Heimskringla - 22.04.1909, Page 6

Heimskringla - 22.04.1909, Page 6
blS 6 WINNIPEG, 22. APRÍL 1909 IIEIMSKRINGI/A x X “Ætíð við Starfið ” er MAGNET Rjómaskilvindan. Hversvegna? Vegua þess, að hún er sterklega gerð og traust, hefir“square gears”, stóra skál, og fleytir t einu stykki, hæghreinsuð, tvfstuðningur skálar- innar, (ver eiðingu), Magnet ‘brake’ st’iðvar skálina á átta sekúndum »n skemda. B'irn vinna með Magnet sem sýnir að hún er vel gerð, létt snúin og rykkjalaus. “Canadian Machinery” segir : — “Eitt atriði f Magnet vélinni er hið einkennilega ‘patented brake’ Það er stál ræma umhvertís skáliná og stððvar vélina fljótt með litlum þr/stingi. Þetta er ágæt ‘brake’ og gerir skilvinduna fullkomna.” Það er ánægjulegt að eiga áreið- anlega vél. Yður þarf ekki að undra f>ó vér segjum að hún sé “ætfð við starfið”, — tvisvar á dag f öl) ár. — Spyrjið f>á sem eiga Magnet, þair munu segja að hún bregðist aldrei The Petrie Mfg. Co., Limited . HAMIBTiON. ST. JOHN. REGINA. CAI/GARY. . SKOR FYRIR VORIÐ Skemtisamkoma Miðvikud. 28. þ. m. Allir í voröldinni þurfa VOR-SKÓ; og SKÓR fyrir alla veröldina, — eöa heil mikinn hluta af henni, — eru hér m^ö þessa vors nýjasta suiöi. Þessi bdö er stór-rík af Vor-skóm er safnaö ht*fir ver- iö saman úr öllum áttuin fyrir menn.kon- ur og unglinga til vor brdkunar. Ræður, Sönorur, Tableaux, Kaffiveitingar Allskonar Skór Fyrir Alla er vor mottó, og hann sannar sig bezt á þeósum margbreyttu vor-byrgöum, sem nd eru til sýnis i bdð vorri. Sk Sr fást hér frá ‘»0c uppi $7.00. Og skór fvrir alla. • Ryan-Devlin Shoe Co 494 MAIN ST PHONE 770. Fréttir úr bænum. “Minneapo-lis Symphony Or- chestra, sem hér hefir spilað allan fyrripart þessarar viku, og talin er hinn bezti hljóðfæraflokkur í Ameríku, hefir haft góða aðsókn bér í borg. I.andi vor Hjörtur L/ár- usson, söngfræðingur í Minneapol- is, spilar i flokki þessum nú eins og i fyrra, og er ráðinn með honum á ferð flokksins um Bandaríkin á jbessu vori. Flokkurinn er ráðinn til að spila yfir 6 vikna titna í Norður og Suður IJakota, Minne- sota, Iowa, Illinois, Missouri, Kansas og Nebraska, á tímabilinu írí 17. apríl til ,‘>0. maí. Flokkur- inn byrjaði ferð þessa meö þriggja daga spili hér í borginni, og held- ur hcðan suður til þess að spila í hel/.tu borgum í ofantöldum ríkj- «». — það er ánaigjulegt, að vita i þanjrað af íslendingi í þessum fræga hljóm- leikaflokki, og sýnir það, hve mik- ils hann er metinn sem spilari, því •ið engir komast í flokk þetman, nema þeir, sem lengst hafa komist i söngfræði og hljóðfæraslætti. — Hjörttir kom hér á skrifstofuna, og var auðséð á honum, að hann bvr við allsnægtir þar syðra. verkstjóri fyrir Thomson & Jack- son, sem hjuggu timbtir á Mikley í vetur. þeir hjuggtt þar 40,000 tré jkringlu og áætlar hann að þau geri 1 y2 milíón ferhymingsfet, þegar búið er að saga þatt og efn-a niöur í húsavið. Viðartegundimar eru rauð fura og barrviður, sem þeir hjuggu, og er eyjan rík aí þeim viðartegundum. Hann beldttr á- fram vinnu fyrir áðurnefnt félag. I/andi vor, Jón Finnbogason á j Simcoe St. hér í borginni, hefir j jorðið fyrir því slysi, að missa 2 j hesta á sl. 2 árum. Jón hefir haft j jofan af h'rir sér með keyrslu.IIann er hniginn á efra aldnr, en er fús til vinnu og sýnir alla heiðarlega viðleitni tif að bjarga sér. Hann er nú efnalaus og hjálparþurfi, og tneð því að maðurinn veröskuldar, að honum sé hjálpað, þá mælir Ileimskringla með því, að íslend- ingar hér í borg vildu með sam- 1 skotum styrkja hann svo sem einu ] hestverði svarar. Ef margir leggja saman í þann sjóð, þá þurfa upp- I hæðir frá hverjum einum ekki að jvera stórar. Jteir, sem vildu hjálpa Jóni, geta sent tillög sín til Ileims þeir herra Guðtnundur Jónsson og Hermann Nordal, sem í sl. 5 ár hafa dvalið hér í borg og aö mestu unnið hjá bóksala H. S. Bardal, fluttu héðatt úr bænum í síðustu viku vestur í Saskatche- wan, til að setjast þar að á heim- ilisréttarlöndum, sem þeir hafa fest sér þar. Menn þessir eru drengir góðir og nýíendan hefir bæði ltag og sóma af komu þeirra Meðlimir stúkunnar ísafold, I.O. F., eru beðnir að muna eftir fundi stúkunnar í kveld (fimtud. 22. þ. m.), , sem haldinn verðttr á venju- legum stað og tíma. A fundinum verðttr að kjósa erindsreka til há- stúkuþings, sem haldið verðijr í Portage la Prairie í næsta tnán- ttði. Og fleiri mál, sem alla varöa, verða þar til titnræðu. St “Skuld” er að undirbúa Sam- komu er haldin verður 8. Maí n. k. Látinn er lvér í borginni þann 16. þ.m. Martin O’Donohue, fyrrum hótelseigandi í Selkirk, 40 ára að aldri. Hann var um eitt skeið fylk- isþingmaður fyrir Kildonan og St. -Sndrews. Hann var vinsæll mað- ttr. Berklaveiki varð banamein faans. Verð á brauðum í þessum bæ hefir hækkað um eitt cent á hverju brattði, vegna hækkandi verðs á hveiti. Ilveiti er nú orðið nokkuð á annan dollar í Austur- fylkjunum hvert busltel, líkindi til, að það faekki sttmri. og lítil á þessu þau hjón Guðtmindur Jónsson, póstmeistari á Stonev Hill, og Kristín kona hans, urðu fyrir því mótlæti þann. 12. þ.m., að missa yngri son sinn, Kristján Ólaf Stef- j án, 15 mánaða gamlan, úr brjóst- þyngslum. Herra Gunnar Matthíasson tJochumssonar, skálds>, frá Akur- »eyri, kom til Winnipeg í sl. viku, jtekið »neð konu sína og barn, frá heim- ili þtirra hjóna í Seattle borg. llann hélt áleiðis á fimtudaginn v;ir, en konan dvelur hjá íööur :sinxtm herra Árna Sveinssyni í Arjgvle nýlendu meðan bóndi henn- ;ar er í Evrópuferð sinni. Gunnar fajóst við, að kotna vestur hingað t október næstk. Ilerra C.unnar J. Goodmundsson að 702 Simcoe St. hér í borg, hefir að sér innköllunar umboð fyrir Heimskringlu í Winnipeg- borg. íslendingar eru beðnir að taka erindi hans góðgjarnlega, svo honum verði vel ágengt. Herra Helgi Svednsson var hér á íerð í síðtistu viku. Hann er próf- jgcztginn vélaíræðingur bæði í Bandaríkjunum og Canada, og sá «ni íslendingur, sem kunnugt er um, að er útskrifaður í þeirri iræði í tveimur ríkjum. Hann kom tmgar til þessa lands. Dvaldi fyrst * NÝÍa íslandi, þar næst í Selkirk i 10 ár, — átti þar gufubát, sem faann hélt úti á Wirtnipeg vatni llatm giftist í Selkirk, misti þar kono sína, og fór suður til Banda- ríkjanna. Varð erindisreki fyrir hið nafnkunna félag “The American Advance Threshing Machinery Co.” Fór fyrir það til Spánar, dvaldi um stnnd í Buettos Ayres,* sem er syðsti hafnarba-r að austanverðu í Suður-Ameríkti. Var 8 mánuði þar Feröaðist síðan víða um Ðanda- rikin. Kom til Matritoba í haust er leið, og hefir dvalið hér síðan. — llann hafði frá mörgu að segja. Á mánudagskveldið 10. tnaí held- ur Harpa, I.O.G.T., skemtisam- komu í Goodtemplara húsinu, til arðs fyrir piano sjóð sinn. Nánari atiglýsing síðar. Ég hreinsa I pappír í hústtm, hvit og litþvæ, og geri allskonar málverk með smekkvísi. ICnginn annar í Winni- peg hreinsar gamlan veggpappír og gerir sem nýjan. Sendið póst- spjald til tí. SIGVALDASON, 448 Young St. KENNARA vantar að Harvard skóla (No. 2026), fvrir 6 mánuði, frá fyrsta júní til fyrsta desember. Umsækj- andi verður að hafa gildandi skír- teini fyrir Saskatchewan, tiltaka kaupupphæö, segja til reynslu í kennarastörfum, o.s.frv. Tilboð sendist til undirskrifaðs fyrir þann 15. maí 1009. JAMES WILCOX, Sec’y Treas. Wynyard, Sask. Únítara söfnuðurinn heldur sam- komu MIDVIKUDAGSKV. 28. þ. m., og verður til þeirrar samkomu vandað eftir beztu föngum. Verð- tir þar til skemtunar ýmislegt, sem ekki er alment boðið hér á sam- komum, en bæði þykir ttnun og nautn að horfa á, þegar það tekst vel. En það ertt TABLEAUX, — myndir úr horfnum heimi og úr lieimi hugans, sem bregöa fyrir eins og drattmsýnum. þess konar sýningar skilja oft meira cftir hjá áhorfendum en langar ræður, eða sjónleikar, sé sýningarnar góðar. I Ilvort þær sýningar eru það, er | sýndar verða á samkomu þessari, j skal ekkert um sagt, en reynt verð ur að hafa þær eins góðar og all- ur titbúnaður leyfir. Sýningarnar eru þessar : 1. Einvíg Gunnlaugs Ormstungu og Skáld-Hrafns (á Alþingi) í 4 sýningum. 2. Freyja. Gyðjumyndin norræna í einni sýningu. 3. “Ljósið kemur langt og mjótt” í 2 sýningum. (Vísan kveðin með tvísöngslagi bak við tjöld in meðan sýningin fer fratn. Einvíg Gttnnlaugs Ormstungu og Skáld-Hrafns (í Noregi), í sex sýningttm, þar sem þeir falla báöir. “Álfakon*gurinn”, í 8 sýningttm, út af hinu alkunna kvæði Göthes. Kvæðið sungið meðan sýningunum fer fram. Ilringur konungur og Friðþjóf- ur í skóginum (Freistingin), í 5 sý-ningutn. Sttngin kvæði úr Friöþjófsljóðutn. .Vonin : Úr kvæöi Dr. Gríms Thomsens, i 5 sýningum. Gam- all maður. er sér í sviphvlling- um mvndir frá vngri árum, en vfir honum hvilir skuggi datið- ans með brugðnti sverði*. milli sttmra þessara sýninga Skemtisamkoma Islenzki Social klúbburinn heldtir skemtisamkomu þann 29. apríl (fimtudag), kl. 8 síödegis, í efri Goodtemplara salnttm. Allir ís- lenzkir háskólanemendur hér í borginni eru boðnir. Námsmeyj- arnar eru sérstaklega boðnar og velkomnar. Boðsbréf verður sent til allra, sem búist er við að taki þátt í samkomunni. Meðlimir , klúbbsins eru vinsamlega beðnir ' að fjölmenna. Veitingar verða gefnar. NEFNDIN. 4. 5. 6. 7. Á KENNARA vantar fyrir Gardar School Dist- rict No. 1590, til að kenna í 6 mánuði, frá 1. maí til 1. nóv. þ.á. — Tilboðttm, setn tilgreini menta- stig og kaup, sem óskað er eítir, verður veitt móttaka af undir- skriíuðum. W. BARNETT. Laxdal P.O., Sask. koma rœður og söngvar. Ennfrem- ttr verður hver sýning skýrð fyrir áhorfendum, áður en htvn er sýnd, svo allir fái notið þeirra sem bezt. J>ar næst verða kaffiveitingar áður en samkomunni er slitið. — Ræðu- menn auglýstir í nœsta blaði. Samkoman verður haldin í Úní- tarasalnum miðvikudagskveldið 28. apríl.' Bvrjar kl. 8. Fólk beðið að koma i tíma. Inngangur 25 cents. Lesendiinum er bent á auglýs- ingu herra Sigurðar Sigvaldason- ar í þessu blaði. Hann býður með- al annars að vinna eitt það verk, sem oss er ekki kunnugt um, að aðrir hafi áður gert hér í borg. En það er, að gera þann pappír á veggjum í húsum manna hreinan, sem farinn er að óhreinkast. það ætti að vera talsverður hagnaður, að nota þetta tilboð, og það mega lesendur vita, að Sigurður vinnur hvert það verk samvizkusamlega, sem hann gengtir að. Dans Nokkrir ungir piltar ætla að hafa dans í Goodtemplara salnum þriðjttdagskveldið í næstu viku (27. þ.m.). Byrjar klukkan hálf- níu. Aðgöngumiðar fyrir parið 50c Nýdáinn er að I/undar P.O. í Álptavatns bygð unglingspiltur 1*4 «ra gamall, systursonur Páls Reykdals. Pilturinn andaðist á sunnudaginn var þann 18. þ.m., og varð lífhimnubólga honum að Ibana. Herra Helgi Pálsson, frá Otto í*. (L, var hér á ferð eftir lielgina. Ilann varðist allra tíðinda, utan atð tíðin væri köld þar nyrðra engu síður en hér. Herra Jóhannes Kristmundsson Beroson, Árdal, var hér í bænum gyrir skömmu stðan. Hann var Piano ŒTTUÖ PÉR AÐ KAUPA TAFARLAUST OG SPARA YÐUR MEÐ PVÍ í ÞAi> MINSTA K<TT HIINBRtil DIH.MIW Cross, Goulding & Skinner, Ltd. Vilja selja allar sfnar hljóðfærabyrgðir fyrir 1. Maí næstkom- andi og bjóða því alveg óheyrð kjörkaup. Vér nefnurn þetta Tilbreytinga og Endurskipunar Sölu VBR SELJUM HIN ÁGŒTUSTU HLJÓÐFŒRI, SVO SEM New Scale Williams, Ennis & Co. Krydner Appolio Player Pianos, Weber (New York), Doherty. Vér bjóðum hina aðgengilegustu borgunarskilmála Enginn maður ætti að sleppa þessari kjörkaupasölu Cross, Goulding & Skinner 323 Portage Ave. 5 dyr austuraf Hargrave St, Til Timburburfa Allir þeir, scm eru að hugsa um að byggja á þessu sumri, ættu að skoða viðartegundir hjá McDon- ald and Dnre, timbursölum, nafn- kunnum hcr í bænum áður enn þeir byggja. Viðartegundir þeirra, einkum hinar ódýrari, eru óvana- lega góðar. þeir ábyrgjast að gera viðskiftavini sína ánægða, og hafa til þess ráðið herra Svein- björn Árnason, timbursmið hér í borg. Fitinið hann að 593 Beverlv Street. 6-5 Auglýsing Ég undirskrifuð læt hér með alla á Brú P.O. vita það, að eng- inn þurft að vitja mín í því tilefni, að verða ljósmóðir lengur, vegna ýmislegra elli-lasleika, setn ég þarf ekki að skýra frá. Vinsamlegast, Valgerður Björnsdóttir Brú P.O.i 16. apríl 1909. Á Oak Point Ég undirritaður tilkynni hérmeð að ég byrja að starfa að Skó- og Aktýgjagerð og viðgerð á Oak Point þann 26. þ.m. þeir, sem þurfa að láta vinna að þessu, finni mig þar. STEFÁN JOHNSON. Nýji Vor-fatnaður- inn þinn. EF IIANN KEMÍ’R FRÁ CLEMENT’S - ÞÁ ER HANN RKTTUR. Réttur að efni, réttur 1 sniði réttur f áferð og réttur f verði. Vér höfum niiklar byrgðir af fegurstu og beztu fata- efnum. — Geo. Clements & Son Sfcofnaö áriö 1874 204 Portage Ave. Rétt hjá FreePreSs [BMBMMHBOMBBBHBMBBMBI Th. JOHNSON JEWELER 28(> Main St. Talsími: 6fi06 ♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ J0HN ERZINGER TÓBAKS-KAUPMAÐUR. ErainKflr's skoriB revktóbak $1.00 pundið Hér fást allar neftóbaks-teiruDdir. Oska eftir bréfle^um pöntunum. MclNTYRE BLK., Main St., Wlnnlpeg Heildsala og smásaia. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ W. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Go. 327 Portage Ave. Talsírai 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við angn-8kAðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skugga-skoðun, seœ gjðreyðir öllum igiskunum. — Dr. G. J. Gislason, Physician and Surgeon Weltington Blk, - Orand Forks, N.Dak Sjerríakt athygli veitt AUONA, EYRNA, 'KVERKA og NEF SJÚKDÓMUM. Drs. Ekern & Marsden, Sérfræöislæknar í Eftirfylflrjandi irreinum: — Augnasjúkdóraum, Eymasjúkdómum. Nasasjúkdóm um og Kverkasjúkdómum. : : • í Platky Byggingnnni 1 Bænum lirnntl rorks, N. l>ak. S. F. Ólafsson 619 AgnesSt. selur Tam- arac fyrir $5 50 og $5 75 ge<rn borgun út í hönd. Telophoner 7818 Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri. 460 Victor St. Talsfmi 6803. -F. Deluca- Vorelar meö matvöru, aldini, smá-kökur, allskonar sæfcindi, mjólk og rjóma, sötnul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta íslend. Ueitt kafii eöa teá öllum tlmum. Fón 7756 Tvœr búöir: .587 Notre Dame og 714 Maryland 8t. BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. StO selja hús og lóöir og annast þar aö lút- audi störf; útvegar peuingalán o. fl. Tel.: 2685 J.LM.TII0MS0N,M.A,LLB. LOaFRŒÐINGUR. 255:4 Portage Ave. ARNI ANDERSON íslenzkur lögmaör í félagi moö Hudson, Howell, Ormond & Marlatt Barrisfcers, Solicitors, etc. Winnipeg, Man. 13-18 Merchants Bank Bldg. Phone 3621,3622 DR.H.R.R0SS C.P.R. meðala- ogskurðlækuir. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnun. WYNYARD, --- SASK. Boyd’s Brauð. Gott brauð, og nóg af þvf, ættu allir að borða, ungir og gamlir. Brauð vor eru létt, bragðgóð og hœgmelt. Hvort brauð pund að vigt, og gæðin hin sömu. Biðjið verslarann um það eða Ifttið keyrsluvagn vorn koma heim til yöar. Bakery Cor.SpenceA PortaaeAve Phone 1030. íslenzkur Tannsmiður, Tennnr festar í meö Plötum eöa Plöti lausar. Og tennur eru dregnar sársaukt lknst meö Dr.Mordens sársaukalausu aöfei Dr. W. Clarence — Tannlæknir. * oiguröur Davidsou—Tannsmiöur. 62o| Main St. Phone 470 Horni Ix.gan Av< BONNAR, BARTLElf 4 MANABAN LögfræöiDgar og Land- skjnla Semjarar Suile 7, Nanton Block. Winnipeg Hnbtiard, Hannesson ant Enss DÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of Harniilton Chamfters Tel. 378 Winni'peg A. S. IIAUDAI, Selnr llkkistur og *innast um útfarir. Allur útbúuaöur sá bezti. Enfremur solur hanu al.skouar minnisvaröa og legsteina. 121 NenaSt. Phone 80B KOIn OG VIDUR Þnr, beinharður eldiviðnr, - Poplar, Pine, og Tamarac með mjög sanngjörnu verði. — Nú setn stendur verið að afferma mörg vagnldöss af BEZTA DAUPHIN TAMARAC. — McElroy Bros. Cor, Sherbrooke <6 EUice PHONE: 6612 Laing Brothers 3 Búðir: 234-6-8 KING ST. Talslmi 4476, 58U0, 5891 417 McMILLAN AVENUB Talslmi 5598 847 MAIN ST. — Tals: 3016 Hafrar,Hey,Strá, COUNTKY SHOKTS, BRAN, CORN, CORN CHOP, BYGG CHOP, HVBITI CHOP, OG GAKDA VEXTIR. Vér höfom bczta árval gripafóö- > afhoodinK voi iiuium iitv,ttt urvni urs í hessari borg; fljót t

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.