Heimskringla


Heimskringla - 13.05.1909, Qupperneq 1

Heimskringla - 13.05.1909, Qupperneq 1
L A N D ot| Vér höfum nýlega fengiö til sölu yflr 30 | Sectiónar-fjóröunflra, liggjandi aö Oak- 2 lands braut C. N. R. fólaflsins. VerÖ- g iö er frá $7.00 til $12.00 hver ekra. Ekkert | aflöndum Þessum eru meir en 5 mllur frá | járnbrautinni. Skuli Hansson & Co. jj Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telefón 2274 S laaes^Alt landiðs « er ábyrgst aö vera jaröyrkju land af beztu 8Í tegund, og fœst keypt meö vœgum afborg- g unar skilmálum. (N.B.—Lesiö fyrripart jgj þessarar augl. vinstramegin viö Hkr. nafn.) Frekari applýsingar veita Skuli Hansson «Sc Co. 56 Tribune Building. Winnipeg. XXIII. ÁR. WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN, 13. MAÍ, 1909 Mrs A B O'.son Aug 0.5 NR. 33 Vorið er komið og eftir hverri 1 götu og f y r i r hvert horn þeyt- ast allir á reiðhjóli. Flestiráhinu gamlaoggóða BRANTFORD hjóli Einusinni enn læt ég þann boð- skap útganga, að ég sel þessi ágætu xeiðhjól. Kaupið ekki fyr en þér hafið fundið eða skrifað mér. 1F Utanbæjar fólk ! Skriflö eftir iweklingi er sýnir yöur hjólin, raismunandi stærö- ir og gerö. Sömuleiöis getiö þér pant- aö alla hjólpart.a frá mér. Borgun fylgi pöntunum. Skriflö til West End Bicycle Shop, JON THORSTEINSSON. eigandi. 477 PORTAGE AVE. Winnipeg, Man Fregnsafn. Markverðustu viðburðir hvaðanæf'a. Hon. Joseph Martin, sem fyrr- um var ráðherra í Greenway ráða neytinu hér í Manitoba, og síðar nm skamma stund forsætisráð- herra í British Columbia, en flutti J>aðan til Engalnds fvrir skömmu, — sótti nýlega um þingsæti í Stratford-on-A von kjördæmdmt, — •undir merkjum Asquith stjórnar- innar. Kosningin fór fram 5. þ.m., og varð Martin ill-a undir. þ-ing- mannsefni Conservativa hafði 2600 atkvæði umíram hann. — Gamall skröggur einn í Van couver, boginn af elli, var nýlega <læmdur í 18 mánaða fangelsi fyrir fjölkvæni. Hann giftist konu í Van -couver fyrir skömtnu, en átti þó konu á lífi í Portage la Prairie. — John Marsh, frá Winnipeg, vann 26 mílnakapphlaup í Toron.to "um síðustu helgi, á 2 klukku- stundum, 39 mínútum og 47 sek úndám. Hann hljóp þessa vega lengd á stt'ttri tíma, en nokkur annar maður hefir áður gert í Ameríku, og að eins einn maður hefir áöur hlaupið jafnlanga leið í heimi hér á styttri tíma, svo nam xúmlega tveimur mínútúm. það var Ifenry Siret í London á Ivng- landi. — Fregn frá London á Tínglandi, dags 1. þ.m. segir Islendinga enga hálfhuga menn, að annaðhvort láti þtir ógert eða í fullum mæli. þeir hafi nú með miklum atkvæðamun samþykt í þinginu algert vínbann ttm alt land, í hverri mynd sem er. Einnig banni vínbannsfrumvarpið ínnflutning og sölu áfengis í kök- um eða sætindum eða sjókólaði. Erptfremur, að vinbyrgðir skipa, sem til landsins komi, verði að vera undir lás, meðan skipin séu á höfnum á íslandi, og ekki megi opna þær hyrzlur ’nema af þar til settu yfirvaldi, um leið og skipin léttu akkerum. þetta þykir brezk- tim blöðum sumum vel að veriÖ, og segja íslendinga ekki vera neina hálfverkamenn. — Sú fregn kemur frá Asíu, að Móhammeðstrúar menn hafi myrt að minsta kosti 16 þúsund manns þar í landi á síðustu nokkrum vik- um, og sumar fregnir segja, að þeir hafi drepið alt að 25 þúsundir manna. Sjö þorp hafa verið alger- lega eyðilögð, svo að þar er ekk- ert eftii" nema rústir brendra húsa og hrúgur af mannabeinum. Tyrk- ir hafi einnig gert mikla verzlun í því, að selja ungar Armeníu stúlk- tir fyrir hesta og nýtízku skot- vopn. Fregn þessi er sögð alger- lega áreiðanleg. — Boston búar hafa ákveðið, að halda heimsýningtt í borg sinnd ár- ið 1920, — að 11 árum liðnum. þá verða liðin 306 ár frá því er Píla- grímarnir gengu þar á land, og lögðu grundvöll að hinu mikla ameríkanska lýðveldi. Boston búar ætla sér rúman 10 ára undirbúning til þess að halda þá mestu heims- sýningu, sem heimurinn hiefir séð, í því tilefni að beiðra minningu þess litla flokks manna, sem lenti þar við ströndina árið 1620, og í tninningu þess, að afkomendur þessara manna stofnuðu f Banda- ríkjunum hið fyrsta lýðveldi í heimi. — Nýlega hafa 4 m«m verið teknir fastir í Duluth, Minn., kærð ir um rán, morö og að hræða fé út úr fólki með hótunum. Lög- reglan segir þá vera meðlitni “Svarthandarfélagsins”, sem er samsafn af svæsnustu glæpatnönn- mn .allra landa, og helir það fyrir markmið, að afla sér fjár ýmist með hótunum eða manndrápum Félag þetta hefir verið hér í landi um nokkur ár, og virðist hafa deildir nálega í hverri borg. lín þó aöallega í hinum smærri borgum, þar sem búist er við, að löggæzl- an sé ekki alveg eins vakandt og í stórborguntim. Umboðsmenn yfir- valdanna liafa komist að því, að þetta félag hafi starfandi meðlimi í flestum bæjum í Minnesota, og meðfram landamerkjalínu Canada og Bandaríkjanna. — Járnbrautarnefnd Canadaríkis hefir úrskurðað, að Independent telefón félögin megi leggja þræði sína og talfæri inn í járnbrauta- stöðvar hér í ríkinu, án nokkurs tillits til samninga, sem járnbraut- arfélögin kunni að hafa gert við önnur telefón félög. — þetta er spor í rétta átt og afnemur þá samninga, sem Bell félagið hefir að undanförnu haft við járnbrautafé- lögin í Canada, að hafa einveldi á fregnsambandi með talþráðum við vagnstöövar þeirra. — Sléttueldar í Swift Current héraðinu í byrjun þessa mánaðar, gerðu mikið eignatjón. Sunnarlega í héraðinu er mælt að heilt Town- ship hafi brunnið. Eitt’barn þrann til bana, ein fjölskylda skaðaðist af eldi, svo að hvert mannsbarn er i hættu af sárym, og einn gam- all maður finst ekki. Haldið að hann hafi farist í eldinum. — Yfir 590 vínsöluhús og 10 öl- gerðarhús í Michigan ríki urðu að bætta starfi 2. þ.m., í'19 héruðum þar í ríkinu, sem greiddu “þur” atkvæði við síðustu vínbannskosn- ingar. ]>að eru 83 “Counties” í rík — þar af eru nú 39 “þur”, en in hafa verið rænd og flest brend. Við höfum hvorki fatnað né mat- væli og verðum að lifa á grasi eins og skepnur. Tyrkir neyða ung- ar konur til að taka trú sína, og sumar þeirra hafa verið teknar og fiuttar héðan burtu. Yfirvöldin hafa reynt að handsama slima þá, sem drepið hafa kristna menn, en það hefir hleypt endiirnýjaðri æs- ingu í Móhammeðstrúar menn”. — Sögnnarmylla North Pacific Lumber félagsins í Barnet, B.C., brann til ösku þann 6. þ.m. Skaði 359 þús. dollara. þetta var talin liin bezta stofnun sinnar tegundar í Vestur-Canada. — Brezk blöð auglýsa, að fast- ráðið sé að Grey lávarður, lands- stjóri yfir Canada, hafi það em- bætti á hendi þar til í desember 1910, og láta þau vel yfir þeirri á- kvörðun. Grey lávarður hefir reynst duglegur landstjóri, og er viðurkendur einn allra mesti hæfi- leikamaður, sem nokkru sinni hefir skdpað það embætti í Canada. — Gull hefir fundist meðfram Can. Northern brautinni, 49 mílur austur frá Fort Francis. þar voru unnir námar fyrir nokkrum árum en borgaði ekki tilkostnað. En gamall málmleitandi taldi 'þá víst, að þar um slóðir væri fólgið meira gull enn þá fanst og hefir síðan haldið uppi leitum með þeim árangri, að fundur hans er nú stór mikils virði. Maslt að um $290.90 gulls sé í hverju tonni grjótsins. Félag hefir þegar verið myndað til að vinna náma þennan. — Tyrkir drápu 22 Armeníu- presta í Marash þann 39. apríl. þeir höfðu flúið í kirkju eina og voru brendir þar inni. þeir dóu eint og hetjur með sálmasöng og tænum um, að óvinum sínum mætti fyrirgefast. 53 “vot”. Bindindismcnn lofa góðu um, að “þurka” þavi öll upp áður enn langt líður. — þýzkur herforingi hefir ferðast í mótorvagni yfir þvera Afríku, 5625 mílur vegar á 639 dögum. — Hann lagði upp i ferð þessa 10. ág. 1997, og hefir rétt nýlega lokið ferðinni. Vagn hans var tilbúinn sérstaklega fyrir Jæssa fcrð. Ferð- in var bvrjuð frá Dares-Salaam í Austur-Afríku og endaði í Swa- kopmund. Ferðin gekk skrykkjótt, og oft komst maður þessi í mestu lífshættu, enda var hann lengstum einn síns liðs. það kom og fvrir, að vagn hans gerði verkfall með köflum. En hann var talsvert vel að sér í vagnasmíði, og gat jafnan gert við vagninn, ef eitthvað bil- tði. I.akast átti hann með, að tryggja sér nægar olíu byrgðir og varð oft að bíða tímum samati eftir hyrgðum þess eldsneytis. — Málverk eitt var nýlega selt á Englandi fyrir 330' þús. dollara. Sanatorium fyrir tæringar- veika sjúklinga, sem áforinað er að byggja hér í fylkinu, er auglýst að verði fullgert í október næstk; Stofnun ]>essi verður bygð hjá Ninette . Station í fögrum lands- hluta og verður að öllu leyti gerð nýtízku sniði fyrir berklaveikt fólk. — Japar hafa tekið upp það ný- mæli, að senda herskip sín norður Bæringssjó til þess að vernda réttindi selveiðaskipa sinna þar, og sjá um, að þau séu ekki beitt órétti af öðrum þjóðum. Selveiöa- skip Japana ervi að fjölga með ári hverju, og þau skip hafa stundum vcrið kærð fvrir ólöglegar veiðar, og tekin til fanga. Stjórn Japana ætlar sér, að líta eftir hagsmunum þessara borgara sinna framvegis. Bóndi einn í Manitoba biður Ileimskringlu að segja sér, hvar hægt sé að kaupa úliadráps-hunda og með hvaða verði þeir fáist keyptir. Segir hann að svo sé mik- il úlfamergð í bygð sintii, að vart sé hægt að hafa þar nokkrar aör- ar skepnur enn hesta og nautgripi — Vildi einhver, sem kunnugur er þessu máli, gera svo vel að gefa upplýsingar um þetta ? Prestkona ein í Harni á Tyrk- landi, ritar þaðan þann 5. þ.m. á þessa leiö : “Allir karlmenn hér í grend hafa verið drepnir, — aðeins kvenfólk og drengir innan 10 ára eru eftirsþildir. Kirkjurnar og hús- — Bandaríkjastjórn œtlar innan fárra daga að senda Iverskip yfir til Tyrklands til þess að líta eftir ástandinti þar. Aö minsta kosti 2 skip verða send til þess að rann- saka ástandið í Armeníu, og að finna ákveöna ástæðu fyrir ofsókn- tinum gegn kristnu fólki þar, og til að komasv fvrir um hug núverandi soldáns til kristinna manna, og hvort hann ætlar sér að vernda líf þeirra og eignir framvegis, — og hvort liann hefir í hyggju að bæta fyrir þá, sein þegar hafa fallið fyr- ir ofsóknum þegna hans. það er opinbert, að Bandaríkjastjórn ætl- ar sér að hafa sendiherra þár í 1. ndi, og að minsta kosti 3 her- s! ip þar til taks, ef á þarf að hulda. Aætlað er, að Bandaríkin hafa í hvirgju, að hafa stöðugan flota í Miðjarðarhafinu til þess að vernda ]ægna sína á Tyrklandi. — þessi verða í daglegu loftskeyta- sambandi við Washington. — Að líkindum leiðir þetta spor til þess, aö stórþjóðirnar lít-a nákvæmar eftir Tyrkjmn hér eftir enn hingað til, og vernda Armeníumenn fyrir ofsóknum þeirra. — Sykur einveldið í Bandaríkjun um hefir borgað Bandaríkjastjórn rétt nvskeð $2,135,990, sem viður- kenningu þess, að það hafi í starfi sínu haft ]>essa upphæð ranglega af stjórninni. þessi upphæð cr ætl- uð til að rnæta til að mæta þeim sektutn, sem félagið telur sig skulda .stjórninni fyrir þau brot, sem hún hefir sannað á félagið. Stjórnin heldur því fram, að félag- ið hafi haft a£ rikinu 7 milíónir dala í tollum, þó hún hafi ekki getað sannað það fullkomlega. — Stjórnin tók við þeissum rúmlega 2 milíónum, en jafnframt hefir hún höfðað 7 ný mál á bendur félaginu og stjórnendum þess, til þess íá borgaöa alla þá upphæö, sem hún telur ríkið eiga hjá félaginu. — Mál hefir verið höfðað í Mon- treal móti ýmsum hótcl eigendum, fórir ólöglega vínsölu. Einn þess- ara manna sór, að hann hefði viku eftir viku borgað þeim lögreglu- þjónum peninga, sem settir voru tíl að gæta að því, að hótelin brytu ekki lögin. Ilann mútaði þeim til þess, að þeir þegðu um að hann seldi áfengi alla aunnu- daga eins og aðra daga. þjónarnir hafa verið reknir frá starfi sýiu. — þrjú börn 8, 6 og 4 ára göm- ul brunnu til bana á heimili sínu - Sackville bæ í New Brunswick þ. 4. þ.m. Foreldrarnir voru bæði úti að skemta sér það kveld. — Kostgangari, sem var í húsinu, vaknaði um nóttina við brunann, en gat að eins bjargað einu barn- inu, hin 3 brunnu. — Bandaríkjastjórnin hefir ný- lega sýnt, hve stranglega hún ætl- ast til að innfiutningalögunum sé hlýtt. Fyrir inánuði lét hún senda ungbarn til Evrópu, sem nýlega var kotnið til landsins, af því það i haföi veiki, sem læknar töldu sótt- næma. Foreldrar barnsins voru bú- sett í l’hiladelphia og voru viðbú- in- að veita barninu móttöku og aunast það. Fyrir nokkrtim mán- uðum komu hjón þangað til lands með 2 ára gamalt piltbarn, sem hafði hringorm á höfðinu. Barnið var sett í sóttvörð og flutt á El- lis eyjar sjúkrahúsið. Móðir þess hefir annast þa’ð þar og gefið með því $23 á mánuði, en síðasta mán- uðinn gat hún ekki borgað stjórn- inni meðgjöfina. Samstundis var skipun gefin, að senda barnið heirn aftur til föðtirlands síns. Lœknar sögðu, að það þvrfti tveggja ára tíma til að lækna þennan sjúkdóm í barninu. Ýmsir mannvinir buðu þá stjórninni að borga allan kostn að, sem leiddi af sjúkdómi barns- ins, og að annast allan tilkostnað viö það ]xir til það væri algerlega læknað. Tilboð þetta var sent til Washington, en stjórnin gaf það svar, að innflutningalögin gæ-tu ekki orðið sett til síðu af neinum meðaumkvunar ástæðum, og að barnið vrði tafarlaust að flytjast heim aftur, jafnvel þó að yrði að slíta það frá móðurinni. — Stjórnin í Ontario hefir fengið 29 milíón dollara tilboð í náma- lönd, sem fylkið á í Cobalt hérað- inu, — á annað þúsund ekrur. Land þetta er hið svo nefnda Gil- lies Limit, og liggur áfast við hin beztu námalönd Cobalt héraðsitis. Líklegt er, að stjórnin taki tilboði þessu, enda fengi þá fylkið laglcg- an- skilding, sem nota mætti til umbóta í almennings þarfir. — Kolanáma eigendur í Penn- sylvania og verkamenn þeirra hafa gert vinnusamtiing til 3. ára. — Verkfall Verður því ekki gert þar á því tímabili. — Roosevelt forseti skaut 3 ljón þann 1. maí, og sonur hans eitt ljón, á Man hæðunum í Austur- Afríku. Hann hefir með sér um 29 æfða ljónaveiðara, og þeir hóa saman dýrunum á ákveöin svæði, i þar sem Roosevélt er fyrir með , byssu sína. Hann lætur vel aí ferð I sinni og fcngsvonum enn sem kom- ið er. — Hinn nýji soldán Tyrklands var formlega krýndur í Konstan- tínópel þann 10. þ.m.y í viðurvist mesta mannfjölda, en •engum kristnum manni var leyft að vera ' þar viðstöddum. Hann nefnist | Mehmed fimti, og er fyrsti soklán með hlá augu og ljóst hár, sem setið hefir þar að völdum í 490 ár. Hann er skegglaus og sá fyrsti af sinni ætt, sem þannig gengur. — Krýningar athöfnin var fólgin í því, að sverð var girt á hann af æðsta spámanni þjóðkirkjunnar, og síðan kysti soldáninn möttul kirkjuföðursins. A thöfnin stóð yfir að eins fáar mínútur. íslands fréttir. Sigfús Einarsson söngfræðingur ritar í Nýtt Kirkjublað um söng- mentun organista á Islandi, þykir lítið til hennar koma. Segir organ- sláttinn og sönginn víða í kirkjum þar heima vera stökustu ómynd, og fremur hafa farið versnandi á síðari árutn. Hann vill koma á formlegum söng- og organsláttar- kensluskóla í landinu með opinber- um burtfararprófum, m. fl. Húsbruni varð í Reykjavík á páskadagsnótt. þá þrann húseign Samúels trésmiðs Jónssonar til kaldra kola. Elín Jónsdóttir, full- aldra kona varð inni í eldinum og beið þar bana. þjóðvilfinn vandar um við ráð- hetra Björn Jónsson, hve óorðvar hann hafi verið í viðræðum sínum vrið Dani. ]>ykii- hann hafa mildast allmjög við návrist þeirra, í sam- anburði við það, sem hann hélt fram í Isafold áður, og að hann hafi gefið Dönum áð skilja, að Is- lendingar myndu þoka frá kröfum sínum, eða látið í ljósi von um það. Tdl þessa segir blaðið hvorki Björn ráðherra né nokkurn annan hafa minstu heimild af hálfu sjálf- stæðisflokksins á alþingi. Royal Household Flour Til BRAUÐ- GERÐA Til KÖKU- GERÐAR Gefur æfinlega fullnæging Frá nýári til marzloka aflaði “Jón Forseti" 111 þús. fiskjar, og “Ma-rz” botnvörpungur 81 þús. og seldi þess utan nýjan fisk fyrir 3 þús. kr. Á sýningu í Noregi hlaut kaup- maður Th. Thorsteinsson heiðurs- pening úr gulli fyrir vandaða verk- nn á saltfiski. Tíðarfar' ágætt á íslandi til 20. apríl, að því sem síðustvi blöð það an herma frá. TIL SÉRA JÓNS. Séra þórhallur biskup ritar í Nýtt Kirkjublað svolátandi grein : “Vinur minn og bróðir séra Jón Bjarnason, mælir margt orð í garð vor austanmanna, til andmæla og áfellis, sem oss finst þá sumt af of litlum skilningi talað. “Nýtt Kirkjublað á eitthvað í flestum blöðum Sam., og eiga vil ég gjarna orðastað við séra Jón, virði hann og elska meðan lifi, þó að stundum renni mér í skap við hann. Ljúfast er mér, að láta skoð anir og kenningar koma fram eðli- lega ósjálfrátt í öllum tillögum, og afskiftum hins lifaða lífs, og tel svo þýðingarlítið að leggja þær á vogarskálir orðastælunnar. Lýsi þeim hver og skýri þær, skoðanirn ar, frá sínu sjónarmiði, og njóti svo hver af, sem notið fær. Rétt kann þó að vera í viðlögum, að leggja út í bedna sókn og vörn þrætumálanna, þó eigi væri ann- ars vegna en fyrir kurteisis sakir við einstaka mætismenn. ‘‘ Að þessu sinni vildi ég að eins segja eitt vinar og varnaðarorð til séra Jóns, sem ég tala ekki ein- ungis í mínu nafni, heldur í nafni allra íslenzkra presta og hinnar ís- lenzku kirkju hér heima. Oss finst það og skilst af Sam., að það muni ef til vill vera í aðsigi að hrinda burt úr kirkjufélaginu þeim manni, sem vér teljum annan mefeta yfirburðamanninn þar, O'g hefir mi mestan samhug vorn allra ritandi manna fyrir vestan haf. Oss er alv'eg óskiljanlegt, að sakir séu nokkrar til þess. Hans sjálfs vegna mæli ég þetta ekki. Hans vegur mundi vaxa við það. En mér finst aíleiðingin hlyti að værða sú, að kirkjufélagið vestra klofnaði í tvent og stórveiklaðist,, að fjöldi af íslenzku fólki vestra 'yrði fyrir utan kirkjulegan félagsskap, að minsta kosti íslenzkan, og þar væri þjóðerninu þá enn miklu hætt ara. Og hér heima mundi það vekja almennan harm og óhug. þessum vinarorðum beini ég ein- mitt til séra Jóns, af því ég veit, hve mikið hann má sín. Ég bið séra Jón í nafni 20 ára bróðurlegr- ar vináttu, og enn lcngri kynning- ar, og í nafni fornvina hans hér hér heima að taka þessum orðum, eins og þau eru töluð, af einlægum kærleikshuga til kirkjufélags landa vorra í Ameríku.” Islendingadagsfundur verður haldinn í neðri sal Good- templara hússins fimtudágskveldið 20. þ.m., kl. 8, til þess að kjósa nýja nefnd til að standa fyrir ís- lendingadags hátíðahaldi hér í Win- nipeg 2. ágúst næstk. Fólk er beð- ið að fjölmenna á fund þennan. Sömuleiðis er núverandi nefnd beðin að mæta á skrifstofu Heims- kringlu mánudagskveldið 17. þ.m. kl. 8, til að iitbúa reikningsskil fyrir fundinn. Wpeg, 3. maí 1909. B. L. BALDWINSON. í barnastukunni .E sk a n voru þessir embættismenu settir í em- bætti þann 1. maí : F.ÆLT,—Jóhanna Blöndal. Æt.T.—Guðný Johnson. \ .T.—Guðrún Jóhannsson. R-—Jónína Johnson. A. R.—Ingibjörg Ólafsson. F. R.—Kristiana Nelson. G. —Hansína Hjaltalín. &K.—Norma Thorbergsson. B. —Olga Arnason. A.D.—Guörún Johnson. V.—Björn Björnsson. Ú.V.—Haraldur Johnson. Meðlimatala stúkunnar er 169. Gefið Hestverð í samskotasjóð Jóns Finnboga sonar hafa Ileimskringlu boris þessar upphæðir : Kristinn Guðmundsson $1.00 Eggert Jóhannsson ... 2.90 Stephan Thorson ..... 2.90 Christian Paulson ... 1.00 Onefnd stúlka ....... 1.90 Ólafsson & Sveinsson... 25.00 A ils ....... Áður auglýst Samtals ...... $32.90 28.25 $60.25 Heimskringla er við því búin, aC taka á móti meiri gjöfum í þenn an sjóð. það er hreinasta ómynd að gera ekki samskotin svo stór að þau nemi hestverði, og svo erv margir íslendingar hér í borg, aC ekki þárf mikið frá hverjum, ei samtök væru góð. — Maðurinn ei þurfandi og verðugur. Sendið því dalina í sjóðinn sem fyrst. Biblía $1.60 íslenzka biblían nýja er nýkomin hingað vestur, og fæst hjá bóksala N. Ottensen, River Park, og kost- ar $1.69 þar. Kaupe’ndur utanþæj- ar borgi póstgjald héðan til sín aukreitis, sem er 32c. Með þvf að venja sig á að brúka “Rinpire” tegundir af Hardwall og Wood Fibre Plaster er maður h&r viss að fá beztu afleiðingar. Vér búum til: hjinpire” "W ood Fibre Plaster “Empire” Cement Wall “ “Empire” Finish “ “Gold Dust” Finish “ “Gilt Edge” Plaster of Paris og allar Gypsum vöruuteg- undir. — Eiqum vér nð senda O y ð ur bœkling vorn • MANITOBA CYPSUM CO. LTD SKRIFSTOPUR OG MII.LUR I Winnipeg, - Man.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.