Heimskringla - 08.04.1909, Page 6
bls 6 WINNIPEA, 8. APRlL 1909.
HEIMSKRINGLA
ALDREI VERÐUR GERÐ STERKARI VÉL
EN MAGNET RJÓMA-SKILVINDAN.
ALLIR PARTAR, frá rjómaskrúf-
nnni aö vélfætinmn, eru eins traust
lega gerðir eins og menn og efni
geta gert. Hvergi hefir verið dreg-
ið 'úr traustleika nokkurs hlutar til
þess að geta kept við ódýru vél-
arnar. þvert á móti er vor vél
þannig, að hún aðskilur betur, er
fljótar hreinsuð og lé'ttari að snúa
og endingarbetri en nokkur önnur
v£l í heimi.
MAGNKT endist mannsaldur Og
þarf minni aðgerðar en aðrar vélar
Skálin er stór, studd frá báðum
hliðum (MAGNBT patent). Eitt
stykkið gerir aðskilnaðinn og síar
allan óhroða frá rjóma og mjólk.
‘Brake’ stöðvar vélina á 8 sekund-
um. MAGNET aðskilttr hvar sem
hún er sett, á gólf eða jörð. Engin
Sþörf á verkfærum eöa ‘level’ til að
setja MAGNET upp. þeir, sem
eiga auðhreinsuðu MAGNET vél-
ina hafa i2 daga verksparnað á ári. — Sendið oss póstspjald
og vér skulum sýna að MAGNET vinnur eins og vér lýsum því.
The Petrie Mfg. Co., Limited
WHsTTSTX^EG-
, HAMILitiON. ST. JOHN. REGINA, CALGARY. .
Kven-skór
$2.50 til $3.00
Vorir þRIGGjA DOLL-
ARA OG FIMTÍU CENTA
og þRIGGJA DOLLARA
Ivvenskór opna jafnan aug-
un á þeim konum, sem
ekki hafa áður séð það ó-
viðjafnanlega Skó Kjör-
verð, sem vér bjóðum á
þessu vori.
þessir skór ertt alt eins
útlitsgóðir og dýrari teg-
undirnar.
Ryan-Devlin Shoe Co
494 MAIN ST.
PHONE 770.
ey, var hér á feríj í sl. viku. Ilann
haföi ferðast vestur að Manitoba-
vatni, og var um leið að veita
móttöku lífsábyrgð eftir Asgeir
| bróður sinn, er lézt á sl. hausti.
Ilerra Johnson segir liðan góða
þar nyrðra. Mislingar höfðu gert
vart við sig á einstaka heimili
þar, en voru vægir. Fiskiafli á sl.
vetri haföi verið með langbezta
móti, svo að útgeröin borgaöi sig
vel fyrir þá, sem flskuðu við
Miklev.
upp á tvítugs verzlunarafmæli sitt
á þann hátt, sem konungar gerðu
í gamla daga, að leysa gesti sína
lir garði með góðum gjöfum. —
íslendingar a>ttu að finna Thor-
waldson og nota sér gjafmildi hans
Ilerra Stefán G. Guðmundsson,
póstmeistari að Ardal, var hér á
terð í ]>essari viku, til að sækja
skildinga til C.P.R. félagsins fyrir
land, sem hann seldi því til játn-
fcrautaþarfa.
Herra Carl F. I.índal, sem hefir
. verið 2 ár lögregluþjónn í þessum
bæ, hætti því starfi 1. þ.m., og fer
j alfarinn vestur í Shoal Lake. —
' Hann er íslendingum hér að góðu
kunnur, og hefir komið sér mæta
j vel í stöðu sinni, verið einn rösk-
j asti og áreiðanlegasti lögreglu-
í þjónn í bænum. Hann hefir tekið
j um 290 menn fasta, en engan Is-
1 lending hefir hann þurft að taka á
götum þessa bæjar.
Ilúsasmiðum í Winnipeg er bent
á, að lesa tilfcoð það, sem auglýst
er í þessu blaði um skólahúss-
smíði á Big Point við Manitoba-
vatn.’ Einhverjir þeirra ættu að
gera tilfcoð í það hússmíði. Borg-
un er vís.
Fréttir úr bænum.
Blaðið Winnipeg Telegram getur
þess þann 1. april, að íslenzku
þingforsetarnir þrír hafi átt tal
við Danakonung í höll hans þann
30. marz. Ilafði þá Kristján Jóns-
son yfirdómari sagt konungi, að
99 af hverju 100 íslendinga væru
andvígir aðskilnaði. þeir óskuðu
framhaldandi sambandi við kon-
ung, en krcfðust jafnframt, að
hafa fullveldi i öllum þeim málitm,
sem _ Island varðaði sérstaklega
|>ess vegna hefði þjóðin neitað að
samþykkja frumvarp ]>að, sem
millilandanefndin hefði kotnið sér
saman um. Hann kvað það ein-
róma ósk íslenzku þjóðarinnar, að
fá fullveldi allra sinna mála, og
aö ekkert annað væri henni þókn-
anlegt. — í urnræðum við blaða-
menn höfðu þingforsetarnir látið
þess getið, að þeir byggjust ékki
við að af samkomulagi mundi
verða að þessu sinni.
inga, og hefir beðið Ileimskringlu,
að færa þeim, einum og öllum, sín-
j ar alúðarfylstu þakkir. Hann nefn-
[ ir sérstaklega þá herra Jón Sig-
ur"ðsson á Geysir, Guðm. Guð-
mundsson á Borgum og Magnús
Bjarnason að Cold Springs. Hjá
hinum síöastnefnda mætti hann
mestum velgerðum, enda hafði að-
setur hjá honum meðan hann
dvaldi þar í bygð. þórður kom
hér á skrifstofuna, þegar hann fór
vestur, en sökum atina urðu við-
ræður þá of stuttar til þess að
þeirra væri getið.
■Allir íslenzkir Conservatives eru
ámintir um, að sækja síðustu vetr-
arsaffikomu Conservative klúbbs-
ins klukkan 8 á mánudagskveldið
kemur. Sjá auglýsingu á 1. bls.
Til bæjarins kom fyrra þriðju-
dag Mrs. Ása Kristjánsson, kona
Arngrims Kristjánssonar, . að
Thingvalla, Sask. Hún er hér að
leita sér lækninga við innvortis
sjúkdómi, sem hún hefir þjáðst af
í nokkur undanfarin ár. Hún fór
á Almenna spítalann á föstudag-
inn var til áppskurðar, undir um-
sjón Dr. Brandssonar. Hún gekk
undir uppskurð á laugardaginn
var, og er nú á góðum batavegi.
I.oftsiglingafélag — það fyrsta í
Canada — var mvndað hér í Win-
nipeg þann 1. april, og gengu tutt-
ugu og fimm menn strax í íélagið.
t • __ _______
Herra A. J. Johnson koin heitn
aftur á laugardaginn var úr ferð
sinni til Minneapolis, St. Paul,
Chicago, Toronto og Niagara
F'alls. — Væntanlega ritar hann
bráðlega um ferð sína og það sem
fyrir augun bar á þ.essari leið.
HANGIÐ KJGT hafa þeir Egg-
ertson og Hinriksson, kjötsalar á
horni Wellington og Victor stneta.
— I>eir, sem vildu minnast páska-
hátíðarinnar á siinniidaginn kem-
nr með. sverasta hangikjötsáti,
ættu að finna þá félaga og fá hjá
þeitn ærlegan bita. Kjötið er á-
gatt og ódýrt, en borgist út í
hönd.
Herra II. Kristjánsson, frá
Stonevvall var í bænum þessa viku
Hann selur hér búsafurðir, svo
sem smjör, egg og garðávexti. —
Hann tók tim leið 2 lönd vestur í
Shoal I.ake, og ætlar að flytja
þangað næsta stimar.
Kveníélagið GLEYM MÉR EI
ællar að hafa danssanjkomu í
[ borðstofunni á Fort Rouge Hotel
i á Sumardaginn fyrsta, kl. 8 að
kveldinu. Vedtingar verða þar frí-
ar og kvenfélagið vonar, að ís-
j lenzkir dansendur í þessum bæ fjöl-
j menni á þessa samkomu. Aðgang-
j ur er 25c fvrir hvern, og á'góðan-
j um verður varið til styrktar fá-
j tæklingum. “Gleym mér ei” félag-
ið v'erðsktildar, að samkoma þess
1 verði vel sótt. Fátæklingarnir hafa
hag af þvf.
Nýtt blað, nefnt “Tuttugasta
öldin”, eru einhverjir íslendingar
jfarnir að gefa út hér í borg. Ekki
, láta þeir nafns síns getið. Blaðið
er lítið og að mestu auglýsingar.
SPURNING. — A tekur að sér,
að leigja húseign fyrir G., og á að
fá 5 prósent af leigunni. A. leigir
nú húseign þessa um nokkur ár,
en sleppir burt mönnum, án þess
þeir hafi borgaö 2 til 3 mánaða
húsaleigu. Hver á að líða skað-
ann ? Forvitinn.
SVAR. — Húseigandinn, að
sjálfsögðu. Ritstj.
Ilr. Hermann F'. Bjerring kom
til bæjarins nýlega frá Narrows,
þar sem ■ hann hefir verið um 6
tnánuði við fiskiveiðar. Ilann fer
fljótlega til baka, og biðtir fólk að
skrifa addresstl sína í sumar að
Narrows P.O., Man.
Herra Sam. Johnson, frá Por-
j tage la Prairie, var hér á ferð í
J þessari viku. Hann hefir dvalið
þar síðastliðin 10 ár. Hann hefir
j þar skemtibáta útgerð á sumrum,
! en stundar fiskiveiðar á veturna í
Manitobavatni. í þessum áður-
j nefnda bæ er að eins einn annar ís-
j lendingur, Páll Nordal, sem vinnur
j á járnbraut. Um 80 manns hafa
! unnið að því í vetur, að stýfla As-
( siniboine ána, og veita henni í vor
[ inn í bátatjörnina, sem á að verða
[ 3 mílur á lengd og á breidd.
j Um 7000 íbúar eru í Portage la
Prairie.
Byggingaviður hefir hækkað t-als-
vert í verði hér í borg í sl. mán-
I uði. Kjöt hefir einnig hækkað.
| 1 orði er, að ný talsímastöð
I verði bráðlega bygð á Sherbrooke
J St. hér í borg, milli Portage og
EUice Ave.
Heimskringla h-efir fengið eftir-
Tit af bréfi, sem ráðgjafi sjó- og
fiskimála í Ottawa hefir ritað hr.
Geo. H. Bradbury, þingmanni Sel-
kirk kjördæmisins, þar sæm ráð-
jzjafinn lofar, að láta byggja vita
4 bryggjtmni í Gimli bæ. En það
tekur ráðgjafinn fram í sama bréfi
íiS beiðni herra Bradbury um, að
vitar verði settir upp í Selkirk,
Hnausa og í GulL Harbor í Mikley
geti ekki orðið tekin til greina.
Gimlibúar mega því búast við
ljósi á bryggjunni þar bráðlega,
og á herra Bradbury þakkir skyld-
ar fyrir það, hve röggsamlega
hann gengur að því, að fá umbæt-
ur gerðar í kjördæmi sínu.
þann 29. marz sl. gaf sér Jón
Bjarnason saman í hjónaband þau
herra Gustav Anderson, frá Maid-
stone, Sask., og ungfrú jMargrétu
Björnsson, héðan úr bænum. Brúð-
kaupið fór fram að heimili þeirra
Mr. og Mrs. Sveins Pálmasonar,
að 677 Agnes St. Brúðhjónin héldu
vestur á heimilisréttarland brúð-
gumans þann 31. marz. Heims-
kringla árnar brúðhjónunum allra
heilla.
Herra þórður Bjarnason, frá
Selkirk, sem ferðaðist til Álpta-
vatnsnýlendunnar og dvaldi þar
víkutíma nú fyrir skötnmu, kom
jþftðan að vestan um siðustu helgi.
Jtórður lætur sérlega vel af þeim
leinkar hlýju uiðtökum, sem hann
Knaetti þar hvervétna meðal íslend-
þeir herra Joseph Walters, frá
Gardar, og Jónas Hall, frá Edin-
burgh, N. D., voru hér í kynnisför
í sl. viku, og létu vel af ástandi
landa vorra þar syðra.
Næsti fundur jMenningarfélagsins
veröur haldinn miövikudagskveldið
þann 14. þ.m. þá flvtur herra A.
J. Johnson erindi. Efni : TV'EIR
SUMARGAUKAR. — Fjölmennið
og komið í tíma.
----------— m
Ilerra Jóhannes Olafsson, frá
Gimli, var hér á ferð í sl. viku,
áleiðis vestur til Mimir, Sask.,
til aö taka sér þar heimilisréttar-
land. Hann býst við að verða þar
um næstu 6 mánuði, fvrst tim
sinn, og máske áfram, með því að
tveir sýnir hans ertt þar vestra,
sem báðir hafa þar eigin bújarðir.
Allsherjar fundur
j ísknzkra Timbtirsmiða í Winnipeg
verður halditin í Goodtemplara-
salnum, McGee St. og Sargent
Ave., þriðjudaginn þann 13. þessa
mánaðar kl» 8 að kveldi.
í Nokkrir ræðuménn ávarpa fund-
inn. Ræðurnar verða utn málefni,
I sem timbursmiði þessa þæjar sér-
staklega varðar. — Sérhver vinn-
[ andi timbursmiður ætti að gera
sitt ítrasta til, að vera viðstadd-
i ttr á þessum íundi.
C. J. Harding,
Orpranizer.
Phipp'en dómari hér í borg hefir
sagt af sér dómara embættinu, og
ætlar í þess stað að stunda lög-
mannsstörf eins og hann aður
gerðf. Sagt að hatin sé ráðinn í
þjónustu þcirra McKenzie og Mann
Herra J. K. Johnson, frá Mikl-
Ý » PIANO RECITAL ♦ $
haldur Mr. S. K. HALL með læri-
sveinum sínum, í Good Templara
húsinu, Mánudagskveldið
12. Apríl, 1909.
Mrs. S. K. Hall syngur nokkur lög.
PEOGEAMME
þeir Pétur Magnússon og Sig-
urður Th. Kristjánsson frá Gimli
voru hér á ferð í síðustu viku.
þeir létu vel af líðan Gimlibúa.
Ilr. Magnússon var að katipa múr-
stein, kalk og setnent og stein-
steypuvél, að steypa húsaefni, og
hefir það alt til sölu í sumar á
Gimli, og óskar eftir verki og við-
skiftum á Gimli og grendinni.
DR.H.R.ROSS
C.P.R. meðala-og skurðlækuir.
Sjúkdðmum kvenna og barna
veitt sérstök umönnun.
Hangikjöt
fyrirtaks gott, fæst nú lijá Egg-
ertsson & Hinrikson, kjötsölum,
693 Wellington Ave. Phone 3827.
S. F. Ólafsson
óipAgnesSt. selur Tam-
arac fyrir $5 50 og $
ge«n borgun.út í hönd
Telephono: 7NISÍ
■F. Deluca-
Vorzlar meö matvörn, aldini, smá-köknr,
allskonar sætiudi, mjólk og rjóma, söuiul.
tóbak og vindla. Óskar viöskifta íslend.
Heitt kafli eöa te á öllum tímum. Fóu 7756
Tvœr búöir:
587 Notre Dameog 714 Maryland St.
BILDFELL & PAULSON
Uuion Bank 5th Fioor, No. 5540
selja hás og lóöir og annast þar aö lát-
andi störf: átvegar peningalán o. tl.
Tel.: 2685
WYNYARD,
SASK.
Islendingar í Norður Dakota eru
beðnir að lesa auglýsingu herra S.
Thorwaldsonar, að Akra, N. D., í
þessu blaði. Hann -ætlar að halda
J. L. M. TIIOMSOiS1, M.A.,L L.B.
LÖQFRŒÐINQUR. 2S5H Portage Ave.
Jónas Pálsson,
SÖNGFRÆÐINGUR.
tltvegar vönduð og ódýr hljóðfæri.
460 Yictor St. Talsfmi 6803.
ARNI ANDERSON
íslenzkur lögmaðr
1 Piano Duet..............Semiramis ..................Rossini
Miss Edith Ozeuham. Harold Ailbutt.
2 Two Pianos... .Sonata in C. Brd movement.... Mozart—Qrieg
lst Piano Miss Frederickson. 2nd Piano S. K. Hall.
8 Chansonette..........................................Wittich
Miss Louise Oliver.
4 Scarf Dance........ ........................Chaminade
Miss Eila Campbell.
5 German Dance............. No. III ..........Beethovén—Siess
Miss Laura Blöudal.
6 Soprano Solo.............T^e Secret...............Woodman
Mrs.S. K. Hall.
7 Nocturne............. ...............................Batiste
Harold Allbutt.
8 Barcarolle, Op £5 ....................................Nexin
Miss Roony Thorarinson
9 4th Barcarolle........................................Godard
Miss Edith Oxenham.
10 Two Pianos — Sonata in G. lst movement. Mozart—Qrieg
lst Piano Miss Emma Johanneson 2nd Piano S. K. Hall
11 Birds GreetiiiK................. ..........................
Miss Lanra Blöndal
12 Country Dance............No. III..........Beethoven — Siess
Miss Emma JShanneson.
13 Caprice, op. 180.......................................Lack
Harold Allbutt.
14 Maaurka...............................................Lange
Miss Edith Ozenham.
15 Soprano Solo.............Slumber Song...............Oounod
Mrs. S. K. Hall.
16 Two Pianos....Fantosie Le Huguenote....Meyerbeer — Vost
lst Piauo Miss Jenny Olafson. 2nd Piano S. K. Hall.
• í félagi meö —•
Hudson, Howell. Ormond ðc Marlatt
Barristers, Solic-itors, etc.
Wiunipeg, Man.
13-18 Merchants Bank Bldg. Phone 3621,3622
McKenzie’s
UTSŒÐI.
FRŒIN SEM BERA NAFN
MBÐJ*ENTU._I>RUNaiN AF
FVLSTA FRJÓMAQNI. -
VANPAÐ ÖRVAL. — BBZT
FYRIR VESTURLANDIÐ.—
Þegar vandlát-
ustu og lang-
flestu frækaup-
endur þessagóða
V esturlands
heimta einhuga
BONNAR, HARTLEY & MANAHAN
Lögfreeöingar og Land-
skjala Semjarar
Suite 7, Nanton Block, Winnipeg
Hnbbard, Hannesson aoð Ross
LÖGFRÆÐINGAR
10 Bank of Ham'ilton Chatn'bers
Tiel. 378 Winnápeg
McKenzie’s Hreinu Frœ
Þá hafið þér vissu fyrir að verðleiki og gæði aðeins,
gætu áunnið svo einróma meðmæli. Skrifið oss
eftir stórri bók um allskonar Fræ til að rækta
garðivexti, blóm, korn og gras. —
A. 8. BARIbAL
Selur lfkkistur og annast nm útfarir.
Allur átbánaöur sA beeti. Enfremur
selur hanu allskouar miuuisvaröa og
legstoina.
12lNenaSt. Phone 806
ALLAR BETRI VERZLANIR SELJA
VORFR.E. EFÞAÐFŒSTEKKIHJA
KAUPMANNI YÐAR ÞASKRIFIÐ OSS
íslenzkur----------------
~ Tannsmiður,
Tennar festar í meö Plötum eöa Plötu-
lausar. Og tennur eru dregnar sársauka-
lfcust meö Dr.Mordens sársaukalausu aöferö
Dr. W. Clarence —Tannlœknir.
Siguröur Davidson—Tannsmiöur.
620A Main St.
Phone 470 Horni Logan Ave.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
: J0HN ERZINGER ♦
♦ TÓBAKS-KAUPMAÐUR. ♦
+ Erzinger‘s skoriö reyktóbak $1.0t)pundiö T
+ Hér fást allar neftóbaks-teguudir. Oska T
♦ eftir bréflogum pöntunum.
♦ MclNTYRE BLK., Main St., Winnipeg I
t Heildsala og smá^ala. J
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Dr. G. J. Gislason,
Physlclun and Surgcon
Weltington Blk, - Orand F'orks, N.Dak
Sjerstnkt athygli veitt AUONA,
ETRNA, KVERKA og
NEF 8JÚKhÓMUM.
Drs. Ekern & Marsden,
Sérfræöislæknar í Eftirfylgjandi
greinum : — Augnasjúkdómum,
Eyrnasjúkdómum, Nasasjúkdóm
um og KverkasjúkdÓmum. : : •
í Platky Byggingunni 1 Bænum
Gtnnd Foi ks, S. Dak.
$5 i.r)
Eldiviður
Þurt Tamarak $5.50
KORÐIÐ.
Vér óskum að þér reynið 1 korð.
J. Q. Hargrave & Co.
3:44 WAO ST.
Phones:—431 — 4.32 og 2431
Boyd’s Brauð.
Brauð vor erustór, full þyngfi,
létt, sæt og vel bökuð; þau éru
gerð úr bezta Vestur-Canada
hveiti og er saðsamasta brauð
sem selttr I Winnipeg. Biðj-
ið matsalann um þau eða sfm-
ið til vor. Vér keirum þau
daglega heim til kaupenda. —
Bakery Cor.Spence& PortageAve
Phone 1030.
KOIoOG
VI DUF^
Þur, beinharður eldiviður, —
Poplar, Pine, og Tamarac með
mjög sanngjörnu verði. — Nú
sem stendur verið að afferma
mörg vagnhlöss af BEZTA
DAUPHIN TAMARAC. —
McElroy Bros.
Cor. Sherbrooke <t EUice
PJIONE: 6612
W. R. FOWLKR
A. PIERCY.
Royal Optical Go.
327 Portage Ave. Talsími 7286.
Allar nútíðar aðferðireru Dot«ðar við
angn skoðun bjáþeim, þar með hin nýja
aðferð, SkugKa-skoðun, sem KJðreyðir
öllum ágískunura. —
A. E. McKENZIE CO., LTD.
BRANDON, MAN. OQ CALQARY, ALTA.
VESTURLANDSINS MESTU OG BEZTU FRÆSALAR.
Laing Brothers
3 Búðir:
234-6-8 KINQ ST.
Talslmi 4476, 5890, 5891
417 McMILLAN AVENUE
Talslmi 5598
847 MAIN ST. — Tals: 3016
Hafrar,Hey,Strá,
COUNTRY SHORTS, BRAN,
COHN, CORN CIIOP, BYaii
CHOP, ,HVEITI CHOP, OQ
QAKÐÁVEXTIR.
Vér höfum bezta úrval gripafóö-
urs 1 þessari borg; fijót afhending