Heimskringla - 29.04.1909, Blaðsíða 4
HEIMSK ftlNÖliA’
bl« 4 WllííílPEG, ». APEÍL 1000.
- - - - -■ - ...........................-......
Stofnið banka!
Ritstj. Seimskringlu,.
J>aS er öllum Islendingutn kunu-
ugt, a5 það er forfeöur vorir vildu
öölast með útflutningi þeirra frá
Noregi til Islands, var aö flýja yf-
irgang Haraldar konungs og setj-
ast aö i þvi landi, sem þeir gaetu
reist óðul fyrir sig og aíkomendur
sína, þar sem þeir gætu haldið
metoröum sínum og eignum og
verið óáreittir fyrir ásælni og yfir-
gangi konungsvaldsins. Jcetta gátu
þeir og gerðu með því að flytja til
íslands og byggja þar upp óðul
sín að nýju.
Rn nú hafa þeir að nýju flutt
enn þá lengra vestur, — til Ame-
ríku. Astæðurnar fyrir þeim flutn-
ingum munu vera n4ÉÉ^^ aðrar.
Stimir fara til aö leitir'i.'-r ment-
unar, en flestir munu fara til að
feita hamingjunnar. það er að
segja : til að safna peningum til
elliáranna, og fyrir afkomendur
sína, og til þess jafníramt, að hafa
betri lífskjör.
Kn hvernig fer þeim svo, er
hingað koma. Allir eru þeir jafn-
snauðir, að heita má, bæði að fé
og þekkingu, og allir eru þeir
framandi í þessu landi, ekki að
eins til að byrja með, heldur einn-
ig að medra og minna leyti gegn-
um alt lífið. Og ég spyr : Hvað
verður úr öllttm framtiðarvonum
þeirra hér ? því er vandi að svara,
því að spurning þessi nær til allra
þeirra, er hingað koma, og vér
vitum, að hver einstaklingur hefir
haft sín sérstöku afdrif, undir J>ess
um lífsskilyrðabreytingum, sem
Jæir verða að þola, þegar þeir
íara frá íslandi til Canada eða
Bandaríkjanna. Fyrir flestum
þeirra mtin byrjunin hafa verið all
ertið. Alt of mörgum mun reynast
baráttan fyrir aura-söfnuninni
nokkuð hörð og óaðgengifeg, þótt
margir hafi gegn um langt stríð
safnað sér nokkurrar framtíðar-
fúlgu.
Knginn efi finst mér leika á því,
að landbúnaðurinn mtini vera það,
sem íslendingar ættu að stunda
hér. Kn það er einmitt það, sem
ég vildi tala um, því fyrir þeirri
atvinnugrein ber ég mestan áhuga.
það er sannreynt, að þegar land-
neminn hefir náð sér í 2 lands-
kvarta, þá getur hann með rækt-
un þeirra iifað áhyggjulitlu lífi,
verið sinn eigin herra og haft
trygga framtíð, og ókvíðinn geng-
inn gengið móti ellinni, því landið
hans getur veitt honum ellistyrk-
inn.
Rg veit það, að íslendingar eru
margir góðir námsmenn, og að
margir þeirra geta þannig með
lærdómi skapað sér stöður, ýmist
sem sjálfstæðir eða sem þjónar og
trygt sér þannig nokkurn veginn
örugga framtíð.
Kn svo eru þeir, sem enn eru ó-
taldir. það eru verkamennirnir,
sem vinna daglega slitvinnu fyrir
misjöfnu kaupi. það eru þessir
menn aðallega, sem ég er kominn
til að skrifa um og fyrir. það eru
þeir, sem slafa hjá öðrum fyrir
misjafnt kaup, og þeir, sem ekki
hafa máske neitta að gera nema
hálft árið. það eru þeir, sem eiga
á borð með hvítu slöfunum, sem
ég vildi koma til hjálpar með
Jæirri áskorun til hinna feiðandi
Islendinga, að þeir stofnuðu eitt
allsherjar Islendingafélag til þess
að vernda landa vora frá þvi, að
lenda í þeirra tölu, og eins til þess
að hjálpa þeim, sem vilja hjálpa
sér sjálfir. það er : fátækum bænd-
um, sem langar til að fjölga grip-
um, gera jarðabætur, svo sem
ryðja land, þurka það, koma á
garðrækt eða því um líkt.
Hjálparmeðal J>etta er banka-
stofnun, sem líkust þeirri, er Dan-
ir kalla “Daan Foreningen”. það
er peningastofnun, sem kom fram
í landi alþýðu velmegunarinnar,
Frakklandi, og hefir allstaðar gef-
ist vel. Innleiðið áhrif þessarar
peningastofnunar í þjóðflokk ykk-
ar, ekki síður en að fara á skóla.
það mun líka auka velmegun og
þar af leiðandi menningu meðal
Islendinga hér. það mun jafna efna
haginn, og á þann hátt styðja að
jafnlyndi, jafnrétti og jafnvægi.
Fyrir nokkrum árum las ég
grein í blaðinu “Vort Land”. Sú
grein hét “Hvítu slafarnir”, þ. e.
um hvíta þrælahaldið á Knglandi.
Greinin var skýrt og afar sann-
gjarnlega skrifuð. Auðvitað er
Nær flýgur hafsins andi ör,
þá opnast dagár ljósir,
hann þúsund rasta flýtir för
að faðma jökul rósir.
Og þarna bindast brúðarpör :
hann, brúðguminn frá pólnum,
og hún blóma frið og fjör
í forna jökulstólnum.
Á meðan falla festarlög
við faðminn nætur bjamta,
þar innar heyrast æðaslög,
sem orna jökulhjarta.
1 samhug bindast sól og nótt,
J>ær salinn brúðar tjalda
með himinslæðum. Geisla gnótt
þeim gyltan kögur falda.
þar vantar ekki sætan söng
á svana vötnum bláuin ;
sér fugla raddir ryðja göng,
sem rof í skýjum háum.
Til lífs þar hringir “Líkaböng”,
með lofgjörð, sem vér þráum,
og nú ei framar rám né röng,
þar reist á tungum smáum.
þá út er runnið óttuskeið,
fer alt að rísa’ á faetur,
og andinn burtu leggur leið
írá leik við jökulrætur.
Hann kyssir rós við brúðarbeð
þar borna erfa stólinn :
“Við ekki skiljum, eg fer með
að yztu rönd við pólinn.”
“Kf flyzt þú, rós, á kalda hvel,
þinn kynþátt broddar stinga !.
Svo reisir sorgin járnköld él,
að löklar kaldir springa.
Sit heil á fríöum fjallastól
við fótskör snæfðra vinda.
Kg stöðva loftsins storma hjól
og stilli báru linda. —
J>etta í öllum löndum, þó alt af
beri mest á því, þar sem auðurinn
er mestur. Svona verður þetta í
borgum Canada með tímanum. En
verið þá búnir að hjálpa löndun-
um til -að ná í stórar landeignir,
því þar kaúpa þeir sér líftryggingu
og ekki eingöngu sjálfum sér held-
ur og afkomendum sínum.
Allir Islendingar eru hingað
komnir til að vinna sér hér fram-
tíð á einhvern hátt, peningalega
eða mentalega. Hjálpið Jæim, sem
fátækari eru, til að öðlast þá
beztu, frjálsustu og skemtilegustu
stöðu, sem menn alment geta val-
ið sér, þá stöðu, sem ísfandsbörn-
um hefir orðið jafnmest úr hér í
álfu. Meiningin er ekki, að J>eir
fái stór-upphæðir, heldur hitt, að
þeir fái svo mikið, að þeir nái í 2
heimilisréttarlönd, og svo til að
kaupa verkfæri og gripi. Vanaleg
upphæð yrði írá 500 til 1200 dalir,
eftir efnum og lánstrausti lántak-
endá, og ekki ætti að lána nokkr-
um manni hærri upphæð enn 1500
dali. Ilæst upphæð í Danmörku er
8' þúsund krónur.
Hér niðtir sanda dala driig
þá drep ég vængjum mínum,
þar sem bænda höndin hög
er heft á verkum sínum.
Rg þarf að koma á kvíaból
og kæla vanga smalans.
Rg þarf að fljúga hól af hól
og hreyfa sóley balans.
. •
Rg strýk um barm með bjarta
kinn
og ber því dýrð og máttinn.
Til þess, sem líður, lít ég inn
og létti andardráttinn.
Um leið ég kyssi krans á gröf
ég kveð í móður eyra :
þitt barn er engill. Guðser gjöí!
þinn græddu hjarta dreyra.
Af morgungeislum gref ég mynd
í gull á fjalla brúnum,
og kasta henni í lagar lind,
og leik við segl á húnum.
Og svo renn ég undan sól,
þar yfir bj-arnar feldinn.
1 fangi hlýju fram á pól
ég flýg með jökla eldinn”.
Kom himin blær! Frá hafsins
pól
mér hermdu ljósar sögur !'
“Nei, spekin það alt framtíð íól,
sem felst við Huldar gjögur.
Á helbrú sól og segulafl
ei sigra djúpin nauða,
þar hefir hetjíin trevst á tafl
og teflt um líf og dauða”.
Hvar helzt sem andinn fram hjá
fer
í íjalla mildri kælu.
þá barnið spyr,— mín undrun er,
hvað eg er gripin sælu !
Er ekki þetta andi guðs ! —
í árdags hlýja blænum ?
Er ekki }>etta andi gtiðs ! —
frá yztu rönd á sænum ? „
Sigurjún BergvitiSKon,
awiwi
Eins og áður er ávikið, þá er
það hu'gmyndin, að einn berjist
fyrir alla og allir fyrir einn. Svo
þetta verður eitt félag til éflingar
andlegri og efnalegri velferð þjóð-
ar vorrar hér. Bygðunum verður
skift niður í deildir, og einn mað-
ur svo settur til, að líta eftir efna-
hag og meðferð lauanna, fyrir
hverja sveit.
Rg bið svo að lesið sé vinsam-
lega í mál og meiningu.
HUGINN.
Bókalisti
N. Ottenson’s,—River
Park, Winnipeg.
Áfemgi og áh'rif }>ess, í ,b. 0.10
Eggert Ólafsson (B.,J.) ... 0.15
Gönguhrólís rímur (B.G.) 0.20
Hugsuuarfræði (E.B.) ... 0.15
Hul'dufólkssögur, í baodi... 0.35(5)
Höfrungahlaup .......,..., ... 0.15
Jón ólafssoniar Ujóðmæli
í skrautbandi ...... ... 0.60(3)
Kristinfræði ..........,... 0.45(2)
Kvæði Hannesar Blóndal 0.15(2)
Málsgreiniafræði ... ....... 0.15
Main.nkynssa.ga (P.M.), í b. 0.85(5)
Mestur í beiimf, í b. ... 0.15
Passiusálmar, í skrautb. ... 0.50
Olnibogabarniið ... ......0.15
Prestkosninigin. Leikrit, eftir
þ. E., í b. ...4 0.30
Ljóðajbók M. Markússonar 0.50
Friðiþjófs sön.gilö,g .... 0.50
Ritreglur (V. Á.), í b. ... 0.20
Sáilma.bók, í b ... . 0.55
Seytján æfintýri, í b. ... ... . 0.35(3)
Siðfræðd (H. H.), í b. 1.10
Stafsetniimgarorðbók, í b. Sundreglur, í .b. ... tJtileigumanniasögur, í b. ... 0.30(3) , 0.15
0c45
Utsvarið. Leikrit, í b 0.35(2)
Verði l'iós . 0.15
Vestan hafs og austan. þrjár
sögur, eftár E. H., í b. 0.90
Víkingarnir á TIálo.galandi
e£t;r H. Ibsen. ... ....... 0.25
þjóðsögur ó. Davíðss., í b. 0.35(4)
þorlákur helgi ............ 0'.15
þrjátíu æfintýri, í b. ...... 0.35(4)
Ofurefli, skálds. (E.H.), íb. 1.50
Tröllasögur, í b. ... ........ 0.30(4)
Draugasögur, í b. ,...,.>..., 0.35(4)
Clöf í Ási .............. 0.45(3)
SmæJijngjar, 5 sögur (E-H.)
í bandi .............. 0.85
J ómsvíkinga og Kny tlinga
saga, útg. í Khöfn 1828
í vönduðu bandi (aðeins
fá eintök). Póstgj. lOc 2.00
Skemtisögur eftir Sigurð J.
Jóhannesson 1907 ... 0.25
Kvæði eftir sama frá 1905 0.25
Ljóðmæli eftir sama. (Með
mynd höfundarins) Frá
1897 .................. 0.25
Tólf sönglög eftir Jón Frið-
finnsson ............... 0.50
Gráigás, Staðarhólsbók, í
skrautbandd ...... : 15) 3.00
Sturluniga, Part I. íftgefiin í
Khöfn af K. Kaalund
í bandi ... (20) 4.50
Nýustu svenskar Musik Bæk-
ur, útg. í Stockholm :
Svenska Skol-Qvartetten ...0.60(5)
26te oeh 27de Tusendet Sv.
Skol-Qvartetten ....... 0.60(5)
Dam Kören ... ... ,.+.. __ 1.00(5)
Normal-Samg'bok ...... 0.50(5)
Tölurmr í svigum aftan við (o.g
frama.n við þar sem póstgjald er
^neiira en, 9c) bókaverðið, merkja
póstgj ild það, sem fylgja verður
pönitun u'tanbæjarman,n.a.
N. OTTENSON.
------Andi hafsins.---------
SKÍRING.
Hin gamla saga sögð og kunn
J>ann sanna viðburð geymir,
þá “Hafgola” frá yztu unn
til efstu jökla streymir.
Hún festir blund. Fjn “Fjallablær”
hann fær að morgni völdin.
Við nafna skiftin — faðminn fær
á fold — en hún á kvöldin.
Veiði tími.
“Deer” má veíða frá 1. til 15.
desember ár hvert. “Grouse”,
“Prairie Chicken” og “Partridge”
frá 1. til 20. október. “Wild Duck”
frá 1. september til 30. nóvember.
Til frekari upplýsinga viðvíkjandi
dýraveiðum sjá aukagreinar a., b.,
c., d., e., L, g., h. og i í 3. grein
veiðilaganna. — Um fuglaveiðar
sjá aukagreinar a., b., c., d. og e.
í 7. grein nefndra laga.
Aukagrein “e.” krefst J>ess, að
allir, sem heimilisfastir eru í bæj-
um og borgum, og sem óska að
veiða dýr eða fugla, sem verndað-
ir eru með lögum, verði að kaupa
veiðileyfi, sem kostar einn dollar.
Utanhéraðsmenn verða að fá
veiðileyfi frá akururkju og inn-
flutnlngsdeildinni til Jæss áð mega
*—***«*—«>—
skjóta, drepa meiða eða eyðileggjá
hvert það dýr eða fugl, sem nefnt
er í veiðilögunum (sjá 24. og 25.
greinar), ef þeir vilja komast hjá
málsókn fyrir óleyfilegar veiðar.
Hver sá íbúi þessa fykis, sem
fylgir eða hjálpar utanhéraðs-
manni til veiða án leyfis, verður á
litinn jafnsekur um lagabrot, og
látinn sæta hegningu. — Sérhver
lögregluj>jónn og dýraverndari
skal skyldur að sjá um, að veiði-
lögum þessum sé framfylgt.
♦----------------------♦
Það er alvreí? víst, að
Það borp-ar sig að auo;-
lýsa í Heimskringlu. j
♦----------------------♦
Meö því aö biöja œfinlega um
“T.L. ClftAR,” ertu viss uö
fá ásætau vindil.
(I NION MADK)
Western Cij;ar l'actory
Thomas Lee, eigandi WinDnipeg
a
Reiwooi Lager
Extra Porter
Styrkið
taugarnar með J>vf að
(lrekka eitt stanp af
öðrum hvorum þess-
um ágæta h< imilis
bjór, á undan hverri
láltfð.
Reynið
EDWARD l. DREWRY
Manufacturer
Winuipeg, Canad
pc-ter
Department of Agriculture and Immigration.
MANIT0BA
þetta fylki hefir 41,169,089 ekrur lands, 6,019,200 ekrur eru
vötn, stm vedta landinu raka til akuryrkjuþarfá. J>ess vegna
höfum vér jafnan nœgan raka til uppskeru try.ggin'gia.r.
Ennþá eru 25 milíónir ekrur óbeknar. sem fá má mieð heim-
ilisrébtd eða kaupum.
lbúata;a árið 1901 var 255,211, nu er nún orðin 400,000
manns, hefir nálega tvöfaldast á 7 árum.
íbúatala Winnipeg borgar árið 1901 var 42,240, em nú um
115 þúsimdir, hefir mieir en tvöfaldast á 7 árum.
Flutningstæki eru nú sem næst fullkomdn, 3516 mdlur járn-
brauta eru í fylkinu, sem allar liggja út frá Wimii'peg. þrjár
þverlandsbrauta lestir fara daglega frá Wiiwii'peg, og innan
fárra mán.aða verða þær 5 taisins, þegar Grand Trunk Pacific
og Canadian Northern bætast við.
Framför fylkisiais er sjáanleg hvar sem litið er. þér ættuð
að taka þar bólfestu. Ekkert annað land getur sýnt saina vöxt
á sama timabdh.
TIL FERDAIIAIVIVA :
Farið ekki framhjá Winnipeg, án J>ess að grenslast um stjórn
ar og járnbrautarlönd til sölu, og útvega yður fuUkomnar upp-
lýsingar um heimilisréttarlönd og fjárgróða möguleika.
R F» ROBLUV
Stjórnarformaður og Akaryrkjumála Ráðgjaíi,
Skrifiö eftir upplýsiugnm til
Joftepli BnrKe. Jkn llartney
178 LOGAN AVE., WINNIPEG. 77 YOKK ST., TOKONTO.
LEYNDARMÁL CORRULU FR.ENKU 303
Nú sé ég alt í einu óvænta eftirmynd. — — þér eruð
þá dóttir d’Orlowsky trúðleikara”, mælti hann enn-
fremur og sneri sér að Felicitas, og gerði sér sýni-
lega far um, að vera hinn vingjarnlegasti.
“Já”, mælti hún þurlega, og stóð hnarreist rétt
fyrir framan hann. þá er þau stóðu þannig hvort
hjá öðru, sást greinilega, að ættarmótið var hið
sama á báðum. það sem mest bar á hinum göfuga
svip beggja var dramb, þó það væri nokkuð á sinn
hátt hjá hvoru um sig.
“Faðir yðar hefir skilið vTður hér eftir, þegar
kona hans dó. þér eruð víst aldar uþp í X...?” —
spurði hann forviða yfir tilburðum stiilkunnar.
“Já”.
“Hann hefir náttúrlega ekki lengi getað séð fyrir
yður ? Ef ég man rétt, eru víst ein 8—9 ár síðan
hann dó í Hamborg úr taugaveiki”.
“Rg hefi ekki frétt lát hans fyr en nú”, sagði
Felicitas skjálfandi. Krampadrættir komu kring um
munnvikin, og augu hennar fyltust tárum, — þó hún
þrátt fyrir sorgarfregnina findi til innri ánægju. —
Frú Ileilwig hafði æðioft sagt henni, að faðir hennar
flæktist land úr landi, sem fátækur betlari, án þess
að kæra sig hið minsta um, þó aðrir yrðu að ala
barn hans upp honum að kostnaðarlausu.
“Mér fellur illa, að hafa orðið til Jæss, að íæra
yður J>essa sorgarfregn”, sagði herra von Hirsch-
sprung, og hristi höfuðið meðaumkvunarlega. Við
lát hanj mistuð J>ér eina skyldmennið, er þér áttuð á
lífi, eftír dauða móður yðar. það var sú tið, að
ég leitaði mér upplýsinga viðvíkjandi ætt }>essa
manns, — hann hafði alt frá barnæsku verið einmana
og á enga ættingja. — — það er leiðinlegt, en nú eig-
ið J>ér engin skyldmenni á lífi — —”.
» " Má maður spyrja herra von Hirschsprung
hvaSa sambandi móðir Jiessarar stúlku hafi staðið í
304 SÖGUSAFN IIF.IMSKRINGLU
við ætt hans?” spurði frú Frank hrygg og reið yfir
hve miskunarlaust hann fyrirmunaði hinni ungu
stúlku, að gera nokkra kröfu til aðalsættar sinnar.
Hann roðnaði. — Eins og roðinn fer vel á kinn-
um sakleysingjans, þannig er hann viðbjóðslegur, ef
hann færist yfir kinnar drambláts manns, er auðsjá-
anlega á í stríði við sjálfan sig, hvort hann eigi að
skýra frá því eða ekki, sem honum er niðurlæging i.
“Ilún var einu sinni systir min”, mælt-i hann
lágt, og lagði áherzlu á orðið: “einu sinni”. — Af
vissum ástæðum hefi ég sem minst viljað tala um
þetta mál”, mælti hann með áherzlu eftdr nokkura
þögn, — “en lir þvi svona er komið, er ég nauð-
beygöur til að gefa upplýsingar, þó ég þar af leiðandi
verði álitinn ónærgætinn. — — Rg verð að gefa J>ess-
ari stúlku upplýsingar um móður hennar, sem ég þó
gjarnan heíði viljað hlífa henni við að heyra. — —
Madama d’OrlowTsky tilheyrði ekki lengur ætt vorri,
eítir að hún hafði gefið Pólverjanum hönd sina. — 1
ættarskjölum vorum stendur eigi, eins og þó er vana
legt, hverjum þessi stúlka hafi verið gift. — þá er
hún yfirgaf heimili vort ívrir fult og alt, dró faðir
minn með eigin hendi stryk yfir nafn hennar, og það
vár þúsund sinnum sárara fyrir hann, en þó hann
hefði orðdð að setja kross við það, sem merki þess,
að hún væri dáin. Síðan hefir nafnið Meta von
Hirschsprung aldrei heyrst. Rngir vinir okkar, og
ekkert af þjónustufólkinu, hafa nokkru sinni þorað
að nefna það. — Börn mín vita ekki, að þau hafa átt
föðursystur. — Ilún varð gerð arflaus, — henni var
útskúfað, og hún var sem dauð fyrir okkur löngu áð-
ur en hún dó hinum hræðilega dauða”.
Hann þagnaði. Frú Frank hafði á meðan hann
lét dæluna ganga, lagt handlegginn utan um Felici-
tas og þrýst henni að sér með móðurlegri umhyggju.
— Og þarna stóð prófessorinn. Hann mælti ekki
LEYNDARMÁI, CORDULU FR.F.NKU 305
orð, en horfði stöðugt á stúlkuna, sem var föl sem
nár, og sem enn þá varð að líða vegna hinnar heitt-
elskuðu dánu móður. — Nú varð löng og leiðinleg
þögn, — og í henni fólst óánægja og áfellisdómur.
Herra von Hirschsprung íann það líka, því stamandi
og með skjálfandi rödd bætti hann við : —
,“Verið }>ér vissar um, að inér fellur mjög illa, að
valda yður hrygðar, — mér finst sjálfum ég koma
ódrengilega fram, — en guð minn góður, hvernig ætti
maður að skýra öðruvisi frá þcssu ? — Rg vildi svo
gjarnan hjálpa yður. 1 hvaða stöðu eruð þcr hér á
þessu göfuga heimili?”
“Hiin er hér sem innilega kær dóttir mín”, svar-
aði frú Frank fvrir hönd Felicitas, og leit hvatskeyt-
lega framan í aðalsmanninn.
“Nú, — sjáið þér til, þá eruð þér næsta ham-
ingjusamar”, mælti hann við Felicitas, um leið og
hann hneigði sig djúpt fyrir frúnni. — “því er nú ver
og miður, að ég get ekki kept við hina göfugu vin-
konu yðar. Rg gæti ekki tekið yður sem dóttur á
heimili mitt, þó ekki væri nema af þeirri einu á-
stæðu, að J>ér berið nafnið d’Orlowskv, því það eitt
er nægilegt til J>ess, að foreldrar mínir, sem enn eru
á lífi, mundu ekkd vilja yður augum lita”.
“Hvernig víkur því við, að afinn og amman vilja
deyja án Jæss að sjá barnabarn sitt ? því get ég
ekki trúað ! ” mælti gamla konan stygglega.
“Min kæra frú”, mælti herra von Hirschsprung
og brosti kuldalega, — “virðing og sæmd ættarinnar
ér Hirschsprungunum fyrir mestu, — ástin verður að
sitja skör Iægra. Rg cr í fylsta máta samþykkur
skoðunum forfeðra minna, og myndi breyta alveg
eins, ef einhver dætra minna gleymdi sér þannig”.
“Gott og vel, — látum karlmennina dœma um
þetta eins óg þeir vilja”, mælti frúin einbeitt. — En
306 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU
amman, hjarta henriar væri úr steini, ef hún frétti
utn [>etta barn og--------
“Hún myndi verða síðust til að iyrirgefa”, greip
hann fram í. — Móðir mín er af gömlum greifaætt-
um komin, og- ber íáheyrða umhyggju fyrir ágæti og
frama ættar vorrar. — “Að visu getið þér, ef J>ér
viljið, göfuga írú, reynt að tala máli skjólstæðdngs
yðar”, bætti hann við dálítið hæðnislega. “J>ér
megið vera vissar um, að ég skal ekki verða yður
mótfallinn, heldur þvert á móti hjálpa yður eítir þvi
sem mér er unt”.
“Gerið það fyrir mig, að tala ekki meira um
þetta mál”, mælti Felicitas óþolinmóðlega, — hún
reif sig úr fangi frúarinnar og greip um leið fast um
hönd hennar. — “þér megið vera þess fullviss, herra
minn”, bætti hún við mjög rólega eftir nokkra þögn,
— “að mér mun aldrei koma til hugar, að krefjast
réttinda þeirra, er móðir mín eitt sinn átti tilkall til.
Ilún afsalaði sér þeim vegna ástar sinnar, og eótir
]>ví, sem yður hefir sagst frá, hefir hiin margfaldlega
unnið við það.------Rg hefi alist upp í J>edrri trú, að
ég sé einmana í Tieiminum, — og þess vegna segi ég
líka : Rg á engan afa, enga ömmu! ”
“J>etta lætur ekki sem bezt í eyrnm", mælti hann
liálf-vandræðalega og ypti öxlum. — “Kn eins og sak-
ir standa, álít ég bezt, að þér haldið fast við þessa
skoðun yðar. — Að öðru leyti vildi ég gjarnan hjálpa
yður eftir því, sem í minu valdi stendur, — og ég er
viss um, að mér tekst að íá föður minn til að á-
nafna yður árlegan lifeyrir”.
“J>akk yður fyrir”, mælti hún með ákafa. — “Rg
sagði rétt áðan, að ég ætti hvorki afa né ömmu, —
og hvernig getið þér ímyndað vður, að ég }>iggi öl-
musu af ókunnu íólki?"
Ilann roðnaði aftur, — en nú var það af sneypn
og skömm. Hefir þa(S óefað verið í fyrst-a skifti, að