Heimskringla - 30.04.1908, Blaðsíða 3

Heimskringla - 30.04.1908, Blaðsíða 3
heimsekinge'a: VINNIPRG, 30. APRÍL 1908. Strathcona Hote/ Horni Main og Ruport Str. Nýbygt ogftgætt gistihús; Gest um veitt iill þægindi með sann- gjarnasta verði, Frí k(>yrsla til og frá öllum jArnbr. stöðv- um. Beztu vín og vindlar; og herbergi og máltíðar ágætar. McLaren Brothers KlfiKNDIR Ogleði séra Jóhanns. Hotcl Paciíic 219 Market I II ,M ITirki1 S treet ' Kigandi Winnipeg - - • Mnnitoba Telephone 1 St| Ný-endurbætt. og Ný-tfzku hús í alla staði. Viðskifta yðar ðskast virð- ingarfylst. $1.25 a D a g ■VWVWV Séra Jóbann P. Sóbnundssyni hefir oróið í rneira lagi óg'lafct a£ iimitníclum inínuni um Nýja íslanjd í “Hugmn;’.‘Umimælin eru þð ekli.i svo sitröng eða sitórorö, að líkindi væru til, að SANNGJÖRNUM mönnum gæti orðdð flökult af þeim. þtau eru þessi : “]>ó þessi nýlemda (Nýja ísland)v sé elzt af öllum nýlendum í þessu landi, þá er hún einnia sist af þeim”. Eg segi að til þessa sóu ýmsar ástæ'ð- ur, og sú ein, að Nýja íslamd sé mvira afskekt en aðrar íslenzkar nýlemdur. þegar 'ég skrifaði þetita, iþá hafði ég sérstaklega í hviga FRAMFAR- IR í VERKLEGUM EFNUM, því ég var að lýsa þeim í eldri bygð- um Isfendinga, einkum í Norður- Dakota. það mun verða mjög erf- iitt verk fyrir séra J'óhiamm, að sanna það, að N.ýja- ísland, sem jHEII.il), sé ekki á eftir aldri rný- liendumum ísfenzku í þessu la'nd'i (N. Dakota, Minnesota, Argyle o. , II.) í þessnm ©fnmm. því þó Nýja íslamd eigi til dugnaðarnuenm — því dtittur miér ekki í hug að neitn | — þá eru þeir of fáir, og áreiðam- fega farri cn i áðurgreimdum ný- ; knd'Uiii'. V'erkin sýna merkin. -Mér j finst, að á séra Jóhanmi samnist is- ifemzki málshátturinin “að samm- feikanum verði hwr sárreiðastur”, því ]>ó luunn skrifi hálfam amman dá'lk um það, að “fróttasmölum I ‘Hu'gims’ héðam að vestan sé langt j frá því að vera óaðfinnamleg”, og j “hianm íinnii tifefni til að kveimka 'sér umdan” áðurgraimdu'm ummæl- unv, þá reynir .hamn ekki mieð eimu orði að SANNA meibt af þesstt. j Alit hiams skrif gemgur út- 4 það, að sýma það og samna, að Nýja ís- laiivd sé eims viel sett að ‘‘landfræð- lisfegri afstöðu” og “gæðum jarð- j viegsims”, ■eins og aðrar ísfenzkar : nýfemdur. Ef þetta er svo, en fra'm- Ifiarir SAMT minrni en amniarstaðar, Ijþá ©r öll þessi upplýsing séra Jó- hamms vopn á móti lvams eigim mál- stað. Ummæli hams mm pað, að fra'iri- amgreind orð mín séu ‘‘óhróður” um Ný-ísfeindimg&', læt ég eins og vind u.m eyrmn ]>j<Vta, í það minsta þangað til tilraun. veröur gerð til að samna að svo sé. Saatia er að segja uin það, að ég nvuni tnieigia teljast “næst mæsti sessu- mautur hjá Conservai'iv stjórnimmi í þassu fylki". Eg vöit ekki til, að hafa í orði eða verki, sýnt að ég værd bemni sérstaklaga hlymtvvr, og j ég tal mjög viamdséð, að ég yrði fyrri tvl að þiggja að sitja við kjötkatla hennar, en séra Jóhaimn, j ef okkur stæði það báðum til | boða.. . MARKET HOTEL Eg skal að síðustu taka það . ... I það fram, að ég befði látið Jvetta ] f() PKkNCESS ST. markaðnum 1 spark sé-ra 1. P. S. i mi" afskifta- P. O’CONNELL, eigandl, WINNIPKQ ;. , “ Beztu tegundir af vínfönKum og vind ' kUlSt’ 'e"ns °S «* hefl áður gert — um, adhlynning góð húsid endurbætt j og eins og allir, sem bann bafir =HOTEL— SUTHERLAND í'orner Main aml Sutherland Ave. Gisting kostar, $1.00 og $1.1,0 á dftg. Jíg túk við stjórn þoss liáss 1. Jnn. ’OS, ot; virðingarfylst óska við- skifta Tslendinoanærog fjær Kotnið, Kjáið og Ileynið. C. F. Bunnell, eigandi. Telefón i>48 BRUNSWICK HOTEL Horni Main St. og Kupcrt Ave. /le.ita bordhnld; Ilrein og lljört Iler- bergi; Kínuxtu Drykkir og ISeetu Vind- Inr. Okeypis Vagniruetir Öltum Train- lestum. lieynid »*» pegarþv ert <i ferð. rieynt til að egna upp á móti sér baifa álitið sjálfsaigt iað gera — lef bér væri ekki verið að reyna að gera mig að ósamnindaimianni mót •betri vitund. Séra J. P. S. hefði hafit gott a£ því, áður en bamm hljóp ri't á rit- völlinm í þetta sinm, að íhuga iþetta. spak'mæli : “Maður líttu þér nær, það liggmr í götunmi steimn”. Á. J. JOHNSON. Aðflutningsbann , áfengis. Efitirfaramdi grein, sem stóð í I.ögréttu I. þ'.m., er béc bdrt til þess að sýma riik'somdvr þær, sem miemn á íslandi byggja skoðamir símar á r aðfiu'tmimgsbnmnsmálimu, semj þar á að leggjast undir at- kvæöi þjóðacinmar í svpt. mámuöi næstkomam(Tí : í 12. tölufel. þjóðólfs hiefir I,.P. ri'tað alllamga' giri-i'ir méiti aðflrrtm- imgsbammi áfcmgis. Færir lvamm tvær ás'tæður fvrir máli s’mu : i» AÖ það sé ai'5 sýma þjó'ðinmi mesttr lí-t- ilsvirðingu”, “giera ísfejrdinga að Mol'búum í augwm allra mvemta- ])jóða hieimsiims”, “sviÆta miiarga miemn nnamnTéttindwm með laga- valdi”, “svifta lamdið og þjóðitta sfimitti frjálsa rétti” rt.s.frv., og 2. Að “landssjóðvirinm mcgi ekki missa. áfcmgistollinm’ ’. þetta eru á.rv efa hinar helzitu á- stœður, ier á'femgisvinir hafa ffaitn að færa gegn aðflutmingsbammi, og er því rétt, að «fara nokkrvvm orð- um um þær. \ T' það lítur út fyrir, að I,.P. hafi gk'Vint þvi, eða viti þ.ið ekki, að það hefir ©tvgum komið til hugar, að þröngva aðflutmingsbanni á- fengis upp á iskmzk.u þjóðima nauð ugai. Alþingi hefir þvert á móti samþykt, að bafa beitri umdirbúm- img unddr ákvörðum þessa máls, heldivr en höfð lneilir verið við mokk uit ammæð mál í feindi voru, að stjórmarskrámi'i eimni undamskil- inmi — leita senr sé atkvæöa allra alþingiskjósenda lo. sept. 1908 um það, hvort þeir vilji aðllutnings- txtjjjm áfemgis eða ekki. Greiði mvi mieiri hluti kjósemda a'tkvæði' á móti aðflutningslxvnmkwv, þá cteitt- ur vaf.ilamst engum í livrg, að feiða það í lög. Em láiti aftur á mó'ti rnikill meiri hluti kjósemda þá ósk í ljósi við atkvæöagTeiðsl- uma, að þeir vilji, að sett vierði a'ðfln'tnimgsbanmsliig — væri það ])á að sýna þjóðinmi “miestuu lít- íil'svdrðittgu” o.s.frv., að feiða að- fltttm'ingsbamn í lög ? Væri það að lit'ilsvdrða þjóðina. að fara eftir óskviin bernnar ? Vœri það að “svif'ta þjóðina símum íriálsaTé'tti” að gera einmitt þaö, svm hvin bæði u m a ð giera ? Eg 'fvrir mitt leytr nvan- efeki eít- ir, að ég bafi nokkru sinni séð eða hieyrt öllu mi&iri [jarstæðu en 'þeittia'. 0 En ef til vill befir L.P. ætlað að segja, að ef aðfl.bannslög yröu sett samkvæmi óskum stórs medri hluta þjóðarimm'ar, þá vœri miimmd hlutanum, þeim, sem ekki graiddu atkvœðd með því (t.a.m. þessum “sárfáu drykkjuræflum”, sem hamm er að tala um) sýmd bin “miesta lítiisvirðing”, þeir væru “g&rðir að jMolbvium í augvutv allra menita- þjóða beimsins”, 'þeir væyi sviftir ‘‘'mammréittiindum mieð lagavaldi’’ og “sínum írjáisa réfiti”. Hafi þeit'ta verið hugsum hans, þá <er þó sueifi'll af vifii í þeirri hugsum í fljófiu bragði skoðað. En náfitvir- liega ekki rverna snefill. Fyrst ber nú þess að gæta, að þimgfirrelsi og þjóðfrelsi er bygt á því, að mierri hlufii kjósemda fvii aö ráða', em ekki mimmi hJutkvm. A því er þ'jóðfélagsskipum vor nvi bygð, og varla gatur þaið vakað fyrir I,. P'., að bamm óski eítir því, «ð vér gerðum þá breyitingu, að mimmi lilu'tinm verði látinn ráða lögvvm og lofum í landi voru. En kvartanir um kvigun mœ'tti eiims 'hei'míæra vipp á öll lög og all- ar ráöstafamir, sem alþjóðarvald- ið' gcrir, til að aftra ein.hverju, sem að Jxnss áliti er ilt og skaðfegt, eða stafar hætta af eða fijón, því að jafnan eru einhverjir itil, sem vilja ekki slíkar ákvarðamir, fimst þær svi'ffia sig “maivnré'Uindvim”. og “frelsi”. Eimvrm íinst það “ó- fneilsi”, aö mega ekki ríöa bart um götur Reykjavíkur. Öðrum finst það “ófrelsi”, að mega ekki skjóta rjúptir í jtil miánuði'. þriðja finst það skortmr á “mannriéttindttm”, að miega ekki selja allskouar vör- ut, 'án þess að þurfa áður að kaupa borgarabréf. Fjórða 'fin-st það skortur á ma'nmréttimdviin, að geta ekkr fengið keypt (ipívmv eða morfín fyrir sína eigin peninga, þegar hann sjálfam lystir <að fá sér þ;vð o.s.írv. Ivn slíkt stafar aí misskilniim.gi á mattnréttimdum og frelsi. Jxvð hefir emginm öðlwst ]>avv manmréttindi, að bafa fr.elsi til að giera alfi það, sem lionvun detfiur í hug að gera, eða lamgar til oð gera. Jxvð cr til nokkvið, sem er meira virði og rétthærra heldur em löng- un og villd' nokkurra einstaklinga — enda þótt þeir séu ekki “sárfá- ir drykkjuræflar” — og þaö er al- mem.n'iogsheill in. Vér köllum það frjálst þjoðfélag sem hefir réfit til að setja sjálíu sér lög um það, hvað skuli gira og hvað skuli ekki giera, til að viernda sem beat beill sírva, ella sem mest hag simn. Og þjófclagið þarf oft og 'margvisfega, að beita þessvt valdi sínvi sakir fáfræði :vorg araoma, \ eigingirnii þedrra, kæru- teysis, lönigumar að þjóna fýsnum sínum og gvrnd'um o.s.frv. — ai því að reymslan sýmir, að “memmirn ir e-rn ekki eims góðir og þeir æltu að vera:, — eitvs og Baite biskup segir í gamila kverinm okkar. Að a ö fhvtm iti gsba mn« 1 ö g mvmdu gera Islenidimga að 'Molbúum í augurn allra memitaþ.jóða heinvsins” eins og I. P. fullyrðir, er beint öf- ugmæli. Allar mietn«tiaþjóðir heiins- kts mtmdu dást aö oss fyrir ]) <1 *. og jaímvel öfunda os« af því, að hiufa geitað komíð þaim á. Að v ísu be'fir Fimmlamd nýfegia satnþykt slik lög hjá sér, og að mimsta kosti 7 af 'Bandaríkjttm Norður-A mc r í k u (Ala'bamra, Delavviare, Ill'inois,Kietr- tucky, Maine, Mississippi og Ohfo) h.ufa fengið samskouar lög, en all- ur fjöldi ríkja lieimsins á vaifa- feiust lamgt í land með slík lög. Og það staiíar ekki af því, að al- þjóð sé: það ekki kumnmgt orðið, hversu skaðlegar og voðafegar af- feiðinigar ááengismautmarimTiar eru, ekki að eœn-s fyrir þanm, satti mev tir þess að nokkrtim. mnn, heldur fvr- ir fiamilíu bams, börn og barna- börn í marga liði oft og edmafit — heldur sfiafar það a£ því, að svo irrargar milíónir króma hafa íestar vieriö í bransluhúswm, brugghúsum, áifcm'gissöluhúsu'tn1 (Hótellum) með tilhievramdi áhfildum öllutti, vin- görðttmi o.s.frv., ssm gefa eigend- umitn 'hundruö miiíóma krórna í arð ártega, en alt tnundi verða einskisvirði eða lítilsvirði, ef á- femgþ'snavi'tnin hætfii, — þess vetgna þora ekk-i ríkim að ráðast í slík stórmál, er baka mvvndi mörgurn milíónti'm rnianna eignafiap og tekjumissi og ótölufegum grúa nnanna atvdnnumissi. Aluridi ekki gamla Gladstome hafa lamgað til, að útrýma áfeii'g- imm úr brzka ríkinu, hamn setm sagði, aö áiengið væri “valdanrdi aö riK'dru böli i beiminmm, heklur em öll stríð og allar dreipsóttir til samams” ? Mörg fleiri ummæli vitr usfin og merkustu mamna þjóðamma mœfiti tilfæra, eif rúm leyíði, til ■þess að sýma það, að monmim er orðið 1 jóst áfe»gisböl'i'ö og tvauð- symim, sem á því er, aö draga vir því og reisa skorður við þvi, og á margskonar hátfi að btta sdg umdir ]>að, að geta losaö þjóðirnar alveg tmdan þvi. Em engin þjóð stendur í þessrnn ei.inum eims ve.l að vígi eims og vér íslemditi'gar. Hér ervi emgin ölgerð- arhús, iemgim bremsluhús, emgar vím- verksmiðjur, engir vinakrar, emigar skratvtfe'gar hallir raistar fiil dýrk- unar áf eng i sgu ðm.um sérstakfega, og erngir, sstn alvinnu hafa einvimg- is af áfengiskaupum og áfemgis- ttautrn. þar sem vér þannig stöndum allra þjóða bezt aö vígi, muniim vér, og þaö nneð réfitu, baka oss argasfia átnæli nllra góðra og viit- ttrra mamna, gera oss sjálfa að 1 ‘Molh.'úutn í avtgvnn allra movi'ta- þjóða' hei'msins”, ef vér hleA’pum lcm'gmr þessum vifilemda þjóðfjamda inm í land vort ; ef vér látvvm' hanm halda áfram að koma og sfieypa yfir oss og börn vor ófriði og ill- indum, 'sl'VSirm og stórtjóni, háska og hörmungum, eymd og örbirgð, sjúkdólmwm og (fevuða. því að : “þess hera rtriemn súr um æfilöng ár, s?m að eins var stmndar hlátur ; því brosa menm fra-m á bráðfleygri stumd, s:nn bvrrt 'þvær ei ára grátur”. (Meira. KJÖT. “Ef það kemur frá Johnson, þá er það gott” C. G. JOHNSON, Kjötsali, Lang:side ok Ellice Fón 2631 DOBSON nnd JACKSON Byegingamenn Sýnið oss uppdrætti yð- ar og ftætlnnir og fáið verðáætlanir vorar. 370 Colony Street Winnipeg Hiefir þú borgað Hehnskringlu ? Woodbine Hotel Htwrsta Billiard Hall 1 Norövestnrlandioa Tlu Pool-borö.—Alskouar vluog viudlar. Lennon A Hebb, Bigendur. SJTJNNÝTT HÓTEL A LC. KRLEGA NÝTÍZKU Hotel Majestic John ÍTcDonald, eigandi. James St. West, Rétt vestan viö MainSt. Winnipeg Telefón 4 9 7 9 $1.50 á dag og þar yfir Bandaríkja-snið Alt sem hér er nm hönd haft er af beztu tegund. Rcynið oss. SC 2* BRANDONS VINSŒLASTA GISTIHUS HFIRE flOTEL K J. PELTIBR, cigundl Ilefiröll nútírtar þægindf. Reynið þetta gisti * hús. Á be/ta start i borginnl. Lang - vega telefón 135. Sample rooms 725—781 Rosser Avb itiunm v n v \ . _____________________21-.V8 m j Sem er rétt á bak við Póst- húsið, — og þar sem alt er af jbeztu tegund. íslendingar j ættu að reyna þetta gistihús. Jarnes Thorpv5, eigandi. Fyrverandi eigaudi Jiinmy,s Restaurant A Portage Ave. aðalheiður 243 244 SÖGUSAFN HETMSKRINGI/U ‘■‘það .er ekki hægt að kaupa það fyrir peninga, cm það leykur nnér mýtit líf”, “Hvað 'er það, Nitja ?” ' 'Húm hóf upp h()iKltirnar, og sagði hrifin, aö ,l>ví ier sýnd'ist : “Hið hreina, hressamdi loft! ' 0, hvað miér þykir múkifí fiil þess kom<T. Gervase, þeigar ég kotn hingíið, var ég þnevtfi og ekki nœrri því hievl- brigð. ]<7n horfðu á mig rni. Mór fimst ég v«ra cins og önmur imaittiiieskja. álér firnst ég vera sterk- ari, og' ég «r svo glöð og ámægð hér. Eg vildi, að við gætiim flufit 'þeitta loft með okkur. A Skot- la'nd'i er svo kalfi. Ó, nnér fimst sem hrollur fari nm iriig, 'þegar ég hugsa þangað”. “H'eritiog'inii brosti að álrafa hiennar. “þaö er ' ckkii svo gofit, að raða bót a því”, sagðf liamn. “Em | h jartkæra Nifia , úr ]>\ í ])ér Höur svoma vel, skulum ^ við dvel ja hér eittn þá í tíu (fevga”. Ammað’hvort fekk húm ofurlítið samvizkubit eða hjarfia honm.ar hrærðist af góðsami hams. Hún fevut niður og tók vvm hemdur hams. i '“En hvað þm ert góður við nvig”, sagði hvin ró- lega'. G'óöur viö þig, Ni'ta! Elsktt konan mín, þú a'fitir að Vifia, að ég vildi láfia lífið fyrir þig! það ert þú, semi erfi góð. því jwi gaifst 'iivér ást þina, fe.gnrð og æsku. Alfi þe.tta gafstm tiicr”. það var feiðintegt, að þurfa að svíkja hamm, hamm var svo bliður og effiirláfiivr, og alveg grunfeams. Hamm 'bar ftvllkonvið' travisfi til hcttnar. — það ga t veil verdð, að hon.nd hafi komiið fiil hugar eififihvað álfkt Jx'ssu, iþví húm var vittgjaTnlegri við bam.n en vamdi bem'ttaT var tiiil. þau geingu svo inrn, og sfira.x voru hittar beifiri tilfifimi'n'gar horfttar úr hjarta lvemmar. Húm g'ladd.isfi að edms yfir því,-að fá einnþá tíu daga tdl að koma áfoHmvm símim fra.m. 'jægiar .þau gemgu gegmum gesfiasalimm, sá hún Aðalheiði sitja þar og vera að leisa' í bók. Hún brosti Ttleð sjálfei sér, þegar húm huigsaði fiil þesA, aö ekki yrðí lamgt að ibíða, að feady Aðalheiður yrði þarna ekki lemgur. Hún famm ekki fiil metinmiar 'meðavnn,kvutKur með hemmi, og þó baföi I/ady Aðalheiður aldrei gert hefiin.i ammað en gotti. Hcrtogaiimmam hugsaði ekki um. ammað em það, að húm efeskaði Caran lávarð, og vildi lifa við hlið hams lífið á emda. Tíu dagiar! það var ekki lamgur tími. Húm varéi að .byrja strax. Hún vildi ekki yfirgejfev Brook- lamds 'ám hans. 1 ið maltíð'ir vnr hún vanalega mjög skrautfega b'ivim, iem iþemmam dag var hún í svörtum .kjól alger- legw skraufifeHisu'm. Flostu kvemfólki myndi ekki liafa þótfi smekkliegt, að vera þamnig búið, on beiiinr íor ]x) þcssi bumdngmr ved. Hún var uvflögi sorgbtfiiiv að sjá, og fialaði fafifi á mieðan á málfiiiðinni stóð. , I/áyarður Carem horfði alveg forvdða 4 hama- nanm aisytti sér, að fá tækifæri þegar Tnvið væri að borða, fi.il að fiafev vdð' ha«na og vifia hvað að hemm. •gemgi. Eiim'hvier jvi sdnmd, er hanm vék tiokk rum orð- uin að h'emmi, loi't' htin framvan í harm, *t>g honiiim sýmddsfi tár g'lifira í attgwtH' hennar. Hann varð ó- rófegur hvtttta r veigtva. Jxað gafi ekkd \ierið af ])\í, að húi> b\’gi;ist við ftð fara ])aðan, þvi hcrtoginm lvafði sagt fionum ntn rnorguti'imm, að hawtv gjarnan vildi dvelja þa t lemgtrr. Og ekki hefir hamm orðiö reiiður við hana, því banm elsk'ar hama ofmiiikið til þe«s. “Vesalimgs Nita”, hugsaði hann, “hvotð æfili að gamgi að heitvni ?” Hamm var góðhjarfiaður og göftr.glynd'tir maðnr. Ham.n sárkondi í brjósti tvm liana, sem eklii hugsaði um amnað em að 'eyðifeggja sjálfa srg og hvj mti. i » .114 AÐAfeHEIDUR 245 XfelX. KAPtTULl. I,ady Aðalhoiöur rey-ndi tjl að fá hcrtogainmuna tdl að taka þá'tfi í samfialinu, leffiir að búdð var að barða, og eifiis aö spila og syngja, ett alt varö a- r angurslaust. “Eg er edtthvað svo ergileg og i svo vondrn skapi i kveld'", sagði hún, “ég mam ekki tdl, að hafa nokk- ramfiíma verið í jafm vondu skapi. Mér feiðist alt, svo hefi ég líka hötuðvierk og' vil því helzt vera ein. Eg aetla að líta í bók og rcyna Stð kotnast í betra skap”. Húm var brosamdi. feady Aðalhcdðttr skildi, áð •hún' vii'ldi vera aliedn', en hún sá líka, að hertogaitttian lang öllu himtt npp. “Húm vill neyna', að ná tali af Allam, þess vegma vill 'li'ún' vera edm”, htvgsaði Aðallvedður nveð sér. Henfitd fanst hjarta sififi btX'Utta af afbrýðissejni. Síð- am Allam hafði 'breyat í viömóti sinvt gagnvart henfiti, var 'htvn farim æ nnaira og moira að flnna til afbrýð'i. það jók mjög á byrði hettnar, og enginn veit, bve slæ'iniir og þtinglxi'r sjv’tkdómur afbrýðin er, nema sa, sem liðvvr af hemni sjálfur. ’ þegar Alfem hafði verdð hlýfegttr og bliður, við hama, fór hama að dneynta um hamingju og sælu, ett svo á milli tedö hún tneira en nokkrtt sinni áðtir af afibr ýðássei n i. H'ún 'bar ]xvð alt sairvt tneð stiikustu þolitvmæði. Ilún hugsaði alt af til þess, sem hún hafðd sett sér sern' trtiark og mið, að frelsa rnamt sinn frá glötum og eyðileggimou. .... ■. m é..x!i- 246 SÖGUSAFN HEIMSKRINGfeU J4, sjálf Iljarta bennar brarm og varir henttar skulfu, e‘ hún s4 maítn simn 'gamga til hertogiaiinnunttar. “Nitia”, sagði lávarðurinm, “hvað gengur að yð ur í kveld ?■ llúmimgur yðar og öll framkonva, be votfi rvm það, að yður þykir eitfihvað að.” “J4, ég vildd, að ég gæfii verrð öðruvísL”. “Hvaö gcmgur þá að yður?" “Ekkiert. Eg ier að eims í vondu skapi. svo vondu skapi, að cg næstum get drepiö mdg. ]>ér þurfið ekkiert aö hlægja að þessu, Carem. J>að er alveg safifi, að ég vildi að é.g væri dafitð". “Btt, Nifia —”. “Skifrtið yður ekkcrfi af því", gredp hún fram í. “þéir ætlið vís-t að halda lamga ám’iatndngarræðu yfir mér vvm dygö og skvldu, — ég þekki þaö. Em það er ifeezfi fyrír yður, að tala ekkert við mig, ég tek það upp affiur, að ég vildfeað ég væri dauð”. “því óskið þér þess, svo tuvg og svo fögur?” “I<íf inifit er fult af sorgum og þjámingufin — fvflfi af eymd og örvæmtimg. því skyldi þá ekki vera bezfi að dieyja ? ” Hamm sárkemdii í brjósti um lvama. Hún var wng og rík og íalteg, em ]>ó svo fratmtrskarandi ógæfu- SÖttl'. /r “þéir þtirfið ekki að líta illilega fiil mín, Carem. I.ady AðaJhciiður ej: þarma. lif vftur lamgar svo tnjög ettdr hlýfeika og góðttm vilja., þá fattð fiil hemrt- ar, hún hefir ávalt mög af þess konar”. fe'ávftrðmrinn hló aö þessum djörtu ókurtoisu orð- utri hem'ttar. “þéc erttð ekki eins reiðar og þér látisfi vera, Nita, það er ég viss um, og hvað mig sruertir, langar mig ekkert fiil að fiala við aðra en yður”. Augn hettnar stóðu full af tárvum, og húm var svo fögur í sorg sittni, aö haun gat ekki awvaö em íært sig ivær henmi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.