Heimskringla - 13.05.1909, Page 6

Heimskringla - 13.05.1909, Page 6
bis 6 WINNIPEG, 13. MAÍ 1909. HEIMSKRINGLA MAGNET vélin er 50 ár frá Sorphaugnum. Þegar þér veljið Rjómaskilvindu. þá gætið nákvæmlega að Iðgun hinna ýmsu véla. Þér munuð komast að f>ví að þær eru, með einni undantekningu, of veikar til þess að endast varanlega, því nálfga aliar vélarnar eru gerðar ódýrar ogr veikar. Stykkin f þeim eru gerð veik og smá og hafa svokallað “worm gear drive”, sem vélfræðingar segja ótækt fyrir hraðsnúnings-vélar eins og Kjóma- skilvindur. Þessar veikuvélarmá kaupa fyrir nálega hvað sem boðið er f þær. En eru samt dýrar hvað sem þær kosta,— af því þær eru OF NÆRRI SORPHAUGNUM. MAGNET ER 50 ÁR FRÁ SORPHAUGNUM, þvf húnergerð meðfullkomnustu “square gears” í traustri umgjörð með sterka stál- skál tvf-studda; hæghreinsaða, og bezta “brake” sem stöðvar vélina á 8 sekúndum án skaða. Alt er svo vel útbúið að barn getur unnið með MAGNET vélinni. Athugið ait þetta og þér munið kjósa Mag- net vélina, þó hún sé vitund dýrari en aðrar vélar. Munið! að 11 ára reynsla hefir sannað vél vora auð- hreinsaða, létt snúna og aðskilar á- gætlega. Ritið eftir bæklingi sem lysir allri gerð MAGNET vélinnar. The PetrielMfg. Co., Limited HAMIETiON. ST. JOHN. REGINA* CAEGSini U “McLEAN HÚSIД Mesta Music-Búð í Winnipeg Hér eru seld hin heimsfrægu Heintzman & Co. Píanó. sem lengi hafa verið uppáhalds hljóðfæri heimsins beztu hljóðfæra- leikara, þegar þeir hafa komið til Canada Vér höfum hljóðfæri scm vér getum ábyrgst að gefa fuilnægju f öilum tilfellum. “ McLean Húsið ” er alþekt nafn um alt Vesturlandið fyrir hreinskilni og sanngirni f öllum viðskiftum. Vér ábyrgjumst öll hljóðfæri sem vér seljum að vera algerlega eins og vér l/sum þeim. Knmifr no* Píann byr&ðir vorar Vér iv.omio og oKooio riano Pfanó sem eiga við allra hæfi Auk vorra miklu byrgða af nýjum Pfanós, höfum vér einnig nokkur brúkuð Píanós og Orgel—sum þeirra nær því ný — sem vér höfum tekið í skiftum fyrir Heintzman & Co. Pfanó. Vér seljum þessi brúkuðu hljóðfæri með feikna lágu verði. — Fréttir úr bænum. 'Til bæjarins kom á mánudaginn var herra G. J. Guttormsson, írá <Jtto P.O., Man. Herra Guttorms- son hefir fyrir nokkrum tíma feng- iö snögglega bilun í eina ai augna- taagunum, svo að hann varð alt í einti afllaus öðru megin i andlit- inu, svo að hann gat ekki lokað sanganu. þessi sjúkdómur er af Iseknum talinn hættulegur og ekki annara mcðíairi enn aefðra sérfræð- inga að lækna hann. Herra Gutt- ormsson fór þá tafarlaust suður til tlrand Forks, til að finna Dr. G. J. GLslason, sem nú er talinn fær- asti læknir í Dakota og Minnesota ríkjum í öllum eyrna-, augna-, nef- «og háls-sjúkdómum. Unddr hans hendi var G.J.G. rúmar tvær vik- mr og kom til baka þaðan al-lækn- aðnr á mánudaginn var, eius og aður var sagt. G.J.G. lætur sér- 3ega vel af framkomu Dr. Gísla- sonar og læknis hæfileikum bans. Aðallega var lækningin gerð með xaimagni. Herra Guttormsson hið- ur Heimskringlu að færa Dr.Gíslac syni sitt innilegasta þakklæti, ekki leingöngu fyrir hans ljúfmannlegu framkomu og alúðar umönnun, beldur miklu t'remur fyrir þá dreng lund, sem hann sýndi í því, að setja svo lágt verð íyrir verk sitt, að hann telur það sama sem ekk- ert. Á mánudaginn var andaðist á almenna spítalanum hér í borg húsfrú Ragnheiður Jónsdóttir Skaftfell, eiginkona herra Jóns Skaffcfells, Contractors hér í bæ. | Hún var 53. ára gömul, fædd 17. | ágúst 1S56. Hún hafði verið 1 krampaveik í sl. 3 ár, en fékk botnlangabólgu fyrir nokkrum síð- an, og hefir síðan verið á sjiikra- húsinu. Uppskurðurinn varð' á- rangurslaus, ogÁ’eikin breyttist að | síðustu svo, að ekki varð lífsvænt. J>au hjón hafa dvalið hér í landi um 20 ára tíma og farnast vel. — Heimili þeirra er að 656 Beverly St. Jarðarförin fór fram frá fvrstu lút. kirkjunni í gærdag. Herra Jón Clemens, sem verið lefir suður í I/a Crosse, Wis., hjá ,éra Jóni syni sínum í vetur, kom Kiðan að sunnan í síðustu viku, >g býst við að dvelja hér í sumar. é leiðinni hingað heimsótti hann anningja sína í Minneapolis og lakota, og hafði stutta dvöl hjá )eítn, sérstaklega Guðmundi Jóns- yni á Mountain, N. ,D., og Stef- irii Pálssyni í Minneapolis. Til íslands fór þann 12. þ. m. erra He-lgi Jonasson, frá Nor- vood til að ráÖstafa arfi sem hon- rm íélst eftir Jón bróðir hans lát- 1 kveld (miðvikudag 12. þ.m.) verður sam- koma Únítara, sem haldin var 28. apríl, endurtekin. Flestir, sem þá samkomu sóttu, segja það hafi verið einhver bezta samkoma, sem Islendingar hér hafi haft, og í þetta skifti verður engu síður til hennar vandað. Fólk ætti því að fjölmenna og sýna þannig að það metur það sem vel er gert. Samkottian byrjar kl. 8. . Tiveir íslendingar útskrifuðust af Manitoba læknaskólamim hér í borginni í sl. viku. þeir eru: Jó- hannes Pálsson, frá Geysir bygð í Nýja íslandi, og Magnús Hjalta- son, héðan úr borginni. Jóhannes mun ætla að starfa í Nýja Islandi norðanverðu fyrst um sinn, en Magnús sest að á Oak Point. — verður talsverður hægðarauki fyr- ir fólk þar vestra, að eiga þar að- gang að lærðum lækni og lyfjabúð, sem Magnús ætlar að hafa þar vestra. Barnastúkan Æskan auglýsir í blaðinu, að hún ætli að hafa sam- komu þann 18. þ.m. Vér mælum hið bezta með þessari samkomu og biðjum fullorðna fólkið að muna eftir því, að gleðja börnin með nærveru sinni. B rúkaöur Fatnaður MESTA ÚRVAL ÆTÍÐ /v REIÐU.U HÖNDUM. KOMIÐ VIÐ HJ- OSH OG SKOÐIÐ FÖTIN. TIIHEIE OXFjjl Brúkaðrafata fél. Phoue «162. 532N0TRE DAME AY- Vér kaupum og seljum föt. Herra Tóbías Finnbogason frá Selkirk kom hingað til bœjarins um síðustu helgi. Hann kvartaði undan því, að liann hefði engan frið haít fyrir fyrirspurnum um Daysville, héraðiö í Saskatchewan síðan Heimskringla gat þess fyrir nokkrum vikum, að hann og fleiri landar hefðti fest þar heimilisrétt- arlönd, um leið og landskostum þar var nokkuru veginn nákvæm- lega lýst. Tobías kvaðst vikulega hafa orðið að svara mörgum bréf- um, sem sér hefðu borist með fyr. irspurniim um hérað þetta. Hann kvaðst áður enga hugmynd hafa haft um það, hve Heimskringla væri víðlesin. T ombólu og Skemtisamkomu Hér í bænum voru í þessari viku Pétur Bjarnason og G. J. Gutt- ormsson, frá Otto ; Jóh. Halldórs- son, frá Oak Point ; Páll Reykdal, frá Uundar ; Magnús Hinriksson, I frá Churchbridge ; J. Einarsson, j Lögberg P.O.; H. G. Sigurðsson, j Kristnes ; Grímur Magnússon, Id- eal ; Sveinn Thorvaldsson, Ioe- landic River ; J. G. Christie, P. Tergesen og Jóh. Sigttrðsson, Gimli, og fleiri. Herra Benedikt Rafnkelsson, Clarkleigh, biður þess getið, að frá þeim 17. þ.m. verði hann við búinn að selja sveitungum sínum, og hverjum öðrum, sem þess óska, allar tegundir af skótaui með mjög sanngjörnu verði, hvort heldur í stórum stíl eða smáum. Hinn mikli mælskumaður Willi- am Jennings Brvan, foringi Demó- krata flokksins í Bandaríkjunum, talaði í Central Congregational kirkjunni hér í borginni tvö kveld í vikunni sem leið. Afarmikil að- sókn var að hlusta á hann, og kostaði þó hvert sæti $1—2. • Vér hlýddum á mál herra Bryans fyrra kveldið. þá var umræðuefnið “The Prinoe of Peace”. Hann talaði í klukkustund og sagðist vel. Mað- urinn er mælskur með afbrigðum, og mjög tilkomumikill á ræðu- palli, stór og gildur, og röddin sterk en fögur. En það sem mest er um vert er það, að hann ber með sér að vera góður maður, og tala hvert orð af sannfæringu. heldur Ungtemplara stúkan J3 s k - a n þriðjudagskveldið kemur 18. maí, kl. 7.30 neðri sal Goodtemplara hússins. Ágætir drættir verða þar á boð- stólum, svo sem vttsaumaðir dtik- ar eftir litlu stúlkurnar, og ættu sem flestir að reyna lukkuna með því að kaupa sér drátt og reyna að ná í þá. Svo er líka mjög vel vandað pró gram í kaupbæti : Samsöngur—Söngfl. Eskunnar. ■Tvísöngur—Björn Blöndal og Ilaraldur Johnson. Piano-spil—Gu ðný J ohnson. Brúðu-söngur — Margar litlar stúlkur. Solo—Jóhanna Blöndal. Indian Club Swinging—Nokkrir drengir. Fjórsöngur—Ólöf og May Thor- laksson og Antonia og Ein- arína Tliorarinsson. Solo—Guðný Johnson. Upplestur—Thora Johnson. Tvísöngur—Enskir. Samsöngttr—Söngfl. .F.skunnar. Inngangse}Tir og dráttur 25c. Telefón herra G. Johnsons, kaup- manns að North West Hali er númer 2590. 6-0 LIMITED^ 528 Main St. Talsími 808 ÚTIBÚ í BRANDON OG PORTAGE LA PRAIRIE. Skemtisamkoma Miðvikud. 12. þ. m. Ræður, Söngur, Tableaux, Kaffiveitingar Únítara söfnuðurinn heldur sam- komu MIÐVIKUDAGSKV. 12. þ. m., og verður til þeirrar samkomu vandað ekki síður en áður. Verð- ur þar til skemtunar ýmislegt, sem ekki er alment boðið hér á sam- komttm, en bæði þykir unun og nautn að horfa á, þegar það tekst vel. En það eru TABIÆAUX, — myndir úr horfnum heimi og úr heimi hugans, sem bregða fyrir eins og draumsýnum. þess konar sýningar skilja oft meira eftir hjá áhorfendum en latigar ræður, eða sjónleikar, sé sýningarnar góðar. Ilvort þær sýningar eru það, er sýndar verða á samkomu þessari, skal ekkert um sagt, en reynt verð ur að hafa þær eins góðar og all- ttr útbúnaður leyfir. Sýningarnar eru þessar : 1. Einvíg Gunnlaugs Ormstungu og Skáld-Hrafns (á Alþingi) í 4 sýningum. 2. Venus. Gyðjumyndin suðræna í einni sýningu. 3. “Ljósið kemur langt og mjótt” í 2 sýningum. (Vísan kveðin með tvísöngslagi bak við tjöld in meðan sýningin fer fram. 4. Einvíg Gunnlaugs Ormstungu og Skáld-Hrafns (í Noregi), i sex sýningum, þar sem þeir falla báðir. 5. “Álfakongurinn”, i 8 sýningum, út af hinu alkunna kvæði Göthes. Kvæðið sungið meðan sýningttnum fer fram. 6. Ilringtir konungur og Friðþjóf- ur í skóginum (Freistingin), í 5 sýningum. Sttngin kvæði úr Friðþjófsljóðum. 7. Vonin : Úr kvæði Dr. Gríms Thomsens, í 5 sýningum. Gam- all maður, er sér í sviphylling- um myndir frá yngri árum, en yfir honum hvílir skuggi dauð- ans með brugðnu sverði. Á milli sumra þessara sýninga koma ræður og söngvar. Ennfrem- ur verður hver sýning skýrð fyrir áhorfendum, áður en hún er sýnd, svo allir fái notið þeirra sem bezt. þar næst verða kaffiveitingar áður en samkomunni er slitið. Samkoman verður haldin í Úní- tara salnttm miðvikudagskveldið 12. maí. Byrjar kl. 8. Fólk beðið að komg í tíma. Inngangur 25 cents. Herra Krákur Jónsson í Sélkirk* kom á skrifstofu Heimskringlu um síðustu helgi. Hann gat þess. að hann hefði sett upp skóvið- gerðar verkstæði þar í bænum, og hefir sem stendur verkstæði sitt á Dufferin Ave., en býst við að færa það innan skams tíma niður á Main St. Krákttr hefir verið í Nýja íslandi á sl. vetri, og sagði þar alsnjóa, þegar hann fór þaðan síðasta vetrardag. Allar Goodtemplara stúkurnar hafa ákveðið að halda sitt árlega Picnic í Gimli bæ mánttdaginn 21. júní næstk. Nánar auglýst síSar. Bakarar í Winnipeg hafa á fundi ! þann 6. þ. m. samþykt að selja brauð sin hér eítir á 6c í stað 5c að undanförnu. Jafnfratnt láta þeir þess getið, að líkindi séu til, að brauðverðiö hér í borg hækki enn meira síðar. Herra Guðbert Jochumsson kom til bæjarins ftá Argyle bygð í sl. viku. Hann hefir dvalið þar vestra í vetur hjá kimningjum sínum, og lætur vel af veru sinni þar. Ilann bað Heimskringlu að bera þeim þakkir fyrir samveruna. Hann fór héðan til Kenora í Ontario og ætl- ar að vinna þar í sumar. Sektir liggja við, að ríða reið- hjólum eftir gangtröðum borgar- inmar. Strætin eru ætluð til þess. Forðist sektirnar. Kvenfélag Únítara safnaðarins hefir ákvarðað að hafa BAZAR þann 19. maí. Bazarinn verður halóinn í samkomusal Únítara. — J>ar verða margir þarflegir og eigulegir hlutir á boðstólum með svo sanngjörnu verði, að hvergi er hægt að kaupa ódýrar. J>að er því vonandi, að fólk kaupi þar fremur enn í búðttniim þá hluti, sem hvert heimili þarfnast daglega. Ágætt kaífi með brauði verður selt hverjum sem óskar. Ætlið þér að flytja? Hafiö þér í huga aö kaupa yöur Q A S RANQE fyrir nýja heimiliö yðar ? Gas - stóar deildin er til aö þjóna Gas- notendum, ok QAS AHÖLDIN eru vorar helstu söluvörur. Vér bjóöum yöur aö koma og tala um þetta viö oss. GasStoveDept. 322 MAIN ST. Winnipeg Electric Ry. Co. TALS. 2522 Yður til Þénustu Pessi Skóbúö er ætíö þénustu reiðubúin til aö sýna yöur beztu Skótegundir meö ánægju- sö nu verði. Vorar nýju SKótegundir fyrir kvenfólk og karlfólk gefa þægindi og áferð,— sem ekki fæst annarstaöar. SKÓRFYRIR rA fjl KARLMENN Frá'P1-^0 K^'^FOLK^FráSLSO tíl $6.00 Ryan-Devlin Shoe Co 404 MAIN ST. PHONE 770. Jyeir herrar, landi vor Árni And- erson lögfræðingur og W. L. Gar- land, hafa bundist félagsskap og sett lögfræði-skrifstofu sína að nr. 35 Merchants Bank Building, Main St., hér í borg. þeir félagar aug- lýsa í þessu blaði. Herra Ander- son, sem dvalið hefir hér í borg síðan hann á ttngum barnsaldri fluttist hingað með foreldrum sín- um, er íslendingum að góðu einu kttnnur, og vonar að mega njóta atvinnu frá þeitn, þegar þeir þurfa að láta vinna lögfræðisleg störf. Heimskringla mælir hið bezta með þeim .félögum. Strætisvagna félagið hér í borg selur gas til eldsneytis og gasstór til matreiðslit. það auglýsir stór sínar í þessu blaði, og þær fást hvergi betri hér í borginni né ó- dýrari þegar til lengdar lætur, því jafnan er J>að lang-endingarbezt og vinnur bezt verk sinnar köllvinar, sem vandaðast er að fraágangi, eins og giasstór Jtessa félags eru.— Gas er og lang-þægilegasta og ó- dýrasta matreiðslu eldsneyti, sem hægt er að nota í húsum manna á sumrum. J>að gerir lítið sem eng- an hita í húsunum, og er fijótara til hitunar enn annað eldsneyti. — Islendingar, sem hafa tækifæri til að hafa gas í hústtm sínum, æ-ttu að kauj>a gasstór hjá gas-deild strætisvagna félagsins, að -322Maiin St., og minnast um leið á Heims- kringlu. J>að getur borgað sig fyr- ir þá í afslætti frá vanaverði. Nýji Vor-fatnaður- inn þinn. EF HANN KEMTJR FRÁ CLEMENT’S — ÞÁ ER HANN RÉTTUR. Réttur að efni, réttur í sniði réttur f áferð og réttnr í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og b e z t u fata- efnum. — Geo. Clements &Son Stofnaö áriö 1874 204 Portage Ave. Rétt hjá FreePress JOHNSON JEWELER MainSt. Talsfmi: 6606 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ : J0HN ERZINGER : TÖBAKS-KAUPMAÐUR. Erziní?er‘s skoriö reyktóbak $1.00 pundiö T Hér fást allar neftóbaks-tegundir. Oska T eftir brófleKum pöntunum. ~ MclNTYRE BLK., Main St., Wlnnlpeg ▲ Heildsala og smásala. T Bré-f að Heimskringlu eiga : — Lárus Guðmundsson * Guðmundur Magnússon Stefán Skagfjörð Sölvi Sölvason (frá móður sinni á Bíldudal við Arnarfjörð). ♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Dr. G. J. Gislason, Physlcian and Surgeon Weltinglon Blk, - Orand Forks, N.Dak Sjerstakt athygli veitt AUQNA ETRNA, 'KVERKA og NEF SJÚKDÓMUM. * ’ Drs. Ekern & Marsden, Sérfræöislæknar 1 Eftirfylgjandi frreinum : — Augnasjúkdómum, Eyrnasjúkdómum. Nasasjúkdóm um og Kverkasjúkdómum. í Platky Byggin, Grand ForkN, Byggingunni 1 Bænum N. Ilak. S. F. Ólafsson 619 Agnes St. selur Tam- arac fyrir $5.50 og $5-75 gegn borgun út í hönd. Telephoner 7SI ‘A GÓÐ HERBERGI TIL LEIGU, að 575 Home Street. G(3ÐA atvinnu, vel borgaða, getur duglegur ís- lendingur íengið með því að snúa sér til Winnipeg Amateur Photo Supply Co., 255^2 Portage Avenue, Winnijæg. 13-5 —F. Delnca— Verzlar með matvöru, aldini, smá-kökur, allskonar sætindi. rrijólk og rjóma, söinul. tóbak og vindla. Óskar viöskifta Isleud. Heitt kaffl eöa teá öllum tlmum. Fóu 7756 Tvcer búfir: 587 Notre Dame og 714 Maryland St. BILDFELL & PAULSON Union Bank 5th Floor, No. 520 selja hús og lóöir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningaián o. fl. Tel.: 2685 J. L. M. TII0MS0N,M.A.,L L.B. LOaPRŒÐINOUR. 255/2 Portage Ave. ANDERSON & GARLAND LÖGFRÆÐINGA R 35 Merchants Bank Bldg. Phone: 1561 BONNAR, HARTLEY k MANAHAN Lögfræöingar og Land- skjala Semjarar Suile 7, Nanton Block, Winnipeg DR.H.R.ROSS C.P.R. meðala-ogskurðlækair. Sjúkdómum kvenna og barna veitt sérstök umönnuu. WYNYARD, ---- SASK. Boyd’s Brauð. Gott brauð, cg nóg af þvf, settu allir að borða, ungir og gamlir. Brauð vor eru létt, bragðgóð og hœgmelt. Hvort brauð pund að vigt, og gæðin hin sömu. Biðjið verslarann um það eða látið keyrsluvagn vorn koma heim til yðar. BakeryCor.Spence& Portage Ave Phoue 1030. íslenzkur---------------- " Tannsmiður, Tcnnnr festar f me9 Plötum e8a Plðtu- lausar. Or tennur eru dregnar sársauka- laust meö Dr.Mordens sársaukalausu aðferö Dr. W. Clareuce —Tannlæknir. Sigurður Davidsou—Tannsmiður. Ó20| Main St. Phone 470 Horni Logau Ave. |W. R. FOWLER A. PIERCY. Hnhliarfl, Haanesson and Ross LÖGFREÐINGAR 10 Bank of Ham'ilton Chambers Tel. 378 Winnipeg A. S. ItAROAIi Selur llkkistur og anuast um átfarir. Allur útbnuaöur sft bezti. Enfremur selur hann allskouar minuisvaröa og legsteiaa. 121 Nena St. Phone 806 Royal Opticai Co. 327 Portage Ave. Talsími 7286. Allar nútíðar aðferðir era notaðar við angn-skoðun hjá þeim, þar með hin nýja aðferð, Skugsa-skoðun, sem gjðreyðir öllum ágiskunum. — Jónas Pálsson, SÖNGFRÆÐINGUR. Útvegar vönduð og ódýr hljóðfæri. 460 Victor St. Talsfmi 6803. Laing Brothers 3 Búðir: 234-6-8 KINQ ST. Talslmi 4476, 5890, 5891 417 McMILLAN AVENUE Talsími 5598 847 MAIN ST. — Tals: 3016 Hafrar,Hey,Strá, COUNTRY SHORTS, BRAN, COKN, CORN CHOP, BYOO CHOP, ,HVEITI CHOP, OO GARÐAVEXTIR. Vér hðfum bezta úrval gripafóð- urs I hessari borg; fljðt ufhending

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.