Heimskringla - 18.03.1909, Blaðsíða 4

Heimskringla - 18.03.1909, Blaðsíða 4
blft 4 WINNIPEG, 1S. MARZ 190S; EtEIMSK’RINGLA' TUTTUGU OG FIMM ÁRA AF- MÆLI GÓÐTEMPLARA. Framh. fré 3. bls. landi má marka af þeim tölum, sem ég ætla nú að nefna : FullorBnir. . Unglingar. Xrtal. Stúkur. Félagar. S.úk. Félagar 1884 1 30 1880 17 í)96 9 406 1899 56 3167 16 800 1909 101 6000 37 1900 Tölurnar bera ljósan vott um gengi þessa félagsskapar, og þó hefir þ a ð ekki verið aðalstarf Góðtemplara, að stofna nýjar stúkur. Aðalmarkið allra Góðtemplara, allstaðar í heiminum, þaö er að útrýma smátt og smátt allri á- íengisnautn og. koma á lagabanni gegn tilbúningi, sölu og aðflutn- ingi áfengra drykkja. Við höfum öll lofað að keppa að þessu marki. Allir Góðtempl- arar lofa því. En það er óhætt að segja, að hvergi í heiminutn hefir Góðtempl- urum orðið eins vel ágengt, eins og h é r á landi. því er þessi afmælisdagur sann- nefnd fagnaðarhátíð. Fyrsti stórsigurinn, það voru lögin 10. febr. 1888. þau voru kraftaverk, eins og þá horfði við. þið, sem eruð miðaldra, hljótið að muna vcrzlunarbúðirnar í þá da,ga, mannaröðina við búðarborð- in og látlaus staupakaup og staupagjafir. þessi lög bönnuðu nvorttveggja, staupakaupin og staupagjafirnar. Mjög fáið trúðu því, að bannið mundi gagna. þeir voru miklu fleiri, sem vantreystu því banni þá, en þeir ertt nú, sem vantreysta aðflutningsbanninu. — Við vitum, aö staupabannið kom að fullu gagni, og það mttn að- flutningsbannið líka gera. þessi sömu lög bönnuðu að selja áfengi í hendur unglingum, initan 16 ára, bönnuðu áfengissölu í sveitaverzl- unum, og veittu bæjarstjórnum og sveitastjórnnm atkvæöi um það, hvort veitingamenn mættu selja á- fengi. I stað þessara laga komtt svo lögin 11. nóv. 1899. þau fara skrefi lengra, veit^ héraðsstjórnum at- kvæði um alla áfengisverzlun, en um veitingaleyfi liafa allir kosn- ingarbærir menn atkvæði á al- mennum fundi í hverjtt bæjar eða sveitaríélagi. þau ertt enn í gildi og hafa valdið því, að áfengissölu- stöðunum hefir stórum fækkað. þá komu lögin 12. jan. 1961 ; þau banna alla áfengisgerð hér í landi. Undir aldamótin var gengi Góð- templara orðið svo mikið, að þá var farið að 'ráðgera vínsölubann. En þegar eítir aldamótin var stríkkað á klónum og sett upp í, beina stefnu á aðflutningsbann. Árið 1905 var svo langt komið, að þá afréð alþingi, að seljtt þjóð- inni sjálfdæmi um það, hvort lög- leiða skyldi aðflutningsbann. Um þær mundir var mikill kurr í bindindismönnum yfir því, að á- fengi var selt í lögleysu í lyfjabúð- um og á fólksflutningaskipum. Árið 1906 girti landlæknir fyrir alla ónauðsynlega áfengissölu í lyfjabúðunum með fyrirskipan til lyfsala — það var citt af fyrstu landlæknisverkum minum —. Og árið 1907 voru lög sett á alþingi til að girða fyrir áfengissölu á fólksflutningaskípum. Alt þetta er Goodtetaplarregl- unni að þakka. þdð vitið, hve hér er fljótt að breytast veður í lofti : 1 dag norðan myrkviðurs-hríð, á morg- un sólskin og sunnanþeyr. Tuttugu og fimm ár eru sem ein dagstund í æfi þjóðarinnar, en á þessum stundarfresti hefir Good- templarreglunni anðnast hér á landi, að breyta ilsku manna við bindindið í hlýasta vináttuþel. Fjrrir 25 árum var það talin smán, að vera fyllísvín — það var nú eins ou á dögurn Mósesar. En fyrir 25 árum var það talin álíka mikil smátt hér í Reykjavík að verg Góðtemplar, að ganga í æfi- langt bindindi. llámark dygðarinn- ar var þá — að drekka, geta verið með, neita ekki einu glasi eða tveimur, eða fleirum, of svo bar undir, en drekka sig ekki átakan- lega ölvaðan, ekki nema bálfan, ekki fttllan, nema þá við einstök afarhátíðfeg tækifæri. þettá var kallað að drekka í hófi. Engir voru eins upp með sér i þá daga eins og þessir reglumenn, sem ekki voru í reglunni, en þurftu þó aldr- ei að fara meö fingurna ofan i kok- ið. þeir littt með fvrirlitningu á þá, sem hiifðtt lofað, að bragða aldrei vín. þeir horfðu meðaumkv- unaraugum á drykkjumennina, þá sem vöktn hnevksli. þeir brostu hæðnisbrosi, ef þeir sáu drukkinn Góðtemplar. þeir þóttust sjálfir þræða eina rétta veginn, gullinn meðalveg. þau eru liðin þessi 25 ár, og nú er öðruvísi ttmhorfs. Nú er það talinn sómi og dygð, að vera í bindindi. Nú er það talin hneisa, að drekka svo mikiö, að á manni sjái. Nú játa allir, svo að segja, að tmgum mönnutn beri að vera i bindindi. Ntt er svo komið, að mik- ill meiri hluti þjóðarinnar er sattn- færður um, að hollast mttni, að banna með lögutn aðflutning á- fengra drykkja. þessi stórkostlegu sinnaskifti þjóðarinnar, þatt eru fegursti arð- urinn af 25 ára starfi Goodtempl- ar reglunnar. þau ertt míklti meira verð en öll lagasetningin, sem ég nefndi áðan. þatt ertt undirstaða aðflutningsbannsins. En það getur verið, að cinhver komi og segi, að þetta sé alt vit- leysa, og færi til síns máls, að það sé drukkið eins mikið nú og fyrir 25 árum. því verður ekki neitað. AJengis- nautnin er álíka mikil og hún var, þegar Goodtemplar-reglan fæddist. þjóðin drekkttr jafnmikið og áður. Hún fer betur með þaö. það er allur munttrinn. I Er þetta ekki sorglegt ? Ber þetta ekki vott um, að við höfum unnið fvrir gíg ? Sannar það ekki, að öll okkar barátta hafi orðið til einskis ? Mér er sem ég sjái alvörttblæ færast vfir andlit ykkar, sem orð mín heyrið. það var ekki ætlun mín að vekja hrygð í hugttm ykkar á þessttm hátíðisdegi, En ég verð að segja það, sem satt er — og veit að þið viljið ekki heyra annað- Og þessi er sannleikurinn: þrátt fyrir alt erfiði og strit Góðtempl- ara er áfengisnautnin enn engu minni en hún, var fvrir 25 árum. þiö skultlð þó ekki láta þetta hryggja ykkur til lengdar. það er ekki svo sorglegt, sem okkur sýnist í fljótu bragði. því fer fjarri, að við höfum unn- ið fyrir gíg. Við vitum, að lifnaðarhættir þjóðarinnar hafa breyzt afarmikið á undanförnttm aldarfjórðungi. Fólkið hefir þyrpst úr sveitun- um í kaupstaðina. Samgöngur á’ sjó og landi hafa aukist stórkost- lega, innanlands og við önnttr lönd þess vegna er það efalaust rétt til'gáta, að áfengisnautn þjóðar- innar mundi hafa aukist að mjög miklum mun, ef Góðtemplar regl- unnar hefði ekki notið við. Verið þess fullviss, að í kveld rennir margur maður þakklátum hug til reglitnnar fyrir það, að htin hefir bjargað honum frá drykkjttskapar háskanum. Og margar, margar eru konurnar hér á landi, það er efalaust, sem í dag blessa þetta félag, þakka því ham- fngjti sína, þakka því líf og heilsu föðurs eða manns eða sonar. — Læknislistinni fleygir áfram, — einna glegst sér alþýða manna þá miklu björg, sem læknar geta nú veitt með hnífskuröum sínttm. Vit- ið fyrir víst, að undanfarin 25 ár hefir Goodtemplarreglan bjargað fleiri mannslífum, en allir læknis- hnífarnir. Vitið fyrir víst, að und- anfarin 25 ár hefir Goodtemplar- reglan gagnað siðferði þjóðarinnar meir en allar prédikanir prestanna. í öllum siðttðum löndum er nú vöknuð hræðsla við áfengið. Allar þjóðir, öll löggjafarþing, allir stjórnvitringar telja áfengisbölið eitt hið alvarlegasta íhugunarefni vorra tíma. Við Islendingar erttm orðnir for- ustuþjóð í þessari si'ðabót. Fyrir þá sök erum ' við líka að verða heimsfræg þjóð. Og alt þétta er Goodtemplar- regluntii að þakka. Við lifttm á félagsskaparöld, á samvinnutímum. En siðan landið bygðist hefir enginn félagsskapur orðið þjóðinni til annara eins heilla og þetta fé- lag. þjóðin hefir lika veitt Good- tcmplar-reglunni loforð fyrir veg- legri afmælisgjöf. Hún veitti það í haust, 16. sept., loforð um algert ‘ aðflutningsbann. Gjöfin er ekki komin. Alþngi á að færa okkur hana, áður en þetta ár er á enda. það má til. það getur ekki annað. Ekkert þjóðmál hefir nti jafn-öflugan þjóð- arvilja við að styðjast, eins og þettai mál, aðflutningsbannið. — þingiö seldi þjóðinni sjálfdæmi 1965. Nú hefir þjóðin kveðið upp dóminn. þeim dómi verður þingið að hlíta tafarlaust. Ella er það ekki þjóðlegt þing. En Goodtemlar-reglan — hún mun Iifa engu að síður, því að það er ekki minni vandi, áð gæta fengins fjár en afla þess. Og þess ósknm við nú af heilttm httg, að Goodtemplar-reglan hér á landi verði þjóðinni til jafn-mikill- ar hatningju hér eftir sem hingað til. Við óskum þess, að þeir, sem lifa 10. jan. 1934, geti sagt : Á 25 árum tókst Goodtemplar-reglunni að útrýma allfi áfengisnautn hér á landi. þá, árið 1909, var lögleitt aðflutningsbann. Sí'öan hefir regl- an vakað yfir þessum dýrmætu lögum og verndað æskulýðinn fyr- ir þeim hættum, sem stafa af á- fengisnautn annara þjóða. Og síð- an hefir þjóðin tekið meiri þrifum, en nokkru sinni fyr á einum aldar- fjórðungi. Hamingjatt gefi, að þetta megi alt rætast. Hamingjan fylgi þessu félagi. Heill Goodtemplar-reglunni ! Heill ! Heill ! Heill ! Það kostar m i n n a en 4 cent á viku að fá HEiMSKittvoi i' heim til þfn vikuletra árið um kring. Það gerir engan mismun hvar f heimin- um þú ert, — þ v í ni:iM“KniN-f!i,A mun rata til þfn, Þft hefir máske heyríað “blindurer bök- laus maður”, en ef þú mátt missa 4c. á viku fyrir HEIMSKRINOH' þíí verður þú hvorugt. 4c. á viku eða $2 um árið. Skrifið eftir Ilkr. uú þegar, til P. O. B"x 3083 W innipeg, Man. Fréttir. — Nýlega hafa fundist í Mexico fornleyfar af risavöxnum. mönnum og neðanjarðar híbýlum þeirra, við svo nefnt Tehtiantepec eiði. íbúð þessi hin mikla fanst neðanjarðar, þó fregnin ekki tiltaki, hve djúpt var grafið til að finna hana*. 1 í- búð þessari haia að þessum tíma fundist 14 afarstór herbergi, mjög haglega gerð og ríkmannlega skreytt. Húsbúnaðttr allur þar vandaður og bendir til, að þar hafi verið bústaður auðmanna. Stein- bekkirnir í herbergjuntim ertt hag- lega úthöggnir, og sumir þeirra eru málaðir. IIöfuð*af ljónum, tíg- risdýrum og Indíána höfðingjum hafa fundist höggvin í stein, og hékk þetta á veggjum herbergj- anna, ásamt úthöggnmn höfðum ýmsra annara dýra. Málaðir stein- diskar og margir aðrir markverðir húsmunir hafa og fundist í her- bergjum þesstim. þar lvafa og fund ist lík fjögra manna. þati eru nú í “múmíu” ástandi. Öll eru þau af afarstórum mönnum, sem eru alls ólíkir nokkrum Indíánum, sem nú þekkjast eða sögur fara af í Mexi- co. Mikið hefir og ftindist af gulli- blönduðttm málmi í þessum her- bergjum og ttmhverfis þau. Allttr er fundtir þessi í hæsta máta merkilegur, og leitarmenri telja á- reiöanlevt, að margt fémætt felist þar í jörðtt. Iæitinni er haldið á- fram. — Bandaríkja stjórnin hefir ttnn- ið mál sitt móti svktir einveldinu í Battdarík jiinum. Félagið var dæmt til að borga $134,116.63, — alt setn stjórnin krafðist. DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala- ogskurðlækuir.. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sératök umönnun. WYNYARD, --- SASK. K-J-Ö-T. uEf það kemur frá Johnson, þá er það gott” C. G. JOIINSON, Kjötsali, 301 Sheibrooke St. Talafmi 2031. Russell A. Thompson and Cov 1 Cor. Sargent & Maryland St. f Selja allskonar MaTVÖRU | af beztu tegund ineð lægsta < verði. Scrstakt vtiruúrval nú > þessa vikn Vðr óskttm uð Islendingar vildu kotiiit og skoða vörttrnar. Hvergi betri néódýrari.— Munið staðinn:— HORNI SARGENT AVE. OG MARYLAND ST. PHONE 3112. S5---------------------£ pn M Styrkið taugarnar með þvf að drekka eitt staup af öðrum hvorum þess- um ágæta heimilis bjór, á undan hverri ’ máltfð. — Reynið !! EDWARD l. DREWRY Winnipeg, Cauada. Departmeni of Agriculture and Immigration. MANIT0BA - i þetta fylki hefir 41,169,089 ekrur lanils, 6,019,200 ekrur eru vötn, setn veita landinu raka til akuryrkjuþarta. jtess vegna höfum vér jítfnan nœgan raka til uppskeru. tryggingar. Ennþá eru 25 málíónir ekrur óbeknar, setn fá má rnieð heim- ilisréitti eða kaupum. lbúata;a árið 1901 var 255,211, nat er nún orðin 400,000 manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árum. íbúatala Witwiípeg borgar árið' 1901 var 42,240, en nú um 115 þúsundir, heiir tneir en tvöfaldast á 7 árum. Flutningstæki erti nú sem næst fullkomin, 3516 málur járn- brauta eru í fylkimu, sem allar liggja út frá Wimnpeg. þrjár þverlandsbrauta lestir fara daglega frá Wmmipeg, og innan fárra mánaða verða þær 5 taisin-s, þegiar Grand Trunk Pacific og Canaddan Nortbern bætast við. Framför fylkisims er sjáanfeg hvar sem litið er. þér ættuð að taka þar bólfestu. Ekkert annað land getur sýnt sama vöxt á santa tí'mabili. TIIi FEIÍD VIW 4N\A : Farið ekki framhjá Winnipeg, án þess að grenslast um stjórn ar og járnbrautarlönd til sölu, og útvega yður fullkomnar upp- lýsingar um heimilisréttarlönd og fjárgróða möguleika. R F» ROBLIN Stjórnarforniaður og Akuryrkjumála Káðgjafi. Skrifið ©ftir upplýsÍDgum til Bni'lie .fu», Hftitrey 178 LOGAN’ A VE., WINNIPEG. 77 YOKK ST„ TOltONTO, LEYNDARMÁL CORDULU FR.F.NKU 255 256 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU LEYNDARMÁL CöRDULU FR.F.NKU 257 258 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU gera mig arflausa.--------En ég stóðst þetta alt sam- an, — það var hægðarleikur, því þú stóðst við hlið mér. En svo þegar foreldrar þínir dóu og þú fórst til I.eipzig, þá runnit upp hræðilegir tímar fyrir mér. — þá kom alt í einu einn góðan veöurdag óþektur gestur á heimili föður míns. það var ungur maður, hár og grannur, íölur í andliti og kinnfiskasoginn. HáriS, dökkleitt og þnnt, var greitt niður með kinn- unum, og slælegu drættirnir í kring um munninn gerðu hann ógeðslegan mjög. það er til tvenskonar sjón, Jóseph, og önnur er eðlishvöt sú, er liggur i hverjtt óspiltu mannshjarta. — Rg þóttist strax vita, að samhliða þessum manni kom óhamingjan á heim- ili okkar. —1 En faðir minn hafði alt annað álit á þessum Páli Heilwig. — Hann var nákominn frændi okkar, og faðir hans var frægur maður og í góðu embætti. þess vegna áleit faðir minn sér virðing sýutda með heimsókn hans. — En hvað hann var leik- inn í, að hneiga sig auðmjúklega, og orðin, hræsnis- full og smjaöursleg, strevmdu viðstöðulaust af munni hans. “ þú veist, að þessi óþokki vogaði sér að tala ttm ást við mig. þú veist líka, að ég visaðí hon- um á bug með reiði og fyrirlitningu. Ilann var nógu mikill niðingur til að leita aðstoðar föðttr míns, er óskaði mjög, að þessi ráðahagttr tækist. Og nú runnu upp hörmulegar tíðir. Bréf þín fékk ég ekki. Ég fann þatt ásamt mínum bréfum til þín í skrifborði föður míns, þá er hann var dáinn. — ftg var ófrjáls, sem fangi, en engittn gat samt haldið »nér inni í stofunni, þegar óþokkinn kom inn, — þá flýtti ég mér eins og ætti ég lífið að leysa eftir endi- Iöngtt húsinu, — og heillavættir þínir hjálpttðu mér, svo ég fann nóga felustaði, þar sem ég þurfti ekki að •ttast þessa ofsóknara mína. “ Skyldi það hafa verið bending frá einhverri ó- sýnilegri ættmóður þinni, er lét mig koma auga á gullpening, er lá rétt við fætur mér ? — Stykki úr múrveggnum í hænsnagarðinum hafði hrunið, og seinni part dagsins höfðu nokkrir verkamenn rifið niður kringum það, sem áður var fallið. — Ég sat hjá rústunum, og var að hugsa um þá tíma, þá er garðurinn hafði hlaðinn verið. — Alt í eintt sá ég gull liggja við fætur mji', og inni á milli steinanna glóði á ótal gullpeninga. Án efa hefir meira hrunið af veggnum, eftir að mennimir gengu burtu. Steinmol- arnir lágu ltver ofan á öðrttm, og inni í veggnum sást á ferkantaða trékistu, var gat á einum gaflin- um og þaðan streymdi gttllið út. “ Jóseph ! — Ég hafði ekki skilið bendingu ætt- móður þinnar.. — Ég sótti föður minn, og óþokkinn kom á eftir okkur. — þeir tóku kistuna fyrirhafnar- laust úr veggnum, og luku upp með lykli, er stóð i lásnum. — það voru þá ekki svensku mennirnir, Jó- seph, er tóku gulliö ! ----þarna lágu armbaugarnir háðir, 66 þúsund ríkisdalir og öll Ilirschsprttng œtt- arskjölin í góðri reglu. — Gamli Adrían hafði verið búinn að fela þetta alt saman áður en Svíarnir komu. — Ég var viti míntt fjær af gleði. “Faðir minn”, hrópaði ég, “nú er Jóseph ekki lengur fátæk- ur betlari ! ” “ Mér finst, sem ég sjái hann enn þá standa fyrir framan mig. — þti veizt, hverstt hann var óþýðttr og alvörugefinn. Hvert gamanvrði dó á vörum þess, er kom í nálægð hans, — en þrátt fyrir það bar all- ur svipur hans vott um réttlæti, og enginn var meira vdrtur í öllum baenum en hann. Nti stóð hann álútur og rótaði til í gullinu, — — það var ttndar- legt og kuldalegt, attgnaráðið, er hann sendi mér : — “Skógaradrengurinn”, mælti hann. “Hvað kemttr þetta honttm við?” “þetta er arfur hans, faðir minn”. Ég liélt á erfðaskrá gamla Adríans og benti á nafnið Hirsch- . sprung. “ Ö, hve hræðilegar svipbreytingar ttrðu á hintt alvarlega andliti hans ! “ ‘Ertu vitlaus I ” öskraði hann, um leið og hann greip um handlegg mér og hristi rhig óþyrmi- lega. — “Ég á þetta hús ásamt öllu, sem því er til- heyrandi, — og mér þætti gamatt að sjá þann mann, pr gaeti tekið svo mikið sem einn einasta skilding frá mér ! ” “ ‘þú hefir alveg rétt fvrir þér, frændi” greip Páll Heilw‘g fram í í sínum blíðasta róm, — “en áður fyrri átti afi minn þetta hús og alt, sem því íylgdi”. “ Mikið rétt, Páll, — ég mun ekki hafa neitt á móti kröíti þinni, mælti faðir minn. — Síðan báru þeir kistuna inn í húsið. — Enginn vissi iim þetta rán, nema ég, — og síðustu geislar kveldsólgrinnar, ! er var að hníga til viöar, til þess svo að renna upp í I annari heimsálfu, og ef til vill sjá þar hamingjusam- j ara andlit en mitt. En ég ráfaði eirðarlaus til og frá, og hvert sem ég leit, sá ég að eins glæpi og endalaust myrkur. Sama kveldið heyrSi ég, að Páll Ileilwig krafðist | og fékk útilátið 26 þúsundir af gtillinu, og annan armbattginn. “Getur þú ekki ímyndað þér, hversu mikið ég leið á meðan þú áleist mig eiðrofa, falska og féttúð- tiga ? — Alein varð ég að stríða á móti báöum of- sóknttrum mínum. Móðir mín, sem þrátt fyrir vandlæti sitt var mjög réttlát, — ltttn var dáin. “ Og einasti bróðirinn, sem ég átti, hann var langt í burtu í ókunnum löndúm. það var því ekki eingöngu ástin okkar á milli, er ég átti við að stríða, — ég átti líka að þegja, þegja sv,o þú og lieimurinn fengju engan grttn um þetta. Mér fanst ég ekki með nokkrtt móti geta það. — Sló hjarta þitt aldrei hratt ttm það leyti! Hvísluðu ekki einhverj- ar raddir að þér, hve illa mér liði, og hve staðföst ég væri, þó faðir minn oftar en einu sinni í reiði sinni reiddi upp handlegginn til að flevgja mér til jarðar. “ Ég hafði geymt erfðaskrá gamla Adríans, án þess þeir vissu af, og eitt- kveld, er I’áll IIeilw;g spurði mig hæðnislega, hvernig ég ætlaði mér að færa sönnur á mál tnitt, þá vitnaði ég til erfðaskrár- innar. þá varð hinn hra-ðilegi atburður : þann satna dag hafði faðir minn haft gestaboð mikið. bann var rattðiir og þrútinn í andliti, því hann hafði drukkið töluvert. þegar hann lievrði orð mín, réð- ist hann á mig, og kreisti mig svo óþyrmilega, að ég rak upp hljóð af sársauka. Hann spurði mig um leið og hann nísti tönnum, livort sæmd bans. og æra hefði ekkert gildi í mínum attgttm. ILann var ekki búinn að tala út, þegar hann hrinti mér •aftur á bak. Andlit hans varð alt í eintt helblátt. Hann greip með báðufn höndum um háls sér, — og hann, þessi stóri og tígulegi tnaður, féll til jarðar. “ Hann var ekki dáinn, þegar við lyftum honum upp, og hann var með fttllri skynsemi, því hann horföi stöðugt á mig með ógnttndi attgnaráði. — -— Og þá — þá lét ég uiidan, Jóseph, — þá er læknirinn eitt atignablik gekk út úr herberginu, tók ég erfða- skrána og brendi hana. Eg gat ekki horft á föður minn, en ég lofaði honttm að ég skyldi þegja, — aö, aldrei skyldi fvrir mína tilhlutun falla blettur á minningu hans.-------Ilverstt I>á!I Heilwig glotti djöf- ttllega, er hann heyrði eið minn ! — Jóseph! Ég gerði þetta, — ég trygði ættingjum rnínitm arfinn, sem stolinn var frá þér ttm sömu rnundir og skortttr- inn fleygði þér á sóttarsængina ! ”

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.