Heimskringla - 04.06.1908, Blaðsíða 2

Heimskringla - 04.06.1908, Blaðsíða 2
2 blM WINNIPEG, 4* JÚNÍ 1908. HEIMSKRINGLA H EIMSKRINGLA Published every Thursday by The Heimskringla News & Fublisbiog Co. Verö blaösins 1 Canada og Bandar $2.00 um áriö (fyrir fram borgaö). Sent tii Islands $2X0 (fyrir fram borgaöaf kaupendum blaösins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON, Editor & Manager Oliice: 729 Sherbrooke Street, Wionipeg P.O. BOX 116. ’Phone 3512. Um barsmíð á börnum. Ein öldruö kona hefir ritaÖ Beknskrinig'lu á þ«'ss.a laiö : “E»gar hefi ég frét'tir aö &e'gj'a. E/g veit aldrai neitt. nc-rna þaö, er ég ks í blööunum, þeigar ég sé þau. Nú í síöustu Heirnskringlu las «g svo hræöileiga fréitit, að slíkt er líklaga dæmalaust, nieínilaga barsiníði skólakentiiara á tíu ára fjömlum dreng, og það að beiðni tnóðurinnar. Slikt er damalaust. En svo verður nú ekkert gert úr þessu. Dr.en'gurinn íar hieim til móðurinnar aftur og kennararnir hialda stöðu sinni. En skólan®ímdin laetur athæfi þetta hlutJaust, að öðru en því, að hafa góð orð um, að það skuli tkki koi.ia fyrir aft- ur. Svo lognast alt út af, og hlöð- in hættia að ræða rnii' það, og for- eldrar láta börn sín ganga aftur til sömu kcnnarianna. “Drengurinn feillur réittlaus, eng- ir balda iipjii svörum fyrir hann. ‘M'óöirin hefir ótakmurkað vald yfir barninu sínu, siem guð gaí hienni til uppeldis og aga og um- sjónar. því það efa ég ekki, að hún sjálí hafi vterið b'úin aið bierja alla góða eiginkgleiika úr barninu, og drengurinn þess vegna orðinn svo óþægur, sorn frá er sagt, og móðirin. þá orðin svo stjórnlaus af grimdarheift til barnsins síns, að hún hefir valið sér þiessi tvö kieimnara fú'lmetiini, t,i.l þess að svaia hcip't sinni. á barnrnu, sem hiefir verið oröið háff trvlt ai hcnn- ar völdnm. Og sjálfsagt heldur barsmíðinu áfra*n, þangað til hún er al'gerkigia b&in að drepa alla haefilcika sonar sáns til ^sálar cg líkamai, og hann orðinn að stefnu- lausum og ósjálfstæðum ræíli, eða ennþá verra. “Hvað á að gera við slíkt at- hæfi ? A aldred að taka i tauma á 'þeim þrælmiejiinum, sem svona fi; a meö þá, sem eru minai mátlar? dvttu ekki ibæjarstjórnir og i'ylkja- stjórmr, að taka hér í taumcina mcð lagalegum ákvæðum, binda tnda á þetta aíhæfi, sem svo oft er farið að koma fyrir. Eða á það að S'iðgangast um óákveðinu .og ótakmarkaðain tíma, að drepa r.!ð- ur blóma þjóðanna, svo þær verði að sömu aumingjum og þessir ó- lánssiimu einstaklingar veráa mui- ír þeSsard grimdarfullu aðferð, tr þeir verða' að líða bótalaust ? Og þó ætlast foreldranir til þess, að njóta elsku og virðingar oaruanna, og undrast, ef út af því hcr. Ég fce ekki bctur séð, en að all- ar ólar ættu að aftakast msö lög- um og alt 'harsmiði á ungitngum að skoðast sem glæpur og hegnast harðkga. Öll blöð laimfsins hafa skyid'u til að andmæla barsmiðinu, og jafnframt ætti að finna eiinhver ráð til þess, að hhwlra misþyrm- ing saklausra barna. Mieðal annars mae't’ti gera þetta með því, að mynda 'barna verndunorfélög víðs- vegar um land.ið, seim flýja mætti til, þegar nauðsyn bæri til”. Hieámskringla er konu þessari hjartainlega' samdóma um það, að jiauðsyn bcri til þess, að finna ein- hvex ráð til þess, að vernda' börh íirá jrnisþyrming á skólum landsins. Kn enn þá hafa stjórnir landauna ekki séð sér fært, að hafa aískiíti íuf aiga harnanna í. heimahúsum. Tíl eru þó tarna vernd u ua rfe lóg í Rumum Kvrópulöndum, setn líta eítir þessu, þar sam þau hafa 1 C'.ig- ið tilkynningu um, að þess sé -þörf, og sama mnndi o.g að Kkind- um vera hægt að gera 'héir í landi, fu jafnframt vrði sú gætla óná- kvæm og geeti tæpast náð tilgangi sínum. í þessu ríki eru til dýra- verndunarfclög, sem taka að :»ér. að koma hcfn<!um' fram á hendur þeim, sem misþyrma hiundum oo hestum eöa öðrum dýrum. En að þessum tíma hefir miaiivnúðin og liknarstarfsemi slíkra félaiga ekki r.áð til ibarna, nema í sérstökum tilfellum, og þá að eins eftir að skaðinn v.ar skeður. Eina tnygging fyrir sæmilegu uppaldi og meðferfi Larna, liggur i auknu 'mainudóms- eðli og minkandi dýrseðli foreldra þairra. En sú kymbót er- seanfengir.. Hinsvegar mætti að likindum fá ákveðin lagaákvæði gerð gegn þvi, að misþyrmdng foreldra á börnum' þenrra væri látin óhen'gd. En þau miél hafa að undan'förnu reynst ! svo örðug viðtangs, af því að eign- í arréttur fore'ldranna á, og umsjár- róttur þeirra yfir eigin börnum sín- ! um, befir náð svo mikilli fiestu i ’ * . . , mieðvitund manna, að stjornirn'ar hafa ekki treýst sér, að ganga i berhögg við þann rétt, eins og þó væri nauðsynlegt, ef nokkur trygg- ing ætti að fást fyrir umibótu'nuni. I En livað skólunum viðkiemur, þá æt.ti að mega koma því til leiðar, ! að misþyrminir barua aetti sér þar : ekki stað. Gerast veröur það þó ekki eingöngu með bLaoagrcinufn, | heldur ewiniig mcð fjölmennum sendinefnduni, hverri eétir aðra, á ítind þeirra, sem' haÆa á bendi um- sjón skólanna. því það er þá fyrst þegar altnenningsvi 1 jimn >er .orðinn svo öflugur í einhverju leinu niáli, að bann sé farinn að láita tdl sín taka, að vonandi er, að löggjöfin taki hann til 'greina. Hálf-íslenzkur leikur á Walker Theatre. AUa næstu viku, þ.ie. 8. til 13. þ.m.T verður sögufeikurinti “The Bondimain” (m,iöur í panti), eftir Hall Caine, kikinn, er höf. hefir sjálfur ibáiið t.il úr samuiefndri sögu sinni. Sagan grípur yfir 30 ára tímabil, eöa mcir, og fier fram fi íslandi (aöal-fega á þingvöllunr. í Reykjavík, i Krysuvíkur-námunum og — norður í Grímsey) og á ! bernskustöð Halls sjálfs — á eynni ]VIön. Hvað mikið eða lítáð af feikrit- mu fer firam á Islandi, er ekki hægt aö segja nú, því það hefir ekki scs’t í tVinnipag fyrri, eu í sögunni er engin þurð á sherkum dráttum og efni í mjög tilkomu- miklar “senur”. þessi fedkur var fyrst sýndur í Drury I.iane Tbeatrö í London 26. siept. 1906, og befir þótt mikiö kveða að ætíð síðan. — Leíkrtjöid I öll, sam hér verða notuð, eru ná- kvæm ■eftiirmynd af þeim í Drtirv I.ane, og að útbúnaður sá sé mik- ill má ráða af því, að fc. A. Brady, feiikstjórinn, varð að borga Bandar’k jast jórn $25,000, sem tryggingu fiyrir, að baun fa*ri með allan þaun útbúnað til Ivnglam's aifitur, en seldi liann ekki Jx,ir. Af því óg man ekki eftir, að “Hkr.” bafi nokkurntínaa lí/t þess- ari sögu, m®ð öllum heawiiar lok- leysum, rauvgfærslu. á tímaitali 111. 111. o. fl., og af því skeð ge<tur, að einhvcr ksa.ndi blaðsins vilji nú sjá þeninan k-ik, en haii ckki áður lesið sögunia, þá læt ég liér íylgja stu'tt yfirlit 3'fir alia söguna, i því skjni, aö menn geti þá ögn áttað sig á "persónuii.um”, eins og þær birtast*á kiksviðinu. , Söguna' sjálfa ætla ég ekki að dæma — það á ekk.i við undir kringumstæðknum — heldur gang hcnnar óbrev'tta.n og aðal “persón- ur”, til stuðnings ókunnum áhorf- anda. Sagan hcfst í lok 18. aldarinuar, o.g er Jöru'ndur Hunidiadagakonung- ur ein af betjurn sögunnar, en and- ÍTieins aðal-.skálkiirinn. Jörtmdur er Iandshöfðingi þ íslandi, þegar sag- an byrjar, og á uppkomna dóttir, sem Rakel hcitir og sem Jöruudur vill gifita íslamls ráðgjafanum, dönskum greifa aldurhnignum. — Greilinn var staddur á Jislaíwli, er alþimjg skyldi seitja á þingvclLi, og þangað lokkaði Jörundur hann, og á feiðinni þangað frá Reykjavík festí hann honutn meynai. A tjórða degi alþ'ingis f-óru fram gJímur miklar, skyldi sá, er fnæknastur var glitnumaður á ísLandi, fiá að verðLrtunum silfurbelti, og skyldi Rakel af henda siigurvegar'aTium það. Hét sá Patriksen, frá Vest- mannaeyþim, er alla fcifii, og er aJlir voru af hólmi gen'gnir, gekk hann upp að sæti 1'an.dshöfð'ingja og hans förunieyitis til að fiá beltiö. Að því fen.gnu ■ gekk hanm i-niti í maninþröngiína og tók til að trakt- era keipp.iniauta sína. Drakk hanm þá fast, og baust til að felLa hvern er t'iJ kæmii. Kom hann þá þar að, er ungur maður stórvaixinn, sat meö hönd undir kinn. Homun feizt vænlega, að reyna við cisa þamn og réðist á hann, em gat ekkt þokað bonum. Van þá gert gabb aö honum og honum gefið í skyti, að hiann væri ekki réittur eigamdi beJtisins. Reiddist hann því og kvað hvern. miega eiga, sem mætti teílai sig. Stökk hÓR'tt ljósJiærði ungi maðtir þá á fætur og bjóst •til glímu, þó allir sæju, að hægii handfeggiur hans var fcirotiimini milli únliðs og olniboga. Fóru svo feik- ar, að Patriksen fcll, þótit hann ætti við einhientain mann. Rakel ha'íði. til þessa verið óglöð, en nú bráðd aí' hcnni, og er íaftir hcnnar nieitaði, aö taka beltið frá Paitrek- sen tók hún mein af hálsi sér og íesti um hinn brotna ham.dfegg upp undir öxlinmi. Spurfti hún ha-nin1 að heitd, en hanm kvaðst Steíán heita og kallaður Orri, sjómaður frá Stapanum. í þessu kom Patriksen þar aö og æði súr á. svipinni, kast- aði ,'beltinu fyrir fætur Orra, og kvao hans eign vera. Morgu.ninn eifiti'r fianst Pa.triksen dnuður. Orri i var grumiaöur, en engar sanmanir fiangiust, og fiéll það mál niður. AfLeiiiðingin af fundi þeiirra Rakel- ar og Orrá var sú, að þau gáftust á launi um haustið, og byrjuð'U bú- ; skap í lé'kigu-m kofia niður við fjöru í Reykjavík, ^því jörundur gamli ! viðurkendi hana ekki lengur dótt- j ur sítiia, em lannaðd lirestinurrt', er gaf þau samain mcö því, að senda han.n fraim til'Grímscyjar. Rakel komst iitimam skains að því, em ekki fvr en ofseint, hvað'a maður Orri, var. Hann .var stór og íílstcrkur, fríður sýnum, em seinlátur, ncnti e’kkert að vinna og vac alt af ölv- aður, því fyr'ir glimunia varð hann ni.ifmtogiaður, og skorti aldréi drj’kkjubræður, scm voru til með að borga fyrir hann. Rakel grát- bændi hamn að flytja vestur að Stapanum, svo að hún í niðurlæg- ing sinni þyrft-i aldrei framar að sjá Reyk-javík og það fólk sem hún þekti. Jiað vildi hann ekki gera, en léit í ljósi, að hún ætti að finna Jörnnd gamJa, . því hamrn vœri rík- ur og mundi fv'rirgeifa dóttur smni. Húm svaraði því, að fyr skyJdi hún fialla hungurmorða. Kfitir nokkurn tima semdi Orri eiftir mó.ður sinni, kv.enifóli miklu á Stapanum. Áður en him kom til sög.uinnar, v.ar æíi Rakclar ill, en óþolandi frá koinu hiennar. 1 annað skifti bað Rakel mann sdnn að fara iburt, eatthvað úit í heiminn, en honum þóttu allir viegir ófærir nctna þcir, er Leiddu aö knæpunum. Með köflum sk.amm aðist hann sin að vísu, og ednu- sinnj barmaði hamn sér yfir því, að eiga ekki 'bát. Hmn spuröi, hvað bátur kostaði, og sagðd hainni bo kr. Gyðingur ednn var þá í Rvík að kaupa kv.emhár, og í ángist ! sinni fór Rakel til hains og bauð j honum sína ljósu lokka, sean hún fiyrrum stærði sig svo mikið af. I Hanm bauð 50 kr., em hún gat þok- að boöinu upp í 60, og — svo hvarf hún hárlaus hci'in í kofia sinti niieð peningana og fc-kk hoonim Orri lá hcinia í rúmd, er hún kom brosandi, þó augu hiemnar væru grátbólgdn. Nokkru efitir miöncelti nóttiina eftir, skreiddist hann heim diiuftadrukkinn og átti þá ekki ednn evrir eifitir., en eiiiginm var fieng- ÍBm biáturinm.. Rakel grét, en í stað þess að ávíta son sinn, tók kerl- ingin málstað hans og jós skömm- um yfir Rakeli. Afi því Leiddi nokk- ura orðasennu, í fvrsta og síftasta skifitið að því er Rakel snerti, og lyktaði með því, að Orn sló konu sína kinnhcst. “Svo þ li slær m i g”, sagði þá 'Rakel og stóð sem þrumulostin. “Hefir þú þá gfeytnit fráfiaJIi Pat- rikstns?” Orðim voru ekki stór, em þau voru þung_ Hann greip húfiuna og. flúði i'nt í myrkrið, og upp frá þrirri stundu sá Rakel hann aJdrei aitto#. Jict'ta alt hafði þau áhrifi, aö þii'ssa söm.u nótt Lagö'ist bún á sæng. Hún þjáðist mjög, og var ekk'i ætlað Iif, en eftir sólarhrings þjáaungar ól húp svieinibarn.. Eigin- ■niiaður hiemnar var fiarimm, en temgdamóðir heJimar var efitiir og léit ilJyrði og 'böl'bænir rigna ylir Rakeli, þar seíu hún lá nær dauða em lífi í rútninu, og þrem.ur dögum sci nma meyddi hún hama til að fara úr koíanum. Vildi Raki&l þá það til lífs, að biskupiun frétti um á- stæörnr hemmar, og kom hcm.ni til hjálpar með því að ú.tvega benni amnam húshjaJl í fjörumnd,. en fjær bænum. Jxangað var hún færð, og þar ól hún upp som simn, sean hún lét skíra Jaso n, em gaf homuin ekkert föðurnaín, bára Jason. Varð hamn ívnemma mikill fvrir scr og risi að afli og vexti, með mikið nautit hár og því kallaður Jason Rauði. jVIemtun fékk hiann að þvi Leyti, að móðir hans kendi honum móðurmál sfitt, emsku, því húm var VeJsk í móðurættina, en íslcn/ku lærði hanm í sollinum;. þegar hann var 19 ára, 1éatt móðir han.s, eu sagði honum á daaiðastundinni alla sína hörmungasögu, og það mcð, að íaftir hams mundi búsetitur á eylunni Möm, í sundinu mdlli Eng- lands og íslands. Kékk sú saga svo á hamn, því hamm var stórlymdur og ákaflymd'ur og umni móður sxmnj heáfct, að yfir Kki J*-mnar vanm hann þess eið, að hamm skyldi drepa föð- ur simm, eða ef hamm findi hamn ald- rei, þá hinm' anman som hans og hálfbróöur sinm. Sam'dægairs og Rakel var jörðuö í fátækrareditnum í kirkjugiarðin- um, réðist Jason á skip fierðbúið til írlands, rneft þeim skilmálum, að hamn mœttd koma við á eyj- unmi Möm'. J;á víkur sögunni til Stefáns Orra. Hamn strauk af skipi upp á ey juna #Iön, settdst þar að og þar gdifitist hanm, þó bamn ættd konu á l'slamdi. Fékk haun þar vændis- MILLILANDANEFNDAR-ÁLITIÐ Blaðið ísaf'Old', dags. 13- rtaaí flytur samþykt millilanda- nefmlarinnar i sjálfstjórnarináli ísiamds á þessa feið : 1. ísland sé fullvieðja ríki með sérstöku ríkisráði og innam- laindsíáma, em fcelji Da'nakonung einiiiig íslands'koming. 2. Hvort lan'dið, lisland og Danmörk, skulu hafa sérstakan fæðángarrétt og Lam.dbeigisré"tt. 3. ísLcndingar launa konungi í tiltölu réttri við fólksfjölda þíirra', mfðaðam við ibúa-tölu I>anaveldis.’ 4. Dainir ibor.gi Islandi 1V2 milíón króna, og seu þá full reiknim'gsskil gcrð milli landanmia. 5. Sameigdnleg mál begigja lamdannia eru t.aJin u.pp, ’og Nll uppseigjanfeg, ncma konungur, hcrvarnir og utanrífeismál. 6. Samnángurinn gildir úm 25 ára témabál. < þe'ttia samþykt misð öllutn atkvæðum Dan.a og Islend- inga, nicima Skúla Thoroddsen, sem greitldá atkvæði á pióti. | því var og lýst C'fir af hálfu Dana, að of íslendiinigar kjósi ncldur algcrftæn aðskilnað, en gatiiga a'ð 'þcssum samnings- atriðum, þá ínuni Danir ekki bcáta ofibeldi váð þá, hcldur veiiiba þeám friðsainfegan aðskilnað straix. Kn ef þeár kjósa sajni- hamdiið samkvæmt ofamskráðum aitriðum, þá séu hieirviarnar pg ubaniríkismál baindin vi/ft konung— annars neita •Diamár homum, samkvæmt grundvallarlögum siniim, um að vera komni'gur ís- lamds. Dtanríkismiála atriðið er sýnilaga það, sam flokkarnár skiftast uni á íslandi við nœstu kosnángar, sem þar fara fram þann 20. september næstkomandi. konu, er öllrnn stnndum Lá auga- fu'U á knæpunum, öMum hvimleið, en honum sjálfnm verst. Hann fékk nú að reyna öll þáu harm- kvæli, er hann haföi fyrrum brugg- að Rakel, og varð til þess, að of- urlitlar mannlegar tilfinmn'gar vöknuðu hjá honutin. Mei'ð þcssari konu ei'gniaðist ham.11 son og skirði Mikacl og fékk síðar það viöur- nieíni, er fylgdá honum sean ættar- Jafn ælina út. Hanu var ljóshærð- ur og fié-kk af því nafnáð Sunlocks (Glólokkur). Fyrstu 4 árin átti hiann' illa æfi, en þá féll 'fnóðir hans fyrir morðhnif bróður Patriksens frá Viestimammiaieyjitm, þess er týmdi lífi á þimigvelLi. • Goviernörinn á mön hét Adam Fia.irbrobher, réttvís, maður og hinn eiftallyndasti. Jtamgað fór Orri mcð son sinn, er hiaiiu var móður- uppíosturs. Adam átti 6 scmu upp- komuia og eiriia dóttur, er Greeba hc'it, jafmaldra Sunlocks. þati léku sér sáman og fiemgu ást livort á Öðru. Jiað sá Adam og fiaignafti j*í- ir því, því Sunlocks var elskilverð- ur ung'lingur og* umii fósturfööur sí'niumi öl'lu<m> mönnu'in mrir, en syn mömnum, varft tál þess fyrir bæna- staft Grecbu. Hann lagði til sunds og bjargaði Orra. Jnetta reið Orra að fullu. Áður en dagur rann var haun liðið lík. I/íifgjafi hans var Jason sónur hgnis, Jxamgaið kominn í þrim táLgau'gi að vinma honum bama.. Hamm, ásamt Grseibn, sat hjá Orra þangað til hamn dó. Á síðu'stu augnaihiikum Orra, komst svo Jidson að Jiví, -að þessi tmaður var fiaðir bans, og að hróðir hans hét Sunlócks ogi Var kominn til R eykjavíkur. Jvamnig voru vopnin dregiin úr höndum’ Jasons að því er föðurinn snerti. (Niðurk næst). E, Jóh. ÓDRE \TG ILEGT ur í neinum efa um þnð. Jiað virö-' ast vera önrnur grundVaUaraitrifti þcirrar stúku efta inuitóku inanna 1 hanrt, eif að hc'rjast viö Bakkus og sigra hann, — 'svo sem eiifs og það, að sýna meðliimim sínum ó- við'jafn'amfegaji ómátt, að lítilsviröa konur stúkunnar, bæði á funduin og utau fumda, og gera hiel/tu og Ife/tu mcðlimum þrirra aJt hugs- an.legit til skainmar, sem þeir geta orkað. líg ætla að dr.a.ga hér fram nokk. ur af þeim allra stærstu brotlcgu afiglöpum Skuldunga, aJ þeárri á- s'taeðu, að Jj«ir meyöa mig til þcss, á þann há’tt, sem nú skal greina : Eg sendi skrifLega úrsögn til stukunmar þ. 6. þ.m‘, e*n 12 dögnm siðar kom þaverandi aftstoöarrit- ari 'fcil min, o.g saigðis't hafia Leynt bré'finu, svo hann. er fiyrir J>að stór lirO't'Le'gur og ætti að ver.a rek'inu úr stmkunni, því aö svoma löguð háttsemi spállir mcira fyrir stúk- unni, hcldur en 25 drekfeamdi meö- limir hennar gætu gert með drykkjuskap sínum. þanai 27. þ.m. senidi éig á ný anu- að bréf til stúkunaiar, af því ég bé’lt hiin vil'di lagfæra þotta 4 íundi finekar en utarn fundar. . En |>að vildi nii ekki svo vel til, heldur þviert ofian í lögLeiga aðfer.ð, tekur Æjðstatemp'lar það bréf í sinn vasa, en Les þa'ð ekki upp, mema seitniiaigu úr því, en getur ekki mm, að það sé meira því mieðfylgjandi. Svo mér er niieð þessu gert ómögul'Cgt, að koma fram úrsögn eða öðrunr skírtieiánnni, se»n vcrða. að sendast skriflieiga, svo’étg nisyðist til }>ess að 'birta það liér. — Kkki hcfi ég orðið v.ar við svoma óþokfeabrögð hjá Heklu eöa íslandi, sem Skuld er aLt af að níða ndður. Eg seit hiér bréfið, sem Æðsti- tieonpLar lcymd'i á síöas'ta fundi stúkuniiar þann 27. þ.rn'.: “TIL STÚKDNNAR SKULI). Hér með gefsit t:l vitundar, að éig semdi úrsögn til stúkunnar þ. 6. þ.m., en 12 dö-gmm síðar kotn einn af leiftandi mönnuim st. tiJ ínin, og viðurkcnd'i, að liafa lcynt bré'finu, en ekki lútið lcsa það upp. þar eð þat'ta er ólöglegt og skaðlcgt fyrir stúkuna, þá vil ég viara stiúkunia við því, að láta þotta koma fyrir oftar. Ég skora því á .Eðstaitemplar, aö láta str_yka n.aifin initt út aif nafna- skrámm í kvelcl, til þcss að íria st. vfð frekari orftsendiugar. Jwess skal getið, að margir og réttlátir íncnn og konur eru í stiúkummi Skuld, «1 það e.r eius og hinir ráði vanalsg- aist mcaru, og Jness vcgma. er mprgt þar ööru vísi en þnnð æifcbi aö vera” Winniþeg, 29. inaí 1908. Björn Thorvardsson. margt a.f því, sem Skuldungar laus orðátim og tók Adam ,hann til frernja. {> ið hcfir borist svro ljóst mér lil evrna, að ég ér ekki Leng- ir Adiaius allir óþokkasæKr og föð- ur síh'mriéierfiðir. Að fiengnu þessu hirimili fyrir Suliiocks, hvarf Orri eyjutwiá, og gcrði ckkert vart við sig fyr em eftir 15 ár. J>á kom hamn aftur, til að seudai Sunlocks tiil Rcykjaivíkur, í þciin tálgamgi, sagfti hann Adam, að hann íengi mauðsymfegia ísLemzka, rmen'tun. þaft var hyrma.brau'ö fyrir Adam, þetta, eu réitt.sýná hans mátti ímeir en hugstinin uin eágám hag og á- nægju. í kofanum, sctn fyrrum var heimili Orra á eyjunni, komu þeir fieögar satnan tveir rinir, og þar saigöi Orri alla æíisögti síma og fórst það svo dreimgilega, aö hann dró lekkcrt undain. Jiar firé'tti ,Sun- locks, að' þegar haitun var 4 ára tók fiaftir haiis hann mc'ö sér út á sjó, i því skyni a-ð sÖkkva hbnum | í dýpið, heldur «n hann læröi lifn- aðarháttu nióðuriunar. Km þcgar til kom, haíði hamn ekki kjark til þcss, og ]>á, er, haain kom hsim aft- ur, var liirtin'garvöndur hans stirð- ur már á kotagólfinu. Krindi Sun- locfes til íslands var því aðallcga RakciLar og líkna heiínii, og væri hún dáiu, þá barns heniiiar, efi lif- aiidi. Smmlocks loLaði að fara, og þar eð Komum var ekbert að van- búmaöi, fiór hanm rrueð írskri skútu fimm diigupj síðar, efitir að hafa trúloíast Greebu feyiMfega. það v>ar tnyrkur, þcgar írska sfeútan léitti akkerutn og fiv lgdi iaðir hans ljoniim íram. I.éit svo berast á bár unttm um stund úti á víkinni og horfiði efitir hinu bairtfaramdi skipi. Er J>að var að hverfa út í myrkr- ið, kom ammuö skip áð. Orra kom i hug, að það kæini frá íslandi hlaðið allskonar vcrðmdklum varn- ioiigi. HvísLaði J>á ágirndiim að hon- m, að enginn hlutur væri hægri em hleypa þiví í strand, taka svo af því vörur í n'áttni'yrkrinu og selja smýglum, er lágu skamt á burtu. Hann gerði tilraumina og hún tókst. Kn ekki haíðá hamn fiyrri gert það, en bamn iðraðást þess. Gerfti hann ]>á öfluga tilraum incð hrópum og köllttm, að réittði leið skipsins, en það var ofceint. það var ktnnið í röst, og hún. bar það tipp á sker. Jiafnframt skipinu hljó'p líkii hátur Orra i straud. Skipverja? allir komust aif. en ekki voru þe.ir á lamd komnir fyrr en heyrðist hróp umi hjálp utan af skerjunum. Knginn vildi vcrfta til að symda út fyrr en ungur miaður og mjkill á velli, cinn af skipbrots- Winnipeg Syningin 11. til 17. júlí 1908 Flokkur fiullorðimtta uxa á .WinmiLp®g sý'ninigunini 1907. ÓYIÐJAFNANLEG GRIFA OG HVEITI SÝNING StórfL'mglegasta veðrriftaskrá, seoh variÖ hefir í Vcstur-Canada. INNES HEIMSFRÆGI HLJÓMLEIKA-FLOKKUR frá Chicago og 91. Háleodinga Band 0 Miki] hornfeikenda samkepni. Öllimn heimi boðim þáttfcaka. SÉRSTAKLEGA fagrar sýningar fj’rir framan ‘•‘Gr.and Stand”. , Stórfengileg Heræfinga Sýning FÖGUR FI/UGELDA SVNING. * FYRSTA LANDBtTNAÐAR-VÉLA MÓTOR SAM- KEPNI í AMERÍKU. A. W. BKLI/, A. K. ANDRKW'S, ráðsmaður. * forseti. |

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.