Heimskringla - 04.06.1908, Blaðsíða 6
G bls.
WINNIPEG, *
1908.
H E I M S K R I N G L A’
I
Winnipeg Fréttir
Skrásetniujr Winnipeg iborgar cr
lokiö. Alls vorn skrásettir 22 j
þúsund og 581 mamins. Og þo
mun.u nokkrir ekki híiíu komist á
kjofskrá fyrir eiigin kæruleysi, sem
'þar beíSu ábl .að v>era.
A. F. Baníield, húsgagnasaliun
mikli á Main St. bér í borginnj,
lézt aö heimi'li' sínu aö morgni þ.
29. maí. Haii'ti haíðd vcrið heilsu-
■taepur um nokkurra ára tíma, e;i
yar ,ekki álitinn hættulega veikur
fyr en (þyrir nokkrum mánuðum að'
.hann varö algerlega aö yfirgefa
vieirzlun sína, og befir landi vor S.
iW. Melstied veitit henni alla for-
stöðu síðam. Bainfield sál. kom frá
Quebiec fylki til Manitoba iyrir 26
arum síöan, og hiefir dvaliö her
allan þnnn tima. Hann var nær
60 ára gamali, þrígiftur, og liíir
síðasta kona batís bér.
Mælt er, aö 7,300,000 dollara
virði af skufdabiréfum Winuipeg-
borgar, borganlegttm á 32. ára
tímabili, hafi nýlaga veriö seld á
Englandi fyrir sem næst 94 cent af
dolkirnum.
Frá ísiandi kom á laugard'aginn
var Gunniauigur Tryggvi Jónsscu,
frá Akureyri, verzlunarþjónn á tví-
•tugö aldri. Hann hygst að dvelja
hér vestra ttm hríð. Engar mark-
veröar fréttir sagöi hann af ætt-
lamdiMvu. 1
Páll Jóhannsson, frá Glimboro,
lézt á alrnienna spítalanum hrjr i
bæ þarnn 30. mai, úr tæritiigarsjúk-
d'ómi, s®m hattn haföi 'þjáösit, a£ í
nokkra unidianfarna mánitöi. Hann
var fluttur hingað á spitralann þ.
25. -maí, þá svo lanigt leiddur, að
honum var ekki batia von. Páll sál-
ugi var 27 ára g;tmall og eftirskil-
tir ekkju og ársgnmi'lati' son.
Líkið var flutt til Glaniboro á
Mámiudagisnm x. Júní og grofitraö
þar sama dag.
Frá Vancouve* kom á laugar-
daginn var uiiigfrú GuÖný Gilles.
dóttir Erlendar Gíslaéonar, sem
fcjó leingi bér í beenum, — í kynnts-
för til ættiugja sinna hér.
Fjölmenin nefnd maninia fór á fund
fylkisstjórniarinn'ar í siðustu viku,
til þe«s að ræða u>m varnir gegu
því, að béir í borg vierði seld tnjólk
úr bæringarveikum kútn. Mr. Roh-
liu kvað það mál aö nicistu beyra
undir Ottawa stjórn.iina, sem hcfði
sérstaka lembæt'tismann til þess að
líta eftir þessu, og sér viitanlega
gangdu þeir metMi skyldu sittni
rækiLega.
Sú prontvilLa v irð í ísLendinga-
diagsfréttnm í síÖasta bLaöi, að
“Tb. Thomas” væri í garöniefnd-
inn'i. það átti að vera Teitur
Thomas. Lesenidur athugið þetta.
Fíerra Stefán O. Eiríksson, frá
Dog Lake, var bér á ferð utn síð-
ust'U belgi með sytti sínia tvo og
bróöurson. Hnmin saigð'i 'bfeytur
miklar þar nyrðra, svo að til
vandiræöa horíi mað beyska.p, ef
ekki lækkar vaitn til mutia frá því
sem nú er.
Til íslands fióru héöan í sl. viku
þe'ir Pétur Jónssou, fjrá Sbóruborg
í Htinava.bnssýslu, er verið befir
bér í 'bætium, og Jón Jóhanne.sson,
frá Giardar, N.D. Pjtur hefir verið
hér vestra ttm nokkttrra ára btl,
og famast vel. Báðir þessir nnctin
hvtggja- á hinigað komtt siiftiir 1
baust. þeir fara igiegnum Bandarík-
in, og taka skip í Boston.
Hierra Halldór Halldórsson', frá
Hjaröardal í Önundarfiröi á Is-
landi, kotn nýilega til Winniipeg, á-
leiði'S í krirtig um hnöttinn. Hann
befir dvalið í Nýja SjáLandi í sl.
tíu ár, og er nú í skemti og fróð-
leiiksferð um Ameríkir og Evrópu,
og bugsar sér að fiara til íslands,
og þtt'ðan heiml'orðis aftnr til Nýja
Sjáiands. Herra Halldórsson hielir
stundað gullsmíði þar eystra og
famast ágætlega. Hann la-ttir vel
af Iaindanu þar, lofitsLaginu. at-
vinnuvegunum, stjórn og þjóð.
Stewart Blulvey, stofnandi Or-
anga manna Eélagsins í Vestnr-
Canada, andaðist að beimili símt
í Vancouver borg þann 26. f.nt.
Mulvey sál. hafði dvaLið nœr he.il-
an mannsaldur í Winnipeg borg og
gemgt bér ýmsum þýði'ngaxmikluin
störfum. Hann var um eitt skeið
•þingmaður hér í fylkinu, og í sl.
mörg ár gengdi hainn ritarastörf-
nm fyrir umsjónarneifnd alþýðu-
skólanna bér í btænum. Sökum
hieilsubrests varð bann að segja
því strafi iai sér fyrir einu ári síð-
an og Íhítti þá til Vancouver og
dvaldi þar síðan. I/ík bans var
flutit hingað tif 'bæjarims .tiil greftr-
unar. Hann varð rútnlega sextug-
ttr að aldri.
A föstudaginn var létti af vot-
viðra kafla þeim', er staðið haföi
yfir 8 undangemgmia daga, og hefir
siðan verið þnrviðri og hitar.
þeir be'rrar J. G. Christie og
Baldwin Anderson hafa báðir íeng-
ið vínsölulevfi fyrir hótel sín a
Gimli. Engin mótmæli kornu fram
gegn bedöni þeirra. Nafoiinu á hót-
el “ísLand” beíir ve.rið bneytt og
nefbist nú “Gitnli Hotel”.
Ef það yrðu ekki köllttö land-
ráð, þá vildd Hieiimskringla mega
gata þeiss, að svo lítur út, seim alt
of lítið sé um laibvimnu bér í fylk-
inu á yfirstandandi tíma. Yfir 100
nýkomnir Galicíuimenm eru og hafa
um rtokkurn undan'fiar'Miin tíma ver-
ið bér í bænum, án þess að geta
fengið nokkra atvinnu. þeir hafa
bókstaflega talað liðið hungur, að
undaniteknu því, að þeim hefir aí
líknarfélági einu í bænum verið
gefitt éin máltíð á dag í sl. 7 eöa
10 daga. Flestir þessara manna
voru bænditr í fö'ðurlatidi sínu, en
saldu lönd sín þar til þess að geta
komist hingað vestur. Margir af
mönnum þessum kveðast fúsir til
að viinna hjá bændum sem mat-
vinnungar til áð byrja með.
I.esondur Hcimskringlu i Norður-
Dakota ertt beðnir að Lesa auglýs-
ingar urn afsláttarsölu Schwieitzer
Bros. í Cavalicir, N. D., sem varir
til 3. júlí næstkomandi. Auglýsing
þieirra- verður í þessu 'blaði allan
jttní. Get'ið Heitnskringlu, þegar
þér komið í búðina.
.. ,1 --- > nT 4
I/esendunnm er bernt á, að lesa
auglýsiinguna um “Second Hand”
fciúðina að 555 Sargcnt Ave. þar
er góður fatnaður mað lágu verði.
Miss Elizalet Guðjónsson fór á
miámudagskvieldið var vestur á
K'yrrabafsströnd. Óvíst hvort hún
sezt þar að eða kc-tnur aftur von
bráðar.
í giftinga skýrslu frá sóra Rögn-
valdi Pé'turssyini í síðasta blaöi
pr einn brúðguminn nefndur “Jóu
Sigurðsson Borgfjörð”, en átti að
vera Jón S æ m u n d s s o n Borg-
fijörS. þetta ertt lesendnr beiðnir að
a/tihuga og hlutaöeig'andi prestur
og hjóu að afsaka.
Tveir irDentt vortt nýlega teknir
og dregnir fyrir dóm bér í bæ'mnn
fyrfr pemingasvik. þcir höfðu kom-
ið frá Bandaríkjumnn með peninga
sfiáittu viél. En sá var ainnmarki á
henni, að hún gat ekki framleítt
falspaninga, metna með því, að í
hana væri troðið'góðum og gild-
tttn peningumi. Jtassi náungar
höíðu samiið við niann bér í bæn-
um, að borga honnm saxtíu pró-
scnt af öllum fialspcninig'timrin, sem
hann gasti konrið út maðal almenn-
ings. En til þess að gata byrjað
þeitba arðvaentega fyrrrtæki, varö
hann að troða $3,200 af síunm eig-
in skilclingum í vélina. þetta gekk
alt vel. En rétt þegar varzlunin
stóð sent Iræst, kotn lögreglan og
náði piltum þcssmn. Komst það
þá upp, að maður sá, er þe:r
höfðu saitnáð við um söht skilding-
anna, var í ramf réttri að vinna í
þjónustu lögreglunnar hér tneð
þeitm ásetningi, að £est.a sök á
piltum þessntn.
SKÍRNIR, 1. befti, 82. ár, 1908,
er niýkominn hingað vestur. Rit-
stjóri er Eimar Hjörledfsson. Efni
ritsíns er ; “Á veigamótum”,
stubt skáldsaga eiftir rit.stjórann, —
“Móðunnálið”, ræða haldin á stú-
dientafélags fundi 21. des. sl. af
G. Björnssvni, —• “Sjálfstæðdsbar-
á'ttia Noregs árið 1905'’, samið af
O. P. Monrad, — “Prédikarinn”,
löng ritgerð efitir Hárald Níelsson,
til að sýna, að btekttr biblíunnar
hafi ekki getáð verið ritaöar af
þeim mönnum, sem þær eru eign-
aðiar, -r- “Upptök .manmkynsius”,
náÖurlág, cftir Helga Pé'tursson. —
Allar eru ritgerðir þessar mjög
skemtifiöga'T og flestar hi'nar -fróð-
fcgustu. En ekki verður með sanni
sagt, að ri'tgerðir þeirra Haraklar
Níelssonar og Dr. Hielga Pötursson
ar efli trú islenzkrar afiþýðu á
kcnningum heilagrar ritningar. —
Alt hjá þeim höfundum virðist
fiúta að því, að koma vitinu fyrir
fiólkið.
MániKlagiinn 15. þ. m. hiefir fttll-
trúiainefnd Goodtem'pLara stúkn-
anna Heklu og Skuldar ákveðið
að hafa skemtisamkomu (Cou-
cert) í Good'tamplars HiaLl. ls-
fenzki hornbikenda flokkurinn —
“West Winnipe'g Band” — skemtir
■£ samkomunni og ungu piltarnir
þreyta ísLenzkar glímur. Skemti-
skráin verður lauglýst nákvæm-
Lega í naestu viku í báðum ísfenzku
blöðunum.. — Lesiið hana nákvœui-
lega'. t
__________
GOTT ORGEL fiæst keypt Eyrir
minna en hálfvirði. A. J. Johnson,
689 Alverstone st., vísar á.
Ilerra Sveinfc.jörn Gíslason, að
462 Victor St., ætlar að láta grafa
og hlaða' nokkra húskja.lLara. Hanii
óskar eftir tilboðum í þaö vierk. —
íslendingum er boðið að gera til-
bpð í það verk það allra fyrsta.
GOTT HÚSPLÁSS, mjög ó-
dýrt, getja hjón einihfieyp, eða með
eátt barn, — e ð a einhley'pt fólk,
— fieingið með því að snúa sér til
A. J. Johnson’s, 689 Alverstone st.
AlþýÖlegir
Hljómleikar.
yPopular Conoert)
ÍSL. LÚÐRAFLOKKSINS
(“West Winnáipeg Band”)
í Goodtemplarahúsinu þriðjud.kv.
9. Juni, 1908
S. K. Hafl, leiðari. Efldfr með
aðstoð Mrs. S. K. Hall, Sopratio
Soloista, og Mr. Th. Jóhusons,
Violinista.
Programme:
1. March, “Garlands” L, Ray-
mond.
2. March, “Old Black Joé’. — A.
Hayes.
3. Bobelink
3Irs. S. K. Hall.
4. Won’t vou come to my house-
— Redfiejd.'
5. Waltz No. 6. — L. Raymond.
6. Violin Solo
Th. Johnson.
7. LoreLi.... F. Silcher
8. Tárið .....^... —)—1— R. Bay
Tf. Her.gönguljóð A. Metihsessel
10. Piano Duet
S.K.Halí og F.J.Friðfinnsson.
11. Overture, Elsmore. ... McCash
12. Soprano Solo, SeleC'tecL
Mrs. S. K. Ilall.
13. ' SeLections from Maritania
Wallacie.
14. VioLin Solo
Th. Johnson.
15. Gó&a nótt ........ Shuster
16. Eldgamla í’safold.
dans á f.ftir
Byrjar kl. 8 síðd. Inngangur 35C.
Bækur til sölu.
hjá N. OTTENSON, River Fark ;
Flabeyjarbók (í 3 bindum), í vond-
ttðu 'bandi --S8.00 (5<>c)
Saga þiðriks' komings af Ifcrn, í
'bandi .............. $2.25 (2oc)
Sönglögin úr Frið'þjófi 0.50 (5c)
Tölurnar í sviga fyrir alban
meána póstgjafid fyrrr þær bæktir,
er þttrfa að sendast út úr bænutn.
Veitid
þessu
eftirtekt:
Frara til 3. Júlí n.
k. seljum vór með
25 ‘ prócent afslætti
all ar tegunair af Skó
taui, ásamt með
drengja og karl-
manna fatnaði.
Schweitzer
CAVALIER, N. DAK.
— Mikill fjöldii' manna hefir sam-
ið ag únddrritað mnkvör.tiinarskj d
yfir þvi, að Edward komtngur
skttli hafa sótt fitnd Rússakeisara.
í skjali þéssu, seitn sent hieíir verið
'beint til utanríkisráðgjafa Breta,
og undirri'tiað er af yfir 57 þing-
mönnum, er Rússakeisari kallaður
með 'bierum orðum morðingi. Blóð
verkamauna á EnigLandi fara mjcig
hörðntn orðum um þessa ferð E d-
wards, og skora á þjóöiina!, að hefj-
ast ltand.a á þanu háit't, að stjcirn
Landsins láti ekki slíkt hneyxli
koma fyrir frainvegis. þau se.g ja,
að iþaiu geti v,eil réitit rússnesku
'þ'jóðiuni fciróðurhönd sín.a, en k.Jis-
aranum ekki a'tinað en lyrirliitninig-
ar hráka. þau siegja, að Edward
konungur hafi vierið gætinn að und
anförnu, en nú hafi þsið brjálifcði
gripið bunn þeim greiipum þjó'ðlegr
ar vanvirðu, sem ekki mi&gi líðast
af þ'jóðiuni mó'tmælalanst.
Safnaðarfnndur
vieröur haldinn á eítir messu í Úmbarukirk jiin-m á sun'nucfiaginn ketnur. Alt safnaöarfólk heödð aö sækja fund'inn. j. b: skaptason, forsetci.
P 1 1
5 0 FrdceDt Alílittir.-
50 prócent afslátt- ur verður geftn á öll- um skrautgerðum s u m a r Kvenkjóla- dúkum frá þesssum tíma og þar til 3. Júlí n. k. — Vér höf- um mikið úrval af þessum vörum. •
Schweitzer Brothers CAXWLIER, N.DAK.
É
Bækur til sölu
EíbirfyLgjandi bækur, sem hafa
verið gefnar út á kostnað “Unga
íslands”, fást hjá G. FINNBOGA-
SYNl, 69T Victor St., Winniipeg :
Misvindi, kvæði eftir B. Jóns-
son frá Vogi So.2o
F’ánii'nn , fyrirles'trar o.fl. ... 0.05
Gígijan, kvæöi eftiit Gucöni.
Guðmundsson 0.40
A1 ta r i ,s.v,an'ga n, ■ saga O.IO
Orgeliö, saga ...... 0. IO
Sögur eítir Runiebt'rg ...t.. 0.20
Tvístdrniið, kvæði ..* O.4O
Ró'fnaigægir, æfint'ýri 0.15
iF.ska Mozart's, sa.gia 0.40
Sumarg'jöf, I. og II. ár, hv. 0.25
Lesbók hancla börn'Um og
un'glin.gum, í ba'ndi ... 0.80
Sögur eftir Conan. Doyle :
Silfuröixdn O.IO
Hæt'tulegur ledkur O.IO
Konan O.IO
'Haldið .... , ...... O.IO
Grdski túlkurimn ...,...í O.IO
Týnda brúðurin ....... O.IO
Mdslita bíindið 1...1...1 O.IO
Úr lífi morð'ingjans ,..., O.IO
Ferstrendi kistillinn 0.10
Rauðha'Usalélaigdð 0.10
þumaLfingur verkfræðinigsdns O.IO
Barnaibók Unga IsL, III.ár. 0.30
Bréfspjöfd nveð fánamynd 0.05
Myndir af 9 beztu skáldum
•IsLaimfis 0.10
Stórfeldasti vifthnrður í sftgu Winnipeg
MissiÖ ekki af því!
“PURE FOOD”
OG MATSALA SÝNINGIN
í Auditorium 8. til 20. júní 1008. . 1
36 mikiLíengfegar sýningar dieildir, ríkulega skrieyttar og upp-
ljómaöar með 1500 rafljó.stttn.
Togarður ímoð lifandi pálmiatrjám og vaxa.ttcLi ibl'ómum, og
verulogum ‘'‘Singalese” útbúnáði.
Sveitahúð, stýrt af Y. W. C. A.' konttm í Winniipeg.
Hundruð af sýnishornum gefm aðkom'endum.
H'iún viðfrægi “Kiibies” hornl'eik'endiaflokkur tneð 40 spilur-
um, 10 dönsurum, 2o sottgvttrum, og tveimur risavöxuum
t r umbusl áttar mönnu m.
AÐGANGUR AÐ ÖLLU AÐ EINS 25 CENTS
*
The Dominion
SECOND HAND STORE
Agætur brúkaöur íatnaður
og húsmunir. ísl. töluð.
555 Mnrgent Ave. Winnipeg
Þingboð.
Hér *meið tilkynnist hlutaðeig-
endum, að FfÖRDA þlNG -HINS
ÚNÍTARISKA KIRICJU-
FÉLAGS ISLENDINGA I VEST-
URHEIMI verður sett í íslenzku
Únítara kirkjunni í Winmpeg —
FÖSTUDAGINN þANN TÓLFTA
(,12.) JÚNÍ NESTKOMANDI, kl.
2 eftir hád'egi.
1 umboði stjórnarnefndiarininar.
S. B. BR YNJÓLFSSON,
Varaforseti.
Stefán Guttormsson,
Mælingamaður
Jónas Pálsson
PIANO KENNARI
729 Sherbrooke St. Winnipeg.
G. M. Bjarnason
Málar, leggur pappfr og ger-
ir“Kalsomining. Oskarvið
skifta Islendinga.
672 AGNES ST. TÉLEFÓN 6954
ARNI ANDERSON f-"'n*k,,rKlg,'w
—’— í félagi með '
Hudson, Howell, Orinond & Marlatt
‘Barristers, Solicitors, etc.
Winnipeg, Man.
13-18 Merchants Bank Bldg. Phone 3621,3622
C.
Hftrir viö úr, klukkur oí? alt gullstáss.
Ur klukkur hrinKÍr og allskonar gull-
vara tiisðlu. Alt verk fljótt og vel gert.
147 ISABKL ST,
Fáeinar dyr uoröur frá William Ave.
663 AGNES STREET. WÍNNIPEG.
20-8-8
~íslenzkul' Kjötsali-
Hvergi fæst betra ué ódýrara KJOT ea hjá
honum,— og þú munt sannfærast uni að svo
er, ef f)ú aðeius kaupir af honam í eitt sinn.
Allai tegundir. Oskar aö Isl. heimsækji sig
CHRISTIAN OLESON,
6 66 Notre Dame Ave. Telefón 6906
DOBSON
and
JACKSON
Byggingamenn
S/nið oss uppdrætti yð-
ar og áætlanir og fáið
verðáætlanir vorar.
370 Colony Street
Winnipeg
J. G. Snydal, L. D. S.
ÍSL. TANNLÆKNIR
cor. Main & Bannatynb
DUFFIN BLOCK IUXONE 5302
----HANNESSON & WHITE--
LÖGFRÆÐINGAR
Room: 12 Bank of Hamilto*
Telefón: 4715
BILDFELL & PAULSON
Union Bank 5th Floor, No. 5SÍO
selja hús og lóðir og annast þar aö lút-
andi störf; útvegar peniugalán o. fl.
Tel.: 2685 .
BOXXAR, HAUTLKV k MANAHAN
Lögfræöiugar og Land-
skjaU Semjarar
Suite 7, Naníon Block. Winnipeg
I i; Boyd’s Brauð
Branð vor eru gerð í heil-
; næmu Bakaríi, sem útbúið er
i með nýjustu Jhnoðunar- og
meðhöndlunar-vélum. Brauð-
Igerðum er veitt hin nákvæm-
asta athygli, alt frá mjölt. og
þfirffl það er borið á borð.
Keyrð heim á hvert heimili.
í
BakeryCor.Spence& Portaste Ave
Phone 1030.
Hver Þvœr (p)(n)
og Hremsar J
Fötin ydar? —
Hversvegna aö fara í Kína-kompurnar
þegar þér eigiö kost á aö fá verkiö gert bet-
ur, og alt oíds ódýrt, í beztu og heilsusam-
legustu þvottastofnun, þar sem aöeins hvítt
vinnufólk er haft og öll hreim^tu efni notuö
Vér óskum viÖskifta yöar.*
The North=West
Laundry Comp’y Ltd.
llrctnsarHr o/ Litarur
COR. MAIN A VOHK FÓN 5178
UMLIÐUN MEÐ BORGUN.
Aliskonar Fatnadur
Menn og Konur!
f
Þvf skylduð f>ér ekki klæðast
vel, þegar þér getið keypt ffn-
ustu föt, hvort heldur eftir máli eða með verksmiðju-gerð,—
með vægum viku eða mánaðar afborgunum.
Allir vorirklæðadúkar eru af fínustu tegund,og fötin með
nýjasta New York sniði. Vér höfum kvenfatnaði, skyrtur og
treyjur. Einnig karlm. fatnaði, treyjur og buxur, með væg-
um afborgunarskilmálum. Vér {seljum ódýrar en aðrir gera
fyrir peninga. Karla fatnaðir frá $9.00 og yfir. Kvenmanna
fatnaðir og treýjur frá $12.00. og þar yfir,
Komið! skoðið vörurnar og sannfærist !!
EMPIRE CREDIT CO’Y
Sal 13 f Traders Bankanum,
4ö3 MAIN STREET
Viðvíkjandi
Haíið tal af
Sjúkdómum
Sérfræðing-
um vorum
Royal Öþtical Co.
Rétt á móti Eaton’s búðinni.
S27 rortage Avo.
Winnipeg.
32-9-8