Heimskringla - 18.03.1909, Qupperneq 2
bls 2 WINNIPEG, 18. UARZ 190«.
HEIMSKRIN GLA
Heimskringla
Poblished every Thursday by The
Beimskringla News 4 Publishiog Co. Ltd
VerO blaOsios 1 Cauada oft Haudar
$2.00 um áriö (fyrir fram horíraö).
Seut til lí-löDds $2.*>0 (f)rir frcm
borgaCaf kaupeudum blaösios hér$1.50.)
B. L. BALDVVINSON,
E<iitor & Manatinr
Office:
729 Sherbrooke Street, Winnipeg
P. O, BOX 3083. Talslmi 3512,
Almenni spítalinn.
Skýrsla <^r starfsemi Almenna
sjúkrahússins í Winnipeg á árinu
1908, er nýútkomin á prent, og er
)«ið heilmikil bók, rúmlega 100
bls. að stærð, og þrungin aí fróð-
leik, sem að ýmsu leyti er eftir-
tekta og íhugunarverður. Meðal
annars er það, að veru-tímabil
sjúklinganna fer lækkandi og dauðs
föllum fækkandi. þetta bendir á
framför í læknisfræðinni, sem öll-
um góðum borgurum ætti að vera
hjartfólgið ánægjuefni.
Hve umfangsmikið verksvið
sjúkrahússins er orðið nú orðið,
geta lesendur dæmt af því, að á
sl. ári voru á sjúkrahúsinu 5,229
sjúklingar, og var hver þeirra þar
að jafnaði 20þá daga, eða 3 vikur.
Meðaltala sjúklinganna var rúm-
lega 293 á hverjum degi ársins. —
Alls dóu á spitalanum á liðna ár-
inu 320 manns, sem er 6.29 af
hverju hundraði sjúklinganna, en
þ-að er lægri dauðsfallatala, enu á
Mokkru undangengnu ári.
Auk hitina framantöldu sjúklinga
voru 3,345 manns, sem nutu hjúkr-
unar á spítalanum, þó þeir héldu
þar ekki til, og 9,594 manns nutu
þar ráðlegginga.
Alls hafa 92 íslendingar notið
hjúkrunar og lækninga á þessari
stofnun á liðna árinu. Ef maður
gerir ráð fyrir, að hver þeirra hafi
veriö þar að jafnaði eins lengi og
aðrir sjúklingar, eða 29J;> dag, þá
eru það 1886 dagar. Tilkostnaður
við hvern sjúkling mun vera að
meðaltali á dag um $1.75, og hafa
þá landar vorir notið þar sem
næst 2200 dala virði af hjúkrun.
Sú spurning vaknar eðlilega,
hvort vcr höíum borgað jafngildi
þessarar hjúkrunar til spítalans á
sl. ári, eða hvort vér höfum enn
þá einu sinni g’ert oss að opinber-
um gustukamönnum, og þrengt
oss þar fnh til þess að verða byrði
á opinberu fé og þiggja af gjöfum
göíugra mannvina, sem árlega
gefa stórupph-æðir til spítalans, í
því skyhi, að með því geti spítal-
inn staðist nokkuð af þeim kostn-
aði, sem hann af eðlilegum orsök-
um verður fvrir við hjúkrun alls-
lausra útlendinga. En íslendingar
i landi þessu eru orönir alt of
gamlir og efnaðir til þess víssvit-
andi að gera sér leik að því, að
|ara á sveitina, þótt einstöku
þeirpa kupni að verða fyrir sjúk-
l|ó|nsá{öllujn.
|>ai> er allsendis ósamhoðið vax-
andi efnahag, og ætti að vera ó-
samboðið vaxandi menning landa,
vorra hér, að leggja ekki meiri
styrk til spítalans, en þeir hafa
gert á sl. ári. Fólk þarf að láta
sér skiljast, að það kostar árlega
mikið fé, að viöhalda þessari nauð
synjastofnun, og að sem öðrum
heiðarlegum borgurum þessa fylk-
is, þá beri þeim að leggýa sinn til-
tölulega skerf til viðhalds hennar.
Útgjöld sjúkrahússins á sl. ári
voru $163,651.24, að ótöldum
nokkrum þúsundum, sem varið
var til umbóta á byggingunum og
til að kaupa nauðsynlegan hús-
búnað. Til dæmis kostar eldiviður
og ljós og vatn til þessarar stofn-
unar nálega 30 þúsund dali á ári.
Matvælin kostuðu á sl. ári hart-
nær 37 þús. dali, viðgerðir og við-
hald húsa og húsbunaðar 11 þús-
und, vinnulaun 5514 þúsund dali,
og aðrir útgjaldaliðir í sömu hlut-
föllum.
Með þessum uppihaldlausa ár-
lega tilkostnaði er það ljóst, að
einhverjir verða að leggja hart á
sig, til þess að veita sjúkrahúsinu
inntektir, svo að þeir sem sjúkir
eru og þangað leita aðstoðar, geti
fengið hjúkrun og heilsubót.
Af öllum þeim gjöfum, sem til
spitalans hafa gengið á sl. ári,
hafa þessir fslendingar lagt til eft-
irtaldar upphæðir :
Dr. O. Björnsson $20, A. S. 'Rar-
dal, B. I/. Baldvvinson, Árni Egg-
ertsson, Marino Hannesson, Thos.
H. Johnson, Mrs. Rebecca John-
son, Gísli Ólaísson, Olafsson &
Sveinsson, J. G. Snydal, J. J.
Vopni $10 hver. Mrs. B. Stephan-
son, Glenforsa, Man., $6.00, og J.
jjónasson og J. Julius $5-00 hver. ^
Alls. $136.00. Islendingar í Argyle
nýlendu, í Baldur og Glenboro
haía gefið $105.75.
Með öðrum orðum : l.andar
vorir hafa þegið á þriðja þúsund
dollara virði frá spítalanum, en
lagt til hans að eins rúmlega $300,
I að því er séð verður i skýrslunni.
! Að vísu má nú ætla, að nokkrir
j'íslendingar hér í bæ, að minsta
' kosti, hafi lagt nokktir cent í sjóð
þann, er konur safna til styrktar
spítalanum. En sú upphæð saman-
lögð mun vera svo lítil, að hún
vart er teljandi, enda kemur hún
hvergi fram, sem sérstaklega frá
íslendinguin. Átján kirkjusöfnuðir
hafa á árinu haft samskot fyrir
spítalann. En enginn íslenzkur
söfnuður liefir gert sig sekan í þvi,
nema máske Argyle menn, eða þeir
í Glenboro og Baldur. Fjörutíu
sveitafélög hafa sænt peningagjafir
til spítalans, en engin íslen/.k
sVeit hefir veriö í þeirri tölu.
Yfirleitt- hafa landar vorir látið
þessa stofnun svo afskiftalausa á
þessu sl. ári, að það er þeim bein
vanvirða, og má ekki svo til
ganga framvegis, ef þeir eiga að
fá haldið sótna sínum meðal hér-
lcndra manna, því það fer engan
j veginn frain hjá þeim, hvernig af-
staða vor er í þessu máli.
|
þess má geta, að alþýða manna
j hér í borg tók sig til i fyrra og
skaut saman rúmum 30 þúsund-
tim dala til þessarar stofnunar, í
; stað 7 þúsunda næsta ár á umlan.
Ennfremur skal þess getið, að
einn bóndi í Argyle bvgð, S. Árna-
] son, ánafnaði spítalanum í erfða-
' skrá sinni $500.00, og voru þeir
! peningar afhentir spítaíanum, ef
vér munum rétt, á síðasta ári.
Argyle tnenn hafa gert skyldu
sína og meira enn það. En Winni-
peg Islendingar sem þjóðflokkur,
og íslenzku kirkjurnar og sveitirn-
ar hafa dregist aftur úr öðrum
góðum borgtirttm, hvað gjaíir til
spítalans sncrtir.
Til frfjðlciiks má geta þess, að
fylkisstjórnin lagði til sjúkrahúss-
, ins hartnær 38 þúsundir dala, en
Dominion stjórnin að eins rúmlega
5 þúsundir, Winnipeg borg nálega
44 þúsundir, en allar sveitir fylkis-
j ins samanlagðar ekki full 1900
dali, og allar kirkjttr til samans
; ;ið eins 700 dali. Hins vcgar borg-
uðu sjúklingar sjálíir alls um 60
þúsund dali, eða rúmlegti það.
! Aðallega voru þaö þeir, sem voru
í sérstökum herbergjum, eða ekki í
, liintim almennu herbcrgjum sjúk-
j linganna.
þó að sjúkrahús þetta sé orðið
j ærið stórt, þá þarf enn þá miklu
I við það að bæta, svo að það sé
| fært um, að veita í öllum tilfell-
j ttm móttöku þeim sjúklingum, er
j þangað leita. En til þess þarf ær-
' inn peningasjóð. það væri vel
j gert af löndum vorum, að hafa
! hugfast á þessu árí, að leggja
. myndarlega ttpphæð til sjúkrahúss-
! ins.
| þessi stoíntin verðskuldar ein-
j dreginn stuðning allra góðra borg-
i ara.
En livort sem bóndinn stundar
! jarðyrkju eða griparækt, þá hefir
j reynslan orðið stx, síðan þeir komu
! til þessa lands, að flestir þeirra
hafa mist fleiri og færri skepnur
árlega úr ýmsum kvillum og sjúk-
dómum, sem ætla má, að ekki
j hefði þurft að verða, ef næg þekk-
ing hefði verið fyrir hendi til þess
j að geta beitt viðeigandi lækning-
1 um, þegar tilfellin báru að hönd-
ttm. Fyrir þessa vankunnáttu tap-
ar íslen/.ki bændaílokkurinn stórfé
! árlega, og þess vegna er það undr-
unarvert, að enginn þeirra skuli
ennþá hafa orðið til þess að koma
i sonttm sinum til menta í þessari
sérstöku fræðigrein, — dýralæknis-
fræðinni. Enginn hlutur væri þeim
þó þarfari, en að eiga einn. íslenzk-
an lærðan dýralæknir í liverri ein-
, ustu islenzkri bygð. Sumstaðar
kunn nú að vísu að vera svo til
hagað. að þeir eigi kost á, að
jnjóta lijálpar hérlendra dýralækna,
! og er það í sjálfu sér gott og
j blessað. En skemtilegra væri það
jsamt, að vita það fé, sem íslenzk-
| ir bændttr borga árlega til slíkra
! mítnna, renna í eigu einhvers Is-
lendings. þjóðflokkur vor hefði þá
j beinlínis gagn af því. Ilnnn ætti
þá hvorttveggja í eintt innan sinna
j vébanda, ba*ði þekkinguna og féð,
[ sem hún gæfi af. sér. Og aldrei
j verðum vér hér vestra það sem
i vér eigum • að geta orðið og þurf-
, ttm að verða, fyrr en vér teljum
! meðal fólks vofs hér lærða menn í
j þessari og öllum öðrum greintim.
! þegar ttm tap það er að ræða,
sem íslenzkir bændur verða árlega
fyrir af gripamissi, þá gerum vér
áætlunina á ]>essa leið : þrjú þús-
und bændttr bíða árlegt tap af
! gripamissir svo nemttr 25 dölnm á
búanda. það gerir 75 þústmd dali
á ári, eða ftilla milión dala á 14
árttm.
Að vísu er mjög örðug.t, að
í gera áætlun um það, hve mikið
tjón íslenzkir bœndur bíða árlega
í af skepntimissir, því að engar
! skýrslur ertt til yfir ]>að, og vér ef-
uin, ef nokktir íslenzkur bóndi í
! nokkru bvgðarlagi hefir nokkttrn-
! tíma gert sér far um, að veita því
eftirtekt. En hvort sem áætlun
þessi er of há eða of lág, þá mun
l öllum koma saman um, aö árlegt
tap bænda af völdttm slysa og
| sjtikdóma á skepnum, er svo mik-
'ið, að það gefttr na'ga ástæðu til
j þess, að þeir ættu að sjá hag s'inn
í því, að ciga æfða og lærða dýra-
lækna í sínttm flokki.
Yér höfum átt tal ttm þettíi
j mál við hérlenda útlærða oq lang-
æfða dýralækna. ]>eir segja tví-
- mælalaust, að eítir þeirri þekk-
ingu, sem þeir hafi á gripamissi
bænda í þeim héruðttm, sem þeir
ertt kunnugastir i, ]>á muni áætl-
ttn vor vera frekar of lág enn of
liá, og að eftir því, sem bændur í
j einni svcit hafi betur kynjaða
j gripi, eftir því verði að sjálfsögðu
j tap þeirra meira, af því að missir
1 hvers góðs grips er nveira tjón enn
j ef gripttrinn er lakar kynjáður.
1
Kirkjufélags-deilan.
i ;
Islenzkir dýralæknar.
Til hvers er að minnast þeirra,
dýralæknanna. þeir eru engir til
vestan hafs, það er að segja: eng-
ir íslenzkir dýralæknar. Og veröa
aldrei til meðan íslenzkir bændttr
eru eins algerlega atliugunarlausir
um þörf þeirra og nytsemi, eins og
þeir hafa verið að þessum tíma.
Um fullan þriðung aldar hafa
landar vorir stundað landbúnað
hér vestra, og tnargir þeirra haía
stundað griparækt nálega ein-
göngu. Hver einasti bóndi hefir
átt og á vinnudýr og aðrar skepn-
ur. Verðmætastar allra þeirra eru
hestarnir, og færa bóndanum
mestan arð með vinntt sinni. En
vandfarið er meö þá, svo að trygg
ing sé fyrir, að þeir haldi jafnri
heilsu og starfskröftum. Hestarnir
eru og langdýrastir allra þeirra
gripa, sem bóndinn þarf að hafa í
búi stnu, — kosta frá 150 til 250
dali hver hestur., og enda stund-
um nokkru meira. það tekur þess
vegna bóndann tímakorn, að vinna
fyrir því gripsverði, og þess vegna
er það hin mesta nauðsyn, að svo
sé með þá farið, að þeiin sé í cngu
ofboðið, og að bóndinn hafi annað-
hvort sjálfur na-ga þekkingu á eðli
þeirra, til þess' að geta haft þeirra
sem mest og bezt not, eða hann
eigi hægan aðgang að æfðum dýra-
lækni, þegar hestarnir verða fyrir
slysum eða veikindum. Og það
sama itiá segja um kýr og allar
aðrar skepnur í búi hans, að bónd-
anum er hin mesta nauðsyn á, að
þekkja eðli þeirra út í æsar, og að
geta gert sér ljósa grein fyrir or-
sökum til hinna ýmsit sjúkdóma,
sem þær skepnur eru háðar, og að
haía þekkingti á, hvernig með þær
skuli fara í þeim tilfellum.
Ilins vegur geta þeir ]>css, að í
j öllu Cahtida sé ekki til neinn veru-
! lega fullkominn dýralæknaskóli,
' svo að ]>eir komist í nokkurn sam-
Ijöínuð við þá skóla í Chicago í
j Bandaríkjunum, setn ]>eir segja á-
| gæta. Að vísti sé til skóli í Tor-
j onto borg, og sé hann allgóður.
Sömuleiðis sé talsverð kensla i
i þessa átt hér á Manitoba Búnað-
arskólanum, en ekki þó svo, aö
menn nái þar fullnaðarprófi í
dýralækningafræðinni.
það má því ætla, að sá sem
j vildi stunda þetta nám til fullnað-
ar, yrði að fara til Chicago og
dvelja þar 3 vetur. Mtindí sá til-
kostnaður nema frá 206 til 250
dölttm á vctri, eöa alls frá 600 til
750 dölum.
Margur bóndi er svo velstæður,
[að hann gæti sér að meinalitlu, að
vér ekki segjttm mcinalausu, lagt
| efnilegttm syni sinttm þessa upp-
! hæð, og þó meira væri. Og víst
I gæti hann á engan hátt betur var-
ið fé sintt til nota syni símtm og
sveitarfélagi sinu, eða hverju öðrtt
þvi þjóðfélagi, sem sonttrinn kvnni
I að dvelja með.
Nú með því', að þetta mál hefir
i ekki áður verið rætt í íslenzkum
blöðum hér vestra, þá hefir Hkr.
álitið -rétt, að benda bændaflokkn-
ttm ísfenzka á nauðsynina á því,
að hann íhugi þetta, og í þeirri
von, að einhver þeirra veröi til
þess, ttð ganga hér á ttndan öðr-
tim til eftirbreytni.
það eru jafnvel til margir ungir
menn einhleypir, sem hafa nægileg
efni til þess, að stunda þetta 3.
ára nám á eigin reikning.
Einhver ætti að verða til þess,
að leggja þetta nám fyrir sig. það
er hið mesta nauðsynjastarf, gefttr
góðan arð þeim, sem að því vinna
og er þjóðfélagintt til hins mesta
hagnaðar í bráð og lengd.
Lærið dýralækningar !
Ilerra ritstjóri!
Af og til birtast í blaði þínu
fréttapistlar úr nýlendu þessari.
Skýra þeir einkum frá verklegri
framtakssemi og framförum bygð-
arinnar. það væri því að bera í
bakkafullan lækinn, að auka á
það.
Hins er minna geti$, hvort að
menn fylgjast hér með í áhugamál
um íslenzka þjóðflokksins. Eða
hvort menn vanrækja hér allar
andlegar hugleiðingar vegna líkam-
legra erfiðismuna. En svo er þó
virkilega ekki. Islenzk og ettsk
blöð og tímarit kaupa menn og
lesa meira og minna á hverjtt
heimili, og ræða af alhttg áhuga-
málin á 'samfundum. Hér eru og
lestrarfélög og bóksölumenn, sem
auðvelt er að leita til, svo alt af
sé nóg að lesa. En þó margt sé
ritað og rætt, verður þó alt af við
samfundi fyrst og sjálfsagðast um
talsefni : trúmála ágreiningur ís-
lenzku prestanna. Eins og skiljan-
legt er, getur slíkt ekki farið alveg
framhjá alþýðunni.
Að vísu ltafa ágreiningsatriðin
til skamms tíma veriö óljós og ó-
ákveðin, frá alþýðlegu sjónarmiði,
höfundum deilunnar annaðhvort
viljandi eða ósjálfrátt. Annars ætti
þeim, sem þjónum alþýðunnar og
þaullærðum görpum, ekki að vcra
j það ofvaxið, að hafa það vald á
málinu, og þá lítillátu útlistun á
reiðum höndttm, sem er við al-
þýðu ha*íi. Að öðrum kosti tnega
þe!r búast við refsidómi alþýðttnn-
ar, þeim dómi, að persónulegar
hvatir stýri gerðum þeirra, að
deiluefnið geti ekki verið sálu-
hjálpar atriði, úr því það ekki er
auðveldlega skiljanlegt allri al-
þýðu.
það er ekki ég einn, sein lít svo
á, að ágreinings atriðin hafi verið
óþarflega mikið á httldit. Vil ég þá
biðja menn, að fletta ttpp á hintti
ágætu ritgerð eftir forseta kirkju-
félagsins séra Björn B. Jónsson, í
nóvember blaði Sameiningarinnar
þ.á. I npphafi ritgerðar sinttar seg-
ir hann, að mál sé koirtið, að tala
hispurslanst um ástandið. Að á-
greiningurinn hafi lengi verið í að-
sijgi, og ágreiningsefnið æði þoktt-
kent. þökk sé honttm fyrir hrein-
skilnina. þetta er næst því að
vera talað frá alþýðtmnar hjarta.
>I'in ósjálfrátt ketnttr manni þá í
hug : Hvernig geta prestarnir orð-
ið svona reiðir og jafn lengi tog-
ast á ttm lítt skiljanlegt, þokukent
eíni ? Eru ]>eir að þessn fyrir al-
þýðuna, sem þeitn lukkast ekki að
láta skilja sig ? líru þeir að kenna
alþýðunni kurteisan rithátt ? Eða
eru þeir aö veita ábttröi á tíma-
ritin, svo þau þrífist betur, —
gatigd betur út ? -Eitthvað geugttr
þeim til. Ekki er httgur þeirra á
himnum, þegar þeir eru að bríxla
ttm dratiga og afturgöngur og
, ]>jófsmörk.
það má nærri geta, Jægíir einn
allra mikilhæfasti gáfumaður, rit-
höfundur og kennimaöur hér vest-
an hafs, er ofsóttur sem afvega-
leiddur erindsreki gttðs og þjónn
l'.ttersku kirkjunnar, — þá hugsar
og segir alþýða : þetta getur
rattnar verið. Skýst þó skýr sé.
En hvar eru ástæðurnar ? þennan
mann metur alþýðan mikils, og
hcnni er ekki sama, hvernig tneð
hann er farið. Ileniii verður að
vera ljóst, að það sé á ríkum á-
stæðum bygt. það er ekki til
neias, að reiöast og vonskast.
Niðurstaðan grundvallast á alþýð-
tinni, og þess vegna er það injög
áríðatidi, að ágreinings atriðin sétt
dregin mjög ljóst fram, og ástæð-
,ir allar ræddar með liógværð og
stillingu, svo alþýðan sjái ]>ess
ljós merki, að aðvaramli og á-
minnandi k'ærleiksríkur bróðurhug-
ttr og sannleiksþrá stjórni pcnna
höfundanna, en ekki refsigjarn,
reiðisvalandi ofbeldisháttur.
það er hrópað með það, að séra
Fr. J. Bergmann sé ttð haltra frá
hinni lögákveðnu trúarstefnu
kirkjufélagsins, og sé þegar farinn
að vinn-a á móti kirkjufélaginu.
Ekki situr Unítara liðið aðgerða-
lausb hjá. það hefir hlakkaö og
hlegið, og sagt opinberlega, að sr.
Fr. J. Bergmann væri staddur á
þeim vegamótum, setn sr. Páll
þorláksson hefði staðið á fyrir 30
árum. Hann á að vera skynsemis-
trúarmaður. Já, sé aö verða regltt
j legur Unítar. Alt þetta licíir verið
tínt til. En, — hvar eru ástæðurn-
ar ? Á hverju byggist þetta ?
það er fyrst núna, i hinu á-
! minsta hefti Sameiningarinnar, að
ttlþýða sér ástæöurnar ljóst tekn-
I ar fram af forseta kirkjufélagsiiis,
fallega og frekjulaust. Og fyrir það
mun hann ávinna sér ótal tnanna
traust og hylli. Sera Björn B.Jóns-
son hefir áreiðanlega fylgst með í
þessu máli frá upphafi. Hann dreg-
ur allar ástæður og orsakir sainan^
og gefur þá opinberu skýringu, að
ágreiningsatriðin séu þessi þrjú :
1) Innblástur heilagrar ritningar,
2) Gildi trúarjátninganna, og 3)
Kenningarfrelsið.
Væru mi þessi ágreinings atriði
á gildtim rökitm bygð, þá er ei að
furða þó að sé fundið.
þessi ágreiningsatriði verður al-
þýða að yfirvega nákvæmlega, —
hvorttveggja í tilliti til grundvall-
arlaga kirkjufélagsins og í tilliti til
rétt-trúnaðarins.
það niá biiast viö því, að þessi
deilutnál veröi cnn þá lengi rædd í
tímaritunum. En einhvern enda
verða þatt að hafa. En sá endi er
óhugsanlegur, nema,alþýðan taki
til sinna ráða. Hugsi málið og
ræði það vandlega, og ákveði síð-
an niðurstöðuna. Að öðrum kosti
væru öll þessi stóru högg slegin
út í vindinn, og ranglátt að ætlast'
til, að fulltrúar alþýöunnar á
kirkjuþingi geti ráðið málintt til
lykta eins og almenningur ákysi.
Fyrsta ágreiningsatriðið er lang-
stærsta og viðurhluta mesta spttrs
málið. En hinsvegar kemttr það af
sjálfu sér, að síðasta ágreinings-
atriðið er óþarft í tilliti til séra
Fr. J. Bergtuanns. þegar tveim
hinum fy.rri er svarað, þá er þar í
fólgið það kennikgarfrelsi, sem sr.
FriSrik hefir tekið sér, samkvæmt
ályktun kirkjufélags forsetans, að
ágreiningtirittn sé allur inni'falinn í
þessttm tilgreindu atriðum.
Áhrærandi fyrsta ágreiningsát-
riðiö, vitnar séra Björn B. Jóns-
son í 2. gr. grtindvallarlaga kirkju-
félagsins. En sú grein orðar ltvergi
innblásturs kenninguna, í þeirri
tnerkingu, sem séra B.B.J1. þýðir
hana. Að með þeirri kenningu sé
eingtingti tneint, að guð ltafi leið-
beint höfundum ritningarinnar til
að segja satt frá ölltt, jafnt illti
sem góðit. Samkvæmt 2. gr. trúir
kirkjufélagið því, að ritningin sé
guðs opinberaöa orð, o.s.frv. 1
svari sítin til séra R.B.J. játar sr.
Fr.J.Bj, að hann trúi þessu líka.
Ilver er þá mistnunurinn ?
Eg ltefi ekki grundvallarlögin.
En úr því sr. B.B.J. vitnar í 2.
gr. þeirra^ <>g tilfærir hana sent
aðhald innblá.sturs kenmnqarinnar,
og innblástyrinn er þar þó ekki
orðaður, — þá er næst að halda,
að i grmidvallarlögumtm sé ekki á
hann minst. það gefur því að
skilja, að sr. Fr.J.B. er ekki sekttr
við grundvallarlögin, þó hann trúí
ekki . imihlásturskenningunm að
öllu leyti. En ]>ó grundvallarlögin
nái ekki út ylir þetta atriði, þá
getur það eigi að síöttr verið álita
mál, hvort sr. Fr.J.B. má haldast
uppi átölulaust, sem kennimanni í
evangelisk liitersktt oirkjunni, að
trúa því ekki, að ritningin sé ö 1 1
inhblásin. þá vil ég taka tnér í
nutnn orð forssta kirkjufélggsins,
að tnál sé orðfið að tala hispurs-
laust ttm málið. það er Ijóst fram
tekiö tif séra Friðriki, að hanit
trúi því, að ritningin sé guðs op-
inberaða orð, og hiit eina sanna og
áreiðanlega regla fyrir trú manna,
kenning og lífi. Að eius trúir hann
]>ví ekki, að ritin séu <) 1 1 inn-
blásin’. En svo segir hann enn-
fremur, að Kristur sé sér eina
reglan. Al-t, sem haitn segi, sé gott
og gilt. Að alt, sem ritningin segi
og standi í fttllu samræmi við
kenningu hans og anda, sé gott og
gilt. þannig hefir sr. Fr.J.B. játað
trú sína. þaö sýnist mér vera ó-
mannúðlegt, :tð drótta því að hon-
um, að þetta muni ekki vera hans
sannfæriitg, eða hann mttni ein-
hverntíma hafa rit-að eða sagt
það, sem namtiast geti samþýðst
þessari játmngu. það er fratntíðin,
sem verður að leiöa það i ljós,
hvort hann gerir sér far um, að
útbreiða nokkra aðra trúarskoðun.
þaö er kuntntgt, að tnargir ttiik-
ilh'æfustu gáfutneiniirnir í presta-
st'éttinni heima á íslandi hafa
sömu skoðttn á innblásturs kenn-
ingunni og sr. Fr.J.B. En skyldu
þeir þá alHr hinir íslenzku prest-
arnir hér vestan ltafs trtia inn-
blásturs kenningunni ? Eg hefi
sttiámsaman sannfærst um það,
að margir alþýðumenn líta svo á,
að það rýri gildi ritningariiinar,
að halda því stranglega fram, að
hún'sé ö 1 1 inttblásín. Fjöldi
ttlanna vill ekki heyra það, að
sumar frásagnir í gamlatesta-
mentinu sétt innblásnar af guði.
Enda skilja margir , annað og
meira við innblásturinn en það,
að rétt sé farið með. Mönnum hef-
ir innræst sú skoðttn, að guð inn-
lilásið orð cigi að hafa í sér intti-
falið gttðs eiginlegleika, scrstak-
lega guðs alviz.ktt, réttlæti og
gæzku. En þetta geta menn ekki
samrýmt ritningunni á stöku
stað, og fá sig því ekki til að trúa
því, að hún sé ö 1 1 innblásin,
nema þá í orði kveÖnu, sem ekki
er nein fyrirmynd. Og Væri hægt,
að þvinga mettn til að hallast að
þeirri skoðun, þá mttndi það, að
eins rýra gildi ritningarinnar í
þeirra augurn, að fá ekki að til-
Sparið
Línið YÖar.
Ef þér óskið ekki að fá
þvottinn yðar rifinn og slit-
inn, þá sendið hann til þess-
arar fullkomnu stofnui.ar.
Nýtfzku aðferðir, nýr véla-
útbúnaður, en gamalt og æft
verkafólk.
LITUN, HKEINSUN
OG PRESSUN
SIÍRLEGA VANDAÐ
Modern Laundry &
Dye Works Co.,Ltd.
5to7—3 15 Ilni'ttiKve Nt.
WINNIPEQ, MANITOBA
Phones : 2300 og 2301
einka breyskleika mannanna óvið-
feldnustu ritningarstaðina.
það er hægt að segja að alþýða
hafi ekki vit á þessum málum, og
tnikið vantar á, að hún geti rök-
stutt skoðanir sínar með mörgum
hinum hárfínu vísindalegu sönnun-
um. En það getur þá heldur ekki
haft skaðleg áhrif á alþýðu, að
sr. Fr.J.B. eða einhver annar
prestur breytir eitthvað svo litið
til tmi hárfínustu serimoniur elzta
rétt-trúnaðarins, fyrir utan sjón-
deildarhring almennings. Og þá
skoðun ltefi ég, að það standi
langt fjær anda Krists allur sá
gauraga'ngur, setn hefir af fáum
prestuin viðgengist gagnvart séra
Fr.J.B. í þessari trúmáladeilu, —
hcldttr enn sú skoðttn ltans, að
ritningin sé ekki ö 1 1 innblásin.
Eg get í þetta sinn verið fáorð-
ttr ttm liitt, ágreiningsatriðið, trú-
arjátningarnar. þær ertt manna-
verk. Yíirlýsing guðhræddra spek-
ittga ttni ]>að, hvernig skilja
beri ritningtina. Einnig þeir fundu
til þess, aö hún var tnisskilningi
undirorpin. Enginn okkar neitar
]ió þeim Liitcr og Melankton urn
rétt-trúnaðinh. Ef hinn heilagi, ó-
skeikuli, innblásni guðsandi hvíldi
ótvírætt yfir allri ritningunni, svo
hiö breyska manneðli höfundanna
hafði hvergi náð að halla réttu
máli. Ilvað kom þá höfund-
ttm trúarjátninganna til að ætla
að gera betur ? Séra Fr.J.B. seg-
ist bera lotningu fyrir .trúarjátn-
ingunum. Að eins setja þær skör
lægra etin ritninguna sjálfa.
það er allri alþýðu vitanlegt, að
þetta gcrir kirkjufélagið líka. Ef
sr. Fr.J.B. riðar hér á riiðinni, þá
er að ininsta kosti óvíst ennþá,
hvort ltann réttir við eða fellttr. í
hverju sýna sig yfirsjónir ltans í
söfnuðimtm ? Er hann ekki einn af
aðalstofnendum kirkjufélagsins ? —
Og ltefir hann ekki þeitn fremstu
jafnt tninið að vexti þess og við-
gangi síðan ? Færði hann ekkí
kirkjufélagintt Tjaldbúðar söfnuð-
inn ? Hefir hann ekki meir enn
nokkur annar Islendingnr í þessu
landi, gróðursctt guðdómsþekking-
una í hjörtutn allra yngri íslenzku
prestanna vestan hafs ? Kr hann
ekki frömuður fagttaðar og fróð-
leiks í hvívetna meðal íslendinga
og fyrir þeirra hönd ?
fig hefi nokkrum sinnum setið
undir ræðum þessa manns, og er
mér skylt að játa það, aö ég hefi
ekki orðið hans trúarbragða mis-
tnunar var, en sjaldan átt kost á,
að heyra jafn andríka útlistun,
sem veldur álíka áhrifum og ó-
gleymanlegt tnálvgrk.
Hinn heiðraði forseti kirkjufé-
lagsins hefir, að minsta kosti opin-
berlega, látið þcssi deilumál af-
skiftalaus, þangað til nú að hann
hógværlega skýrir málavextina
fyrir alþýðu, setn getur ekki þýtt
annað en það, að alþýðu beri að
setja tnálið á sig, og láta til
skarar skríða nteð það á næsta
kirkj iþingi. Auðsjáanlega þarf al-
þýða líka að skilja þetta svo, og
vera tindir það búin, að Inttda
þann enda á málið, sem lienni þyk
ir sanngjarnastur.
Annaðlivort er, að láta deilur
þessar falla ntður, og taka sr. Fr..
J. B. í fulla sátt viö kirkjufélagið,
þrátt fyrir hans litla skoðanamutt,
— eða að segja skilið við hantt.
En svo má þó ekki vera sam-
kvæmt minni skoðun, nema' al-
þýða sjái sér íært, og hafi kjark
til, að hegna að minsta kosti
tveimur frökkustu mótstöðumönn-
um hans í jtrestastéttinni með
sömu refsingu, fyrir opinbera ó-
prestlega og ódrengilega frammi-
stöðu, þrafegirni, skatnmir og sær-
ingar.
Friðrik Guðmundsson.
Laxdal P.O., 20. febr. 1909.