Heimskringla - 10.12.1908, Blaðsíða 6

Heimskringla - 10.12.1908, Blaðsíða 6
bln 6 WINNIPEG, 10. DES. 1908. HEIMSKB.INGEA Frettir úr bænum. Krá Mounitain, N. Dakota, komu i sil. viku 'þöic hierrar Helgii trG stná5ur Sigurðsson og Guðmunid'ur JóniassO'n, sá síðarnietndii í kymnls- íerð itid muuiii'gja í Nýja íslandi. — Ireiir sögðu veMíðiaíi syðra }-firleitt. Hveitii al't að dollar bush. — Járn- brautin nýja, seim ligigur um by.gð- ina, er rnú tokin til staría, en far og flutminigsgjöld mieð henni nokk- uð há, largjald 5c á mílu hverja og vörufluitninigsgijald að samu skiaipi. Nokkur óánœgja' er yfir iþessu, en vcnað, að brautin lækki gjöldiin er tímiar líða. En töluverðar framkvæ mdir í naestu bæjum, Gardar og Mountain síðan þcssi jármbraiUt fór að flvtja þar lólk og faramgur. b nét'ta'griein frá Moumtain, sem birtist í No. 9 Hkr. 26. móv. sl., vakti talsverða eítirtekt iit af vissum aitriðmn þairrar greimar og Jamgláitrar mieðliöndlunar Jx'ss rmáils. Mun það verða leiðrétt og skýrit við tækjiiSæri. þair félagar héldu heimleiðis á laugiardaginn var. Drukkiinni lögrogluþjómi í príviat- bún'imgii gerði áihlaup á landa vorn hsrra G. Johnsom, eigaiiida North West Hall um sáðustu helgii. — Hvont tiilga.ngurinn kiann að haia verið rán, er óvíst. Máil það er nú í hömdum lögreiglunnar. í kveld (miðvikudiag 9. þ.m.) er Memimimgarlélagsíundur i Únítara kirkjunni. Séra Röign.valdnr Pét- ursson flytur þar erirndi. Allir vel- komin.ir kostmaðarlaust. Herra Stephan G. Stephansson, skiáld, fór héðan úr bæ á lamgiar- dflgmn var suður til Duluth, Minn. þaðan fer hamm til Norður Dakota og dvelur þar i bygð íslond.iniga máimaðartíma að minsta kosti. Maður sá, að naémi Halk-tt, sem itakinu var í Toromto Itorg og flu'tt'iir hinigtð til hæjarins, kærð- ur um að baía keyrt yfir umgfrú Kaitrinu sál. Pálsdóttir hér á Portage Ave. þann 3. nóv. sl. og orðdð hie.mni að bana, hefir verið sýkmaður al þeirri ákæru. Sanuam- ir vortt tngar gegm honnm. Nýloga eru .skólame.fnd'ar kosniug- ar í Giimli skólaihéraðii um garð gingíi'Hr. þar sóttu þeir B.B.Olson og Gísli Maigmússon, og náði Olson eimd.urkosni.mcMi með 52 atkv. gogn 24, sem G. Maignússon fékk. Olsan hefir vcrið í skólajstjórn og skrifari skól incifndirinnrir i sl. 8 ár. Herra Thordur Johmson, Jewcl- ler, auiglýsir í þessii og rnæslu blöðum alls komar Gull- og Silfur- og ctðrc. ckrnutmuni, se.m hann ihrýður ■íslemzktnm skiftav.inum með kjörkattpsvierði, frá þessum tíma til ársl'olta. Hann ábyr.gist, að vörurmar sétt vamdaðar, og vill að landar vorir komi og skoði þær, og þá munu þeir kanpa ]xcr. Voitið at.hy.gli auglýsimg.u tint fumdi Íslem7.ka Couservaitive Klúbhs ins í vetur, sem prettittið er á öðr- um stað í þessu blaði. Allir mieð- limir Húbbsins *Hu að gera sér það að reglti, að sækja {tmditia vel, og koma í tímei. — Á löstu- diaigskvidldiið í þessar'i viku verður sprilaíiintdur, og mæsta mámudiags- kveld varðttr prógrams-fiin.dur. MYND ASÝNING í Dakota bygðum halda þeir A. J. Johnso.n og Frið- rik Svedmsson á eftirtöldtim stöð- um og tíinum : PEMBINA, næstk. mániidagskv. 14. þ.m. Gardar, næstk. mvðvikudagskv. 16. þ. m. MOUNTAIN, næstk. fimtudags- kveld 17. þ.m. HADLSON, næstk. föstudagskv. 18. þ. m. AKRA, mæstk., laugardagskveld, 19. þ.m. 'TViÖ HUNDRUI) MYNDIR sýnd ar, þar af yfir 100 *frá íslamdi. — Myndasýnimg þessi hefir allstaðar íemgið loí. — Byrjar kl. 8 siðdagis á öllttin stöðunum. Irvmgamguy 25c. — F'ólki er valkomið að slá í einn “snúimiimg” á eltir, svo skamtnmin verði sam kngst og brevtil'eigust. Dnndar góðir ! Nú er ykkur óhætt að koma og fylla samkomu- h'úsin. Tollþjómar IfamdaimÆLmma •ha&i boðið okkur liðsimni sitt, að komiast yfir “límiima". ILaía kom- ist að þvi, að þó við elskum ‘‘lýð- veldið”, þá erum við þó, og æ t 1- u m að vera, Kain'adabúar. Mumð eftir myndasýmimgar- kveldumum ! Ea4on félagið ætlar að bvggja mikið vöruget-m'sluh'ús á hornd Hargrave og Graham stræta hér í borginnd. það á að vara 100x133 f"t og verður iteimgt v.ið sölubúð féiagsins með maðanjarðar gömg- um. — Ver/.lun félagsins hér heftr vapdið um'firiaim allar vomir þess, svo að 'það' kemst n.ú ckki lemgur aí án meiira húsn'æð’is. Horra Jón Jóh'amr.vsson , frá, Gardiar, N. Dakoita., sem fór til ís- landis á sl. vori, kom aftur til Win n.ijieg tiitn síðustu hcl'gi, og býst við að dvelja hér í bæmum fiyrst um sinti,. Kæru landar, ef þið v’iljið fá veil skerpitar sagirmar ykkar, þá korn- ið þeim tiil mín, að 501 Reverly St. Iókíi skerpi ég skauta, skegg- hnifa og allskonar eggjárn. — Alt íljótt og vei .gert. G. BERGþÓRSSON, 501 Beverly St. AIXAR ISLENZKAR BÆKUR eru til sölu í lyfjabúðimni í Leslie., Saskiatchewan, mieð eiins vægu varði og nokkursstiaðar annarsstað ar í þessari álfu. Silfurbrúðkaup í Selkiik. það fyrsta sillurbrúðkaup, sem haldið hcfir verið i Selkirk bæ, h.íldu þa.u Mr. og Mrs. Guðmu.md- ur og Imgibjör.g Finnsson þar að kveidi þess 7. þ.m.. Mörgu fólki var boðið og margar verðimætar og viðeigHiti.d'i vina'gjafir voru þeim hjómttin færðar við það tækifæri-.— þau hjóm ha.fa hú-ið mær 20 ár þar í ibænum., og eru vimsæl og vel meitin, jaémt a.f íslen./.kuin setn in.n- lemdum 'meðborgtirttm þeirria. Hr. Guðmundur Fimnsson er aðstoðar- vélastijóri viö sjúknaibús fylkis- stjórnardtnniar þar í bænum'. Hierra þorigri'miir Peiterson, settt dvaiið befir í Morden bygð á sl. sumri, kom til bæjarins á lattgar- dagiinim var. Hamn lætur vel af líð- an íslenidiiniga v‘ð Brown P.O., sag- ir hveitiuppskeruna hafa verið miklu beitri í ár en í fyrra. Hann skrapp snöggva ferð til Selkirk, en ætlar síðam til Oak l’oiri't, og býsit við að divelja í Álptavatns- 'bygð næsita ár. K/KRU LANDAR ! Ég vil vin- saimlega mimja yðttr á, að sækja sem bezit samkomnna okkar kvett- f. I tigsins TILRAUN. Sérsrtaklega veiit ég, að Goodttetmplarar verða fúsir á að verða við bián. m.inni, þar som þeir vita, að kvenféla.giö Tilraun vin.nttr að stórum parti a8 sam:i málefmi og þeir igera, og að v'ið þessar kon.ur, sem tnyndium fc- la.g þetiti, erirm> ætíð reiðtthúnar til að hjálpa- á'frarti y.kkar áhang- endum, og styrkjum af fnsmsta niogni allar samkoin'ttr ykkar. Yðar einlæg, Mrs. Imgriibjörg Goodmatt. Týnd Stúlka. Hver sá, stenn kann að vita ttm núverandi aðsetur og naifn Sigríð- ar St fanítt Sigvaldadióttur, ætt- aöri úr Vopnaifirð'ii, er beðimn að geria svo vel og tilkyuima það hr. Kr. Ásg. Bemadiktssyimi, 540 Simt- coe St., Winmipog. — Stúlka þessi var hér í Wimmipeg fyrir mokkrum árum, tm Íliít'tvst þá. héðam., og hef- ir síðan ekki spurst til heimmar. Nú laitiigar ætti.ngja heimmar á ísland'i, að vita edtithvað tim h-ana. * Arsmann vantar herr.a Jótmas Jóhannesson, að Win- miipeig lieiach, á landið sitt, — helzt hjóm. Frír eldiváður tii beima- brúks, einniig beyskapur fyrir þrjá gripd Cullorðma. Viimma fyrir mann- inn við skógarhögg í allam vetur. Lysthaíaindi snúd sér til eiigamd- ans, sem gséur allar uipplýsingar váðvikjam<Ii skilmálum. Haimilið er ljý mílu frá Wiunipeg Bcaeh. fií}rI_,* hálfsmiámaðar- r ramtiom , Waö fvrir }KÍrn og uimglimiga, ritstjóri séra N. Steimgr. Thorlaksson, Selkirk,Man. hefir komáð út síðan í marstnám- uði næstl. Verð 75 cemts árg. Blað þeitta er gott og 'gagnle.gt fyrlr þá lesemdur, sem iþað er sérstakletga ætlað, og leiyfum vér oss þvi, að mæla hið beiZita mieð 'bilaðinu. —Nú býður útigáíumi'éndiin mýjum kaup- emdum ammam árgan.g þervs, og það sem ókom.iið er út af fyrsta ár- gaimgi, þar 'inieð vandað jóla-númer, tvöfalt tölublað, í kápu með miymd um. og mótuseittum sönglögum, fyr.ir 75 cemts, sern borgist fyrir- fram. — Féhirðir mefndarinnar er FRIÐJÓN FRIDRIKSSON, 745 Toromto St., Winmdpeg, Mani. Á f * * t Fjórtánda Afmælishátíð Tjaldbúðarkirkju. * é X ÞKIÐJUDAG 15. Desember 1908 kl. 8 að kveldi INNGANGUR 25c. EN FYRIR BÖRN 15c. 1. Piamo Solo—Mr. J. Pálsson. 2. Sönigflokkur safmaðarins. 3. RæðiíL'—Séra Fr. J. Bergmamm. 4. Vocal Solo—Mr. Qudck. 5. Kvœði—Mr. M. Markiisson. 6. Violincello Solo—Mr.F.Dahnan. 7. Vocal Solo—Miss L. Whittam. 8. Recitat'ion'—Miss M.Magnússon 9. Vocal Solo—Miss L.Thorlaksom 16. Ræða—Mr. B. L. Baldwims'oni. 11. Vocal Solo—Mr. Qudck. 12. Violin Duie't—Miss Clara Odd- son '&l W'illie Beusten. 13. Vocal Solo—Miss L. Whittan. 14. Uppk-stur—Miiss M. Bergmann. 15. Cormet Solo—Mr. C. Anderson. 16^ Sömgílokkur safmaðarins. 17. Veit'imgar. * * * t t X DANARFREGN. Iwtnn 18. okt. sl. 16zt að beimiilis- réttarlnndii sinii í Hnattsabygð í Nýija íslamdi ólafur Valdimar Ó- lafsson, mær 60 ára gamall. Hainn hafði dvalið 21 ár bér í la.ndi, og allan þtnn tíma í Wimnipeig .borg. H.ann eítirlætur ekkju, Sigurbjörgu Pá'lsd'óttir, og eimn son, Sigurjón Holmianm ólafsson, 15 ára að aldri Ó'lafttr sál. kom frá Akureyri á íslandi, og hafði lært þar skó- smiðaiiðn, hjá berra Kristjáná Kristjámssyni, sam nú býr að Marshland P.O., Man. En laldred stundaði hamn ]).á iðn bér vestra, em gaf sig að algen.gri daiglattma- vimnu. Síðustu 10 árim vamn h.ann í þijón.ustu Winmipeg borgar. Öll ]>a.tt ár var bamn befdur beilsutæp- ur, og n.ú fyrár 3 árttm var hann ekki farimn að þola da.glaunavimn- uma, og tók sér þá beimiilisrét’tar- land'. Ölaftir sál. var gæfur í lumd og hvers m.amns hugljúfi, se.m hann þekti, eimda jafinan öðrutti velvilj- aður eftór mætt.i. Maður að nafmi Mcúaglan, fyrr- tmi LögreigJttiþjónn bé.r í borg'imn.i, höfðaði ltyrir nokkru sakamál móti ritstjóra Free Pr.ess, fyrir óvdrð- imgarorð, sem blaðið hafði baft um hann og framkomu bans á Sifton ftimdinu’m t Walker feákbús- imu hé-r í borg fyr!ir nokkrum vik- umi. Málið stóð ylir mokkra daga en luuk svo að ritstjórinn var sýkmaðttr með því að fjöldi vi.tima sanmað.i að fraimkom.a ma.n.ms þessa á fundiin.ttm var svo ósiðsöm að uttnim.ælin voru verðskulduð. Bréf á skrifstofu Hte.imskriimglii eiga : — Hnlklór Halldórsson.. Miss Gttðný ThorvakfsAóttir. Mrs. Signrbijörg Pálsdióttir. M. E- Eyford. Miss þóruinn Ba'ldiwinsdóttir. I O G T þarnn 12. móvienniber 1908 voru eft'icíyfgjamdi moðlimir settir í em- bæitti í stúkumni ÍSLAND nr. 15, af uimiboðsmianmi stúkunmar Mr. H. Skapitíieild. : — F.K.T.—Jón ÓLafsson. K.T.—Sigríður Swaimson.. V.iT.—Hlæðgerður Knstjánsson F.tR.—G. J. Goodmuindssom. Gk.—Maigmús Skaptfeld. R.—þóra J ohnson. A.R.—Guðný Stefánsson. Kap.—Steinunn Gísfason. D.R.—Olga SkaptfeM. A.Dr.—Hieliga Olgeirssom. V.—Fimmbiogi þorkelssom. Hierra ELis Thorwaldsom, kaiup- maður á Moumtaim, N. D., auglýs- ir í þessti og mæstu blöðum fylstu byrgðir rnf aillskyns skraut og mauð symjava r mimgi, sam vamaLaga er fá- anifeigur í beztu sveitaibúðu'm þessa Lamds. — Alt þebta selur liann mieð 10 tiil 25 prósntti't afslæit'ti, og auk þass íærir haimn kaffi og sykur svo niður í verði, að vér gatmmi ekki gent leseniduim Hiei'mskrimglu í Norður Dakota betri greiða en að ráðia þaiim til að giera aðsúg aið Elis, meðan nokkuð fæst af vörmm hams niieð amglvstu verði. Samkoma Fimtmdaginn þutin 17. ttoseimiber 1908 heilditr kvenfélagið TILRAUN Kiassa-Uppboð í neöri Gooditam- plara salntnn, á horninu á Sar- gemt Ave. og McGee St. — ]x'ir, sem sækja sattmkomuma, fá mola- kaffi gefins í mæstu dyrmm við sainkomusíilinm. — Inmgamgur 25c Byrjar kl. 8 að kveldi. — Frí imn- gaiugur fyrir allar þær stúlkur, sem gefa kassa.. Guðjón Thomas Gullsmiður hefir að heimdli sintt, mö 659 Wifli- arm Aveittitt, eiima af full'kommustu ’ Oull og Silfursmíða' viunustofum hér í horginmi. I be«uii ertt ný'tízku vélar til Gttll og Sil'íursmíða', fiull- komnustu verkfæri, sem fiáamleg eru. Hv-rra Thomas gietur því mú smíðað alls konar Skrautigripi úr rmálmi eftir því, sem hver óskar, og aígreitt allar pambamir lljó't't og ánaiðamfciga, því hann befir æfða menn við vierkið. þe!ir, sem vildu fá slíka Skraut- gripá gerða, geta semt pamtaimir sín ar tztil hans, og hýr hann þá til gripima mákvæmlega eftir fyrir- sögm pamtendia. — U'tambæjarmiemn geta skriíað lionitvm til 659 WiIIiam Ave. Phone 2878 Tames Flett & Co. '9 PLUHBERS Leiða Gas- Vatns- og Hita- pfpur 1 hús yðar, fyrir sanngj. borgun. Verk vantíað, fljótlega gert og ábyrgst. 572 Notre Dame Avenue Tolephono nr. okkar er 838<) efta 8539. LÁTTU MIG SAGA ELDI VIÐINN þlNN. — Ég hefi keypt spóttt/mýja sögmnarvél, og geri verk- ið gegm sammgjarni borgun. S. THORKELSSON, 738 Arlimgton St. Talsími 8588 | ,)ólagleðin er Nálæg Gleymið ekki að kaupa gullstáss YÐAR HJA UNDIRRIUÐUM,—SVO SEM T. D. GULL ÚR, GULLHRINGA, ARM- BÖND, “LOCKETS”, ÚRKEÐJUR, BRIÓST- NÁLAR, SLAUFU PRJÓNA, LINDARPENNA, KLUKKUR, OG KÖKU- OG ALDINAKÖRF- UR, OGANNAÐ GULL- OG SILFURSTÁSS. EINNIG KRISTALS SKRAUTMUNI OG FL. ALT VANDAÐAR VÖRUR OG MEÐ AFAK- LÁGU VERÐI. ALLAR UTANSVEITA PANTANIR AF- GREIDDAR FLJÓTTOG ÁREIDANLEGA TH. JOHNSON, jeweler 286 MAIN ST., horni Graham Ave. TALS. 6606 Til Heimskringlu. Kmmdu blessuð, Krimgla góða, klappa’ eg máske þér uttn of. þú ert hress ítieS heilsu sóða, — haimiingjun.ni syngist lof! Vil'tti mærin m'iskum sýma ■mianni, sem er fjarri iþér, og taka upp á arma þíma arfcv þemna nú frá mér ? þti ent gild, í góðu stamdi, g'löð á svipinm, hýr á brá. þó þú farir laud úr landi, lúa einginn sér þér á. þýitt 'ST bros á þín.um vörum, þii icrt bæði há og sterk. Oft þtti lítur auigum snörum á illa main og þeirra verk. þú ent hú.in þokkalega, þín. eru fötim óslitin, — ]x> ýtnisir nevn.i altavega í að rífa kjólinn ])in,n. Hluit þinm' eigi lió't þ.ú lætur, — himir mega vara sig. — Sértu í friði, svanmimn tnætttr, sieiinma m.áskc kyss'i' étg þig. Jónn.s J. Danitlsson. íslenzkur---------------- ~ Tannsmiður, SKiURÐUR DAVIDSON, hjá Dr. Mordon, frá læknaskólanum í Chicaifo,—tekur að sér að smíOa Tonnur eftir þörfum, 01? festir þœr 1 tanngarOiun sársaukalaust- Finniö hann á skrifstofu að 620^ Main St. Phone 470 Horni Logan Ave. —F. Deluca— Verzlar með matvöru, aldiui, smá-kökur, allskonar sætindi, mjólk og rjóma, sötnul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta íslend. Heitt kaffi eöa te á öllum tímum. Fón 7756 Tvœr búöir: 587 Notre Dameog 714 Aíaryland St. £g hefi flutt kjötverzlun mfna frá horrti Ellice og Lang- side og til númer 30i Sherbrooke Street, rétt fyrlrsunnan Portage Av. Sama talsíma ur.: 2631 C. G. Johnson. “ÉG HEFIKEYPT ÚT- KJÖTVERZLUN herra Christjáns Oleson’s á Notre Dame, og óska viöskifta allra þeirra sem áöur varzi- uöu viö hann. Gott kjöt, og sanngjarnt verö. A. E. COOPEK. 666 Notre Dame Ave. Telefón 6906 Til fullkomnnstu tryggiugar Vátryggiö fasteignir yöar hjá The St.Paul Fire & Marine Ins.Co. Kignir félags. eru yRr 5 milllóu dollars. Sknöabætur boreaÐar af San Francisco eldinum l1^ mill. SKULT HANSSON Sc CO., 55Tri- bune BHg., Phone 6476, eru sér- stakir umboösmenn. K. s. niller Viimited Aöal umooösmenn Phone 2083 219 MuIntvre BLK. “Hvaö aö brúka oar hvar skal fá þaö” VITUR MADUR Við höfum lítið að segja, en þ«ð seiu v ð see-jum, sefrjum við "beint út”. Við óskum að þið komið til okkar þegar þið farið að kaupa haust eða vetr- arfötin ykkar. Þú veizt ekki hyað ódýrt þú eetur keypt föt búin til eftir tuáli fyr eu þú kemur og talar yið oss. — flcFarlane & Cairns SKRRÐARAR 335 Notre Dame Aörar dyr vestan Wpg. Leikhúsiö. Stefán Guttorinsson, Mælingamaöur 663 AGNES 8TÉUET. WINNIPEG. Dr. G. J. Gislason, Physiclan and Surgeon Wettington Blk, - Giand Fortcs, N.Dak Sjerstnkt athygli veitt AUGNA, KYRNA, KVRRKA og NEF SUÚKBÓMUM. J. G. Sjiidal, L. D. S. ÍSL, TANNLÆKNIB cor. Main & Bannatyne DUPPIN HLOCK PUONE 5302 BILDFELL & PAULSON Union Ðank 5th Floor, No. 5JÖO selja hús og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalán o. ö. Tel.: 2685 ARNI ANDERSON fslenzkur lögmaör í félagi meö —'— Hudson, Howell. Ormond A Marlatt Barristers. Solicitors, etc. Wiunipeg, Man. 13-18 Merchants Bank Bldg. Phone 3621,3622 Miss Jóhanna Ólson, Piano Teacher 557 Toronto Street Drs. Ekern & Marsden, Sérfræöislæknar í Eftirfylgjandi greinum : — Augnasjúkdómum, Eyrnasjúkdómum. Nasasjúkdóm um og Kverkasjúkdómum. í Platky Byggingimni 1 Bænum farand Foi'kn, :: \ IAak A. 8. KAKDAI, Selur llkkistur og annast um útfarir. Allur útbúuaöur sá bezti. Enfremur selur hann al.skouar minnisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone 306 Arena Rink ?*ar er skemt sér á Hjólskautum hvern eftir miödag og kveld. nema föstudagp.. Hljóöfærnfl spilar. Dansar þeir, sem áöur voru f Drill Hall eru nú haldnir hérá föstudagskv. Dans frá 8 ti 12. Inngangur, karlm. 50c, frítt fyrir kvenfólk Porsóuum mnan 15 árK ekki leyfö iiinganga. JAMES BELL, eigandi Boyd’s Brauð. BONNAR, HARTLEY 4 MANAHAN Lögfræöingar og Land- skjula Semjarar Suite 7, Nanton Block. Wionipeg Hnhltarfl, lannesson anfl Eoss LÖGFRÆÐINGAR 10 Baíik o£ Híumltoii Chairvljeirs Tcl. 378 Wiimnápeg Woodbine Hotel Stærsta Billiard Hall I Norövestnrlandinn Tla Pool-borö.—Alskonar vluog vindlar. tennon 4t Hebb Eigendur. Til þess sð hafa ánægju af máltfðum yðar borðið Boyd’s brauð. Engin ðnnur eru jafn góð. Þau eru létt og ljúffeng og hægmelt. Þau hafa einnig fulla vigt. Flutt heim til hvers kaupanda hvar sem þeir búa f Winnipeg-borg. BakeryCor.Spence& Portage Ave Phone 1030. Antonio De Landro SKÓSMIÐUR, horni Maryiand & WeUington jMKalc^ir^ddinabúö^^^ork^otCfjjjroröjjét^ Royal Optical Co. 327 Portage Ave. Winnipeg. RlI'TT Abödinni''AT0N S Beztu Augnfræðingar 011 nýjustu og bezt reynd verkfæri notuð. ar frá augunum, áreiðanlega læknaður. Höfuðverkur sem staf- Sanngjarn kostnaðor. AUQU SKODUD KOSTNADARLAUST.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.