Heimskringla - 27.05.1909, Blaðsíða 2

Heimskringla - 27.05.1909, Blaðsíða 2
bls 2 WINNIPEG, 27. MAÍ 1909. HEIMSKRINGtA Heimskringla Pablished every Thursday by The Beiniskringla News 4 PnblisbÍDg Co. Ltd Verð blaðsins f Canada og Bandar $2.00 nm Ariö (fyrir fram borarað), Sent til Islands $240 (fyrir fram borgað af kaupendnm blaðsins hér$1.50.) B. L. BALDWINSON, Editor k Manager Office: 729 Sherbrooke Street, WiDDÍpeg P. O, BOX 3083. Talsími 3512, Orðbragðið. Svo hét grein, sem Heimskringla flutti íyrir nokkrum árum, í þeim tilgangi, að benda Islendingum á ósæmilegt oröbragS, sem alt of margir af vorum þá uppvaxandi ungu mönnum voru farnir aS temja sér, og margir smádrengir tóku eftir þeim. I.andar voru voru þá varaSir viS þessum ósiS, og þedm bent á, hvaö illar afleiö- ingar hann hlyti aÖ hafa fyrir framtíöar velferö þeirra, sem slíkt oröbragS legSu í vana sinn. þaS var tekiS fram, aS af því læröu börnin máliö, aS þaS væri fyrir þeim haft, meS því aö hin unga kvnslóö mvndar hegSun sína eftir þeim fyrirmynaum, sem henni eru ' oröbragöi settar, og þaS er alt aí eldra fólk. iS, sem setur þær fyrirmyndir, og ber alla siSferSislegu ábyrgSina á því, hvernig þœr eru. SíSan hefir íslendingum fariS mjög mikiS fram í þessu efni. þeir hafa mannast í rétta átt, og mun þaö aS miklu leyti aö þakka því, hvernig börnin eru v.anin á alþýöu skólunum, en þar er þeim aö sjálf- sögSu kent aS vanda siÖgæSi sitt og framkomu alla, svo sem eöli þeirra frekast leyfir. Mest mun þó bera á framför þessari i bæjunum og í þeim sveitum, sem fjölmenn- J lingar eiga hlut aS máli. Af öllum í heimskulegum og ljótum siövenj- um eru blótsyröi og ruddalegur talsháttur þaö ljótasta og viö- bjóSslegasta. SiSsamleg framsetn- ing máls í viöræöum er miklu á- hrifameiri, þegar fúkyröin er al- gerlega útilokuS. 1 sannleika tal- aö, þá hefir máliS miklu minna gildi fyrir áheyrendur, ef þaS er tvinnaö ljótum oröum, eöa meS því, aS leggja guös nafn viS hé- góma, — og þetta gildir jafnt, hvort talaö er satt eöa ósatt. — Viöbjóösleg orSatiltæki og samlík- ingar eru aldrei sannfærandi, en eru ætíö viöbjóösleg öllum, nema ruddum þeim er beita þeim. Blóts- }-röi og ljótt orSbragö meöal full- orSinna manna eru aS fara mink- andi, aö minsta kosti á öllum op- inberum stöSum, og meðal allra þeirra, sem gera kröfu til heiSar- legs siöferSis og nokkurar mentun- ar. En eftir þvi, sem þetta fer rén- andi hjá fulloröna fólkinu, eftir því viröist þaö aukast meöal barna og unglinga, sem viröast á- líta þaS mikilmenskuvott, aö hafa sem ljótast oröbragS og.reykja vindlinga (Cigarettur)”. Af grein þessari er þaS ljóst, aS þaS eru íleiri enn Ileimskringla, sem finna hvaö aö er, og þykir full þörf aö hafa orS á því. Einn sérlega heiSvirSur bóndi íslenzkur hefir kvartaS undan illu meöal unglinga í sínu bygöarlagi, og mælst til þess, aö Heimskringla geröi þaö aö um- talsefni, og þaS er meira enn vel- komiö, aS blaSiS veröi viS tilmæl um hans. En jafnframt vildum vér benda á, aö blaSagreinar um efni þetta eru ekki einhlýtt lækninga- lyf. Hitt kvnni aS hafa meiri og varanlegri áhrif, aS þeir af innan- sveitabændnm, ásamt skólakennar- anum og öSrum, sem finna til þessa ósiðferSis, vildu stofna til fnndahalda í sveit sinni til þess aS ræöa um þetta mál. þaö mætti vel hafa 2—3 slíka fundi, og einnig mætti hafa samtök til þess aS Hin nýja stefna heilsu- frœðinnar. Fyrirlestur fluttur á Menuiní?arfélagsfundi þriöjudagskv. 11. Maí 1909, af Dr. O. Stephensen. Herra forseti, háttvirtu endur, konur og tilheyr- menn ! MeS hinni ‘‘nýju stefnu heilsu- fræSinnar ar, sem á hafa oröiS í skoSun manna á eöli og meöferS sjúkdóm- höfðu jaínvel tiökast hjá Egypt- um og í Móses lögum má sjá, að geröar hafa veriö þýöingarmiklar ráSstafanir í þá átt. Eins og orö- takiö “heilbrigð sál í hraustum líkama” — sem upprunalega er grískt — bendir til, hafa Grikkir í því, sem öðru fleiru, haft augun ^ j opin fyrir því, hvaö líkamsæfingar [voru nauSsynlegar til aS viShalda | IgóSri heilsu, enda voru þær í há- vegum haföar hjá þeim. Einnig Rómverjar voru til forna lengra grafinn meö hugsjónum sín- anna síöastliöin 35 ár. meina ég þær breyting- jveg komnir, hvaS almennum böS- um og vatnsleiSslu viSvék, en vér erum vfirleitt enn þann dag í dag. Nútíma heilsufræði hefir langt um stærra verksviö en þá var, sem eins mikiö er komið undir þvTí aS komast fyrir af hverju sjúk- dómarnir stafi, eins og hinu, undir hvaöa kringumstæöum og einkenn- um þeir koma í ljós. En til þess fyllilega aS geta sannfærst um, eSa skilið til fulls eina þeirra, þá lang yfirgrips- og þýSingarmestu, er alveg nauSsyn- legt, aS rifja upp lítiS eitt íram í tímanum atvik það, er knýr þessa stefnu fram. það er eins í þessu máli, eins og meS flesta aöra merkisviSburöi í sögunni, að á- stæðuna er ekki æfinlega aö finna eingöngu í þeim tíma, er viSburð- irnir fara fram á, heldur oft og einatt í tíma undangenginna alda. Eg vil því levfa mér meS örfáum oröum, aS skýra ySur frá ástæö- unum, sem næstar okkur liggja í tímanum, og hafa mesta þýðingu. I. INNGANGUR. ÁSur orsakir Dr. Jenner, sem fann aSferöina til aö afstýra bólunni á 18. öldinni, ber heiðurinn fyrir, aö hafa grund- vallaö þá þekking meö bólusetn- ingunni, og þeir Capt. Cook og Sir Gilbert Blaun, hvernig komið var í veg fyrir aö menn fengju skj-r- bjúg. En mikilvægustu tímamótin í sögu heilsufræðinnar verða þegar ; frönskum vísindamanni tekst aö kippa fótunum undan lífskviknun- jar kenningunni (Generatio Equi- jvoca, eöa Spontanous Generationj j og öllum fyrri tíma getgátum um eöli og orsakir sjúkdómanna, en j opnar vísindunum jafnframt nýjan heim til rannsóknar meS tilstilli , vera um. þessi smákvikindi hafa veriS J köllnö einu nafni “Bakteríur” ; en sóttkveikjur hafa þœr af þeim verið kallaðar á voru máli, er j sóttum eS sýki valda. Síðan Past- eur gerði opinskáa kgnning sína, sem var 1861, og kölluö er “bakt- eríufræSi”, hefir hver ágætismaS- | urinn í þeirri fræSi tekið viS af öSrum. Og tiltölulega skömmu eftir fundusb sóttkveikjur tauga- veikinnar, holdsveikinnar og milt- isbrandsins. En mest um vert var þó, þegar Próf. Robert Koch í Berlín áriö 1882 fann sóttkveikju tæringarinnar og hennar fylgi-sjúk- dóma, og árið 1884 sóttkveikjuna fyrir Asíu kólerunni. Síöan hafa ótal vísindamenn starfaS óaílátanlega í þarfir bakt- eríufræðinnar, og auSnast aS færa heiminum heim sannanir fyrir or- sökum lungnabólgu, illkynjaSri hálsbólgu (Diptheria), stífkrampa, kvefsótt (Influenza) og svarta- dauöa (Bubonic Plague), fyrir utan sjúkdóma í kindum, hestum og öSrum dýrum. II. á dögum þektu menn ekki sjúkdómanna, og því var _____ þaS, er sjúkdóma bar aö höndum, smásjárinnar (Microscop). [ eða drepsóttir geysuöu yfir löndin og strá-deyddu fólkiS, aS mönmtm varS aö standa sem þrumu lostn- um og spyrja, hvaö veldur þessu ? En af því svariS gafst ekki greiS- lega, fór eins og oft vill verða, er sút og sorg ber aS höndum, að Frá alda öðli hefir menn mjög deilt á um þaS, hvort líf geti kviknaS án frækorna eSa eggja. — “Hver líkami sem vöknar og hver votur sem þornar, framleiSir kvik- indi”, segir Aristoteles, lærSasti astar eru orönar o>g elztar, — þar , sem þjóöf'élagsskipulagiS er búið | undirbúa og hafa vísan ræöumann ii v i/ti <tu nunuuiii, ciu j . , íleitað var hugfróunar í skauti trú- sf?k”?fur í°r«aldarinnar. Virgil, jarinnar, og jafnvel komist á þá |skaldi5 latncska- sem lafnframt j skoSun, aö sjúkdómar og drep- sóttir væru sendar að vilja skap- I arans til ógnunar og typtingar aö ná nokkurnveginn un og alþýöuskólar eru komnir á traustan grundvöll, svo aÖ þeir starfi þann lögákveðna 10 mánaða tíma á hverju ári. I slíkum sveit- um eru börnin aö miklu leyti und- ir umsjón kenuaranna, þar sem þau læra siöprýöi jafnhliSa menta- greinum þeim hinum algengti, sem •þar eru kendar. En þaS leiSir af fullri mvnd- : eða konu til þess á hverri einustu samkomu, sem haldin kann aS j veröa innan sveitarinnar, að taka ■ mál þetta til ihugunar, þar til : bót er ráöin á oröbragðinu. 1 þeim íhugunarræStim mætti | benda blótseggjunum á vekjandi, svo sem þáö, aÖ j yrðin og ruddalegt mál sé bein af- Íeiöing af vits og þekkingarskorti, var náttúrufræðingur, haföi íundiS 1 alla jafna aS býflugur kviknuSu í rotnum innyflum ungneyta. Bezt þótti þó segja til stuönings lifskviknuninni Van Helmont nokkrum, frægum gullgerSarmanni viö hirö Lúðvíks BAKTERÍURNAR OG ÁHRIF þEIRRA. Vér höfum nú lítilsháttar athug- aö tildrögin til, hvernig fræSi sú, er bakteríufræöi nefnist, hefir smá- þróast. | Nú liggur beinast viS, aS taka til íhugunar, hvaS vér vitum meS vissu viövíkjandi þessum smá versningum, og er þá fyrsta spurn- ingin, sem liggur fyrir sú : Hverj- ar eru þær í raun og veru ? Frá almennu sjónarmiiöi innibinda orS- in “germs”, “microbes", “bac- teria” og ‘‘bacilla” oftsinnis í sér ei'tthvað líkt og þær væru ósýni- leg, afskræmisleg, ormkend kvik- indi, óvinir mannkynsins, og sem sætu mönnum fvrir misgerSir þeirra. Engu síður verður sii skoSun, er tímar framlíða, mannlegum anda I kommgs 14, Frakkakonungs, sem ófullnægjandi eftir því sem hann jv.ar uppi nm miSja 18 öldina. - þroskast, og því er næst leitaö á j IIann paf svofallandi ráS til þess, _____ naöir heimspekinnar, sem upp frá ag veiða sem mest af músum, sem ýmislegt | Þvl> eSa alt lra dögum heimspek- þa voru uppáhaldsdýr hirSarinnar iS blóts- inganna fræguPIatons og Aristotei- | (skinnið var sem'sé haft til esar, er hin ókrýnda drotning allra sjálfu sér, að eftir þvTí sem ung- I skorti á sómatilfinningu og mennið nær meiri mentalegum I sjaifSvirSingu þeirra, sem þannig þroska, eftir því lærist því betur taja _ aS oröbragS þeirra sé áS vanda alt siðferöi sitt, þar ! tnóSgandi fyrir velsæmistilfinning- meö talið orðbragSið, enda er það ar }jins siSfágaSra hluta bygSar- viöurkent aö vera hinn sanni speg- ill sálarlífsins og siSfágunar ein- staklingsins. Gamli málshátturinn aö “oft megi af máli þekkja mann- inn hver helzt hann er”, er sannur búa ; — að það sé börnum og ung- ingum til ills eftirdæmis ; — að þeir setji blett á sveit sína í hug- um manna út á viS, og aS þeir séu til vansæmdar ekki aS eins og áreiöanlegur. Allir, sem nokkra Sveitarfélagi sínu, heldur einnig lífsreynslu hafa, hafa tekiS eítir j öllnrn vestur-íslenzka þjóöflokkn- •þvi, aS á þeim heimilum þar sem um . — aS þ,eir SgU þeim bein van- alment velsæmi og háttprýði er viröa, sem hafa aliS þá upp og heilsufræSisskoðana, er framkomu á tímabili fornaldarinnar og fram á miöaldir. En beri maöur læknis- | fræöina saman viS aSrar listir, er j þaS auðsætt, aS henni hefir þokaS j hægt fram, hægar en þeim ; enda j er þaS von, þar sem hún er svo fastbundin við reynslu-sannleikann, í — og hann fer fet fyrir fet — og er nú fvrir skömmu farinn aS j j geta skýrt dálítiS lögmál náttúr- j unnar og lífsins. Myndskurðir og ! málverkagerð komust í fornöld j hæsta stig,en mannskurðir og lækn [ ingar voru skamt á veg komnar, I á öSru var ekki von, því að þótt j fornöldin ætti skarpvitra lækna, j eins og t. d. Hippocrates og Galen j og fleiri, sem rendu grun í margt, j var vísindunum svo lítiS vaxinn j fiskur um hrygg, aS þau gátu engu valdið, ekkert sannað, eöa látiS sér að kenningu verða. Allir mannskuröir voru hættu- móti, aS þeir leggi 1 legir, jafnvel hroöalegir á þeim dögum. UppskurSar berbergin líkt (skinniS hanskagerSar) : “Tak skitna skyrtu og troS henni í kyrnu meö korni í, eftir 21 dag koma svo mýs”. Mýslur koma fullorSnar í heiminn, sagSi Van Helmont gamli, og þurfa ekki annaS en aS [ kVmiis' fr- hafa aliS þeir hafi sambúð við, og aS á þá sé bent með fyrirlitningu, sem við- bjóðsleg þrotaflök . AS ekki ein- göngu sé þeirra eigin persónulegl er ríkjandi meöal eldra fólksins, þar eru börnin siösöm, háttpréiS í lát- bragði og framgangsmáta öllum, og kurteis í viSræðu. þau varast | aö hafa ljótt orðbragö um hönd, velsæmi i veöi, heldur sé framtíö eöa aS gera nokkuS þaö annaS, j þceirra { vc5j með því að þeir geti sem ekki er fyrir þeim haft, og vonast eftir, aS komast 1 sem þau vita, aS eldra fólkinu er . nokkrar heiöarlegar stöSur eða at- til ama. En þetta áSurnefnda orð- viunuvegi í annara þjónustu, nema tæki, að þekkja megi menn af meS því eina máli þeirra, er ekki nægilega yúr~ blótsósiðinn algerlega niSur. gripsmikiö, og segir ekki nema j ^ talaS vis unKling. j ust fremur sláturhúsum en sjúkra- halfan sannleikann þvi aS þ g« ekki meS þykkju eöa fllind- hl'ls,im> a£ ÞV1 menn l>ektu ekkl um born og unglinga er að ræöa, ’ , ■: , • ’ *í*-' ....> >»- — ' , . . _ ,■ , . *, • um, heldur meS vingjarnlegu við- þa fær maSur heyrt a mali þeirra ekki aÖ eins það, hver þau eru, 1 motl , en 1 fuHn alvoru, þa ætti heldur einnig hvers kyns uppeldi ÞaSa tvepa td , ara þau hafa fengið, og hvernig siö- f«st»'aö geta borið hefllarikan a- fágun og heimilisbrag þau hafa al- j voxt> ekkl einungas a unghngana, ist upp viö, Og sem hafa kent heldur einniS a Þa fullorSnn’ hlut kynnu aS eiga aS mah, og sem verið hafa fyrirmyndir þeirra yngri í þessu efni. því það er al- blóSrás mannlegs líkama nógu vel, j þá veitti oft öröugt aS stööva [ hana, og stundum blæddi sjúklin.g- unurn út í höndum læknanna ; svo tekið var til þeirra ráða, aö skera meS glóandi hnífum til að svíöa koma saman til aS aukast og margfaldast. þarna voru staðhæf- ingar 3 merkra vísindamanna 6á mismunandi tímabilum fornaldar- og miSaldanna, sem áhangendur lifskviknunarinnar báru fyrir sig, en þrátt fyrir þaS, hafSi hún ald- a rei verið fyllilega sönnuö, og sum- ir efuSust og fóru vísindalega aS blóta á laun. þannig fann Jesúíta klerkurinn Kirker 1771, sem fyrst- ur varö til aö rannsaka meö ofur- ófullkominni smásjá (Microscop), j “mjög smáa lifandi orma í keti, I mjólk og osti”, en þeir höfSu nátt- [ úrlega kviknaS af sjálfum sér, eöa svo héldu menn þó í óvissu, sam- kvæmt skoSun lifskviknunarinnaí. En lítiS eftir miöja 19. öld þóttist efnafræðingurinn mikli, Pouchet, sanua frammi fyrir vísindafélaginu franska í París, að lífskviknunin væri enginn hugarburður, heldur ætti sér staS í raun og veru, og færöi' til sönnun, sem hér yrði bæöi of strembin og torskilin í fljótu bragöi aö til færa. þetta var stórkostlegur sigur fyrir lífskviknunina og áhangendur þeim mál og siöi. BarnsmáliS er sem bók, er lýsir uppeldi þess og heimilisháttum. Af framkomu barnanna fær maöur séö, hvort þeir, sem þau hafa haft sambúö við, eru siSfágaö fólk eSa mentun- arlaus ruddamenni. Börnin eru endurskin heimilislífsins út á viö, eröisabyrgöma af þessu fyrir sárið' meS, og má geta nærri, j ]iennar og nafn pouchet liver kvöl sjúklinginn. það hefir veriS fyrir Að gerast sáralæknir hvers manns vörum. indin og framþróun En fyrir vís- þeirra hefði gerlega áreiSanlegt, aS börn og ;a þe»m dögum, var ekki fýsilegt, þaS orSiS heljar und, ef ekki unglingar laqra blótsyrSin frá þeim eldri, og einmitt af þvi, aS eldra eöa fulloröna fólkiÖ ber alla siö- ástandi, ber því aS hefjast því einatt fvlgir þaS mentunar- , Þess veKna að málið verður ófágaö ,handa 111 l>ess aS fa oslS • þennan afmáöan. leysinu, og hrottalegt. þetta gildir ekki aÖ eins um íslenzka hlutann af þessu þjóðfélagi, heldur gildir það um öll þjóSfélög um víða veröld, og engu síSur um alþýðu þessa lands, — hina “innfæddu” — en útlend- ingana, sem hingað flytja til ból- festu. BlaöiS “Savannah News” í Bandaríkjunum flutti nýlega svo- látandi grein : “ það er hryggilegur sannleiki, að blótsvrði eru mjög að fara í vöxt meSal drengja. þaS er ekkert óvanalegt aS heyra þar sem hóp- ur smásveina er saman kominn, hvort heldur það er úti á götu, eöa á opinberum skémtistöSum og leikvöllum, — aS heyra þá bölva og ragna og klæmast, eins og þeir þaS má og ætla, að hver sá maSur, hvort hann er ungur eSa gamall, sem í einlægni og með al vöru er bent á aS bæta ráS si-ti í því, að vanda oröbragSið sem bezt, muni taka þeim bendingum vel og reyna af alefli að afmá ó- siöinn úr fari sínu, svo framarlega sem hann er gæddur nokkurri tfl- finningu fyrir sóma sínum. þeir, sem ekki hafa þá tilfinningu, geta verið undanþegnir öllum átölum. þeir geta ekki boriö ábyrgð gerö'a sinna, — en vonandi eru Jjeir fáir í hverju bygöarlagi. — SkipiS “Mauretania” fór ný- lega yfir Atlantshaf á 4 dögum 16 „ „ .. kl.stundum og 53 mínútum. það væru al-harðnaðir og gegnumsýrð- j er fljótasta ferö, sem nokkru sinni ir glæpa-ruddar. þetta ástand er ^ hefir farin verið milli Englands^ og óþolandi. Frá hverjum, sem slíkt orðbragð kemur, er þaö hrvllilegt, en sérstaklega þegar börn og ung- Ameríku, og mílna hraða jafnaöi. jafngildir nálega 26 á klukkustund, að því öll sárgræðsla var á mjog svo [ lágu stigi, en það var aS tefla á tvær hættur, ef skorið var í hör- undið. Nú er öldin önnur, nú geta menn skoriS stór mein burtu, án j þess að blóðdropi missist aS heita j má, og án þess aS sjúklingurinn i linni til minstui vitund (meS því j aS deyfa), en jafnframt verið viss um að geta grætt sáriö, — já, jafnvel komið í veg fyrir sóttnæm veikindi, aS minsta kosti dregiS úr dauSamagni þeirra. En að svo er, má þakka því, aÖ á meðan þjóðmálagarparnir hrifu menn hvellum rómi til kapphlaupa um frelsi og framfarir, en hersnilling- arnir skipa sem vígvænlegast fyrir til manndrápa og láta setn ófriö- legast, — haía nokkrir menn leit- aö og leitaÖ, en jafnframt haft lágt um sig, aö ráSi til að deyfa eggjar dauöans í drepsóttum og eiturmeinum, verja til þess öllum stundum alla æfi og láta oft lífið í baráttu fvrir lífi annara. HeilbrigSisfræSin, eöa það, aö afstýra' sjúkdómunum, má meS sanni segja að slái fegurstum bjarma á sögu nítjándu aldarinn- ar. Almeunar heilbrigöisreglur sama tíma hefði verið uppi í föö- urlandi Pouchet sjálfs maöur, sem ekki að eins græddi sáriS, meö því aö rífa niöur og hrekja allár sann- anir Pouchet, en jafnframt byggja vísindunum upp aftur göfuga og háleita fræði, sem ekki hafði náö fram að ganga fyrir moöreik eldri útjaskaSra skoðana. þessi maöur var Louis Pasteur, fæddur á Frakklandi 2J. des. 1822. þaö má óhikaS kalla hann mesta velgerða- mann lifandi og komandi kynslóöa Hann opnar fyrstur augu manna fyrir því, aS í sjúkdómum berjist maSur viS óvin, sem ekki sjáist meS berum augiim, en sem sjáist í smásjá, sem stækki fleiri hundruö a svikráöum meS I aö komast inn i líkama vorn, og koma þar til leiöar sjúkdómum og dauða. En frá vísindalegu sjón- armiöi, þá eru þær smærstar allra lifandi versninga, sem enn eru kunnar. ]>ær eru ekki dýr, heldur heyra júrtaríkinu til, hafa ákveöna myndun, en eru mismunandi í lag- |inu. AS bvggingu samanstanda þær af hlaupkendu efni, sem kall- | ast “protoplasm”, en utan um það er býsna stcrk, vel mynduS himna, tiltölulega hörö, ekki ólík viöartrefjum hjá trénu. þótt lögtin bakteríunnar sé mjög einföld, geta þó margar þeirra im i ólíkum myndum. — Sumar eru kúlumyndaSar, eða því sem næst (á vísindamáli : Cocci), aSrar eru líkar stuttum kefltim (Bacteria), eöa eins og prik, bein eöa dálitið bogin (Bacil- le). Svo eru margar þráSmyndað- ar og þá oft snúnar eins og gorm- ur, meira eða minna teygður (spir- . ill-a). Hinar styztu eru aS eins jmyndaöar af einni frumlu (Celle), j en hinar lengri af nokkrum fruml- | um, sem eru áf tstar á endanum. Kúlumynduðu bakeríurnar eru þær minstti, og sumar hverjar ekki meira enn einn 150,000 partur úr þumlungi að þvermáli. Margar þeirra hreyfast, eins og virSast synda í vökvum og snúast oft hart um sjálfa sig. Líkt og hjá mörgum frumdýrum, hafa þær bif- liár á endunum, en ekkj er auSvelt aS skera úr, hvaS sé aftur eða fram á þeim. þessar einkennilegtt i hreyfingar h.já þeim gáfu í fyrstu , tilefni til, aS menn héldu aS þær I væru dýr. Sumar bakteríur gefa | frá sér hlaupkent efni og hjúpa sig þá margar saman í hlaup þetta (Zooglon). Annars hafa þær engin sérstök lí'ffæri, en taka fæSuna í gegn um alt yfirborS sitt. Tímgunin eða fjölgunin verSur annaðhvort þannig : 1. með skift- ingu, eöa frjókorn myndast. þaS veröur á þennan hátt: 1. Skifting. — AS einstaklingur- inn (einstök baktería) dettur í legið len-gi líkt og fræ, án þess að spíra, ef lífsskilyrðin eru erfiS, en verði þau hentug, spíra þau, og myndast þá af þeim nýjar bakterí- ur, sem svo tímgast á ný eins og áöur er sagt. En sem betur fer, lætur náttúr- an af einskærri umhyggju fyrir vel- ferð mannanna, slíka æxlun aldrei eiga sér staS, og beitir þá ýmsum meötilum til aö afstýra því, — en aSalorsökin mun þó vera sú, aö bakteríurnar skortir nægileg nær- ingarskilyrði. Svo má heita, aS bakteríumar séu dreifðar hvar sem er í allri náttúrunni. þær lifa í loftinu, sera viS öndum aS okkur, vatninu og mjólkinni, sem viS drekkum, utan og innan í mönnum og skepnum og niöur í jörðunni alt aS níu fet- um. En því hafa menn fengiS fulla vissu fvrir, aS mjög hátt yfir jörðu, eöa á jöklum uppi, haldast þær ekki viö og mjög lítið i íshöf- unum, eöa úti á reginhöfum. SkilyrSin fyrir æxlun þeirra og tilveru eru margvíslegum ástœö- um bundin. AÖ eins fá af aöalskd- yrðunum eru: raki, loft, fæ&a (þ.e. næring), mátulegt gráSutal og birta. Allar bakteríur veröa að lifa í raka, -annars drepast þær fvr eða síðar. Hvaö lengi þær geti lifað án raka, kemur alt undir, hvaS lífseig sú bakteríu tegund er, sem verður aö lifa undir þessum skilyröum. Án raka getur engin þeirra tímg- ast. Aftur á móti virSist loftið [ ekki vera bráSnauðsynlegt fyrir allar þeirra. Fyrir sumar er það allsendis nauSsynlegt, og þœr nefn- |ast Arobes. Aftur fyrir aðrar er j það beint skaðlegt, og þær nefnast ! Anerobes, en fyrir fleiri part þeirra. hefir það svo sém enga þýSingu. Margar þeirra, eða all-flestar, lifa á dauSum dýraleifum og jurta- efnum. þó eru nokkrar, sem a5 eins fá liíað af lifandi fæðti, og nokkrum nægir aö eins málmsölt. og köfnunarefniS úr loftinu. HiS lægsta mælistig, er þær geta tímg- ast á, er viS frystipunkt vatnsins,. og hæSsta hitastig er 170 stig Fahrenheit. En jafn þægilegastur hiti fyrir þær all-flestar er á milli 60—104 stiga F. ViS 98 st.F. tímg- ast þær bakeríur bezt, sem valda sjúkdómum. Ljós eða dagsbirtan virSist hafa litla þýSingu fyrir þær all-flesta'r. En í sólargeislanum drepast þær allar, hverrar tegund- ar sem eru. Ihugun á æfi og köllun þessara. smáplantna, hlýtur að vekja undr- un og aðdáun í huga sérhvers, er athugar þær kostgæfilega. þaS er vissulega undrunarfult til þess aS- vita, að þessar smáu plöntuteg- undir skuli á þeirra stutta æfi- skeiöi, sem aS eins varir fáa kl.- tíma eða dag, geta framkvæmt þau afreksverk, sem hinn allra fróSasti efnafræöingur nútimans stæði yfir ráðalaus, þó hann fengi [ svo og svo mörg ár til umhugs- unar. þaS er á þeirra valdi, hvort j bóndinn fær góSa eSa vonda upp- j skeru. þaö eru þær, sem gefct Tnjólkurbúunum bezta smjör og ost, og það eru þær, sem aö miklu leyti fríja vatniS í ám og stöSu- vötnum viö skaöleg efni, svo það verður drekkandi fyrir menn og skepnur. Með öSrum oröutn, — menn veröa vel að gæta þess, að það erit aS eins fáar tegundir úr öllum þeim mikla aragrúa, sem til er af bakteríum, sem valda sjúk- dómum. Allar aðrar vinna að vel- ferö mannkynsins, á svo margvís- legan hátt, að ekki verður tölu á- komið. i ! sinnum. það séu lifa’ndi smáverur, jum liSnum vera orSin 17 milíónir, og héldi skiftingunni áfram aö saina skapi til loka þriSja dags, myndi talan vera orðin ótölulegar billíónir, eSa sem svaraöi aS vigt 7 þúsund og 500 tonnum. 2. Að frjókorn myndast, einkum þegar lífsskilyrSin veröa erfiS. — þessi frjókorn eru mjög smá og létt. (Mönnum hefir talist svo til, að af sumntn tegundum fari eitt sem sveimi um í loltinu ; ef þær komist inn í líkama vorn og blóð, geti sumar hvetjar þeirra v'aldið sjúkdómum og jafnvel dauða. Lífs- kviknanin \Tæri marklevsa, “þvi að alt yröi til af sér líku", “ 1 i f - a n d i”. MeS öSrum orðum, ekk- ert líf gæti kviknaS eða komiS í heiminn foreldralaust. Veslings gamli Kirker, hver veit nema eitthvaS í líka átt hafi vak- þúsund milíórfir í milligramiS). — aö fyrir honum ; en hafi svo verið, Svo þau geta hæglega borist lang- varö hann aö lata sér lynda, aö'ar leiðir í loftinu. Frjókornin geta Engu síður er það undravert, að innan í róthnúðnum hjá maís og baunum skuli haldast viS baktería, sem hefir þaö aðal hlutverk að j leysa sundur málmsölt, er inni- Jhalda köfnunarefni, og aðrar með því, aS upptaka í síg sjálfar köfn- j unarefnið úr loftinu, til þess að I gefa það svo aftur jurtunum til [ næringar, svo þær géti sprottið jfrjósamlega, en án köfnunarefnis- ins gætu þær ekki frjógast, hvað sundur í tvo hluti, er báSir v'erða j vel sem aö jarðv'egnum heföi veriö lflúð. [það má vel vera, að ekki að eins maís og baunir, heldur alt jurtaríkið, plöntur og tré, eigi til- verti sína þessum smá-vesningum aö þakka, en úr því ríki aftur á móti veitist mönnum og dýrum j lífsuppeldi sitt. Af ofangreindu má sannfærast um, að ef gert væri út af víð bakt eríur þær, sem gefa frá sér köfnun- arefni, mttndi alt líf á hnetti vor- um líða undir lok. Og v'erði manní svo fyrir, aS líta aftur í tímann, þá er ómögulegt annaö en verða hrifinn af skoSun eins merks vís- indamanns, sem sagSi, aö það v'æri s:n skoSun, aS það allra fyrsta líf, sem myndast heföi á [jörðunni, væru þessar yndislegu plöntu myndanir, sem aS eins þörfnuöust köfnunarefnisins úr loftinu eöur þá málmsölt til að geta lifað og tímgast. (Framhald), að nýjum einstaklingum, er svo aftur verStir að tveimur, og svo koll af kolli. t Stundum geta þó nokkrir hangið saman og myndað keSjur. 1 þannig hefir oft einn ein- staklingur framleitt á stuttum tíma, einkum þegar öll lífsskilyröi (næring, hiti o.s.frv.) eru í góSu l’agi, svo ótölulegan grúa, aö tal- ist hefir svo til, aö meö því aö skiftast einusinni á klukkutíma, mundi tala þeirra aS 24 kl.stund-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.