Heimskringla - 24.12.1908, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 24. DES. 1908.
Trúarjátningarnar og
kenningarfrelsi presta
Eltir Harald Hiehmon.
(SKÍRNIR )
(Framhald).
Dm latigajn tíma voru þessar
þrjár trúarjáitniingiar taldiar að
baía hlotið algildia viðurkenning
alriar krisitn/innar (álitnar “ökú-
mienískiar”). Nú vita mienn að
'Jiiatita verður hvorki með réttu
sagit mn Aþanasiusa r-játning u na,
né hieldur um hina niceno-konstan-
tinopolitönsku. jwer hiafa aldrei
hlotið viiðurkieinniinigu. Kitt er álita
mial, hvort postullega trúarjátn-
ingin á það naín skilið. Sumir
haldia því fram, sumiir nedta því.
En vtagna þiess að haldið var, að
þœr hiefðu hlotið slíka allshierjar
viiðurkienning í allri kristninni, ein-
gongu þess vegna voru þær síðar
í svo nnklum h'&iðri hafðar.
þtegar siðhótin hófst, varð I.úter
°g samverkiamenn hans að gera
glöiggft. gnein fyrir skilningi sínum
a krisitinidióm.inum í þeim miklu
trnmftilftideiluim, sem þá voru háð-
ar. Hann lýsti því yfir, að hanin
jaitaiðist undir þessar 3 trúarjátn"
íngar katióJsku kirkjunnar. En auk
þess samdi hiainn og menin hans
sursiök rit, er síðar urðu trúar-
Jatningar lútersku kirkjudieildar-
’n.-.ar. A,f þeim hefir dianska kirkj-
an, siem kunnngt er, játað sem sln
jáitmingarrit að eins : Ágsborgiíir-
jatninguna oig Fræði Lúiters hin
mdnni * ). Áigsborgar játninignina, er
jafoan hefir talin verið merkiasta
trúarjáitnimg kirkjudieiildar vorrar,
saimdi Mcilanchton með samiþykki
Lútiers. Var hún lögð fram á ríkiis-
þ'iitginu í Ágsiborg 1530 og aíhient
keisaramum á latíniu og þýzk u.
Hú,n. kom fram sem sáttaitilboð af
h'e.ndi Lúterstrúairmanna, og legg-
ur því af ásettu ráði áher/Iu á
hina sameignk'gu trú, þeirra og
kaiþólskra manna. Sið'bótamnenn
hafa í riti þassu fcirið eins langt
°g þeir frekast gátu til samkomu-
lags við I’áifatrúarniienn. Mclamch-
ton gaf játoiiniguna úit árið 1531 og
siðar ofitar, og gerði á hemni smá-
vaeigiilegar orðabrcytlmigar, er allar
áttn að miða til þess, að gera
harna sem skiljamlegasta og ljós-
asta. En efnisibreyting töluverð
var gerð á útg.áfnnni, «r kom út
1540' þá breryitti Melanchton eink-
nm 10. greiiinmni, sem er utn kveld-
máltiðarsakrainnentiið. Fór sú
breyiting í þá átt, að jafna a'ð
uokkru leyti yfir mistnun
þann, er var á sk,i.lningi Lúters og
þftirra Zwiimgli og Calvins, eða
endurbæittu kirkjunnar. Melanch-
ton var friðs?mdarmaður meiri en
Húter, og vildi gjarnan reyna að
koma sem mestu samlyndi á. En
L.úter likaiði breytinigim illa og hún
varð síðar miikið dcilue'fmi. En
fyrst fnaiman af var enginm munur
g&rður á útgáfum játningarinnar.
En þieigar ágreimimigurimn síðar
varð 'emn mieiri mieðal lútersku
kirk jud-jiIdiarinnar og hinnar emd-
unhœt'tu, þá afffe»tuðm Kúterstrú-
firmenn breyttu játningunni (Con-
íesso viariaita). það var og Aigs-
borgarjiátinimgdn óbreytt, s?m við-
urkieinnimigu hlamt í Danmörku m.e6
lögum Kristján'S V.
Af þessu stutta yfirliti vfir sögn
trúanjáitmiim/ganna, guta allir séð,
að þa-r ieru til orðnar sem vitnds-
burður aða yfirlýsingar frá k.irkj-
unni (eða einstökum kirkjudeiild-
nm) um það, hverju húm trúi og
hvað hún kiemmi. Kn mjög er það
mismumaindi, hve hátt undir höfði
kirkjudie.ildiirnar gera þeiim'. Ka-
þólskia kirkjam setur þær jafnhlföa
heilaigri ritningu- og þó í raun og
veru hœrra ritniinigunnii, því ekkiert
þaið má fá út úr ri'tminigumni, sem
kemur í bág við trúarjáitmiinigar
þeirrar kirkjvidcildar. Alt öðru
máli er að gegna um lútersku
kirkjuna, því að siðbótarnvemmirnir
afsögðu gersaml'ega, að gera nokk-
uð að dómara yfir trúarskoðunum
símirn netna hoilaga r'itmingu eina.
þ-eir neituðu því fulleikli (autor -
t'e't) játmiingarritanma, memia að
svo m'iklu ley ti, sem þau væru
sömkvæm ritningunni.
Hve frjálslymdur Ivúter sjálfur
var í þossu efni, sést biczt á þvi,
»ð hanm hélt því framu, »ð sér væri
beiirmilt, án iþess aö vera talin.n
villuitrúarmaður., að hafea 'sjálfu
aðalorði niiciemo-komstam'tiinopo'li-
tömsku tr ú ar já tningarininar utn
Kris't : homoúsios (þ- e. »8
* ) Almiemmiast hafa þeissi Tit Hka
verið talimi jáitn'ingarrit ísfemzku
kirkjuninar En nokkur cfi ledkur á
um það, hvter játmiimgarrit vor
kirkja hafi viðurkcmt að lögurn.
En með því að h:m e.vangdísk-
l'úterska kirkja er þjóðkirkja á ís-
lamdi samkvæmt stjórmarskrámmi,
mmm semmiilegt að líta svo á, að
bún kamnist við Á'gsborgarjá'tnong-
uma og Fræði I/iitiers hin mómni
seln sín játn;ngarrit.
Kristur sé “sömu veru” sem fað-
irinm), með því að það væri ver-
aldleigt og ó'bi'llíulegt'. Og um orð-
ið þ r e n m i n g, -sem er aðalorö
þriðju trúarjáitmringarinmar, kvað
hamm u.pp þanm dóm, að það (mfl.
Dreiifal'tigheit) væri eigi að ains
mjög vond þýzka, heldur og að,
bœiði órðin (þýzka -orðið O'g lat-1
neska orðið : t r i n i t a s) væru
óhuhlíulieig, köld, st'ærðfræðisleigi,
æfimitýralag, og þót’t vér neyddi-
urnst 'til aö notia þau, væri þó
orðið ''guö” miklu hetra*).
Og jafn'Vel þótt Lúiter hefði hin-1
ar mestu mætur á hinmii postul-
legu t'rúarjátn'ingu, kyfði hann sér j
sam't að gera aithugasemdir um
'cinn lið heminar : u p p r i s u j
h o 1 d' s i n s. Kvað hann þiaö eiga
að nie'nast á vora tungni: upprisa
líkamans.
því verður nú ekki neiitað, að j
jáitmingarit' ,n haifa á ýmsum tím- í
um 'im'nan fút. kirkjunnar verið haf- j
in 'til mieiri tignar en þeim u,pp- |
runakga var œtluð. Til þ.ess lágu |
ýms atvik, t. d. um Áigsiborgar- |
játnimguna. Meðam siðibótarmiemn1
áttu erfiðast fyrir, þurftu þeir að
hatfa leimhviern varniarmúr sér til j
skjóils, og eitthvert rnierki að hierj_
ast umdir. Og Agsborg.arijátninigin
varð þeim hvorititveggja'. Hlúm varö
pólitisk't réttarlagt skjal.
þegar lúiterska kirkjam laigði
fraiiU' jáitminigarrit, ætlaðist hún án
efa til þ.ss, að þau væru glötgg
mcrki um h&ifbriigðan skdlaiing
h'cmmar á krist'ndóminuin, er ain-
kemdii hana út á við (tgaginviart
öðrurn k'irkjudeilduni), og væri til
leéðb.ini'ngar inn á viö. Flest
tunigumál NQrðurálfunniar hifa
hialdið Laitneska nafn-inu á já'tming-
arritunuimí: syimibolum, þ. e.
tiákn ieða ainkenni. Var það orð i
hiarna.ðiarmáilinu rómiverska no,tað
biæði um fánann og um orðtak
liiðsmainnanna, er þeir hafa til að
gaba þakt hvarjir aðra. þaðam
ætla ma'rgir, að hið laitneska haiti
trúiajrjáibniinaanmia sé dragfð. Jáitrn-
itugarri'tiiii (symibola) áttu að ein-
kemnia þá, er höfðu h'ina sömu trú,
bæiði úit á við o.g inn á viö. En
fy.rir því hélb lúterska kirkjan því
eigi u.pphalleiga fram, að játniimgar-
riit hennar væru óskieikul í öllum
ákvæðum sínum og orðum,né held-
ur ætlaðlst húm til þess, að þau
væru bindamdii í öllum einstökum
atriðum. þ©tta sést ljóslega á
sjálfri Sam lynd'is-reglu nn i (For-
mula Concordiiae), setn samin var
árið 1577, og talin er að sumu
feybi íbaldssöai'Ust og þriinigsýmust
allra játningiarr.ita þýzku kirkjunn-
ar, og aldrei hefir hlotiið viður-
kietiniingu í sii.mum lúterskum lönd-
um. í inngangi þessa rits standa
þessá orð : þau (nll. játningarrit-
in) hafa ekki dómaravald, því að
sá heiiður ber heiilagri ritningn
einni. E‘n þau eru að eins vitnis-
burður nm trú vora og útskýrin'g
heninar, er sýnir hvernig hiniar
helgiu biækur hafa verið útlaigðar
og úit'tisibaSar í kirk ju guðs á ýms-
um tímum í þeim atriðum, sem á-
graimiimgi hafa valóið, af þeim
kienm,eindum, er þá lifðu, og með
hvaðn röksemdum, lærdómnm, er
koma í báig við heALaga ritningu,
hefir verið h'aCnað og áfelLisdómiur
up,p vfir þeitn kvioðinn”. Hér er
því beiinlíniis neiitað, að þau eigi að
hafa dómiaravialdið, og má því
neerri giota, hvort u p p h a f 1 a g a
hafi til þess verið ætlast í lútersku
kirkjiMMiii, að trúarjátmingarnar
æitt'U að vera dómari (og um Loið
drobnari) yfir skoðunum nianna á
ókomnum ölduim. Hitt er bersýni-
kirit, að þoim var ætlað .að vera
til Lei'ðbeininigar.
Á 17. öldinni náði ríkiskirkjam
fastari tökum á mðninuin innan
lútersku kiirkjunin'ar em nokkrn
sinndi á&ur, og þá kcmst hin öfga-
kemda “riébt-itrúniaðarste'fna” til
valda, og um það tímabil hefir
sagit vierið, að það hafi d ý r k a ð
jáitiningarrftim. þá var því hald.ð
fram af gu'ðfræðim/gunum', að þau
vœru í öílum a'triðum samróma
ribn'imgumoi, og fyrir því ættu 'þau
að setgja fyrir um það, hvernig
skýra ætti ritmrimguma. Sumir
h 'ildu því fram, að þan værn guð-
inmbláslim, þótt ef 'til vill væri það
eigi í sama mæli og sjálf nitninigin.
Að oinimitt ríkáskirkjan lenti í öfg-
nm þossum, er að sumu leyti skilj-
anliagt, þ.ví að botini hætti við, að
gera játninigarribin að 1 ö g b ó k,
og 'eft'iir þeiirri lögbók vdldi hnim
einrnig skipa fyrir nm keniningunia •
þiessi rótit-trúmaðarstefna 17. ald-
arinmar, nioitaði í raun og veru
meigimneiglu siðbótarinnar. Afieið-
imigin varð líka sú, að krLstindóms-
lifirnu hmi naði stórlega og sýniLe,g
vismmn færðist yfir lútersku kirkj-
nna.
Nú e.r íasthieldni 17. ald’arinnar
v:ð já'tningarritim höfð að varnað-
arvf'td í trúfræðiskemslunni við há-
skóla mótmælenda i Norðurálf-
umni. Svo er það við háskólamín i
Kauipmanna'höfn, og munu altír
við það kannast, þeir er þar hafa
stundað guðfræðisniám síðar'i ár-
ini. Og er þó trúfræðiskemnarinn
þar, sá sem nú ©r, prófessor P.
Mad'sen, gœtinn maöur mjög. og af
llesitum' talinn íhaldssamur.
Hin svonefmdia rót't-itrúmaðar-
steifnia (orthodoxismus) miun nú al- |
daiuða í NorðuráLfunmd, en á enn
griðland sumstaðar í Norður-
Ameriku, þótt nndrrlcgit miegi
virðast, þar sem' fríkirkja er ráð-
andi. Nafmkiemdust er þar Missouri
sv'nódam, sem streyzt hefir við að
koma upp aftur römmustu íhalds-
skoðiunu'm 17. aldarinnar í þessu
tilliitiL. Og þótt ótrúileg't m'egi virð-
ast, hefir líkur hugJsunarháttnr náð
einhverri fóitfestu méðal Islendinga
í Vesturhedma. Að imimsta kosti 4
séra Jóm Bijarnason þar helzt
heima mi, ef markai á honum heim
ilisfáng eftir fyrirlestrinum, er
hoinin hiéft á k'irkjuþin'gimu í sumar
(Gildi trúarjátniniganna).
Jneigar rétt-trúnaiðar tímaibilið
var liðið hjá innam l'ú.tersku kirkj-
unnar, kom heittrúftrstefnan (Piet-
ismnn). Hnimi gerð'i fremur litið úr
jáitmingarritiunuTn', og skynsemis-
tráarsteifnan (Rationalisminn) enn
minna'. þeiirri stefnitnni bætiti við,
að lemda í mótsettum öfgum : að
raeita. því, að játniin.garnar ætitn að
nokkuru layti að segja til vegar.
Til þess að komast hjá báðum
þ.ssutn öfgum, ha'a tmanm þagar
fyrir löngu sett fram þá megin-
sc'itningu, að játmingarritin eigi að
vera regln eöa mœlisnúra íyrir
keinminguna, a f þ v í a ð þau
s.’iu saanróma heil'agri ri'tmingu í
aðaiatr.iðumini, og þó að eins
s v o I a n g t út í aukaiatriðin,
sem umit' sé a.ð santtia saanræmið
við ritn'inguna (4 tt ia e t q u a t-
e n u s cum sacra scriptura cotv
saratiiumit). Og nú á támum laggja
mcnn aðaláberzluraa á seinma at-
ri'ði þessarar se'tningar (“svo
langit”). Hitit atrið'ið sé hver -tími
fær að reymia sjálfur, hvort játn-
ing.arriibim í aðala'triðunum séu
sarnC'ómia ritnittgurani. Og þar kieitn
ur s kiiln ingiu rinn á ritin.i'nigunrai
sjilfri mjög til gret.na, og hamn hef-
ir 'teikið mikhirn breytiragmn síðan
er já.tmimgarri'tin' voru samin. í
fornkiirkjuinni var hiu óeiginLaga
(allagoriiska) biblíuskýring. ráð-
andi, og þá m,ábti raú llest beygja
út úr hitirai heigu hcik. Km þótt
siðböta rincm ni rn ir afmeituöm þeirri
skýringar-a.ðferð, voru þeir eigi
komnir nærri því eims langt í því,
að gata Litíð fu.llkomleigai eðlilega
og hhttlaust á gildi riitningarinmar,
eins og mi.m n giera n.ú í flestmm
kirk'judieildmm nió'timæLemda'. . ]>á
voru bibliuraminsóknir síðari tíma
óþ&ktar, og þá var hin mierkiLeiga
teix'tiíiraninsókn nýja testamiemitisins
ekk'i byrjuð. Kn þatta hvonttveggja
hefir átt miikimn. þátit í því, »ð ger-
breyta skoðmLuimi mamma á iran-
H istmrs-kiemndngU'nmd. Áður héid.u
mianm', að biblían sjálf væri guð-
inmibiLásitii, svo að bvert rit hemmar
væri' <’)skeiiku.lt og hán öll í hedld'
sinmi. Á þedrri skoðun stóð Ags-
borgarjáitningim'. Nú er sú skoðun
gersamtega fall'in, og em.gum, sem
af samvizkusemi hefir kymt séx
ibibiíuranmsó'krak' 19. aldarinmar,
kieonur til huigar að tala utn inn-
blástur í öðrumi skilninigi emi þeitn,
að h:mir hielgtt rithöfundar sjálfir
hafi vierið immb’lásnir, — m e n n -
i r n i r, en ekki iritin. Og
þá bier þess vel að gæta, að þerim
dnitub’.'æsitri þurfii alls ekki að fylgja
fullkomiiinm óskeikull'eiki, eins og
áður var haldið fram. Slík inn-
biLáfiiturskieitui'ittig er líka sú edna,
sem hugsandi meran nút'ímams geta
aðbylst. Nú h&imta m’eiran sálar-
fræöislagai skýrimig á fyrirbxigðum
trúiarlífsinis * ). Og í því efni hafa
vorir t'mar komiist leragra en nokk
ur timlii.ðin öld. Og sú framför er
ómietamlagur gróði trúarbxögðiin-
um oig trúarlifin/U, og hlýtur að
vierða kfrkjumni til mikillar bless-
tnii.tr. Sálarrianmsókndr siðari tíma
varpa nýiju ljósi yfir margt í bibJí-
unirai, sem áður var mön'tium litt
skiljinlcigt og margir áttu hvað
erfiðast trueö að trúa.
Etií ef 'hæði bibiturammisóknirraaT
og þekkinigám, sem mú er fengin og
sem óðasit að fást á sálarlífi
I
* ) Tekið eftir bók prófessors V
Ammundsetts : Den uragie Lútier
Köibenhavra 1907,
*) þessu td sönmunar skal ég
Leyfai mér að 'bendia á ritgerð um
sýira Piáls postula á leiðinni til
Damskus í sæmska tmtaritimm
“Kristiendomem och vaar tid”. —
Tímaritiö er gefið út og stutt af
mörgum helztu guðíræðingum
Svía. þar er mieðal anraars komist
svo að orði :
‘■‘'það er eitt af einkcn.ntmv amd-
legs lífs nú á tímmm, að vilja skilja
það, sem kernur trúanbröigðumum
við, í samræmt við eðli sálarlífs-
ins. Aður léitu metiu str raægja úr-
skurð triúfreeðitinar, em, nú sætta
tttjemin sig ekki leingur vtð hann ein-
an'. Memm vilja fá íeerulegt Ijós,
það ljós, sem jafnframt varpar
bártu yfir sálarlífið sjálft”. (Aarg.
III. 1908, hiefte 5, bls, 148).
mammiamna, hjálpar oss tdl að skilja
ritmiimgu'na betur en kyraslóðirraar
haé.i haft tæki á, þær er voru á
undiam oss er þá nokkurt vit í því,
að lá'ta já'tniragarrit fyrri aida
bdndia skilraing vorn á ritn'in,'gumni ?
Slík't væri að afraeita nuag'iirareglu
sdðbótarimnar og leggja fjötur á
huigsuitiarfrelsið og sannleikamn. En
hið ógleymamlega æfistarf Lúters
var ekki hvað nvinst í þvi fólgið,
að ryð'ja braut algerðu hugsunar-
frelsi. Hamm hélt því frarn, að hver
eirastakl'iragur yrði að sairanfærast
um sanmleii.kia.nm fyrir sairanleikams
efgiira nuátit. Samnleikuriran vrði ald-
r.ed fyrir,rraim ákveðimin, af raeinu
fullvieldi. Hvorki páfi né hiskup né
raokkur mtaður ætti mieð að leggja
á kristinn m'ann’ svo mikíð sem
eima satnstöfu án hams samþykkis.
Izúiter var berorður, edns og kunm-
rag't ■er, og hamni skóf e'kk'i utim af
því, karlinn. Eimu sinnii komst
hanm svotta að orði : “Sérhver
krtistiiiitn' maður á rétt á að afla
sír skilnings á samm'Lefikairaram og
dæmia um hajtri, já, á svo mikiimn
réibt á því, að hvier sá, er skerðir
þarara rétt agmarögn, hann veri
böLvaður”. *) Hamn skildi full-
komtega orð Páds postula : Reyn-
ið alt o.g haldið því sem gott er.
þeigar éig var við háskólairara í
Kauipmamnahöfn, var því haldið
að oss, lærisveinu'ttium, af hdmum
gæ'tmH' trúifiræ'Siiskiemmara, er ég að
framara mefndi, að jafnviel sumar
kemi"ángarmiar t Ágsborgarjátning
sjálfri væru athugaverðar. Nefiradi
hamm þar til 17. og 9. gr. beiraraar.
Fiti 17. 'greiini’in er um emdurkomm
Krists til dómsins. þar er eigi að
e"ns himmi hörðmstu útskúfu.raar-
kiemmiimg'iu haldið fram (að hinir
fyrirdœmdu eigd aö þola endalaus-
ar kvalir), heldur er og þúsund-
áriaríkis-keniniragmriin'i algerlega af-
ne'itað. H;n greinin, scsn- próf&ssor
Maidsetti ál-it a.thugaverða, 9. gr.,
er um skírnirai. Niðurlaigsorð h.mm
ar eru þ.ssi : “þeir (þ.e. lúterskn
sö'm'uðirm'ir) áfell ist Endurskírend-
ur, sem raeita 'barnaskírninni og
f tt 1 1 v r ð a a ð h ö r n g e t i
o rð i ð s á 1 u h ó 1 p. i n á n
skírna.r”. þcssi orð hafa verið
svo sk.ilin ,af sumum, að það sé
keirar.ing Ágsborgar játrain^iarininar,
að öll hörn gla'tóst, er tkwji ó-
skírð. þeir, sam þammi skilnitiig að-
hvllast, styðja tnál sitit með þvi.
að vjtna í 2. gre:m sömu jáitmirag-
ar. þar er þvi haldið ínam, að
erfðasvmd'in lofði eilífam, danðia vfir
þá, e r e i g i e n d u r f æ ö i s t
f v r i r s k í r n i n a og raáiðar-
,'erkarair h.llags attda. Og nú vjrð-
ast óskírðu börritn hljóta að l&nda
í þeitn fiokki imanraai. En hvort
sem þetta er hiran réitti skrilninigur
á orðum Melamchtoms eða ekki, þá
er hitt víst, aö Íúterska kirkjan
hefir h fnað slíkri kenmiitugu. Jiafn-
vel réitt-trúmia&ar guðfræöingar 17.
aldiiriraniar höfnuöu herarai. Og hafi
[jet'ba verið skoöum Melamchrtons
og Lúters, þá er Áigsborgarjátn-
iraain var samin, haifa 17 aldar trú-
fræ&ingar að þessu teyti verið
vareinir upp úr Agsborgarjáitrairagy
urarai. Melanchton var sjálfur að
nokkuru ley.tó vaixiintt rapp úr hemmi
A því s:\st be/it, að harara áteit
hamia ekki ó’skeikula og. alfull-
kommai. Eftir fáeixi, ár hafa skoðam-
ir hams breyzit svo, að hamn brieyt-
ir hemni í nokkurum atriðum. Ám
þeirrai brey'tiraga hefir homum' ekki
lemgur fundiist húm ré'tit játming
sinmar trúar. Hvað mrandi honum
þá hafia fumdist, ef ha.r.m licfi&i gdt-
að Lifað fxam á þeranam dag og
aradi hams haldið áfram að þrosk-
ast utni öll 'þaiu mörgu ár hér í
tímanmn ?
Etti cf vér að sjálfsö'gðu verðum
að mei'ta því, að láta Agsborgar-
jáitirainguraa binda skilnimig vorm á
ritmiragunmi, svo m'C'istariailaga, seni
húm þó er samin, þiegar þess er
gaeitt, hverraig þá horf&i við,
hveirsu miklu síðmr geba þá gömlu
triúarjátminigarnar gert það ? Sá
hugsuraarháittur og rökfærsla og
þekkinig, s&tn þær eru reistar á,
liggur oss enm þá mikJu fjær. Af
þessu ‘ verðmr þaö bersýnilegt, aö
það er að eins andi játningarrit
aranai og a&alstefna, sem getur ver-
ið oss til lui&beinin'gar, anmaö ekki.
Fróðtegt er að lita 4, hvert gildi
játmimigarritdn eru Látin hafa
fraimikvœmdinmi, t. d. hjá Döraum,
þuirrii, raá'gramjraa/þjóð vorri, sem vér
höfiim ftesta hluti tekið efitir alt tiJ
þessai. þar er svo ákveðið með lög
mni, efras og hjá oss, að prestaxnir
ed’gii í kenniing sirani að fiara efitix
já'traingiarritram þjóðkixkjumraar. En
sú veraja hefir komist á, að beiiba
þedm lögum örsjaidan' eða saxraa
sem all-s ekki.
Fyrir nokkttrumi árttmi kom það
fyrir, að prestur eimu inmian
dömisku þjóðkirkjuraraar neitaði
kcminingunnii um eilífar kvalk út
skúíaðra, og Lagði eigi þá afraeiiítun
sina i l'ágina, heJdur ibaröist frem-
ur frurataliega fyr,k skoðran simmi.
Viar hann kœröur og ráðamieyitið
skamt málimu undir dóm kirkju-
ráðsims, en í því sá'tu allir 7 bisk-
upar landsdns, ásam't tvedm
prcíessorurn) háskólams (annar
lögfræ&i.nigur, hiran 'giuðfnæSinigur).
Eigi vildi kkkjuráðið láta víkja
prestinram úr em'bæbti fyrir skoð-
arair þær, er hamra befir flutt, held-
ur vieita honum ámdmining fyrir þá
æsingar aðferð (dem agiitor-
iske Form), er haran hafði h&itt,
þráitt fiyrir utidangengna viðvörun.
Hftt álerit kkkjuráðið í sjálfu sér
ekki óleyfilegt þjóðkirkjupiresti, að
hafii þessa skoðran hans á útskúf-
uraarlærdóntii Ágsborgar játraingar-
iraraar, og haJda bemirai fram á hóí-
leigiam hiátt.
K'Unmugt er og, að ýmsir mierkir
mii.mn dönsku kirkjunnar á síðustu
öJd, ha.fa i einstökum atriðum
haft sko&arair frábrug&raar jáitinimig-
arritunum. Má þar fyrst og fremst
nefiraa- jítfiramikla á'gætii.sniemm' og
hiskup irai Mynstex og Miarbem'sen.
Mynster vildi ekki samiþykkja
orðolag postullegu trúarjátraimgar-
iranar í eirau atri&i. ILaran meiiitaði
upprisu holdsins, em vildi í
sta-ð þess hafa : upprisa 1 í k a m-
a n s (sfcr. orð 'PáJs postula : nátt-
úrlagum líkama er ni&ur sáð, en
up'P ris amdlegur 1 í k a m i, 1
Kor. 15, 44). 41artcmsem vildi fara
miklu vægar í útskúfumar kenninig-
unrai eu Ágsborgarjátrairag gerrir, á-
eit að minsta kosti eiigi réibt að
halda slíku fram raema sem' mögu-
tegleika. (Sfcr. ummæLi ritstjóra
Kixkjufclaðsiras, I. árg., bls. 87—
8 : h'iran hræðitegi möguLagLeiki).
Yfirfcriskup dönsku kirkjuninar,
sem nú er, Skat Rördam, hiefir á
preratri láitið þess getið, að j tvieiim-
ur atX'iðum sé hamm ósamdótna
jáitrd'Ui arritum dönsku krirkjuraraar,
sem sé kiemming Agsbiongarjátnimg-
ir ram það, að aflausniin sé sakra-
truemiti, og þossrvm orðnm í Fræð-
uraum: “og á efsta dieig'i mun hamm
(þ. e. h e i 1 a g u r a n d i) upp-
v.ekja miig og alla datiða.
Hiran nafnkunirai prestur, Vil-
Ix'lm. Reck nerta'&i því, ai& synda-
fynirge'fn rag vcd'tist í kvieldimiáltíðar
sakrameniti.nu, sem þó er skýlaus
kcrandng Fræðara.na. Og margir
pnestar í Damtnörku fylgja í því at
riði, að sögn, skoðuraum hans.
Kinra þoirra dairaskra pinesta, er
niestrar virð.ingar nýtur þar í
radi setn á'gætisprestur, er Otto
Möller. Hamra hefir rébað bók ttm
ond urlausna r læ r dómr.'nn og racitar
>ar fi'iðþæigiragarkcraning þoirri,
*) Sbr. V. A,: Dem um'ge Lnter,
bls. 77—78.
sem hamra seg.ir að Kgg’i að tíaki 3.
og 4. gTeira Ágsborgaxjáfcniin'gar-
inraar.
(Niðurlag).
TILKYNNIÍST(i.
•þar eð um 20 IsLemddm'gar hér í
þessari litlu bygð gangia raú undir
raaininiu “Johnsom”, og þar eð
þeifcta sammefini jafra margra mamn.a
sem flestir hafia sama pósthús, heí-
ir valdiið taJsvier&um vamskilum 4
blö&um og bnéfium með Johnsons
ufcamáskrifit', — þá gef ég, hér með
viit uinidar, að ég bmeiyti n'afirainu
Stefián. J ohrasora í unddrsknifað maifm.
og óska efitir, að verða raefindur
því hér cfitiir.
Churchbiridgiei, 18. des. 1908.
Stefián Valberg.
H
El.nMKKlXJMl oe TVÆR
skemtileear sögur fánýir kaup
nndur fvrir að pins
J
ames Flett & Co.
PLUHBERS
Leiða Gas- Vatns- og Hita-
pfpttr í hús yðar, fyrir ssnngj.
borgun. Verk vandað, fljótlega
gert og ábyrgst.
57 2 Nolre Dame Avenue
Telephone ur. okkar er 3380|:eha 8589.
Jóla “Turkey”
Komið ogskoðið þær hjá oss
Vér hðfum mikið úrval af jóla
“Turkeis”, Gæsum, Hænsmn,
sðmuleiðis hfifum vér ýnisar
aðrar tegundir af ágætu kjöti
handa yður til hátfðanna.
C. Q. JOHNSON
TelofOn 2831
301 SGERBROOKE ST.
Stefán Johnson
Horni SnrVfi' > A i». ou Dow "K St*
HFiFIR ÁVALT TIÍ SÖI U
NVjar Áfir
Beztu f bænum, ziuætar til bö amar. 15c
Meö þvl aö hiöja æfiniepra um
“T.L. CIHAR/* þéertu viss aö
fá ágætan vindil.
T.L.
(UNIQN WAIIB)
Western < F»etory
Thomas Lee, oiuandi WinnD^ne
r
Reöwoofl Lapr
nExtra Porter
Styrkið
ttuigHriiar með þvf að
drekka eit.t statip af
öðrum hvorum þess-
um ágæta heimilis
bjór, á undan hverri
máltfð. — Reynið !!
M aiiufacturer A Ioipcrter
Wiimipeg, CauHda.
Department of Agriculture and Immiyration.
MANITOBA
þetta fylki hefir 41,169,089 ekrur larads, 6,019,200 ekrur eru
vötn, sem vedta lamdinu raka til akuryrkjuþarfa. þess vegna
höfum vér jafnam nægan raka til uppskeru tryggin'gár.
Ennþá eru 25 tndlíónir ekrur ótekraar, setn fá má rraeð beim-
ilisrétti efia kaupum.
lbitata;a árvð 1901 var 255,211, raú er húm orðin 400,000
marans, hefir nálega tvöfaldast á 7 árum.
Ibúatala Wumipeg borgar áriö 1901 var 42,240, em nú um
115 þtisundir, hefir meir em tvötaldast á 7 árum.
Flutningstæki eru nú sem nsst fullkomin, 3516 milnr jám-
brauta eru í íylkirau, sem allar liggja út frá Wiranipeg. þrjár
þverlandsbrauta Lestrir fara daglega frá Wimmiipeg, og inraan
fárra mámaða veröa þœr 5 talsins, þegar Gramd Trunk Pacific
og Canadiam Northern baetast vi&.
Framf'ör fylkisims er sjáanfeg hvar sem litið er. þér aettufi
afi taka þar bólfestu. Ekkert annað Land getur sýrat sama vöxt
á sama tvnva’bih.
TIL FEBDAHANNA :
Farið ekki tramhjá Winnipeg, ára þess að grensiast um stjórn
ar og járnbrautarlönd til sölu, og útvegia y&ur fullkomraar upp-
lýsiragar um hewniKsréttarlönd og Ijárgróða tnögulcrika.
Stjórnarformaður og Akuryrkjumála-Ráðgjafi.
Skrifiö aftir upplýsinfum til
Jonfiph Rnrke
178LOOAN AVE., WINNIPEO
J«« Hnrtrey
77 YORK ST,, TORORtO.