Heimskringla - 17.06.1909, Side 6

Heimskringla - 17.06.1909, Side 6
bls 6 WINNIPEG, 17. JÚNÍ 1909. HEIMSKRINGL'A Vitið þér það Að MAGNPT Rjóniaskilvinda með ein-stykkja fleytirnum, aðskilnr fullkomlega alla smj'iðfitu úr mjólk inni? Miðflótta afl var tyrst notað til aðskilnaðar mjólkur-fitunnar f holri kúlu. Kn f>að varð fljótt séð að f>essi útbúnaður fullnægði ekki. Og f>á stukku skilvindumenn langt skref og gerðu fleytir úr mórgum stykkum. Það var hart að fella svo j mörg stykki saman og ómöarulegt að’ halda þeiin hreinutn. MAGNET skilv. hefir ENGIN þessi óþægiridi Hefir komið f veg fyrir þau þannig : 1. Með því að hafa stálskálina|| lægri en á öðrum vélum, og mjórrijj og studda að ofan pg neðan. —L (Magnet patent.) 2 I henni hreyf ist skálin með ‘spur' eða ‘square gear‘ afli. Það afl er traust og vélin rennur svo stöðug að aðskilnaðuritin verður algjörog rjóm- inn ágætur, 3 Meðlang skálunt og‘square gear‘aflinu ít'austri umgjörð var ómögulegt að gera einstykkistieytir, sem aðskildi alla smjörfituna úr mjólkinni. Hann gerði rneira: hanttaðskildi sjúkdóms - gerla og annan óhroða og veitir þannigalveg hreina framleiðslu. 4. 11 áradaglegnotkun hetírs/nt að Magnet eyðist ekki, og aðskilur eins vel nú eins og fægar vélin var fyrst seld. 5. Enstykkis-fleytirinn er auðhreinsaður á i4 þeim tfma sem tek ur að hreinsa aðra fleytira. 5. Magnet stöðvarinn umkringir skálina og stöðvar yélina á 8 mlnútum án skemdar. H. A Shaw, Smjörgerðar kennari í Moosomin, Sask., 3egir: “Jeg hefi prófað MAGNET grandgæfilega, og fundið hana beztu rjómaskilvindu sem ég hefi f>ekt. Hún aðskilur vel hvar sem hún er sett. The Petrie Mfg. Co., Limited wiisnsriPEG HAMIL.T1ON. ST. JOIIN. REGINA. CALGARY. Herra Pétur G. Magnús, frá j Chicago, var hér á ferð í síðustu j viku, á skemtiferð að finna kunn- ingja sína meðal íslendinga í Yest-J ur Canada. Herra JSIagnus er son- [ ur herra Torfa Magnússonar, fyrr- um gestgjafa að “Geysir” i Reykja j vík, og fluttist til Chicago með | foreldrum sínum árið 18S7, og heí- 1 ir dvalið þar síðan. Hann virðist j hafa þroskast sæmilega þar syðra, því maðurinn er talsv'ert á sjöunda j fet á hæð og þrekinn að sama skapi, fríður sýnum og söngmaður ágaetur. — Ilerra Magnus var svo j góður að koma á Ilngmennafélags samkomu i samkomusal Únítara, j og syngja þar 3 söngva, og höfðu j áheyrendur mestu unun af því. — [ Hann fór héðan vestur til Argyle að heimsækja Arasons fjöl§kylduna I þar, og bjóst hann við að dvelja þar í bygðinni 2—3 vikna tíma. Skór til Ctivistar Fæði og húsnæði á Gimli. þeir, sem æskja eftir fæði og j húsnæði á Gimli eftír 1. júlí næst- j komandi, snúi sér sem allra fyrst j til Mrs. Eugenia Olson, P.O. Box j 95, Gimli, Man. Máske þér hafið fengið sórsi-ök útivistar- föt og sumarhatt? En gleymt skónum? EOa i œtliö þér máske aö láta yöur lynda meö j . , gömlu skóua yðar, þegar þér haftö fengiö allt i tiÆtlar, ao a p'CSSU an tnillll > hitt nýtt? | 75 þús. manns frá Bandaríkjunmn Innflutningadeildin hér í borg- Veitiö fótum yöar að njóta ánægju af átivist yöar. Hvltir dúkskór fyrir kvenfólk $1.50 til $3.50 j Hvítir dúkskór fyrir karlmeun $1.75 til $3.0() I Ryan-Devlin Shoe Co taka sér bólfestu í Vestur-Canada. MUNIÐ EFTIR Skemtiferð 494 MAIN ST. PHONE 770. McLEAN HUSID Mesta Music-Búð Winnipegborgar Alþýðan metur heiðarleg verzlunar-viðskifti og óevikna verzlunar-vörn. Þetta er ástteðan fyrir því, hve feykikga mikið verzlnn vor hefir vaxið. Þeir, sem kaupa P/anóeða Orgel af oss, segja vinum sfnum hve þægilegtséað skifta við oss, ogsvo koma þeir einnig og kaupa af oss. Vér ábyrgjumst hvert einasta hljóð fœri sem vpr seljum, að vera alveg eins og vér segjum, og með þvf að vér höfum aðeins vönduðustu hljóðfæri, þá getið þér reitt yðnr á hvert það Píanó eða Orgel sem af oss er keypt. Vér erum einka umboðsmenn fyrir gamla fél., Heintzman & Co Pfanó. Vér höfum nokkur brúkuð Píanó og Orgel sem vér ætlum að selja þeim fyrstu sem koma, — með ofurlágu verði. — Iíerra A. J. Johnson, sem hefir dv'alið hér í borginni um sl. 3 ár, fór á föstudaginn var meS konu sína og son þeirra hjóna alfarinn suSur tíl Chicago. Honum bauSst staða á skrifstofu herra H. C. Thordarsonar, rafmagnsfræSings þar í borg, og þáSi hann það boð. Herra Johnson er hæfileikamaSur góður, skýr, hreinn og beinn og framgjarn. Hann hefir komiS sér mæta vel hér í borg og eignast - fjölda tryggra vina. — Öll þan fé Goodtemplara TIL GIMLI Á Mnntidaginn kemur (2l. þ.m.). Klukkan 8.30 árdegis verSur lagt af stað frá C.P.R. stöSinni. Af þessari skemtiferS ætti enginn að j missa. PrógrammiS það vandað- asta og “Sports”, sem v'ert er aS j keppa um. “The Gimli Band” mæt- j ir fólkinu á járnbrautarstöSinni, og spilar viS og við allan daginn. Allir þeir, sem ekki fara með mat með sér, geta fengiS nógan og vikna hjartasjúkdómslegu, 46 ára góSan mat á Gimli, sem Good- gömul. Ilún haíSi dvalið 30 ár þar ‘ templarar þar standa fvrir að í borg, og giftist fyrir 20 ánun. — j selja. Tickets fyrir máltíSum verða Hún eftirlætur einn son uppkom-j seld á leiSinni. — GefiS sérstakar inn og í góðri.stöSu þar syðra. — j gætur aS knattleiknum milli Gimli Hin látna var dóttír herra ■ Stefáns °g Winnipeg stúlknanna (Ladies’ Victor Anderson prentari og Frank bróðir hans hafa myndaS I nýtt prentfélag, sem þeir nefna ---------- |“ THE ANDERSON C O.”. i Charles F. Hornfeck, kaupamaS-: J>eir hafa keypt öll áhöld Gísla | ur á búgarSi hjá Oak Bluff hér í prentara Jónssonar, og reka fylkinu, hefir veriS tekinn og kærð- iön sína framvegis á sama staS ur um að hafa myrt Mrsj James j og Gísli gerSi. þeir bræSur hér í borginnd fyrir nokkrum vik- ; eru æfðir prentarar og lofa góðu um. Engin sönnun er enn komin ; verki. Sjá auglýsingu þeirra á fiSr- fram fyrir því, að maSur þessi sé j um stað í blaSinu. sekur. ----------- Nýji Vor-fatnaður- inn þinn. EF HANN KEMFR FRÁ CLEMENT’S — ÞÁ ER HANN RÉTTUR. Réttur að efni, réttur í sniði réttur í áferð og réttur í verði. Vér höfum miklar byrgðir af fegurstu og beztu fata- efnum. — J>ann 1. þ.m. lézt aS heimili sínu 'í Duluth í Minnesota húsfrú Jón- ína GuSbjörg McDonald, eftir 5 Jónssonar og konu hans aS Hecla P.O., Man. AS kveldi þess 20. maí gifti sig í Saskatoon, Sask., herra Jón V. ... , „. , , , , Deildal og Miss Ella Winnifred log, sem hann ttlheyrSi her, syndu Griffit, j húsi Mr. Mrs. Kin honum sæmd^ og vmahct, ojj hon- ag mörgu fó,ki viSstöddu, sem var veitt ríkulega. — Björg systir vúnnur á skrifstofu Base Ball). — ÁríSandi er að koma nógu snemma til C.P.R. járnbrautarstöðvanna. FarseSlar fyrir ferSina eru til sölu hjá meSlimum skemtiferöar- nefndarinnar, sem eru : Ásb. Egg- ertsson, S. Björnsson, Ólafur Bjarnasou, séra Rögnv. Pétursson, Teitur Thomas, A. S. Bardal, um voru haldin mörg sams'æti hér í borg áSur hann fór suður,- það vinnur 4 skrifstofu þar í ; Gtmnlauj,ur jóhannsson, Mrs. S. mun ohætt að fuUyrða, aS eng.nn |tenum Lilja systir þeirra spilaSi Swanson og H. Skaftíeld, _ og ...eS “,r. JS H !-,a n.S ,U J giftingar “march-inn”. En síSar einnig á járnbrautarstöðinni ein- um kveldið lögðu brúðhjómn af j um klukkutíma áSur en lestin fer meS C. P. R. lestinni til j af stað. um tíma látið meira til sín taka í ræðu og riti og gefiS sig meira viS j málum -landa vorra hér enn herra OR búast vis aö koma , ‘ ns°n- j til baka síðari liluta júní mánaðar. Til leiðbeiningar þeim mörgu, ______________ sem hafa brófaviSskiíti viS herra | A. J. Johnson, skal þess getið, aS j áritun hans er 153—158 S. Jeffer- son St., Chicago, 111., U.S.A. Piano Recital 528 Main St. a 6-0 LIMITED^ Talsími 808 UTI13U I BRANDON OG PORTAGE LA PRAIRIE. Fréttir úr bænum. BlaðiS Free Press, dags 11. þ.m. getur þess, að herra Charles Thor- son, sonur herra Stefáns Thorson- ar, að 243 Edmonton St. hér í borgínni, hafi kveldiS áöur bjarg- aS 14 ára gömlum pilti, Williard Fox, frá druknun í Assiniboine- ánni, rétt sunnan viS Ilappyland. Pilturinn var meS öðrum drengj- ttm að baÖa sig þar í ánni. En bafSi ekki ktinnað aS synda, og fór of langt út í ána til þess aS honiim vræri stætt. Ilann hrópaSi til félaga sinna um hjálp, þegar hann var að sökkva, en þeir sintu því engu. Er honum skaut upp, hrópaSi hann á ný til þeirra, en J>eir hugðu hann vera að gera aS gamni sínu, og létu hann hjálpar- lausan. Ilann sökk í annaö sinn, en skaut upp aftur, en þegar hann var aS sÖkkva í þriðja sinn, bar Thorson þar aS, og steypti hann sér þegar í ána', og svam þangaö sem hann sá piltinn fara niSur. Stakk sér þá til botns og náSi honttm og kom honum að landi sem næst algerlega meSvitundar- lausum. — það er af öllum viSur- kent, aS pilturinn hefði ekki komið lífs upp aftur, heldur druknaS þarna í ánni, ef Thorson hefði ekki á þeirri stundu bjargaS honum. þykir þetta vel gert af Thorson, ög lætur Free Press vrel yfir hug- rekki hans. — Thorson hefir sýnt þaS viS þetta tilfelli, aS hann er til fleira fær en aS búa til 15 þús. dollara “Beinadals”-myndir, pilt- ur sá. grami á Gimli. KostnaSurinn viS ferðina hefir veriÖ settur svo lítill, sem frekast hefir v'eriS mögulegt, og félagiS vonar og óskar, aö ís- lendingar fjölmenni í hóp þeirra á I fia^a *'l koma og hlusta á hann mánudaginn kemur. - Heims- Inn.sran'K«r er öllum frjáls og án Úr bréfi frá Hecla P.Ó., dags. 3. júní 1909. ‘JN ú er komiö sumar | veSur, aS heita má. En ekki fór |ísinn frá okkur fyr en þann 1. þ. jþ.m. Enda notuSu þá fiskifélögin færiS aS komast út, því nú mega I þ a u fiska, §n v i S, sem vrerSum j aS hafa okkar lífsuppeldi úr vatnr hafa nemendur Jónasar Pálssonar inu, verSum aS sitja í landi, því í Y.M.C.A. byggingunni á I’ortage Laurier stjórnin bannar okkur aS Avenue næsta miSvikudagskveld I fiska. Hún veit, aS viS erum fá- 23. þ.m. kl. 8. AS eins þeir af tækir °S umkomulitlir, og þurfum nemendunum, sem lengst eru á veg þcss vegna lítils meS. komnir, koma fram á þessu pró- j “ þann 24. maí var haldin grami, og er svo til ætlast, aS ís- . skemtisamkoma (Picnic) á vatns- lendingum og öðrum music vinutn bakkanum fyrir sttnnan hús Helga gefist þar kostur á að hlusta á, jTómassonar, aö tilhlutun nokk- hv-e æfSir nemendur geta spilað af j urra kvenfélagskvenna. Mikla á- mikilli lisq á piano hljóSfæriS. j nægju höfSu menn af fundi þess- Til stuðnings þessnm nemendttm um. þar voru veitingar og ýmsar spilar ungfrú Clara OcWson á fiolin skemtanir og íþróttakapp. VeSur j og þess utan syngja þau frú E. var hið inndælasta, og létu allir j Rosen og herra Pétur Magnus frá ! hiS bezta yfir þesstt móti. — Má Chicago. Herra P. Magnus er af- , þetta meS réttu nefnast gleSilegur | bragðs söngmaSur, og með því aS , vottur um framför hér lijá okkttr, hann er íslendingur og aS þaS er og er vonandi, aö eyjarbúar hafi ekki víst, aS landar vorir eigi í marga slíka skemtifundi fram- | annaS skifti kost á aS hltista á jvegis”. söng hans, þá er vonandi, að þeir noti þetta eina tækifæri sem þeir Lesendur eru mintir á skemti- íerS Goodtemplara til Gimli á mánudaginn kemur, þann 21. þ.m. FélagiS hefir vandað til þeirrar ferðar svo sem þaS hefir bezt get- aö, og ráSstafaS skemtilegu pró- kringla mælir meö því, aS allir þeir, sem kost eiga á, aS taka sér frístund þann dag, fylgist meS Templurttm á íerð þeirra til Gimli, — þeir fá ekki aöra betri skemtun né ódýrari í annan tíma fram aS íslendingadagi. nokkurs endttrgjalds, og samkom- an veröur betri, en landar vorir eiga völ á, að sækja sér að kostn- Á föstudaginn var komu hingaS til bæjarins herra Arni Johnson og Nlatthildur kona hans frá Hensel, N.D., og dóttir þeirra, kona Brynj- ólfs Johnsonar, Mountain, N. D. J>au hjónin Árni og Matthildur eða tíma. Hér er prógrammið : Nýlega var stofnaS hér í bænttm i “Ungmennafélag Fvrsta Únítara safnaðarins í Winnipeg”. Tilgangur félagsins er, að starfa aS málttm Únítara, og efla félagslyndi meSal unga fólksins. Félagiö hélt fyrstu samkomu sína (Social) þann 9. þ. m., eins og getið er um á öðrum stað í þessu blaði. Jleðlimir fé- lagsins ætla að skemta sér við ýmsa úti-leiki í sumar, svo sem “Tennis” og “Croquet”, að minsta kosti tvö kvöld í viku, og eru þeg- ar byrjaðir á að leika “Tennis” á Simcoe St. rétt fyrir sttnnan WeH- ington Ave. — í kveld (miðviku- dag) heldur félagið starfs og pró- gramsfund í samkomusal Únítara, byrjar kl. 8. Allir félagsmenn á- mintír um að koma. aSarlattsu á nokkrum öðrum staS ; fóru daginn eftir áleiSis í kynnis- i för til tengdafólks síns, aS Krist- | nes P.O., Sask. En Mrs. Johnson fór ekki lengra en hingaö. Hún fer 1. Polisb D»»c» X. Rcharwenka \ suSur aftur f vikunni. Mr. STEVE SÖÍ2VASON , -------------- 2. Vral«» Arxbooqnp.... .......Lack j Herra Hannes J. Lindal, viSar- Miss ruth kirkpatrick , kaupmagnr { Leslie, Sask., er 8 Love Song..............— . . .rtvrlit j staddur hér í bænum þessa viku. SP0NNÝTT PRENT F É L A G IJNDIRRITAÐ. ir hafa keypt prent áhöld herra Gfsla Jónssonar og halda áfram prent- starfi á sama stað, á suð-austur horni Sargent og Sher- brooke St. — Við áhöldin vt rðurbætt svo að vér getum tekið að oss alls- konar prentun, og leyst liana af hendi fljótt og fullkomna -THE ANDERSON C0MPANY b) Consolation . .. 'lú’ dehaohn S. F. Ólafsson óipAgnesSt. selur Tam- arac fyrir $5.50 og $5 75 gegn borgun út í hönd. Teleplione: 7HISÍ Miss BENA THORGEIRSON A Ilann segir góða líðan fólks þar ^------------------------------ 4 ViolinSolo .................. vestra, og sprettu-horfur á ökrum JA^o. Miss CLARA ODDSOX og engjum goðar. j 5. Valse in E fl«t......Durand ---------- SÖNGFRÆÐINGUR. Miss RUNA NORDAL j Herra Jóhannes Egilsson, frá j Utvegar vönduð og <5dýr hljóðfæri. 6. Fnneral JVGrcV ^ I Otto, Man., var hér á ferS í sl. 460 Victor St. Talsfmi 6803. iviku. Hann bjóst viS að dvelja j ;_______________________________ 7. ajSonatainC........ . .Haydn | &eikirk bæ um tíma. bj Spring: Sone , . .. Meridelssohn; __ _ _ . j ÓræktaS skógland hjá Swan Lakehér í fylkinu var selt yið p TanilSmÍðlir, n , uppboð i sl. vtku, — 17 kvartar ~ 9. Seconde V als»........Oodard , ... , Miss lillie SÖLVASON voru,seldir fyrir 18 dollara ekruna. 10 Sonata op 14 No 2....Deethoven l Miss johanna olson | Herra þorgrímur Pétursson, frá 11. Guirlandes op. 107 No. 11....Godard j Narrows P.O., man., kom til bæj- Mr. STEVE SÖLVASON arins { s, viku Miss C.MtOLINA THOROEIRSON .....ID _ ________ . .. Mendelssohn j Miss HRODXÝ FINNSON 8. Vocal Solo ....... Mrs. E. ROSEN íslenzkur Rafmagns Straujárn þrjXr beztu tegundir úr að VELJA. V'erö $1.50. Þér þurfiö ekki a® strauja 1 yftr-hituöu eldhúsi ef þér notið Rafmagns straujárn. Jérnin eru jafnan hrein og ekki þarf aö ganga fram og til baka. Slmið: Main 2522 eöa komið til GasStoveDept. 322 MAIN ST. Winnipejj Electric Ry. Co. TALS. 2522 I 12. Polonaise np 40 No. I..Chopin Miss RUTH KIRKPATRICK 13. Vocal Solo ,................. Mr. PETUR G. MAGNÖS Af þessu prógrammi getur fólk , ráðið, aS þaS muni borga sig að Hann ætlar aS vinna hjá íslendinguip í nýlend- unni suSur frá Morden í sumar. Hver, sem vita kynni um heimil- isfang Ágústs Benediktssonar, er kom hingaö til lands fyrir 5 eða 6 hlusta á það, þegar það kostar i árum frá Akureyri, er vinsamlega ekkert, og líklega verður þó pró- I beSinn aS tilkynna það á skrif- grammiö miklu lengra en hér er stofu Heimskringlu. Frændfólk auglýst, því ætla má, að ýmsir j hans á íslandi langar aö komast í veröi kallaSir til aS koma fram í bréfaviSskifti viS hann. annaö sinn. Búist er við, að tnarg- --------------* ir frá Selkirk sæki samkomu Hotel hefir veriS bygt á Oak þessa. Landar vorir hér í borg Point og vínsöluleyfi veitt þar. ættu því að koma í tíma, svo þeir Vagnlestir eiga aS ganga þangaö j TeonQr festar t meB Plðtum eBa Plðtu- lausar. Oa; tennur eru dreijnar sársauka- lfc.ust meö Dr.Mordens sérsaukalausu aöferö Dr. W. Clarence — Tannlfleknir. Sigfuröur Davidsou—Tannsmiöur. 620Í Main St. Phone 470 Horni Logan Ave. A. S. HARDAIj Selur llkkistur og anuast um útfarir. Ailur úlbúuaöur sá bezti. Enfremur selur hanu aLskonar minnisvaröa og legsteina. 121 Nena St. Phone 806 Geo. Clements &Son Stofnaö áriö 1874 264 Portage Ave. Rétt hjá FreePress WBHBBBMIgHBBgBMCBBHBHEBaiflBBMaHUi l Th. JOHNSON JEWELER 1 286 Main St. Talsfmi: 6606 J0HN ERZINGER : tóbaks-kaupmaðUr. Erzinger‘s skoriö revktóbak $1.00 pundiö Hór fást allar neftóbaks-teguadir. Oska eftir bréflegum pöntunum. MclNTYRE BLK., Main St., Winnipeg Heildsala og smóáala. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Dr. G. J. Gislason, Physician and Surgeon Weltington Blk, - Otand Forks, N.Dak Sjerstukt athygli veitt AUONA, EYRNA, KVERKA og NEF SJÚKDÓIIUM. Drs. Ekern & Marsden, Sérfrseöislæknar í Eftirfylgjandi greinum: — Angnasjúkdómum, Eyrnasjúkdómum, Nasasjúkdóm um og Kverkasjúkdómum. í Platkv Byggingunni 1 Bænum Grnnd Forkx, \ Dak BILDFELL * PAULSÐN Union Bank 5th Floor, No. 5SÍO selja hús og lóðir og annast þar aö lút- andi störf; útvegar peningalán o. ö. Tel.: 2685 •J. L. M. THOMSON, M.A.,1.1.B. LÖQFRŒÐINQLR. 255% Portage Ave. ANDERSON & GARLAND LÖGFRÆÐINGAR 35 Merchants Bank Bldg. Phone: 15 61 BÖXNAR, HARTLEV & MANAHAN Lögfræöingar og Land- skjala Semjarar Suite 7, Nanton Block, Winoipeg Hnöliarfl, Hannenson anfl Ross LÖGFRÆÐINGAR 10 Bank of Ham'ilton Chambers f el. 378 WÁtMtipeg Bo^d’s Brauð. Brauð vor ættu að vera á borðum yðar. Þér megið ekki . hætta á tvísýnar fæðutegundir Það bezta aðeins skyldi étast. Gott brauð og nóg af þvf ættu allir að borða. Brauð vor eru hœgmelt,svo að allirsemreyna þau,gerast stöðugir kaupend- ur. Öll brauð keyrð hoim. BakeryCor.Spence& PortaReAve Phone 1030. W. R. FOWLER A. PIERCY. Royal Optical Go. 327 Portage Ave. Talsimi 7286. Allar nútíðar aðferðir eru notaðar við angn-skodun hjá þeira, þar með hin nýja aðferð, Skugga-skoðun, sem gjöreydir öllum ágískunum. — Laing Brothers ! nái í góð sæti, því salurinn verður | áreiðanlega troðfullur. vestur daglega að kveldinu, og | feoma þaðan aftur að morgni. 3 Búðir: 234-6-8 KINQ ST. Talstmi 4476, 5890, 5891 417 McMILLAN AVENUE Talslmi 5598 847 M AIN ST. - Tals): 3016 Hafrar,Hey,Strá, COUNTItY SHORTS, BRAN. CORN, CORN CHOP, BYOG CHOP, HVEITI CHOP, OO GARÐAVEXTIR. Vér höfum bezta úrval gripafóB- urs I bessari borg; fijöt afheudiug

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.