Heimskringla - 04.06.1908, Blaðsíða 1
LESIÐ ’ NÚ!
Yér bjóöuim um mánaöartima
bin beatu ekrukaup, sem nokkurn-
tíma hafa boöin vierið. Landiö er
á Main St., noröan bœjarins,liggur
að C.P.R. og rafmagns’braut'unum.
Selt í spildum eítir óskum kafip-
endanna, ein ekra e5a meira. Ver5
trá $200 ekran og y,fir, meö að-
giengilagum skilmálum.
[Framhald hinumogin viö Hkr. nafnið]
XXII. ÁR.
OG MEIRI
KJÖRKAUP
Som allra flestar Islenzkar
konur ættu að koma við í
bóð þeirra Clemens.Arna
son og Pálnason, það sem
eftir er af þessari viku og
á mánudaginn f næstu
viku, — til þess að ná í
eftirfylgjandi kjörkaup,
sem er aðeins lítið sýnis-
horn:—
Ef þér gfitiö ekki komið, — telefóniö 5343.
Notið yður þessi
kjörkaup:
Ferskt “Dairyu Smjftr, puudið á.... 0?25
“ ‘Croamery* “ “ •••• 0.30
7 pund af Rhubarb á ............ 0.25
Góöur Salt-Fiskur, pundið á ...... 0.08
3. pd. kanna af Pork & Beans .... 0.10
Besta Jam, vanal. 23c, nú niöursett 1 0.20
3 staup full með Jelly á ......... 0.25
Pine Apples, vanal. 2Cc, nú á.... 0.15
Liptons ‘Pickles* vanav. 20c. nú á .. 0.15
12 stykki ‘Castile‘ Sápu á ...... 0.25
Cleiens, Arnasoii & Palmason
The Cash Grocery House,
Cor.Sargent & Victor. Fón 5343.
F regnsafn
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
þjóðv'erfar og Krakkar hafa koin
ist að samuingum viðvíkjandi lUo-
rokko. Frakkiar ha£a lofað, að
kalta h'öim licrdoildfr sínar þaðan
iir Laiiidii, strax og þeir súu biinir
að ibæla n.iöur uppretistinia þar og
komia á fullkommvm og trvggum
friði.
— Saxitíu og -jórir iniiiilytjsndur
frá Gialicíu, sem nýk'ga kii'tu í
Quieibec voru sendir til baka, af
því þair höfðu ekki peninga þá
m'eð sér, er lögin fyrirskipa'. Hver
maður þarf ,að hafa að minsta
kosti S25, ©f hann vill £á land-
gömgu.
— Maður frá Uii'gverjalandi, sem
fyrir S árum hafði stolið paningum
austur í Omtia/rio, máðist í sl. viku
’í smiáiþor.pi 'einu maðfra m C. N. k.
fc'rautimmi þar í fiylkinu, og var
haimi strax kærður um .glæpinn. —
•Rr þatta 'taUnn vottur þess, að
löigreigluliðið þ'ttr eys:tra sé minnis-
puRiry
FLOUR
AD BAKA BEZTA BRAUD
er meira en vfsindi og meira
en list.
En það m& gerast fljötlega
og Areiðanlega með því að
nota
puRixy plour
Það er malað úr bezt vðldu
Vestur-Canada Hörðu Hveiti-
/korni; er algerlega hreint og
svo ilmandi kjarngott.
ALLIR ÍSLENZKIR
KAUPMENN SELJA ÞAÐ
* WESTERN CANADA
FLOUR MILLS CO.,
LIMITED.
WlNNIPEG, --- CANADA.
Kjörkanp
þessi eru þau mestu, er nokkru
sinni hafa verið boðin, og af því
að ekrufjöldinn er takmarkaöur,
þá ættuð þér að kaupa strax. —<
Lamdið er heutu-gt til garðræktarj
gri'P'a eða fuglaræktar.
Skuli Hansson Co.
Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274
----—--------------------
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 4. JtJNl, 1908
--------
Síðasta framkoma í Winnipeg
Sumiir hornle.ikenda flokkar eru vimsælir í héraði, aðrir hafa
alþjóöa álit. Rn KILTIRS eru ekki'að éins víðfrægir í sínu eigin
landi, beldur um heiim allan. þeir ha£a haf/t 4 þúsund hljóm'ledka-
Sjimkomur í liandaríkjunu'm, Rnglandi, írlandi, Skotlandi, Wales og
Jlexicó, og allsta'ðar nvætt heztu viðtöktvm, og alistaðar verið beðu-
ir að koma aftur. þeir hialdia heiðurssæti meðal hornleákemda flokka.
Allir spilariarnir eru frægtr í sinni list-, og svo samtaka, se'in að eins
löng samv-inna getur gert þá.
Ferðalög þeirra eru vatialega H mánuðir af ári hverjlt, tólftá
m'ánuðinn hvílast þcir heinna í Bell villa Canada. þair hafa rétt byrj-
að 15. fsrð síma, og spila nú betur, en nokkrtt sinni fvr. Með þeim er
16 mg.n»a söugllokkur, Amerískþr sv'L-rðda.tKvari og spilarar 4 bclg
og horn-pípur, og herra Fraser Kottta fram á hverri samkomu.
þessir frægu skem'tandur £ara þatitt 19. júlí frá Vancouver í 4.
ára ferð um Austurlömd. þeir verða með ‘‘Pttre Food Rxhibition”
í Aud'itorium skálanum hér í hænum frá 8. til 20. þ.m., — næstn 2
viknr. — íibúiar Winnipeg bæjar og nærlendis aettu að sjá og beyra
þannan heimsfræga flokk.
gott og skyldurækið. — Maðurinn
.með'gekk.
— Tilraun var nýlega gerð til
þess að fá Harrv Thavv leystian ur
vitfirrittga spítalanum í Pough-
keepsie, ©n dóma'rinn kvað sjálf-
saigt, aið halda hronum á stofnun
þessari, þar eð htinn væri 'vala-
laust vitskertur, og því hættulegt,
að láta hann gainga lausan.. Síðan
ha£a lögnfenu lians farið þess á
lait, að hamv sé fluttur 'éi annau
spítala. Rn ekkert er emi þá af-
rá'ðið um það.
— Voðaslys varð í grer.d við
Pcrt Arthur um miðnætti á
fknitudiaiginn var. það var upp-
stágn'in'gardiaigur, og þá sté vatmð
í svo nefndri Straumá þ«r eystra
svo hátt, að það orsakaði bæði
niann- og eigmatjón. Flóðlokur
voru í á þessari, og þaðan fær
Port Arthur neyzluva'tn sitt. F.n
einn af ílóðgörðum árinnar hafði
sprungið af óvanalega miklum
vaitnsþunga, sem á hainn lagðist
e/fitár latigvaraiidii r'igningar. þegar
garjðurinn sprakk, æddi vatniið á-
frani með ofsa mikhwri' liraða og
gerði stórskemdir 4. löngu svæði
beggja megin áritmar. Meðal ann-
ars sópaði vatnáð burtu hálfrat
fcrú, sem það lá yfir. Af þessu or-
mílu löngti járnbmiitarspor; og
sakaðist, að eiu af ílutningslestum
C.P.R. félagsins, rann út í áma, og
ttýndu þar fim/m menn lífi. — það
er talið, að Port Arthur fcœr og C.
P. R. félagið fciði sattv.iginlega
hálfrar tnilíón dollara eigmatjón
við þetta slys.
— Frétt frá Seaittls sagir, að
emhæittismienn Bandaríkja stjórn-
arinnar hafi komást að því, að yíir
hclmingur allra Indiána í Alaska
hafi fcrjósttæringu og þjáiist einmg
af ýmsum öðrum sjúkdiótnum. —
þetta sýma' skýrslur Capt. Paul
ChumanR, hjálparlæknás í Boinda-
rikja iienuim, sein gort hefir ítar-
lega rannsókn í þessu efni í bvgð-
um Indíáina í Alaska. Hann heíir
verið rúmt ár þar vestra, og s-egir
einu hjálpina, sam mögulegt sé að
veita þessu fólki, ver.a ]: á, að
senda he.ilau hóp af læknumi norð-
ur í Alaska til þess aéi kenna Ind-
iátnwn almiennar heilb'riigðisreglur
og hreinlæti.
— John P. Hollaud, séi sem upp-
götviaði meðansjávar bá'tin.n nafn-
kunna, hclir nú um tíma verið að
vinna- að því, að up'pgötva loftfar,
sem htinu vonar að vt-rði þaðnrað
skreyðasta í beimi. Harnn segis bú-
ast við, að ha.fca skip þetta fullgert
innan 5 ára, og verði það svo full-
komi'ð, að hann geti farið á þvi
frá Ameríku til Rnglands á 36 kl. •
stunduim. Ilann kveðst vera þess
viss, að hann gebi látið skip þelta
fara hundrað mílur á kl.stund. —
Holland hefir þeigar smiðaö 6 loft-
för og segir þeirra hafca- reynst
viel. Hann kveðst vona, að hann
lifi til þess tima, aö hiattn sjái
miann og varning ferðast í lpftinu,
og a'ð gttfuskip verði skoðuð, sem
arðlausir forngripir.
— Fregn frá Parísarborg segir
að primsessa ein í Austurríki hafi
strokiö með ma.nni til að giftast
honum. þe.gar uppvíst varð um
strok hvnnar úr hetmahúsum, var
seindiiherrum allra stórveldanna
skipað að láfca lögreigluna í hinum
ýmsu löndium hafa gát á ferðum
prinsesstiniuir, og eí möguLegt væri
— koma í veg fyrir, a,ð Uún íengi
giftingar aithöfinina* íramkvæmda.
Víst er talið, aö hun hafi komist
til Lundúnaborgar með unnustan-
utn og hvljist þar, og þá að sjalf-
sögðit komást í hjómaihandið £yr en
ookkurn varir.
— þýzkt félag hefir fundið upp
aðferð til þess aö heilsa fnnbrots-
þjófutn, þeigar þe-ir far,a á óleyfileg-
an hátt í peiviugaská'pa. Svo er
umbúið, að eitruöu gasi er hleypt
í llpningask'ápana á kveldin, og
það kæfir þjófca/na samstundis, ef
þreir komast i ská'paii'a á nokkurn
annan hátt, en með hinum vana-
lega skáplás. Rtitt þá hefir þó ekki
tekist, að fá verzlunarmienn til að
ríyna þe tta gas.
— Fyrra tnámid'ag varð hitinn i
Chioago 86 stig í skugga. Rr það
talinn mestur hiti þann tímia' árs,
siem menn hafa sögtir af í þeirri
borg á siðasta maimsaldri,
— Fyrra sunnuclag brann til
ösku í Clticago borg 2 milíón tet
af tfctnbri og 150 þúsund tómar
tUnnur. Skaðintt er matinn 150
þúsund dollara. Um 20 þúsund
manna horfðtt á þotta stóra bál.
I/orns Frechette, eitt af beztu
skáldum Canada, andaðist í Mon-
treal' á sunnudagskveldið var, 70
ára giam.all.
— Svenska blaðið Ilemlandet
skýrir fra því, að fregnin um, að
Friðþjófur Nansen muni veröa
tengdasonur Rdwards Bretakon-
ungs, sé talin trúanleg, um a-llan
Norag, því þegar konungur var
gestur í Norog'i hafi Nansen heiiii'
sótt hirð hans daglega, og eius
hafi konungur og förun'eyti hans
heimsótt Nansen í sumarbíistaö
hans þar. Nansen, aem varð ekkju-
miaður sl. ár, ier 47 ára gamall, en
Victoria dóttir Rdwards konungs
er 39 ára gömul
— Nýlega er fundin arfleiðslu-
skrá Renjamíns sál. Hadley, sem
andaðist fvrir nokkru, og talinn er
að ha£a átt hálfa milíón dolfara i
ýmsum .eignum. lýainn ttlnefnir
Roosevelt forsata tiu þiisund dolW
ara af eiignunum. Hadlev þessi var
stakur spa raemdatr maður, hafði
aidrei farið með járnibratit á æfi
sinni, og aldrei komiið á leikhús né
ifcil kirkju síðan hann varð fullorð-
inn. ..
— Svo tnikil flóð hafiá orðið sök-
um lanigvinnra rigniuga í Texas,
að g þúsundir manna hafa. orðið
»ð yfirgefa heimili sín, og eru nu
hiisvilitir. Sjö manns haifia druknað
a£ flóðiwn i TeinU'esseie ánni. Tárn-
brau'fcafierðir haetfcar á' stóru svæði.
Margar þú«undir aif kvikéénaði
htifa dre'piist í flóðunum. Rigna-
t'jónið er voðalega mikið.
— Nýlcgíi, fianst á. bóndaibýli í
Iowa hrtugur mikill, o.g tóku menn
að grafa í hanm. Fanst þar þá
beiniagrind af mauni, sem á sinni
tið hefir verið fullra 3 álna hár,
og hjá hotram lá* eixi úr hertum
kopar, hárbeitt, asamt mörgum
gömlum morðtóluim, sem Indíán-
ar hafa notað fyr á tímumy en
sem mönntwn hetfir áður ékki verið
kunnugit mn, að væru til hér i
landi.
— Nýútkomnar hjúsbapar skýrsl-
Breta sýna, að ekki er alsæla £eng-
in með hjónabamdinu. Árið 1906
urðu 2879 hjómaskilniaðir á Rng-
landi. þar af 362 þar sem hjónin
áttu ekkert barn, 247 þar sem þau
'áittu eit't 'bárn, og svo þaðan af
færri eftir því sem lijónin áttu
fteiri börn,. Yfirle.itt fcieinda skjrsl-
urnar til þess, að skilnaðir séu tíð
astir hjá .efniaðíi fólkinu. Fn þair
fátæku og þair sem ha£a stærstar
fjölskyldur, fcúa iengst saman.
þianmi'g urðu á eimu ári að eins 21
hjómaskilnaðir þar sem hjónin áttu
6 fcörn eða fleiri.
— Nýlega ré.ðust 3 ítalir á tvo
bankaþjónia,. sem háru 43 þúsund
dollara eftir götiwn Niew York
borgar. þeir voru fciarðir svo illa,
að báSir liðu í óimetgin. Rn þegar
hé-r var komið , sögunni, kom að
ung ítölsk vinnustúlka, og révöist
á íormann ræmingjanna. Aflieiðing-
in var, að hann var tekinn £astur,
og fiéð náðist og var afhent biank-
anum.
— Nýlogíi er útkljáð stórEelt
skaðafcótamál á Rnglandi. það
stóð yfir í 3^ daga og kostaði alls
$35° þúsund. Níu lögSræðingar
tinnu að máli þessu. þrír þeirra
tóku í laun 3 þúsund dollara á
dag, og 500 dollara aö auki. Hinir
voru ódýrari. Rieikninigiir þeirra
var ,alla leið irá $3,000 niður í
$750 4 dag, ogi aukaigjöld frá $50
til $350 4 daig.
— Skipagöngur byrja vftir ám
og vötnum í Yukon héraðinu i
dag (4.þ.m.). Póstisendingar ganga
því nú viðstöðivlaust þamgað vest-
ur.
ÍSLANDS FRETTIR.
Frú T'orfihildur Hólm fc'efir nú
unnið að ritstörfiwn í 25 ár. þess
mimtust margair kotwir í Rieýkja-
vík með því að hiaida frú Holm
virðuliégt samsæiti 4 Hótel Reykja-
vík 4 sumiarclagintr fyrsta. Við
'það tækiiæri var henni afhent
vaitidrtð gullúr með áletran eftir
Arna GísJason, í viðurkemningar-
skyni fvrir skáldvérk henmar og
önntir bóknuenitastörf.---▼slenzk-
tr glímumemn að norðan baía farið
NP.. 36
Brantford
Perfect
Massev
Imperial
Cleveland
Rambler
Rngin þörf, að keyra með lúinn best til bœjar, þegar dreng-
urinn mundi með ánægju fara það á hjóli.
ipUSHION
n>
^áJ v > p
-
Æ / 1
\\\
Gaatið að tímaitiapf og hestaníðslu við það, að útvega ekki
pil'tuin eða stúlkum reiðhjól — það, sem væri yöur eríiöi, er
þeim bítra ákemtun.
Spyrjið fcörnin, hvað þau vildu heldur -en reiðhjól. þ,að veitir
þeint mein ánægju og yðttr hagsmuna, en ílest antiað, er þér
kattpi'ð.
CANAÐA CYCLE & IVIOTOR COMPANY, LIMITED, WINNIPEC
„ Heimsins fcieztu hjólasmiðir
147 PRINCF.SS ST. - - - WINNIPRG, MAN.
t'il Reykjavíkur t'if santæfinga með
sunniammtininum þeim, ,er sendast
eigrt á Olympi.sk u kikina í Ltiud-
únurn í júlí næstk. íslenzk fclöð
seg'ja, að lorstöð'itmie,n,n þessara
Likja hafi ekkert a móti hluttöku
ísfemdimga í hverjtim þeim kapjv
kikjum, ,er þeir sjái sér fært aö
revma sdg í viQ aðrar þjóðir. ís-
lands stjórn veitir 2 þívsund krón-
ttr tii'l fcairarininair, og iðnaðarmanna
fvilagið í Rievkjavík gefur 500 sr.
>ess U'tan gte&v ýmsir eiinstaklingar
másmnnandi upphæðir, svo að öll
yon er til, að niægi!iegt fé hafist
saman fil þess aö kos/ta f'erð ís-
leitidiinganna til Ltutdáoia og -dvöl
>eirra þar. —— Jón rifcs'tjóri, Ólafs
son hefir verið sektaður 30 kr.
(sekt og máfskostnað) ívrir nneið-
yrði gegn Valdimar Obfcensem.---------
xtnn 12. apríl Kotntt til Reykja-
vikur Sigurður Sölvason með
konti' og 7 >börn beimt frá Ameiríku.
Hamn ætlar að stunda söðlastníði
í Rieykjavík. Knnínamur komit að
vestan þorsteinn Guð/m>undssoii,
frú Thompson og Árni* Svein-
björnsson. (Sá siðíasttaldi kemu
hángað vestur afctur í sumair),.------
ísafold, dags. -6. maí, segir norð-
an bálviðri 4—3 daga sanifleytt,
frostlitiö þó!-----Skaptaíellssýsla
veiitit settum sýslumannA cynd. jttr.
Sigurði P. Rggcrz.-----------Klæða-
veirksmiðjan I'ðttnn er nú endttr-
reist og tekin til sfcarfia, tiraus'tari
miklu og fullkommari em hún var
fyrir 'fc'runann. —Hoiðwrsgjöf
ha£a enskir. útgerðavrmenn sænit
IIi'tliS'V Thomsen konsúl í Reykja-
vík fvrir hjálp hans við enskni skip
fcrotsm'enin., þar á meðal skipbrots-
manma skvlið á Sk'eiðará/rsandi.
svo bjart í svtfnhúsum, að fólk íór
4 faetur til að forvitnast um þetta
þann 30. sama mánaðar sást
rtwkjarmökkur i hásuöri frá Skútu
stöðum. ----- Ingvar Hjartarson,
frá Bakka í Vatnsdal, drekti sér
2. mat, og Reniedikt Remediktsson,
í Vestur-Aragerði í Flóa hengdi
sirg.---Bæjarstjóri í Raykjavtk
er kosinn til 6 ára Páll Rdnarsson,
Sýslumaður, með 10 atkv. gegn 3,
er gagnsækjandi hans Kn. Zimseii
verkfræðingtir hlaut.-----Hinn nýi
gitfu'biátur ‘Tngólfur;’, setn ætlað-
ur er til stranférða um Faixiaflóa,
er kominn til íslamds eftir 8 daga
ferð ffíi N oregi. Honum' stvrir Sig-
ttrjón Piétur .Jónsson, ættaður at
Kyrarbakka. Báturinn er 70 smá-
lestdr og tekur 60 fiarþegja á öðrtt
en 40 í fyrstti farrými. Harnn fcr
9 mílur á kl.stitnd og kostaði 60
þiisund kr.------í Veistmanmaeyj-
ttm hefzt sami landburðtir af fiskt,
þegar á sjó gefttr, cn saJt og kol
haiíái þíotið á eyjnnini. Yi.nnula im.
e.ru geysi'há, til tkemis seixtugum
kiarli ó&rtwn að róa goldmar 170
kr. í katip báðar. vertíðirtiar, auk
fœðis, hiúsnæöis og þjómustit.------
Tvær franskar flskiskútur har upp
á ske.r v.ið Mýrar í norðanstormi
o.g hríðarfcyj þann 3. ‘maí. Skips-
hrtfn'ir fcijörguðnst báðar, önnur í
norskt veiiðiskip., en hin ttpp á
Akramas, eftir 10 kl.stunda barn-
ing þangað, menn þá orönir mjög
þjakaðiir.----þilskipaaflt sunttan-
lamds var ágætur á veitrarvertíð-
inni mest 30 og mdnst 8 tþúsund á
skip,. Meðal aflinn mtto hafa vetið
um 20 þús. flskjar á skip.
Heiiðttrsgjöfin er siHurskrfn skraut-
legt og fagurt. þat'fca var honuin
afhemit áisattH skraiU'tri'túðu þakk-
arávarpi í vedzlu, er honttm var
haldin í Hull á Kmglaudi á Skír-
drtg. Var veiz.la stt fjölmenn og
viðhrtfmarmikil. — ísafold flytur
all-langa grem ttm tekjuafgang
af laittd.símamtiim. á síðasta ári.
þykir blaðimtt að vísu tekjuafgang-
ttrinn vcto all-vænlegur — nær
þúsund W. — en kvairtar jafn-
framit umdan því, að hann hafi að
ímestu komið úr vösttm sjáJfira ís-
letndi.nga, og auki þvt úfcgjaJda-
•hyrði þevrra, mijög o;£t að þarf-
li'tlu, ef ekki alveg þiarfl«usu. (Rit-
S'tjóri jisafoldar fór U'tam fyrir
nokkrtim árum til læknin'gia'. þessi
greám hams umi landsíma'tekjur síð-
asta árs, fcer þess vott, að hann
sé orðinn í meira lagi lasinn á ný.
þiað þarf sjáanlega að senda manti-
inn ttfcan í ,annað sinn, ief ekki er
rúm á Kleippi).---------ftigurður Jós-
úia, frá Amieríku, bafir fumdið kol
vdð Búðardal. fte.x feta þykt lag
af koltim fiann harnn undir surtar-
brandslagi á tvvi.m stöðum við
Hreðavatn. það er í Niýpurlandi,
skamt frá Búðarda.l, og er land
það 'eign Njáls bónda, er þar býr.
Bœði voru kolalög þessi skamt frá
sjós anrna'ð þedrra niður í fjörtt.
Rkki er um fréfct, hvort kol þess;
séu góð til eldsmeytis, en svo er
sagt, að Sigttrði lífcist vel á þau,
og þar sem hamn hefir fcalsvterða
þekkmgu á kolum, þá má ætla, að
ítindur hans sé mikils virði. —
þann 24. marz sást eJdttr í há-
stiðri frá Mýri í Rárðardal. Varð
Wall Plaster
Með því að venja sig á
að brúka “Eiiinire"’
tegundir af Hardwall og
Wood Fibre Plaster er
maður hár viss að fá
beztu afleiðingar.
Vér búum til:
“Empire” Wood Fibre Plaster
“Empire” Cembnt Wall “
“Empire” Finish “
“Gold Pust” Finish “
“Grilt Edge” Plaster of Paris
og allar Gypsttm vöruuteg-
undir. —
Eiquvi vér nð senda O
y ð u r bœkling vorn •
MANITOBA CYPSUM 00. LTD
SKRIESTOEUR 0G MILLUR I
Winnipeg, - Man.