SpeDc.e& PortaReAve
Phoue lt)30.
Mátur er mannsins megin.
Ej scl fæði og húsnæöl, “MeaJ
Tickets” og “Furnisbed Rooms”,
Öll þægindi eru í hiisinu.
SWAIN SWAINSSON,
438 Agnes st.
C. O. JF\
C’ourt Warry No.
2
veitingar ókeypis
NYMÆLI.
Bygginga'fræðing11 r í New York,,
Chartes 1/amb, heflr uppgötvað
nýja aðferð tiil þess að koma í veg
fyrir, að svo háar byggingar verði
rieiis'tar þar í borginni, aö þær kasti
skugga á göturnar, svo að 4 þeitn
sé háJfntyrkur tim hábjartan dag-
inn eins og nú er í ni&ðri hluta
borgarHmar. 1 }>eim hlutanuin eru
mörg stræti, sem haifci óslitnar
raðir a£ háum húsutni, satiinarleg-
um loftköstulum, og í hverju slíku
húisi búa þúsundir maiina.
Herra I/amb heldur því fram, að
ef allir íbúar þassara miklu húsa
færu í einum hóp út á strætin, þá
gætn þeir ekki rúmiast þar. þvss
vegna stingur hann upp á, að lvus-
in verði framvegis þannig löguð,
að þegar komið er upp 8 lofta
hæð, þá sé gerður stall á húsun-
um svo breiður, að nægja megi
fvrir stræti, 'Jxiin'nig að 'þakið á^ 9.
lofti húsanna sé efra strætið. Frá
iþví má svo byggja upp aðrar 8
Stúkan Court Garry No. 2,'Can-
adian Order of Foresters, helclur
fundi sína í Unity Hall, horniLom-
bard og Main st., 2. og 4. hvern
föstudag í mánuði hverjum.
Allir meðlimir eru ámintir um,
að sækja þar fundi.
W. H. OZARD. REC.-SEC.
Free Press Oftice.
ifcasíur, og þá aniiað strætij og svo
koll af kolli eftir þörfum. Búðir
sé'it á hverri þeirri tasíu, sern
strætin liggja meðfram. þverstræti
má og hafa . hvert upp af öðru,
hvar sem vera vill. Undir þessu
fyrirkomula'gi verður þess ibrieið-
ara miilli húsanna 'beggja tnegin
stræta }>essara, sem ofar dregur.
Við þeitta fyrtrkomulag verður og
mikið b'jartara á stræitunum, held-
ur en þegar húsin eru bygð be'in't
upp, al>t að 20 loftum. Btiöir gætu
verið meðfram efri strætum, e’ns
og þeim, seim á jörðu eru, svo ao
fólk á ofstu loftum hatsa þ&ssara
þyrfti ekki svo ín'ántiðutn eða ár-
um skifti, að koma niður á j<>rð-
ina. boftiö er og talið þeitn mun
hreinna og hollara,, seim ofar
dregur.
Jónas Pálsson
PIANO KENNARI
729 Sherbrooke St. Winnipeg.
G. M. Bjarnason
Málar, leggur pappfr og ger-
ir “Kalsomining. Oskarvið
slcifta Islendinga.
672 AONES ST. TELEFÚN 69.54
ARNI ANDERSON
íslenzkur lögrniafr
í félagi meö >
Hudson, Höwell, Ormond <fc Marlat-t
Barristers. Solicitors. etc.
Winnipeff. Man.
13-18 Merchants Bank Bldg. Phone 3621,3622
J. G. Snydal, L. D. S.
ÍSL. TANNLÆKNIR
cor. Main & Bannatyne
DUPFIN BLOCK I'HONE 5302
HANNE3S0N & WHITE
LÖGFREÐINGAR
Rootn: 12 Bank of Hamilto*
Telefón: 4715
BILDFELL & PAULSON
Lnion Bank .5th Floor, No. 55ÍO
selja bús og: lóðir og anuast þar að lút-
andi stfirf; útvegar peningalán o. S.
Tel,; 268Ö
€. IMiAI.IIKO.V
Oerir vie úr. klukkur oir alt gullstáss.
tjr klukkur hringir og allskonar gull-
vara til kölu. Alt verk fljótt og vel gert.
147 ISAKKL ST.
Fáeiuar dyr norður frá William Ava,
♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
F O L K.
Komið og talið við oss ef
þér hafid í hyggju að
kaupa hús. Vér höfum
þau hús sem þér óskið
eftir, meðallra beztuskil
málum. Finnið oss við-
víkjandi i/eninftaláni.
eldsábyrgð og fleiru-
TH. eimsos & ».
55 Tribune Blk.
Telefón 2311-
Eftirmenn Oildson, Hanssotl
and Vopni.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
BOXXAR, UARTLKV l MANAHAX
LögfræOingar og Laud-
skjala Semjarar
Suife 7, Xauton Block. Wiooipeg
Hver Þvœr
og Mreinsar
Fötin ydar?
Hversvegna að fara f Kína-kompurnar
begar ]>ér eigiö kost á aö fá verkið gert bet-
nr. og alt eins ódýrt. f heztu og heilsusam*
legustu hvottastofuun, par sem aðeins hvftt
vinnufólk er haft. og öll hreinustu efni notuö
Vér óskum viðskifta yöar.
The North-West
Laundry Comp’y Ltd.
Ilrcinsarar og Litara1*
COR. MAIN Ai YORk FÓN 5178
Viðvíkjandi
Haíið tal af
Sjúkdómum
Sérfræðing-
um vorum
Royal Optical Co. «
Rétt & inóti Eaton’s búðinni.
Winnipeg.