Heimskringla - 13.05.1909, Side 2

Heimskringla - 13.05.1909, Side 2
bls » WINNIPEÖ, r. MAl 190©. heimskringla Heimskringla Pablished every Thnrsday by The Beifflskringla News & FablisbÍBg; Co. Ltd VerO blaOsÍDS f Canada og Handar $2.00 um áriO (fyrir fram boraaO), Sent til Islands $2.00 (fyrir fram borgaC af kaupendum blaOsins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON, Editor ðc Manager Office: 729 Sherbrooke Street, Wiooipeg P.O.BOX 3083. Talsfml 3512, Auðmenn kvarta sáran. — I>a5 er ilt í auömönnum Breta um þessar mundir. J>eir eru farnir að átta sig á þýöingu fjár- málaræðunnar síðustu. Samkvæmt henni er það ákvörðun stjórnarinn ar, að skatta þá 8 prósent af árs- inntektum þeirra, og láta þá borga ríkinu $200 fyrir hvern mót- orvagn, sem þeir eiga, einnig tvö- falt gjald fyrir alla “Stock Ex- éhange verzlun og hækkandi skatt á allar landeignir þeirra, og að auki 20 prósent verðhækkun á eign unum. Og svo þegar þeir deyja, þá kemur ríkið enn og heimtar þrefaldan skatt af öllum -dánarbú- um þeirra, sem til samans getur orðið alt að 27 prósent. Fyrst er 15 prósent dánarskattur, þá 10 prósent af öllum upphæðum, sem þeir gefa í erfðaskrám sínum, — til nánustu skyldmenna, — og svo 2 prósent af öllu þeim eignum, sem lagðar eru undir staðiesting dómstólanna. Andmælendur laganna segja, aö- undir þessum nj'ju lögum sé ríkinu mögtilegt, að leggja eignarhald á 54 prósent af þeim dánarbúum, sem eru 1 milíón punda eða þar yfir. Og þar sem stjórnin heimtar, að alt það fé, sem ríkinu ber af slikum dánarbúum, sé borgað í peningum, þá geti enginn með vissu vitað, hve mikið af eignun- um gangi í ríkissjóðinn, því að vel geti það komið fyrir, að selja verði eignirnar með miklum af- slætti, frá þvi verði, sem verði sett til skattgreiðslu, — auk alls þess kostnaðar, sem gengur til að borga lögfræðisleg störf í því sambandi. Auðmenn eru farnir að hafa í hótunum, að selja sem mest af eignum sínum í lifanda lífi, til þess að dánarbúin verði ekki rúð misk- unarlaust af stjórninni að þeim látnum. Hertoginn yfir Norfolk hcfir gengið á vaðið með þetta og selt nokkuð af sínum dýrustu mál- verkum til Bandaríkja manna, síð- an fjármálaræðan var flutt, til þess að koma yrðu seld síðar með afslætti til að fullnœgj.a ránkröfum ríkisins. Auðmennirnir hóta einnig, að hækka tafarlaust leiguna af land- eignum sinum, og hætta að gera umbætur á þeim, sem hækki þær i verði. það er og talið víst, að auðmenn leggi fé sitt meira hér eftir enn hingað til í Bandaríkja- iðn-aðar stofnanir, og láti það ganga undir menna sinna búnaðar, sem einat-t fer vaxandi, þar til að þjóðfélagið stynur undir þunjga Jjeirrar byrði, — þá verði ó- umflýjanlegt, að tak-a næst til þeirra ráða, að auka verzlunartoll- ana, sem þá að sjálfsögðu verða að leggjast á innfluttar vörur, og einu gildi um nafn tollanna, hvort þeir séu kallaðir verndar eða inn- flutningstollar. Byrðin verði sú sama og hún er, — virkileikinn, sem þjóðin verði að mæta. það er talið 'víst, að með lög- gjöf þessari muni stjórnin á Eng- landi tapa völdum við næstu kosn- ingar, hvenær sem þær verða. Stjórnfrelsi Tyrkja. um heim sanninn um það, aðllng- tyrkjar gætu ekki ráðið við neitt, og væru ófærir til að stjórna rík- inu. Soldáninn gerði út menn til þess að prédika það fyrir lýðnum, að Móhammeðstrúin væri dauða- dæmd um allan ókominn aldur, — n-ema allir kristnir menn væru af dögum ráðnir. Ilann, sem vernd- ari trúarinnar, skoraði því á alla þegna sína, að hefjast handa móti vantrúarmönnunum, — þeim hin- um kristnu. þetta voru upptök blóðbaðsins. T.vrkland verður aldrei gott eða friðsælt land til íbúðar fyr en hín ýmsu fylki þess fá þingbundna stjórn, eins og á sér stað hér í Canada. Mörg tungumál eru töluð áTyrk landi, en það eru lög þar, að eng- inn geti náð þar stjórnarstöðu, — nema hann tali tyrknesku. Soldáninn hefir verið sérstaklega bitur móti Ungtyrkjum, sem höfðu sent nmboðsmenn sína til Lund- úna og Parisar til þess að tryggja sér vináttu Breta og Frakka í frelsisbaráttu sinni móti einveldi soldánsins’’. þannig farast herra Azfe orð, og mun hann í öllum atriðum hafa höggvið nær því sanna. það, sem hann segir um mútugjafir soldáns- ins til hermannanna, er áreiðan- lega satt. Ýmsar blaðafregnir hafa skýrt írá þvi, að þegar Ungtyrkj- arnir unnu 2 eða 3 hervígin í Con- atantínópel og þar í grend, að meðtöldu varnarliði soldáns, þá fundu þeir stórar peninga upphæð- ir, bœði á herforingjunum og jafn- vel á óbreyttum liðsmönnum. A sumum liðsmcinnum fundust 6—7 hundruð punda og sumt voru bre/.k gull-pund. En yfirmennirnir höfðu sumir á sér yfir 2 þús. pd., hver maður. Ungtyrkjum þótti ó- efað, að alt þetta væri mútufé frá j soldáni og slóu eign sinni á það. | þeir, sem höfðu mesta peninga á sér, voru flestir menn, sem á liðn- i um tímym hö-fðu fylgt Ungtyrkj- um að málum, en fundust í varn- ír dómstólunum þar, og þegar þeir lenda í málaferlum, þá er þeim sett alt 5—6 sinnum dýrara a þær enn Tyrkjunum. “þegar ég var í Jaffa á sl. ári, þá kom það fyrir, að einhver Gyð- ingur gerði eitthvað, sem Tyrkj- um ekki líkaði. Samstundis réðust þeir á Gyðingana<og drápu 35 af þeim i hefndarskyni, og þannig gengur það alt af öðru hvoru”. ‘‘í Tyrklandi er Gyðingahatrið óstjórnlegt, og sama er með krist- ið fólk, að allir hata það. Ég bað mann á götunni, að selja mér tó- |bak, sem hann var aö bjóða, en hann bölvaði mér sárt, sagði mig ! vera kristinn hund, sem ekki ætti í veg fyrir, að þau ag ]jfa| 0g neitaði að selja mér vörur sínar. Gamla stjórnin vildi enga aðra trú vita í landinu, en Móhammeðstrúna. Hún fann, að hún var að tapa völdum, og tók því það ráð, að æsa landslýð- inn upp á móti kristnu fólki. Um- boðsmenn hennar sögðu alþýðunni, að þeir kristnu kæmu með járn- brautir og mótorvagna inn í land- ið, og þeir mundu bráðlega ná nö'fnum fátækra ætt-jþar öllum yfirráðum, ef þeim væri þar. ekki veitt öflugt viðnám. Með þessu var hin óupplýsta alþýða þá eru ölgerðarmenn og vín- æst upP) þar til hún réði sér ekki bruggarar ekki í betra skapi. — Fyrir skömmu kom til Toronto- borgar herra Joseph Aziz, kaup- maður þar í borg, eftir lfl mánaða ferðalag um Tyrkland, Bgypta- land og Asíu. 1 viðræðu við blaða- menn sagði hann, að trúarofstæki væri aðal undirrót allra óeirð- anna, ofsóknanna og manndráp- anna, sem þar í löndum eru svo tíð. Hann lét í ljósi það álit, sem raunar þorri manna í öllum sið- uðum löndum hefir lengi haldið fram, að stórþjóðirnar ættu að leggja saman til þess að vernda borgara sína þar eystra, og að uppreistum og blóðsúthellingum muni ekki linna fyrr enn þær komi sér saman um, að skerast í leik- inn. Tyrkir gera það að fastákveð- inni og ófrávíkjanlegri trúarlegri lifsreglu, að ofsækja jafnt kristna menn og Gyðinga. Ofsóknir á hend ur þeim eru gerðar á allan upp- hugsanlegan hátt, og þeim er beitt ósleitil'ega, hvar og hvenœr sem því verður við komið. þeim er ofþyngt með óbærilegum skött- um óg fjárútlátum, undir öllu hugsanlegu yfirskyni, og þeir verða að múta embættismönnum Tyrkjasoldáns, til þess að geta með nokkru móti komist áfram þar í landi. þeir eru réttlausir fyr- arliði soldáns, þegar til stórkast- anum eru margar stúlkur og kon- j Council”, ‘‘The Indian Village”, ur, sem hafa flúið þangað undan i “Arrival of Settlers”, “The ofsóknunum, ásamt mörgum trú- j Dance” (alt Indíánamyndir), Benja boðum. — Adana er nú eyðilögð mín Franklin, Garibalde, Linné borg. Jarðskjálfti hefði ekki getað j (sænski náttúru fræðingurinn), gert þar jafn mikið tjón. Mannfall- I Shakespeare, Schiller og iBeetho- ið hefir orðið þar voðalegt, sér- 'ven. Allar eru þessar standmyndir staklega meðal karlþjóðarinnar. — sérlega vel vandaðar, úr bronze En um tölu hinna föllnu, er ó- i e®a marmara, og hafa kostað of mögulegt að segja að svo stöddu. ! fjar hver Utn sig. — “ Járnbrauta lestagangur milli FaUegri tilkomumeiri og breyti- Adana og Mersina hefir verið ! ^e£ri skemtigarð en Lincoln l’ark, reglulegttr sl. 3 daga, undir um- er varia mögulegt að hugsa sér. sjón herliðsins. Og allir Armeníu karlmenn, sem fiúið hafa til Mer- sina frá Adana, eru tafarlaust sendir til baka til Adana, til þess að verða þar skotnir eða sveltir í hel. Fólkið er hjálparlaust og hlýt- ur alt að deyja þar, — annað- hvort hungursdauða eða fyrir byssukúlum og linífstungum. — Heimili okkar er verndarlaust. Á- standið er voðalegt. Göturnar eru fyltar dauðramanna búkum og | félaRi Chicago borgar þeirra, sem eru að devja. Ég fœ annaö þúsund manns. engin orð til að lýsa því. Ilafið einhver ráð til að hjálpa okkur”. CHICAGOFÖR MÍN!!! eöa meö viöfeldnari oröum Toronto og Niagarafossins MONTGOMERY TURNINN. anna kom, og með launin í vosun- um. Nokkrir þessara náunga voru þegar líflátnir og hinum varpað í fangelsi, þar til mál þeirra verði frekar rannsökuð. Hve miklum peningttm Ungtyrkj- ar hafa náð frá soldáni sjálfum, er enn ófrétt, en líklega hefir það ver ið laglegur skildingtir. Svo er að sjá eftir síðustu frétt- um, að Tyrkir séu allvel ánægðir með Iiina nýjtt stjórn Ungtyrkj- anna og nýja soldáninn. Ilæsti turn í Chicago borg er á byggingu verzlunarfélagsins Mont- gomery & Ward. Hann er 4-OG íet á hæð. Lyftivél fer upp turninn, af efsta lofti byggingarinnar, sem ein- göngu er til þess, að flytja fólk upp og niður, sem er að líta yfir borgina úr turninum. Stöðugur fólksstratimur er þar frá morgni til kvelds. Allir geta fengið að fara upp í turninn án nokkurs end- urgjalds, svo “liberal” er verzlun- arfélagið. Daginn, sem ég kom þangað upp, var bjart og heiðskírt j veður, en erfitt var að sjá yfir borgina þrátt fyrir það, vegná þess að svo þykkur reykjarmökk- tir er yfir henni. Reykurinn heldttr til hér um bil 5fK) fet uppi í loftinu jNú er Chicago búar farnir að hafa sem ná yrðu um 600 fet ungi hærri enn turninn. þegar j tnaður er kominn upp í turninn, sýnist fólkið niðri á götunni líkast til að sjá og það væri smákvikindi Umhverfis sjónarsvæði turnsins Ieru afarháar og gildar járngrindur, svo enginn gæti steypt sér niður . af þeirri “musterisburst” þó hann í betra Nýja stefnan kemur heldur enn ekki viö þá. þeir verða að borga auka- toll, sem nemur 15 cents á hverja whiskey-flösku. þetta segja þeir að muni hafa þau áhrif, að miklu minna verði drukkið eftir enn áð- ur, og það telja þeir atvinnuvegi sínum hið mesta mein. þeim telst svo til, að Midland hótellið í bæn- um Manchester, sem er eitt bezta sinnar tegundar þar í landi, muni verða að borga til ríkisins 22 þús. dollara á ári af sölugróða sínum. það er og áhyggjuefni járnbr.- félaganna, að þau verði að loka vínsölustofunum á mörgum vagn- stöðvum síniim, af því að salan geti ekki borgað tilkostnað undir nýju lögunum. Eitt mótorvagna flutningsfélag í London verður undir þessum lög- tim að borga ríkinu 185 þúsund lögum að borga stjórninni 185 þús. dollars á ári. J>að félag kveðst verða að hætta öllu starfi, ef ekki fáist viðunanleg lækkun hinna fyr- irhuguðu skatta. Yfirleitt er það skoðun manna á Englandi, að nýja stefnan sé langt I spor í áttina til þess, að innleiða verndartolla í landinu. það er við* urkent, að beinir skattar séu nú orðnir eins þungir eins og þjóðin getur borið, og þar sem stjórnin fullyrðir, að árleg útgjöld ríkisins hljóti að fara stórum vaxandi, bæði til þess að haía upp það 78 milíón dollara tekjutap, sem varð á síðasta fjárhagsári, og til þess að koma í veg fyrir aðra eins sjóð þurð á komaneli árum, og enn- fremur til þess, að geta staðið straum af vaxandi útgjöldum til upp fyrir blóðþorsta. “Ungtyrkja hreyfingjn hófst fyr- ir 33 árum. Mabha Pasha náði á- hrifum á soldáninum, sem þá var sviftur völdum og Abdul Aziz settur soldán. Ilann lofaði stjórn- arskrá og þingræði og veitti hvort tveggja. En þingræðið var aftur aftekið eftir 3 mánuði, og Mabha sendur til Arabíu og þar líflátinn. Fylgendtir hans mynduðu þá félag það, sem Ungtvrkir nefnist, og það var ekki fyr en í júli sl., að hið sanna nafn þess var opinber- að, sem er “Sameiningar og fram- farafélagið”, og sem bygt er á lík- um grundvelli og Frímúrarafélag- ið. Nafn þess heföi jafnvel þá ekki orðið uppskátt, ef óeirðirnar í Macedoniu hefðu ekki neytt Ung- tyrkjana til að taka alvarlega til starfa. þaö Var ekki tilgangur þeirra, aö hefjast handa fyr en á þessu eða næsta ári, og þá heíðu þeir verið bettir undir búnir. En þeir komust ekki hjá, að hefja ttpp reist þá strax, og þeitn hefir far- ist vel fram að þessum tíma. — Soldáninn lofaði á síðasta ári, að veita þjóöinni stjórnarskrá og þingræði, og að láta að óskum Ungtyrkjanna, og síðan hefir hann verið að missa áhrif sín í landinu, af því að Ungtyrkjar tóku stjórn- ina í sínar hendur. þegar soldán- inn sá, að hann var að missa alt vald yfir þjóðinni, tók hann til að múta herforingjunum og hermönn- unum, og kveikti þannig uppreist. móti Ungtyrkjum, sem endaði með, að stjórn þeirra íéll. En manndráp þau hin miklu, sem nýlega hafa orðið þar í landi, voru gerð að undirlagi soldánsins. Ljótar fregnir frá Tyrklandi. Séra Ilerbert Adams Gibbons frá Hartford, Conn., trúboði í Tyrklandi fyrir Ameríkanska trú- boða félagið, — ritar frá Mersína á Tyrklandi þann 27. apríl (um hádegi) á þessa leið : “ þó hér séu 3 herskip, þá er á- standið alt eins voð-alegt og það hefir nokkurn tíma verið. Svo virð- ist, sem hér séu samtök til að eyðileggja kristið og Armeníufólk. Herópið er allstaðar : Tyrkland fyrir T.yrki og dauði til allra' trú- villinga ! “É'g efast um, að útlendingar væru hér óhultir ef þaö væri ekki fyrir herskipin, sem hér erú, og sem viðbúin eru að setja herdeildir sínar hér á land á hverju augna- bliki. MIÐDAC.SVERÐURINN í VERZLUNARMANNA- FÉLAGINU. Thordarson sagði, að ekki mætti ég fara svo úr borginni, að ég kæmi ekki á samfund verzlunar- mannafélagsins, og borðaði með því miðdag, þó það kostaði mig vikulengri tíma. í verzlunarmanna er hátt á Eru það verksmiðjueigendur og miklir verzl unarmenn, margir af þeim eru mil- íónarar. Á miðvikudögum ltefir fé- lagið fund með sér í stórum og jskrautlegum sal í einu fínasta hó- j telinu í miðborginni, og þá borða I þeir miðdegisverð þar um leið í i sameáningu. Máltíðin kostaði $1.25 Ferðasöguágrip til Chieago, | fyrir hvern mann. Th. er sá eini ■ íslendingur, sem tilheyrir félaginu. [ það kostar skildinga. Hver með- limur getur tekið með sér kunn- ingja sinn á fund félagsins. Mið- vikudaginn, sem Th. tók mig með sér, vortt um 200 manns á fundi. Eftdr máltíðina er haft prógram : ræður um landsins gagn og nauð- synjar, og ertt fengnir til j>ess á- gætir ræðumenn víðsvegar að. 1 þetta sinn talaði þar maður sunn- an úr ríkjum, er Roosevælt hafði í fyrra skipað í nefnd til að athuga landbúnaðinn. Hann flutti fróð- lega og skörulega ræðu um land- búnað, og hvatti mjög til þess, að fólk stundaöi hann í stað þess að hverfa inn í borgirnar. Um leið og forsetinn gerði manninn kunnugan, gat hann þess, að 800' blöð væru búin að panta að fá að flytja ræð- una, þá um kveldið. Síðan talaði borgarbúi um fram- för Chicago borgar og hvað þyrfti að gera til þess að hún, yrði fyrir- tnyndarborg. Fyrst af ölltt þyrfti hún sjálfstjórn (Home Rule), þ. e. a. s, vera óþvinguð af löggjöf Illi- nois ríkisins. Fjórir liraðritarar tóku hvert orð niðtir í ræðunum, og þær birt- ust í öllum stærri blöðum borgar- innar ttm kveldið. Ekkert vín eða öl var mönnum borið, en heldur tók manni að “súrna í augum” af vindlareyk, þegar á leið. Salurinn, sem setið var í, var alsettur speglum á öllum veggjum, að eins örmjóar marmaraplötur á milli, og 250 Ijós loguðu í homtm auk dagsbirtunnar uro hádegisbilð. Félagið er að hugsa um, að byggja afarmikla og skrautlega byggingu á þessu sumri, að edns til afnota fyrir sig. á orði að byggja byggiiigar, upp úr reyknum. þær á hæð, eða þriðj- vildi. herskipasmíða og annars herút- Jþau áttu að færa Evrópuþjóðun- “Hingað komu 2 deildir tyrk- neskra hermanna á laugardaginn var og lentu hér. Héraðsstjórnin vissi ekkert um komu þeirra, og | viðurkcnnir ekki soldán. Flestir j hermennirnir fórtt til Adana bæjar, I þar setn alt var orðið kyrlátt. | þar byrjuðu þeir að endurnýja manndrápin, og í gærdag brendu þeir ttpp þær fáu sölttbúðir Armen- íumattna, sem eftir voru í bænum, og eftir það brendu þeir upp húsin sem eftir stóðu í hinum armeniska hluta borgaritinar. “ Nýtt skelfingar tímabil hófst hér í gærdag eftir miðjan. dag, þegar stóra Georgian skólah'úsdð, þar sem 2 þtisund Armeníumenn höfðtt tekið sér skýli, og sera jafn- brautir, framt var notað fyrir sjúkrahús, var brent. Hundruð manna fórúst þar í eldinum, og í bruna annara liúsa, eða voru skotnir, þegar þeir reyndu að flýja úr loganum, sem hermennirnir höfðu kveikt og um- kringdu svo húsið til þess að verja öllum undankomu. LINCOLN I’ARK var sá eini af skemtigörðunum, sem ég skoðaði. Hann er einn með stærstu og fallegustu skemtigörð- um borgarinnar (452 ekrur), liggur meðfram Michigan vatninu, norð- an við og meðfram milíóna eig- enda heimiliunum. Garðurinn er miklu lengri enn hann er breiður. Við vorum á þriðja klukkutíma að ganga eftdr honttm, þar með talin viðstaða til 'að skoða eitt og annað. 1 miðjum garðinum er afar stórt og skrautlegt blómahús. í því eru 990 mismunandi tegundir af skrautblómum, stórum, 190 mismunandi tegundir af burkni, 299 tegundir af “óeiginlegum” plöntum, og mesti fjöldi af rósum og smáum blómum. 1 það heila vex í garðinum hálf mdlíón af mis- munandi blómategundum, stórum og smáum, og eru þatt úr öllum heimsins álftim. Pálmarnir stimir og Banana trén eru stórvaxin. Dýrasafn er í garðinum, er liefir 1490 sýnishorn af dýrum, skriðdýr- um og fuglum. Fugjatiegundirnar erti um 500, en ferfættu dýrin um 909. þar á meðal eru ljón, tígris- dýr, apar, fílar, ísbirnir, o.fl., o.fl. Fugla og dýrategundirnar eru frá flestum löndum heimsins. Stór ameríkönsk kirkja var einn- ig algerlega eyðilögð, og sömu- leiðis franskur skóli fyrir drengi, og í morgun var kveikt í franska stúlkna skólanttm. Ilann er settur nálægt ameríkanska skólanum, sem einnig er í mikilli hæbtu að Ilingað og þangað um garðinn eru grafnir breiðir og djúpir skurð- ir og tjarnir. þar getur fólk skemt sér á sumrin á smærri og stærri bátum. Bátsleiga kostar 25 cents fyrir klukkusíundina. Eftir sttmum skurðuntim fara gasólín og smáir gufubátar. Skógabelti eru um garðinn hingað og þangað, og ak- bæði fyrir hesta og sjálf- hreyfivagna. Standmynd afarstór er í garðin- um af Abraham I.incoln. Jtegar hún var afhjúpuð, komst hvítt fólk ekki nálægt fyrir svertdngjun- um, er allir stóðu þétt timhverfis myndina tárfellandi, með afarmik- illi lotningu fyrir líkneskinu af “frelsara” sínum. Ennfremttr eru í garðinum stand myndir af þessum mikilmennum, m.fl.: Robert Cavalier de Iza Salle, jið 1903. llans Christian Anderson, “The Signal of Piece” (Indtánamvnd), Grant hershöföingja og forseta, verða brendur. 1 ameríkanska skól j “The Ottawa Indian Group”, “The LANDARNIR. Ég hitti að eins tvo íslendinga í Chícago, auk Thordarsons og konu hans og sona, og’eins Islend- ings, er vinnur hjá honum á verk- stæðinu, hr. Guðm. Bjarnasonar, írá Reykjavík, — en það voru þeir Ágúst Bjarnason og dr. Benedikt Einarsson. Ilr. Bjarnason er Ey- firðingur og á líkum aldri og Bald- winson ritstjóri, því hann sagðist oft hafa farið í eina “bröndótta” við hann, þegar báðir voru strák- ar í Reykjavík. Bjarnason var lengi í Milwaukee, um eða yfir 20 ár, en flutti til Chicago fyrir 5 árum, og verzlar þar með nýlenduvöru. — Ilann var kátur og skemtilegur, talaði vel íslenzku og lét mjög vel af líðan sinni. Dr. Benedikt Einarsson er þing- evingur að ætt og uppruna, og er búinn að dvelja í borginni mjög lengi. Við Th. sátum að spjalla við hann eitt kveldið í 3 klukku- tíma. Hann er mjög spaugsamur og fyndinn í samræðu, en ekki get- ur hann talað íslenzku, en hann skilur hana vel og kaupir íslenzk blöð heiman af íslandi (ísafold o. fl.) og bækur, einkum ljóðabœ’kur. Ilann var mjög hrifinn af því er hann hafði séð af skáldskap fjalla- skáldsins Stephans G. Stephans- sonar ; einnig af þorsteini Er- lingssyni. Sama var að segja um Thordarson. Mér fanst hann hafa mestar mætur á þessum tveimur af ölltim íslenzkum skáldum. Dr. Einarsson bað miig að senda sér sem allra fvrst alt sem ég gæti og nú væri til á prenti eftir St. G. St., og svo bókina hans, þegar hún kæmi út. Dr. Einarsson hefir þrisvar farið til íslands skemtiferðir, síðast ár- Hann hefir mikið orð á læknir og þar af leiðandi Sparið Línið Yðar. Ef þér ðskið ekki að fá þvottinn yðar riíinn og slit- inn, þá sendið hann til þess- arar fullkomnu stofnur.ar. Nýtfzku aðferðir, nýr véla- útbúnaður, en gamalt og æft verkafólk. LITUN, HREINSUN OG PRESSUN SÉRLEGA VANDAÐ Modern Laundry & Dye Works Co.,Ltd. 307—315 Hargrave Kt. WINNIPEQ, MANITOBA Phones : 2300 og 2301 1 I Kveðju-ávarp konungs til hins nýja íslands ráð- gjafa, Björn Jónssonar, á fyrsta fundi í ríkisráði hans 1. apríl 1909, hljóðar svo : “ Áður enn umræðurnar hefjast i dag í ríkisráðinu, finst mér ég þurfa að biðja íslenzka ráðgjafann vorn hinn nýja að vera hjartan- lega velkominn. Að vísu hafa öld~ urnar risið hátt á íslandi við al- þingiskosningarnar, og þá komið' ummæli fram, sem kunna að hafa verið misskilin frá báðum hliðum. En það er sannfæring min, sú er viðtal mitt við yðar hágöfgi hefir staðfest, að öldurnar muni lægja og misskilningurinn hjaðna, sem upp hefir risið, svo að það muni verða athugað með meiri gætni, hvernig sambandinu verði nú sem. bezt komið í það horf, er blessun- arríkast verði íslandi og Dan- mörou. Til þess er ■ ég jafníramt viss um, að yðar hágöfgi muni vilja gera alt, sem yður er unt. Með þeim orðum bið ég yður að vera hjartanlega , velkominn í ríkis- ráð mitt.” Oliver Skóhlífiru (THE OLIVER SHOE GUARD). mikið að starfa, og er talinn vera stórefnaður maður. (Niðurlag). að Landi vor, herra John Oliver, í Westbourne, Manitoba, hefir fund- ið upp og látið smíða stál-skóhlíf þá, sem hér er sýnd á skómynd- inni. Illíf þessi er aðallega ætluð þeim til nota, sem vinna með spaða og að öðru því starfi, sem eyðir skón- um í holiljunum, rétt framan við hælana. Hlíf Jtessi, sem gerð; er úr þunnu plötustáli, er létt og lipur og fer svo vel á skónum, að maður veit ekki af henni, — skórnir jafn voð- feldir tneð henni setn án hennar, en hún þó svo sett, að fóturinn lýist ekki þegar hún er á skónum. Að menn hafi álit á þessari upp- fyndingu, má meðal annars marka af því, að skógerðar verkstæða eigendur hafa pantað hjá herra Oliver, að mega láta farandsala sína hafa hlif þessa til sölu ásamt skóm þeirra. þessir menn og aðr- ir, sem Jtekkingu hafa á slíkum málum, segja hiklaust, að salan fyrir hlíf þessa takmarkist ein- göngu af notkunarþörf verka- roanna hér í landi og annarsteðar, þar sem hún verður til sölu. Ilerra Oliver hefir látið búa til °g kevpt sjálfur vélaútbúnað til þess að smíða hlíf }>essa í þúsunda tali, og hefir samið við Taggart Iron Works hér í borginni, að búa þær til. Hann ætlast til, að hlíf hans verði til söltt í ltverri skóbúð í landinu innati skams tíma, með því að hann lætur smíða hana bæði í Bandaríkjunum og í Canada Hann hefir J>egar fengið fyrirspurn- ir um hana frá Englandi. Hlífin er þarfasta þittg fyrir alla, er vinna á járnbrautum og í rimla- stigum, svo sem byggingamenn og málara, og þá, sem vinna við lagningu telefón og telegraf þráða. Allir íslenzkir kaupmenn ættu að hafa hana til sölu í bttðum sínum, Hlífin verður ódýr, en óslítandi.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.