Heimskringla - 18.03.1909, Page 5

Heimskringla - 18.03.1909, Page 5
HEIMSKRINGL A WINNIPEG, 18. MARZ 1909. bl 4 —B S. R. HUNTER&CO Skraddarar, 189 Lombard Stree Búa til ný-móðins karl- mannafatnaði eftir máli.— Efniog vinnubrögð afbeztu tegund, og alt ábyrgst að vera jafngildi þess bezta sem fáanlegt er í borginni. Verðið er við allra hæíi. — S. R. Hunter & Co. 189 Lombard St. Telephone 11195. Mjög vandaðar, störar og fagrar, af skáldköngunum íslenzku, Hall grími Péturssyni og Jönasi Hall grfmssyni. fást lijá undirskrifuðum, önnur á 35c eu báðar á 60c. Agæt stofupr/ði. ATH. — Þessir hafa þegar tekið að sér útsölu á myndunum : — Friðrik Sveinsson, 618 Agnes St.. Winnipeg; Wm. Anderson, 1797 7th Ave. W , Vancouver, B. C.; S. Bárðarson, K. F. D. 1, Box 90, Blaine, Wash .; Sigurður John- son, B ntry (ogUpham), N. Dak. Jöh. H. Hönfjörð, Brown. Man. Oí5Thormodson,Pt.Robert,Wash J. G. Westdal, Minneota; Olafur G. Isfeld, Kristnes, Sask.; S.Pét-. ursson, Arnes íog Nes), Man.; C.Christianson,Marshland, Man.; Sigurður Bjarnason. Big Qnill (og Wynyard), Man ; • Konrad S*gtryggsson, Belmont, Man. F. R. JOHNSON, 1419 W 57th'St.. Seattle, Wash. son, kaupmaöur í Reykjavík og safnaðarnefndar oddviti, er versta líkingin af mótstöðuflokk höfund- arins. Ilann ivtvegar prestinum dómkirkjukallið með dugnaði og erfiðismunum, tekur mæta vel á móti honum, og sýnist gera mann- lega. En presturinn fær strax ými- gust á honum, ög öllu í Reykjavík Hann er bindindismaður, en kaup- maður hefir vín á borðum, og virðist neyta þess í hófi, ásamt meiri hluta borðsgesta sinna. por- björn kann ekki að matast, hann atar matnum í skegg sér, og sullar honum yfir borðið. Húsbúnaður og myndir bera prestinum strax þær sannanir, að kaupmaður er ríkur og fjárdráttarmaður, trú- hræsnari, kvennamaður og alt ilt. | En þó ræður hann mestu í höfuð- stað landsins. Og allir, sem fylgja þorbirni, eru ræflar og drykkjurút- ar, slúðurkerlingar og drykkjudrós ir. þetta er sýnishornið af meiri hluta og ráðandi fólki í Reykjavík. Heldux kærleiksríkt og prestlcga dæmt. Fyrstu nóttina dreymir prestinn svo ljótan og viðbjóðsleg- an draum, að naumast getur nokk urn góðan mann dreymt annað eins. Afarhrædda sakamenn, eða drykkjumenn á lægri stigum, í “delirí”, gæti dreymt annað eins. þorbjörn var með langan hníf í hendinni, og hnifurinn og handlegg- urinn lengdist, og þorbjörn rak hnífinn og handlegginn í gegn um | alt, setn fyrir var, og svo át hann } alt, menn og skepnur, dautt og jlifandi. þessi sálarsjón sýnist hafa I lítið skáldskapargildi. Enda bvgg- j ir liöf. þarna á Andrarímitm, þar í sem Andramóðir bruddi Marvin með hcrklæðum og öllu. j Eftir þennan draum snerist prest | urinn móti þorbirni, og tók til að j ryrðja braut nýrri trúarstefnu og andatrúarstefnu. llann skifti KrftAR IIJÖRLfí 1FSSOX : Ofurefli, skáldsaga, geíin út í Reykjavík 1^08. Bókin er iim 10 arkir á •stærð. Telur 380 blaðsíður. Brotið vr lítið, og bókin akaflega þykk. IJkist meira í sniðttm að hún væri geíin nt 1008 enn 1908. Pappírinn er þykkur, og ekki ósvipaður þerri Pappir, en sterkur. Letur er stórt *g gisið. þó bókin sýnist þykk, þá er hún ekki lengi lesin. Frágangur er allgóður. Málið vífjast lipurt alþýðumál, og ekki vandað. Blóts- yrði eru mörg og ekki viðkunnan- leg. Sé málið sýnishorn á daglega Htálinu í Reykjavík, þá þarfnast það umbóta. Óvíða er hægt að sja, að íslenzk tunga græði mál- fegurð á þessari bók. Safnuðar- ■efndannenn kallar höfundurinn móhrauka”, og á víst að sýna fornyrt mál með þesstt. þessi sam- líking er óviðkunnanleg og smekk- lítil. Að málintt mætti finna á' sumutn stöðum. En höfundurinn virðdst vera að sýna klunnaskap ®g þekkingarleysi Reykvíkinga á hærsta stigi. Hann lætur yfirdóm- arann, Sem er gamall maður, og emn hinn lærðasti höfðingi þar, kjóða dómkirkjuprestinum “glas aí víni”. þetta er líkara Wittnipeg- ^slenzku, enn máli gamals og lærðs höfðingja í Reykjavík. Staup af víni eða vínstaup, mun vera al- gengara í kanpstöðum á tslandi, enn ‘‘glas af víni”. Málið, sem höf. *°tar, þegar hann skýrir frá slúð- tirsögubtirðinum og safnaðarfund- unum í Revkjavtk, er nær því að Vefa skrílmál enn siðaðra tttanna lal. En höfundurinn þarf að beita •ttálinu á þessa leið, til þess að sverta mótstöðumenn sína, sem frúastast. Dregur þessi aðferð ljóð a skáldskapinn, hafi hann annars att að vera nokkur í. sögunni. Tilgangur sögunnar er auðsæi- lega sá, að ryðja nýrri trúarstefn- um og andatrú glæsibraut, inn í kugskot þjóðarinnar. Ungi dóm- kirkjupresturinn er merkisberi í Þ’eirri fylkingu. En á hina lvliðina er tilgangur sögtmnar, að sýna rif- baldahátt, ofríki, fjárdrátt, kvenna far, drykkjuskap og mentunarleysi andstæðinga flokks höfundarins, á '’erstu og lægstu slóðum í Reykja- Vlkur bæ. Fer höfundurinn svo hranalega og ‘flokksstækislega að l5Vb að honum digna eggjar, og sverð og skjöldttr falla úr mund- l,m hans aflvana til jarðar. Höfundurinn lætur allar persón- urnar í sögunni vera að einhverju leyti örkumlaðar, kryplaðar, halt- ar afskræmdar. Dómkirkju- Presturinn er eina persónan, sem ekki eru talin lvti á. Auðvitað er Presturinn höfundurinn sjálfur, s!',n kominn er hálærðttr frá Ame- *',ku, o(r mestu menningarlöndum teims. Hann kemttr til að leiða Pjóðina, einknm lbtta. Revkjávíkur, Mlan sannleika. þorbjörn Ólafs- [ af öllu, kom engtt til leiðar, en afl- aði sér fjandskapar þorbjarnar og hans liös. Ileldur hatiu áfratn, þar til hann hnigur að velli, með slæm ttm orðstýr og lítilli karlmensktt. Ilefir að eins komið því í vcrk, að trúlofast dóttur yfirdómarans, af því hún fór sjálf til hans og bauð honum sig. það sýnist, að presturínn hafi viljað einstaklega fátækum attm- ingjum vel, eins og hann sýndi á Grímsa. Kn afskiftítsemi og frtvm- hleypni yfirgnæfa starísemi lians i þá átt. Hantt virðist í hvorugan | fótinn geta stigið, svo alt það i bezta, setn honttm er i liug, hrapi ekki til grunna, Sjá líknarstofnun- larfélagið, Sigurlaugarmálið, kenn- ingar aðferðina, og svo framvegis. En hvar cr þá skáldskapargildi sögunnar, sem sttm blöð hafa tal- að svo mikið um ? Ekki er það í veðurlýsingunum, því þar í Rvík er aldrei aitnað en mýgandi rign- ingar, og forin og óþverrinn spýt- ist ttp|> ttm fólk á götunum, — eða í brunaírost, eða iðulausar ísastór- hríðar. Sjá Sigttrlattgar bylinn. — Skáldlegar sýuast persónttr sög- tinnar ekki vertt. Sigttrlattg er j sýnd sem fríð stiilka, enn j>á Jyarf höf. að bendla hana við þorbjiirn, til að fá nógtt mikið mál í svert- ttna á hann. Iltin er drykkfeld og sofnar í snjóskiiflttnttm á götunni. það er ekki skáldlegt, jtó prestur- inn dnisli henni inn í herbergi hjá sér. það er blátt áfram aulalegt, að hugsa sér prestinn svo van- hygginn. það er ekkert skáldlegt kringttm samdrykkjur J>eirra þor- bjarnar og Sigurlaugar, eða sam- drykkjttr Sigttrlangar, Ásgríms og dönsku búðarlokttnnar. það er ckk- ert skáldlegt, þó Ragnhildur kross- leggi fætur, Sigga gráti og ólafur margfróði hlattpi með lygasögttr um bæinn. Ef nokkurt skáldmæti er í sögunni, Jtá væri lielzt að nefna lýsingttna á samtali og hugs- unttm Jteirra prests og Grimsa, þá prestur situr hjá Grímsa, Jyegar hann er í dauðastríðinu. því er miðttr, að sagan Ofurefli hefir auðsjáanlega revnst höfund- inum ofutefli. Hattn lætur persónu- lega óvild fara með sig í giinur. Hvað mikið sem hún er lofttð af vildarmönnttm höfundarins, eða mönnttm, sem ekkert vit hafa á skáldsögttm, ]>á verðttr þessi saga aldrei framtíðar skáldsaga íslend- iltgá. En þessi saga á sér sjálf sögtt, sem hún er orðin þekt ívrir, og fylgir henni á meðan hún verð- ttr með lýðum. Ilún er tviseld austan og vestan hafs. Fyrst fékk höfundurinn vinnitmannskaup hjá lándssjóðnum á íslandi. Fór þá með handritið á meðal Vcstur- íslendinga, og seldi ]>eim áheyrn að köflum tir ltenni. Svo kattpa Austur- og Vestur-íslendingar sög- una sem bók. Hiiþtndurinn er •vgtntin kaupmaðttr, og engu síð- ttr fjárglöggur enn þorbjörn kaup- maðtir. Sagan er því kynjalegur kostagripur, sem gaman er aö eiga. það er vonandi, að hún selj- ist vel hér í Vesturheimi. Ilér er söguþorsta land, og sögurugls- land, og hér tr alt selt, og alt keypt. K. Asg. Benediktsson. Rödd úr skóginum. Izengi hefi ég þagað og lesið og hlustað á ræður öldunganna í musteri menningarinnar, sem eru blöð og tímarit Vestur-íslendinga. Margt er þar lærdómsríkt, en ekki er þar alt eins og það ætti að jvera. Og liggur mér stundum við að álita, að sumir telji sig öld- j ttnga, ]>ótt þeir ekki séu það, og að J>á vanti tilfinnatilega þekking ^ á skyldttm þeim, sem á þeim hvíla sem taka að sér að fræða fólkið , i og skemta því. ! itg ætla að sleppa deilum þeim, sem oft risa út af fréttagreinum. þœr ertt oftast neðan við alla krit- ik. Ekki ætla ég heldur að rita um deilurnar innan kirkjufélagsins, að ööru leyti en því, að ég álit það gleðileg tákn timanna, að séra Friðrik hefir hlýtt röddu sannleikans, og hneigst að ltinum frjálsa kristindómi, er leggur aðal- áherzltina á kærleikskenning Jesú ; Krists, en hafnar hinttm bindandi múrvegg trúarjátninga og bók- stafs, er mestum hryðjuverkum og hræ.sni, hefir valdið í sögunni. Ef- ast ég ekki ttm, að allir fylgi hon- um, sem unna frjálsri hugsun og sannri göfgi. Broiöablik er eitt bezta tímaritið, er við höfum. | Sameiningin er aö sönnu merki- legt rit í sinni röð, en ef hennar kenning væri ft’lgt í verki, þá ætt- 1 ttm við enn að hafa þræla, for- mæla óvinttm vorum og grýta þá í hel, er reyna að telja oss á, að tigna attttan guð en þann, er ritn- ingin lýsir. Og margt fleira mætti ifram telji, til að sýna, hve fjar- stætt það er, að ætlast til, að ritningin skttli vera mælisnúran fvrir trú ’ manna, kenning og lífi. Án þessarar trúar, hafa þó hinir hreinhjörtuðustu mettn lifað og starfað : Confúshts, Sókrates, Húddha, Markús Areltits. Iír sorg- legt til ]>ess að vita, að svo mæt- ttr maður, sem séra Jón Bjarna- , son er, skuli halda svo fast við hið úrelta krcddukerfi. I Blaðið Baldur er gott og sjálf- ' sta-tt blað, þótt lítið sé. Freyja l>atnar með hverju ári, og ættu koitttr að styrkja hatta Itetur en enn er orðið. þó vildi ég mælast til, ;ið ritstýran vandaði betur ís- letizkuna. þótt hennar íslenzka sé alt eins góð og hjá mörgum iiðr- ttm hér vestan ltafs, J>á vildi ég, að það væri betra mál hjá hentti eít öðrttm. þvi það, sem Freyja flytttr, á fyrir sér "að geymast. ]>á kem ég að J>ví, scm aðallega kom tnér á stað, og það er rit- deilan út af greininni “Kvæði og skáldskapur". 1 Jteirri ritgerð var réttilega drepið á, hve ákaflcga taint hinum nýju skáldsagtta höf- undum er, að láta sögttr sínar snú ast ttm hið afar-óviðfeldna umtals- efni : lauslætiö og. þar af leiðandi jhörmungar andlega og líkamlega. ! Og kveður svo ramt að }>essu, að maðttr varla getur lesið sögttrnar ógrátandi. En af því, ’að maðttr vijl hclzt komast hjá J>vt, að gráta og að lifa og kveljast með upp- hugsuðum ólánsmönnum, þá vill maður helzt ekki lesa slíkt, eftir að maðttr hefir eitt sinn lesið það. É-g hefi reynsltt fvrir mér í því, að hin velkveðnu sorgakvæði Krist- jáns skálds hafa kveikt þunglyndi ' hjá mörgtitn manni, sem annars ihefði minna orðið. líins hygg ég I sé um þessar snjöllu lýsingar á 1 eymd og sálarkvölum. ólánsmann- j anna íslenzku, verði til að draga niður en ekki upp. Vér eigum meira en nóg af sárum ltörmum, þótt eigi sé verið að ýfa J>að og brúka skáldgáfuna til að marg- falda það og ýkja. Ég held Gudda í sögunni af Vit- lausu Gunntt sé sjaldgæfur karak- j tér, og eins aðal-persónan Vit- I lausa Gunna. | 1 Ileiðarbýlinti er varla nema tvær eða þrjár ærlegar persónur í 1 heilli sveit. Og þar tneð eru mantt- lýsingarnar svo leiðinlegar og ó- j geðsle^ar, að öfgum sætir : þeir slettast áfram með liálf-lokuðum | augtim og ertt bognir og læpuleg- ir, en alt þetta mun eiga að vera til að sýna lesaranutn, hve alt sé í samræmi : limaburður, andlit og lundarfar. þær eru nógu ljósar, — alt er lifandi fyrir lesaranum. j Hann sér gömlu Stellti með prjón- |ana ganga heim að Heiðahvammi, með gula andlitið og lævíslegu jaugttn, en yfir ölltt hvílir skuggi hræsninnar og lítilmenskan. Og þó göfugum manni sé lýst, eins og | Agli, þá er alt í kring klaki og | fannfergisdrungi. Og kring um hina góðu sál Höllu, sem kvelst af jsöknuði og óviðráðattlegum for- lögttm, er hatur, tilfinningarleysi og hið gamla allstaðar nálæga : . slúður og rógur "og illgirni. Innan ttm alt þetta verður maður að ! svífa, kveljast og reiðast, í öllttm jþessum nýrri sögum. En ég segi með greinar liöfundiuum í Hkr.: það er orðiö helzt of ntikið af þessu, það er efamál að þetta bæti þjóðina. — Ég skal játa, að eitt sinn hélt ég, að þetta væri hin rétta aðferð til að bæta það, sem aflaga fer, og víst eru þetta þarfar hugvekjur og gott fyrir þjóðina, að sjá sig svona í spegli, cn hættan er sú, að margir snúi sér frá og láti spegilinn eiga sig. E« um þetta er þarft að ræða með stilling og rökum, en þjóta eigi iití persónulegar skammir og æsingar, eins og þeir hafa gert K. Á. B. og Á. J. Johnson. þess hátt- ar aðferð eyðileggur óg niðurlæg- ir, . í staðinn fyrir að hefja og fræða. þarna var byrjaö á ment- andi umræðuefni, en svo óðara eyðilagt með ofstopa og hroka. — Vér Vestur-lslendingar hrósttm oss af þvi, að hafa hér aðgang að öllttm mögttlegum menningarmeð- ulum og fyrirmyndum í öllum greinum, en hver eru áhrifin’ Hvar sýnum vér það í ræðu og riti ? Hugsið um það! þá fyrst er vér lærum að ræða mismunandi skoðanir með rökttm og hógværð, sýnum vér menning vora. það er eins og mjög fáir skilji það enn, að það er ekki nóg að rita eitt- livað, }>að verður að vera fróð- leikur og vit í því, sem ritað er. Vér ættum að vera komnir svo langt að sjá, að þessar perspnu- legu -æsingar og áreitni, er að eins til minkunar þeim er ritar. 1 ræðu og riti ættu ekki að sjást annað en röksemdir almettns efnis. 1 skáldskap ætti mest að bera á göfgi, fegurð og von, von um sig- ttr hins góða, sigur sannleikans vfir lýginni. Skáldsfcapurinn á að vera hvetjandi, lvptandi, laðandi. Og ]>ótt menn ekki fari út í allar öfgar ltins rómantiska skáldskap- ar, þá dylst mér ekki, að oss vantar Gröndal með gáskann og fjörið, iltnan ttm reiöarþrumur og brimlöðrandi Ijósbaf, og oss vant- ar Jón Thoroddsen með sínar göf- itgtt sálir, þótt hattn um leið brigði tt]>p skýrttm myndttm af falsi og hræsni. Hann lét oss ltlægja svo lijartanlega á milli þess, er hann með bitru háði sýndi hiö illa. Og ]>að hygg ég, þótt Eínar Hjörleifssbn riti gott mál, að ckki komist hann í hálf- kvisti við Jón Thoroddsen í J>ví eíni. 1 Ég veit mér vcrðttr bent á, að Stephan G. Stephansson og þor- steinn Erlíngsson hafi þrumur og eldingar á tungú sinni, og Matthí- as' von og birtu, og }>að er satt. En þeir eru farnir að eldast, og ]>Vt þarf að æskja þess, að hinir ttppvaxandi hneigðist eigi of mjög að hinum dokktt hliðum ltfsins, heldttr reyni að kveikja ljós og líf og von. Og ritstjórarnir hafa hlut- verk að inna : að leyfa eigi of miklu af óhroða og þýðingarlaus- titn áreitingum aðgöngu í blöðin. Jóhannes Sigurðsson. LEIÐBEININGAR - SKRÁ YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG MUSIC OG HLJÓÐFÆRI CROSS, OOULDING & SKINNER, LTD. 323 Portage Ave. Talsími 4413 MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 Main Stree Talsími 4 80 W. Alfred Albert, Islenzkur umboösmaöur WHALEY ROYCE & CO. 35 6 Main SSt. Phone 263 W. Aifred Albert, búöarþjónn. JBYGGINUA- oz ELDIYIÐUR. J. I). McARTHUR CO , LTI). Hyfigiutfa- ofí Eidiviöur í heild.-ölu og smósölu. Sölust: Princess og Higgins Tals. 5060,5061, 5062 MYNDASMIDIR. O. H. LLEWELLIN, “MedaJlions” og Myndarammar Starfstofa Horni Park St. og Logan Avenue SKOTAU I HEILDSÖLU. AMES HOLDEN, LIMITED. Princess & McDermott. Winnipeg. TIIOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St. THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTD. FramleiÖendur af Fínu Skótaui. Talsími: 3710 88 Princess St. “Higrh Merit” Marsh Skór RAFMAGNSVELAR OG ÁHÖLD JAMES STUART ELECTRIC CO. 3 24 Smith St. Talsímar: 3447 og 7802 Fullar byrgöir af alskonar vélam. GOODYEAR ELECTRIC CO. Kellofíg s Talsímar og öll þaraöiút. áhöld Talsími 3023._______ 56 Albert St. RAFMAGNS AKKOKÐSMENN MODERN ELECTRIC CO 412 Portage Ave Talsfmi: 5658 Viögjörö og Vír-lagning — allskonar. BYGGINGA - EFNI. JOHN GUNN & SONS Talstmi 1277 26(> Jarvis Ave. Höfum b«?zta Ste’n, Kalk, Cement, Sand o. fl. THOMAS BLACK Selur Járnvöru og Byggiuga*ofni allskonar 76—82 Lombard St. Talsími 6 00 THE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD. 298 Rietta St. Talsímar: 1936 & 2187 Kalk, Steinn, Cement, Sand og Möl BYGGINGAM1:1STA RAR. J. H. G.; R U SS E L L Byggingameistari. 1 Silvester-Wiilson byggingunni. Tals: 1068 paul m. clemens Byeginga - MeiStari, 445 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., GarrV st. Talsím'i 5997 BRAS- og RUBBER STIMPLAR MANITOBA STENCIL & STAMP WORKS 421 Main St. Taisími 1880 P. O. Box 244. Búum til allskonar Stimpla úr málmiogtogleöri V1NSÖI.UMENN QEO VELIE Hei dsölu Vínsali. 185. 187 l^ortage Ave. E. Smá-sölu talslmi 352. Stór-sölu talsimi 464. STOCKS & BONDS Wr. SANEORD EVANS CO. 326 Nýja Grain Kxchauge Talsími 3696 ACrorXTANTS A AUDÍTOR8 A. A. JACKSON, Accountant and Auditor Skrifst.— 28 Merchant.s Bank. Tals.: 5702 OLIA, HJOLÁS-FEITI OG FL. WINNIPEG OIL COMPANY, LTD. Búa til Stein Ollu, Gasoline og hjólás-áburð Talsími 15 90 611 Ashdowu Hlock TIMBUR ofí BULOND Viöur THOS. OYSTAD, 208 Kennedv Bldg. • í vagnhlössum til notenda, bnlönd til sölu PIKE & BOILEK COVÉftlNG GREAT WEST PIPE COVElilNa CO. 132 Lombard Street. VIKGIRÐINGAR. THE OREAT WEST WIRE FENCE CO., LTO Alskonar vírgiröingar fyrir bændur og borgara. 76 Lombai d St. Winnipeg. ELDAVELAR O. FL. McCLARY'S, Winmiwg. Stœrstu framloiöeudur í Cauada af Stóm, Steinvöru [ttranitewares] og fl. ÁLNAVARA I HEILDSÖLU R. J. WHITLA & CO., LIMITED 264 McDermott Ave. Winnipeg “Kiug of the Road” OVERALLS. BILLIARD & POOL TABLES W. A. ('ARSON P. O. Box 225 Room 4 í Molson Banka. Öll nauösynleg áhöld. Ég gjöri viö Pool-borö .______NÁLAR. JOIIN KANTON 203 Hammond Block Talslmi 4670 SendiÐ strax eftir Verölist.a og Sýnishornutn, GASOLINE Vélar og Brnrtnborar ONTARIO WIND ENUINK and PUMP CO. I.TD 301 Chamber St. Stmis 2US8 Víndmillur— Pumpur— Aga^tar Vélar. BLÓM OG SÖNGI UGLAR JAMBS BIRCH 442 -Notre Dame Ave. TaBími 2 6 3 8 BI.ÓM- allskonar. Söng fuglar o. fl. BAN K ARA R.G U FUSK l PA AQENTR ALLOWAY »V CHA.MPION North Í2nd Branch : 667 Main street Vér seljum Avls^nir borganlegar á Islandi LÆKNA OG SPÍTALAA HOLD CHANDLER & PISHER, LIMITED Læknii og Dýralaekna áhöld, ou hospftala áhölci 185 Lombard St.. Winnipe».-, Man. MAGNAÐUR DRAGUR ltefir tekið sér aösetur í kirkju- turni nálægt bænum Rugby í Ind- íana. Flestir bæjarbúar hafa orðið hans varir, og sumir jafnvel séð hunn augliti til anglitis. En ekki hefir þeim þótt árennilegt, að kljást við hann, og þeir, sem það hafa reynt, hafa orðið frá að hverfa og sagt sínar farir ekki sléttar. J>essa magnaða draugs varð fyrst vart 20. febrúar sl. á J>ann hátt, að menn sáu afarstórt ljós og skært í turni á kirkju einni í útjaðri Rttgby bæjar. Margir, sem ]>etta sáu, reyndu að telja sér og öðrum trú um, að Jætta skæra ljós væri tunglskin á blikkjmkinu á turninum. En }>essi skýring varð ónóg, }>egar ljósið sást jafnt þau kveldin, sem ekkert tunglskin var. þá héldu menn, að Jvetta væri endurskin af ljósum úr .húsum þar í grend, en slik húsljós lýsa ekki itpp lteila kirkjuturna. Enda höfðu tnenn aldrei vitað til slíks áður. Nú tóku bæjarbúar til sinna ráða. Uópur af hugprúðustu mönnttm bæjarins tóku sig saman um, að rannsaka þetta ítarlegá, en konur þeirra aftóku með öllu, að þeir legðu út í þá lífshættu. En samt lögðu tveir feðgar af stað, með nokkra hughrausta fylgdarmenn, út til kirkjunnar, og hiðu þar þangað til dimma tók. Sást þá ljósið í turninum eins og fyrri kveldin. það ýmist kom eða fór eins og þaö vildi leika feluleik við komumenn. þeir voru komnir að kirkjudyrunum og ætluðu inn í kirkjuna, en þá kom hvítklædd vofa fyrir kirkjuhornið og réðist beint á mennina. Félst }>eim ]>á hitgur og flýði hvor þeirra svo sem fætur leyfðu frá kirkjunni og heim í Rttgby bæ. Síðan neita }>eir algerlega að endurnýja atlög- ttna, ett hafa leitað á náðir félags J>ess í New York borg, sem hefir það að starfi, að rannsaka dular- full fyrirbrigði, og beðið það um ráðning }>cssarar gátu, — Charles William, 37 ára gant- all, bað nýlega lögregluna í Chi- cago, að koma sér til Bridgeville ! bæjar, svo að hann fengi að deyja þar. llann kvaðst vera veikur og j peningalaiis. Maðurinn hafði mist j annan fótinn, og gekk áður á tré- | fæti, en hann kvaðst hafa pant- sett fótinn í Winnipeg borg fyrir I $5.00, og keypt sér hœkjttr fyrir 1 dollar, rn vín fyrir hina 4 doll- arana. En nú kvaðst hann vera svo að frant kominn, að hann ttiundi bráölega deyja, og þess vegna væri ltann nú til með, að ganga í bindindi. Þakkarávarp Iljartans j>akklæti mitt vil ég hér með færa öllum J>eim, sem á einn eða annan hátt ltafa liðsint mér í míntim löngu veikindum. — Peninga hafa gefið mér : Kvenfél. Tjaldbúðarsaín. $12, Kvenfélagið “Gleym mér ei” $32, safnað af Miss E. Thorlacitts $30, safnað og gefið af Mrs. S. B. Brynjólfsson $25, G. Bergman $10, Djáknanefnd Tjaldbúöarsafn. $5, Mrs. Benson $7, Mr. B. Danielsson $3, Miss G. Sigurðsson $2, Mrs. Ástr. Johnson $2, Miss þ. Anderson $2.50, Miss þ. ólafsson $1, Mr. II. Johns $1, Miss Ingibj. Jóhannesson $1, Miss Anna Goodman $1. Ennfremur hafa þau hjónin Mr. og Mrs. Hall- dór Sigurðsson og Mr. og Mrs. G. Bíldfell reynst mér trtjög vel, ég dvaldi langan títna á heimilutn þeirra. Ilr. Brattdson hefir og hjálpað mér mjög svo vel, og geftð tnér nálega öll þatt laun, sem honutn bar sem lækni tnínum. Öllu }>essti velgerðafólki míntt bið cg guð að launa, þá þeim liggur mest á. Winnipeg, í marz 1909. Sveinólína Gislason. * * Velgerðafólki systur tninnar í hennar erfiðti kringumstæðum, færi ég einnig mitt hjartans þakklæti. Elíz.abet Gislason. Til kaupenda Heimskringlu. J>cssir menn hafa tekið að sér umboðsstöðu fyrir Ileitnskringlu. ]>eir taka á móti nýjum áskriftum að blaðintt, og vei^a móttöku and- virði }>ess frá kaupendutn í }>eirra bygðarlögum. KRIST M U Nt)UR S K MUNDS- SON, að Gimii, fyrir Gimli og Nes P.O. SIGURDUR SIGUR DSSON, að Husawick, fyrir Husawick og Winnipeg Beach P. O. RÖGNVALDUR S. VIDAL, að Hnausa, fyrir Hnausa, Geys- ir, Ardal og Framnes P.O. FINNBOGI FINNBOGASON, a& Arnes, fyrir Arncs P.O. JÓN SIGVALDASON, að Iceland- ic River, fyrir þá bvgð. BJARNI STEFÁNSSON, að Ilecla, fyrir M.ikley. G. ELlAS GUDMUNDSSON, að Bertdale, Sask., fyrir Jyað- bygðarlag. JÓNAS J. HUNFJORD, Marker- ville, Alta., fyrir Albertabygð ina. Kaupendur eru beðnir að beina borgunum sínum til þessara ofatl- greindu manna. Fleiri verða auglýstir síðar. KENNARA sem ltefir 2. kennarastig, vantar að Westside skóla No. 1244, kenslu tímabil 8 mánuðir, byrjar 1. apríl. Tilboðum, setn tilgreini mentastig og kaup, sem óskað er eftir, verð- ur veitt móttaka af undirskrifttð- um til 20. marz næstk. TH. SIGURDSON, 18-3 Iveslie, Sask. Woodbine Hotel Strersta Billiard Hall NorBvostnrlandÍDD Tln Pool-borO.—Alskonar vln og vfndlar Lennon A llebb, Eigendur. KENNARA vantar fyrir Diana S. D. No. 1355 (Manitoba), frá 1. apríl næstk., eða að minsta kosti á tíma'bilinu til 1. mat, í 8 máuuði. Umsækjend- ur þurfa að hafa 2. eða 3. stigs kenttaraskóla vottorð (Profession- al Certificate), og eru beðnir aö greina frá æfingu sem kennari, og hvaða kaupi óskað er cftir. Sá utnsækjandi, er ekki hefir stundað kennaraskólanám, sendi meðmæli frá tveimur (2) málsmetandi per- sómtm, svo umsóknin verði tekin til greina. MAGNUS TAIT, Sec.Treas. Diana S. D P.O. Box 145, Antler, Sask. íames Flett & Co. 0 PLUHBERS Leiða Gas- Vatns- og Hita- pfpur í hús yðar, fyrir sanngj. borgun. Verk vantlað, fljótlega gert og ábyrgst. 572 Notre Daitie Avenue Telephono nr. okkar er JJ380'efca^8539.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.