Heimskringla - 25.02.1909, Síða 5
SEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 25. FEBR. 1&89.
bls 5
Stigamenn.
Flestir þeir, sem komnir eru til
vits ojr ára, hafa heyrt getið um
stigamenn. Stigamenn í eiginlegri
wierkingu orðsins, ertt flestir til í
þeim löndum, sem styzt eru kom-
m í siðmenninjru. Heiír flokkar
cru þar til af þeim. Jteir sitja í
leynikymum nálaejrt þjóðvegunum,
ráðast á ferðafólk ojr ræna það,
þegar þejr sjá sór færi.
Ekki er svo að skilja, að lönd
)*au, Sem standa hátt í siðmenn-
mgju, hafi komist með öllu hjá
stijramönnum. Lanjrt er frá því.
Oft hefir þeirra orðið vart hér í
Ameríktt og Norðttrálfunni. Jteir
hafa rænt ojr stolið. Stundum ráð-
ist ekki á minna, en lteilar járn-
hrautalestir. Jafnvel okkar ætt-
land, ísland, hefir ekki komist hjá
Rnnmklæddum stijramönnum. . Ei
er lanjrt síðan talsvert varð vart
V1ð þá meðfram þjóðveginum
skamt fyrir ofan Reykjtvík, ojr
eins milli Ilafnarfjarðar ojr Reykja
v-íkur. — Siðuðtt þjóðirnar reyna
af fremsta megni, að, hafa höndur
i hári jrrímuklæddra stigamanna,
reyna að uppræta þá með öllu. En
þær ala upp kvnstur samt af stiga
íuönnum, ojr jrera það ekki óaf-
vitandi. Sumir af þeim stijramönn-
um eru enjru síður hættulegir en
þeir, sem áður er ttm getið. Iðja
þeirra er líka að ræna og stel i,
ekki fjármunum, eins og hinir, —
heldur í mörgutn tilfellum mann-
®fði. þessir menn eru stigamenn í
áeiginlegri merkingu orðsins. það
eru mennirnir, sem rita um menn
málefni ttndir f þ 1 s k u m nöfn-
um. Allir slíkir menn eru ekkert
annað en stigamenn, en fölsku
■öfnin srríma. En tekið skal það
ffam, að þeir eru mjög misjafnir.
Einstöku af þeim eru alls ekki
hættulegir, í fljótu bragðj skoðað.
þeir meina ekkert ilt með því, að
taka á sig grímuna, eða hlattpa í
skuggann og tala þaðan. þeir gera
þetta einun^is vegna þess, að þá
skortir eitt af því nauðsynlega —
uauðsynlegasta, þá skortir e i n -
urð, hreinskilni. — En af-
leiðingin af þessu er nákvæmlega
sú sama, og afUtðingarnar af hinni
svokölluðu hófdrykkju. Hófdrykkj-
an er viðurkend móðir ofdrykkj-
unnar, eins verða þessir grímu-
menn — þó ekki sé það ætlun
heirra — í rattn og veru feður og
fyrirmvndir hættulegu stigamann-
•inna. íslendingar, bœði áustan
hals og vestan, eiga aragrtia af
þ e s s tt m grímuklæddu stiga-
mönnum. Austur-lslendingar þó
Mklega meira. Hér á eftir skal leit-
ast við, að sýna íram á, að þörf
er á, fyrir íslendinga beggja megin
hafsins, að uppræta þennan flokk.
Ekki að eins þann hluta flokksins,
sem er hættulegur, og meinar ilt,
heldur einnig hinn.
I.
ÖILLGJARNIR STIGAMENN.
Svo kalla ég þann hluta dul-
klædda flokksitts, sem ritar um
**tt og annað, ttndir dularnöfnum,
an þess að vilja gera nokkuð ilt af
sér, — miklu fremur til þess aö
láta gott af sér leiða. Margar af
þeim greinum, sem ritaðar ertt af
mönnum, sem tilheyra þessutn
íokki, eru prýðilega vel hugsaðar
kannast við orð s:n hvar sem er,
eykur djörfung og hreinskilni, sem
er það hollasta og hreinasta það,
sem nokkurt þjóðfélag getur laug-
að sig í, þó það sé stundum nokk-
uð — kalt.
Og reynslan er þegar búin að
: sýna, ' að þeir menn, sem hafa
j þessa tvo kosti, eru þegar alt
kemur til alls, lang áhrifamestu
j mennirnir, og lang virðingar-
verðustu, — þrátt fyrir megn-
an andróður, og dýrkun fjelda
fólks á þeirri aðferð, að taka á
j öllu með silkitungu eða silkihönsk-
um. Taka svo á öllttm málum, að
j sem allra fæstir styggist. það er
' meira í móð vestan ltafs en aust-
an.
Nú í svipinn detta mér í hug 4
menn, tveir sinn hvoru megin hafs-
ins, sem mikið hafa ritað, sem lík-
lega er óhætt að fullyrða um, að
aldrei hafa farið í skotið, haft
alt af óhikað og afdráttarlaust
talað ttm hvert mál sem var, án
minsta tillits til, hvort þeir stygðu
tnarga eða fáa, bara.fóru eftir því
sem þeirra eigin sannfæring bauð
þeim, — voru hreinskilnir. þeasir
menn eru : Gttðm. Hannesson
læknir, _ Guðm. Friðjónsson á
Sandi, séra Jón Bjarnason og B.
L. Baldwinson. Ilver einasti ær-
legtir maður og kona hlýtur að
bera virðingu fyrir hreinskilni þess
! ara manna, alveg eins fyrir það,
þó hann eða hún sé á alveg gagn-
stæðu máli við þá, af því þeir
segja það sem þeir meinst.
Náttúrlega eru miklu fld.ri menn
beggjamegin hafsins, sem má segja
alveg það sama um, eða líkt, og
mundu ritstj. Ingólfs standa þar
mjög framarlega, o.fl., o.ll. * )
Eins og áðttr er ávikiö, er það
sterk sannfæring min, að allir þeir
menn, sem tilheyra þeirri deildinn.
af st igamönnum, sem hér ltefir
1 verið talað um, væru að g e r a
rangt, bæði gagnvart sjálfum sér
og öðrum, og því ættu þeir ein-
göngu af e i g i n hvötum, að
hætta við öll dularnöfn, og koma
æfinlega fram undir réttum nöfti-
unt'. það er þeim til virðingar og
öðrum gott til eftirbrey tni. —
Mennirnir s j á 1 f i r , sem þessi
deilda samanstendur af, ættu að
uppræta hana, án stuönings eða
valdboðs annarstaðar frá.
(Niöttrlag).
A. J. JOHNSON.
*) Af öllum skáldum standa
þeir fremst'ir, livað þetta snertir,
borsteinn Erlíngsson og Stephar.
G. Stephansson. Ýms yngri skáld-
anna eru nú sem óðast aö fara að
dæmi þJ.rra, — að vera hreinskilin
ATHS.— Um greinar þær ' ‘Sam-
tal um búskap”, sem staðið hafa i
j Heimskringlu mánaðarlega á sl.
í ári, og sem A.J.J. viðurkennir aö
séu prýðilega hugsaðar og ritaðar,
er það að segja, aö það er sám-
kvæmt ósk minni, að höfundur
þeirra hefir tekið sér gervinafn, ojr
ástæður þær, sem ég hafði til þess
að biðja hann að birta ekki nafn
sitt að svo stöddu, voru mér al-
gerlega fullnægjatidi. Eg leit svo á,
að það kæmi málefninu ekkert við,
hvort kennarinn héti Pétur eöa
®g ritaðar, svo t'J sæmdar er höf
undunum. Að tilfæra mörg dæmi
hér til sönnunar, yrði of langt mál
Að eins skal ég nefna tvö. — 1
Bokkrttm blöðum af ísafold birtist
í sumar er leið, all-löng grein með
fyrirsögninni “Vér gtrutn það ald-
rei! ” sú grein var meistaralega
vel samin og vel hugsuð. — 1
Heimskringlu er alt af smátt og
smátt að birtast grein, sem heitir
"Samtal um búskap". Um hana
wiá segja alveg það sama, þó hún
gangi út á annað. Báðar þessar
greinar ertt skrifaðar undir gerfi-
BÖfnum. Höfundarnir báðir iskugg
anum. En manni verður fyrir að
sPyrja : Af hverju ertt raenn, eins
°g þessir höf., að leika annan eins
skrípaleik og þann, að ganga
grímuklæddir ? Svarið hlýtur að
vera — getur ekki verið annað —
í þessu tilfelli : Mennina vantar ein
urð, þeir eru hálfsmeykir við dóm
spjátrunganna og hlátur, — þeir
eru feimnir.
þessir menn jræta ekki að því,
að einurðarleysi er skaðlegt ein-
staklingunum, en gallar einstakl-
inganna koma niður á þjóðfélag-
inu. Hrebnskilni og» einurð eru dygð
ir, sem of fáir kttnna að meta.
l>að er þjóðfélagsmein. Og þessir
höl., og aðrir þeirra likar, eru að
gera bæði sjálfum sér og öðrum
rangt með því, að dtdja nöfn sín.
þeir sjálfir eiga bæði lieiöur skilinn
og öðrum er það til góðs eins, að
fá að vita, h v e r j i r eru eftir-
br^ytnisverðir, að éinu eða öðru
leyti. F.n með því að fela sig, fá
þeir ekki verðskuklað 1 >f, og orð
þeirra gleymast fyr, og er veitt
minna athygli og eftirtekt.
A(S öllu athuguðu, eru þessir
menn að gera beinlínis rangt með
því, að viðhafa þessa aðferð. Að
Páll, — að eins lagði ég áherzluna
á, að útvega þann kennara, setn
vaxinn væri verkinu, og það held
ég að mér hafi tekist, því enginn
hefir enn kvartað um, að ekki
væri í greinum þeim algerlega rétt
flutt mál. En margir hafa látið á-
nægju í ljósi yfir því, hve vel þær
greinar væri samdar, og hve
þrungnar þær værtt af þarflegum
fróðleik fvrir bændur. Og yfirleitt
hefir sá dómur verið kveðinn upp
vfir þeim, að þær sétt með því
íangbezta og þarflegasta, sem
nokkurit sinni ltafi birst i blaðintt.
Enginn má ætla, að höfundur bún-
aðargreinanna sé feiminn eða
gjarn á það, að leika nokkurn
skrípaleik. Enginn Vestur-íslend-
ingur er einarðari en hann. Eg
einn á sök á því, að hann skrifar
undir gervinafni.
t öðru lagi skal þess getið, að
ég hefi ekki ætið ritað undir eigin
nafni, og eina grein (“Hvernig
Greenway varð Liberal”) ritaði ég
undir gervinafni — fyrir 10 árum.
B. L. Baldwinson. “
Það þarf að bíta.
Kæru landar, ef þið v'iljið fá v.e!
skeirpiti^r saigiirniar ykkar, þá kom-
ið þeim tiil mín, að 501 Beverly
St. Tjka skerpi ég skauta, sbegg-
hnífa og allskoniar eggjárn. — Alt
fljótit og veJ gert.
G, BERGþÓRSSON,
501 Bevierly St.
Giftingaleyfisbréf
selur Kr. Ásg. Benediktsson
540 Simcoe st. Winnipeg.
Mannorðs
stigamaðurinn.
í síðasta blaði Heimskringlu
birtist þessi A.J.J. enn þá eitt
sinn á ritvellinum. það er auð-
fundið, að sál þessa flökkumanns
er illa haldin og ‘'plöguð af illum
anda”. I Lnkenni sýkinnar eru þau
sömu, sem hafa verið, sem sé : —
framhleypni, dónaskapur og hroki.
Hann kvartar undan, aö ég hafi ei
svarað fyrri framhleypni sinni
nógu mikið. En ég svaraði þar
öllu, sem ég þurfti. Eg afbað, að
vera lærisveinn hans og félags-
nautur, og færði góðar og gildar
ástæður, þar sem ég lýsti fram-
komu hans á ritvellinum, og sem
fáir munu eftir breyta. A.J.J.
veit það vel sjálfur, að það var af
eigin ógöfugum hvötum sprottið,
að hann réðist á mig, sem stiga-
maður úr fyrirsátri.
þessi síðasta óþverragrein A.J.J.
sýnir áþreifanlega, að ég fór rétt
með skriffmskusögu hans og kar-
aktér einkenni. Hann getur ei ann-
að en gengist við öllu, sem ég sýni
tneð gildum rökum, að hann et
sekur um. Framsetning, tilgangur
og sókn eru á- hinum lægstu stig-
tim hjá höf. og koma heimviðálit
flestra, sem þekkja hann að fornu
°g nýju — austan hafs og vestan.
Hann var síflakkandi heima, og sí-
gjammandi og flakkattdi hér
hestra. Hann rennur hér ttpp á
söguhimininn í fatasölusögu, hjá
S. Anderson. Fékk hann þau með
undrum og ginningum fátíðum. —
Síðan þekkja flestir ttmrennings-
sögu hans, og þykir ekkert meist-
arastykki. þessa viku hefi ég feng-
ið 5 hréf, úr ýmsum áttum, og öll
meira og minna um A.J.J. öll
ganga þau í eina og sömu áttina
eins og álitið á þessum grobbara.
Kafli úr einu bréfintt hljóðar
svo : —
---------Jg, febrúar '09.
ræfil í gildruna, þá sem honum
dugar héðan af. En ég er að safna
til sögu J óns Kristjánssonar stiga-
manns, og komd hún ekki smátt
og smátt út, þá gef ég handritið
Landsbókasafttinti á Islandi. Jitla
é-g ekki að halla þar sögnum ann-
ara né persónulegri þekkingu, en
haf skiln'.ngu sem skýrasta og
skarpasta á æviferli þessa stiga-
manns.
K. Asg. Benediktsson.
Fréttabréf.
i “ Iværi vinur!
“ Ég sé þessi kjaftaskúmur (A.
'J.J.) heldur stöðugt áfram, að
[ reka menn undir i blaðinu Heims-
! kringlu. Mér þykir mikið, að eig-
i endur blaðsins skuli ekki sjá sóma
I sinn og sattma fvrir kjaf'tinn á
þessari veru, fyrst hann eða öllu
heldur h ú n, slúöurkimJn sú.arna,
■ ekki kann að skatnmast sín. Sjálf-
' ur hefi ég aþlrei haft þá ánægju,
að sjá framaní kattðann, og veit
I þvi ekki, hvort hann er skapaður
j eins og aðrir menn flestir, eða
! ekki. En eftir rithætti hans að
| dæma, mætti vel ímynda sér, að
j ltann væri vanskapaður eða af-
:myndaður bæði til sálar og lík-
jama. Sé líkamans skapnaður
! hans áþekkur sálartetrinu, er full
! ástæða til að jjera sér í httgar-
jlund, að mannræfillinn hafi bæði
horn og klaufir. Og sé svo, er
engum orðum eyðandi viö slíka
vanskapninga.----------”.
| þess skal getiö, að herra B. L.
Baldwinson veit að ég fékk bréf
|þetta, og að útdrátturinn er rétt-
| ur. Sem sagt frétti ég svo miklar
Isögur tint A. J. J., að fornu og
j nýju, bæði munnlega og bréflega,
j að mér er nær að ofbjóða, þó er ég
þeim þakklátiir, sem fræða mig
rétt í þessu efni sem öðrtt.
A.J.J. rejmir að svívilfða mig
j fyrir, að ganga á milli vínsölu-
! húsa, ég dvelji þar og sé sífullur.
J þá skal ég segja fólki, hvað A.J.J.
er kunnugt ttm það, og hvað hann
er að launa nú :
Fyrir fátim árum bað þessi A.J.
J. mig, að fylgja sér á nokkur hó-
! tél', þar sem ég væri kunntigur, og
tala þar fyrir gjöfurn. þetta gerði
!ég í góðri meiningu. þar sem A.J.
J. áskotnaðist eitthvað, bauð
j hann mér og gefendunum drykki,
j °Jt þá'gum við þá, — tvo eða þrjá.
iA.J.J. tók öl, sem ég. þetta er alt
sem A.J.J. veit af eigin reynd. —
j Hann hefir nú borgað mér með
þeirri vöru, sem hann er attðug-
astur af og þrýtur hann aldrei.
SPANISH FORK, UTAII.
15. febrúar 1909.
Herra ritstjóri!
það er reyndar ekki mikið um
tíðindi nú á dögum, utan að tíð-
arfarið er hálfstdrt, svo að mörg-
um er farið að þykja nóg um. Sí-
feldir umhleypingar hafa gengið
hér í síðastliðna tvo mánuði, og
er ekki afléttilegt enn. Heilsufar er
samt þolanlegt, og líöan manna
yfir höfuð heldur góð.
Löggjafarþúig ríkisins var sett
snemma í janúar, og situr það enn
og starfar með sveittan skalla. —
Eitt af helztu málum, sem þar eru
á dagskrá, er bindindismálið, eða
lagafrumvarp ttm afnátn allra vín-
söiuhúsa hér í Utah. En hver enda
lok þessg máls verða, er óvíst enu
Fólk hér hefir mjög margar og
misjafttar skoðanir ttm það mái,
eins og reyndar öll mál, sem á
dagskrá koma. Vill mikill fjöldi
fólks, sérstaklega kvenfólkið, að
öll vínsöluhús séu upprætt, og al-
gert bindindi tekið upp í staðinn.
En svo eru líka margir, sem álíta
það óráð, álíta það geri verzlun-
j ardej'fö og ýms önnur óþægindi og
skaða fyrir þjóðfélagið í heild
sinni. En eru ekki fjarri að gera
, breytingar og nokkuð strangari
j'reglugerðir viðvíkjandj vínsölú, en
jþær, sem hafa átt sér stað að und
^anförnu.
; þann 5. þ.m. andaðist bóndinn
, Sverrir Jónsson, eitthvað rúmra
50 ára að aldri. Hann var fæddur
og tippalinn í Vestmannaeyjum
, við ísland, soiiur Sveins Sverris-
sonar og Margrétar Jónsdóttur,
hjóna í Túni. Hann lætur eftir sig
ekkju, Guðrúnu Pálsdóttir, og
jeinn son, Ingiberg að nafni, sem
kunniigir segja, að eigi nú heima
ur.dif Eyjtf ölhim ét Islandi.
Með vinsemd, þinn
E. H. Johnson.
LEIÐBEINING AR - SKRÁ
YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN IWINNIPEG
MUSIC OG HLJÓÐFÆRI
CROSS, QOULDINQ & SKINNER, LTD. 323 Portage Ave. » Talsími 4413
MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 Mhíd Stree Talsími 4 80 W. Alfred Albert, lslenzkur umboðsmaöur
WHALEY ROYCE & CO. 356 Main St. Phone 263 W. Alfred Albert, búöarþjónn.
BYGGINGA- og ELDIVIÐUR.
J. D. McARTHUR CO , LTD. Bygginfja-og EldiviÖur í heildsölu og smósölu. Sölust.: Princess og HÍR«ins Tals. 5060,5061,5062
MYNDASMIDIR.
Q. H. LLEWELLIN, “Medallions” og Myndarammar St.arfstofa Horni Park St. og Logan Avenue
SIvÓTAU í HEILDSÖLTT.
AMES HOLDEN, LIMITED. Princess & McDermott. Winnipeg.
TIIOS. RYAN & CO. Allskonar Sk£táu. 44 Princess St.
THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTD. Framletfieudur af Flnu Skótaui. Talsími: 3710 88 Princess St. “Hiirh Merit’’ Marsh Skór
RAFMAGNSVÉLAR OG ÁHÖLD
JAMES STUART ELECTRIC CO. 324 Smitli St. Taisímar: 3447 og 7802 Fllllar byrgöir af alskonar vólnm.
GOODYEAR ELECTRIC CO. helloKK's Talsfmar og ðll þaraðiút. áhðld Talsími 3023. 56 Albert St.
BYGGINGA- EFNI.
JOHN GUNN & SONS Talstmi 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Ste;n, Kalk, Cement, Sand o. fl.
B YGGINGAM K1 M’ARAR.
J. H. O. RUSSELL Hyggingameistari. 1 Silvester-Willson byggingunni. Tajs: 1068
VlNSÖLUMENN
G B O.* V E L 1 E
Hei’dsölu Vinsali. 185. 187 Portaíre Are E
Smá-sölu tatsírni 352. Stór-sölu talsími 464.
STOOE8 & BÖND3
W. SANEORD EVANS CO.
32 6 Nýja Grain ExchanRe Talsfmi 369B
ACCOUNTANT8 & AUDITOK8,
A. A. JACKSON.
Accountant and Auaitor
Skrifst.— 28 Merchants Bank. TaTs.: 5705
OLÍA, HJÓLÁS-FEITI OG FL.
WINNIPEG OIL COMPANY, LTJD.
Búa til Stein Ollu, Gasoline og hjólás-áburö
Talsími 15 90 611 Ashdown Blockr
TIMBUR og BULOND
THOS. OYSTAD, 208 Kennedy IM.
C'iður í vaKnhlössuro til notenda. búlöna til söli:
PIPE & BOILEK CQVERING
GREAT WEST PIPE COVERINQ CO.
132 Lombard Street.
VIRGIRÐINGAR.
THE QREAT WEST WIRE FENCE CO., LTO
Alskonar vlrgiröingar fyrir bændur og borgara..
76 Lombard St. Winnipeg:.
ELDAVELAR O. FL.
McCLARY’S, Winnipeg.
Stoerstu framleiöendur í Canada af Stóm^
Steinvöru [Granitewares] og ft.
ALNAVARA I HETLDSOLU,
R. J. WHITLA & CO., LIMITED
264 McDermott Ave Winnip«?R
“King of the Road” OVERALLS*
DáDmfregn.
þriðjudagiinn 24. nóv. sl. andað-
bst að heimili Gnðrúnar dóttur
sinnar og tengdasonar ekkjan
þORBJÖRG EIRÍKSDÓTTIR,
76 ára gömul. Jarðarför hennar
fór fram frá Mountain kirkju laug-
ardaginn 5. des. Séra Hans B.
'Thorgritnsen jarðsöng liana og
flutti hiiskveðju og ræðu í kirkj-
unni.
þorbjörg sál. var fædd 7. júní
1830 á þorsteinsstöðum í Tungu-
sveit í Skagafirði. F'oreldrar lienn-
ar voru Firíkur Sveinsson, ættað-
ur úr Skagafirði, og Guðrún Jóns-
dóttir, ættuð af Suðurlandi. Hún
var systir Kristínar móður Bene-
dikts Sveinssonar yfirdómara, og
þeirra systkina. þegar þorbjörg
var 6 ára, fluttiSt hún með foreldr-
utn sínum að Viðirnesi í Hjalta-
dal. þar dvaldi hún 36 ár. þann
20. sept. giftist hún fyrri manni
sínum, Símoni Kristjánssyni. þau
eignuðust 3 börn : son, Kristján
að nafni, er dó ungur, og 2 dætur,
Guðrúnu, konu Sveins Sveinsson-
ar bónda við Mountain, og Krist-
jönu, ekkju Gísla Jónssonar, ætt-
uðum éir Skagafirði. Býr hún með
börnum sínum í Mountain bygð,
N. Dak. — Símon Kristjánsson,
fyrri maður þorbjargar sál., and-
aðist 24. apríl 1863.
móðir. Rækti hún skyldur sínar og
stjórnaði heimili sínu með hinni
mestu prýði. Öll framkoma hennar
bar vott um frábæra stillingu
samlara glaðværu viðmóti við
livern sem hún kyntist. Hún var
trúkona mikil, og hélt fast við
hina hrtfnu og einföldu, kristilegu
barnatrú, og fyrir kraft þeirrar
triiar hélt hún sinni sömu rósemi,
glaðværð og stillingu til síðustu
stundar. það var þessi trú, sem
styrkti liana í liinu margfalda
stríði lifsins, hinum marga og sára
ástvina missir, og hinu langvar-
andi heilsuleysi sjálfrar sín. Hún
var ætíð reiðubúin til að hjálpsa
öðrum, seðja hungraða, svala
þyrstum og gleðja lirvgga,
Barnabörnum sínum var luin
sem ástrík móðir, leiðbeindi þeim
til alls góðs, bæði með orðum og
efthrdæmi.
Ilennar er því sárt saknað bæði
af ástvinum og vandamönnum, og
öðrum, sem kyntust henni.
Blessuð sé hennar minning!]
Einn af vinum hinnar látnu
KENNARA
vantar við Kristnes skóla (Nts
1267 N..W.T.) fyrir 7 mánuði, írá
fy'rsta apríl • til fyrsta nóvember.
Umsækjandi verður að hafa gild-
andi skírteini íyrir Saskatchewan,
tiltaka kaupupphaið, segja til
reynslu í kennarastörfum o.sdr*.
Tilboð sendist til undirskrifaðs
fyrir 15. marz 1909,
G. NARFASON,
11-3 Kristnes P.O.s Sask.
KENNARI.
Pine Creek skólahérað No. 1360
æskir eftir skólakennara fyrir þrjá
mánuðii, sem byrji 15. marz nk. —
Ilver, sem vildi sinna þessari aug-
lýsingu, geri svo vel og sendt til-
boð, sem taki fram mentastig,
reynslu og kaup t'L
E- E. EINARSON,,
Sec. Treas.
11-3 Pine Valley P.O., Mástj
KENNARA
Athugið.
Kveinf'élag' Fyrstia lt'nterska safn-
aðar í Witvuipeg auglýsir hér mieð
að það or viljugt til að taka móti
þeim íslanzkum stúlkuim,seim koma
liér tdl bæjarins til dv-alar, eni sem
ekki eigia ættingja eöa vini hér til
að taiba móti sér. Félaigið vill leit-
ast við a>ð vera slíkum stiúlkum
hjálplegt og leiðbsiniandi, t. d. að
útvieigia þeim. vinnu, sérstakloga
vistir í igcVðum stöðutn, úitvega
þeim h'eimili, þar seun þær gata
dvalið, þagar þær eru ekki í vistum
og eiTm.ig komið á þiegar ]>ær eru í
vistuon. Yfir höfuð vill félagið
revna að vera slíkum stúlkum til
eins mikils gagns, eins og í þess
valdi stendur.
\
þær stúlkur, sem vilja siniuia
þessu, geri svo vel að skrifa ein-
hverri af undirrituðu'm íélagskon-
um og láti þær viita hve ruær þeirra
er von. Tekið verður á móiti þeim
á járnbrautarstöðvum, ei þær óska
þe«s.
Mrs. ÁRNI EGGKRTSSON,
120 Emily St.
Mrs. F. JÖNSSON,
668 McDermot Ave.
sem hefir 2. og 3. kiannariastig,
varetar við Norður-Stjörnu sköla
No. 1226 neesita kenslutíina.hil, ser
miáinuði, frá 1. maí til 1. nóv. Til
boðum, sem tilgreina nientastig o
kauip, seim óskað er eftir, vcrðu:
veLtit móttafca af undirri'tuðnm t
15. marz næstkomandi.
Stony Hill, Man., 23. jan. 1906-
G. JOIINSON, Sec'y-Troas
KENNARa VaXTIR
til Laufas Sch. Dist. No. 1211, til
þrigigja máínaða, frá 1. apríl (acx
honuim mjp&töldium). Umsœkjond'UT
scttdi inn tilbðð s n til undirritaðs
fyrir 15. nnarz næstk., sem tiltaki
mentastlg og æfingu, ásamt kaupi,
se'in ósoað er eftir. ^
Geysir, Miani., 22. jan. 1909.
25-2 ’ B. JÓHANNSSON.
Mjög vandaðar, stðrar og fagrflr,
af skáldkðngunum íslenzku, Balt-
grfmi Péturssyni og Jónasi Half
grímssyni, fást hjá undirskrifnðnn'.
önnur á S5c eu báðar á 60c. AgaA
stofuprýi i.
Einn af tnerkari ver/.lunarmönn-
um í þessum bæ hefir sagt, að
hann hafi gefið A.J.J. atvinnu um
| tíma, og liafi A.J.J. verið þá svo
sólginn í bjór, að hann hafi ei
toliað við verk, nema að fara eða
senda eftir drykkjum út tim bæ. —
Nokkrir segja, að hann drekki al't
hvað af tekur, en það læt ég mig
engu varða, hvort A.J.J. er fram-
hleypinn fulltir eða ófullur.
þar sem hann talar um stiga-
mensku, ef ei er nafn tindir grein-
um í blöðum, er svo endemislegt,
að furðu gegnir. Maður, sem sjálf-
ur hefir stiitað sínu skírnarnafni
og rænt öðru nafni. Samtíðin fylg-
ir honum sem manni, sem dregur
sitt rétta nafn á eftir sér í heng-
ingaról, og fær aldrej losast við tfl
íuils. Maður, sem kallar sig ann-
ars manns son, en hann er, og gef-
ur þar með í skyn, að móðir sín
hafi rangfeðrað sig. Ef þetta er
ekki sú argasta stigameitska við
móður sína, þá er hún hvergi til.
Ég er búinn að ginna þennan
þann 15. júní 1864 giftist þor-
björg sál. i annað sinn Sveinbirni
Jóhannssyni, ættuðum úr Skaga-
firði. Vorið 1868 fluttu þau búferl-
mn frá Víðirnesi að Veðramóti í
Gönguskorðum, og bjuggu þar 8
ár. Sumarið 1876 fluttust þau til
Atneríku, og settust að í Nýja ís-
landi. Sumarið 1879 fhittu þau
þaðan suðttr til Dakota, og sett-
ust að í Mountain bygð, Pembina
Countv, og dvöldu þar siðan til
æfiloka.
Með seinni manni sínum eignað-
ist þorbjörg sál. 5 börn, 4 drengi
og eina stúlku. Dóu drengirnir all-
ir ungir, en dóttirin, sem hét Sig-
urlaiig, fædd 14. júlí 1869, ólst upp
hjá fioreldrum sínum, þar til hún
giftist Guðmundi Guðmundssyni,
bónda við Mountain. Ilún andað-
ist 1835. — Sinni mann sinn misti
þorbjörg sál. 8. sept. 1889, og eft-
ir það dvaldi hún hjá dætrum sín-
tim.
þorbjörg sál. var góð og ástrík
eiginkona, blíð og umhyggjusöm
Mrs. A. F. REYKDAL,
555 Maryland St.
Kæru bændur!
Ef ykkur langar til að eignast
eftirfylgjandi Calendar, sem gefur
góða hugmynd um það yfirnáttúr-
lega málverk, sém Sharplers Skil-
vfindu félagið býður Sirítt meðan
það endist, öllum sem óska þess,
— þá skriiið umboðsmanni fclags-
ins G. S. Guðmundsson, F'ramnes,
Man., Can., og biðjiö hann um
þessa st< fuprýði, ásamt sérstökum
skilvindu verðlista fyr.ir febrúar og
marz. Sendið 10c í silfri íyrir póst-
gj.ild og umbúðir. 11-3
SHARPLESS SEPERATOR CO.
Woodbine Hotel
Stœrsta Billiard Hall NorftvestnrlandÍDn
Tlu Pool-borö.—Alskonar vln og vindlar.
Lennon A Hebb.
Eigondnr.
ATH. — Þessir hafa þegar tekið
að sér útsölu 6 myndunum : —
Friðrik Sveinsson, 618 Agnes SU.
Winnipeg; YYm. Anderson, 1797
7th Ave. W , Vancouver, 1;1 C :
S. Bárðarson, R. F. D. 1, Box 9Q.
Blaine, Wash.; Sigurður John-
son, Bantry (ogUpham), N. Ðak .
Jóh. H. Húnfjörð, Brown. Mai>.
OSThormodson,Pt.Robert,Wash
J*. G. Westdal, Minneota; Olafnr
G. Isfeld, Kristnes, Sask.; S.Pét
ursson, Arnes (og Nes), Man .;
C.Christianson,Marshland, Man .
Sigurður Bjarnason, Big Quilí
(og Wynyard), Man ; Konrad
Sigtryggsson, Belmont, Mai).
F. R. JOHNSON,
1419 W. 57th St., Seattle, WTash.
‘Pósitih'ús Box H'éLmskrittglu e-
nú 3083, eísi ekki 116, eins og áður
heftr veriö. Vi'Sskiftavindr eru þvi
bieð'tiir, aÖ senda bréf til blað.siís;
í P.O. Box 30S&