Heimskringla - 25.02.1909, Blaðsíða 1
® L A N D xm 5
Vér höfum nýlega fengiö til sölu yflr 30 >
Sect.iónar-fjóröunffa, lÍKffjandi aö Oak- |
lands braut C. N. R. félaasins. Verö- )
iö er frá $7.00 til $12.00 hver ekra. Ekkert |
aflöndum þessum eru raeir en 5 mílur frá |
járnbrautinni.
1
Skuli Hansson & Co. ]
Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274 i
XXIII. ÁR.
RwrasæsíAlt landiðaassas'i
I
er ábyrgst aö vera jaröyrkju land af beztu
M tesund, og fœst keypt meö vnpf?um afborg-
g unar skilmálum. (N.B.—Li*sið fyrripart
ýs bessarar augl. viustramegin viö llkr. nafn.)
WLNNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGrNN, 25. FEBRLJAR, 1909
Frokari applýsingar veita
Skuli Hansson & Co.
56 Tribune Huilding. Winnipeír.
Mrs A B
05 ■
NR. 22
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
— Michijjan I.umber fclagiS í
Hetroit borjj, eitt af öílugustu fé-
lögum, sem nokkurntima hefir
myndað verið í því ríki, með 1J4
milíón dollara höfuðstól, — ætlar
að láta fella skójja í Ðritish Col-
umbia, oj; saga 2% milíón fet af
Pine, Spruce, Cedár ojc Hemlock
við á rúmum 50 fermílum á Van-
•couver ejrju. Vélaútbúnaður hefir
þegar verið fluttur þanjrað vestur,
•Of vinna við viðarhöjrjj ojr söj;un
verður byrjuð strax á þessum
vetri.
— Dominion Textile félajjið hefir
liætt starfi í léreptsgerðar verk-
■stæði sínu í St. Ilenry bæ í Que-
bec fylki, oj; mistu 300 menn þar
■ntvinnu. Eigendurnir sejjja svo lít-
íð verk fyrirligjrjandi, að engin tök
■séu á,. að halda áfram. lín ekki er
talið ósennilegt, að verkstæðin
kunni að taka til starfa á ný eítir
uokkrar vikur.
— Stálfélajrið mikla í Glace Bay
i Nova Scotia hefir gert ráðstafan-
ir til þess, að taka sjálft kol úr
kolanámalöndum sínum þar í fylk-
inu. Kolafélagið liefir gert stálfé-
lagánu tilboð um, að það skuli
tstanda við samning sinn við það,
•að skaffa því kol um 100 ára tima
fyrir $1.24 hvert ton, cða að gera
nýja samninga við félajrið, með
hverjum þeim kjörum, sem stálfé-
lagið álíti sannjrjörn.
— Eldur mikill varð í leikhúsi í
Acapulco borg í Mexico þann 15.
þ.m. það var verið að leika, þeg-
-ar eldsins varð vart. P'ólkið varð
•aeðisgengið og tróð hvert annað
undir. Alls biðu 300 manns bana.
— Vábrestur varð í náma í
Kina þann 9. þ.m. Urðu þá 125
raenn innilokaðir í námanum, og
voru þeir taldir af. En eftir 2.
sólarhring-a uppihaldslaust erfiði,
tókst þeim að hafa s*ig út. Að
>eins fáir týndu lífi.
— Stórviðri mikil hafa verið á
Spáni íyrri liluta þessa mánaðar.
Mörg skip hafa rekist á meðfram
Ætröndum landsins í blindbyljun-
um. Mörg skip einnig strandað og
'farist. Á landi heíir orðið mikið
•eignatjón. Stórtré hafa rifist upp
Tneð rótum, þök fokið af húsum
■og reykháfar, og ýmsar aðrar
skemdir orðið.
— Eldur í Ruffalo borg í Banda-
TÍkjunum þann 10. þ.m. gerði 250
þúsund dollara eignatjón. Nokkr-
ar beztu byggingar í verzlunar-
fhluta borgarinnar brunnu. Stór-
hríð var og vindhæð mikil, svo ilt
var að slökkva.
— Frumvaj'p til laga liggur fyr-
ir þinjgi þjóðverja, er veiti stjórn-
puRiry
PLOUR
AD BAKA BEZTA BRAUD
er meira en vfsindi og meira
en list.
En það má gerast fljótlega
og áreiðanlega með því að
nota
PURBT^ PLQUR
Það er malað úr bezt völdu
Vestur-Canada Hörðu Hveiti-
korni; er algerlega hreint og
svo ilmandi kjarngott.
ALLIR ÍSLENZKIR
KAUPMENN SELJA ÞAÐ
WESTERN CANADA
FL.OUR MILLS CO.,
L I M I T E D.
WlXNIPEO, --- C \ N A D A .
inni heimild til þess, að leggja
skatt á eignir keisarans og ann-
ara meðlima keisaralegu £,ölsky_ld-
unnar, svo að sú fjölskylda borgi
hér cftir til þjóf^þárfa eins og aðr-
ir borgarar ríkisins. AÖ undan-
förnu hefir keisaralega íjölskyldan
verið undanþegin skattgreiðslu, en
nú er viöbiiið, að sú undanþága
verði afnumin.
— Vinnuleysingi Jinn í Chatham
bæ í Ontario fanst nýlega í her-
berjri sinu, þar sem hann hafði ver
ið marga daga, án þess aö hafa
nokkra fæðu. Ilann kvaðst ekki
hafa getað fengið svo mikið að
gera, að hann gæti keypt sér fæði,
og var að fram kominn af hungri,
þegar hann fanst. Hann var flutt-
ur á spítala.
— Italskur prófessor að nafni
Tomassia, hefir fundið upp nýja
aðferð til þess að þekkja glæpa-
menn. En hún er sii, að taka
myndir af handarbökum þeirra.
Hann segir, að cngir tveir menn
hafi lík æðakerfi á höndutnim, og
að með þvi að bera myndirnar
saMan við hendurnar, megi þekkja
menn, svo að ekki sé bægt um að
villast. En prófessorinn annað-
hvort gæflir þess ekki, eða getur
ekki um það, að þjófar þekkjast
oft af því, að fmgraför þeirra sjást
á hlutunum, sem þeir h; f t snert,
og þegar þau svo eru algerlega
samkynja fingrum þjófanna, þá er
ekki um að villast. En enginn
maður snertir á hlut með handar-
baki sinu, og þess vegna getur
þessi uppgötvun prófessorsins ekki
haft neina verulega þýðingu í leit
eftir glæpamönnum.
— iTveir bændur í Ontario fund-
ust nýlega í snjóskafli, frosnir í
hel. j>eir höfðu báðir verið dauða-
druknir og vagninn, sem þeir
keyrðu i, ol-tiö um í skaflinum, en
hvorugur mannanna haft mátt til
þess, að standa á fætur. Svo
hafði fent yfir þá. Hesturinn var
þó lifandi í aktvcjunum, þegar
mennirnir fundust, — hann hafði
ekki drukkiö frá sér ráð og rænu.
— Indíáni einn í Brantford, Ont.,
andaöist þann 17. þ.m., — 115 ára
gamall.
— Stálfélagiö heimtar 4 milión
dollara skaðabætur frá kolafélag-
inu í Nova Scotia, en kolafélagið
býður 2 milíónir, og önnur að:
gengileg sátta tilboð. Óvíst að
saman gangi, og líklegast verður
kolafélagið að ganga að hverjum
þeim kostum, sem stálfélagið set-
ur því, þar sem það hefir unnið
mál sitt í öllum atriðum.
— Rússneskir herforingjar í VI i-
divostock eru kærðir um, að htifa.
eytt í svalli hálfri milión dollara
af ríkisfé, þegar Bandaríkja her-
skipaflotinn var þar á höfninni
fvrir nokkrum mánuðum. Fréttin
segir, að þá hafi herforingjarnir
rússnesku selt Bandaríkja herflot-
aiium kol fyrir þessa upplvæð. En
í stað þess, að skila peningunum
til stjórnarinnar, hafi •þeir notað
þá til veizluhalda og ým-iskonar
þarfleysu, meöan Bandaríkjaflot-
inn stóð þar við. Foringjarnir
lvafa verið dæmdir í hefrétti, en
um hegningutia er ófrétt ennþá.
_ Sex Svíar og einp Norðmað-
ur bíiðu bana við klettasprengingu
108 mílur norður af Nipegon í On-
tario fylkinu, á vegstæði G.T..P.
|brautarinnar, þann 17. þ.m. Óvar-
1 kárni á meðferð sprengiefnisins er
kent um þetta.
— Járnbrauta skýrslur Canada-
stjórnar sýna, að á sl. ári hefir
35J£ milíón dollara veriö varið til
járnbrautalagninga hér í r kinu, —
þar af nálega 19 milíónir fvrir G..
T. P. brautina.
— Nýlega er látinn í Ástraliu
maður að nafni Burns, auðugur
mjög. í erfðaskrá sinni eftirskitdi
í hann Toronto borg 589 þús. doll-
|ara, sem skal verja á þessa leiö :
125 þúsund dollurum til að hyggja
liæli fvrir afvegaleiddar stúlkur, 5
þúsund dollurum til húsbúnaðar,
og 450 þúsund doltarar skulu legj.^
ast í stjóð og vextirnir af honuin
ganga til viðhalds og starfskostn-
aðar stofnuninni. Ennfremur hefir
þessi sami maður eftirskilið 25
þúsund dollara til herra S. Kidd
í Toronto, sem fyrir nokkrum ár-
um varð til þess, að benda afvega
leiddri dóttur þessa látna manns
á rétta braut, og gera úr henni
heiðvirða konu. — Bvgging þessa
stúlknahælis verður byrjuö tafar-
laust og hælið komið í vinnandi á-
stand 'innan 12 mánaða.
— Fimm þúsundir manna í Suð-
ur-Omaha borg geröu á sunnudag-
inn var áhlaup á Grikki Jiá, sem
j>ar búa í borginni. Svo stóð á,
að grískur verkamaður haföi á
föstudagskveldiðiö skotið lögreglu-
þjón þar í borginni. þetta þoldú
borgarbúar ekki, og réðust svo á
vesalings Grikkjana strax á sunnu
dagsmorguninn. Á strætunum
varð ltinn harðasti bardagi með
bvssum og ýmsum öðrum vopnnm
sem hönd á festi. Margir særðust
og nokkrir voru drepnir. Yfir 10
þúsundir tnanna gengu um götur
borgarinnar ógnandi útlendingun-
um. Tilganeur borgarbúa er, að
reka alla útlendinga úr borginni,
eða að losast við þá á atinan hátt
— Snjór mikill hefir fallið á
Rússlandi í þessum mánuði. Yfir
2 þúsund tnthir af járnbraututn
hafa feut í kaf í suðvesturhluta rík
isins, og öll umferð eftir þeitn
hrautum hefir hætt. þúsundir
manna vinna dagiotr nótt við að
tnoka snjóinn af sporunum. Svo
eru skaflprnir miklir, að mörg hús
hafa fent í kaf. Frá Odessa horg
koma þær fréttir, að yfir hundrað
manna hafi látið l’fiö í stórhríð-
tim á suövestur Rússlandi á Jtretn-
tir dögum, frá 18. til 21. þ.tn.
— Gufuskip frá Suður-Ameríku
hrepti nýfega ofsaveður meðfratn
i ströndum landsins þar. það kom
'tldur upp í skipinu, og Jtað hleypti
til lands og strandaði. Um 200
ntanns voru um borð, og drukn-
uðu 50 af þeirn.
— Grikkir i Suður-Omaha borg
í Nebraska kæru til Gfl.kkja kon-
ungs vfir meðferð Jjeirri, sem J>eir
hafa á sl. nokkrum dögum verið
látnir sa>ta af hálfu borgarbúa
J)ar. þetta gerðist á inánudags-
kveldið var, meðan annað áhlaup
var gert á Grikki þar í borgmni.
(Frá fyrra áhlaupinu er skýrt á
öðrum stað hér í blaðinu). Einnig
var kvörtun send til sendiherra
Grikklands í Washington, honum
sagt, að lif og eignir fjölda af sam
löndum hans i Ömaha borg væru
í hættu, og hattn beðinn að krefj-
ast }>ess a£ Roosevelt forseta, að
hann veitti þessum ofsóttu mönn-
tim vernd Bandaríkjanna. Grikkir
hafa einnig ákveðið, að krefjast
skaðabóta a-f bæiium, og jafnframt
ltafa þeir látið þess getið, að
ranglátt sé að ofsœkja og láta all-
an þjóðflokk þeirra bera ábyrgð á
eins manns lögbroti. Skaðabóta-
krafan er f-yrir eignaskemdir, og
fyrir meiðsli á 50 mönnum, sem
Jieir urðu fyrir meðan á áhlaupi
borgarbúa stóð. All-ar verksmiðjur
í Omnha borg hafa ákveðið, að
reka aila gríska verkamenn frá
vinnu. — það Jivkir markvert, að
það var ung stúlka, sem var leið-
tojji borgarlýðsins i }>essum æsing-
ttm, en lögreglan kveðst ekki vita,
hver hún hafi verið.
Laglegur skildingur.
Fyrst i árs reynsla af
þjóðeign talsíma í Mani-
toba hefir verið sú, að
inntektir
utðu . . .
Útgjöld .
Afgangur
á 11 Vi mánuði
. . $722,612.67
. . 342.611 57
$360,001.10
— Upprt'i.st varð í Kína um síð-
ustu helgi meðal verkamanna í
Canton héraðinu, sem voru að
vinna við byggingu nýrra járn-
brautar Jmr. þeir þóttust fá oflítil
verka-faun. Hermenn voru sendir
til að skakka leikinn', og sló þá í
bardaga með þiim og verkamönn-
um. Utn 25 verkamenn særðust og
3 lvermenn létu lífið.
— Sex þúsund punda kopar-
klumpur hefir fundist í Chittiina
héraðinu í Kopardal í Alaska. það
er sagt að vera hreinn málmttr.
Koparklumpur Jressi verður flutt-
ur til Seattle og settur á Alaska-
Yukon sýninguna, sem Jiar á að
halda.
— Indíánar í Norður-Ontario
fylki hafa á sl. vetri Jíjáöst af
kulda og sjúkdómum og hungri og
klæðleysi. Fatnaður, meðul og
matvæli hafa verið send til þeirra,
en þörf á miklu meira. þeir segja,
að öll dýraveiði þar sé orðin lítt
möguleg, siðan tekið var til að
leggja járnbrautir þangað noröur.
það er nú verið að bygg.ja Grand
Trunk P-acific járnbrautina þar um
landið, og Indíánar, sem til þessa
tima hafa treyst á veiðiskap til
lífsviðurv-æris, svelta nú síðan dýr-
in flýðu undan mannabygðum og
starfsemi járnbrautafélaganna.
— Kínastjórn hefir ákveðið, að
kotoa upp herskipaflota, og hefir
stofttaö eina stjórnardeild til þess
að annast J>að mál. -Prms Su er
sagt að veröi foringi hennar.
— Flóð í Belfidu haf t gert undra-
tjón þar i landi í þessum mánuði.
þorp og bæir víðsvegar ttm landiö
hafa sem næst eyöilagst, eignir
skemst oc fénaður farist hrönnum
saman. Marvir hafa mist aleigu
sína, fjöldi fólks dáið, og aðrir
bíða dauðans af hungri og vosbúð.
EI1II»UR1N«ÍL1J OB TVÆR
skemtileKar söizur fá nýir ttaup
endur fvrir að eins ÍAS8 OO
H
íslands fréttir.
Blaðið I.ögrétta lieíir um sl. ný-
ár stækkað að stórum mun. Er
| nú oröið eins stórt og ísafold, og
að öllu hið myndarlegasta hlað.
Lögrétta kostar nú 4 krónur á ís-
landi, en 5 kr. erlendis, eða sem
næst $1.50 hér í Canada.-----. Jón
Magnússon, fyrrutn skrifstofustjóri
er nú orðinn bæjarfógeti í Reykji-
vík frá nýári sl.----Magnús B.
Blöndal er hættur við ritstjórn
blaðsins Reykjavík. 1 hans stað
kominn Jónas Guðlaugsson áður
ritstjóri Valsins á ísaflrði.-----
Fiskiskútur skemdust í stórviðri á
Reykjavíkurhöfn um nýársleytið,
ráktist á og brotnuðu, og sökk eitt
|skipiö.----Björn Pálsson, áður
! aðstoðár ritst jóri Lögbergs, er
byrjaður að stunda nám við laga-
skóla Reykjavíkur. —t- Kristján
Stefánsson, ver/lunarmaður og
bróðir Jóns ritstjóra, hvarf af Ak-
ureyri um jólaleytiö, og haldið að
i hann hafi fyrirfarið sér. Hann var
maður á bezta aldri, en hneigður
til óreglu.-----Samson bóndi á
I Gjögif, lagði í janúar sl. leið sína
• yfir Trékvllisheiði, með son sinn 11
ára gamlan. Jteir hreptu stórhríð
á heiðinni. Drengurinn fraus í hel,
en faðirinn náði bygðttm um kveld
ið, skaðfrosinn, fanst skríðandi
; niður við sjó og næstum blindur.
.---Bráðkvaddur varð í Reykja-
vík Jón Jónasson, Helgasonar,
fvrrum Qrganista. Jón sál. var hér
vestra Pvrir nokkrum árum. —------
Tvö sauðfjár kynbótabú hafa ver-
ið sett á stofn á sl. hausti, annað
á Hreiðarstöðum i Norðurmúla-
sýslu, en liitt á Grimsstöðum í
Mýrasýslu. —— Úti varð 8. des. sl.
Ingintar Sieurðsson, búfræöingur
- á Akureyri, bróðir Sieurðar skóla-
! stjóra á Hólum i Hjaltadal. Var á
leið frá Akurevri að Hólum, og
varð úti í Héðinssköröum. Hann
hafði lært búfræði í Norepi og Sví-
• --Skapti B. Brynjólfsson og
kona Imns komu ti-1 Reykjavíkur
1 seint í janúar. Lögrétta segir
Skapta vera lögfræöing lrá Winni-
Peft °fí áður þingmann í Canada.
1--- Bátur fórst seint t janúar á
leið frá Reykjavík upp á Kjalar,
nes, með 5 manns. Hvassviðrisrok
skall á snögglega. Á bátnum voru
Guðmundur Kolbeinsson á Esju-
bergi (lætur eftir sig konu og 9
börn'l, Árni Björnsson bónd-i á Mó-
um á Kjalarnesi á sjötugsaldri ;
tvær stúlkur, Sigurlína og Jónína,
d-ætur Sigurðar sál. frá Saltvík,
þær voru í kynnisferð til ættingja
og vina sinna í Reykjavik, og
Magnús Sveinsson, un<;lingspiltur
af Seltjarnarnesi.---þvzkur botn
vörpungur fórst seint í junúar,
fram undan Kotvogi á Revkjmesi,
í ofsaveðri. SVirið brotnaði m-ikið,
en menn komust allir af.----------
Landskjálfta varð vart á Akureyri
annan í jólum, snöggur kippur, en
skemiF.r enear.----þnnn 29. des.
sl. fukti 2 kirkjttr, báðar í Stóra-
núps prestakalli, J)ar sem séra
Valdimar Briem þjónar. Veðrið
var svo mikið, að enpinn man því
líkt áður. Svo senir ísaf ld, dags.
9. jan.: Hólakirkja var bundin á 4
stöðum með sterkum járnböndum
neðst niður í grunn, og stífur und-
ir gólfinu á alla vegu ut í grunn-
itin. En það dugði ekki. Grunnur-
inn rótaðist um, þar sem járn-
böndin voru, og kirkjan tókst á
Hlutabréf.
MOTHER LODE
“Mother Lode“—eö» móður-æðin,
er málmgefandi náma. Mikið kynstur
af málmauðugu grjóti hefiivverið tekið
út og er tilbdið að sendast 1 m á 1 m-
bræðslu stofnun. Jk
Hlutir í þessari námu verða bráð-
lega til sölu á öllum Hlntabréfa-mörk-
uðum. Ég ræð yöur til aö kaujia
“Mother Lode“ á 50c hlutinn. Tak-
markaöur hlutabréfa-fjöldi er boðin.
W. STANLEY KING
STOCKS, BONDS AND
l.NVESTM HNTS
Phone 2344. 24 Aiklhs Buildlng.
Eg les og skrifa Islenzku,
loft og hentist í heilu lagi fram
undir 20 faðma upp í miðja brekku
fyrir ofan bæittn, sjál-fsagt einum
4—5 álnum hærra cn þar sem hún
^stóð. þar klestist hún saman, og
sat kyrr, nema kórinn, hann hafði
! slitnað frá og hélt áfram upp vfir
balunn. — Núpskirkja hafði tæzt
mjög í sundur, hún lenti þó innan
kirkjugarðs. Hreppshólakirkja var
3. árp. gömul, og talin mjög vönd-
uð.‘ Núpskirkja eldri, en þó gott
hús og stæðilegt.-----Fjórar hlöð-
ur fuku í Ilirtingaholti. Iætmba-
hlaða þar mikil og vönduö íór al-
veg í mél, bæði timbur og járn,
svo að til einskis er nýtt. Stafirnár
kubbuðust við veggbrúnirnar, svo
að af tók alt, sem var fyrir ofan
veSRÍ- I>akið af lambhúsum, gróið
og nokkuð frosið, fór nærri alt.
Sést hcfir, að margar hlöður eru
horfnar í Árnessýsht, til dæmis á
Gýgjarhóli, Drumboddsstöðum og
Auðsholti, Eiríksbakka, Reykjum
og Húsatóftum. Nýgerð brú, stcrk
og vönduð, á Langholtsósi tókst í
loft upp og fauk í ósinn. Hún var
6 þúsund pund áð þyngd. Grjót-
varða á Illíðarfjalli, sem staðið
hafði þar frá ómunatíð, fauk svo,
að hútt hvarf með ölln. Af Rang-
árvöllum hefir frézt ttm hlöðufok.
Töluverðar skemdir á húsum eru
sagðar af Kjalarnesi og úr Kjós.
----Revkjavíkur bær hefir veitt
Lúðrafélaginu 620 ársstyrk, og
gert Júlíus Halldórsson að heil-
brigðisstjóra með 600 kr. launum.
----1 bréfi til Ingólfs úr Keldu-
ihverfi 17. des. sl. segir : Nú er alt
jað fara á kaf í fönn, og færð hin
versta. Fór að brvdda á harðind-
tim seint í nóvember. Áður var
veðrátta afbragðsgóð. Man ég
varta cftir jafngóðu hausti, og ald-
rei, að saman hafi farið jafngott
sumar og haust. Fénaður nú allur
á gjöf.----Fólksfjöldi í Reykjavík
um nýár sl. var full 11 þúsund. —
Húsbruni varð á Siglufirði á ný-
ársdagskveld. það var timburhús
og bær, sem kaupmaður Jón Jó-
hannesson átti. Mikið brann þar
af innanstokksmunuin. .Vátrygging
5% þúsund kr.
BYGGIÐ TRAUSTAR GIRÐINGAR FYRIR SVÍNIN YÐAR
IDEAL Vír-ofnar GIRDINGAR
ÞÉR ÞARFNIST GlRÐINGrA sem em TRAUSTAR og STINNAR og alls ekki ÁRENNILEGAR fyrir svínin yðar.
Þegar svínin yðar hafa einusinni ráðist á IDEAL girðingu, þ4 gera þau það ekki aftur. Þau reyna ekki að koinast
undir IDEAL girðingu. Sú girfiing sem þér megið treysta, og sú sem þér ættuð áreiðanlega að velja er I D E A L.
Járnbrautarfélögin kaupa IDEAL girðingar, af þvf að _þær eru svo þungar og traustar. Búnar til úr No. 9 Stál Vfr.
Betri vír en á nokkurri annari girðingu. En IDEAL LÁSIN er aðal ástæðan til þess þér kattpið IDEAL girðingar. Eng-
in lás jafnast við IDEAL lásinn; hann heldur fastar en allir aðrir. Uppstrengd er IDEAL girðingin sérlega útlitsfögur. Sér-
hver lengd nákvændega nneld. Allir lásar settir rétt á. IDEAI/er gert í fuUkomnustu girðingarvélum og f beztu girðingar-
gjörðar-verksmiðju. Með slíkum útbúnaði er IDEAL girðingiu eðlileg afleiðing. Frekari upplýsing f vorum ókeypis bækliugi.
Umboðsmenn óskast til að *DEAL. u“,b°ðsn7‘n«««»uiest ié af því að ideal
, , girðingin hetir þyngd, sterkleika og endingu, sein genr
selja þessar ágoctll g’irðmgar. l)ana seljanlegasta. Skritið eftir Gróða tilboði voru.
The Ideal Fence Co., Limited, Dept. H, Winnipeg, Man.
Minnist á ilkr.
þcftur þcr skrifiti.
tVall Píaster
Með þvf að venja sig á
að brúka •• Empire ”
tegundir af Hardwail og
Wood Fibre Plaster er
maður hár viss að fá
beztu afleiðingar.
Vér búum til :
“Empire” Wood Fibre Plaster
“Empire” Cement Wall “
“Empire” Finish “
“Gold Dnst” Finisli
“Gilt Edge” Plaster of Paris
og allar Gypsum vöruuteg-
undir. —
Eiquv) vér að senda O
y ð ur bœkling vorn •
IVIANITOBA GYPSUM CO. LTD
SKKIFSTOFUR ÖG MILLUR I
Winnipeg,
Man.