Heimskringla - 01.04.1909, Síða 5
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 1. APRÍL 1909.
bls 5
Borgaralegar skyldur
Ræöa flutt 6 mælskusamkepnis-sam-
komu íslenzka Stddentafélagsins 15.
febrúar sl., af —
Miss SALOME HALLDÓRSSON.
um næst. Maðvir fær fyrst góSan
] skilning á lífinu meS því, aS kom-
! ast í samband viS aSra menn, aSr-
■ ar þjóSir, aSrar aldir. ViS þetta
öSlast maSur frjálslegar og víS-
sýnar skoSanir, og nýtur lífsins
betur,* heldur enn ef maSur væri
alveg óupplýstur, og getur orSiS
I þjóSinni meira til sóma. Alt þetta
er innifaliS í mentuninni. þess
þegar þiS heyriS, aS efniS sem jvegna er þaS mjög áríSandi, aS
ég hefi kosiS mér, er “Borgaraleg- lialda henni fram af dáS og dug.
ar skyldur”, mun ykkur líklegast ; yír könnumst þá viS) aS meira
detta í hug, aS ég mum ætla aS ' sé yaris { æSra líf eins riUiS) en
íara aS leggja nvSur lífsreglur fynr e[nisleK fjirráS þess. Eflir því er
folki. En inér dettur þaS ekki i þýðmgarmeira, aS rækta hag
hugi 1>VÍ ég veit, aS sá, sem tekur lanclsins j skilningslegu en fjárlegu
sér þaS verk fyrir hendur, verSur j tilliti) _ aS menta unga fólkiS, en
aS hafa mein lifsreynslu og betn að afla sér auSs og fjár. Eftir
skilmng á liíinu en ég. Ég hefi kos- þessu aS dæm;l) ]ig}íllr þá mesta
iS þetta málefni af því, aS þaS er j ál)yrgSin á þeim) er skif>aSir eru í
svo alment, - af þvi aS þaS nær | þann verkahring, aS ala upp og
>íir alla þá, sem her eru inni. \ ér menta hina nvju kynslóð. Allar
hofum öll vorar borgaralegu skyld I framfarir i iandinu ' í framtíSinni,
ur aS rækja. Ég ætla aS eins aS j eru undir þvt komnar, hve mikla
s ýra Irá, hverjar mér íinst sumar menn 0g miklar konur vér gerum
af þeim vera. i ur unga fólkinu, sem nú er aS
' Flestir, sem vinna sér eitthvaS [ vaxa upp. Hér á meSal vor geta
til heiSurs, hafa veriS hvattir á- j veriS hugvitsmenn, er eiga til í
fram af einhverjum ytri áhrifum ; j sér, aS geta orSiS skáld, heim-
svo er þaS oft meS oss íslendinga. I spekingar, visindamenn, og því
ViS sjáum ekki eftir, aS gera alt, j um likt, og geta orSiö þjóS sinni
sem í okkar valdi stendur, til aS j til mikils sóma. En þaS er ekki
vera íslenzku þjóSinni til sóma. j nóg aS eins aS hafa gáfur í þessar
Og þegar einhver af löndum vor- j áttir. — þaS er ekki sopiS káliS,
um sýnir einhverja mikla hæfileika ■ þótt í ausuna sé komiS, segir mál-
meS því aS skara fram úr hér- jtækiS. þaS þarf aS leggja hart á
lendum mönnum, þá finnum viS
hjá oss svo mikla sómatilfinning,
og förum mörgum fögrum orSum
um þaS, aS hann sé Islendingur.
FöSurlandsástin hefir tekiS svona
djúpa rót í hjörtum vorum, —
máske dýpri fyrir þaS, hvaS flokk
; sig, til þess aS leiSa þessa.r gáfur
j út á réttan veg. Ef lítiS verSur
• úr tækifærum eins manns, er þaS
vanalega vegna þess, aS eitthvaS
j hefir fariS á mis i uppeldi hans. —
FleimiliS og skólinn, ef unniS er í
sameining. hafa í þessu landi þaS
ur vor er fámennur og land vort vald í höndum sér, aS geta mynd-
smátt. ísland á líka skiliS, aS vér aS forlög eftirkomandi kynslóSa.
elskum þaS, því þaS er fósturland ; þaS stendnr í þeirra valdi, aS gera
vort og hefir aliS itpp þjóS vora. ! ur unga fédkinu fyrirmyndar borg-
En nú erum viS koinin hingaS til , ara eSa ónytjunga.
Canada, og Candiska þjóSin hefir j þvi miSur er það fátt af fólki
tekiS vel á móti oss. Hún hefir út-
vegaS oss lönd aS búa á, lög aS
venjast viS, skóla til aS mentast
á, og nægiieg tækifæri til aS kom-
ast áfram í lífinu. Er Canada þá
ekki búin aS vinna sér tilkall til
einhvers hluta af vorri föSurlands-
ást ? Jú, vissulega, þvi viS eru'm
orSin borgarar landsins. (Eg tala
fyrir hönd þeirra, sem hafa at-
þessu, sem skilur, hvaö mikil á-
byrgS hvílir á því. þeir, sem skilja
þfetta, og reyna aS uppfylla skyld-
j ur sinar, munu ætíS hafa í huga,
aS menta börnin, sem bezt þeir
j geta. ' þeir muuu aldrei láta þau
j heyra minst á lærdóm nema meS
J viröing, til aS gefa þeim aS skilja
jfrá því fyrsta, hvaS ■ hann hefir
S. R. HUNTER &CO
Skraddarar,
189 Lombard Stree
Búa til ný-móðins karl-
mannafatnaði eftir m&li.—
Efniog vinnubriigð afbeztn
tegund, og alt ábyrgst að
vera jafngildi þess bezta
sem fáanlegt er f borginni.
Verðið er við allra hæfi. —
S. R. Hunter & Co.
189 Lombard St.
Telephone 1395.
Mjög vandaðar, Stúrar og fagrar,
af skftldkóngunum íslenzku, lfall-
grfmi Péturssyni og Jónasi Hall-
grfmssyni, fftst hjá undirskrifuðum,
önnur ft 35c en bftðar á 60c. Agæt
stofupr/ði.
ATH. — Þessir hafa þegar tekið
að sér útsölu á myndunum : —
Friðrik Sveii sson, 618 Agnes St..
Winnipeg; Win. Anderson. 1797
7th Ave. W , Vancouver, B. C.;
S. Bftrðarson, R. F. D. 1, Box 90,
Blaine, Wash.; Sigurður John-
son, B>intry (ogUpham),N. Dak.
Jób. H. Húnfjörð, Brown. Man.
OsTliormodson.Pt.Rbbert.VVash
J. G. Westdal, Minneota; Olafur
G. Isfeld, Kristnes, Sask.; S.Pét-
ursson, Arnes (og Nes), Man.;
C.Christianson,Marshland, Man.; | nokkur
Sigurður Bjarnason, Big Quilí
(og Wynyard), Man ; Konrad
Sigtryggsson, Belmont, Man.
fjárhagslegt sjálfstœði
koll, ef
vantar.
Lávaröurinn segir, að það sé
engu ónauðsynlegra að spara og
fara vel með j'msa þá muni og á-
höld, sem menn nota, en peninga,
til dæmis vatn, Ijós, o.s.frv. Hann
segir það afarnauðsynlegt, að
börnum sé innrætt, að forðast all-
an hégóma og tildur. Að forÖast
og hafa viðbjóð á öllu slíku, er
fyrsta stigið til sparsemi og sjálf-
stæðis. því er eins gott og jafnvel
miklu betra fyrir börnin, að hafa
lært þetta, en þó þau ættu tals-
verða fúlgu í sparibönkum.
Hver sú þjóð, sem er sparsöm
— eyðir engu til óþarfa — hún er
sú þjóð, sem hefir bezt skilyrði til
að veita móttöku öllum sönnum
framförum og siömenningu. Hún
er sti þjóð, sem bezt þekkir sitt
hlutverk, og er “helgast afl í
heim”. Stærsta stórveldi heimsins
getur hnignað svo, að það liöist
alt í sundur, ef sparsemin á ekki
rúm efst i huga einstaklinganna.
En smíiþjóö getur orðið voldug
þjóð, ef hún missir aldrei sjónar á
þessari dygð.
Merkileg, íhugunarverð og sönn
eru þau, þessi orð Rosebery lá-
varðar, og hefðu margir gott 'af
því, að íhuga þau og breyta eftir
þeim, ekki síður við Islendingar
en aðrir.
Á. J. J.
•I*
Áhrif hljómleika
á dýrin.
F. R. JOHNSON,
1419 W 57th tít., tícattle, Wash.
mikla þýðingu. þeir munu hvetja
kvæðisrétt). Canada hefir gefið oss; hornjn áfram i hverju því, sem þau
borgararétt, og krefst þess, að 1 taka fvrir sig) en ekki sjá eftir að
skyldur sínar þau leggi hart á sig. Ög að síð-
Sparsemi.
LEIÐBEINING AR - SKRÁ
YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG
MUSIC OG HLJOÐFÆRI
CROSS, QOULDINO & SKINNER, LTD.
323 Portape Ave. Talslmi 4413
MASON & RISCH PIANO CO , LTD.
356 Main Stree Talsími 4 80
W. Alfred Albert, lslenzkur umboösmaður
WHALEY ROYCE & CO.
3 56 Main St. Phone 2 63
W. Alfred Albert, búöarþjónn.
BYGGINGrA- o£ ELDIVIÐUR.
J. D. McARTHUR CO , LTD.
Rygí?iní?a- og Eldiviöur í heild.sölu og smósölu.
Sölust: Princess og Higtrins Tals. 5060,5061, 5062
MYNDASMIDIR.
Q. H. LLEWELLIN,
“MedaJlions” og Myndarammar
Starfstofa Horni Párk St. og Logan Avenue
SKOTAU I HEILDSÖLU.
AMES HOLDEN, LIMITED.
Princess A: McDermott. Winnipeg.
THOS. RYAN & CO.
Allskonar Skótau. 44 Princess St.
THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTD.
Framleiöendur af Fínu Skótaui. Talsími: 3710
88 Princess St. “Higli Merit” Marsh Skór
RAFMAGNSVÉLAR OGÁHÖLD
JAMES STUART ELECTRIC CO.
324 Smith St. Talsímar: 344" og 7802
Fullar byrgöir af alskonar vélum.
QOODYEAR ELECTRIC CO.
Kellogg s l'alslmar og öll þaraðlút. áhöld
Talslmi 3023. 56 Albcrt St.
RAFMAGNS AKKOKÐSMENN
MODERN ELECTRIC CO
412 Portage Ave Talsími: 5658
Viögjörö og Vír-lagning — allskonar.
BYGGINGA - EFNI.
JOHN QUNN & SONS
Talstmi 1277 266 Jarvis Ave.
Höfum bezta Stein, Kalk, Cement, Sand o. fl.
THOMAS BLACK
Selur Járnvöru og Byggmga-efni allskonar
76—82 Lombard St. Talsími 600
THE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD.
298 Rietta St. Talsímar: 1986 A 2187
Kalk, Steinn, Cement, Sand og Möl
H. Q. R U S S E L L
f Hyggingameistari.
I Silvester-Willson byggiugunni.
hver maöur ræki
sem Canadiskur borgari. I ustu, þeir munu kenna börnunum
Hverjar ervi þá þessar skyldur ? sanna föðurlandsást ; — ekki þá, |
það intin eigi fyrst um sinn verða sem er innifalin að eins í því, að j
af oss krafið, að gartga í stríð til ! syngja sem liæst “God save thel
að verja land vort, — svo þjóð-| Kilig”, óg “ 1 he Maple Leaf For-
rækni vor verður ekki eftir því ! ever”, heldur í því, að heiðra land ^
dæmd, hvað miklar stríðsbctjur sitt af hug og sál, og allar þess |
vér erum, eins og forðum. En ■ stofnanir, og láta sig fá löngun til
margt annað liggur oss fyrir hönd- , að vinna eitthvað i hag þess. I'.f j
um. Canadiska þjóðin er ung, — allir foreldrar væru fyrirmyndar
rétt á því reki, að hún er að berj- foreldrar, og allir kennarar fyrir-
ast fyrir, að vinna sér viðurkenn- jmyndar kennarar, hve blómleg
ingu meðal fremstu þjóða heims- mundi verða hver eftirkomandi
ins. Lán hennar er alt undir þegn- : kynslóð, hve fögur framtíð lands-
um hennar komið. þess vegna er ins !
það svo áríðandi, að vér séum öll j s’ðustu ætla ég að minnast
hetjur í hinu daglega lífi voru, og á eitt starf enn, sem virðist ef til
sýnum það með skyldurækni, í: vill vera j uánara sambandi við
hvaða verkahring er vér höfum
verið skipuð.
Hér í Vesturlandinu eru til afar-
stór ávæði af óyrktu landi, er
híða eftir plógskera jarðyrkju-
mannsins. Fjöldi af gull-, silfur-,
kopar-, kola- og öðrum námum, er
bíða eftir reku námamannsins ; —
feyki-stór skógarbelti, er bíða eftir
exi skógarmannsins ; vötn, full af
fiskum, og skógar, krökir af dýr-
um, er gefa af sér nægilegt viður-
væri fvrir veiðimanninn ; bæjir og
lönd eiga eftir að bj-ggjast. I
þessa og aðra verkahringa skipar ■
Canada þegnum sínum. þegar
verk þessi eru unnin, er hún orðin
tneð auðngustu þjóðum heimsins.
lén látum oss vona, að hún verði
ekki fræg að eins fyrir ríkidæmi
sitt.
Auðurinn er góður, — ef honum
er varið rétt. það er dálítil saga í
enskum bókmentum er segir frá
álfkonu, er var mjög örlát við fá-
tæka ; en hvert sinn, sem gjafa-
pening hennar var eytt í óþarfa,
breyttist hann samstundis í leir.
Jk'ssí litla saga geymir í sér mikla
Bteiniingu, er á hér vel við. Ef
auönum ér eytt í óhóf, er hann
bráöum orðinn að engu ; sé hon-
um variö til að efla framfarir og
framleiða mentun, skilur hann eft-
ir sig ódauðlegan minnisvarða. —
því þetta er það, setn gerir eina
þjóð mikla : mentunin, siðferðið,
Hstirnar. þess vegna ætti oss eigi
að forfallast, ef vér viljum vera
nytsamir borgarar, að leggja stöð-
ugt rækt við greinar þessar, eigi
síður en að rækta slétturnar,
höggva skógana, og grafa nám-
ana.
Eiftir því er maður góður borg-
ari, eftir því sem maöur gerir
meira úr lífi sínit, og notar fleiri
af tækifærum sínum. Til þess þarf
að efla göfugan • og víösýnan hugs-
imarhátt, — maður má ekki vera
eigdngjarn, ,og útiloka úr lífi sínu
borgaralegar skyldur, enn það setn
ég hefi verið að tala ttm. það er
oft sagt, að flestir af göllunum
eða ófullkom'.egleikum einnar þjóð-
ar eigi sér rót í stjórnmálum henn
ar. Vissulega er þetta satt ; en
hvað þýðir alþýðu-stjórn fyrir oss,
nema aö öll stjórnmál eru svo að
segja í höndum alþýSunnar ?i þess
vegna hefi ég talað fyrst um ein-
staklinginn, — mér finst hver ein-
staklingur eigi að gera þaö land-
inu sínu í hag, að fuilkomna sig
I sem bezt hann getur ; en með því
I er hann orðinn þess heldur fær til,
I að taka ötulan þátt í stjórnmál-
um. það er beinlínis skylda hans,
að rannsaka vel mál landsins, og
dæma um þau skynsamlega. Hags-
munir ríkisins eiga að vera hags-
munir Jtvers einstaklings, er til-
heyrir því. J>aÖ eru sumir, sem
þj’kjast af því, að' þeir séu ekki
að skilta sér af pólitík. það, að
vanrækja skyldur sínar, virðist
vera lítið til að þykjast af. Ed-
mund Burke segir : — “Sá, sem
seftir við varðstað sinn, vanrækir
skyldur sínar engu síður en sá,
sem strýkur til óvinanna”. þeir,
sem bezt eru hœfir til að taka
þátt í stjórnmálum, mega alls eigi
draga sig í hlé, heldur láta land
sitt njóta hæfilegleika sinna, sem
það mcð sínum mentastofnunpm
hefir hjálpað til að leiða fram og
styrkja.
Af hverjtt öfsakast a.fbökuð
stjórn? Áí hverju eru eigi ávalt
kosnir færustu mennirnir, sem leið-
andi menn ? Hvers vegna komast
eigi allar göíugar hreyfingar í
gegn ?l það er af því, að það eru
of margir, sem láta sér standa á
sama um land sitt og málefni
þess. það er af því, að þaö eru
margir, sem ekki hafa leitt fram
það bezta, sem þeir eiga til. I
einu orði sagt, það er af því, að
það eru áf margir, sem hafa van-
alt, nema það, sem manni er sjálf- . rækt sínar borgaralegu skyldur.
Rosebery lávarður, fyr stjórnar- |
formaður á Englandi, heíir nýlega
haldið ræðu í Edinborg á Skot-
landi um sparsemi. Hann byrjaði
með því, að neita málshættinum
“að fátækir hafi ekkert að spara”.
Hann skýröi frá, að fátækt fólk á
Englandi, Skotlandi og einnig í
Atneríku ætti talsvert fé á bönk-
um, sem þaö hefir dregið saman
með spafsemi. Margt af þessu
fólki Ítefði lægri laun ti» það, sem
aldrei ætti neitt til, af því það
kynni ekki að fara með efni sín,
eða verkalaun. það eyddi æfinlega
öllu, sem því áskotnaðist, hvort
sem það væri mikið eða lítið, og
hvort sem þess væri þörf eða ekki.
Lávarðurinn kvað velmegun og
hamingju einstaklingsins vera lang
mest komna undir sparsemi. Sá
einstaklingur, sem kynni að spara,
kynni að fara með eíni sin, kynni
að neita sér um alt það, sem
mögulegt er að vera án, og
hleypti sér aldrei út í neitt það, er
tvísýnt væri um, að hann gæti
klofið fram úr, — hann vœri á
réttri leið, og væri líklegur til að
verða þjóðfélagsstytta.
Velgengni þjóðfélagsins væri und-
ir því komin, hvort einstaklingarn-
ir væru sparsamir. I/ávarðurinn
kvað þær þjóðir vera fremstar,
sem sýnt gætu flesta einstaklinga,
er hefðu þennan mjög svo mikils-
varðandi kost til að bera. A Skot-
landi hefir sparsemi aldrei verið
eáns mikil og á 48. öldinni. þjóðin
var þá fátæk, og áleit sparsemina
eina hina fremstu af öllum dygð-
um. Ilún gerði meira en tala
þetta, því hún sýndi það í breytn-
inni.
það er ekki að eins í fjárhags-
legu tilliti, sem sparsemin hefir
heillavænlegar afieiðingar, hún hef-
ir einnig áhrií á hugsunarliátt
mannanna yfirleitt. Á meöan Skot
land var fátækt og fátækrahælin
þektust ekki, þá hjálpuðu menn
hverjir öðrum að eins meðan þörf
gerðist, án endurgjalds, en á þeim
dögum var það álitin hin mesta
lítilsvirðing og smán, að vera upp
á aðra kominn, og enginn Skoti
þáði nokkra hjálp af óviökomandi
manni. þessi stefna gerir einstakl-
inginn sjálfstæðan, og eykur hjá
honum sjálfstæðisþrána, ásamt
trausti og virðingu fyrir sjálfum
sér. þessi stefna eykur einnig álit
og traust annara manna. Skotar
unnu baki brotnu og lifðu sem nú
á dögum mundi kallaö gleðisnauðu
lífi, en þeir hafa gefið niðjum sín-
um í ar.f sjálfstæði og sjálfstraust,
og grundvallað velmegun þá, sem
nú er á Skotlandi. Sjálfstæði í fjár
hagslegu tilliti má teíja undirstöðu
alls frelsis og sjálfstæöis. Alt
fresli er einskisvirði og fellur um
Alveg nýlega fékk vísindamaðut
leyfi hjá umsjónarmanni
dýragarðsins í I.unhúnutn á
Englandi, til að fara með Gram-
mofón inn í garðinn og láta hann
spila ýms lög fyrir dýrin, til þess
að sjá, ltver áhrif hljómleikarnir
hefði á hvert dýr fyrir sig. . Fyrst
kom hann að búri, þar sem
galnall api átti beirna. þegar
hljóðfærið byrjaði að spila lag eft-
ir Caruso kom apinn ofan úr tré,
og virti undrandi fyrir sér hljóð-
færið, en á sama augnabliki gekk
maður fram hjá, og rétti apanum
appelsinu, og þá dofnaði allur á-
j hugi ltans fyrir hljómleikunum.
j Hann labbaði í hægðum sínum
inst inn í búrið og íór að gæða
sér á ávextinum.
Næst fór vísindamaðurinn meS
! hljóðfærið • að búri, sem margir
1 smáapar voru í. þeir fengu að I
heyra ‘‘Overture to Zampa . þeir
urðtt mjög hrifnir ‘ og ánægjan
skein út úr attgum þeirra. Að síð-
ttstu fóru þeir að hoppa pg dansa,
og góluðu af öllutn kröftum. En
þegar grammafóninn spilaði alvar-
legra lag, þá settust litlu aparnir
allir í grindur búrsins, skældu sig
ánægjttlega og ranghvolfdu augun-
um, og yfir höfuð litu svo út, sem
þeir þættust hafa mjög mikið vit
á músikkinni.
Af því svo S}'ndist, sem þeir
hefðu mikla gleði af hljómleikun-
um, voru 3 lög spiluS fyrir þá auk-
reitis, og að lokttm “Pikolo-solo,’,’
er þeir reyndu að yfirgnæfa með
öskri, eti tókst þó ekki.
Næst voru sæljónin heimsótt.
Strax og þau heyrðu hljómleikana
hættu þatt sínu vanalega rápi um
búrið, og hlustuðu alveg forviða.
þegar þau heyrðu grammofóninn
hlægja, tóku þati að geyja alveg
eins og þau vildu hlægja með, og
var mjög kátbroslegt að heyra til
þeirra.
þessu nœst var komið til ljóns-
ins. það staðniæmdist og horfði ó-
blíðu attgnaráSi á hljóðfærið, þeg-
ar fyrstu tónarnir heyrðust. En
smásaman fengu tónarnir meiri og
meiri velþóknun hjá hans hátign.
BYGGIN GAM LISTARA R.
j.
H.víjtfin«ameistari,
Tals: 1068
VÍNSÖLUMENN
QEO VELIE
Hei dsölu Vínsali. 185. 187 Forta«re Ave. 15*
Sniá-sölu talslmi 352. Stór-sölu talsfmi 464.
STOCKö & BONDS
W. SANEORD EVANS CO.
32 6 Nýja Grain Exchamte Talsími 3 69 6
ACCOUNTANTS æ AUDITORS
A. A. JACKSON.
Accountant and Aunitor
Skrifst.— 28 Merchants Bank. Tals.: 570?
OLIA, HJÓLÁ8 FEITI OG FD*
WINNIPEG OIL COMPANY, LTD.
Búa til Stein Ollu, Gasoline or hjólás-áburö
Talsími 15 90 611 Ashdown Hlocfc
TIMBUR og BÚLÖND
THOS. OYSTAD, 208 Kennedy Bldg-.
Viöur í vagnhlössum til notenda, búlðnd til sölo
PIPE & BOILEK COVERING
GREAT WEST PIPE COVtílíÍNa CO.
132 Lombard Street.
VIKGIRÐINGAK.
THE OREAT WEST WIRE FENCE CO.. LTD
Alskonar vlrgiröingar fyrir bændur og borgara^
76 Lombard St. Winnipeg.
ELDAVELAR O. FL.
McCLARY’S, Winnipeg.
Stœrstu framleiÐendur í Canada af Stóm,
Steinvöru fGranitewares] og fl.
ALNAVARA I HEILDSOLU
YHITLA & CO.,
264
R. J. WH
McDermott Ave
“King of the Road1
LIMITED
Winnipeg
OVERALLS.
BILLIARD
w.
& POOL TABLES.
A. CARSON
P. O. Box 225 Room 4 1 Molson Bankét..
öll nauösynleg áhöld. Eg gjöri viö Pool-bor&
N A L A R.__________
JOIIN RANTON
203 Hammond BJock Talslmt IffrO
Sendiö strax eftir Verölista og Sýnishornnnrr^
GASOLINE; Vélar og Brnnnborar
ONTARIO WJND ENGLNE and PUMP CO. LTD^
301 CJiamber St. Sími: 2988
Vindmillur— Pumpur— Agœtar Vélar.
PaUL m. clemens
Bygginga M eist a r i, 445 Maryland St.
Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talsími 5997
BRAö- og RUBBER STIMPlvAR
MAMTOBA STENCIL & STAMP ORKS
421 Main St. Talsími 1880 P. O. Box 214.
Búurn til allskonar Stimpla úr málmiog togleöri
BLOM OG
J A m e s
442 „Notrc Dame Ave.
BLOM - allskonar.
BOyGFUGLAB
B
R C II
Telsími 2 6 3 8
Söng fuglar o. fl.
HAN K A RA K,(í U FUSKI \ A ACiENTlt
ALLOWAY & CHAMPION
• NortJi End Brnnch : 667 Main stroet
Vér seljum Avisanir b<H-ganlegar á Islandi
LÆKNA OG Í5PÍTALAAHÖLD
CHANDLER & FISIII R, LIMITED
La*kna og Dýralækna áhöld, o$ hosj ltala áliÖl<3
185 Lombaul St., Winmpcg, Man.
"Billl Miner.”
Eins og kunnugt er slapp (eða
var slept) hinn nafntogpöi stiga-
maður “Bill Miner” úr fangahiis-
inu í New Westminster, B.C., hinn
8. marz 1907, og hefir ekki síðan
'Reynt var að setja “plötu” inn í
grammófóninn tneð Ijónsöskri, en
það tókst ekki, að láta ljónið
þekkja raust sína. það tók að
ganga um hýbýli sín í hægðum sín
um.
Tveir tígrishvolþar sýndu mik-
inn áhuga fyrir söng Pa-ttis, og
lagið “Home, sweet home” kom
þeim til að múrra ánægjulega.
tJlfaldinn varð ákafiega hræddur
og hljóp í felur.
Fíllinn var sá eini af dýrunum,
sem hljómleikarnir sýndust hafa
minst áhrif á. “Jampa Overture”
hvað þá annaö, reyndist ómögu-
legur til að hafa minstu áhrif á
hann. Ilann þumbaðist áfram, leit
hvorki til hægri né vinstri, eins og
ekkert væri um að vera.
A. J. J.
Það er alveg víst, að
Það borgarsig að ang-
lýsa í Heimskringlu.
En á meðan hann var í haldi,
kom til hans prestur að nafni A.
B'. E. Öwens, og átti tal við
hann, og segir presturinn, aö ræn-
ingjattum hafi farist orö á þessa
leið :
“ Élg álít það enga sj'nd, að
ræna ríkisfélög. J>að er ekki glæp-
ur, ekki svnd. Ekki heldur lýsir
það siðferðislegri spillingu eða
lvndiseinkumium á lágu stigi, held-
ur þvert á móti. Og ég álít það
skyldu mína, að taka skildinga frá
þeim ríku, og færa y-fir til þeirra
fátæku. Pl’g lieli líka mörgum bág-
stöddum hjálpað og losað hann úr
klóm hinna ríku, Jtegar honum hef-
ir mest á legiö. Margar ábýlis-
jarðir og mörg hús og lóöir hafa
verið leyst út veði með peningum
þeim, sem ég hefi rænt frá ríkis-
og einokunar félögum.
“ Ég er það sem ég er, og ég
hefi gert það, sem ég hefi gert. En
ég skammast min hvorki fyrir
gttði né mönnum.”
það er talið víst, að Miner muni
aldrei verða settur í varðhald héð-
an af, því hann á vini á hverju
strái, sem fúsir eru til aö skýla
honum. Ilann er nú hniginn að
aldri, 68 ára gamall, og ætti því
ekki að þurfa aftur í svaðilferðir,
því karl mun vera allvel fjáðttr.
William Pinkerton, hinn víðfrægi
spæjari. sagði fyrir 2 árum síðan,
að hann væri einhver sá merkileg-
asti ræningi, sem uppi hefði verið.
Framúrskarandi hugaður og
slunginn, sem aldrei hefði unniö
víg, og væri svo vinsæll, að honum
væri hjálpað úr hverjtt fangelsi.
Pinkerton sagði líka, að Bill
Miner hafði verið sá fyrsti, sem
komið hefði með orðin “hands up”
Aöur, var það siður stigamanna
að segja : “Hold your hands up”.
— haldið uppi höndunum. En Bill
þótti J>etta of mikill orðafjöldi, og
stytti það í “Hands up”, — hend-
ur upp.
Ijka sagði Pinkerton að Miner
hefði verið fyrsti maður, sem kall-
aði það að “lyfta” peningum, þeg-
ar hann var að ræna auðfélög.
S.J.A.
— Fjórtán ára gömlum pilti i
Pittsburg, Penn., var stolið 26. f.
m. þjófarnir heimtuSu 45 þúsund
dali fyrir að skilá honum aftur.
Það þarf að bíta.
Kæru landar, e*f þið v'iljið fá veS
skerp'tiar sag'i'rnar ykkar, þá konv-
ið þieim tiil mín, að 504 Beverlyr
St. I/ík.a skerpi é'g skauta, sfcegg-
linifa og allskoniar egigjárn. — Alfe
lljótt og vel gert.
G. BERGþ.ÖRSSON,
501 Beverly Sri
— Jtjóðverjar ltafa gert áætlun
um tekjuhálla landsins frá þessum
tíma til 1913 — á næstu 4 ámm
— og telja hann 500' milíónir dala.
Stjórnarformaðurinn er ráðþrota
með að sjá fjárhag landsins borg-
ið vegna þess mikla herútbúnaS-
ar, sem þjóðverjar hafa með hönd-
um um þessar mundir.
“Skomager, Bliv
ved Din Læst.,,
Ég er byrjaður á minni gömlu
handiðn, og væri mér einkar kært
að sjá sem flesta af míntim ís-
len/.ku skiftavinum frá fyrri tíð,
og marga lleiri, Jsegar þér þarfnist
aðgerða á skóm. Skal yður óhætt
að treysta á eins gott verk og út-
lits laglegt, sem framast er mögu-
legt, og enn betra en áður, því á-
höld hefi ég nú öll ný og betri enn
þá. Set á “Rubber”-hæla af be/.tn
tegund. Byrgðir af reimum og skó-
1svertu.
Virðingarfylst,
JÓN KETILSS0N,
623 Sargent Avenue,
3t,e.o.w. N.W.Cor. Maryland St.
Stefán Johnson
Horni Sarpent Ave. og Ðowning St.
HEFIR XVALT TIL SÖLU
Nýjar Áíir
Beetu í bænum. j*gætar til bö unar. 15c flrallott
íames Flett & Co.
*9 PLUflBERS
Leiða Gas- Vatns- og Hita—
pfpur í hús yðar, fyrir sanngj.
borgun. Verk vandað, fljótlega,
gert og ábyrgst.
572 Notre Dame Avcnnc-
Telephono nr. okkai er 3380 eóa
Woodbine Hotel
ota Billiard Hall Norövestnrlandinn
Tln Pool-borö,—Alskonar vlnog vindlarr
Lennon A lEebb,
Bigendur.