Heimskringla - 17.06.1909, Síða 1
WSBBKKX EKRU-LOÐIR XSÍiSiffft
Í3. til 5 ekru spildur viö rafmagns
brautina, 5 mílur frá borginni, — aöeins 10
mlnútna ferö á sporvagninum, og mölborin
Skeyrsluvegur alla leiö. Verö $200 ekran og
þar yflr. Aöeins einn-flmtipartur borgist
strax, hitt á fjórum árlegum afborgunum,—
SSkuli Hansson & Co. g
Skrifst. Telefón 6476. Heimilis Telofón 2274 S
ksbbkkscVÉR HÖFUM
næga skildinga
til aö lána yönr mót tryggingu 1 bújöröum og
bæjai--fasteignum. Seljum llfsábyrgöir og
eldsábyrgðir. Kaupum sölusamninga og
veöskuldabréf.
Frekari applýsingar veita
Skuli Hansson «& Co.
56 Tribune Building. Wiunipeg.
1«
XXIII. ÁR.
WINNIPEG, MANITOBA, FLMTUDAGINN, 17. JÚNÍ, 1909
Mr9 \
Aug 05
NR. 38
Komið til
Mín!
og skoðið hjft
mér liin mars-
reymlu og al-
kunnti BRANTFORD reiðhjól.
Þan eru langbeztu reiðh jól sem
fást hér f Canada, — og lfklega
J><5 vfðar sö leitað. Ekki þurfið þér
að óttast skilmálana; þeir munu
koma heim við hvers manns vasa-
buddu. Komið til mfn með gömlu
reiðhjólin til aðgerðar.
West End Bicycle Shop,
JON THORSTEINSSON. eigandi.
477 PORTAGE AVE. WinnipeK, Man
Fregnsafn.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
— þ-aS óhapp vildi til, aS eldur
kom upp í skrifstofu Pugsleys,
ráðgjafa opinherra verka í Ott-
■awa, í siðustu viku. Ráðgjafinn
hafði brugðið sér út úr skrifstof-
unni sem fljótast inn í næsta her-
hergi, en skrifstofuþjónarnir fundu
hrunalvktina og sáu að ýms skjöl
á skrifborði ráðgjafans stóðu í
björtu báli. það er sagt, að öll i
skjöl í skrifborðsskúffunum hafi
brunnið. Hefir máske kviknað í
öllum skúffunum í einu um það
leyti, sem ráðgjafinn smeygði sér
út úr skrifstofunni’inn í næsta her-
T>ergi. — Mælt er, að skrifpúltið
og stólar þar inni hafi brunnið, og
að það sé 200 dollara virði, auk
skjalanna, sem ráðgjafinn segir að
hafi verið verðmæt og áriðandi.
Knginn veit, hvernig eldurinn
kviknaði, en sumir geta þess til,
að rafmagnsvírar hafi orsakað
það. Hitt vita allir, að skjölin eru
hrunnin, en um innihald þeirra
•vita menn ekki. það fréttist má-
:ske síðar.
— Murad *Bav, blaðeigandi og
xitstjóri í Konstantínópel, hefir j
verið, dæmdur í æfilangt fangelsi j
íyrir samsaeri í uppreistinni, sem
gerö var móti Ungtyrkjum í Tyrk-
landi, og sem endaði með afsetn-
dnu soldánsins.
— Mioill hluti af bænum Pesque
Isle í Maine ríki brann til ösku
J>ann 7. þ.m. Skaðinn metinn 200
þúsund dollara. Ei'tt þtisund
manns eru þar nú húsviltir.
— Sprengiefni sprakk í byggdngu
i New York þann 8. þ.m., og hristi
húsið svo mjög, að þau 9 hundr-
puRiry
FLOUR
AD BAKA BEZTA BRAUD
er meira en vfsindi og meira
en list.
En það má gerast fljótlega
og áreiðanlega með því að
nota
PURITy FLOUR
Það er malað úr bezt vðldu
Vestur-Canada Hörðu Hveiti-
korni; er algerlega hreint og
svo ilmandi kjarngott.
ALLIR ÍSLENZKIR
KAUPMENN SELJA ÞAÐ
WESTERN CANADA
FLOUR MILLS CO.,
L I M I T E D.
WlNNIPEG,
Canada.
uð manns, sem bjuggu á efri loft-
um hússins þutu út á stræti til
að forða lífi sínu. Brátt sást eldur
úr hverjum glugga á efri loftunum.
Fólkið hafði því bjargast í tíma.
— Ný dráttvél hefir verið gerð
fvrir Northern Pacific félagið. Hiin
er ætluð til vöruflutninga og er
nefnd “Torpedo motor”. Hún fer
hæglega G0 mílur á klukkustund,
og getur farið 75 mílur, ef þörf
gerist. í ráði er, að féiagið láti
stníða fleiri slíkar vélar innan
skams tíma, og má ætla, að önn-
ur brantafélög geri hið sama.
— Tilraun var gerð til þess, að
ná gamla soldáninum íir varðhald-
inu frá Ungtvrkjum þann 11. þ.m.
En einhver hafði komist að því
ráðabruggi svo snemma, að stjórn
in gat sent lið til að mæta á-
hlaupum á staðinn. Bardaginn
stóð yfir í nokkrar klukkustundir,
og féll margt manna á háðar hlið-
ar, en svo lauk, að áhlaupsmenn
urðu að flýja soldánslausir. Ef til
vill verður þetta tilræöi til þess,
að soldán verði líflátinn til þess
ekkert umstang þurfi við hann að
hafa framvegis.
— Hermálastjóri Frakklands hef-
ir áforinað, að verja á næstu 10
árum G00 milíónum dollara til her-
skipasmíða. Fjórtán öflug vígskip
á að 'bvggfa nú tafarlaust, eða svo
fljótt, sem því verður komið við.
Hermálastjórinn hefir ákveðið, að
h'rakkland megi ekki eiga minna
en 45 öflug herskip, til þess að
verja ríkið, ef þörf gerist.
— það er vatn á myllu hveiti-
kaupmanna 1 Bandaríkjunum um
þessar mundir. Gufuskipa-flutninga
félögin, sem flytja milli Evrópu og
New York, flytja nú hveiti yíir
hafið fyrir það verð, sem kostar
að ferma það í skipin í New York
og affertna það aítur á Englandi.
Skip þau, setn ganga út frá Mon-
treal, vilja ekki keppa um hvéiti-
flutninginn með þesstim kjörum,
og heldur enn að lækka ákveðið
flutningsgjald sitt, og hafa því al-
gerlega neitað að flytja hveitið, en
fermt skip sín í þess stað með
vatni, til þess að fá kjölfestu t
þau. það er ekki búist við, að
þetta ástand vari lengi, enda er
lítið um hveitiilutninga austur yf-
ir Atlantshaf um þessar mundir.
Mest af hveitinu úr New York
kornhlöðunum er um þessar mund-
ir flutt til baka vestur í þau ríkin,
sem það kom frá. Svo mikið var
selt lir þeitn ríkjum á síðásta
hausti, að þurð er orðin þar á
þeirri matvörti.
— Kona ein í Cincinnati tók ein-
kennilegan sjúkdóm þann 11. þ.m.
Hún byrjaði þá að hnerra og gat
ekki hætt því. Læknar voru sóttir
og gáfu henni svefnmeðal, en jafn-
skjótt sem hún vaknaði tók hún
til að hnerra, og þetta gekk á
annan sólarhring, þar til hún var
oröin svo máttfarin, að henni var
ekki hugað líf, er síðast fréttist.
•
— Að láta sekta sig fvrir að
hnerra er ekki ánægjulegt, en það
er gert á sumttm verkstæðum á
Bretlandi. Konunglega nefndin, ei
nýlega var sett þar til að íhuga
ástandið í atvinnulegu tilliti þar í
landi, hefir fengið gildar og áður
óþektar sannanir fyrir því, að
ýmsir vinnuveitendur þar beita
allskonar ósanngirni og harðneskju
við vinnufólk sitt. í baðmullar
verkstæðunum var það venja, að
vefarinn varð að borga fullu verði
allan strangann, sem hann var að
vefa, ef hin allra minsta skemd
varð á honum nokkursstaðar. En
af því hann fékk þá dúkana með
heildsöluverði verksmiðjunnar, gat
hann vanalega komið þeim út aft-
ur einhverntíma sér að skaðlitlu.
Oft kemur það þó fyrir, að þegar
skemd verður á dúki, þá missir
vefarinn heillar viku kaup fyrir
það, þegar verð dúkanna er jafn-
gildi vikulaunanna, og þá peninga
fær hann ekki, hve mikið sem hon-
ttm liggur á þeim, fyr en hann get-
ur selt dúkinn. En sérstaklega
eru það “stykkja” eða “akkorðs”-
vinnendur, sem sæta verða mestri
ósanngirni. Margir þeirra verða
að kattpa íullti verði hvert það
stykki, sem vinnuveitendur geta
nokkuð fttndið að. Ein stúlka í
Bristol borg fékk 12 buxur til að
sauma, en hún hafði saumað vas-
ana skakt á þaér, og hún var
neydd til að kaupa allar 'buxtirnar
fullu verði, sem nam meiru enn
mánaðarlaunum hennar. Kona ein
saumaði 12 iylftir af hálskrögum,
en af því að vinnuveitandinn gat
fundið eitthvað að saumaskapnum
þá varð konan að kaupa alla krag
ana, og verð þeirra gleypti ttpp
tveggja vikna vinnulaun hennar.—
Margt annað þessu líkt var al-
gengt þar á fjölda verkstæða ttm
alt landið. það var og sannað fyr-
ir nefndinni, að í flestum tilfellum
eru húsakynni verkalýðsins afar lé-
leg, leigan há og fæðið ilt og lítið,
og þeir, sem verða að leigja sér
herbergi, verða að sæta ýmsum ó-
jöfnuði frá hendi húsráðenda, svo
sem það, að engar myndir mega
hanga á veggjum herbergjanna.
Allir verða að vera komnir út úr
svefnherbergjum sínum klukkan 8
á morgnana. Engin blóm mega
vera í vatnsglösum inni í herbergj-
unum. Öll ljós verða að vera
slökt ekki síðar en klukkan 11 á
kveldin, og enginn má hafa kerta-
ljós eða eldspýtur inni í herbergi
sínu. Hver, sem vanrækir að sntta
gasinu af ,í svefnherbergi sínu,
borgar 25c' sekt fyrir hvert slikt
brot. þeir sem vinna á verkstæð-
unum og tála við vinnttfólkið í
annari deild þess verkstæðis enn
þeirri, sem þeir sjálfir vinna í,
verða að sæta sektum, setn dregn-
ar ertti af kaupi þeirra. þeir, sem
vinna í búðum og skrifa reikninga,
verða að borga 12 cents fyrir hvert
reikningsfeil. 1 einu verkstæði voru
stúlkur sektaðar h-rir að hnerra.
..— Argara þrælahald en þetta er,
mun tæpast hægt að finna í nokk-
uru landi.
—Rannsóknarnefnd á Frakklandi
hefir komist að því, að glæpa-
menn, sem dæmdir hafa verið þar
í fangelsi, geta fengið sig lattsa
fyrir peningagjald til sérstakra
j manna, sem áhrif hafa hjá stjórn-
j inni.
| — C. P. R. félagið hefir nýlega
látið gera sérstakan útsýnisvagn,
semætlaður er gestutn félagsins, er
þeir ferðast með hrautum þess. —
Vagn þessi kostaði 18 þús. doll-
ara. Ýms þægindi eru í vagni þess
um, svo sem bókhlaða, borðstofa,
re3rkingasalur og 2 svefnherhergi.
Ilúsgögn öll ertt hin fínustu og
dýrustu. Vagninn er gerður úr
mahoganv við og skrevttur fila-
beini hingað og þangað. Félagið
hefir pantað 13 slíka vagna.
— Abner Smith, f\-rrum banka-
stjóri og dómari í Cook County,
111., hefir nýlega í Chicagoborg ver-
ið dæmdur í langa fangelsisvist í
Joliet fangelsinu. þegar hann kom
í f ingelsið, mætti hann ýmsttm
glæpaseggjum, sem hann sjálfur
hafði dæmt til fangavistar. Dóm-
arinn var settur í einangrunar-
klefa, scm ætlaðir eru eingöngu
þeim, sem óþægastir eru í fangels-
intt. Knn þá hefir ekki verið á-
kveðið, hvað ltann verður látinn
starfa með hann er þar. Hann var
dæmdur fyrir fjárdrátt og svik-
semi. —
— Gttll og silfur hefir fundist í
jörðu nokkrar milur suður frá
bænum Paynton í Sask. þ>aö var
kona þar í bænum, sem f>rrst fann
málminn, sem er í grjóti og möl.
Svo má heita, að hvert manns-
barn í bænum hafi látið mæla sér
út námalóð. Sýnishorn af málm-
blenddngnum hefir re\-nst að ge\rma
$992.14 í tonni grjóts af gulli og
$6.00 af silfri, eða sem næst þús-
und dollara virði af málmi í tonn-
inu. — Mölin hefir og verið hreins-
uð og gefið $26.10 úr tonni. —
Pa\rnton er stöð á CanadianNorth-
ern járnbrautinni, 34 mílur vegar
vestur af North Battleford. Land-
ið er hæðótt og hrjóstrugt, en
sagt að vera þrungið gulli.
— Hálf section af landi nálægt
Portage la Prairie var í sl. viku
seld Bandaríkjamanni fvrir $13,440,
eða 42 dollara ekran að jafnaði.
— Alþjóðafundur kvenna er þessa
vikuna haldinn í Toronto borg. —
þær dvöldu fyrst 3 daga í Montre-
al og voru í sífeldum veizlufagn-
aði. Countess Aberdeen var í tölu
þessara kvenna, og hélt ræðtt i
veizlu þeirri, sem McGill háskólinn
í Montreal hélt konum þessum,
sem eru nær 50 talsins. — Umtals-
efni fundarins er óákveðið.en vænt-
anlega verða þar rædd öll þau
mál, sem konur sérstaklega varða,
og þau önnur, sem að þeirra áliti
miða til þjóðþrifa.
— Jarðskjálftar urðu á Frakk-
landi þann 13. þ.m. Mest kvað að
þeim í Toulon héraðinu, og er sagt
að mörg þorp þar hafi orðið f}rrir
skemdum. Sagt að 54 manns hafi
I mist lífið og \-fir hundrað orðið
fyrir meiðslum. 1 St. Carmat bæ
| búa 1200 manns, þar féll hvert hús
til grunna. Alls er talið að 5 þorp
hafi e\-ðilagst aí völdum jarð-'
skjálftans.
— Maður í Regina bæ var um
helgina sektaður $50.00 fyrir að
halda danssamkomu með 75c að-
göngugjaldi og ókevpis bjór.
Islands fréttir.
ADFLUTNINGBBANNIÐ
I>ann 1. maí samþykti alþingi lög
um aðflutningsbann á f e n g r a
Jdrvkkja með 18 atkv. gegn 6 (í
neðri deild). Með bannintt greiddu
j atkvæði : Bjarni Jónsson frá Vogi,
Jón ólafsson, Björn Jónsson, Björn
Kristjánsson, Björn Sigfússon,
Björn J>orláksson, Eggert l’álsson,
|Einar Jónsson, Hálfdán Guðjóns-
son, Jón Magnússon, Jón Sigurðs-
son, J ón þorkelsson, Magnús Blön-
dal, Sigttrður Gunnarsson, Sigurð-
Jur Sigurðsson, Skúli Thoroddsen,
jStefán Stefánsson, þorleifur Jóns-
son. — Móti banninu greiddu þess-
ir atkvæði : Hannes Hafstein, Jó-
jhannes Jóhannesson, Jón Jónsson
'irá Múla, Jón Jónsson frá Ilvanná,
Ólafur Brietn og Pétur Jónsson. —
jBenedikt Sveinsson var fjarstadd-
ttr.
Iniiflutningur áfengis í landið af-
'tekst árið 1912. En satnkvæmt
I bre\rtingum, sem gerðar voru í
,efri deild, og sem neðri deildin
samþyltti til að flýta fyrir málinu,
þá má halda áfram vínsölu í land-
inu þar til árið 1915, eða tjm
næsta 6 ára jtímabil. Mun þetta
gert til þeSS, að þeir sem eiga
birgðir víns árið 1912, þegar að-
flutningsbannið gengttr í gildi,
sku'' eiga kost á, að veröa af með
þær, og eru þeim ætluð 3 ár til
þess að tæma kjallarana en fylla
svallarana. Enginn má veita leyfi
til vínsölu eða endurnýja eldri
leyfi frá þeim degi, er lögin verða
staðfest.
Kkki vorti lög þessi fvr samþvkt
í þinginu en vissir menn í Re\rkja-
vík stofnuðu félag til þess að fá
þatt ónýtt, og að viðhalda vínsölu
á Islandi. Frttmkvöðull þess íélags
er Hannes Hafstein, og með hon-
um eru skrifstofustjórar, yfirdóm-
arar, læknar, læknaskólakennarar,
prestaskólakennarar, málaflutn-
ingsmenn, stúdentar, kattpmenn og
fleiri. Yfirleitt virðist þaö vera
menta- og lærdómsmanna flokkttr
íslands, setn gengst fyrir þessum
félagsskap. ,
LANDSBANKINN.
Ráherra íslands hefir skipað þá
Indriða Einarsson, Karl Einarsson
jitrista og Ólaf Daníelsson tdl að
rannsaka hag landsbankans, — að-
gæta seðlafúlgtt hans og aðgæta
og gera sér grefn fyrir gildi þeirra
skuldhindinga, víxla og skulda-
bréfa, sem bankinn hefir í höndum,
hvort viðlagasjóðtir bankans og
varasjóður sparisjóðsins er trygð-
ur að lögttm og sannreyna, hvort
sjóður hankans er f\-rir hendi, og
aðgæta hverjar og hve mikbir
skuldbindingarnar eru, sem bank-
inn er í við þá, sem fé eiga hjá
bankanum eða í vörzlum hans.
1 þingræðunttm ttm þetta mál
kom fram, að redkningar lands-
bankans, sem árlega eiga að úr-
skurðast og kvittast af ráðherra,
hafa aldrei verið sendir ráðherra 5
síðustu árin, og því aldrei verið
úrskttrðaðir né kvittaðir, sem lög
skipa fvrir ttm, og einnig, að þrátt
fyrir ákvæði í resrlugerð bankans,
hafði bankastjórnin eigi haldið
neina gerðabók, svo að ekki varð
vitað, hvort útlán hefðu verið
gerð samkvæmt lögum.
Royal Household Flour
Til
BRAUÐ-
GERÐA
Til
KÖKU-
GERÐAR
Gefur æfinlega fullnæging
ir trúað honum svo vel, að hann
rannsakaði aldrei reikningsskil
hans í 10 eða 11 ár sl., eða þá að
pilturinn gerði aldrei reikningsskil
á þessu tímabili.
Kinar Jónsson, vinnandi við tró-
smíða félagið “Völundur”, hefir
stolið 2 þúsund kr. í peningum úr
fjárhirzlu félagsins. Hann hafði
komist yfir l\rkla að peningaskápn-
um, og smíðaði lykla eftir þeim.
Síðast var hann staðinn að verki
af þar til settum njósnurum.
SVIK OG þJÓFNAÐUR.
Sjóðþurðir eru að komast upp
hjá 2 eða 3 póstafgreiðslumönn-
um á íslandi, en það þý'ðir ekkert
annað en það, að þjóínaður hefir
komist upp um þá. Carl Jóh.
Lilliendahl, póstafgreiðslumaður í
Vopitafirði, komst í 3—4 þúsund
króna sjóðþurð í vetur, og Guðni
E\rjólfsson í Revkjavík hefir kom-
ist í fullra 7 þúsund króna sjóð-
þurð við póstmáladeild íslands.
Hann játar drengilega á sig þá
sök, að hann hafi æft þjófnað í sl.
5—6 ár. Síðan á nýári sl. hafði
hann náð í 2 þús. kr., án þess að
vinna fyrir þeim. Póststjórinn hef-
ALMENNAR FRÉTTIR.
Eldar hafa orðið á prestssetrinu ;
Barði í Fljótum, brann þar íbúð-
arhús með öllutn innanstokksmun-
um til ösku. Á Esjubergi á Kjal- |
arnesi brtinnu bæjarhús til kaldra
kola 2. maí, hafði kviknað í þekju
frá ofnpípu, innanstokksmunum
varð bjargað. Á þessum bce bjó
ekkja Guðmundar Kolbeinssonar,
sem drnknaði í vetur sein leið.
Nýlega náði Björn sýslumaður
þórðarson 7 skipst jórum af botn-
vörpungum, sem voru við veiðar í
landhelgi við Vestmanna-e\'jar, og
sektaði þá alla. Áttundi skipstjór- ,
inn slapp. Hann hafði ógnað sýslu- J
manni og bannað honum uppgöngu
á skip sitt.
þann 3. maí gWði ofsaveðttr fvr-
ir sunnan land. Vestmannae\ringar j
voru á sjó, og náðu 3 vélabátar l
ekki lendingu, sukku 2 þeirra, en 1
skipshöfnunum varð bjargað. En
þriðji báturinn komst til Evrar-
bakka eftir tveggja sólarhringa
hrakning.
Látinn er í Reykjavík H. maí
Sveinn trésmiður Jónsson úr
St\rkkishólmi.
Dagleg loftske\-ti berast frakk-
neska berskipinu, sem hefir strand-
gæzlu við Island, beint frá Berlin.
Allar fréttir, sem til tslands koma
með þræði, og miklu fleiri, berast
skipinu á þennan hátt.
Hannes Hafstein skipaði sjálfan
sig í stjórn Landsbankans um 5
ára tírna með 2 þúsund kr. árs-
launtim og hlutdeild í gróða bank-
ans, og með vaxandí árslaunum,
svo nemur 250 kr. á ári. t þetta
embætti skipaði hann sjálfan sig
fáum dögum áður en hann varð
að víkja úr ráðherra stöðunni.
Stórhríð með hörkufrosti gerði
á tslandi þann 19. maí. Hafði ver-
ið inndælt veður fram að þeim
að þeim tíma í allan vetur.
að heyra til flokksins. Bezt þótti
mér og fleirum takast með ‘Stríðs-
bænina’ eftir Otto Lindblað, enda
óskuðu áhe\rrendurnir eftir, að
það væri endurtekið.
þá söng herra A. J. Johnson
sóló, hið snildarfallega lag eftir
Sigfús Einarsson “Að lögbergi”,
líklega bezta lag, er tslendingui
hefir búið til. Ilr. Jónas Pálsson
spilaði fyrir, og var unun að
hlusta á það. Hr. Johnson hefir
fallegri rödd og syngur með mein
tilfinningu, en aðrir tslendingar héi
fvrir Vtt^an, sem þó hafa fengið
Rott
Mojp vftrolína Dalman flutti
frumórt kvæði eftir sig og ort fvrr-
ir þetta tækifæri.
Ræðurnar voru allar óaðfinnan-
legar, enda gerður að þeim góðui
rómur, og vonast ég til, að þeim,
sem ekki voru á samkomunni, en
eru þessu tnáli hlyntir er samkom-
an var stofnuð f\rrir, gefist kostur
á, að sjá þær á prenti síðar. þæt
eru allar þess virði, að mínu áliti.
Nefndin, sem stóð f\rrir samsæt-
inu, sendi símskeyti heim til
tslands á mánudagsmorguninn (7.
júní). þann dag var stórstúkuþinff
tslands sett. Einnig sendi nefndin
heim ávarp líks efnis og símskeyt
ið, en nokkru ítarlegra, og var
það lesið upp á samkomunni.
R. Th. N e w 1 a n d,
skrifari fundarins.
Herra Jón Hólm, gullsmiður að
770 Simcoe St., hdður þess getið,
að hann selji löndum sinttm gull-
og silfur-muni og gigtarbelti. —
Belti þessi eru óbrigðul við gigt,
ef þau eru notuð samkvæmt f\rrir-
skipunum Jóns. Kosta að eins
dollar og kvart.
Giftingaleyfisbréf
se'ur Kr. Ásg. Benediktsson
540 Simcoe St. Winnipeg.
Fagnaðarsamkoman
er íslenzku stúkurnar héldu þann
8. þ.m., til að minnast á viðeig-
andi hátt aðftutningsfaannslaganna,
er alþingi samþykti 1. maí sl., fþr
vel fratn og var vel sótt.
Fundarstjóri B. M. Long setti
fundintt með viðeigandi inngattgs-
orðum. Fyrir minni G. T. reglunn-
ar á íslandi talaði B. Magnússon,
f\-rir minni alþingis A. J. Johnson
og f^’rir minni tslands H. Gíslason.
þá söng söngflokkur Goodtempl-
ara, undir stjórn herra Gísla Good-
manns, 3 lög og tókst mjög vel.
1 flokknum eru um 40 manns, þar
á meðal nokkrir, er hafa talsverða
sönglega þekkingu. þetta er í
fyrsta sinn, er flokkurinn s\rngur
opinberlega, og s\'ndi hr. Good-
man, að hann er vel fær um þetta
starf og' hefir æft flokkinn prýði-
lega. Ég er viss um, að þeir sem
voru á samkomunni og dálítið vit
hafa á söng, munu ekki sitja
heima næst, þegar tækiíæri býðst
JVall Plaster
Með þvf að venja sis: á
að brfika “Einnire”
tegundir af Hardwall og
Wood Fibre Plaster er
maður h&r viss að fá
beztu afleiðingar.
Vér búum til:
“Empire” Wood Fibre Plaster
“Empire” Cement Wall “
“Empire” Finisli “
“Gold Dust” Finisli
“Gilt Edge” Plaster of Paris
og allar Gypsum vöruuteg-
undir. —
Eiqum vér nS senda £
y ð ur bœkling vorn •
MANITOBA GYPSUM CO. LTD
SKRIFSTOFUR OG MILLUR I
Winnipeg,
Man.