Heimskringla


Heimskringla - 08.04.1909, Qupperneq 5

Heimskringla - 08.04.1909, Qupperneq 5
HEIMSKRINGLA WINNIPEA, 8. APRÍL 1M9. bls 5 Skemtun fyrir börnin. Hún fæst með reiðhjólagjfif. Það léttir og fl)ftir fyrir ferða- lögum til bæjar, á póstliúsið, í búðina, eftir stykki f bindarann, eða til hvers annars er t>örf gerist, — sem annars yrði að fara & hesti. Hugsið um þetta og kaupið beztu reiðhjól sem til eru: OIliŒEAriEILYÁISriD, BEAKTTPOKD, MASSEY, EAMBLEB, PERPECT Skrifið eftir upplýsingum. Canada Cycle & Motor Co.. Ltd., Winnipeg. 147 PRINCESS STREET. Heimsins Beztu ReiShjóla-smiðir. TILBOÐ Hér meS auglýsist, aS byggja á nýtt skólahús í Big Point skólá- héraðinu, No. 962. StaerS 32x24. Veggir þrefaldir, þiljaðir innan. Hvelfing yfir. VegghæS hússins er 12 fet og sperruraftar 16 fet. Steingrunnur undir öllu húsinu, og undir því miðju eftir endilöngu. Allur á grunnurinn aS vera 18 þumlunga þykkur og 12 þuml. hár. Múrsteinsstrompur 16 feta hár. • Veggir tvímálist aS utan . Alt efni til á staSnum. HúsiS verður aS vera fullgert aS öllu leyti ekki seinna en 31. júlí 1909. Skrifiegt tilboS um húsbyggingu þessa sendist undirrituSum fyrir 1. maí 1909. Wild Oak P.O., Man., 18. marz 1909. INGIM. ÓLAFSSON, Sec’y-Treas B.P.D. O • -Br"' • Court VÍNLAND, No. 1146, C. O. F., heldur fund í kvöld (fimtu- dagskveld 8. apríl), í Goodtempl- ara salnum á venjulegum tíma. Félagsmenn eru hér meS mintir á, aS koma, og greiSa gjöld sín, þeir sem ekki hafa gert þaS nú þegar. því eins og allir vita, en ýmsir virSast gleyma, er þaS, aS greiða gjöld sin á réttum tima eða fyrri, aSal skilyrðið fyrir því, aS lífs og heilsu-ábyrgS hvers eins sé i gildi. K. STEFANSSON, ritari. FÁHEYRT TILB OÐ þann 12. þ.m. byrja ég aS gefa þeim, sem það vilja, eina Coupon, sem gildir 56 cents hver meS hverju eins dollars virSi, sem keypt verður fyrir peninga hér i búSinni, og gef þær á þennán hátt meSan 3000 af þeim endast, alls $1500.00 virSi : — þann 15. nóvember næstkomandi *— sem er 20 ára afmæli mitt hér viS verzlun — byrja ég aS innleysa þessar Coupons með vörum, 50 eent hverja, ef þá fylgir hverri Coupon eins dollars verzlun fyrir peninga. þessi viSskiíti fást á öll- um vörum hér í búSinni, nema sykri. Alment verS gildir á öllum vörum. Verkafólk og náin skyld- menni min geta ekki fengiS Coup- ons. Enginn, sem fær Coupons, má selja þær eða gefa til annara. Enginn einn fær innleyst meira enn 100 Coupons, eða 50 dollara virSi. Engar Coupons verSa innleystar eftir 31. desember næstkomandi. MeS kærri þökk fyrir 20 ára viS- skifti. S. Thorwaldson, AKRA N. Dak., 2. apríl, ’09 Yeiði tími. “Deer” má veiða frá 1. til 15. desember ár hvert. “Grouse”, “Prairie Chicken” og “Partridge” frá 1. til 20. október. “Wild Duck” frá 1. september til 30. nóvember. •Til frekari upplýsinga viSvíkjandi dýraveiðum sjá aukagreinar a., b., c., d., e., f„ g„ h. og i í 3. grein Veiðilaganna. — Um fuglaveiSar sjá aukagreinar a„ b„ c„ d. og e. í 7. grein nefndra laga. Aukagrein “e.” krefst þess, aS allir, sem heimilisfastir eru í bæj- um og borgum, og sem óska aS veiSa dýr eSa fugla, sem verndaS- ir eru meS lögum, verSi að kaupa veiSileyfi, sem kostar einn dollar. UtanhéraSsmenn verða aS. fá veiSileyfi frá akururkju og inn- flutningsdeildinni til þess að mega skjóta, drepa meiSa eða evðileggja hvert þaS dýr eSa fugl, sem n-efnt er í veiðilögunum (sjá 24. og 25. greinar), ef þeir vilja komast hjá málsókn fyrir ólevfilegar veiSar. Hver sá íbúi þessa íykis, sem fylgir eSa hjálpar utanhéraSs- manni til veiSa án leyfis, verður á litinn jafnsekur um lagabrot, , og látinn sæta hegningu. — Sérhver lögregluþjónn og dýraverndari skal skyldur aS sjá um, aS veiði- lögum þessum sé íramfylgt. S. R. HUNTER&CO Skraddarar, 189 Lombard Street Búa til ný-móðins karl- mannafatnaði eftir máli.— Efniog vinnubrögð afbeztn tegund, og alt ábyrgst að vera jafngildi þess bezta sem fáanlegt er f borginni. Verðið er við allra hæfi. — S. R. Hunter & Co. 189 Lombard St. Telephone 1395. LAU8AV1SUR til skáldsins J. Magnúsar Bjarnasonar Ortar þá ég hafði lesiS síðari hlutann af skáldsögu hans “ Brasilíufararnir”. T. í SuSurálfu bygS og bú, Bragna ást og fljóSa, Meistarlega málar þú, — Á málinu okkar góSa. 2. Bókmentanna brosir vor, BaSaS hugar eldi. Leiptra á hveli listaspor í ljóSa og sagna veldi. 3. Rökkurdrungi er rénaSur, RoSar glóS á skýjum. Ég sem fjaSur fénaSur Fagna degi nýjum. 4 Skilnings göfug hugsjón há Heima undir lagSi, Eins og elfar fjötrum frá Sér fleygja á augabragSi. 5. Sumar kemur, kalin rós Köklum rís uttd fönnum. þú skalt eigiS láta ljós lýsa fyrir mönnum. 6. Náttúrunnar stálkalt stríS Stvrkir sáSin falin, Annars mundu ei blómin blíS Brosa um hlíS og dalinn. 7. Drottins skóp oss ljós og lit,— lýsti allá heima. Hygðu ei að heilbrigt vit HarSlæst megir geyma. •8. Ljósin tendrast lífs um geym, I/eiöir myrkra dvína. Alskínandi okkar heim ÖSrum hnöttum sýna. 9. Stöndum fast í stílaröst, MeS stálin blá í mundum, þó heimurinn aS oss hnútuköst hefji í leyni stundum. 10. Ei þó bjóSist auraval, Sem yfir margir hlakka, Karlmannlega kvista skal Krókódíl og rakka. K. Ásg. Benedilctsson. Trúmála-deilan. Skraiitiiiyndir Mjög vandaðar, stúrar og fagrar, af skáldkóngunum íslenzku, Hall- grími Péturssyni og Jónasi Hall- grímssyni. fást hjá undirskrifuðum, önnur á 35c en báðar & 60c. Ágæt stofuprýði. ATH. — Þessir liafa þegar tekið að sér útsölu á myndunum : — Friðrik Sveinsson, 618 Agnes St„ Winnipeg; Wm. Anderson, 1797 7th Ave. W., Vancouver, B. C.; S. Bárðarson, R. F. D. 1, Box 90, Blaine, Wash.; Sigurður John- son, Bantry (ogUpham), N. Dak. Jóh. H. Húnfjörð, Brown. Man. OSThormodson.Pt.Robert, Wash J. G. Westdal, Minneota; Olafur G. Isfeld, Kristnes, Sask.; S.Pét- ursson, Árnes (og Nes), Man.; C.Christianson,Marshland, Man.; Sigurður Bjarnason, Big Quill (og Wynyard), Man ; Konrad Sigtryggsson, Belmont, Man. - F. R. JOHNSON, 1419 W. 57th St„ Seattle, Wash. Það þarf að bíta. Kæru laudar, ef þ.ið v'iljiS fá v.el skerptar satgirniar ykkar, þá komi- iS þeim til mín, að 501 Beverly St. Líka skerpi ég skauta, skogg- hnífa og allskoniar eggjárn. — Alt fljófct og vel giert. G. BERGþÓRSSON, 501 Beverly St. Tames Flett & Co. 0 PLUHBERS Leiða Gas- Vatns- og Hita- pfpur í hús yðar, fyrir sanngj. borgun. Verk vandað, fljótlega gert og ábyrgst. 372 Notre I)ame Avenue Telephone nr. okkar er 3380 eöa 8539. Woodbine Hotel Stieicta Billiard Hall Norövestnrlandinn Tln Pool-borö,—Alskonar vlnog vindlar Lennon A Hebb, Eigeudur. í Sameiningunni 24. árg„ 'No.l (marz), hefir séra Runólfur Mar- teinsson ritaS fagra og skáldlega grein, sem aS nokkru leyti á aS vera svar upp á ritgerð mina, sem birtist í Hkr. fyrir skemstu með nafninu: “Trúmálin og deiluofniS”. Ég álít, aS tilgangi mínum meS þeirri áminstu grein sé náS, sem aðallega var sá, aS vekja alþýSu- flokk vorn til alvarlegrar umhugs- unar á þessari hörSu deilu, sem hér yfirstendur. Enda hafa nú fleiri en ég tekið opinberlega til máls í þessu máli. Og minn heiðraSi vin- ur séra R.M. viSurkennir meS sterkum og fögrum orSum, aS deilan sé og eigi að vera jafnmikið áhuga og hjartansmál almennings, eins og nokkurra einstakra manna. þetta þótti mér nú gott aS fá aS sjá í Sameiningunni, því þrátt fyr- ir allan frelsisglamrandann, sem hér á sér stað', þá munu margir bafa veigraS sér vi'ð að blanda sér út í þessa deilu, vegna þess — á undan öllu öSru — að þeir héldu, aS þeir mættu ekki tim máliS fjalla, — þaS væri séreign prest- anna. Ég lagði alla áherzluna á þaS í grein minni, aS menn værti ákvarð aSir og óskeikulir í sinni trúar- skoðun, og þaS verður aldrei of oft brýnt fvrir neinum trúuSum manni, að vera allur, þar sem hann er. — Ég hefi engan beSiS, að fvlgja séra F. J. Bergmann aS málum í trúarbaráttunni, sem yfir stendur, nema þá eina — menn og konur — setn fyrir hjartans sann- færing fylgja og aShyllast hans kenningu. Alt annaS en hjartans sannfæring í þessu efni, er tvöfalt tál. Tál fyrir séra F.J.B. aS treysta nokkurn lilut á fylgi hálf- velgjuskaparins í sinni hjörS ; og tál og sálartjón íyrir hvern ein- stakling, aS vera hvergi ákveðinn í sinni trúarskoSun. Sökum þess, aS meSalhófið er svo undur vandrataS, þá getur skeð, aS ég hafi farið sumstaSar full-langt í grein minni, þegar alt er lagt á hárfína vog. En þó mun gallinn sá meiri, aS ég liafi fariS í vissum atriSum of skamit. þar af leiSandi kemur þaS, aS mér finst séra R.M. hálfpartinn misskilja mig, eSa jafnvel draga heldur mik- iS úr minni grein í tekjudálkinn sín megin. Sama gæti ég ofurvel gert viS ritgerS hans, sem hér liggur til grundvallar. Ilann seg- ir : “Vefurinn þeirra er fallegur, en þaS geta fundist á honum gloppur, ef vandlega er leitað. UppistaSan er kærleikur, en fyrir- vafiS er jafnaSarmenska”. þetta er þá efnið, sem nýja kenningin (vantrúarmenn allir) heldur dauSa haldi á, og vefur úr sínar sæluvon- ir eftir dauSann, hjá vorum himn- eska föSur. Nákvæmlega sama uppistaSan og fvrirvafiS, sem mikli meistarinn Jesús Kristur óf úr til fvrirmyndar og hjálpræSis öllum mönnum á sinni hérvistar- tíS. En þaS að "gloppur" komi oft og iðulega á voðina hjá breyzk um og ófullkomnum mönnum, er ekkert ný-tt eSa undravert. þaS eru einmitt þær, “gloppurnar”, á trúarvcfnum, sem valda öllum á- greiningnum, og hafa sifelt valdið, alt fram á þennan dag. þaS eru götin og lykkjuföllin, sem úir og grúir af í vorri heilögu bók, biblí- unni, og víSa annarstaSar, sem aS oss er ltaldiS sem heilögum sann- indum. þaS er þetta, sem umbóta- mennirnir eru að reyna aS rifa j saman, af þeirri á s t æ S u, aS hjartans sannfæring þeirra er sú, jað guS almáttugur á himnum hafi jaldrei gert neitt nema gott og full- komið. En allar “gloppnr” og öll glappaskot séu lnigarsmíS ófull- kominna manna. AnnaS atriði i grein séra R.M., sem sérstaklega til mín kemtir, og er all-þungt á metiinum, er þann- ig lagaS, aS ég er næstum krafinn til að draga skýrt strik á milli trúarstefnu séra F.J.B. og Únítara trúar. Satt að segja, þá hvorki vil ég eða get gert neitt slíkt. Og þaS er varla sanngirni í þessari kröfu, livaS mig áhrærir. Væri ég í kenni- mannsstöö'u, þá væri dálítiS öSru máli aS gegna. En ég segi þetta : IlvaS ótal-margar trúarskoSanir eru ekki til í lieiminum, sem öllum er haldið í full-trausti, og hafa gildandi sannfæringarkraft fyrir þúsundir og milíónir manna, sem þær dýrka og aðhyllast ? Ég veit, aS minn heiSraSi vinur séra R. M. heldur því fram, aS j ekki sé til nema aS eins éin braut eSa gata aS dvriim liimnaríkis. En ég get ekki og mnn aldrei sam- þykkja þaS. Vegir liggja þangaS frá öllum höfuSáttum heims, ög öllum áttum þar á milli. Allir trú aðir menn eiga áttavi'tann í sínum helgustu hjartans tilfinningum. Og sumir fara eftir str)Rinu frá austri, en aSrir frá vestri, o.s.frv., en allir lenda að lokinni ferS að sama takmarkinu viS náSardyr drottins vors og herra. MeS öðr- um orðum : Sumir treysta engu j á sjálfs síns dvgð og framferði, en fieimta heilan skara af englum og helgum mönnum til fylgis og aS- st^iar sér, og rangla svo, aS því j trausti fengnn eins og hugsunar- lausar skepnur í allri þvögunni, i frá vöggunni til grafarinnar. — ASrir geta ekki hugsað neinn veg réttan til sælu liimnaríkis annan enn þann, sem liggur í gegn um þá heiðinglegu hugsjón, aS blóS- fórn verSi aS friða og réttlæta alt við kærleiksríkan og algóðan guð á himmim, svo vér náum þar inn aS ganga. — þeir þriSju segja, að beinasti og hreinasti vegurinn sé sá, að treysta einum og sönnum kærleiksríkum guði, og sleppa ald- rei af honum augunum. Láta á- byrgSina hvíla meS mestum þunga á manns eigin herSum, og vanda svo líferni sitt fyrir guSi og mönnum, aS brestir og misfellur verði sem allra fæstar. Og til þess sé, ef til vill, kærleikur og jafnaS- armenska, einn þátturinn á milli hugsunar og framkvæmdar. þannig mætti halda áfram mikið lengur. því hvaS sem nú réttast er, og beinast og bezt, þá er sann- leikurinn sá, að saman við alt er komið svo mikið af skáldskapar- hugmyndum — mörgum ljómandi fögrum ,— aS ég get ekki líkt trú- arleiS vorri til himnaríkis, eSa vissunni um þangaSkomu vora viS neitt líkara en þaS, að nokkur af frægustu skáldum heimsins færu nú aS yrkja um voriS. BlessaS vorið, sem er dagshrún af sæld og gróðri, lífi og gleði, sem sumarið ber í skauti sínu. Öll þessi skáld skyldu nti gera framúrskarandi vel. OrS og hugmyndir væru ljóm- andi fagrar, og guði vorum væri gefin dýrðin og vegsemdin fyrir alt viShalcí og tilhögun. Samt væru kvæðin aS orSum og búning hvert öðru ólíkt. En list og íþrótt svo, að varla yrSi á milli dæmt, hvort bezt væri. þarna er rétta lýsingin frál minni hlið á trúarskoSunun- um, sem menn aShyllast. Alt er náskvlt livaS öSru, og alt lendir aS lokum á sama áfangastaS, hjá guði almáttugum, og hann einn er fær um að dæma, hvaS réttast er. Eg er ekki fáanlegur til þess, aS hallmæla nokkrum manni, eSa lít- ilsvirSa hann sökum hans trúar- skoSana, og á engan hátt vil ég ræna eða særa lians trúarhelgi- dóm. AlKr standa þar meS sama rétti í mínum augum. Og ég tek þaS hér fram, að engin partiska eða löngun eftir aS fara út í þann bardaga, er hér yfir stendur, réSi hugsunum mínum í fyrri ritgeró minni. Ég líklega læt hér staSar nema, en tek þaS samt enn þá fram, aS allir, sem standa þessari deilu — sem flestir eru — langtum LEIÐBEINING AR - SKRÁ YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG MUSIC OG HLJOÐFÆRI CROSS, OOULDINQ Ai SKINNER, LTD. 323 Portapre Ave. Tal.simi 4413 MASON & RISCH PIANO CO , LTD. 356 Main Stree Talsimi 4 8 0 W. Alfred Albert, lslenzkur umboösmaOur WHALEY ROYCE & CO. 356 Main St. Phone 26 3 W. Alfred Albert, búöarþjónn. BYGGINCtA- og ELDIVIÐUR. J. D. McARTHUR CO , LTD. Bygginga-og Eldiviöur 1 heildsölu og smásölu. Sölust: Princess og Higgin3 Tals. 5060,5061,5062 MYNBASMIDIR. G. H. LLEWELLIN, “Medallions,, og Myndarammar Starfstofa Uorni Park St. og Logan Avenue SKÓTAU í HEILDSÖLU. AMES HOLDEN, MMITED. Princess & McDermott. Winnipeg. TIIOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St. THE Wm. A. MARSH CO. WESTERN LTD. Framleiöendur af Fínu Skótaui. Talsími: 3710 88 Princess St. “High Merit” Marsh Skór RAFMAGNSVELAR OG ÁHÖLD JAMES STUART ELECTRIC CO. 3 24 Smith St. Talsímar: 8447 og 7802 Fullar byrgöir af alskonar vélum. GOODYEAR ELECTRIC CO. Kellogg’s Talsímar og öll þaraölút. áhöld Talslmi 3023.______86 Albert 8t, KAFMAGNS AKKOKÐSMENN MODERN ELECTRIC CO 412 Portage Ave Talsími: 5658 Viögjörö og Vír-lagning — allskonar. BYGGINGA - EFNI. JOHN GUNN & SONS Talsími 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Stein, Kalk, Cement, Sand o. fl, THOMAS BLACK Selur Járnvöru og Bygginga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talslmi 600 THE W INNIPEG SUPPLY CO., LTD. A 298 Rietta St. Talsímar: 1936 & 218T Kulk, Steinn, Cement, Sand og Möl BYGGINGAMEISTAEAR. J. H. G. R U SS E L L Byggingameistari. 1 Silvester-Willsou byggiugunni. Tals: 1068 PAUL M. CLEMENS Bygginga Meistari, 445 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talslmi 5997 VlNSÖI.UMENN G E O. V E L I E Hei'dsölu Vfnsali. 185, 187 Úortage Ave. It Smá-sölu talslmi 352. Stór-sölu talsfmi 464. STOCKS & BONDS W. SANEORD EVANS CO. 32 6 Nýja Grain Exchango Talsími 3695 ACCOUNTANTS a AUDITORS A. A. JACKSON, Accountant and Auaitor Skrifst.— 28 Merchants Bank. Tals.: 5702? OLÍA, HJÓLÁS-FEITI OG FLu W INNIPEG OIL COMPANY, LTD. Búa til SteinOlfu, Gasoline og hjólás-áburf* Talsfmi 15 90 611 Ashdown Bloclr TIMBUR ofj; BÚLÖND THOS. OYSTAD, 208 Kennedv Bldg. Viöur 1 vagnhlössum til notenda, bulönd til sölca PIPE & BOILEK COVERING GREAT WEST PIPE cfc.'ERINO’CO. 132 Lombard Street. ______VIKGIRÐINGAR. _ THE GREAT WEST WIRE FENCE CO., LTD- Alskonar vlrgiröingar fyrir bændur og borgara* 76 Lombard St. Winnipeg. ELDAVELAR O. FL. McCLARY’S, Winnipeg. Stœrstu framleiöendur í Canada af Stómv Steinvöru [Granitewares] og fl. ALNAVARA I HEILDSOLU, R. J. WHITLA & CO.. LIMITED 264 McDermott Ave Wiunipeg “King of the Road” OVERALLS. BILLIARD & POOL TABLEiS. W. A. C A R S O N P. O. Box 225 Room 4 í Molson Banka^ Öll nauösynleg áhöld. Ég gjöri viö Pool-borö N A L A R. JOIIN RANTON 203 Hammond Block Talslmi 4670» Sendiö strax eftir VerÖlista og Sýnishomum^ BRAvS- og RUBBER ÍSTIMPLAR MAMTOBA STENCIL & STAMP WORKS 421 Main St. Talslmi 1880 P. O. Box 244. Búum til allskonar Stimpla úr málmiog togleöri GASOLINE-Vélar og Brnnnborar ONTARIO WIND ENGINK and PUMP CO. LTli 301 Chamber St. Sími: 2988 Vindmillur — Pumpur — Agætar Vélar. ~BLÓM OG 8ÖNGFUGLAR J A M E S B 1 R C II 442 „Notre Dame Avo. Talslmi 2 6 3 5 BLOM - allskonar. Söng fuglar o. fl. BANKARAK,GIJFU8KIHA AtiENTR ALLOWAY Ai CHAMPION North End Branch: 667 Main street Vér seljum Avísauir borganlegar á Islandi LÆKNA OG ISPITALAAHÖLD CHANDLER & FISHER, LIMITED Lækna og Dýralækna áhöld, og hospltala Ahöld? 185 Lombard St., Winnipeg, Man. nær en ég þarf aS standa, vildu alvarlega athuga máliS. Vera um- íram alt ákveSnir í því, sem þeir aShyllast og hjartans löngvin þeirra og þrá er að berjast fyrir, á hvora hliðina sem er. J>aS er margt fleira, sem ég hefSi tekiS til svars og íhugunar úr rftgerð séra R.M., cf ég hefSi verulega ætlaS mér aS beita mér fvrir málið í fylstu alvöru. En ég ætla aS sjá, hverjvi fram fer. . Lárus Guðmundsson. Vilborg Guðmundsdóttir, Johnson. Jvú móSir ert mér horfin — af mannlífs hálu strönd, meS örmum fæ ei laömaS, því forlaganna bönd þig hrifu á bvirtu héSan meS harðneskjunnar vönd, vér trúum samt að sértu í sælu drottins hönd. þín hönd var styrk aS stríða í stormum lífs á braut. þvv kvitmir eigi að kvíSa, þótt kæmist oft í þravtt. þér alt af fanst þaS unun, , aS efla kærleiks braut, og tnargsinnis aS minnast á máttugt föSur skaut. Úr stormum lífs er liðin, sem lærSir fósturmál. Með ástarorSum hlýjum, þú efldir líf og sál. þaS bros á vörum barstu, sem börn þín fundu ei tál, því ástkær, einlæg varstu. — þín inndæl lifir sál ! W. G. J o li n s o n Stærri New York. Til Kr. Ásg. Benediktssonar. Sæll Kristján Ásgeir : — Ritdómur þinn í síðasta blaSi Heimskringlu um “Ofurefli” E.H. er aS mínu áliti sá langbezti af þeim fáu, setn borist hafa í blöS- unum austan hafs og vestan. HefSi hann mátt vera mikiS lengri, og enn dýpra í árina tekiS sumstaS- ar. Dómur þinn er auSsjáanlega ritaSur af viti og þekkingu á skáld sögum og bók þessari. En þeir eru fáir hér vestra, «r kunna aS dæma um skáldskap eSa sögur. þinn einl. íslendingur. 23. marz 1909 A.A. Bæjarstjórnin þar hefir ákveöitS aS verja 506 milíónnm dala tili umbóta í borginni, eins ört og; hægt er aS fvillgera fyrirhuguSi störf. Tilgangur borgarstjórnar- innar er, aS verja öllu þesst*. feikna ié aSallega til bættra sam-~ göngufæra í borginni, og til þess enn betur að tengja New York borg viS Brooklyn og Manhattan. Samkvæmt yfirlýsingu borgarráðs- ins, sem út var gefin þann 20- marz, þá hefir mikið af jveirri vinnu þegar verið byrjaS, sem þetta fé á að ganga til. MeSal annars á aS gera neðanjarðar- göng á Lexington Avenue og norð- ur í norðvirjaðar borgarinnar, og tengjast þar öSrum neðanjarSar- göngum, sem þegar eru fullgerS. Verða þá krossmynduð neöanjarð- argöng vindir aSal verzlimarhluta borgarinnar, en það er talinn j>éttbygðasti bletturinn, sem til er v allri Ameríku. í göngum þessum verða fjórar sporbrautir til fólks. og vöruflutninga, O'g að auki gang- traSir ívrir fólk. Sporbrautir eiga. og að leggjast mcSfram Manhatt- an vatnsbakkanvim, til fólks og vöruflutninga frá og til allra skipa er þangaS ganga og járnbrauta- stööva borgarinnar. Áttatíii milí* ónir dala ervt áætlaSar til þess að gera gangtraðir neöanjaröar um- alla borgina, þar sem mest er um- feröin. Neöanjaröargöng á og að gera yfir til Brooklyn og Coney evjar. Fyrir þaö verk, sem þegar er búiS aS semja um á þessum göngvim, hefir bæjarstjórnin áætl- að 16 milíónir dala, og önnur jarð- göng á aS gera frá FjórSu Ave. til Coney eyjar. Brýr nokkrar á og aS gera, sem ætlað er aS kosti 35 miliónir dala, og siSast en ekki síst, ern göng mikil undir ána, en kostnaSur við þaS óákveSinn. Samvizkubit ásótti nýlega Jo- seph Brow’n til lieimilis á Selkirk Ave. hér í borginni. Hann lá á sjúkrahúsi í Guelph, Ontario, fyrir 27 arum. En meSan hann var þar, tók hann eitt “Pie” umfram þaðs sem honum var skamtaS, og át þaS. þetta atvik hefir svo slegifC samvizku mannsins, aS hann íteftr rétt nýlega ritað ráðskonu spftaU ans bréf og játað þessa synd sína, og sent spítalanum 10 cents, sem fullna&arborgun fyrir “Pde"-iS. Er» það tók hann 27 ár, að ráSa það: viS sig aS borga þessi 10 cents.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.