Heimskringla


Heimskringla - 27.08.1908, Qupperneq 1

Heimskringla - 27.08.1908, Qupperneq 1
58»e»3»3* LAND M \Tér hftfum nýle<?a fonfcið til sðlu yflr .TO jj '2 w Sectiónar-fjðröunaa. ljggjandi aö öak- S M lands braut C. N. H. féla<rsins. Verö- ) « ið er frá $7.00 til $12.00 hver ekra. Kkkert ■ *» aflöndum þessum eru ineir en 5 mílur frá | æ járnbrautinui. % Skuli Hansson & Co. | 7$ Skrifst. Telefóu 6476. Heimilis Telefón 2274 5 !«*a»sÁlt landið S er Abyrgst að vera jaröyrkju land af l»eztu w teirund, oij fœst ko'ypt meö vætfum afborg- « unar skiltuáluin. (N.R.—Lesið fyrri|»art » þessarar augl. vinstramegm við Hkr. nafn.) Frokari applýsiogar veita « Skuli Hansson & Co /■' 56 Tribune Buildinff. Wbraipeg. XXII. ÁR. WI\rNlPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN’ 27. ÁGÚST, 190* NR. 48 TAKIÐ EFTIR auglýsingu þeirra Clemens, Árna- •son & Pálmason A f>essum stað í nseata blaði. Festið þetta á minnið Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. Giaihríel (Vustaíssoa, aSstoCar- tnajöur við fornginipai.saifinið í Krist- íain,íut hefir mýliega fundið jjainialt fiornivtkinigia líkferðjaskfp í hóli efn- nm niá'laag't Rsber.g.i, og som talið er að viera 1100 ára 'gaimalt. Skáp (tetitiai er 70 fi.ita lamgt og 16% fata bneitt, 0£ er í g.óðu ástaindii, svo vel hefir það gey.mst í hóln.um. i líksal skiiipsiinis -fundust beiniaigrind- ur af tveiimmr ko.tiiiTn. Fumdtur þi*issá er taiHmti itnjóg mirrkiltayur, •ojj er nú skipið geycmt í fornigniipar .safittiin.u í Kristíaníu. — Austrænn sýkim gieysar nú um stiðttr ojj aiisturfylki Rússlands. Stjórniiin hefir jjert ráð«taifainir til, stiomima úitibreiðsltt henittar stigu. — Gtlfuskipið IiUsitatiiia h'.fitr t þess.um mán.uði farið yfir ÁtLuits- haf á sjtyibtri titua, eái mokkru sinitii fivr. F'erðiin milli land.i var gierð á 4 sófarhri.mgnm, 15 klukku- .sttvndnm og 25 mimútum. — 'þiinigiið í Bel.gíu hie.fir saímþykt, að jjera. Comgo-ríkiS að hluta a.f konunigsríki BeiljJfu. Riki þetta va.r ■áður í umsjá Belgitt konttnigs, <>g þótti þá .sitijórmaið illa. Nú vonar Beilgtiiai að bætu þar alt ástaimdið firia.mveijjis. — Mál hefir verið hófða.S í Mon- treal vut íiif því, að Imperial Coal und Coke Co., i Ra»t Kootemay, ‘B. C,, heftr SK’lt miamm a.ð maifnii ijaimies W. Pyke 4 milíónir dollara vi.rði af koliite.kju lönd.uim jnar vestra fvrir e íihi d o 1 l#r. Mr. An.drow I/ækUavv, t Spokane borg., í Wiashiintgton ríki., er ei.mn a.f lilut- ltöfiwm fiálagsins, eiu var ekki á 'íundii, þe.giar þietta va.r g’ert, og er sölunni andvíjrur. Ilann ar m.líóna oigajtdi, o<j hefir Itiifðað má,l 4 eiij- vn neikiuinijj til þess að f*á hana ó- nýititai. — Tvö hunijjruð Ijón réðust mv- tejja á fijölskvldu í sJniáibœ t Mexi- co ríki, og dnáipu hnimt og áttt 2 börm. Illjóð íólksins vök-tu athygl'i niál jr lUim í.nna á þassum ail.burði, em hijílp kom of seiiitit. T/jón.n koiti- ust 'ómtaidd afitur ti.l tj tl’fa.. — Jítvss cr gctið, a-ð S't'jórU'in t Persíu ha.fi stofuað seffAberra eim- •I'aitt'i í Athemi borg 4 Grikklaitdii, e.ftir aft Persar hiaía vexið þar seimdiiherralausir í 2399 ár. puRiry FLOUR J AD BAKA BEZTA BRAUD j er meira en vfsinili og meira I en iist. Eu það má gerast fljðtlega og áreiðanlega með þvf að nota • PURIT3J PLOUR Það er malað úr bezt völilu, \ VeBtur-Canada Hörðu Hveiti- korni; er algerlega hreint og svo ilmandi kjarngott. ALLIR ÍSI^NZKIR KAUPMENN SELJA ÞAÐ WESTERN CANADA t FLOUR JVULLS CO., LIMIUD. , WlNNIPRfl, ---- C t N A DA. ■ ________________________ — Atha. þúsuituLir skipagierfiar- ntiomn á þý/ka.kvndi, sam fyrir ■mokkrum ttm<a gierðu þar verkíall til jx'ss a.ð £á hvorttviaggj.i í eimtl: hækiRið vimmulatm oig fækkað vi.mnutim(u.m, — ha.ft mi aítur tek- 'i,« til starfa. Vinnuvwitendiur hót- rnðtt að l'oka öllum verkstæfiuim símtuti, o,g sviifita 60 þústtiid mainima utv.inmu, ef vterkfallið hídd.i 4<fra«n. If,i» þaft hi:fói komið i bága vifi skipaiger5a áætlum stjórnariniuar. — þamn 16. þ.rtr. v.ar l.ystur úr f.in/gelsi á þýv.ka.landi, o5tir að ha.fuL út?mt 4. ára d.ómstítnaibil si'tt þar, skósmnður nokkur að maifmi Wtil'htilm Woigh't. {x'issi, maöur haiSi áSttr verifi mokkrumi sinmiim í fan.j« clsd. F/ti í októher 1906 keypti hann gaimlcMt harforimgji f i-tma.S. H,ann fór í búniimg.imn, lokaSi skósniiSa- vcrkstæð.i sin.u og fagSi a.f sta.ð 'til Koepetttick baej tr. þegiar hamn kom t:l ba’jarins, mætti liann lióp her- manim.i, sem verið höföu við <cfittg- nr. Iíiann sa.gSi þessuitt ■möninniii, nð bainn vær'i sermdur fr.á kvisa.r.an- um til þ.ss að haimdtaka borgair- stjómamin þar í bong, og heiimt- aði, að þeir íy.lgdu sér að ráðhús- imU'. þogar þar kom, var borg<rr- stjóninn að huld i, íttn<l. Woigh.t saigðést þar kominn som send'itniaS- ur .stjórni-vrimtar til þess að taka bongarstjóramin S.istan, þar eð u.pp hcfifti komist ttrn liian.n glæpsamleg ■meðlerö borgarfjárims. J.a'fnframit hieiiimitaöi bann, »ö sér væri <taéar- kitist fiettigdð í hiemdur fé það alt, sem þá var til í bæjaríjárlvyrsluttini Og hvbrt'tv-ejngja þeitta var strax gert, 'hœfii afi taka borgarstjór- amn Ststan og að a[111011 da Wodigbt sjóft borgarinnar til geymslu, þrar tiil búiift væri aft heifja ramnsókn í máliniu. Enigum da.tt i hitg, að eía vald ]>essa óþekta aðkomu- tnawts, sem haíði hóp henn.amnia a.ð fiaki sér, og Woiglit fiékk ])*tr H þúsund ntörk o.g mokkur verft- míct sk'jöl, er hann tók me.ft sér SiSain .skiipaSi ltnnn svo fyrir, ítS haniditaka skyidd aifa t.i.cfl irráös- m^inn. <>g flytja þá ása.itiit b'Orgar- stjórainum til Berlínar. 'ltotia var gcrt, og þegar þar kont, þá fyrst kontist Jxtð n.pp, hve illa skóarimtt haéðí fe’ikið á kerm5.nn.ima og borg- ■arráiði-ð i Koepenick .fc«&, Fyrir þeititv ávann ltann sér b«Si frægfi og fianigielsi. — Tvtdr eldar i Minmoa.polis þ. 21. þ. tn. gerðu 80 þúsumd dollara eiginn.tjó'ii.. F,inn Kinveirji m.isti lif- ið vdið tilranndr sínar a.'ð slökkva eJdi, sem fæst hafði sig i þvotita- húsi hans. Við það verk brendiist K'invicrjinn svo mjög,. a>ft h.umn lifift'i aft e'nsi skamma stund. — Fré'tit írá Vamcover, dags. 13. ]>. tm., swgir, aö SsLndiaigur »ð mafitti f oseph Andierson hafi þartn <laig sko'tdð tvo menn í Vetnon bæ i British Cölumibia. Atin tr þess- ara mamn.a, J. R. I,ie.ighiton, .beiið ba.ma, en hdnn J. R. Brovvn., særft- Lst. Morfi þeitta var fratnið úit aif nii'ssætt'i, setu orSið haíði inálli miajtJti nmnia við ivmit al ttm vrait.ns- vieiiituskurfii þar í .jmanddnn i. — Ivitt‘ af gufuskipiun Wihiiits Stiar línunnar var í þessum tná.u- uSi stöðvaft í miiSju ALl int.sJn,iti mieftain skdpslækndrimt gerði hold- skurð á konu mokkurri, sem var far].iaj>ji mieð skipinitt. Skipift var stöSvað á ‘ierð sinnd 3 kl.stumdir, rneSaai verkið fór Eram.. — Ný.afistaSnar alm.ennar kofti- imgax á Cu.lia h.afa komifi Conser- vaitdve stjótn þ pr að völdmm. Um 420 þústittd a'tkvæftt vortt greidd þar 4 eynn.t. Ný.laga an.tlaðist miaðttr á spit- ala í New York. Bæfti læknirinm og hjúkrumarkona.n, se-m stundufiu bamtt, sögftu hann_ óaitvSan. Nokk- uru scdnma var tdl reynsdu spýtt í haimn oimtvm títtnda mr “gra in ' af Stryehmdinie, og við það vaknaði hamti til lifsdns, og er nú á bata- VCigi. — Tvedr Jaipanar vortt nýitaga tek'mir máiægt herkvtum Rússa ltjá Vladiivostock. {>edr htifðti í fórum sítt'um mokktim. veginn nákvæma uppd'raottii af virkimi. — Á laugardaigínn var leysti .bomgársitiórimn í Boston, Mass., 551 maittins úr fangelsi, t.il þess að fá þar rmm fvrir nýtiekma fiamgai. Römm glæpaJtlda sýmist að vera að gamga yfir l>að ríki um þcssar m.umdiir, svo að lögreglan hefirekki vifi, afi bamdsanva þi, er sekir ger- ast, on nœr þó svo mörgunt, aft fpntgiclsiim rúma þá okk<i. þiess vejgma er þeiim slapt, sam sekir gerast um smiávaeg.iiejg'usit kugabrot, cn himtm haldiift tnieSan búsrútn er fiáanlegt fyrir þá. Yfirvöldin sagja {tettiii. ó- ræxian vott mn þröitijjar eíniaieigar kr.iiuig.umstæð.ur alþýöunnar ]>ar eystnai. — þýzkia stjórn.in hefir koypt c.imkiar. itit 11 aft búa til og nota mýitt sprenigdiílrai, s^in verkamaftur oimn í Mtindch borg hefir upj>g<)tv- að, og sam kvað vena afiar ötlugt. Með mimna en ýý .pumdi a.f efmi þessu var bræddiur .blýkluimpur y.fir 100 .p.iiind' i þungur, og sttdnn, seffn v.ar sta'rni en 3 tend.ngsmieitr'al-, var sprengdur í srniiáagndr m.eft 3 þnnd- um .aÆ (xsssu efmi.-> — Andre.w Carncgie battð nýk’.ga að gefii $125,000 til stofitiutULr í Berlin. á þý/ka.Lancld til þess að kc.knia tœrimgiarsjúkfijiga, eS jíifin upiphæft hefðist samtpn í peninguiii tnieið S' imskotum. Borgarhittiar þar gáíit sitnaix 100 þúsmnd tlolLara, og við þaft hftfir setið, þar til mú„ ilT) ktiisa.ri.nm hcfir giefið 25 þús. doVl- a>ra., sv-o aft sjóðurimn er nú orftinn nógu stór. — Sex 'börra brunnu til bama, og 2 ifciremdust, svo að þedm er ekki httigað lif, í húsbruma, sem varö A Ineimili þeiirna þamn 20. þ.rn. í Col- í.ux ibygð t Washimgtom ríkí. Tv’- ■býli viar á bæntun. Bæmdurmir vortt að hieiitman við þresikimgti, en mæð- urnor höfiött farið á leikhús og skil tð btimitt edn eftir. • Tvær el/.tu sttjjknrniár af 8 börnum höfðu sig út úr c-’il'tkinuim, en rmeignuðii ekki a.ð .bjarga hdntmt.. — Nýtega er l'átinm 1 Toromto- borg sé.ra Joseph Wild, sem ttm ■mörg ár var prestur einmar kirkju þir. Hiamm var edmn af stórgáiuð- iiMtu og lærðustu tnönmim presta- stiót'tarinmiar í þessu lamd'i: — Fljótvaixmastii bær, sem sögttr fiana ai£, er hærinn Wilkie í Saskiat- < hevvxptt fj lkimu. Humm er vestxm viö Saskaitoon á Phesamt Hill briauit C.P.R. féiagsins, v.ið efri erdi a Tra'itiij>imgs vatitts, og i mjög frjósömu aikuryrk jti hiérafti. Bær þessi er enn ekk,i orftimn 100 daga jjamiall, síöan fyrsta. hús var neist }>ar, eiti þó eru þar nú 57 'b'yggiing- ar. {«tr á meöul eru þar n.ú 2 vönidttð bótél, 6 stórair sölmbúftir og ýtnisar v’iftgerfta stofmani'ÍT. Aft' tiiiK vamtair þar nú fatiaibúð, en hi'm er væ.mttanlcg imna.n fárra diaiga Landiift mnih.verfis bæiinn heíir ver-1 ift rœkita.ð í nokkur á.r, og he.fir gafift bænduitti góöan arð. Menn vortt því fljótir, . að biviggja up.p fcaaiinin, þegar þetir vortt húniir «.ð ták'ai sfg saimian unt, hvar ha.nn ætiti aft veria. — Bæjarstjórttdn og ímúarndr í 'Cakgary, hafia gcftð íhútim Fermie •beejrr, sem nýtega branitt að mestu kytE 'tdl grunina, 6 þúsund dollarai í jy.'-niiiiigmn, og aft atiki tniesta kymstur af rúmfa.tihaiSi, fiötinn, fa.tiaef.tium og mia’tvæ.ltMn. — Fjögur þúsitud skraddiarar í Nieiw York borg hafia .ger.t verkfiaill, sEim mótnDæli gegn kamipkckkun. í Brooklvn og Ma.mhaittan haf.i og skraddiarár gar.t vierkfiill í 50 verk- stæðum, af líkum ástæftnm.. — S>éra Masom Brooks, sver.t- imgjaipne'Stur, 130 ára igamall, pré- .dikaiSi í kirkju í Sotnierville, N.J., . á stwtitiiMdagiran var. Hiamjj kvaöst hafi.i verift fiæddttr árift 1777, og eiitit sinn haía h.afit þá ærtt, aft halda í tatvmimn á besti Georga Washtingitons, þegar hanm haififti verift á fierð t sveit bams. — Rússar hafia á ný tekiö jap- ansk’t selveið.askip fvrir ólögtega veift.i vift Copper eyju. Skipið var sA'.mt t,i.l Vladivostoek, og kotn þamgnð 1. þ.m. S&x aí skipverjum voru dæmdir til dauöa. Um þenn- an dóttt farast japönskum blööttm svo orft, aft ef Rússar drepi sel- veiiSameavnima, þá mttmi það Liu<>a til ófrdiSar nne.ð þjóðnntim. pau seigja, að til sé ja.pamskur má.ls- háittnr, sem segi, aft jafman sé hætt við aft blæSi úr gömlmn sár- tpm, og að Rússar muni fá áð kemma 4 því. — T. W. Burjjcss, emskur sttnd- ntiaðttr, reyndd þamn 21. þ.m. að syridia yfir sundiift tni'LVi F,mglamds og Friaikklamd'S. Hann lór í sjóin.n hjá Dover kl. 1 a« morgmi, en v«r teikdnin upp í bát kl. 11.45 aft kveldi, án ]iess aft lvata náð landii btnvim tvtie'giii.. Hann var þ.inndg 4 stMtddíi'U nœr 23 klukkustundir sarni fleiytit. Afturkallað fundarboð SíðaQég' í Heimskiinglu auglýsti og kvartaði undan neitun íslendiogadagsnefnd- Brinnar að veita úr tslend ingadags sjóðinum fjárupp- hæð Joá, sem til þess þuifti, að borga kostnaðinn sem leiddi a,f íundarhaldi í Góð- templarahúsinu 20. júlí s.l. og símskey tasendingu til íslands í tilefni af hluttöku Winnipeg íslendinga í sjúlfstæðisbar- áttu íslenzku þjóðarinnar, — þá liafa einhverjir þjóðvinir tekið sig til og borgað þenn^ an kostnað að fullul í tilefni af þessu er fund- arhald það, sem ég boðaði til í Góðtemplarahúsinu ámánu- dagskveldið kemur. 31. þ.m^ orðíð óþarft, og er því hér með afturkallað. B. L. Baldwinaon. Veiðilög. Suimkvæ'mt veiftilögtvm iylkiisLns m4 skj6ta dýr og fmgla á þessuim tdnnwn : 'Tfc'cks’’ frá 1. sept. til 30. móv- elttber.. *■ Pradrie Chickcns’’, “Grouse’’ og ‘‘Paritrddge” frá 15. tdl 31. okt. ‘‘Deec’’ frá 1. tdt 15. des. Uti.'.ní'ylk:i.S'bit'ii;ir verða að kanpa veiiðdjteyfi hjá a.kuryrkju og imn- flmtmimgadi’dkl stjórnariii.ttar. Að öðrmm kositi miega þéir væmta lög- sóknar. — Gjaldkeri í Dresden bankanr mn á þýzkrilamdi réö sér bama í sl. viku, efitdr aft hafa stKtft meirtt en 83 þús.. dolLar.a af lé .bankans, an jness aft geita e.ndur.borgaft það. — Norskt. guluskip, álefið frá ■Björgvvm til Hauigasnnds, stramk aftd 22. þ m., og sökk. A skiipinu voru 70 f irþeg.jaT, og er ætlað, aft 40 aí þedim hafi fiarist. Fimitán lik fvvndust daiginti eftir. Skipstjórinn v,ar tmeðal þeirra, setw varð bjarg- að. Fiskiveiðar á Winni- peg-vatni. Hvrr.i B. L. Baldwinisom \\ tanipc’g, Kæri vinair!! Mog langar til að bdðja þig aft gera svo vel og i/írta í iþínu heiðraða 'blaði þeitta. inn- l.agða bcéf frá W. S. Young, In- sipieotor of Fishiertes, bæSi á etisku og ístenzku. lvins og þú skilvtr, er þeititia mjög svo áríðandi nválefnii, þar sem svo er ás't'aitit, aft ailildr 'hiaía vciát t á W innipog vahmi t ó- Levfilctgan möskva til þossa tíma, og ádíta, að þaft/ m.unii slarka, eins hér efitir edns og hvmgia Ö bil. Log- tegur möskvi fiyrir Pdck er 4'ý 'þuffnl.,’ en ltefir aldrei verið brúk- aftur, og ekki til meiins að brvika stœrri möskva en 4 þml. sumsitiaft- a.r á v.aitniinu, ]>ar satn tkskvirimn er þó í vn.iliómab.ili. SömavLeiiftiS nveð bdrtittgs vei'Sima. Ttöglegur tnöskvi fivrir han.n er minst 4 þml., en í .þaimn möskva mundi ekki veiðasti rneira em efnn bdrtii.ngur aí hverj- um ■huimd'raft, sem Eæru í giegn, og er þaft saonia seoti aft banma. fcdrt- in.gsveiiðd í Winnipeg vatni. {xað he.fir æfinl.ejja. verið hrúkað fivnir fc.irtdnig 3Aj þ. moskvi, og er þaft sá stícrstá möskvi, sem haegt er aft f.á mokkurn hvrtinig í. Nii er það httigmiy.ndœn, aft seimija beenarsk.rá straix til Domimion s.tijórn.arinnar, og sieaiida m.e«ut meft htuta, cn ai því það er svo erfitit, aft koma mömniU'm hér til a'ð trúa því, aö þatta sé edns áríSattdi eims og þaft í virkLLetgteika er, þá astti brédið aft bnrLast straixj í blafti þin.u og skýriitiigar þesstt viðvíkjandi, áðnr em fiarið er um meft beemarskrá 'þessa til utid.irskriSta. Að e.iidmigu v.il ég biiftja þig aft vera svo góðann, og stimga mi/ft- lögðunt greimarstúÆ í fclaSið. Ailra vinsamtepjasit cr ég þinn eimLægur, Stephdn Si<jurdsson. Ofifice of the Ins;>eetor of F"isLvertes at Selkirk, Man. Au.gust 3, 1908. Dear Sir : I.t has heen reporteid bo m.e that a numiher of fislvermieti did during tlie past wivvtier season vvse Gill mets af a 31ý itr. the ttiiesh (öxitan- siom meitsttre) in the waters of T/ake Wintvipag, .an.<L tho.t these nets were supplied to the fisher- men hy t’raders and others in tbe fisli tr.adie. I do not t.hiuk it shottld l>e tneeessary for mie to imform you tha.t th.is sj/e of uieit vs an iLlcigial iiet antl will not be allowed in amv of bhe wateirs of Liaike Wimnipag. By wiay of warnimg I would like f o say, thiait it is my purpose to emfiorcie tihie Fishery law fn respect to 'thds miattar. ALl mets handiled or usied by an.y one of a smotter si/io than i« allowied hy law will bie neqnvirerl to pay the pemalties undier thie Fisluerii's Ac>t. Tiho stniallest net allowed to be nsed in the eapture oif Ttvlibk’ie is 4 ira., Pickereil 4'J in. attd WhitefÍKh 5'4 itt. (exitension miaasure in icverv ease). Yon will kindly tnake a ttota ot the above, so that when ordering your wimters ncits none are ordieried by you of a svnaller sí/æi tlxtn aUowcd fcy law, thus savintg both yonrself aind the lish- ermieim amy troubte i,n this ma'ttier Insrtructions bave bie.’in sent to all Fisbery oflicers ’to make a.n exia- miiniaitdon of all nets dvirimg the coming wimter soason, and a.nv fiotvnd of a smalfer m«sli thíiu al- lowed by law will be cOttfiscaited. I am, Sir, Your Obedtemt Siervamt, W. S. YOUNG, Imspector of Fishcriieis. Framanskráft biréf cr í íslenzkri þýSimgu .þannig : ‘‘Skrifistoív fiskivoiSa umsjónar- manosins i Selkvrk, Ma,n. 3. ágúst 1908. Ktcri hcrra! — Mér hefir verið ■tilkynt, aö ýmsir fiskivetSaniéJin h-afi á síSastliftnum vetri notiaft laigmet, meft 3hj þu.mil. lanigmá'ls- moskva til fiskiveifta í Winiivjpeig- v-atni, og að fiskimcimn hafi fiingið þessi net hjá wbgeröar og fiski- kaupmönnum. Mér finst þaft ætti ekki að vera mauftsynilegt fyrir mig, aft heinda yftur á, að ]>essi möskvastiærð er ólögleg og verður ekki teyfft ttil nota, nvimstaðar f Wiinmi.peig vatmi. Tdl aðvörumar tlkymni <ig hér meft þamn áseitndng mdnn, að láta framfiy'Igja fiskiviiðaJögu n um í þessu tilli'ti, og að koma fjársekt- um á biendur ölhvm iþedm, som vcr/la mcft e,5a nota til liskivciða nieit, sem hafia smærri möskva en lög tevfa. Og miSast sekfirnar við áikvæði fiskivieiiSa lagamma. Smiæstriðnu mat sem lög leyfia, eru : til TuHiheie voiða 4 þml. möskvi, til P.ickerel veiÖa 4'4 þml. möskvi og ti-1 Hvítfisks veiða 5*4 þuml. möskvi, md’ðaft við Lcaiigd möskvatts sam, 1 ndregin.s. Gerið svo vel, að leita þessu fr.amaínsk ráfta cfitirtiekt, svo að þegar þcr paat.ið vctrarveiði net yð.ir, þá séu eittgin pöntuð með mdmtti möskva an lögdn leiyfá. Með þvi komift þír í rcg fiyrir ónæði, sem aimnars kynnd aft verfta. Öllum fiskiveiiða ivmsjómarmönn vvm hiefir vcrið scnd skipun um, aft skofta öll net, seni' uotuð kunna aS verða á komandi vetri, og t.niv ist þá nokkur smári'ðmari en iög Lw.£a, þá verfta þau tiekin og evfti- lögft. Yftar mieð virðingu, W. S. YOUNG, Inspector of FLslieriös” Slúður og illkvitni iðju- leysingja. þaft var sú frogn boriti til Mikl- eyjar, Fr.nni'cs og víSar iwn Nýiýv tsland í júiní í vor 1908, aft Itisipec- tor Yovvtig ha.fi sott fi ustan óteyfi- legia vaidd.an fisk fyrir mér, neSnA- tegai þrjú box af “pikk”-fksk'L, mu var sont mieð ‘‘katt”-fiski, s«mi loy.fitegt er að veiSa. Síðam var þaft látið berast vit ivtn alt, að éig haii vierið sektaftur vanaiaga mdk- ið og auk 'þess tokið a£ mér fiski- leyfið ogi öll fiskiveiSa réttiudi seiiv Gaffliadiskur borgari, og. sem sagit, aS ég gæiti aldrcii sefit eSa keypt ofta mefthöndlað fisk á einn cftai -atttiiain Iváft f.ramar. þieitta hefði ■glaitt 'einsitika mótsilöðumjaimi minin, som ná'ttúrLeigt v.ar, þar sem þeSr hafa hvvgsað sér, að fiáantegur væri stccrri bifci vir Wimnip.eg vatni, þar ég vœri fallinn frá v.iðvíkjandi fiskikaviipum á vafcninu. Aftur 4 hdimm bógimn, þá hefir þessi íragin. hryigt m jög margaih., og hefi ég fiemgið bnéf úr ýmsum áfcfcum ná mpp 4 síðkastið með sipurndiviig.u.m ivm þefcta atriði, sonv safflnar í stufcfcu máli, hvað magn.að h’.ga- slúftur menilv hafia fyrir afcvdíinu- veg. Og svarið mpp á allar þessar si>urndn.gar til viffla miimtiia er þá sí-m fiyl'gir : Ég hefi öll fyLsfcu rútfc- indi sem caiikidiskur borgan til að vaiSa, kaupa og selja fisk bæðd: 4 Winmipeg va.tmi og hiinum öðrum vötnium, s-em nokkur brezkur þiega* ■jjeitur Sengdð teyfi. á, t.il að meft- liöndla fisk. Hin s’terkasta sötiautk fvrdr þesstt er sú, að cg er eiinav afi þeiiim fáu fiskikauipmönnmm, 9emr 'búiinn er að gera saimmimga v.ið fískmicmn fvrdr þotta komsvndi iiaust, aft þsir sclji mér alta.n ]>affl!ii fisk, som ]>cdr vieifta. Ja.fnframt er ég sá eini fiskikaupmaSur, stttv ver/L.v með La’kc Wiumi|>eg lisk, semi allareiðu iiefi gerfc sammittgai við fiskiimieim éyrir vebrarfvsk 1908 og 1909. íl.g mælisfc tdl þeass aft cnidingit við a.Ha viui mítta og váftskiCta- nneffltt', að þedr íari ekkcrt eftir ]>ví, som slúfturberar flakka mað manjuai á m.i.lli viftvíkjand.i fiskiviaiðum * Wiimndipeg vafcu.i efta öSru. Hnausa, 18. ágúst 1908. Steph&n Sigurdsson. ~~-----♦-------- Almennar kosningar í nánd. Almaftttar ríkiskosningar er sagit að fiar.i tram þamn 23. októ- ber na’sfckomjti.twi.i. Jai6n.\xT blaftift Free Preiss í Wimnipeg, dags. 25. þ.m., seg.'ir þær wera mjög málæj^- ar. Væmt imtega vcrður í næstr* iblaiSi hægt að anglýsa ]>eitta nái- k værnkga. fVa/l Plader Með {>ví að venja sig á að brúka “Enipire” tegundir af Hardwall og Wood Fibre Plaster' er maður hár viss að fá beztu afleiðiugar. Vér búum til: “Empire” Wood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “Grilt Edge” Plaster of Paris og allar (iypsum vöruuteg- undir. — Eigum vér að senda 2 y ð u r bækling vorn - M&NITOBA CYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OC* MILLIJR I 'Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.