Heimskringla - 18.03.1909, Blaðsíða 1

Heimskringla - 18.03.1909, Blaðsíða 1
L A N D Vér höfum Dýlega fengiö til sölu yflr 30 * SecHónar-fjórf'unora. liggjandi aö Oak- S lands braut C. N. R. félairsins. Verö- > iöerfrá$7.00 til $12.00 hver ekra. Ekkert S aflöndum hessum eru meir en 5 mílur frá » járnbrautinni. 9 SkuSi Hansson & Co. I Skrifst. Tolefón 6470. lleimilis Telefón 2274 jjj sj8»Alt landiðKKsssv* er ábyrgst aö vera jaröyrkju land af beztu 5 tegund, og fœst keypt meö vœgum afborg- S unar skilmálum. (N.B.—Lesiö fyrripart S þessarar augl. vinstramegin viö Hkr. nafn.) 5 Frekari applýsingar veita Skuii Hansson Co. 56 Tribune Building. Winnipeg. XXIII. ÁR. YVINNIPEG, VlANirOBA, FIMTUDAGINN, 18. MAKZ, 1909 Mrs A B Olson Aug 03 NR. 25 Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæfa. — J>ann 28. febrúar sl. sendi Marconi loftskeyti frá loftskeyta- stöð sinni í Glace Bay í Nova Scotia til móttökustöðvarinnar í Eiffel turninum í I’arísarborg á Frakklandi. ]>að er i fyrsta skifti, að loftskeyti hafa verið send beina leið irá Canada til Frakk- lands. — Skýrslur um vinnulaun þeirra sem vinna í ullar og klæðagerðar- verkstæðum á Englandi, sýna að laun verkamanna þar eru frá $4.87 til $6.08 á viku. Til eru hand verksmenn hér á landi, sem ekki mundi þykja ]>etta of há laun fyr- ir eins dags vinnu, í stað 6 daga á Englandi. Við athugun þessarar skýrslu verður það skiljanlégt, að brýn þörf sé á því þar í landi, að ríkið veiti gömlu fólki vikulegan ellistyrk. Mest furða er, að fólkið þar skuli með þessum launum geta orðið svo gamalt, að það þurfi að njóta ellistyrks. — Hæzti réttur Alberta fylkisins hefir dæmt, að fylkið hafi rétt til þess, að leggja skatt á lönd C.P. R. íélagsins þar í fylkinu,” þó fé- lagið hafí ekki fengið formleg eign- arbréf frá stjórninni fyrir löndun- nm. Fylkið má, segir yfirdómar- inn, leggja skatta á lönd þessi til viðhalds skólum og almennum um bótum í sveitum fylkisins. Dómar- inn hélt þvi fram, að telja mætti löndin fullkomna eign íélagsins frá þeim tíma, er stjórnarráð ríkisins hefði samþykt að veita því lönd- in. Övíst er ennþá, hvað C.P.R. félagið gerir í þessu máli. — Jósef M. Janer var í sl. viku dœmdur í 21 ára fangelsi í Ralti- more. Ef hann lifir þá tímalengd, verður annað sakamál höfðað á móti honum strax og hann stígur fa?ti út úr fangelsinu. Fyrir rétti bar hann það fram, að hanti hafi í sl. 2J^ ár drukkið meira en 4 pt. af whiskey á dag að jafnaði, og að það þyr«fti 3 potta af whiskey til þess að koma sér í “sober” á- stand , eftir að hann hefði orðið drukkinn. Hann kvaðst geta drtikkið meira whiskey en nokkur annar maður á jarðríki, og bauð dómaranum að etja á móti sér hvaða drykkjumanni, sem hann vildi. Dómarinn svaraði með því, *ð senda hann í 21 ára fangelsi. — Námamenn í P-ennsylvania ®ru að ræða um, að hefja verk- fa.ll þar í kolanámunum. þeir vilja fá kauphækkun. þeir höfðu fjögra klukkutíma fund með námaeigend- unum, en ekki varð af samningum. Námamenn sögðu námaeigendur uu þegar hafa 12 miliónir tonna af kolum utnfram það, sem þeir þyrftu að nota, og vilja því held- ur hefja verkfallið nú, en geyma það þar til meira er fyrirliggjandi. Námaeigetidttr vilja gera þriggja nra samning með sama kattpgjaldi og nú er. Ktt námamenn hafa enn ckki svarað því. Mælt, að þeir *tli að ræða það á allsherjarþingi námamanna, sem halda á í lok þessa mánaðar. Svo er sagt, að fundurinn milli verkamanna og vinnuveitenda haft verið róstusam- ur og Jegið við bardaga, þó ekki yrði af því. — C.N.R. mælingamenn eru nti *ð mæla iit járnbrautarstæði við j Deer Horn, Man., í Tp. 22 austan Manitobavatns. Brunngraftarmetin sem þar hafa verið við vinnu, segj- • ast hafa' orðið varir við gulli blandna möl í brunnttm þar norð- i ttr frá. — Má vel vera, að þar sé RUll í jörðtt. —> Phobe Annie Wade, í Lynn borg í Massachusetts ríki, sem j fæddist 10. marz 1807, er enn við | góða heilsu, þó hún sé orðin 102 I ura gömttl. A síðasta afmælisdegi hennar, heimsóttu hana margir j blaðamenn, og hún sagði þeim öll-.i um sömtt söguna, og bað þá að | tilkynna kvenþjóðintti í Ameríku þann sannleika, að ef þær vildtt verða langlífar og deyja sáttar við heiminn, þá skyldu þær forðast að | gifta sig. Annað eða meira vildi hún ekki við þá tala. Bretar áætla, að 43þí milíón dala sé nauðsynlegt til ellistyrks- j borgana þar í landi á þesstt yfir- j standandi ári, og í tilefni af attknti starfi við útbýting ]>essa fjár vaxi útgjöld stjórnarinnar um aðra eins upphæð. Á síðasta ári var launalistii allra stjórnarþjóna um 208J4 milíón dala, en nú er sú upp- hæð orðin 312 mílíónir. Ellistyrks- lög landsins leiða því af sér bein árleg útgjöld úr ríkissjóði er nema 87 milíónum dala. $15,000 skaðabœtur heimta þeir Sigtr. Jópa-son og Albert Johnson at' Heims- kringlu og ritstjóra hennar fyrir að hafa prentaö ‘öeina- dalsmyndina’í blaðinu þann 4. þ. m. Máline’u þrjú : Eitt fyrir hönd Sigtryggs, annað fyrir hönd AU erts og þiiðjafyi ir hönd Thyle Meat félagsins, og skaðabótakrafao í hverju raáli er 5 þúsund dollars. I tilkynningarbréfinu um væntanlega málshöfðun, sem dagsett er 16. þ m, er þess getið, að málshefjendur líti svo á, að myndin sé til þess gerð, að draga ásjópur sínar fram fyrir ísienzkan almenn- ing til athlægis og fyrirlitn- ingar, og td að skemma þeii ra “ business.” Fyrir þetta biðja þeir um 15,000 dollara. — Ungfrii María Russell í Chi- cago, sem myndaði og stóð fyrir mey-kvenna íélaginu svo nefnda, sem hafði það markmið, aö telja konur frá þeirri óhæfu að ganga í hjónaband, — braut sjálf bindind- ið á laugardaginn var tntð þvi að giftast á laun lækni þar í borg. — þann 22. febrúar sl. andaðist lœknir einn í Toronto borg, að nafni Daníel Young. í erfðaskrá sinni skipaði hann svo fyrir, að hjartað í sér skyldi fylt upp með myrru og ölíu, soðið saman í þeim, hlutföllum, að lögurinn yrði harður, þ«gur liann kólnaði, og skyldu æfðir læknar sjá um þetta verk. Hann eftirlét nálega 14 þús. dala virði af eignum. — Bandaríkja stjórnin hefir til- tekið, að árslaun Tæfts forseta skuli vera 75 þúsund dalir, auk annara auka upphæða, scm forset- anum eru ætlaðar til húshalds, og sem ásamt hinum föstu launtim gera 100 þústtnd dali árlega. — Mál það, sem stjóra Banda- rikjanna höfðaði fyrir 2 árum mót Standard Oil félaginu, og sem í undirrétti lyktaði svo, að félagið var dæmt í rúmlega 29 milíón dala fjárútlát, — hefir í yfirrétti í Chicago þann 10. þ.m. fallið svo, að félagið er sýknað af öllum á- kærum. Anderson dómari skipaði kviðdóminttm, sem um mál þetta fjallaði að sýkna það að öllu leyti, og svo var gert. — Asquith stjórnarformaður Brcta gat þess nýlega í ræðu, er ltann flutti í Lttndúnum, að brezka þjóðin ætti í lánum og iðnaðar- fyrirtækjum i hjálendttm ríkisins og í útlöndum 3 bilíónir punda, eða 54 þúsund milíónir króna. — Með þesstt fé hefði þjóðin áunnið það, að hún nyti nú nægra og ó- dýrra lífsnattðsynja frá öllum heimsins löndum, bæði hvað fæðu- tegundir og fæðuefni snerti, og alls konar efnttm til iðnaðar. þessi fjárstofn væri sá grttndvöllttr, sem verkalýður Englands bygði lífstil- veru sína á. — Mvndarlegt sakamál var ný- lega nöfðað jt Rússlandi. þar ertt fyrir yfirdóminum í Moscow borg 384 manns kærðir um að vera fé- lagar í þjófnaðar samsœri. Kæran segir, að aðalmarkmið félagsins hafi verið að stela vörum frá jár.t- brautum, og að á áruniim 1905 til 1907 hafi félagi þesstt tekist að stela 17 milíónum dala viröi af ýmsum varningi frá að eins tveim- ur járnbrautafélögum. Meðal þess- ara ákærðu manna ertt kattptneun, embættismenn járnbrautanna og menn, er að eins hafa þjófnað að atvinnu. •Við rannsóknina litfir þaö komið fram, að félagsmenn höfðu samband sín á milli utn alt landiö, og að Ílestar skipanir voru gerðar með hraðskeytum. Járn- brauta embættismennirnir skipuðu fyrir um, hvar ltvenær og hverjtt stela skyldi, og hvar bezt væri að fela þýfið. En felustaðirnir voru vanalega stjórnar 'geymsluhús, og stjórnarþjónar vortt haföir til að taka á móti vörunum og geyttta þær, þar til kaupmennirnir létu sækja þær. það hefir og komist upp, að þrátt fyrir ítrekaðar kvartanir, þá gerði landsstjórnin alls ekkert til að stentma stigu þessa þjófafélags, þó henni væri þá kunnugt ttm tilveru þess. — Iiinflutniiigur fólks til Canada hefir þegar byrjað ötluglega nú með vorinu. Yfir 12 hundruð inn- flytjendur frá Evróptt komu 12. þ. m. með skipinu “Kmpress of Ire- land”. Flest af þessu fólki ætlar að setjast að í Saskatchewan og Alberta fylkjum. það er búist við afarmiklum innflutfiingi til Canada á þessu ári. — Canada stjórnin ltefir ákveðið að lána Grand Trunk Pacific félag- inu 10 milíónir dala, eöa að kaupa skuldabréf félagsins fyrir þá upp- hæð, svo það geti haldið áfram að byggja braut sina gegn um Vest- ur Canada sléttlendið tafarlaust, og alt vestur að hafi. — Að ferðast í loftfari yfir At- lantsha'f á tæputn 5 sólarhringum er áform Spánverja nokkurs að nafni Brucker. Hann hygst að leggja upp frá Spán'i um 25. júlí næstk., og telur áreiðanlegt, að með þeim nýja útbúnaði, sem hann kveðst eiga ráð á, sé ferð þessi vcl tiltækilcg. Thornas S. Baldwin, einn af mestu loftsigl- ingafræðingttm, segir áreiðanlegt, að með útbúnaði herra Bruckers megi hæglega fljúga yfir Atbints- hafið á lo'ftfari á þeim títna, setn að framan er sagt. — Til náms er nú á Ilarward háskólanum indverskur prins, sern á sínum tíma erfir ríki föður sín.s^ og veröur þá konungur yfir 3 mil- íónum manna. Hann er 19 vetra, góður námsmaðttr og vel virtur af skólabræðrutn sínum. — Snjófall mikið varð á Frakk- landi þann 7. þ.m. Snjóskriður urðu á 2 stöðum, og einn maður beið bana af því. Járnbrautalestir uröu fastar í sköflum, og farþegj- 'ar urðu á einum stað að ganga 5 'mílur vegar í mestu ófærð, til að komast til bygða. — Bóndi eintt í Californíu hefir fundið 2 þústtnd dala virði af gttllklumpum, í blikkdós, sem graf- in hafði verið í landi, er hann var I að plægja til kartöfiuræktar. Fyr- ir 30 árum bjó gamall námamað- ur i smákofa á landi þessu. Ilatin I þóttist vera attðttgur en nágrann- |ar hans trúðu honttm ekki. það er ætlað, að hann hafi grafið peninga í landi þessu, og að þessir 2 þtis- ttnd dalir séu að eins lítill hluti af fé því, er hann hafi þar falið. Nti ! eru menn svo httndruðum skiftir kappsamlega að leita á landinu í von um gttllfund. — Bæjarráðs kosningar í Kattp- mannahöfn fórtt fram 12. þ.m. þá greiddu konttr atkvæði í fyrsta sinni þar i landi, og er sagt, að fleiri af þeim hafi greitt atkvæði en karlmenn. Konttr voru hinar á- nægðustu yfir að hafa öðlast rétt þennan, sem þær hafa barist fyrir ttm sl. 25 ár. — Nokkrir af ráðgjöfutn Mani- toba stjórnarinnar ' ertt nú í Ot- jtawa, að boði Dominion stjórnar- innar, til þess að ræða við htma tttn stækkun Manitoba fylkis, og reyna að ná samkomttlagi í því máli. — Tveggja centa fargjald í Mis- souri ríkintt hefir verið steindrepið með dótni. Járnhrautafélögin þar í ríkinti ætla nú strax að færa far- gjöldin ttpp í 3 cents á míluna. — í ráði er, að öll þau járn- ibrautafélög, sem hafa endastöðvar sínar í Montreal, bvggi þar sam- eiginlega vagnstöð, er kosta skuli — Tólf manna hópur hefir ný- lega lagt út frá Los Angeles borg í Californía, á skipi til Cocos eyj- ar til þess að leita uppi 17 milíón dollara tnálmsjóð, sem sögur segja þar sé falinn á eynni. Rœn- irtgjar höfðu falið sjóðinn þar und- ir fjallshlíð einni. Síðan ltefir skriða fallið vfir staðinn, og nú er talið, að hann sé 40 fet ttndir yfir- borði jarðar. Auðmaður að nafni Desborough, er mælt að hafi ttpp- drátt af legu felustaðarins, og hann kostar þessa ferð af eigin efnum, í þeirri von, að sendimenn finni sjóðinn. Sami maður reyndi fyrir 12 árum, að finna sjóð þenn- an, en það mishepnaðist. Síðan hefir hann hvorki notið svefns né matar, að heita má, og hefir því á ný gert út þennan leiðangur. — Leitarmenn gera ráð fyrir, að vera 3—4 mánuði í túrnttm. Æfiminning. Að morgni sttnnudagsins 7. þ. m. andaðist að heimili öla sonar síns hér í borg öldtingurinn ÓLAF- UR INDRIÐASON, eftir fárra daga hjartasjúkdóms- þjáningar, 78 íira gamall. ölafttr sál. var fæddur að Iljalla á Látraströnd þann 15. nóvember 1830. Foreldrar hans voru þau hjón Indriði Ólafsson, Ólafssonar á Dagverðareyri, sem druknaði t Kyjafirði árið 1738, og Ilólmfríðar Jónsdóttur, frá Stokkahlöðum i Eyjafirði. ólafur sál. ólst ttpp hjá foreldrum síntim á Skeri til 7 ára j aldurs, að hann fluttist tneð þeim j norður að Garði í Aðal-Reýkjadal í Suður-þdngeyjarsýsltt, og dvaldi 10 milíónir dala, eða meira. Verð- ur þá stöð sú hin mesta sinnar tegundar í heimi. — Einn af embættismönnum I.eopolds Belgíu konttngs, sem far- ið hafði afarilla með svertingja í Suðttr-Afríktt, hefir verið dæmdtir í 13 ára fangelsi í Brussels, Belgíu. Hvernig borgaráðiðí Belliog- ham fór í far:gelsi_í Vancouver. það eru dálítið óviðkunnanleg I viðbrigði fyrir þá, sem vanir eru að sitja i mestu liefðarsætum í sínttm eigin heimaborgum og stjórna þar almennum málttm, að I láta hneppa sig í fangaklefa sam- j stundis sem þeir stíga fæti í ann- an bæ. En svo er að sjá af blað- inu Bellingham Tribune, dags. 25. febr., að þetta hafi komið fyrir hóp af helztu borgttrum Belling- ham bæjar, þegar þeir heimsóttu Vancottver borg fyrir skömmunt tíma. þeir voru 13 saman, borgar- stjórinn og 5 borgarráðsmenn og 4 aðrir embœttismenn bæjarins og ltokkrir kaupmenn. Hvert erindi þeirra var þangað norðttr, lætur blaðið ósagt, en þegar þeir stigu fæti á brezkan svörð, mætti þeim i verzlunarmaður einn frá Seattle, | og hugði að taka vel á móti lönd- um sínum. , Ilann bað þá fylgja sér til gistihúss þess. er hann hélt j- feil á. Ett ekki var hópurinn fyrr kominn þangað, eti nokkrir lög- regluþjónar og spœjarar úr lög- regluliðinu létu til sín tak-a. þeir I óðu upp að gestunum og kærðu I þá um, að vera utanríkismenn með engan sýnilegan atvinnuveg til lífsuppeldis, og í fám orðum sagt, var þeim tilkynt, að þeir vártt algerlega óþóknanlegir inn- fiytjendur, og yrðu að koma taf- arlaust á lögreglustöðvarnar. þess ari tilkynningu fylgdu lögreglu- j þjónarnir eftir með handafli og ýttu gestunum með hægð út úr dyrum veitingahússins, og fóru með þá inn í svartan fangavagn, sem þá var kominn þar nálægt dyrunum. Gestirnir Skildu illa í þessum aðförum, og kváðust tald- ir heiðarlegir borgarar í heifna- högtim. En liigreglan gaf því eng- an gaum. Hún var þar komin til þess að gera skyldu sína, og hún fór með hópinn á lögreglustöðv- arnar. þegar þangað kom, var gestunum ýtt inn í herbergið til lögreglustjórans, sem tók þeim fá- lega og las ttpp þá kærtt, að þeir j væru álitnir óþóknanlegir borgar- ■ ar, og að þeir mundu verða að dvelja þar á staðnum, þar til mál þeirra yrði ítarlega rannsakað. — Borgarstjórinn og hinir gestirnir j drógu þegar upp miklar viðjur bankaseðla og kváðust haia nóg fvrir sig að leggja meðan ]>eir dveldu þar í borginni, enda væri jferðum þeirra heitið suðttr aftur j hið bráðastu. En lögreglan lét | daufheyrast, og það gckk í miklu þjarki þar á staðnum, að koma i því i kring, að þessir náungar j yrðti látnir lattsir, svo að þeir [ þyrftu ekki að liggja þar á lög- reglustöðinni yfir nóttina. En þeg- I ar þeim loks var lcyft að fara, þá var fangavagninn horfinn, en í l stað hans komnir skrautlegir sjálf- hreyfivagnar. Og nú voru Belling- ham gestirnir keyrðir aftur á gisti- , húsið, og þar slegið upp stór- veizltt, og vortt þá margir helztu | borgarar þar til staðar til þess að sýna gestunum sæmd og velvild. i þessi veizla stóð fram á morguit, og svo fórust gestunum orð, að . þeim ltefði verið vel lattnað fyrir j gamanið, sem haft var í frammi við þá strax og þvir komtt til borgarinnar. Bréf að Hcimskringlu eiga : Miss Sveinbjörg F.inarsson. Mrs. Tóna Gíslason. Mrs. Sveinbjörn Gíslason. ÓLAFUR ÍNDRIÐASON. YTið fráfall ólafs Indriðasonar er einn af beztu og manndómsmestu j Vestur-íslendingum hniginn til moldar. Séra Friðrik J. Bergmann söng yfir líkinu áður það var flutt í lík- gqymslu hvelfinguna. Með hlýjum endurminningum til þess látna. K. Asg. Benedihtsson. Heilrœði til presta. — Háskólaráðið í Chicago borg hefir nýlega tekið til umræðu framferði presta gagnvart konunt í söfnuðum stnum. Dr. Brttce, einn af helztu prestum í New York borg, lagði fram á fundi þessura lifsreglttr fyrir prestana, er hljóða á þessa leið : 1. Allir prestar ættu að kvong- ast snemma. það er ekki gott fyrir ttnga presta að vera ein- samlir. þeir þttrfa að njóta að- stoðar góðra kvenna í öllu starfi síntt. 2. Prestar ættu að beita ósveigj- anlegri alvörugefni móti 'gjálíf- um og heimskum konum í söfnuðum þeirra. 3. Prestar ættu aldrei að hafa eitt tal við konur í söfnuði sínum, heldur æfinlega að hafa þriðju persónu viðstadda, og koma á þann hátt í veg íyrir alla grunsemi. 4. Prestar mega ekki daðra við konur. ■5. Prestar mega aldrei segja eða gera neitt það, sem gefur til- efni til grunsemdar ttm náin kynni þeirra við konur safnað- arins. þar hjá þeim þar til hann var 28. ára gamall. þegar hann var 24 ára kvongað- ist hann ungfrú Margréti Jónas- dóttur, Einarssonar frá Fagranesi í Reykjadal, og Ingibjargar ólafs- j dóttur, er lengi bjuggu að Hólum í Laxárdal. Frá Garði flutti ólafur sál. að Ytra-Fjalli, og bjó þar 1 ár, þá Garði og bjó þar 2 ár, þá að Mýr- arseli (hjáleigu frá Laxamýri í Reykjahverfi) og bjó þar 2 ár, þá að Árvegg í Kelduhverfi og bjó þar 1 eða 2 ár. þaðan aftur að Mýrarseli og bjó þar eitt ár. það- an flu(ti hann á Húsavíkurbakka og bjó þar samfleytt 23 ár. þaðan flutti hann til Ameríku. Synir hans óli og Tryggvi voru komnir hingað vestiir 2 árum áð- ur, og sendu heim fargjald fyrir foreldra sina og skyldulið þeirra. •Börn ólafs sál. Indriðasonar og Margrétar konu hans eru þessi : — Óli Vilhjálmttr, Sigtryggur Frí- mann, Asgeir Edvald (látinn í Win nipeg árið 1885), Nanna Vilfríður (kona öla Bjerring frá Húsavík), °K Sigríður Una, ógift í Winnipeg. Blargré-t kona Ólafs sál. andaðisc hér í bæ árið 1992. ólafur heitinn var efnalítill alla sína daga, en þau hjón voru góð- I gerðasöm og gestrisin og áttu ! marga ktlnningja austur og fram utn sveitir, sem heimsóttu þau og gistu að heitnili þeirra. Ólafttr sál. var tnesti atgervis- maður og karlmenni og hinn bezti (drengur ; síkátur, ræðinn, fróður og rétthermur í frásögnum, dverg- I hagttr á tré og járn og sjógarpur j mikill. Ilann var ljúfur i lund við ! alla og vinfastur og svo góður heimilisfaðir, að betri getur ekki. Fyrir ári síðan fann hann til i hjarta krankleika, lág :þó ekki rúm fasttir og batnaði aftur, en náði ekki fullri heilsu eftir það. Eg sá hann nokkrum dögum áður en I hann dó. Hann sýndi mér þá bréf frá frænda sínttm Jóhannesi þor- j kelssyni, bónda ét SyðrarFjalli i i Suður-þin'geyjarsýslu. Las ég það upphátt fvrir honum og B.L.Bald- jwinsyni. Töluðum . við ólafur ' margt um eldri tíma í þingeyjar- þingi. þegar hann kvaddi, bað hann mig að minnast sín, því nú j væri hann á förum úr þessu lífi, og mttndum við ekki oftar sjást. i gaf þessu lítinn gattm, vissi að það kæmi fvrir fyr eða síðar. En svo fór, setn hann sagði, og sýnir það, að hann hefir nákvæm- lega vitað, hvað heilsu sinni og líkamskröftum leið. 1 Skrifið yður fyrir HEIMS- KRINGLU syo að þér getið æ- tíð fylgst með aðai málum íslendinga hér og heima. ^ n Með þvf að venja sig á að brúka “Rnipire” tegundir af Hardwall og Wood Fibre Plaster er maður hár viss að fá beztu afleiðingar. Vér búum til: “Etnpire” Wood Fibre Plaster “Eminre” Cement Wall “ “Ernpire” Finish “ “Gold Dust” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér oð senda ^ yöur bœkling vorn • MANITOBA CYPSUM CO. LTD SKRIFSTOFUR OG MILLUR I Winnipeg, - Man. \A

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.