Heimskringla - 18.03.1909, Síða 6

Heimskringla - 18.03.1909, Síða 6
kl.« 0 WINNIPEG, 18. MARZ 1909, H eimskringla Fréttir úr bænum. vim til búnaSar framfara í hreppn- um.-----Stúlka varö úti á Laug- arbóli í Ögurhreppi, í miöjum jan- Jxeir herrar Tobias Finnbogason úar. Hún hét Jakobína Jónsdóttir. Jfrá Selkirk og Aleck Frederickson Hún viltist á leiö úr fjósi, sem tfrá Daysville, Sask., voru hér á var um 40 faðma veg frá bæjar- ferð í sl. viku. [»eir stunduðu báð- | vegg.-Ágæt aflabrögð í Vest- ir fiskiveiði við Turtle vatn í Sas- mannaeyjum. Mótorbátar voru í katchewan á.síðasta vetri, 60 mil- Ibyrjun febrúar búnir að fá 3 þús- ur norðvestur af Battleford. þess- ir meun hafa báðir tekið sér heim- ilisréttarlönd 10 mílur vegar suð- ur frá vatninu. Islendingar hafa þegar tekið sér 17 heimilisréf.tar- lönd þar vestra, og segja þau vera efalaust eins góð og nokkur önnur lönd í öllu Vestur Canada veldi, und fiska, þeir, er bezt öfluðu. Góður afli einnig á Isafirði.--------- | Enskan botnvörpung rak upp á kletta austan við Reykjavíkur- liöfn 27. jan. sl. Steinarnir standa jgegn um skipsbotninn. þeir Björn Guttormsson og Sig- og landslagið íagurt að sama j urjón Sveinsson, Húsavíkur P.O., skapi : smáhálsar, lágir og nær 4 | voru hér á ferð næstliðna daga. — mílna breiðir, og grunnir dalir á I Jjeir eru fiskimenn, og hafa stund- milli. Eftir dölunum renna lækir, I að fiskiveiðar syðst í Winnipeg- sem gefa gott og nægilegt vatn j vatni, við Rauðárósána, síðastlið- fyrir gripi og heimilisþarfir. Brunn jin 4 til 6 ár. 1 vetur hafa þeir afl- ar eru þar grafnir frá 8 til 12 fet, Jað vel (geddu, aborra og styrju), og fæSr’þá gnaegð a£ bezta vatni. J og eru ekki hættir enn þá. 1 seinni Annars ft-u lönd þar fremur þur j tíð hefir styrjuveiðin látiö þeim. pg ágæt til akuryrkju. Skógur er j J/ær vega frá 30 til 80 pund, og er yfirleitt lítill, en þó nægur til eldi- j söluverð 13c pd., en 88c er verð á viðar, og mörg lönd algerlega styrjuhrognunum. Menn þessir eru skóglaus, svo að það má plœgja ■ ötulir fiskimenn og sækja veiði- þati tafarlaust hornanna á tnilli. ] skap fast. C.P.R. félagið á aðra hvora Sec- | ____________ tion á öllti þessu svæði, og seljast Næsti fundur Menningarfélagsins þau lönd nti fyrir 12 dali ekran og ^ verður haldinn í Únítara kirkjunni þar yfir. — [>eir félagar telja eng- j miðvikttdagskveldið 24. þ.m. — Á j þeim fundi fiytur herra Ilannes ! Pétursson fyrirlestur um “PRAC- an efa á, að land þar tvöfaldist t verði innan fárra ára. Járnbraut er væntanleg ttm hérað þetta nú á komandi sumri, og verður þá góð- ur markaður sem næst við hvers manns dvr. — Nokkuð er enn þá ótekið af ágætum heimilisréttar- löndum í þessu héraði, og ættu ís- lendingar að reyna að ná í þatt sem allra fýrst. — Svo má heita, aö þar megi fá næga atvinntt sum- ar og vetur, og fer hún alt af sí- vaxandi eftir því, sem landið bygg- ist. — Herra Finnbogason kveðst fús að gefa áreiðanlegar og nokk- urn veginn nákvæmar upplýsingar hverjttm, sem æski þess, og hið sama býðst herra Frederickson til TICAL EDUCATION. — Aliir velkomnir. — Fyrirlesturinn verð- ur á íslenzku. 1 síðustii viku var hér á ferð hr. Gísli Sitrtnundsson, Geysir P.O., j Ný ja íslandi, sonar sonur Gunnars j heitins Gíslasonar, hins alþekta fræðimanns. Ilr. Gísli var hér í i þeim erindttm, að kattpa hesta af J Simpson hestakaupmanni. Hafði j loforð fyrir 8 hestum, en þótti | [teir ekki eins vænir og honum I hafði verið skýrt frá þeim. Gísli ! hefir áðttr keypt og selt hesta, og þekkir þá verzlun vel. Hann er öt- að gera, ef tn'enn skrifa honum til u]j duglegur maður og stundar Daysville, Sask. Haitn hefir verið þar árlangt, og er landinu vel kunnugttr. — Ilér er að ræða ttm “landsmár’, sem íslendingar ættu aö íhuga. atvinnu til lands og vatns, og reynist drengur- góður í hvívetna, að sögn þeirra, sem þekkja hann be/.t. Ungbarn fratts á höndttm hér í bæ á þriðjudaginn í síðustu viku. jþá var frost við zeró mark. Móðir' í síðustit viktt var herra Brand- ttr Johnson, Pembina, N. Dakota, staddttr hér í bænttm. Ilann kvað C.N.R. félagið vera að mæla út bamsins hafði það í kerru, / sem I brúarstæði yfir Pembina ána Jtessa hún skildi eítir utati við búðardyr dagana, og horfttr næsta sumar í Eaton félagsins, meðan hún fór j j,eim bæ allgóðar. inn í búðina. En þar var hún 2l/z j ___________ klukkustund ;in þess að httgsa um j Nýlega brann tbúðarhús herra bamið í kerrunni. Jjegar hún loks- J Finns Finnssonar málara í Geysir- ins kom út, þá var barnið na-r bygð. Sjálfur var hantt ekki heima dauða en lífi af kttlda, og frosið eins og að framan er sagt. — Slík- ar mæður þurfa að fá minnisstæða lexíu frá laganna* hendi, og börnin að vera tekin úr umsjá þeirra. — Dýraverndunarfélag þessa bæjar hefir tekið að sér að íhttga þetta tilfelli og að koma í veg fyrir ef unt er, að slíkt geti aftur kom- ið fyrir hér í bænum. , en skógarhöggsmenn héldtt þar til. IIús og mttnir eitthvað vátrygt. Herra S. J. Hltðdal, frá Árdal, Man., var hér í bæ í sl. viku. — Ilann segir, að Ú.l’.K. félagið hafi nýlega keypt land þar nyrðra fyr- ir vagnstöð, og að nú sé trygging fyrir, að brautin komi þangað norður á næsta sttmri. Félagið keypti l(i0 ekra land Mrs. Ólafson- ar og 20 ekrur af S. G. Guðmunds- syni, póstmeistara í Árdai. Félag- íð kvað ætla að byggja vagnstöð sina norðan við Fljótið, á landi því er það keypti af Mrs. Ragn- Jheiði ólafssott. — Frá Geysirbygð kom og herra Tómas Björnsson, með veikan hálfbróðttr sinn, ilierra Jón Th. Jónsson, bónda þar í bygðinni. — Bttist er við, að Ttann verpi að gattga undir upp- skurð hér á spítalanum. Sam- ítmis kom og hingað Guðrún, kona Kristjáns Bcssasonar, bónda i Geysir bygð, tii uppskurðar. Ilerra Finnbogi Finnbogason, úr Árnesbvgð, sem var hér á [torra- blótinu, og fór þá suður til Norð- ttr Dakota í kynnisför til kunn- ingja sinna þar syöra, kom hing- að til bæjarins að sunnan í síðustu viku. Hann kvaðst hafa unað hag síntim vel þar syðra. Viðtökurnar hefðu verið ágætar, — allir hefðu tekið sér sem be/.ta bróður. Ilann bað Heimskringltt að bera Dakota | búum beztit kveðju og innilegustu þakkir fyrir gestrisnina. J>eir herrar B. Byron og Matthí as Jtórðarson, frá Selkirk, voru hér á ferð í sl. viku. J/eir vörðust allra frétta. Herra Hallttr ó Ilallsson, frá Narrows P.O., kom til bæjarins itm síðustu helgi í landtöku og verzlunar erindum. Ilann segir lönd útmæld og opnuð til beimilis- töku fyrir norðan Narrows, og hyggur hann að taka þar land og reisa á því timburhús nú strax í vor. Lönd eru sögð þar góð. Hin fyrirhugaða járnbraut á að liggja þar um héraðið. Tveir menn voru nýl«ga á ferðinni þar nyrðra, að velja, 30 sectionir, og sögðust koma með 16 fjölskyldttr í apríl, og setja þær þar niður. þeir sögð- ust hafa fyrirhugað að plægja 300 ekrur þar á komandi sumri, og ’láta hið bezta yfir landkostum þar nyrðra. ÍSLANDS Myndasýning. Friðrik Sveinsson málari verður í Argyle bygð með ISLANDS- MYNDA SÝNINGU á þessum stöðum og dögttm : GLENBORO, 22 marz. ARGYLE HALL, 23. marz. BRÚ, 24. marz. BALDUR, 25. marz. Auk íslenzktt myndattna verða margar aðrar sýndar af merkttm stöðum víðsvegar um heim. Gert ráð fyrir dansi á eftir. Inngangseyrir 25c. Börn 15c. N.B.— t>eir sem sóktn samkomu Fr. Sr. o#? O. E»<írertss. 8. febráar 1 Glenboro hafa þar fríann aðgang. — Nokkur blöð af “Lögréttu" ný- komin segja meðal annars þessar fréttir : — Ásgrímur Magnússon, bóndi í Geldingaholti t Skagafjarð- arsýslu, gaf Seiluhreppi í haust sem leið eitt þúsund krónur, með þeim skilmála, að þær skuli vera á vöxtum í Söfnunarsjóði, þar til þær séu orðnar ein milíón krónur, en þá á að verja vöxtun- Tombola Kaffi og Skemtanir Good Templar Stúkan Skuld heldur Tomhólu f efri sal G. T. hússins, I KVELD, miðvikudag 17. Marz, kl 8., — til arðs fyrir hyggirtgarsjóðinn. Til Tomból- unnar verður vandaðsvosem bezt má verða. Að vfsu verða “drætt- irnir” ekki mjög margir, en eins og æfinlega, jafngóðir og vand- ir. Ennfremur verður franlborið gott kaffi til hressingar, og að endingu vmsar skemtanik. — Aðgangur 25c Byrjarkl.8 B rúkaður Fatnaður MESTA URVAL ÆTÍÐ Á REIÐUM HÖNDUM. KOMIÐ VIÐ HJÁ OSS OG SKOÐIÐ FÖTIN. . THE OXFORD Brúkaðrafata fél. riione 0102. o32 NuTííE 1)AME AV- Vér kaupum og seljum föt. Fréttir nær og fjær. VÍKINGAR unnu silfurbikarinn í Hockey kappleiknum móti I. A. C. í Winnipeg skautaskálanum á fimtudagskveldið var. William Jennings Bryan, hinn al- kunni mælskumaður Bandaríkj- anna, er ráðinn til að flytja tvo fyrirlestra í Central Congregation- al kirkjttnni þann 4. og 5. maí nk. — Má þá btiast við góðum ræð- um, góðri aðsókn o-g góðu að- göngugjaídi. Stefán Jolinson Horni Sareent Avh. og Downina; St. HEFIR XVALT TIL SÖLU Nýjar Áfir Bestu í bænum. /igætar til bö unar. 15c trallon C.P.R. félagið er nú þegar búið að gera þær umbætur á bratit sinni og flutningstækjum, að það vonar að geta bráðlega látið lestir sínar renna frá Atlantshafi til Kyrra- hafs á 72 klukkustundum, eða sem næst tneð 40 mílna hraða á klukktt stund. A' LLIR ÞEIR, sem ætlaað ferðasttil Islands, ættu að hafa tal af mér. É<»' sel ódýrai i tarbi éf, 0£ betri þæjviiidi en að ir geta gert. tikilti peningum fyrir hæsta verð, (í krónum), og sem út- bo ganlegt er í öllum fjórð ungi m íslands. — A- J. JOHNSON, P.O.Box 8083. 460 Victor St “Skomager, Bliv ved Din Læst.” er ’ byrjaður á mirini gömlu handiðn, og væri mér einkar kært, að sjá sem flesta af minum ís- lenzku skiftavinum frá fyrri tíð, og marga fleiri, þegar þér þarfnist ., , . . , ■ I aðgerða á skóm. Skal yðttr óhætt Allar bvgvingar o? svnmgartæki i „ . ... .. - , ■ ,,tt , ,,, . -v . ao treysta a etns gott verk og ut- 1 “Happyland ’ var 1 siðustu vtku ! ,;i_ ___ r_ ___. ,. selt fyrir 50 þúsund dali. Ilinir nýju eigendttr ætla að umbæta ált Nýji Vor-fatnaður- inn þinn. EF UANN KEMUR FRÁ CLEMENT’S - ÞÁ EK HANN RÉTTUR Rcttur að efni, réttur í sniði réttur í áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og beztu fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnaö óriö 1874 264 Portage Ave. Rótt hjó FrenPress BŒNDUR sýningar og skemtisviðið og starf- Irækja það hér á komandi sumri. þeir herrar Lindal Hallgrímsson 'og Ormtir Sigurðsson hér í borg hafa myndað félagsskap og taka nú að sér alls konar múrsteins og vegglims-lagningu (Bricklaying and Plastering). Skrifstofa þeirra er ' að 548 Agnes St. Talsími 6961. Bændur sem langa til að fá sér reglulega góða og ó d ý r a ÍSKILVINDU, ættusem fyrst að sjá eða skrifa umboðsmanni SHARPLES SKILVINDU Fé lagsins, (hins naftifræga) G. S. GUÐMUNDSSYNI, FRAM- NES, MAN., sem gefa mun all- ar þær upplýsingar er menn biðja um, því viðvíkjandi. — I einu orði er það sagt, að þessar vélareru nafnkunnar fyr- ir að vera þær vönduðustu, ódýr- ustu, einföldustu og að öllu leyti þær þægilegustu skilvinduT sem fáanlegar eruá Canadiska-tnark- aðinum þann dag f dag. — Meðfylgjandi skýrsla sýnir samkeppni-prófin. (contest).1901 milli 3. félaga móti Sharples: — LOSS IN SKIM MILK. Sliarple’8 Tubular..........5/1OO Alpha I)eLaval...( The )... 17l4 /100 UnitDd States.... •] Comblne .. ..12% /100 Emjiire......r of Three )...45 /100 í Robert Crickmone. Cream**ry Manafjer Undirskrifaö ( A. W. Trow, Pres. Minn. af dómendum ( Dairymens Ass’n. E. J. Henry, Babcock Tester Expert i' McKenzie’s UTSGEÐF. I LEIÐRETTING. — Misritast heftr í útdrætti étr fyrirlestri hr. P. M. Clemens “Um frið” : “Trú- in á, að guð stjórni heiminum, gerir menn ófrjálsa”, — á að vera: '— Trúin sú, að sumir menn séu af ^ guðs náð útvaldir til þess að stjórna öðrum mönnum, gerir menn ófrjálsa. Ein af 'fræðibókum Cycle Hat- cher Companv í New York ríki, ! sem nýlega er útkomin, getur þess að þar í ríkinti haft nýlega verið 'selt 5 hænstmgar, 4 htenttr og 1 hani fyrir 7)4 þústtnd dali. Enn- fremur, aö boðið hafi verið 50 þús. dalir í eina hæntt þar i ríkinu, og því boði neitað. Aðalverðlagið segir félagið ekki liggja í öðrum 1 yfirburöagæöutn fugla þessara en því, að geta framleitt hana af | “Orphington” kyni, sem sétt snjó- hvítir að lit og haldi þeim lit ó- breyttum eftir að þeir §éu árs- gamlir. Félagið lét unga út þús- j nnd fuglum af þessari tegund sl. |'ár, og fékk einungis eintt hana, er fullnægði þessum litarskilyrðum. j það er því skiljanlegt, að það er fágæti fttglanna og kostnaðurinn jvið framleiðslu þeirra, sem skapar Iverðið. — Félagið getur þess í þessari nýju bók, að það hafi nokk ura hana, sem séu þúsund dollara virði hver. Ársfundur Stúdentafél. verður haldinn í fundarsal félags- ins næstkomandi laugardagskveld kl. 8. Áríðandi, að allir meðlimir mæti og taki þátt í kosningu em- bættismanna fyrir næsta ár. Ræða Guðmundar Björnssonar landlæknis á 25 ára afmæli Goö- templar reglunnar á íslandi, sem prentuð cr í þessu blaði, er tekin upp eftir I.ögréttu dags. 13. jan. FRÆIN SEM BERA NAFN MF.Ð KF.M’fT. - PRUNOIN AF FYL^TA FR.IÓMAGNI — VANI)- AI) XTRVAI. - BEZT FYIIIR VESTUHLANDIÐ — lits laglegt, sem framast er mögu- legt, og enn betra en áður, því á- höld hefi ég nú öll ný og betri enn þá. Set á “Rtibber”-hæla af beztu tegund. Byrgðir af reimttm og skó- svertu. Virðingarfylst, JÓN KETILSS0N, 623 Sargent Avenue, |3t,e.o.w. N.W.Cor. Maryland St. Sendiö Heimskringlu til vina yðar á Islardi Th.JOHNSON JEWELER Stefán Guttormsson, Mælingamaður 063 AGNES STREET. WINNIPEG, ♦ ♦ J0HN ERZINGER TÓBAKS-KAUPMAÐUR. Erzinírcr‘s skoriö rcvktóbak $1.00 pnndiö Hér fóst allar ueftónaks-teguadir. Oska ©ftir bréfletrum pöntunum. MclNTYRE BLK.. Main St.. Wlnnipeg Heildsala og smó-ala. S. F. Ólafsson 619 Agnes St. selur Tam arac fyrir&jfíO og " gepn borgun út í hönd. Teleplione: 7812 ) 15 Árena Rínk Skautaskemtur. á hverju kveldi. Ágætt Music. JAMES BELX„ eigandi. Dr. G. J. Gislason, Physician ond Surgeon Wetlington IUk. - títand Forktt, N.Dak Sjerttakt athygli neitt AUGNA ■ EYIiNA, KVERKA og NEF 8J ÚKDÓMUM. Drs. Ekern & Marsden, Sérfrœðislaiknnr I Eftirfylajandi rroinurn: — AuKnasjúkdómum. Eyrnasjukdómum, Nasasjúkdóm um ok Kverkasjúkdómum. : • • í Platky Pyggingunni : oi'hn, i; Uamum V l>»k. —F. Deluca— Verzlar meö matvörn. alditii, smó-kökur, allskonar sætindi, mjólk og rjóma, sömul. tóbak og viudla. óskar viöskifta íslend. Heitt kafli eöa te ó öllum tlinum. Fóu 7756 Tvœr búöir: 587 Notre Dame ot/ 714 Maryland St. BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selja hús og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; átvejfar peuinjfalóu o. tí. Tel.: 2685 Eldiviður Þurt Tamarak $5.50 KQRÐIÐ. Vér óskum að þér reynið I korð. J. Q. Hargrave & Co. :»4 íi vi > st Phones:—431 —432 og 2431 J. L. M. TH0MS0N,M.A.,LL.B. LöaFRŒniNauR. 255‘i Portage Ave. ARNi ANDERSON íslcnzkur lögmaör —í félagi meö •—*—» Hudson, Howell, Ormond A Marlatt Barristers, Solicitors, etc. Winnipeg, Man. 13-18 Merchants Bank Bldg. Phone 3621,3622 BONNAR, UARTLEY 4 MANAUAN Lögfræöingar og Land- skjala Semjarar uite 7, N&nton Rlock, Winnipeg Þegar vandlátustu og lanR- flestu f r æ k aupendur þessa góða Vesturlands heimta einhuga HnbM, Hannesson anð Ross LÖGFRÆÐINGAR 10 Rank of Ham'ilton Chani’bers Tel. 378 Wintnipeg Boyd’s Brauð. Góð stór brauð af beztuteg- und. Það gefur yður meira næringarefni fyrir minni pen- inga heldurenþér fáið f nokk- uru öðru bakarfi f borginni. Seljum brauðið á 5c. Flytj- um það daglega heim til yðar með minni kostnaði og betri brauð en þér búið tii heima. Bakery Cor.SpenceA Portatre Ave Phoue 1030. McKenzie’s Hreinu Frœ Þá hafið þér vissu fyrir að verðleiki og gæði aðeins, , gætú áunnið svo einróma meðmæli. Skrifið oss eftir stórri bök um allskonar Fræ til að rækta garðávexti, blóm, korn og gras. LLAK 1E1RI VEKZLANJR SFLJA VOK FFÆ. EF ÞAÐ I (EST EKKI HJA AUPMAKNI ÍÐARÞASKRIFII) OSS A. ». KAKIIAI. Selur llkkistur og anuast um útfarir. Allur útbnnaöur só bezti. Enfremur selur hann al skouar miunisvaröa og legstvina. 121 Neoa St. Phone 306 rTAKE NO OTHER. íslenzkur------------ “ Tannsmiður, Tenunr festar í meö Plötum eöa Plötu- lausar. ()g tenuur eru dregnar sórsauka- lt.ust meö Dr.Mordens sórsaukalausu aöferö Dr. W. Clarence —Tannlwknir. SigorÖur Davi Jsou—Tannsmiöur. 6204 Phoue 470 Main St. Horni Logan Ave. KOLOG VIDUF( Þur, beinharður eldivíður, — Poplar, Pine, og Tamarac með mjög sanngjörnu verði. — Nú sem stendur verið að afferma mörg vagnhlfiss af BEZTA DAUPHIN TAMARAC. — McElroy Bros. Cor. Sherbrooke, Æ Ellice PIIONE: 6612 W. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Co. 327 Portage Ave. Túlsími 7286. Allar nútíðat aðferðir eru not»ðar við angn skoðun hjá þeirn, þar með hin nýja eðferð, Skugga-skoðuu, sem Kjöreydir ðllura ágískunutn. — A.E.M^KenzieG^ BRANDON. MAN- C CflLGJlfíY/UTA. WESTERN CANADAS GREATEST SEED H0USE j Laing Brothers 3 Búðir: 234-6-8 KINO ST. ThI.síitií 4476, 5890, 5891 417 McMILLAN AVENOE Talslmi 5598 847 MAIN ST. — Tals: 3016 Hafrar,Hey,Strá, COUNTKY SHORTS, ItRAN, COKN, COKN CHOP, BYOU CHOP, , HVEITI CHOP, OO GARÐAVEXTIR. Vér höfum bazta úrval gripafóö- urs 1 þassari borg; fljót aflionding

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.