Heimskringla - 17.06.1909, Síða 4
Bls 4 WINNIPEC, 17. JÖKl 1909.
heimskringca:
Auður soldánsins er
fundinn.
Nefnd sú, sem stjórn Tyrkja
setti til þess að rannsaka höll sol-
dáns, í þeim tilgangi að leita að
huldum fjársjóðum og öðrum eign-
um, hefir lokið því starfi fyrir
nokkru síðan. Einn blaðamaður í
Konstantínópel hefir ritað blaðinu
‘‘London Standard” á }x;ssa 1-eið,
um það sem nefndinni varð ágengt
í þessu efni :
Nefndin rannsakaði fyrst prívat-
herbergi soldáns. í sveínherbergi
hans fann hún lítið og ljótt.rúm,
sem varla hefði verið talið boölegt
á annarsfiokks gistihúsi. |>ess er
getið til, að soldáninn muni hafa
álitið sig óhultari, ef hann hefði
svona fátæklegt umhverfis sig.
Rkkert fémætt var þar inni. En í
næstu herbergjum fundust tveir
pcndngaskápar. í öðrum þeirra
voru alls konar verðmæt skjöl,
svo sem eignarbréf fyrir fasteign-
um, hlutabréf í ýmsum stofnunum
og peninga innleggs viðurkenning-
ar frá ýmsum bönkum og peninga-
stoínunum, fiestum titlendum. Um
verömæti þessara skjala er ekki
getið, sagt að cnn ])á sé ekki buið
að reikna það saman. í hintim pen-
ingaskápnum voru 5 hóW, sem flest
voru fylt skrautmunum og gim-
steinum, flestum óslípuðum og um
geröarlausum, en sérlega verðmæt-
um.
Ofurlítil gömul og slitin hand-
taska fanst i einu horninu á þessu
herbergi. í benni var rúmlega hálf
milíón dollara virði í bankaseðl-
um. J>að er talið áreiðanlegt, að
soldáninn hafi a-tlaö að hafa tösku
þessa til taks og hafa hana með
sér, ef hann kynni að þurfa að
skjótast undan fljótlega. Bæna-
gerða perlubeltið bans íanst liggj-
andi á legubekk í einu herbergintt.
1 því voru 9 sérlega verðmætar
perlttr, sem ætlað er að séu rúm-
1-ega 300 þús. dollara virði.
lega hefði hann óskað, ítijí ge
haft belti þetta með sér, efmirt-
för hans befði ekki borið svo bráö-
an að. Annaö berbergi var útbúið
sem verkstæði. þar var hefilbekkur
og alls konar ágæt smíðaverkfæri,
því soldán var bæöi góður timbur-
smiður og vélfræðingur. þar var
og rennibekkur og margt annað,
sem laut að fínu srníði.
I þesstt sama herbergi fanst og
mikið af peningum. 1 tveimur smá
kössum vortt milíón dollara í
peningttm. Og í kommóðtt, sem
stóð í þessu sama herljergi, vortt
margir silkipokar, sem höföu að
geyma rtimlega hálfa milíón doll-
ara í skildingum.
1 öðru berbergi, sem nefnt er
“steinherbergið”, voru 3 öflugir
peningaskápar, sem nefnclíirmenn
gátu ekki opnað með nðkkrum
ráðum, og vonar nefndin að þítr sé
mikill atiður saman kominn.
I herbergjum kvenna var alt á
tjá og tundri, scm sýndi, að þau
höfðu vcrið yfirgefin í mesta flýti.
J>ar fundust ýmsar töskur mcð
skrautgripum og gull- og silfurpen-
ingttm. — 1 öllutn herbergjunum
fundust miklar byrgðir af vindling-
ttm og alls kyns tóbaki í skraut-
ílátum. þar vortt speglar og alls
kyns skrautmunir, allir settir gulli
og gimstednum.
Alt sem fanst var nákvæmlega
skoðað og skrásett af nefndinni og
siðan sent í traustum umbúðum
undir herverði til hermálaráðherr-
ahs, til geymslu.
Enn þá er óvíst, hvað stjórnin
ætlar sér að gera við auðæfi sol-
dánsins, en ætlað er, að þau eða
verð þeirra verði lagt í ríkisfjár-
hirzluna.
J>að er álitið, að enn muni finn-
ast leynihólf í höll soldáns, þar
sem mikill auður sé saman kom-
ittn, en tannsóknarnefndin hefir enn
þá ekki getað ftindiö þatt. Einnig
er s-.gt, að í vatninu, sem cr inn-
an hallargarðsins, cða umhverfis
það, séu falin mikil attðæfi, eink-
um gullstangir og máskc einnig
gimsteinar.
J>að þykist ncfndin algcrlcga viss
um, að cnn sc ekki fundinn nema
lítill hluti þcss attðs, sem hinu af-
dankaði soldán hafi samandregdð,
og hún hefir áformað að láta ekk-
ert ógert til þess að fittna alt, sem
hulið kann að vera í höllintii eöa
ttndir henttfl, eða innan hallargarðs-
ins, hvar sem það er. Síðar, þeg-
ar btiið er að grandlcita og finna
það alt, setn fundist getur, veröur
nákvæmar skýrt frá ölltt þesstt.
—----•———
Öflug fjárhirzla.
Tryggan geymslubústað hefir
First National Bank í New York
fyrir fé sitt, enda er þar nokkttð
að geyma, því að bankinn hefir
jafnan í vrörzlttm síntini kring titri
400 milíónir dollara í verðbréfttm
og petiingum, þar með talið stofn-
féð, 25 milíónir dollara.
Pcningaskaápurinn, sem alt
þctta er geymt í, cr skrautlatis að
titan. Ilann stendur í miðjum saln-
ttm }>ar sem dagleg viðskifti fara
fram og blasir við öllttm, sem inn
kotna. Hann er 15 fet á bæð, 25
fet á breidd og 30 feta langur.
þyngdin er 300 tons, og veggirnir
eru sagðir sv7o traustir, að skot-
hríð mundi ekki vinna á þeim,
jafnvel írá þeim skæöustu morð-
tólum, sem nú tíðkast.
Insti veggurinn er ttr stálplötum
5 þttmlnnga þykkum, eins og í
traiistustu herskipttm. Næst þeitn
er steyptnr steinveggtir, eitt fet á
þykt ; þá þumlungsþykt stálhvolf,
ekki sett saman úr plötíim, heldur
steypt í hcilu líki ; þar næst er lag
af rafmagnsþráðum, hálfan þuml.
á þykt, og er rafmagnið leitt til
þeirra frá 12 aflstöðvum, svo að
víst sé, að nóg sé í þráðuntim, þó
einhvcr af stöðvunum hætti í bili.
Utanum þetta alt er annað stál-
hvolf, þumlungsþykt, og síðan járn
grindtir utanum alt saman.
í gólfinu. á þesstt skáps-bákni er
oípa, 14 þumlttnga við og göt á
með vissttm millibilum; htin stend-
ttr í sambandi við gtifupípttr og
hanar á víðsvegar ttm húsið ; ef
varðmaðttr skyldi vTcrða var við,
að einhver vTa ri að fást við skáp-
inn, þá þvrfti hann ekki annað, en
snúa einhverjum þessara hana, og
þá standa sjóöheitir gufustrókar
hvcrvetna ttpp t'tr skápgólfinu.
þotta þótti þeim nú samt ekki
nóg. Til þess að vera vissir nm,
að ekki yrði komizt upp um hanka
gcdfið í skápnttm, þá var hann
hafður á stoðurn, svo að nætur-
vörður gat gengið tmdir hann, en
speglar crtt á stoðunum, jxtnnig
fvrir kotiriö, að sjá má alt í kring
ttm sig, ef litiö er í efnn spegilittn.
Fjöldi rafljósa brenna undir skápn-
tttn bæði dag og né>tt.
Enh er þessi íeikna fjárhirzla
öðrtttn frábrugðiit að þvi leyti til,
að ltún er tvíloftuð. Járnstigi ligg-
ur upp á efra loftið, álíka og í
hverju öðru húsi ; en loftið er úr
gleri.
Ýmsar aðrar nýungar hefir þessi
mikli banki tekið upp. Til dæmis
er það, að íbtiðarlierbergi eru í
bankahúsinu handa þeint starfs-
mönnum, sem þttrfa að viitna fram
eftir kveldintt. þar er og eldhús
stórt og borðsalir, því að vinnu-
menn bankans fá sér þar hádegis-
bita á daginn, en þeir ertt -flO'O að
tölu. Sérstakar stofur finnast og
þar handa stjórnendum bankans
til að matast í, fagna gestum í ;
svo og baðhtts, o.s.frv7. Trjágarður
og blómabeð eru á þakinu, þar
finst og leikvöllttr, — en peninga-
hirzlíin þykir }>ó furðanlegust af
öllu.
Anurkistar — g'uðle^sino'jar.
Allsherjar ],ing Anarkista var
háð þíLittt 1. þ.tn. í Leipzig borg á
.þýzkalandi. J>ar var fjölmenni mik
ið samankomið. Aðal afrek þings-
ins var yfirlýsing ttm það, aö trtt-
arlegt safnaðalíf væri andstætt
grundvallar .atriðum Anarkista
stefntinnar, og þingið skoraði á
alla Anarkista, scm kynnu að til-
heyra einhvTerjttm söfnuðttm eða
'uðstrúarfélögum, að segja sig
þegar úr slíkutn félagsskap, og að
slíta öllu sambandi við hann. —
þetta var samþv'kt í einu hljóði.
þingið samþykti einttig, að skora
á Anarkista, að fjölmenna á þing
þeirra, sem haldast ;'i í Lundúnum
árið 1910.
—---------——
' »
Félagslegt sjálfsmorð.
Eg héfi lesið svo mörg bréf
frá ókvœntum mönnttm, kvartandi
iindan því aö þeir séu í }>essu á-
standi, að mig lattgar til þess aö
fara nokkrum orðitm um það mál,
og skal það þá strax í ttpphafi
tekið fram, að þítð eru ekki fleiri
en eitt tilfelli af.hverju einu hundr-
aði, þar scm einlífi karlmanna er
afsakanlegt.
1 hinum 99 tilfellunum er einlífi
baslaranna ekkert annað en ásett
ragmenska félagslegt sjálfsmorð.
Gamall baslari er skrítin skepna.
Hann er “hvorki fiskur eða fugl”,
en nokkurskonar gagnslatis getn-
aður. Á visstt tímabili æfinnar eöa
svo.lengi sem sanngjörn von er til
þess, að hann kunni að taka sér
konu, getur ltann siglt mn sjóa
mannlífsins illindalítið frá annara,
hálfu. En eftir því, scm árin líða,
og si't sannfæring verðttr rótgróin
í meðvitund umheimsins, að hann
sé fástákveðinn í því, að kvongast
aldrei, þét fer hattn að verða hvcrs
manns níðingttr, og nágrannar
hans og aðrir, sem til hans þekkja,
fara að hafa leynilegan viðbjóð á
honttm. þá verður hann skapillur,
uppstökkur, argur og dutlunga-
fullttr. Hann er í vcgi fyrir öllttm,
og allir eru honttm til armæðu.
Ilann er lifandi og talandi vottur
þess eðlis, sem í honum býr, sem
er annaðtveggja að hann er oif
eigingjarn eða of auðviröilegur til
þcss að vera maðttr. Stúlkurnar
liæðast að honum, og giftar konttr
líta áhann með blandinni mcð-
aumkvun og fyrirlittiingu. Hann
LÁRA 47
þessa auglýsingu sína, þegar þjónn kom inn og sagði
honum, að, maðttr að nafni Smith, langaöi til að
tala við hattn. Sir Artlntr, sem ekki gramdist
neitt, þó hann væri tafinn við þetta starf, sagði
þjóninum að láta manninn koma inn.
“Nú — hvað vilt þú ?” sptirði barúninn, þegar
maðurinn var kominn inn fyrir dyrnar.
Sem svar, kom gestiirinn mcö langa sögu ttm
það, aö hann væri nýkominn lveim frét Nýja Sjálandi,
þar sem hann hefði unnið aö ýmsu, einkum þó land-
btinaði, en þar eð hann hcföi vcrið vinnttlaus ttm
langan tíma, þá heföi hann komið heim til Englands.
Sir Arthur hlustaði rólegttr ét hann ttnz hann hætti,
og rannsakaði hann með augttm sínttm ét meðan
hann talaði. Árangttrinn af þeirri rannsókn hcíir
hlotið að vera góður fyrir manninn, því þegar hann
þagnaði, sagði hann :
“Nt't — og nú viltu líklega, að ég finni eitthvað
handa þér að gera, — er það ekki?”
“Jú, herra, mér var sagt í Hattghton, að skytt-
att þín vrcri farin, og þá hugsaði é-g með sjétlfum
mér : J>að getur engan skaða gert, þó, ég spyrji
mig fyrir ttm stöðuna”.
Sir Arthur þótti vænt um, hve vægilega hann
mintist á dauða Burlstons, og svaraði :
“Setjiim nti svo, að ég vildi taka þig, að hverjtt
á ég þét að halda mér ? Hefirðu nokkttr meðmæli ?
Kr nokkttr maðttr hér á Englandi, sem Jækkir þig?”
“Nei, ekki ein sála”, svaraði Smitli mjög frjáls-
lega. “Allir kunningjar mínir eru annaðhvort
dauðir, eða yfir í Nýj:i Sjálandi, og féflkið i héraðinu,
þar sem ég er fæddttr, þekti mig ekki, þegar ég kom
aftur. En ég hefi rattnar vitnisburði hérna fra
Auekland, og eg get vísað þér til bændanna Farra-
way, sem ég var hja, þeir stunda kvikfjarrækt.
48 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
Barúninn ypti öxlttm, tók samt við skjölunum og
leit á þati.
“það þarf 3 mánttði til þess að bréf komist
þangað, og jafnlangan tíma f}Trir svar hingað, en ég
þarf mantt í stöðuna strax”.
“Reyndtt mig þá, herra, þú getur haft tnig þang-
að til þú færð annan betri. Ef þér líkar ekki við
mig, geturðu rekið mig í burt, Jtegar þér sýnist”.
Barúninn hngsaði sig ttm stundarkorn, en niðttr-
staöan varð, að hann réði Smith til sín, og bað hantt
aö koltta daginn eftir.
Herra Srnith kom á-ákveðnum tíma kl. 10. Sir
Arthur var ekki kominn á frctur, svo nýja skyttan
notaði tímann til að kynnast vinnufólkimp Ilann
var sér í lagi alúðlegur við ekkjtt hinnar framliðnu
skyttu, sem enn þá éitti heima úti í skóginttm þar
sem maðttr hennar bjó með henni. Hann spurði
vinnufólkið nákvæmlega ttm hana, og fékk mcðal ann-
ars að vita, að hann sjálfttr myndi eiga aö vera hjá
henni, en værl ekkert öfundsverðttr af þvf. það
reyndist rétt ; þegar bart'tninn kom loksins á fætur,
sagði hann nýju skyittunni sinni, að heimili ltans yrði
hjá ekkju Burlstons, hún heföi lofað að matrciða fyr-
ir hann og þjóna honnm, þann tíma sem hann yrði
hjá sér. Hann bauöst til aö fylgja Smith til ekkj-
unnar, og fórtt þeir báðir þangað. Ilúsiö sýndist
vera bygt í því skyni, að það liti vel tit að utan fyr-
ir þá, sem fram hjá færi, fremttr en að það væri
notalegt fvrir ibtiana. Búsmunirnir í daglegtt stof-
ttntti vortt góðir, en ht'tn var óhrtin og alt ét tjá og
tundri, hvað innan um annað. Dúkurinn á borðintt
var allttr með matarklessiim, og leyfarnar fréi morg-
tinverðintim stóðu enn éi þvi, ]>é> klttkknn væri orðin
elkfu. Eins var útlitið í eldhúsinu, áhöldin lágu á
víð og dreif, og þar var margt, sem ekki átti að
vera þar. Eítir Jtesstt tók Smith strax, og gat sér
litar yfirskegg sitt, greiðir hár
sitt fram fyrir eyrun, forðast allan
vindsúg og þolir , ekki nærvru
barna með þeirra saklausu leikj-
um og glaðværð. Hann fer á leik-
húsið einn síns liðs, býður aldrei
nokkrum þangað með sér, ef það
kemttr fyrir, að hann hafi ofurlitil
skildingaráð, því að nízka og eig-
ingirni eru undirstaða ágirndariiin-
ar og nurlunarháttarins. lín hantt
er eins nízkttr á fé sínu eins og
hið óvirðttlega nurlunareðli hans
gerir honum frekast mögulegt að
vera.
þessir menn hafa engar þær ét-
stæður fyrir baslara ástandi sínu,
sem gamlar meykerlingar geta
fært fyrir kjörttm sínttm og kriug-
umstæðum. J>að mét um baslarann
segja : “Getur enn vill ckki”, þar
sem hins vegar tttn götnltt tney-
kerlingarnar tná segja : “Yildu,
cn gátu ekki”. — JtjóðfélagiÖ er
nokkurskonar einveldis and.næl-
andi. Sú aumkvtinarlegasta mynd
.'ff skepmilegtitn •einstæðingsskap,
sem ég hefi nokkurntíma litið, ertt
sttmir gjallharðir baslarar, sem erú
að reyfta til })ess að bíta einsatnlir
en geta ekki hjálparlaust búið til
brauðköku eða saumað ltnapp í
fötin sín.
J>egar skapari beimsins var að
raða niður verkum sinum, þá var
það vissulega ekki tilgangur hans,
að þáð skyldu vera til gjallharðir
eða stednrunnir baslarar, eða upp-
þornaöar og skorpnar meykerling-
ar. Hann byrjaði með því, að
I>ara kyniit saman í aldingarðinum
ICden, og jafnan síðan hefir hann
haldið ttppi jafnvægi kynanna. —
Svo að þegar þér sjáið mann, setti
ekki vill beygja sig undir “rif-
aðgerðina”, þá sjáið þét mann,
scm er ekki einasta að svíkja af
sjálfttm sér konu, heldur einnig er
hann að svíkja bónda af einhverri'
Rvu. Hann svíkst undan einu af
grundvallar ákvæðum skaparans.
Rinlífið er cinmanalegt ferðalag
yfir lífsins eyðisanda, þar sem ein-
göngu vaxa þyrnirunnar, og ekki
er annað til svölunar en kalkkent
vatflisgrugg. Berið saman gamlan
baslara við fjölskylduföðurinn, sem
á hálfa tylft barna, sem öll ttm-
kringja hann og ólmast ttpp um
hann. Munttrinn ét þeim tveimur
mönnttm er eins og á skrælnuðum,
blaðalausum og maðksmognttm
trédrumbi og hinni tignarlegu,
laufskrýddu eik, þar sem htin
stendur í fullum lífsblóma til ynd-
is og þarfa mannanna börnttm.
Qfanprentuð grein er tekin úr
Montreal blaði, og Itér prentuð í
íslenzkri þýðingu samkvæmt til-
mælum mannvinar eins.
— Taki þeir sneið, sem eiga.
—----*-♦---------
Giftra kvenna 10 laga
Boðoið.
1. J)ti skalt ekki gerast orsök til
fyrsta sundurlyndis, en ef það
er óumflýjanlegt, þá skaltti
verja málstað þinn dttglega. —
Að vinna sigttr í fyrstu orust-
ttnni, getur leitt til þess, að
bóndi þinn beri meiri viröingu
fyrir þér íramvegis.
2. J>ú skalt hafa hugfast, að þú
hefir kvongast manni en ekki
guði. J>ess vegna, lát Jrig ekki
ttitdra bresti hans.
3. J>ú skalt ekki einatt nauða éi
bónda þíttum með peninga, —
reyndu heldur að komast af
með Jtað, sem hann leggur J>ér
til.
4. Ef þú hyggur bónda þinn til-
finningarlausan, þá mundtt, að
hann hefir maga, og að með
því sífeldlega að seðja haitn
með veltilbúnum mat, }>á megi
þér ttm síðir takast að snerta
hj.irtastrengi hans.
5. Einstöku sinnttm, en ekki of
oft, skaltu láta hann ltafa síö-
asta orðið. Jtað gleðttr hann,
en skaöar þig ekki.
6. I>t't skalt lesa öll dagblöðin og
tímaritin, — ekki eingöngtt
sögurnar og greinar og fréttir
ttm hneyksli, sem koma fyrir
heldra fólkið. J>aö mun attka
bónda þínttm ánægju, að kom-
ast að þvf, að hann geti eitt-
stöku sinnum talað ttm al-
menn málefni við konttna sítta.
7. J>ú skalt ekki vera frekjuleg við
bóttda þinn, — jafnvel ekki þeg
ar þér sinnast. Gleymdu því
ekki, að sú var tíðin, að þt'i
áleizt hann vera lítið minna en
hálf-guð.
8. J>tt skalt við og við viöurkenna
að bóndi þinn viti nokkttð
meira enn þti, og viðttrkenna,
að þú sért ekki óskeikul i öll-
um greinum.
9. Sé bóndi þiiin hæfileikamaöitr,
þá skalt }>ú vera viiiur hatts.
En sé ltann það ekki, Jtét skalt
]>ti vera honutti bæði vinur og
ráðgjafi.
10. J)tt skaft virða skyldmenni
bónda þíns, sérstaklega móðir
ltans. Mttndti, að lnin elskaði
liann löngtt áðttr, en ]>ti gerðir
það.
Jtessi boðorð ern santin af Car-
men Sylva, Roumaníu drotningu.
Dcpnrtment of A.griculture and Immigration,
MANITOBA
J>etta fylki hefir 41,169,089 ekrur lands, 6,019,200 ekrttr ertt
vötn, sem veitíi landintt raka til akttryrkjtiþarfa. J>ess vegtta
höfutn vér jafnan ttœg<tn raka til uppskeru trygginga'r.
Ennþá eiru 25 milíónir ekrur óteknar. setn fá má tneð lteim-
ilisréitti eða kaupum.
íbúata;a árið 1901 var 255,211, ntt er ntin orðin 400,000
tnanns, hefir néilega tvöfaldast á 7 ártttn.
Ibúa'tala Winnipcg borgar árið 1901 var 42,240, ott nú um
115 þúsuii'dir, helir nieir en tvöfaldast á 7 árum.
Flutningstæki ertt nú setn næst fttllkomiu, 3516 milttr járn-
brauta eru í fylkinu, sem allar liggja út frá Winnipeg. J>rjár
þverlandsbrauta lestir fara daglega frá Winni]K‘g, og intian
féirra máftaða verða J>ær 5 taisins, þegar Grand Trttnk Paeific
og Ganadiam Northiern bætast við.
Framför fylkisims er sjíianfcsig hvar sent litið er. J)é,r ættnð
að taka þar bólfestu. Ekkert anttað land gotur sýnt satna vöxt
á sarna tíma'bih.
TIL FFiKIIAn A IVMA :
Farið ekki framhjá Winnipeg, átt Jtess að grenslast tttn stjórn
ar °g .járnbrautarlönd til sölu, og útvega yður fullkomnar upp-
lýsingar um heimilisréttarlönd og fjárgróða möguleika.
UR JF* ROBJL.IIAJ
Stjórnarformaður og Akaryrkjumála Káðgjafi.
SkrifiO eftir upplýsiugnm til
c
I
.losepli llni'ke.
178LOGAN AVE., WINNIPEG.
Jns llartnry
YORK ST., TOIIONTO.
LÁRA 49
til, að ekkjan væri anna'ðhvort drykkfeld eða þéi yfir-
buguð af sorg.
Kkkjan virtist vTera lítilmótleg kona, á að gizka
40 ára. Andlitsdrættir hennar sýndtt,. að það var
ekki aldurinn eingöngu, sem haföi afiagað þá, og hár-
ið var gréirra en búast mátti við. . Jiegar hún heils-
aði Smith og bauð hann velkominn, var htin alúöleg
og brosandi. Sir Arthur yfirgaf þau strax, og
Smith fór undir eins að gera sig þægilegan frammi
fyrir ekkjttnni. Hann mintist á, hve sorglegt það
hefði verið fyrir hana, að missa manninn sinn, og
hve mjög hann kemfi í brjósti um hana. Hún tók
þesstt með kulda og tautaöi eitthvað, sem hann ckki
skildi. Jtegar hann hætti, sagði hún :
“Komdtt nú með mér upp á loft og sjáðu svefn-
herbergið Jritt. J>að er ntt í ólagi enn þá, en ég skal
taka til í ])ví á meðan miðdagsvcrðurinn er að
sjóða. Er ekki mátulegt, að þú borðir kl. 1?”
“Herra Smith samþykti þetta og yfirgaf svo hiis-
ið. Meðan hann var að skoða landslagið þar í
néindinni, fann hattn drenginn, sem yfirbeyrðttr ha'föi
verið, sagði honum að nú væri hann oröinn skytta,
og svo snerist samtalið að látnu skyttunni.
‘‘Hvernig stóð á því, að þér skyldi skjátla með
fjarlægðina ?” sagði Smith, sem leit út fyrir að vrcri
yfirheyrslttnni kttnnttgur.
“J)að var ekki mér, scm skjátlaði”, svaraði Mart-
in, “enda sagði læknirinn, að ég hefði rétt fyrir mér”.
“Hvernig stóð þá á því, að báðir höfðingjarnir
sögðu það mörgtun sinnum lengra?”
“J>að veit é'g ekki, og það kemttr mér ekki viö”.
“Er þessi hr. Grosse fús ét að gefa vikakaup?”
“Ekki get ég hrósað því. Ilann liefir aldrei gef-
ið mér neitt, enda hefi ég aldrei fylgst með honum
nema i þetta sinn".
Smith lézt verða alveg hissa.
50 SÖGUSAFN HEIMSKRINGLU
“Er hantt J>á ekki oft á veiðum með Sir Arth-
ttr ?”
“Nei. þctta var í fyrsta ag síðasta skifti í
þessi tvö ar, sem ég er búinn að vcra hér”.
“Ertt Jteir þá ekki góðir vinir?”
“Nci, þtir ertt ekki vinir, að svo mikltt leyti setn
ég veit. Raunar ertt þeir farnir að finnast æði oft,
svo við hélduin að húsbóndinn væri farinn að draga
sig eftir ungfrét Evu, en hún er nú rannar hait'bundin
liinutn unga herra llaworthy, hins vegar við Father-
itighaTn”.
“líinmitt — hvað er hingt síðan?”
“Eg get ekki sagt með visstt, hvað langt er síðan,
en það er orðið nokkuð langt”.
Herra Smith var hugsandi, yfirgaf þennan unga
aðstoðarmann sinn og fót; heim að skógarhúsititi.
Klukkatt var orðin eitt, þegar hann kotn þangað,
og því gekk hattn strax inn og spttrði um dagverö-
inn. Ekkjan var all-önug við hann, og sagði að
maturinn yrði ekki tilbúinn fyr ett að 20 miniititm
liðntim. Flestir menn hefðtt orðið ergilegir yfir
þessttm drætti, en hafi ekkjan búist við slíktt af
Smi'tli, ]>éi skjátlaði henni. Enginn gat veriö hlíð-
ari og ánægðari en hann var éi svipinn, ]>egar hann
settist og tók ttpp pípttna sína.
“ Eg_ vona að þti hannir mér ekki að reykja
hérna?” sagði hann kurteáslega.
“Nei, meðan þú situr þarna, máttu reykja eins
og þú vilt”, svaraði hún ktildalega.
En Smith hafði sjáanlega ásett sér, að reiðast
ekki af neinn. Hann var svo glaðttr og kátur, að
ekkjan gat ekki annað en orðið blíðari, og þegar
hann svo bauð henni aðstoð sína við að bera á borð
og vildi endilega sækja vatr.dö fyrir hana, þá varÖ
hún loksins vitigjarnleg við hann. Svo settust þatt
að borðinu, hann skar steikina fyrir hana og sá um,