Heimskringla - 01.04.1909, Side 2
bls 2 WINNIPEG, 1. APRÍL 1909.
HEIMSKRINGLA
Heimskringla
Published every Thursday by The
&eim>kringla NewsS Fuhlisbing Co. Ltd
Verö blaösins í Canada ojr Bandar
$2.00 um áriö (fyrir fram boraraö),
Sent til Jslands $2<i) (fyrir fram
borgat af kaupendum blaösins hér$1.50.)
B. L. BALDWINSON,
Editor & Manager
Office:
729 Sherbrooke Street, Wionipeg
P.O, BOX 3083. Talsími 3312.
I
Járnbrautin að Islend-
ingafljóti.
Bratl'bur3Í. þingmaður tók sér
tíma þann 10. þ.m. til þess aS
spyrja Ottawa stjórndna um ýmis-
legt, sem ráðgert hefir verið að
gera hér í fylkinu, en ennþá er ó-
gert. .
Meðal annars kvað hannOttawa
Stjórnina hafa í fyrra samþykt
sinna efst á baugi, og að hann
lætur ekkert tækifæri ónotað til
þess að minna stjórnina á þarfir
fólksins hér vestra, og skyldu
hennar að sinna þeim þörfum.
En ekki verður sagt, að tilraun-
um hans hafi verið vingjarnlega
tekið, og efamál er, hve mikið
honum kann að verða ágengt. En
langverst allra svaranna, sem hon-
um hafa veitt verið af stjórndnni,
er svar Grahams járnbrauta ráð-
gjafa í sambandi við brautina frá
Gimli norður, — þegar hann sagði
eins og stendur í þingtíðindunum
(bls. 3049) : — “Parliament, in its
wisdom, may not renew it”.
það er ekki ólíkt því, að þetta
og dóm og sæta hegningu! —
Auðvitað getur komið fyrir, að
hestur s t i k n i undir kraga eða
hlaupi upp á honum kiila. En þá
er að gera við því, og það strax,
bera á hann græðandi smyrsl, eða
neyta annara bragða, er við duga.
Við kveinkum okkur, þegar af
okkur tekur, — stiknum á skrokkn
um. Ilestar hafa sömu tilfinningu
sem vér, og þeir hafa rétt til
lijúkrunar, sem vér. — Vér erum J meðferð, og allir geta þekt eðlið
tökum eða lúa. Eitt högg getur fyrir, að eina þrautaráðið, er að
þá orsakað stöðu, að liesturinn j gera hnífstungu í huppinn, en það
hætti framhaldstilraunum sínum. er ei gert fyr en á seinustu forvöð-
Hesturimn hugsar sem svo : — þú, um. Stunguna gerir maður milli
f a n t u r , því slær þú mig ? Högg aftasta r i f s og lærhnútu, 6
þit-t kom af stað hugarhreyfingum þuml. fyrir neðan lirygg. En slíkt
í mér, svo taugar mínar mistu ! er að edns þeirra færi að gera,
hreyfiaflið. Öbarinn hefði ég náð j sem hafa séð það áðtir gert, eða
ferðatakmörkum, en nú get ég hafa góðar lækningabækur.
það ekki. — Hjá þeim, er framast
þekkja eðlið, sæta hestar betri
bara eitt af dýrunum og höfum að
mörgu leyti sameiginlegar tilfinn-
jngar öðrum dýraflokkum. — þeg-
ar vér veitum hestunum nákvæma
eftirtekt, komumst vér að ýmsum
eðliseinkunnum, setn okkur eru
duldar án glöggrar ihugunar. —
svar sé dauðadómur Laurierstjórn jFyrst af öllu sjáum vér, að hestar 1 að vera háttað, Reyndu að ávinna
nokkuð, «f þeir vilja. Taki maður
vel eftir svip hestsins og augna-
ráði, getur maður að mestu leyti
lesið hugsanir hans, gleði, hrygð
og sýki spegla sig þar, og sam-
kvæmt þeim merkjum, er vér les-
um úr svip hans, verður hirðingu [ dag, Með því hefi ég íæknað gaml
KETILL : Ilvað gerir þú við
g i g t í hestum ?
ATLI : Mér hefir gefist vel
hita meðalið tincture o f
a c o n i t e. það er látið á tungu
hestsins, 30—40 dropar einu sinni á
dag. En heppilegra hygg ég muni
vera, að gefa 10 dropa þrisvar á
arinnar yfir þessari braut. En sá
dauðadómur er ekki Bradbury að
kenna. Hanh hefir sýnt fram á
þörf brautarinnar. En hann hefði
mátt ganga feti lengra, og það
hefði íslen/kur þingmaður vafa-
laust gert. Hann hefði mátt minna
stjórnina á, að íslendingar norður
við Fljótið og víða meðfram
ströndum vatnsins þar sem braut-
in mundi liggja um, eru fyrstu
styrkveitingu til C. P. R. félagsins Norðurálfu innflytjendur, sem tóku
fyrir járnbrautar lagningu frá
Gimli bæ norður að Riverton við
Islendingafljót, 25 mílur vegar.
Hann vildi fá að vita, undir hvaða
sér bólfestu í Vestur-Canada, —
búnir að bíöa þarna í heilan þriöj- Jhestarnir gamla hjólfarið
ung aldar í þeirri von, að rétt-
mætum þörfum þeirra verði ein-
Allir aðrir menn
haf i næmar tilfinningar mót öllu,
er við hörund þeirra kemur, einn-
ig að þeir eru tilfmninganæmir,
hvað hugsanir snertir, það er
skarphugsandi. Tökum til dæmis,
að maður sé að sá nkur og haíi
byrjaö við austurjaðar og sáð frá
honum inn í miðju akursins, en
svo einhverra orsaka vegna farið í
vesturjaðar og sáð þaðan attstur.
Setjúm, svo, að dagar líði þar til
maður mætir austan sáningunni,
þá samt sem áður sjá og þekkja
eins vel
og maðurinn, sem vinnunni stýrir,
og stundum jafnvel betur. það er
enginn vani, það er vit, skynsemi,
þér velvild hestsins,
treysti þér, kumri
að þér snoppunni.
svo að hann
til þín, stingi
“Vel þér hesta væna í lest,
ven þá bezt, sem getur”.
ATLI : þá tek ég 3 únzur af
“Sulphate of Copper” og eina
júnzu af “Powdered Gentian”? og
blauda þvú saman í 12 deildir0 og
| gef eina deild í höfrum að morgni,
vinnan léttari en þeim illa |agra ag kveldi. Sé kvefið svo ilt,
skilyrðum sú fjárt'eiting hefði gerð hverntíma sint. - -- ., ,. TT .. . „
verið, og hve. langan frest félagið hafa fengið járnbrautar samgöng- j ihugunargafa. Hestarmr vi a væ
liefði til þess að byggja brautina. |ur við umhverfið. Kn Riverton- | yinnunm ^llÖl]r'_._v,.f™,,
útundan,
þess að byggja
Hann kvað íbúum héraðsins vera
hin mesta nauðsyn á þessari
braut, þess vegna vildi hann vita,
hvort þessi styrkveiting ætti að
vera svona að eins á pappirnum
eöa hvort það væri tilgangurinn
áð byggja braut þessa, og ef svo
væri, hvenær íbúartiir mættu
vænta ,þess að hún yrði fullgerð.
Ibúunttm hefði svo árum skifti ver
ið lofað braut þessari, og í kosn-
ingtinutn hefði þessi styrkveiting
verið notuð sem atkvæða vog-
stilng fvrir stjórnarhliðina. þess
vegna bað hann ráðgjafann að
segja sér, hvont stjórnin ætlaði að
biðja C. P. R. félagið að leggja
þessa járnbraut.
Graham ráðgjafi sagði styrkveit-
ingu þessa vera lög, og svo lengi,
sem félagið uppfylti lögin, þá
hefði stjórnin ekkert afskiftav'ald.
Félagið hefði í löggildingarskrá
sinni ákveðinn tíma til þess að
byrja á lagningu brautarinnar og
Ijúka við hana, og þingið þyrfti
ekki að endurnýja það bygginga-
leyfi, og þegar það leyfi sé útrunn-
ið, þá sé líka styrkveitingin út-
runnin. Félagið sé skyldugt til, að
leggja brautina innan ákveðins
tíma ; — ef það geri það ekki, og
ef það bæði svo ttm endurnýjtin
styrkveitingarinnar, þá þurfi þing-
ið ekki að endurnýja hana.
Herra Bradbury spurði þá, hve
langt vrði þar til félagið þyrfti að
biðja um endurnýjun þessarar
styrkveitingar. það kvaðst ráð-
gjafinn ekki muna, en Bradbury
ga ti sjálfttr leitað í lögum frá síð-
asta þingi að þeim upplýsingum.
Herra Bradbury hefir gert
skyldu sína í sambandi við þetta
mál, og hefir -í stuttu máli fengið
sama sem ekkert svar, annað en
það, að ef félagið ekki leggi braut-
ina norðttr að Riverton innan þess
tíma, sem styrkveitingin er bund-
in við, þá þurfi þingið ekki að end
urnýja hana. Með öðrum orðum
sagt : — að þá yrði brautin ekki
bygð.
Bradbttry ræddi næst ttm
búar eru
mega mi
enn þa
lifa í
fullri visstt um, að sá styrkur, sem
þess vísdómi”) afnttmin.
þann 25. marz kvartaði herra
Bradbury tindan því, að ráðgjafi
fiskimála heföi ekki svarað bréfi
síntt til hans, dags. 19. s.m., þar
sem hann hafði beðiö ráðgjafattn,
að tilnefna einhvern Islending úr
Gimli sveit; til þess að staría í
nefnd þeirri, sem stjórnin hafði
sett til þcss að íhuga fiskimál
Canada. Herra Bradbttry kvaðst
óska, að íslendingi yrði bætt við í
nefnd þessa, og hánn vafinn úr
þeirri sveit, sem mest tjón hefði
jbeðið við það, að Winnipeg vatn
: hefði verið tæmt af fiski.
j Ráðgjafinn svaraði því einu, að
í hann hefði ekki lesið bréf herra
j Bradbury’s. /innað svar fékk hann
ekki.
þetta meðal annars sýnir, að hr.
jBradbury hefir það hugfast, og
i feKKur aít kapp á, aö vefða kjör-
búnir með plæg.inguna á haustin,
nokkttrnveginn j verða þeir kátir og fjörttgir. Sama
með hvern anr.an liðakttr vinnunn-
en þau •merki sýna ekki nema
eir einir, sem
þeir, i sem
j mennirnir eru góðir við, hafa nóg
fóðttr, góða hirðing og vinaleg at-
lot, er llappað og strokið og tal-
að við. — G. Th. lætur Skúla segja
við sörla :
5 I C.I’.R. félaginu hefir verið lög- | br, en pau .mefKi syna
trygður tfl brautarlagningar þang- j óþvingaðri hestar, þetr
^ að norðttr, verði af þinginu (“í I vel er meÖ a,r'. ’ —
° i ___ ..1t- írniSir rii'
Mikils er um vert, að eiga fall-
ega hesta, því fallegttr hestur er
oftast kostum búinn. En þó er
mest um vert, að hesturinn sé vel
taminn, því vel tömdum hesti
veitist
tamda, — rétt eins og manntnum,
er vel kann. vinnuna, fellur hún
léttar, en hinum,,er ei kann. það
útkrefur langan tíma og nákvæma
umönnun að temja hesta svo vel sé
Unglingar ,(með nákvæmu tilliti
þeirra eldri) eru oft beztir til að
temja hesta.
Nú skulum við virða fyrir okk-
ur dags me'ðferð á hesti í vinnu :
þú verður að fara á fætur og gefa
hestinum ekki seinna en kl. 5.30),
kemba hann og busta, leggja á
an hest, sem var yfirkominn af
gigt. En gætilega er bezt að fara
með þetta meðal, því það er á-
kaflega sterkt eitur.
KETILL : Ilvað tekur þú til
bragðs, þegar liestar þínir fá
kvef ?
“Sörli minn, þig hef ég ungatt
alið
og aldrei valið nenta bezta fóö-
ttr,
nú er 1 f mitt fótum þínum falið.
nú er l:f mitt fórum þínum
faliö.
Forðaðu mér nú undan, klár-
inn góSttr.
Sörli skildi, fór á kostum yfir
lirauniþ, forðaði lífi Skúla, en lét
sitt eigið, — sprakk af mæði. —
þess eru mörg dæmin, að hestar
hafa bjargað íífi eiganda síns. —
Hér í landi var hestamaður einn,
annálaður, er gerði það að iðjtt,
að taka hesta til tamningar.
j Ilann tamdi hesta hverjum manni
i dæmi síntt að því liði, sem hann ij,etur j,eSsi maður átti merhryssi
frekast getur. það verðttr því ekki
Iionum að kenntt, ef ekki verðttr
einhver íslendingur í fiskimála-
nefndinni.
mniii
a
□□□□□□□□□□□□□□□□
C.M ra
SAMTAL
BÚSKAP 1
□□□□□□□
Eftir OltRA
«Ia[a|a]ala|a|a|a>Ti
X
KE’TILL : Hér hefir
þá
brautina frá Teulon norður í Ár-
dalsbygð. Sú braut væri bygð
norður að Rttssell vatni, en það
væri fólki norður við íslendinga-
fljót hin mesta nauðsyn, að sú
braut vrði bygð norðttr þangað
tafarlaust. Ráðgjafinn kvað félag-
ið vera að byggja braut þessa
undir löggildingar samningum
þess.
Herra Bradbury mintist á önn-
ur nauðsynjaverk, svo sem hafn-
bætur við Winnipeg Beach. Hann
kvartaði undan að það fé, sem í
síðasta árs útgjaldalið stjórnarinn
ar hefði verið ætlað til hafnbóta á
þessum stað, væri ekki í þessa árs
útgjaldalið, og vijdi fá að vita,
hvort það hefði í fyrra verið sett
þar til að hafa áhrif á kosningarn-
ar, en svo kipt út að þeim-af-
stöðnum.
Út af þessu ttrðu allmiklar deil-
nr milli hans og Pugsley ráðgjafa,
og lét Bradbury hvergi hlut sinn.
Kvaðst hafa skyldu að rækja gagn
vart kjósendtim sínum.
Herra Bradburj' talaði og um
þu
hesta þína. þeir ertt stærri og
föngulegri hestar ykkar hér í landi
en þeir, sem vér höfum á Islandi.
j ATLI : Já, þeir eru það snögt
| tim, enda útkrefur vinna þeirra
I hér stóran vöxt og sterka vöðva.
járn- j En hinir litlii, enn þó íturvöxnu,
harðgerðu, þolgóðu, þrautseigu,
lundþýðu íslenzku hestar eru ís-
landi beztir allra. Við þekkjum
mafgan íslenzkan fola líkan foíart- kyrður eftir kviðuna, þá að sýna
eitt, er annálað var fyrir lista-
kosti. þar í nágrenninu var annar
maður, er átti ungan hest ótam-
i inn og óviðráðanlegati, grimman
við mettn og skepnur. þessttm
hesti var komið til tamningar til
j hestamannsins. Yið fyrstu tamn-
j ingar tilraun réðist hesturinn með
jgrimd á manninn, en< svo vildi til,
I að hryssan var þar nærstödd. Og
j þegar hún • sá aðfarir hestsins,
j réðst hún mó A honum, og forðaði
lífi eiganda síns og vinar. — En
| þeir hestar aftur á móti, sem illrt
meðferð sæta, verða drumbslegir
og kæringarlausir, hugsana sljóir
og ill-lyndir, sinna engu utan því,
er böðull þeirra þrcingvar þeim
til, — verða bara lifandi vihnuvél.
Ekki svo að skilja, að maður eigi
að láta hlut sinn fvrir hestinum.
þvert á móti, maðurinn verður
að hafa vfirhöndina, beita hörðu,
þegar þörf krefttr, láta hann hlýða
viðstöðulaust, hirta hattn með
fttllu ráði, en ei hringvbtlaus af
reiði. þegar maður hefir íengtð
hestinn til að hlýða, og hann er
aktýgin, brynna honum og vera
kominn til vinnu kl. 7. Héstinum
er ætltið 10 kl.tíma vinna, og hon-
um er ætlað að plægja eina ekru á
dag, 4 þml. djúpt. — Sé hesturinn
sveittur, þegar þú kemttr með
hann heim til miðdags, máttu ekki
sleppa honum í vatn, en þó er þcr
óhætt, að lof-a honum að væta
kVerkar sínar, sem kallað er, en
alls ekki meira. Sé hann ákaflega
sveittur, er bezt að baða hann,
brjóst hans og boga, úr köldu
vatni, áður enn þú gefttr honttm
hafrana, taka af honttm kragann ;
bezt að taka aktýgin alve'g af. —
þegar þú byrjar vinntina
intitn og eftir miðdag,
fara hægt af stað með hann, því
setjir þú hann í fullan gang strax,
áttu ú hættu, að hann fái kveistt.
Eftir hálfan tíma, er þér óhætt að
herða á honum, þar til þú hefir
hann í fulltitn gangi. Á kveldin,
þegar þú hefir sprett af honttm,
áttu að baða hann úr köldu vatni
um brjóst og bóga, sleppa honttm
síðan út og lofa honttm að velta j
sér, bezt að hann hafi mold eða
| að gröftur renni úr nösum, er
bráðnauðsynlegt, að bæta það
íem fyrst, því sé það trassað, get-
ur það snúist upp i ólæknandi
sjúkdóm.
KKTII.iI- : Ilvað orsakar yflrlið
eða flog á hestum ?
ATLI : 111 meðferð. Höfuðið
bundið of hátt ttpp og keyrðir í
! oíhita. Ein af þrælslegustu með-
' ferðum á hestum, er að binda þá
' stutt upp, kevrra höfuðið svo hátt,
að hesturinn missi alt vald á höfði
og makka. Að láta hann hlatipa í
þess hátta'r skorðum eða vinna,
gengttr vitfirring næst. Ilvernig
j mttndi okkur líða, ef höfuð vor
væru bundin aftur og okkur
i þröngvað til að vinna í þeirn
j skorðttm ? -Etli við mundum ei
gnattða ? Öþvingaðttr höfuðbttrðttr
| hests á hlaupum er : Ilnakki í við
hærri en herðakambur. En í þttng-
um drætti, ber hann höíuð lítið
eitt lægra en herðakamb og teygir
úr makka. þar af sjáttm við, að
eðli hans er þvingað og brotið, þá
hann cr bitndinn upp. — Bezta ráð
aö mor"it v*ö þessum flogum og vflrliðum er
áttu að
blóðtaka á hnakka, láta blæða
)ar til máttleysis verðttr vart, og
síðait að gefa tincture of
a c o n i t e, láta 10—15 dropa
tungu hestsins þrisvar á’ dag.
KETILL : Ilvað gerir þú, ef
hestnr þinn fær heilabólgu af liita ?
ATLI : það fvrsta, er ég mundi
j gera, væri að spretta af honttm og
sv'o að liella yfir hann köldu vatni,
sem frekast vfir hnakkann og háls-
inn, nudda hann svo allan með
sancl til að velta sér í. Hann þarf j stri|,aj eSa annari snarpri dulu, og
.. ac f.. -í. **» á* i* /v«-iii x *
að fá fínt ryk niðttr í hörttndið,
það losar upp væringuna. Að
kveldinu verðttrðu að gefa honum
svo mikið af heyi, að hann hafi
nóg að mattla yfir nóttina. í
kassahorninu hans er bezt að hafa
gnægð af salti. Básinn hans verð-
urðit að hafa rúmgóðan og mjúk-
an, húsið bjart og loftgott. Að
hófunttm verðurðu vel að gæta, —
halda þeim hæfilega stórum, og
j á r n a þegar þörf gerist.
KETILL : Hvaða
er hér beztur ?
hesta 1 i t u r
um hans Páls, er hann kveðttr um
eina af fögru vístinum sínum :
“Léttum fóttim lemur frón,
lýstur grjótið sundtir,
upp á móti eins og ljón
æðir fljót sem tundur”.
Fjöll og klungur, straumharðar
ár og elfur Islands útkrefja íót-
lipra, fjöruga og bolna hesta, og
þá hafa íslendingar, og að þeim
ættu þeir að hlúa sem bezt, við-
halda en ei að breyta hintt forn-
norræna íslenzka eðli. — En hér
væru beir okkur ónógir. Hér þurf-
um við þttnga, sterka og stöðuga
jálka, til að draga aktiryrkjuvélar
vorar. — Kn þó eru hér margir,
er því halda fram, að bezt sé að
hestarnir séu fjörugir og fljót-
gengir, þannig gangi vinnán bezt
En ef vér rökleiðum það, komumst
vér að því gagnastæða. Og ef vér
virðum fvrir okkur akuryrkju-
vinnulag þjóðverja, sem eru við-
brúna vfir Rattðá hjá St. Andrews j ur-kendir- beztir akuryrkjumenn, þá
strengjunum, og skoraði á stjórn- | sJa»m viö þa aWrei fara hart með
ina, að leggja til 100 þúsund doll-
ara til þess brúin gæti orðið full-
gerð til almennra afnota, — eða
hverja þá upphæð, sem nauðsynleg t
kynni að vera til þess að brúin
geti orðið til almennra nota.
Herra Bradbury hefir áður sýnt
það stðan hann kom til Ottawa,
hesta á akri, en þeir vinna jafnt
og hnykkjilaust. þeir standa ekki
í akurendttm belming af tímanum,
— að eins svo lengi, að hesttiritin
jkasti mæði. þjóðverjar kunna að
vinna, og þeir kunna að fara svo
með hesta sína, að þeir séu ó-
meiddir, þ. e. ósárir. Sá, sem hefir
vinnuhestinn sinn sáran og meidd-
að hann hefir hagsmuni kjósenda ! an, ætti að vera dreginn fyrir lög
hontim vinaratlot. þannig kemst
hesturinn í skilning ttm, að hon-
tim sé eigi ætlað meira en hann
fái orkað. — Sæti liesturinn góðu
atlæti, vinnur hann fyrir okkur
með glöðtt geði, og á morgna,
j þegar maðttr kemur til þeirra,
bjóða þeir manni “góðan daginn’’,
og þá verður maður ætið að taka
unclir við þá með einhverju vinar-
orði! — ííg ætla að segja þér dá-
lítið sk/ítna sögu, er úti á íslandi
gerðist milli manns og merar : —
B. hafði það til siðs, að berja
merina um höfuðið með svipunni.
Eitt sinn var B. á leið til kaup-
staðar, og mætir mönnum, er tir
kaupstaðnum komu. þegar þeir
mætast, bjóða þeir B. brennivín.
Honttm þótti sopinn góður og seil-
ist á móti flöskunni. Merin verður
þess vör, að B. lýtur áfram, og
hyggur víst, að hann muni berja
sig að vana. Hún kippir því upp
höfði, svo hnakki henn^r smellur á
mttnn B. Báðar varir sprungu og
blóðbogi stóð úr vittim hans. það
fyrsta, er hann mœlti, var : “Hald
ið þið að ég geti étlð, piltar?” —
En hann hefir víst ekki verið að
hugsa um það, hvort merinni ó-
hægðist átið af völdum ltans! —
Undir vissum atvikum getur það
verið óhjákvæmilegt, að berja
hest, svo sem fyrir ýmsa hrekki.
En varast skyldi maðttr að berja
hest í nauð, t. d. undir þungttm á-
I baða ltann svo á ný. En bezta
j meðal er sagt að . sé quinine,
I 25—60 grains er sprautað inn und-
I ir húðina. það er meðalið, sem
j.eir brúka á Austur-Indlandi. —
þá hygg ég nú, Ketill félagi, að sé
tími til kominn fyrir oljkur, að
ganga til náða og fara að sofa.
KETILL : Eitt er þó enn, er ég
vil spyrja þig um, og það er um
þennan rakka, sem hér er hjá
okkur, og sem alt af hefir fylgt
okkur svo vinalegttr. Af hvaða
kyni er hann ?
ATLI : Rakkinn er af skozktt
hjarðhunda kyni, ætíð viljugur,
glaðlyndur og góður heima að
hitta. Fyrir þess háttar hunda
höftim vi,ð bætlditr hrúk, en ekki
mannskæða várga. það er satt,
sem Robert Ingersoll segir, eða
hefir á dökka hestinum, hefir sá j æft* a^ vera satt, að menningin
grái verið að eins sveittur. Enn- ^se nl1 komin á það stig, að fólk
fremur : Sá dökki hefir verið hams | harfn‘st ekki blóðhunda, með eld-
laus af flttgnavargi, en sá grái , fatiö atigtt og gapandi kjaft, til
varla lyft fæti. Og er slíkt ei lítils
ATLI : þeirri spttrningu er ó-
greitt að svara, því svo eru marg-
ar meiningar um það, sem menn.
En eitt er víst, að g r á u hest-
arnir þola hetur h i t a og f 1 tt g-
ú r en þeir d ö k k tt. Ég hefi oft
orðið þess var, að þegar froðáð
■ að varða veg að heimiltmum. Við
j eigutn að fara vel með hundinn,
J láta hann liggja úti í fjósttm, eða
| þá í skýli sér,— aldrei að hafa
ltann inni í hústtm vorum. En við
eigtim að vera góöir við hann og
lijúkra honttm.
Talsverðan snjó lagði hér í
ustu viku, en kuldar engir,
væntanlega teknr snjóinn ttpp
ur bráðlega, og má þá búast
byrjun sumarveðurs.
síö-
°g
aft-
við
virði bæði fyrir skepnttna og matin-
inn. En það er dálítið erfiðara, að
halda þeim gráa hreinum á bás,
en þeim dökka, því saurinn er
attðsærri á þeim gráa.
KETILL : Hvað tekur þú til
bragðs, ef hestur þinn fær kveisu ?
ATLI : Fyrst af öllu tek ég
hann og bei^la, lieft nokkuð langt
band á beizlinu, leiði hann út og
læt hann hlaupa í kring um tnig,
þar til kveisti 'tappinn losnar. AÖ
lofa honum að liggja um kyrt,
getur ollað bráðum dauða. En lin-
ist kveisan ekki við hreyfinguna
innan hálfs klukkutíma, verður að
neyta meðala. Svo að segja ó-
brigðult rneðal við kveisu, sé þáð
í tíma hrúkað, er að taka einn
bolla af salti, baka það yfir eldi,
þar til það er gulbrúnt orð-
ið, láta það svo leysast upp í ein-
ttm potti af hreinu vatni, og
hella svo þessttm lög niðttr í liest- se| ödýrai'l farÖ» 6f, 02' betl’i
inn. Sú inntaka hrífur oftast að - ... - -
fullu á fáum mínútum. En þess
skal vel gætt, að hesturinn nái ei
að leggjast. Og svo eru ýms önn-
ur meðul, svo setn 2—3 únzur af
"Laudanum” í potti af linolíu.
Hafi maður handbært brennivín og
heitt vatn, er inntaka af því betri
'en ekkert. Stundum kemur það
$500.99 dali hefir Canadiska
Kvenfélagið hér í borg sent til Ot-
tawa, sem sitt tillag í herskipa-
sjóð þann, sem Canada ætlar að
senda Ðr'etum.
A
LLTR ÞEIR. sern fetlaað
ferðast til íslands, ættu
að hafa tal af mér.
þæfrindi en aðiir p(eta gert.
Skifti peningum fyrir hæstft
verð, (í krónum), og sem út-
bo ganlpfrt er í öllum íjórð
unori m Isiands. —
A- J. JOHNSON,
P.O.Box 3083. 460 Victor St
y------------------------'f
Sparið
Línið Yðar.
Ef þér óskið ekki að fá
þvottinn yðar rifinn og slit-
inn, þá sendið hann til þess-
arar fullkomnu stofnui.ar.
Nýtfzku aðferðir, nýr véla-
útbúnaður, en garnalt og æft
verkafólk.
LITUN, IIREINSUN
OG 1‘RESSUN
SÉRLEGA VANDAÐ
Modern Laimdry &
Dye Works Co.,Ltd.
3t)7—3 I 5 IIari>T*\ e Nt.
WINNIPEO, MANITOBA
Phones: 2300 og 2301
^________________________JL
Vilborg Guðmundsdóttir
Johnson.
Látin er að heimili sínu hér í
borg sttnnudaginn 28. marz sl. hús-
frú VILBORG GUDMUNDSDÖTT
IR JOHNSON (ekkja eftir Jón
sál. Jónsson frá Hjarðarfelli í
Ilnappadalssýslu á íslandi), 65 ára
gömttl. Banamein hennar var
krabbi í maganum, og hafði hún
Vilbo-g (ruömund.dóttir Johnson.
þjáðst af þeim sjúkdómi meira og
minna í allan vetur, en sérstaklega
í sl. 2 mántiði.
þau hjón komu hingað vestur
frá Islandi árið 1883, og hafa dval-
iö hér i borginni stðan. Mann sinn
misti hin látna fyrir rúmtt ári síð-
an, og var hans þá nákvæmlega
getið hér í blaðinu.
þatt hjón eftirskilja 8 mannvæn-
leg börn hér í bæ, uppkomin og öll
í hjónabandi, nema Alexander, sem.
er yngstur (21 ára). Fósturdóttir
11 ára er og eftirskilin.
Yilborg sál. var ástrík móðir
barna sinna, sem nti sárt sakna
j hennar ásamt fósturdóttirinni, sem
hún elskaði eins og sín. eigin börn.
j Húh var einmuna guðhrædd kona
j og ástúðleg. Enda bar hún sjúk-
■ dómsþjáningar sínar með stöku
j Jjolgæði.
Á öllu' sínu æfiskeiði var hún
glaðlynd og httgrökk og vonsterk
um ókomna tíð, hvort sem lífsat-
vikin gengtt með henni eða móti,
og ætíð var httn við því búin, að
hæta og græða alt það, sem öðr-
mn gekk til ama, eftir J)ví sem
kraftar hennar frekast leyfðit.
Ileima á ættjöxðinni bjó hún við
svo væn efni, að hún átti hœgt með
að þjóna gjafmildi sinni og hjálpar-
fýsn, ettda mýkti hltn þá harma
margra þurfalinga, og naut ástar
þcirra og virðingar svei.tunganna.
ífér vestra áttu þatt hjón á fyrstu
árttm örðugt uppdráttar með sinn
tnikla harnahóp, þá á unga aldri.
En svo var Vilborg sál. stjórn-
söm, að alt það, sem bóndi
hennar sál. færði í húdð, óx svo í
umsjá hennar, með blessun drott-
ins, að þau liðu aldrei skort, og
höfðu gnægtir á síðari árum.
Síðustu árin var það siður barn-
anna allra, að heimsækja móður
sína á sttnnudögum, og veitti hún
þeim þá af sinni mikltt meðfæddu
rausn. En þau að sínu leyti önn-
uðust um, að gera elliár hennar
eins unaðsrík eins og þeim var
frekast unt, alt þar til dauðans
eng.ill hreif hana úr heimi þessum.
Jarðarförin fór fram 39. marz,
með húskveðjtt frá heimili hinnar
látnu (að 399' Agnes St.) og síðar
með ræðu í Tjaldbúðinni, fluttri af
séra Fr. J. Bergmann, því hans
söfnuði tilheyrðí fjölskyldan, og
studdi hin látna hann rækilega
meðan aldur entist.
Blessuð veri minning hennar ! 1
i