Heimskringla - 04.06.1908, Blaðsíða 5

Heimskringla - 04.06.1908, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4, JÚNÍ 1908. 5 bls. Aðeins 200 ELM PARK LÓÐIR Gim Park Lot $15 T I L $30 Hvert Framíet Sumar lóöirn- ar eru nær 300 feta langar. ElmPark L Ó Ð I R fyrir fegurstu heimili. eeec«eceoec«a8í«eœceœœœ^«e Elm Park LOT eru áreiðan- legtgróðafyr- tæki PARK FEGURSTI blettur í Winnipeg heiir verið mældur útíbygging- arlóðir og er nú boðinn almenningi til kaups. Allir þekkja ELM PARK með þess stóru, fögru trjám og óviðjafnan- legu náttúrufegurð. Það hefir verið ánægjulegasti skemtistaður borgarbúa. Hugsið yður, hvað ánægjulegur bústaður þetta verð- ur fyrir þig og þína. NU er alþýðu boðnar í fyrsta sinn byggingalóðir í Elm Park. ffver lóð í þess um fagra stað er fjórðungur ekru að stœrð, þakin fegurstu Elm trjám. A- kjósanlegasti lieimilis staður. Jfreint loft og góð róðrar-skemtun á ánni rétt hjá heímili yðar, Ætíð fráskilið öllu bæjarskvaldri og frá háfaða, ryld og reyk járnbrauta go verksmiðja o, íl. Þessi landeign eródýrust og ákjósanlegust árbakka byggingalóðir sem Wmnipeg- og Vestur-Canada-búar hafa nokkru sinni átt völ á að eignast. Sumar lóðirnar eru nær 300 feta langar upp frá ánni. Sanngjarnar bygginga takmarkanir. V E R Ð: $ 15 ti< $30 hvert framfet r ***** **m t*m m*mM, ******** SKILMÁLAR: 'g I A af verðinu út i IT" í hönd, eftir- stöðvar á 1,2 og 3 árum **m **** *m Komið og sjáið uppdrætti á skrifstofu vorri eða hjá um- boðsmanni vorum suður í Parkinu. Aðeins 200 ELM PARK LÓÐIR ELM PARK L0T Eftirstöðvar borgist á 1,2 og 3 árum. Engar lóðir betúr settar fyr ir bæjarbúa. Kaupið yður lóð sem fyrst. Elm Park LOT þokast fljótt lír þessu verði The Standard Land Go. The Imperial Land Go. Phone 3226 WinnLpeg 222 Portage Ave. Phone 5331 Winnipeg 317 Portage Ave 1

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.