Heimskringla - 22.04.1909, Blaðsíða 5
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 22. APRlL 1009
bla 5
Skammastu þín ekki
fyrir gamla reiðhjólið yðar ? Því ekki að fá yður nýtt og ágætt
reiðhjól einsog BKANTFORD eða BLUE FLÝER? Þau hafa
“Cussion Frame,” “Coaster Brake,” “Hygienic”‘handföng og
allar nýjustu umbætur sem beztu hjól liafa. Þau hjól eru ódýr-'
ust sem endast lengst og reynast bezt.
Canada Cycle & Motor Co.
147 PKINCESS STREET.
Ltd., Winnipeg.
Heinisius Beztu Reiöhjóla-smiöir.
Enn um Ofurefli.
Jiegar dæmt er um nýútkomnu
skáldsöguna "Ofurehi”, eítir Ein-
ar Hjflrlei'fsson, sannast málshátt-
urinn, að “Sínum augum lítur
liver á silfrið”. Jrað er líka mjög
eðlilegt, að alLir svngi ekki með
sama rómi. Fvrst og fremst þurfa
menn að g'era sér grein fyrir því,
hvert ætlunarverk skáldsagna ætti
helzt að vera. Flestum hugsandi
mönnum mun bera saman um það,
að þær ættu að vera ekki einungis
skemtandi, heldur stefna líka í þá
átt, að lyfta hugsunarhætti manna
a hærra og fullkomnara stig, og
leitast við, að bafa betrandi og
göfgandi áhrif á þjóðitia i heild
sinni. Aðferðin til að ná þessu
takmarki getur verið margvísleg.
líkki má sneiða hjá því, að gera
það hlægilegt, sem skoplegt virð-
ist vera. Og jafnframt þarf að
draga allan ódrengskap hlífðar-
laust fram í dagsbirtuna, hverju
nafni sem nefnist. Enganveginn
rnætti það þó vera sýrt af opin-
beru flokksofstæki og óvild til
vissra manna. En umfram alt
veröur það að setjast í öndvegis-
sætið, sem gott er og eítirbreytn-
isvert. þjcrðin þarf að sjá sig
sjálfa í sinum eigin spegli. Lýsing-
ar á kostum og giillum manna
ættu að liggja sem næst því, sem
getur átt við þann stað og tíma,
sem sagan fer fram á, en auknar
°fí prýddar með skáldlegri fegurð.
Övíst er þó, að.skáldinu sjálfu sé
nauðsynlegt, að taka nokkurt til-
lit til þessara skilyrða. Sögufýkn
alþýðu er svo mikil, að þær eru
orðnar að nauðsynja verzlunar-
vöru. þegar ný saga kemur á
markaðinn, verða æfinlega ein-
hverjir til, sem þvkjast sjá háleit-
nstu hugsjónir í hverju orði og at-
viki. Ekkert missmíöi. Alt eintóm
speki. Afleiöingin verður stundum
sú, að menn eyða tíma og pening-
um sér til skaða, i lestur ónyt-
samra bóka.
LVIisjafnir eru dómarnir um “Oí-
urefli”. Sumir álíta víst, að það
sé bezta sagan, sem rituð hefir
verið á íslenzkri tungu. En ómögu-
lega get ég séð, að svo muni vera.
Hún er óvíða tiltakanlega frumleg
eða frábrugðin eldri “ sögum, að
efni til. Aðalpersóna sögunnar,
]>resturinn, séra þorvaldur, er eng-
inn fyrirmvndarmaður, heldur einn
af þessum fjölda mörgu rneðal-
mönnum, sem vilja vel, en vinst
htið. ICkki hfetur hún löngun les-
andans til góðra íyrirtækja eða
glæðir trúna á sigur réttlætis og
sannleika. þegar presturinn kemur
til Reykj ivíkur, var “þekking
hans, ' sem lá í köglum”, búin að
draga sig saman í fasta trú, og
nnhver endurbóta hreyfmg er vökn
nð í sál hans. Ilvað það er, sem
honum liggur þyngst á hjarta,
' erður ekki glögt séð á sögunni.
Eitthvað mun það þó vera við-
víkjandi trúarlærdómum. í sam-
tali sínu við Steingrím, vígsludags
ínorguninn, mælir hann fram með
þeirri greir/ katólskunnar, sem ná-
skyldust er andatrúnni, og felst í
sambandinu við framliðna menn,
°g fyrirbænum jjeirra, sem hér
hafa lifað “heilögu” líferni. 1
yigslurœðunni leggur hann mesta
aherzlu á kærleikann, og svo minn-
ist hann á nokkrar syndir mann-
anna. þetta er nú ekkert nýtt, en
alveg hið sama, sem ótal prestar
hafa áður prédikað. Allar sortir af
umbótamönnum taka sannleikann
°g kærleikanh sér í munn. En þá
verður manni að spyrja eftir því,
hvort framkoman í verki samsvari
kenniugunni. Enginn getur sakað
Prestinn um ósamkvæmni í orðum
°g athöfnum. Aðhlynning hans og
ninhyggjusemi fyrir Grimsa skakka
lópp cr miög góðmannleg, og
^eira bendir í sömu átt,
Draumur prestsins, fyrstu nótt-
ina, sem hann var i Reykjavík, er
frumlegt smíði, en lítið a^skáld-
legri íegtirð hefir hann sér til á-
gætis. Og leiðinleg eru kveldin,
sem þorbjörn er að kenna Sigur-
laugu að drekka vín. Lík hug-
mynd hafði áður birst í “l’ilti og
stúlku”, en betur sögð. þar á að
tæla unga og góða stúlku út í
spilling og ógæfu, eri drenglvndir
og dugandi menn bjarga henni í
tíma, úr greipum loddarans. Yfir
höfuð hefði Sigurlaugar kaflÍKti
allur mátt missast úr sögunni.
Hann gagnar ekki til neins, nema
til að sverta andstæðinga prests-
ins sem mest, og sýna hve afar-
óheppilega honum sjálfttm takast
flestar umbóta tilraunir.
Lífið í Reykjavík málar höfund-
urinn með svo svörtitm litum, aö
það líkist mest æfintýrasögum. —
“Rógur” og “Lygi”, heimska og
trúurhræsni læðast þar í “þok-
ttnni” í svo ægilegri mynd, að
undrttm sætir. Og hver trúir svo
öllum þeim ósköpum ? Margt get-
ttr verið óhreint í höfuðstað lattds-
ins, en hvað trúna snertir, er
sannrevndin sú, að frjálstrúar-
skóðun er fvrir löngtt síðan vökn-
uð í Reykjavík, sem ekki lætur sér
nægja rannsóknarlau^a “barnatrú”
en leitast við að þokast tvær fttll-
jkomnari sannleika. Hún er komin
inn í prestaskólann, og þaðan
rtinnin út ttm landiö til þjóöarinn-
ar heima og íslendinga vestan
hafs.
Á fundinum í Reykjavík er ræða
yfirdómarans kraftmikil og kjarn-
góð, enda er hattn og þorbjörn ein-
kennilegustu og máske merkustu
menn sögunnar, sinn upp á ltvertt
máta. Aftur á móti verðttr prest-
urinn þar að ettgtt. Hann hættir
við öll sín góðtt áform, gefst upp
og leggur á flótta. Seint hefði
siðabót Lúters unnist, ef hann
hefði reynst jafn-huglítill og kveif-
arlegur í starfi sínu, og ltafði hann
þó við meira ofurefli að etja, en
þorbjörn kaupmann.
þótt mér virðist “Ofurefli” ekk-
ert meistarastykki vera, ber sag-
an öll vott um mikla skáldgáftt
höfundarins, og margt er þar vel
og skemtilega sagt. En samt finst
mér E.II. hafa listfengari vefið i
sumum fvrri sögttm sinum, þó fá-
orðari séu. Eg vænti þess, að
söguskáldið eigi eftir að bæta við
æfisögu prestsins, og láti hann þá
vinna mikið og þarft verk, þar
sem gott málefni ber að lokum
sigur úr býtum. . Að öðrum kosti
kalla ég, að'“Botuinn sé eftir suð-
ur í Borgarfirði.
B j a r k i.
segja það, sem ekki ósjaldan kom
fyrir. þann þrælahlekk vanans, að
kvenfólk skyldi ekki taka þátt í
opinberum málum, braut hún í
smámola.
I minningarritijm segir :
“ Um það leyti, sem þorbjörg
settist að í Reykjavík, voru tímar
fjörs og djúpra lireyfinga á Islandi.
það mátti heita, að með degi
hverjum væri að rofa fyrir' nýrri
tíð.
“I alda langan steindofa voru að
færast fjörkippir vonar, móöur at-
orkunnar. Jón Sigurðsson stóð í
fullum krafti hins veglega mann-
dóms síns fyrir “jafnréttis" máli
þjóðar sinnar. Andi hans, eins gæt-
inn og hann var djirfur, hreyf
| með sér það af hinni lifandi kyn-
slóð, sem á legg var komið, kven-
fólk jafnt og karla. Enn þá voru
]jó þeir dagar á Islandi, að það
þótti ekki eiga við, að konur legðu
| orö í belg til allsherjarmála. það
])ótti aldeilis “ópassandi”, að
j k v e n f ö 1 k væri að blanda sér
jí “opittber” mál, þegar búverk og
I bygða-slaður gæfi því meir en nóg
j að hugsa og skrafa um. það vissi
j “jú” ekkert uj)p eða niður í “opin-
berum" málum.
Þorbjörg Sveinsdóttir
LJÓSMÓÐIR.
flinningarrit.
Ilið íslenzka Kvenfélag
gaf út. Rvík 1008. Isa-
foldarprentsmiðja.
Islenzkt mikilmenni ! Islenzkt
k v e n -mikilmenni er það, sem
minningarrit þctta bregður fyrir
okkur mvnd af. þorbjörg Sveins-
dóttir bar sannarlega það nafn
með réttu, að heita mikilmenni.
Ilún er fyrsti kvenskörungurinn,
sem birtist á sviði íslenzks þjóð-
lífs á æskutímabili ]>ess. Ilún er
fvrsti merkisberi og brautryðjandi
íslenzkra kvenna. Ollu íslenzku
kvenfólki er óhætt, • að taka hana
til fyrirmyndar. Híin hafði flesta
eða alla kosti þá til að bera, sem
eina konu geta prýtt : Hugrekki,
djörfung, hjartagæzku, réttlætistil-
finning og inannúð í fylsta skiln-
ingi. þ.S. hataöi hræsni, skyn-
helgi og yfirdrepsskap. Hún þorði
hispurslaust að segja, að “þýið
væri þý”, ef henni fanst þörf á, að
“ þessari skoðun héldu hinar
eldri kotmr fram af enda meiri
mælsku en karlaliðið, og mun
margan núlifandi mann, marga
konu enn á lifi, reka minni til þess
hvað sú mælska var oft smurð
réttlátri gremju.
“ þorbjörg reis snemma öndverð
j gegn vanaskoðuninni, og fór að
iefíK.ja orð í með, þá er ræt-t var
| um landsmál þau, er efst voru á
dagskrá þjóðarinnar. Ilún las kost
gæfilega rit og ræður Jóns Sig-
urðssonar, Jzegar hvíldir frá skyldu
störfum leyföu. Af bróður sínum
Benedikt (Sveinssyni), sem hún
unni hugástum, nam hún margan
i fróðleik, og þáði margar skýring-
| ar um málin. Með þessu móti afl-
aði hún sér glöggs skilnings á aö-
1 alatriðum þeirra. þegar svo var
komið, var tunga þorbjargar ekki
bundin lengur.------— —• Mælska
hennar frægði málstað Jóns Sig-
j urðssonar eins víst og hún ó-
frægði frammistöðu andstæðinga
hans, og lagði hiin margt eitt
j beiskjuorð í þeirra garð ; urðu fyr-
ir þeitn skeytum einkum liinir kon
ungkjörnu tnenn á þingi. þorbjorg
sást lítt fyrir til hvorrar Handar
hún vóg. Var því eigi að undra,
j þótt mælska liennar árnaði henni
j óvinsælda meðal ])eirra, er lnin
{ lék harðast.-----— En það virtu
j að mitista kosti sumir við hana,
j og vel flestir ef til vill, að hún var
I jafn ódeig, jafti berorð upp í opið
geð þeirra, eins og fvrir aftan bak-
iö á þeim”.
þannig er lýst djörfung þ.S. og
hreinskilni, og er það sjálfsagt
ekki um skör fratn.
ísland elskaði þ.S. afarheitt. —
j “Hun elskaði það svo heitt”, seg-
j ir þórh. Bjarnason biskuj) í lík-
ræðu eftir hana, “að ölluui varð
að hitna um hjartaræturnar, er
hún snart þá strengi. — — Föð-
urlandsást hennar kom fram eins-
lega og opinberlega í þeitn búningi
orðanna, og með þeint rómi, að
enginn gléymir, sem hevrt hefir.
-----Seinustu orðin þau heyrði ég
hana mæla í þessu /húsi (hennar [
eigin húsi), þá þrotin að kröftum
og heilsu. Við gátum saman
tnanns, setn væri að vinna gott og
þarít verk. Og fyrir henni snerist j
hugsunin upp í blessun og fyrir- j
bæn. Orðin voru þau : “Guð '
blessi hvern þann mann, sem gerir
eitthvað fvrir aumingja Island”.
“ Alt lífsstarf þ.S. var helgað
því, sem hún áleit gott og göfugt”
segir Minningarritið. “Hið merk-
asta verk lvennar í þessa átt var
stofnun 'Ilins ’slenzka kvenfélags’.
Tilgangi félagsins lýsir hún þann-
ig : “að hann sé sérstaklega, að
réttindi k\-enna á Islandi verði
aukin", og sé ennfremur “til að
efla menningu þeirra tneð samtök-
um og félagsskap”. — þessum
samtökum til þess að fá rétt sinn
aukinn, skulu konur Islands láta
samfara verða samtök í því, að
efla menningu sína”. ,Göfug hugs-
un !
þorbjörg Sveinsdóttir braut
fleiri enn einn hlekk vanans, —
óvanans, — hún braut marga
af þeim. það eru afleiðingar þess,
að hún var í fylsta. skilningi sann-
leikselskandi, kærleiksrík, hugsandi
kona. /
Hún braut vanann með þeirri
ráðstöfun sinni, að engir kransar
eða blómsveigar skyldu lagðir á
kistu sína, “en mæltist jafnframt
til, að vinir sínir, er liefðu í
hyggju, að 'gefa blómsveiga ú
kistu sína, gæfu í þeirra stað fé
nokkurt, er lagt yrði í sjóð til
styrktar fábækum sængurkonum í
Reykjavík”. Svo vinsæl var þ.S.,
að fé það, setn gefið var í stað
blómsveiganna, nam 5—fifKI kr.
TJm þessa merkilegtt ráðstöfun þ.
S. farast þórhalla biskup þannig
orð : “það var svo einkennilega
líkt henni þetta, sem síðast er til
vor komið í huga hennar. Ilún
gerir ráðstofun til að brjóta tízku
siðinn við útför sína í dag. Eítir
óskum hennar' og bæn snúast nú
virðingar og kærleiksmerkin við
útför hennar upp í líknar-
starfsemi, sem með vaxandi
krafti á að geta staðið um ó-
komnar aldir í félagi voru, ein-
mitt til styrktar þeim konum, er
luin vann mest og bezt fyrir á æf-
inni. það er hin síðasta kærleiks-
kveðja hennar til vor, og er oss
skylt að taka þeirri kveðju vel.
Kærleiksminningin er dýðrlegasti
kransinn á hinni blómlausu kistu,
og sá krans v i s n a r ekki”.
Nei, hann visnar ekki, hann er
alt af að blómgast. Kærleiks- og
líknar blómsveiga sjóðurinn er alt
af að stækka, er orðinn hálft ann-
að þúsund kr., 'og vonandi er, að
íslenzkt fólk, kvenfólk þó einkum,
geri sér að skyldu að kaupa þetta
rit, — mvndina af þesskrí stór-
merkilegu konu. Allir, sem ritið
kaupa, “stækka blómsveig hennar,
°K græða þannig blóm á berum
mel".
Hvort eru nú meiri líkindi til,
að blómsveiga péningarnir beri á-
vöxt samkvæmt ráðstöfun þ.S.,
eða væri þeir fúnir og orðnir að
engu í Reykjavíkur kirkjugarðii?
Um það æt-ti fólk að hugsa.
Islenzka kvenfélagið á stórar
þakkir skyldar fyrir þetta rit. —
Ekkert getur verið hollara ísl.
kvenfólki, en lesa lýsingu af þess-
ari fyrirmvndarkonu. Viö þann
lestur vona ésr, að margar, marg-
ar konur reyni að feta í hennar fót
spor,reyni af fretnsta megni að láta
20. öldinu eiga margar þorbjargir,
þá liefir fslenzka kvenfélagið ekki
tmnið fyrir gíg. Á.J.J.
Það borgar sig
AÐ SKIFTA VIÐ þESSA
VERZLUN ARMENN.
LEIÐHEINING AR — SKRA
YFIR ÁREIÐANLEGA VERZLUNARMENN í WINNIPEG
Óeirðir á Tyrklandi.
— Sú fregn kemnr frá Tyrklandi,
að sóldánitm hafi lagt niður völd-
in og ílúið, — enginn veit hvert.
Margir af þjónnm hans hafa og
flúið úr höllinni. Uppreistarflokk-
urinn hefir sett eld í Adana borg,
og draj) tim 4 þúsund manns ]>ar.
Margar borgir og bæir hafa oröiö
fyrir áhlatipum iipjmeistarmanna,
og Móhammeðstrúarmenn hafa
ráðist á kristna menn með báli og
brandi og gersvtt þeim og eignum
þeirrá, á sumum stöðum. Iler-
deildir hafa umkringt höfuöborg
lundsins Konstantínópel, þar með
herdeildir frá Makedóníu. Vagn-
lestir hafa verið teknar herskildi,
°K Ungtyrkjarnir ráða yfir öllum
járnbraiitum, sem liggja til Ev-
rópti. Ungtvrkjar hafa haldið þing
mikið, og þar fastákveðið, aö
hengja soldáninn, ef þeir nái hon-
tim lifandi. þeir hafa kom-ist að
því, að áhlaup þuð, sem gert var
á Ungtyrkja flokkinn á þriöjttdag-
inn 13. þ.m., var gert að ttndirlagi
soldátis, og að í liði hans börðust
sontir hans og margir embættis-
menn við hirðina, .ásamt stórum
hópi af spæjurum og geldingum,
sem eru í þjónustu soldáns. Sagt
er, að kristið fólk í Konstantínó-
pel sé í engri hættu statt, enda er
það vel vopnað og við búið, að
verjast árásum. Rússnesk og
brezk herskip eru útf fyrir stmdinu
til þess að hafa gætur á, hvað á
landi gerist. Herdeildir Búlgaríu
eru á landamærum Tyrklands, við
búnar að vaða inn í landið, hve-
nær sem kallið kemur frá Ung-
tyrkjum. Hprforingi þeirra deilda
hefir sent skeyti til sendiberra stór
þjóðanna í Konstantínópel, og
sagt jieim, að þeir hafi ekkert að
óttast. En fram hjá stjórn Tyrkja
hafa þau skevti farið. Svo líttir út
sem nú sé það ljóst, að stórþjóð-
irnar séu undir niðri með Ung-
tyrkjum, bg láti sér vel líka fall
soldátts og stjórnar hans. — Vænt-
anlega gerist eitthvað fréttnæmt
þar í landi innan fárra daga.
MUSIC OG IILJÓÐFÆRI
CROSS, QOULDING A: SKINNER. LTD. 323 Portape Ave. Talsími 4413
MASON & RISCH PIANO CO . LTD. 356 Main St-ee Talsími 4 80 W. Alfred Albert, Islenzkur umboösmaöur
WHALEY ROYCE & CO. 356 Main St. Phone 263 W. Alfred Albert, búöarþjónn.
BYGGINGA- og ELDIYIÐUR.
J. D. McARTHUR CO , LTD. Byeginpa-og Eldiviður í heildsölu og smásölu. | Sölust: Princess og Higgins Tals. 50(50,50451,5062
MYNBASMIÐIR.
G. H. LLEWELLIN,' “Medallions” og Myndarammar Starfstofu Borni Park St. og Logan Avenue
SKÓTAU í HEILDSÖLU.
AMES HOLDEN, LIMITED. Princess & McDermott. Winnipeí:.
TIIOS. RYAN & CO. Allskonar Skótau. 44 Princess St.
THE Wit). A. MARSH CO. WESTERN LTD. FramleiBendur af Ffmi Skótaui. Talsími: 8710 88 Princess St. "Hinli Merit” Marsh Skór
RAFMAGNSVÉLAR OG ÁHÖLD JAMES STUART ELECTRIC CO. 324 Smith St. Talsímar: 3447 og 7802 Fullar byrgöir af alskonar vélum.
GOODYEAR ELECTRIC CO. Kellogg's Talsímar og öll þaraðlút. áhöld raMrni .'5023. 56 Albert St. 1 RÁFMAGNS AKKOKÐSMENN
MODERN ELECTKIC CO 412 Portage Ave Talsími: 5658 Viðgjörö og Vír-lagning — allskonar.
BYGGINGA - EFNI.
JOHN GUNN & SONS Talslmi 1277 266 Jarvis Ave. Höfum bezta Stein, Kalk, Cement., Sand o. fl. THOMAS BLACK Selur Járnvöru og Byggiuga-efni allskonar 76—82 Lombard St. Talsfmi 6 00 THE WINNIPEG SUPPLY CO., LTD. 298 Rietta St, Talsímar: 1936 & 2187 Kalk, Steinn, Cement, Sand og Möl
B Y G GIN GAM EISTARAR.
J. H. G. RUSSELL r Byggingameistari. 1 Silvester-Willson byggingunni. Tals: 1068 PAUL M. CLEMENS Byggiuga - Meistari. 445 Maryland St. Skrifst.: Argyle Bldg., Garry st. Talsltni 5997
BRAS- og RUBBER STIMPLAR MANITOBA STENCIL & STAMP WORKS 421 Main St. Taipimi 1880. P. O. Kox 244. tíúum til ailskonar St.impla úr málmi ok totrleöri
VlNSÖLUMENN
QEO. VELIE
Hei’dsölu Vínsali. 185. 187 I^ortage Ave. E.
Smá-sölu talsími 852. Stór-sölu talsími 464.
8TOCKS & BONDS
W. SANEORD EVANS CO.
32 6 Nýja Grain Exchanpre Talsími 369 6
ACCOUNTANTS * AUDITORS
A. A. JACKSON,
Accountant and zVuditor
Skrifst.—28 Merchant.s Rank. Tals.: 5702
OLIA, HJOLÁS FEITI OG FL.
WINMPEG OIL COMPANY, LTD.
Búa til Stein Ollu, Gasoline og hjólás-áburö
Talsími 15 90 iUITVshdowu Block
TIMBUR opj BULÓND
THOS. OYSTAD, 208 Kenaody
ViOur í va«uhlössum til notenda, búlönd til sölu
PIFE & BOILEK COVERING
„ OREAT WEST PIPE COVERINO CO.
132 Lombard Street.
VIKGIRÐINGAR. ___________
THE GREAT WEST WÍRE FENCE CO., LTD
Alskonar vlrgiröinffar fyrir bæudur og borgara.
76 Lombard St. Winnij>e»?.
ELDAVELAR O. FL.
McCLARY’S, Winnipeff.
Stœrstu framleiöendur 1 Canada af Stóm,
Steinvöru [Granitowarcs] or fl.
A L N A VARA í H FILI )SÖLU
4* WHITLA & CO.. LIMITED
264 McDermottAve , WinnipeK
“Kiní? of the Road’’ OVERALLS.
BILLIARD & I’(K)L‘TABLES.
„ „ „ _ W. A. CARSON
P. O. Box 225 Room 4 I Molson Banka.
Öll nauösynleg Ahftld. K« Kjöri viö Pool-borð
_______N Á L A R.
JOIIN RANTON
208 Hammond tílock Talslmi 4670
Sendiö wtrax oftir Verölista oa sýnishornum.
GAöOLINE Vélar og Brunnborar
ONTARIO WIND ENGINK and PUMP CO. KTD
801 Chainbcr St. Sími: 2088
Vindmillnr — Pumpur — ..gætar Vélar.
BLOM OG SÖNGFUGLAR
JAMES BIRCH
442 ^Notre I)ame Ave. T.lsími 2688
líLOM- all.skonar. Söng fugiar o. fl.
BANK A RA R,G 0 FIJSKr PA AGENTR
ALLOWAY \ CHAMPION
North Knd llranch: 667 Main stroet
Vér seljum Avisanir borRanleaar á Islandi
LÆKNA OG SPITALAAHÖLD
CHANDI.ER & FISIIKR, LIMITED
Lækna og Dýralæknaáhöld, u. hos|.ltu*« áhöld
185 Lombaid St.. Winnipej.', Man.
á íslandi. Margrét sál. uar jörðuð
hér á Sinclafr þann 17. þ.m., af
séra Friðriki IJallgrímssyni, aö
viðstöddu nær öllu bvgðarfólki og
fjölda aí Enskttm. þetta fólk á alt
skilið þakklæti fvrir innilega Hlut-
tekningu.
þar eð flestir ættirigjar hinnar
látnu konu eru á íslundi, aðallega
Norðurlandi, þá er blaðið Norður-
land vinsamlega beöið að taká
þessa dánarfregn til birtingar
A. Johnson.
Til J. J.
“Hallgríms sálma höndlað gat,
Ilugurinn vondu sjiáði”.—-S.B.
Eg hefi kveðið þrótt úr þér —
það er snildar merkið; —
fagrar þakkir flyttu mér
fyrir kraftaverkið.
Hafðu spakra hölda sið :
Hættu níð að laga.
Lifðtt svo í fögrum frið
íram til ellidaga
J.D
Y.W.C.A “Tag”-dagur
1. maí næstk.
HANDRIT. — þeir, sem senda
blaðinn handrit, sem eiga að
prentast, eru beðnir að hafa þau í
litlu broti, helzt 8 bl., ef mögulegt
er. Fvrir stílsetjarann er miklu ó-
þægilegra, að setja af stórumblöð-
um cnn litlum, og þess utan rúm-
ar vélin ekki blöð, sem eru í mjög
stóru broti.
Fréttabréf.
Sinclair, 19. april 1909.
Heiöraöi ritst. Ileimskringlu.
Héðan er frekar fátt í fréttum.
Veturinn var hér góður, ætíð
greiðfærir vegir og aldrei vond
hríð. það, sem af er vorinu, hefir
verið frekar kalt. þó var vor-
vinna byrjttð hér á ökrum í sl.
viku, svo sem herfing, plæging og
sáning.
þann 14. þ.m. andaðist að heim-
ili sínti hér í bygðinni húsfreyjan
Margrét Halldórsdóttir, kona
Bergvins Jónssonar, eftir langa
legu. Fædd á Skútum á þelamörk
Ungra kvenna kristifega félagið
í Winnipeg ætla að halda “Tag”-
dag laugardaginn 1. maí. Félagið
vill fá saman 25 þúsund dollara
þann dag, með því að selja “tags”
fyrir gangandi fólk og ;‘rósettur”
fyrir hesta, og flögg fvrir mótor-
vagna. Félagið vill gera þennan
dag minnisstæðan í sögu Winnipeg
borgar, og gera hann að vinadegi.
Porstöðukonur þessa nýmælis
óska, að geta flutt í sína nýju
byggingu skuldlausa, þegar hún
verður oj)nuð 1. júni næstk., og
með því móti vona þær, aö geta
gert starf sitt sjálfstætt. Byggirig-
in nær frá Sargent Ave. til EUice
St. og er til afnota öllum tingttm
konum, með því að þær borgi fé-
lagsgjald $1.00 á ári. Meölimirnir
eiga aðgang að ojiinberu herbergj-
tinum og bókhlöðunni, og með því
að borga lágt aukagjald, eiga þær
aðgang aö hatta og fatagerðar-
náminu og að ensku, frönsku og
söngfræði námi, o.m.fl. En vin-
sælasta deildin verðttr húshalds-
deildin og líkamsæfinga deildin, —
þvi að hver ung kona, setn ætlar
sér að verða húsmóðir, vill að
sjálfsögðu fá þekkingu á matartil-
búningi eins og hann er bezt kend-
ur, og jafnframt temja sér þær lík
amsæfingar, sem bæta heilsu þeirra
og gera þær liðugri og fegurri í
öllum hreyfingum.
þær þústindir ungra kvenna, sem
erti hér á greiðasöluhúsum, burtu
frá foreldrum sínttm, eiga aögang
að þessari byggihgu og gcta varið
þar fristundum sínum sér til upp-
byggingar og skemtpnar. — Aðal-
stefna félagsins er, að kotna stúlk-
um undir kristileg og siðbætandi
áhrif.
þær 05 þúsundir dala, sem gefn-
ar voru á sl. ári til þessa hús,
kotnu frá 7 þúsundum manna. Fé-
lagið er sannfært um, að margir
eru enn]>á eftir, sem ekki ltafa átt
kost á, að hjálpa áfram þesstt fyr-
irta'ki. þess vegna verður öllum
veitt tækifæri til þess að gefa eitt-
hvað þenna “Tag”-d;ig, laugardag-
inn 1. maí næstk. ])að er vonandi,
að karlmcnn Winnijicg borgar gefi
örlátlega, til þess að komirnai
geti flutt f skuldlaust hús sitt,
þegar þær flytja í það þann 1. júní
næstkomandi.
lames Flett & Co.
° PLUHBERS
• Leiða Gas- Vatns- og Hita-
pfpur í hús yðar, fyrir sanngj. '
borgun. Yerk vandað, fljdtlega
gert og ábyrgst.
572 Notre Dame Avenue
Telephone nr. okkai er.3380 eða 8539.
Woodbine Hotel
Stæi ,.ta Billiard Hall Norövesturlandiro
Tlu Pool-borð.—Alskonar vlnog vindlar
Lennon A tlebb,
Eigendur.
Russell A.
Thompson
and Co.,
Cor. Sargent & Maryland St
Selja allskonar MATVÖRIi
af beztu tegund með lægstt
verði. Sérstakt, vöruúrval nt’
þessa viku. Vér óskum aí
Islendingar vildu koma
skoða vörurnar. Hvergi betr
né ódýrari. —
Munið staðinn:—
HORNI SARGENT AVE.
OG MARYLAND ST.
PHONE 3112.