Heimskringla - 13.05.1909, Side 3

Heimskringla - 13.05.1909, Side 3
• HSÍM9KRI3SÍODA’ .WXtfHIHBG, 13. MAÍ 1000. bls 3 R08LIN HOTEL1 115 Adelaide St. Winnipeg Bezta $1.50 4-dag hús í Vestur- Canada. Keyrsla ÓKeypis milli vagnstöðva og hússins'ú nóttu og degi.JAðhlynninig hias hez'a. Við- skifti Islendinga óskast. William Ave strætiskarið fer hjá húsinm 2 O. ROY, eigandi. . MMMMM»»»»>OM—M$mI SPÓNNÝTT HÓTEL ALfíERLEGA NÝTÍZKU Hotel Majestic John HcDonald, eigandi. James St. West, Rétt vestan viö Mair St. Winnipeg Telefón 4 9 7 9 $1.50 á dag og þar yíir Bandaríkja-snið Alt sem hér er um hönd haft er af beztu tegund. Reynið oss. MIDLAND HOTEL 285 Market St, Phone 3491 ll/ytt liús, nýr húsbúnaður ' ’ Fullar byrgðir af alls- konar vönduðustu drykkj- um og vindlum í hressing- ar stofunni. Gisting einn dollar á dag og þar yfir. W. G. GOULD :: FRED. D. PETERS, Eigondur winnipeo ::: ::: canad4 iii Skrifið yður fyrir HEIMS- KRINGLU syo að þér getið æ- tíð fylgst með aðal málum íslendinga hér og heima. ^ nii ames Flett & Co. PLUHBERS Leiða Gas- Vatns- og Hita- pfpur í hús yðar, fyrir sanngj. borgun. Verk vandað, fljótlega gert og ábyrgst. 572 Notre Dame Avenue Telephone nr. okkar er 3380 eön 8539. ‘Halla' og <Heiðarbýlið> Skáldsögur, eftir Jón Trausta. Reykjavík 1906—8. Mjög liklegt er, að mælt veröi, aö þaS sé eftir ár og dag, aS minnast nú á sögurit þessi, þar sem aS Halla var prentuS fyrir 2. árum síSan, og “HeiSarbýliS” síS- astliSiS ár. Sá, sem ritar línur þessar, er fyrst og fremst búsettur í heldur afskektu liéraSi, þess utan hafir hann mjög takmarkaSan tíma til bókalesturs, og óbægS viS aS ná sér í nýjar islenzkar bækur. ÐæSi af því, aS hann hafSi áSur lesiS smásögur eftir Jón Trausta, og líka þaS, aS hann sá í blöSun- um mikiS látiS af honum sem skáldsagna höfundi, fýsti hann aS kaupa “Höllu” og lesa meS íhug- un nokkurri. Hann bjóst viS aS sjá þar mynd- ir, — myndir, sem hann mundi þekkja frá fyrri tímum æfi sinnar, myndir úr lífi veruleikans. Hann bjóst viS meiru : Af því hann sá í blöSunum svo mikiS látiS af þess- um málara mannlífsins, bjóst hann viS aS sjá ljómandi fallegar mynd- ir, meS eSlilegum og svipmiklum dráttum. Myndir, sem lýstu hinu margbreytilega sálarlífi mannanna. Hvort þetta urSu vonbrigSi, sést bezt á því, sem hér á eftir fylgir : — Halla, aSal söguhetjan, er í byrjun sögunnar leidd fram á sjón- arsviSiS með fremur eSlilegum mynddráttum, eftir atvikum. Hún á hvorki foreldra né syst- kini, einstæSingur, ný sloppin yfir unglinga árin, — stödd á hinni lægstu tröppu í ■mannfélagsstigan- um, — hjú, verkahjú með sárlitl- um launum, sem einskis annars átti úrkosta. það, sem kom beint frá skapara allra hluta til hennar, var fagurt. Hún var fríS ásýndum og limuS vel. Mennirnir höfSu sár- lítiS gert til þess aS fullkomna hina guðdómlegu mynd í þessu fagra konugerfi. Alveg mentunar- laus, eSa því sem næst, eins og gjarnan á sér staS um einstæS- inga á lægsta stigi mannfé- lagsins. Eöfilega fann hún samt til þess, að hún hafð'i í því tilliti — fríS á- sýndum og limuS vel — yfirburði fram yfir stallsystur sínar. Sömu- leiðis lætur höfundurinn hana liafa gaman af, aS feika meS tilfinning- ar þeirra pilta, sem aS voru hriín- ir af þessum yfirburSum hennar. þar kemur fram skortur á ment- ún og siSferSislegum þroska. Enginn skólakennari, enginn fvr- irlesari, enginn siSferSislega sálar- fræSandi bók hafSi leitt hana inn á sjónarsviS hvaSan hún gat hleypidómslaust og göfuglega horft yfir hiS margbreytilega sál- arlíf mannanna. — Nei, hún var al in upp við auðvirSilega palladóma, hégiljur og fánýtilegt hjal. þannig var nú þessi snotra, um- komulausa stúlka undirbúin fyrir lífiS. þar næst kemur önnur aSal per- sóna sögunnar fram, séra Halldot. Við fæðinguna stendur hann mikiS hærra í mannfélagsstiganum held- ur enn Halla. þar af feiSandi er borin mikil umliyggja fyrir honum strax frá barnæsku. Venst. hann því á, aS bera engá umhyggju fyr- ir framför sinni og menningu sjálf- ur, — aðrir gera alt 1 því efili. Svo langt kemst þetta, aS hann sýnist hirSa lítt um þaö, hvert að fyrirskipaS verk er vel eSa illa af hendi int. Mentunin er honum dauSur bókstafur. Hugsunarlaus þula. þannig undirbúinn tekur hann prestvígslu, — leggur af em- bættiseiSinn, og gerist andlegur leiStogi hinnar uppvaxandi kyn- slóðar. þaS er bert, aS höf. Höllu setur sér sem markmiS, aS mála meS hinum svörtustu litum og and- styggilegustu dráttum þaS, sem hann kallar fúiS í kirkjunni á Is- landi. þetta málverk setur hann fram á sjónarsviSiS meS myndinni af séra Halldóri. Ivg ætla ekki aS taka þá drætti í myndinni af séra Ilalldóri til um ræðu, þar sem hann umgengst þessa stöSu, prestsembættiS, af því hann sér sig ekki færan um aS vinna fyrir sér sem sjálfstæSur maður með öSru móti. , GóSur árangur af marga ára mentun (!!!). Ekki heldur vil ég fara mörgum orðum um hræsnina, sem er hulin undir presthempunni. Heldur vil ég taka þá drætti úr mynd þessari sem höf. virSist aS hafa lagt sig mest niður viS, sem sé : hina innri persónulegu lyndiseinkunn prestsins. Hann hefir nýlega aflagt prestaeiSinn, sem ásamt fleiru uppáleggur honum sem skyldu- starf, að beina hugsjónum hinna ungu og óreyndu inn á brautir kærleikans, — kærleikans til guSs og manna. Bann er eiginmaSur ungrar, ó- reyndrar og saklausrar konur, sem elskar hann og treystir honum. Hann hefir hátíðlega lofaS viS alt- ari drottins, að elska þessa konu, sem sitt eigið líf, og reynast henni trúfastur vinur alla þedrra lífdaga. Á fyrsta missiri virSist sem aS séra Halldór sé búinn aS gleyma þessum eiðum og loforSum. — TrauSla er hægt aS tilfæra sem nokkurn hluta af uppfyllingu prestaeiðsins, þ.e.: upplýsa hina fáfróSu, leiSa þá fyrir guSs orS í allan sannleika, — trú, guSsótta og kærleika til mannanna, þegar hann hóf starf sitt gagnvart Höllu Honum var vel ljóst, aS Halla var ómentuS, sérstaklega eins og áður cr ávikiS, var óþroskuS í siðferSislegri menningu. Enginn og ekkert hafSi bent henni á þær brautir. — Ég vil spyrja söguhöf- undinn : því lætur hann ekki Höllu vera dóttur gömlu prests- hjónanna, vel uppalda og mentaSa stúlku, sem af foreldrunum hafSi veriS leiðbeint inn á brautir siS- menningar og göfugra hugsana og þannig siSferSislega þroskuð og gáfuð kona ? Ilöf. er aS leitast viS aS sýna, að séra H. hafi veriS hrifinn af IIöllu. Hrevfiafl tilfinninga hans hafi verið hrein elska. Hví- lík fjarstæSa ! þaS var sjálís- elska, baneitruS sjálfselska, full- n.æging fýsna á háu stigi. Ilonum var vel ljóst um skyldur þær, sem aS hvíldu á honum gagnvart konu sinni, sem elskaSi og treysti hon- um í eiiifeldni og sakleysd. þennan leik hefSi séra H. ekki vogaS sér aS leika við konu, sem, eins og áSur er ávikið, stóS mikiS ofar Höllu í mannfýlaginu, ment- uS, siSferSislega þroskuS og sjálf- stæS. Ilann “legst á þann garðinn sem lægstur er”, eins og því miS- ur of oft á sér staS í mannlífinu, — ósjálfstæSan litiímagna, og virð ir hans persónuiegu réttindi að vettugi. Svo kemur nú þungamiðjan* í öllu þessu viðburðakerfi : skilnað- ur séra Halldórs og Höllu, um nóttina, viS sjóSandi hverinn bak- viS túniS á prestssetrinu. Myndin; sem þar er máluS af prestinum, er hin viSbjóSslegasta,— kjarklaus, þreklaus, fullnr örvæntingar undir þunga afleiðinga þeirra, sem eSli- lega fylgdu verknaSi hans, sem framinn var í blindri sjálfselsku, fullnægjandi ástríSum sínum, og sem hirti alls ekkert um þaS, þó að ’þetta kostaSi alla tímanlega velferS hins saklausa og varnar- lausa lítilmagna. Myndin af Höllu þarna viS kver- inn um nóttina væri allgóS, ef aS sá galli væri ekki á henni, aS hún á hvergi heima í mannlífinu aS öllu leyti, — síst í sveitalífi á Is- landi. Hvernig gat það veriS, aS Halla kólnaði ekki þegar strax í þeli til prestsins, þegar hún sann- færSist um þaö, hvað hann hafði veriS ósvífinn ? þegar hún sté fyrsta sporiS,- gat henni ekki hugs- ast, aS hann væri kvongaSur maS- ur. Hún var einföld og fölskvalaus í hjarta, en ósjálfstæS í áiyktun- um ? Hvernig gat hún tekiS upp á sig einsömul alla ábyrgS af verk- um þeim, sem hann meS ósvífni og yfirtroSslu á hennar réttindum var í sannleika valdur aS ? það mætti kannske rekja til við- burSa frá ýmsum tímum úr þjóð- lífi íslendinga eitthvaS svipað þessu. En ekki í einu einasta til- felli gat konan gert þetta. Hún var gersamlega aflavana og eySi- lögS ; aSrir gerSu alt. Hún hefir oft verið leidd til fangavistar eins og mállaus kind. Halla gat ekki gengiS inn í lífstíSar fangavist með Ólafi af sínum eigin krafti, — aSrir urSu aS reka hana inn í slíka prísund. HvaS Halla á aS vera sívakandi meS aS fyrirbyggja allan grun um félagsskap hennar og prestsins ! Slíkt er gagnstætt þeim rétta hugsunarhætti í sveitalífi á ís- landi. þjóöarandinn þar dæmir ekki eins strangt um óskilgetnað barna eins og tildæmis hér á landi. þetta á líklega að vera sprottið af því, að hún elskar prestinn svo heit't, að hún vill verja hann öll- um lýtum. Konan, sem var áður háð mann- legum breyskleika, sem sé : að lejka sér með tilfinningar annara, er nú orðin guðlegur engill, fullur elsku og umburSarlyndis. Hún hryggist samt ekki tneS misþókn- un yfir spillingu í eðlisfari prests- ins. . Hedgulskapar og örvæntingar- víman er svifin af prestinum. Heit- strenging Höllu verður honum lífs- ins lyf. Nú er hún máttug drotn- ing, hann vesalmenni. ÁSur hafSi hann alt hennar ráS í hendi sinni. Hann er búinn aS kveSja hana í síðasta sinni, treystandi á mátt hennar og viljakraft. þá kemur nú höf. meS aðal- prinsípið, sem liggur til grundvall- ar i öllu þessu málverki bans. Presturinn fer að hamast á kirkj- unni, eða öllu heldur reglum þeim, sem þar eru fyrirskipaðar. “Hvað hún (kirkjan) sé miskunarlaus harðstjóri, haldandi við göfnlum og úreltum kreddum langt íram úr öldum, getnar á menningarlausum og siðspillandi tímvim, vitanlega því óhaíandi nú á þessum endur- bættu mennitigartíiruim nútíðar- innar (!!!) Sérstaklega vakir fVrir honum afskifti kirkjunnar með einkamál manna (prestanna). Hér hafði hann óhrekjandi dæmi : Brot lians var í raun og veru ekki mikið, — ef brot skyldi kalla. “Og í saman- burði við þá hegningu, sem við því lá, var það hverfandi”. (Sjá “Halla”, bls. 175). 'Brot hans var ekki mikið, o. s. frv.: Presturinn álítur það ekki mikið brot á móti jafnréttis lög- máli mannanna, að taka unga, saklausa og í innsta eðli skírlífa stúlku til óleyfilegrar ástar, sem hann vissi að gat eySilagt hana alla liennar æfitíS ! J Menn mundu maíla, aS sá væri varmenni, sem að réðist á lítil- magnann og misþyrmdi honum svo, að hann bæri þess menjar alla sína æfi. Piltar þessir ráöast ekki á hinn sjálfstæða,— þeir vita, að það er þýðingarlaust. Heldur ráðast þeir á ósjálfstæðan lítil- magna, þar sem þeir vita aS þeir geta haft alt hans ráS í sinni hendi. þetta atriSi í mannlífinu var kannske ekki nægilega útskýrt í þjóðlífinu á Islandi. linda of víða vansæmið lijá þjóðunum. Presturinn segir fyrir munn höf.: .... ‘.'þá svaf þó inst í hugskoti flestra manna hugsjón um aðra kirkjuskipun ; frjálslegri, göfugri og mannúðlegri, sem stæði á eigin fótum, gædd áhuga og trausti, sem kirkjan á dögum postulanna”. — (“Ilalla”, bls. 177). Frjálslegri, göfugri og maimúð- legri, sem kirkjan á dögum post- ulanna. — Hvernig var kirkjan á dögum postullanna með einkamál presta ? Páll postuli segir í pistlinum til Tiinóteusar : — “það er áreiðan- legt orð, að ef einhver girnist bisk- upsembœtti, þá girnist hann ágætt (veglegt) verk. þess vegna á bdsk- up (kennifaðir) að vera ólastan- legur, einnar konu eiginmaður, ár- vakur, hófsamur, siðprúður, gest- risinn, vel íallinn til að kenna”, o.s.frv. Prestinum finst, að kirkjan sé ó- hæfur harðstjóri, þar sem liún vill ekki leyfa honum, sem kenniföður í söfnuði sínum, að lifa í frillulífi. Telja má víst — eftdr hinu spilta manneðli að dæma — að prestur þessi hefði haldið áfram frillulifn- aði við Höllu, þar sem hann var búinn að ná svo miklu valdi yfir henni, ef að lögin hefðu ekki hindrað það. það er athugunarvert, livað ís- lenzkir skáldsagna höfundar — helzt á síðari tímum — gera sér mikdð far um að útmála prestana á Islandi með sem allra svörtust- um litum. það er efamál, hvort að nokkur hluti þjóðarinnar er jafn svartur og saurugur, sem prestarnir eru hjá þessum rithöf- undum. Og svo kirkjan, hvað hún á að vera full af rangsleitni og harðstjórn !' Alveg óhæf eins og áhrif hennar koma fram. þessi flugrit eru alveg drepandi fyrir kirkjulífið hjá hverri þjóð. IJnginn kirkjumaður sést starfandi, eða kemur fram setn göfugt mikil- menni, leiðbeinandi hinni uppvax- andi kvnslóð inn á brautir mann- úðar, jafnréttis og kristilegs kær- leika, sem að framleiðir blessun í öllum félagsmálum. “Ofurefli” E.H. á líklega að vera undantekning frá þessu. þar er leiddur fram prestur með göfug- nm hugsjónum og hákrístilegur í anda. Hattn á að vísu að vera ungur og órevndur á starfsviði mannfélagsins. þrátt fvrir það hefði hann vel mátt sýna meiri framsýni, og því áorkað einhverju í umbótaáttina. Saga sú sýnist mörgum leikmönnum hér gagn- sýrð af einhliða skoðunum. Um “Heiöarbýlið” er lítið að segja. það er eðlilegt framhald af því, sem áður var skeð. Samt má geta þess, að höf. er mjög fundvís, að tína saman alt úrhrak þjóðar- innar. Sanngjarnt er að viðurkenna það að lýsingar á náttúru landsins og jafnvel öllu ú'tliti mannanna er mjög vel dregið fram í “Höllu” og “Heiðarbvlinu”, sem lýsir skáld- skapar hæfileika höf. En hngsana- gangur í mannssálunum »r sum- staðar óeðlilegur og jafnvel rang- ur. þar ráða f}rrir sérhliða skoð- anir á þjóðlífmu. Hólar P.O., Sask., 15. apr. ’09. J. II. lindal. Strathcona HoteI Homi Main og Rupert Str. Nýbygt og figætt gistihús; Gest um veitt öll þægindi með sann- gjarnasta verði. Frí keyrsla til og frá öllum jfirnbr. stöðv- um. Beztu vfn og vindlar; og herbergi og máltíðar ágætar. McLaren Brothers EIGENDUR Hotel Paciíic 219 Market 1 II. M. Ilicks, 8 treet. ' Eigandi Winnipeg - — Manitoba Telephone 1338 Ný-enclurbætt og Ný-tfzku hús f alla staði. V i ðskifta yðar óskast virð- ingarfylst. $1.25 a D a g BRUNSWICK HOTEL Hurai Main St. og Kupert Ave. Besta borðhald; Hrein og Björt Her- bergi; Fínustu Dryk.kirog Beslu Vind- lar. Ókeypis Vagn mastir ÖUum Train- leslum, Beynið oss þegar þú ert d ferð. LÁRA. FORMÁLI. Lokaði viðhafnarvagninn. það var hér um bál einni stundu fyrir miðnætti, að hraSlestin frá Vestur-Englandi raun á brautar- stöðina í Glasgow. •Á miðstöðvunum var næg ljósWrta, og á stöðv- arpallinum höfðu bprðarmennirnir raðað sér til þess að taka á móti farangri ferðamanna og bera hann þangað, sem beðið yrði tnn. Járnbrautarvagnarnir virtust vera álíka margir og vant var, ett mitt á meðal þeirra var viðhafnar- vagn nokkur. það var sjáanlegt, aS ljós toru ; vagni þessum, tn blæjur voru fyrir gluggunurn, og þegar lestin stóS kyr voru blæjurnar ekki hreyfSar og dyrnar ekki 4 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU opnaSar, — meS öSrum orSum, þaS benti ekkert á þaS, aS nokkur maSur væri í vagninum. þegar ferSafólkiS úr hinum vögnunum var búiS aS taka og láta taka farangur sinn, þá voru enn eft- ir tvö koffort og ferSapoki á pallinum. 1 þessu bili kom lestarstjórinn og vökumaSurinn þangaS. “HvaS er þetta ?” sagði hinn síðarnefndi. “Hver á þennan farangur?” Einn af burSarmönnunum kom þangaS, laut niS- ur og laá nafniS á ferSapokanum. “HvaS er þetta, eru eigendurnir farnir án þess að taka farangur sinn?” sagði lestarstjórinn og gekk aS viðhafnarvagninum. Flann var sjáanlega alveg hissa, og sneri sér vandræðalegur að vökumannínum. “Eg hefi ekki orðið þeirra var síðan við íórum irá Preston”, sagSi hann. “þaS var karlmaSur og kvenmaSur, og hún óvanalega fríð stúlka. Eg áleit þau vera á brúSkaupsferS. í Preston kom karl- maSurinn aS glugganum, og bað mig að útvega sér eina flösku af kognaki. Síðan veit ég ekkert um hann”. Lestarstjórinn barði ofurhægt á gluggann, en ekk- ert svar kom. Svo barSi hann aítur dálítiS harSara, og þegar enn kom ekkert svar, þá lauk hann upp dyrunum og gekk inn. 1 fyrstunm sáu þeir ekkert og litu þó í kringum sig. “HvaS er orSiS af þeim?” sagSi lestarstjórinn. YökumaSurinn gekk nú lengra inn í vagninn, og þar bar fyrir augu hans viðbjóðslega sýn, sem þó jafnframt gerSi honum |h;ughægra. MaSurinn, sem vökutnaSurinn sá, var á bezta aldri og klæddur í nýtízku ferSaföt, en lá nú endi- LÁRA 5 langur á legubekk í því horni vagnsins, sem fjærst var dyrunum. Andlit hans, sem var meS rauSum blettum, og tóm flaska sem lá á gólfinu, bar glöggan vott um, hvers konar sveín þetta var. VökumaS- nrinn benti lestarstjóranum á manninn. “J'á, 'þetta er maðurinn, sem leigði þennan vagn. þaS lítur út fyrir, að hann hafi drukkiS of mikið. En hvar er konan?” Vökumaðurinn leit í kring um sig, en sá ekkert. Lestarstjórinn gekk ntt til mannsins, sem svaf, tók í öxl hlonum og hristi hann duglega. Drykkju- maSurinn settist upp, opnaði augun og starði á lest- arstjórann. “Hvað er að?” spurði hann með hásri rödd, því hann var enn ekki búinn að sofa úr sér vínið. “Er þetta Glasgow?” “Já”, svaraði lestarstjórinn nokkuð óblítt, “það er sú borg, en ég vil fá að vita, .hvað orðið er af ungtt stúlkunni, sem vaæ meS þér”. þegar lestarstjórinn var aS sleppa síSasta orð- inu, heyrSu þedr óviðfeldna stuntt innan úr bútiings- klefanum, sem var við aSra hliS vagnsins. þeir litu þangaS, sem þeir heyrSu stununa, og sömuleiSis drukni maðurinn og heyrSu þá aSra stun- una til, Hann virtist nú alt í einu verSa ódrukk- inn. “Já, þaS er mjög sorgleg saga”, sagSi hattn og stóð upp hjálparlaust, raust hans var nokkuS hás, en þó grednileg. Hún hefir aS nokkru leyti hálf- trufiaS mig, eins og þiS sjáiS. GeSshræringin, sem vesalings konan mín hefir orðið fyrir, er meiri en taugar hennár hafa þolaS. Ég er hræddur um, aS hún sé orSin brjáluS”. 6 SÖGUSAFN IIEIMSKRINGLU 1. KAPÍTULI. Einkennilegt óhapp. það var óvanalega mikil hreyfing í Ilaughton þorpinu. íbúar þess gengvt utn strætin meS þann svip, sem gaf til kynna, að .þeir byggi yfir dularfullri þekkingu. þegar þeir mættust, litn þeir hvor til annars og hristu höfuSin, eða þeir söfnuSust saman í smáhópa og hvísluðust á utn eitthvaS sín á milli. þett-a var siðari hluta heits septemberdags, svo hann dró úr vinnulönguninni líka. Smátt og smátt færSust hóparnir að gestgjafa- húsinu “Pólstjarnan”, og gettgtt karlmenttirnir 'þang- aS inn og upp á loft og inn í stórt herbergi, setn nefnt var “leiksviðiS”. Klukkan var orðin hálfþrjú. Dómnefndin var komin, en dómarinn kom fimm mínútum seinna. Hann var alvarlegur á svip, en þó ekki þungbiiinn. þegar dómarinn var búinn að taka> eiS af dóm- nefndinni, fór hann með þessum 12 mönnum, sem nefndina' skipuðu, ofan og út til að skoða líkið. MeS- an þeir voru að því, komu • tveir dökk-klæddir menn inn í salinn ; þeár gengu að boröi, sem var bcint á móti borSi því, er dómnefndin átti aS si'tja viS. þar settust þeir og biðu komu hennar. þeir þurftu ekki aS bíSa lengi. Litilfjörleg rann- sókn saddi forvitni þessara 12 manna. 1 einu út- hýsi gestgjafahússins lá lík af manni, sem bæjarbúar þektu strax. þaS var lík James Burlston, sem í mörg ár hafði veriS skytta hjá Sir Arthur Redleigh

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.